Hin annálađa íslenska gestrisni áriđ 1909

img_3_1296155.jpg

Um leiđ og ég minni enn einu sinni á hina undurfögru Súkkulađi-Siggu, sem hćgt er ađ kaupa á 50x70 sm stóru plakati af Fornleifi, greinir hér frá öđru en eldra chromo-korti, međ uppfrćđandi efni sem fylgdi matvöru iđnvćđingarţjóđfélagsins í stórborgum Evrópu í byrjun 20. aldar.

Merkiđ hér ađ ofan er 23 vetrum eldra en Súkkulađi-Sigga í pökkunum frá Chokolat Pupier i Saint Etienne. Merkiđ fylgdi pökkum međ súpukrafti frá Liebig áriđ 1909. Eins og áđur hefur veriđ greint frá á Fornleifi (sjá hér), gaf Liebig út tvćr seríur međ Íslandsmyndum sem Fornleifur á einnig á skattkamri sínum. Ofanstćđ mynd, sem Fornleifur eignađist nýlega í Frakklandi, tilheyrir ţó ekki ţeim seríum, heldur litríkri seríu sem kallađist Jours d'été das l'extreme Nord, eđa Sumardagar í hinu háa norđri. Undirtitillinn er La bienvenue aux voyaguers en Islande, sem útleggjast má: Útlendingar bođnir velkomnir á Íslandi.

Greinilegt er ađ franskt útibú Liebig kjötkraftsrisans í Ţýskalandi hefur vantađ upplýsingar frá Íslandi fyrir uppbyggilegt frćđsluefni um Ísland, og listamennirnir hafa ákveđiđ ađ skálda örlítiđ.

Heimasćtan á Draumabakka kemur fćrandi hendi á móts viđ ferđalangana, međ mjólk og brauđ. Hún er einna helst líkust blöndu af barmastórri norskri, hollenskri, rússneskri og svissneskri heimasćtu. Móđir hennar situr viđ mjaltir í túnfćtinum og fjallasýnin er fögur. Ferđalangarnir taka ofan hattinn og háma í sig nýbakađ brauđiđ og drekka volga mjólkina. Á hinum íslenska bóndabć er vitaskuld allt mjög reisulegt og bćrinn hlađinn úr grjóti eins og síđar á nasistahofi Gunnars Gunnarsson ađ Skriđuklaustri. Ekkert torf er sjáanlegt eđa útskeifar og skyldleikarćktađar rollur. Fjallasýnin er glćsileg og vitaskuld er eldfjall og úr ţví rýkur örlítiđ. Ferđamannagos voru greinileg líka eftirsótt vara og ţekkt áriđ 1909.

detail_liebig.jpg

Myndirnar á Liebig-kortunum sumariđ 1909 voru ef til vill ekki mikil listaverk, en töluverđ handavinna.

Myndin á ţessu korti kraftaverkaverksmiđjunnar Leibig er nćsta helst eins og einhver sćtasta draumkunta fyrrverandi fornminjaráđherra á puttlingaferđalagi međ Kim Jong-Un um Ísland. Sigmundur vildi, eins og menn muna, ekki ađeins endurreisa hús í endurreisnarstíl Framsóknarflokksins međ ađstođ Margrétar Hallgrímsdóttur ţjófminjavarđar, heldur einnig láta byggja almennilegan Selfossbć međ 60 metra langri miđaldastafkirkju og gapastokki. Hann skammađist sín fyrir fortíđina og vildi búa til nýjar fornleifar.

Kannski hefđi SDG veriđ ágćtur draumsýnarmađur í súpukraftsverksmiđju? Hann var ađ minnsta kosti algjörlega misheppnađur sem yfirkokkur í stjórnmálum. Ćtli Maggi eđa Toro hafi ekki lausar stöđur fyrir svo efnilegan súpudraumamann? Mađur verđur ađ vona ţađ. Annars er alltaf hćgt ađ setja upp Potemkin-tjöld í Norđur Kóreu ef enginn áhugi er á Selfossi.


Súkkulađi-Sigga - Fyrsta fornplakat Fornleifs

tinni_og_kolbeinn.jpg

Heilaga hámeri! Tinni og Kolbeinn kafteinn hafa enn einu sinni leyst eitt erfiđasta vandamál íslensku ţjóđarinnar. Ekki hafa ţeir ţó myndađ ríkisstjórn í hinu stjórnlausa landi, ţótt ráđagóđir séu. Ţeir hafa hins vegar fundiđ bestu jólagjöfina í ár sem ţeir telja ađ muni seljast betur en verstu Arnaldsreifarar Indriđasonar. Ţeir félagar slá einnig tvćr flugur í einu höggi, ţví ţetta er líklegast besta tćkifćrisgjöfin áriđ 2017.

Tinni og Kolbeinn hafa hjálpađ Fornleifi viđ ađ útbúa bestu jólagjöfina í ár: Súkkulađi-Siggu međ sitt dularfulla bros sem óneitanlega minnir á lokkandi glott Mónu Lísu ţar sem hangir löngum á Louvre-safninu í París.

chokoblog_fornleifur.jpg

MONA LISA Íslands í neđanverđu Bankastrćti 1932; Ţetta er fyrsta fornplakat Fornleifs, og vonandi ekki ţađ síđasta. Chokolat Pupier, var nafn verksmiđju í eigu fjölskyldunnar Pupier í Saint Étienne (sjá hér og hér) sem lét útbúa ţessar smámyndir sem fylgdu súkkulađinu sem ţeir framleiddu.

escoffiersept.jpgPupier-verksmiđan i Saint-Étienne á velmektardögum hennar, ţegar "Súkkulađi-Sigga" var sett í pakkana ţeirra.

 

Súkkulađi Sigga kom upphaflega í heiminn í súkkulađipökkum í Frakklandi snemma á 4. áratug síđustu aldar.

Fyrirtćkiđ Chokolat Pupier, var stofnađ áriđ 1860 í bćnum Saint-Étienne suđvestur af Lyon í Loire hérađi i Rhône-Alpes í Suđaustur-Frakklandi. Pupier var selt öđru fyrirtćki, CÉMOI, áriđ 1981. CÉMOI er nú fyrir nokkrum árum alveg hćtt ađ nota nafniđ Pupier. Chokolat Pupier framleiddi um langt skeiđ súkkulađipakka sem í var stungiđ kortum međ uppfrćđandi efni, mannbćtandi og jafnvel trúarlegu. Slík kort í pakkavöru tíđkuđust víđa og einnig var ýmsu fróđlegu og uppbyggilegu gaukađ í tóbakspakka sem framleiddir voru í Evrópu í lok 19. og byrjun 20. aldar. Seinna komu leikararnir, sem viđ verđandi gamalmennin ţekkjum manna best, einnig ţrykkmyndirnar ađ ógleymdum stimplatyggjómyndunum.

tre_kort_2.jpg

Í langan tíma var efniđ á smákortunum sem finna mátti í pökkum Chokolat Pupier frćđsla um lönd og ţjóđir heimsins. Venjulega voru kortin ţrjú fyrir hvert land. Kortin voru framleidd á tímabilinu 1920-39. Ţannig varđ Súkkulađi-Sigga og tvö önnur kort, ţar sem Íslandi voru gerđ skil, til áriđ 1932. Kortin ţrjú voru alls ekki stór, eđa ađeins 5,1 x 6,9 sm ađ stćrđ.

img_5972_b_1295906.jpgFyrir utan Siggu á upphlutnum, (sem er nú ekki alveg réttur ţar sem vestiđ er rautt líkt og á norskum búningum), var framleitt kort međ landakorti af Íslandi og annađ sem sýndi íslenska fánann (reyndar í röngum litum) og skjaldamerkiđ. Dekruđ frönsk börn gátu ţegar ţau höfđu safnađ 6 eđa 9 kortum fariđ međ ţau út í nćstu nćstu búđ og afhent og fengiđ nýjan súkkulađipakka. Ţá var gotiđ gatađ svo ekki vćri hćgt ađ nota ţađ aftur. Franskir tóbakssalar seldu venjulega einnig súkkulađi og eftir nokkur ár voru dekruđu börnin orđin tóbaksfíklar. Góđ börn og ţćg létu sér hins vegar nćgja ađ safna kortunum og og setja ţau í albúm sem hćgt var ađ kaupa til ađ halda safni sínu til haga. Ţađ hafa sumir gert af mikilli natni

Plakatiđ

Súkkulađikortiđ međ upphlutsfegurđardísinni Siggu, sem Fornleifur keypti á eBay, er nú til sölu á 50 x 70 sm. stóru plakati sem Fornleifur gefur út. Ţađ passar t.d. vel í standardramma, sem ýmis fyrirtćki selja, t.d. stórverslun ein sem árlega býđur brennuvörgum ađ kveikja í risvöxnum, sćnskum geithafri. Viđ segjum ekki meira, missjö. En á myndinni hér fyrir ofan er Fornleifur einmitt búinn ađ setja Siggu í ramma frá sćnska geithafrafyrirtćkinu. Ísetningin er auđveld ţó mađur hafi 12 ţumla eins og Fornleifur.

Hćgt er ađ panta ţetta fyrsta Fornplakat Fornleifs, sem er í skemmtilegum retro-stíl og fallegum, sterkum litum, međ ţví ađ senda línu til Fornleifs á fornleifur@mailme.dk međ fullu nafni ykkar, heimilisfangi og síma. Leiđbeininga um greiđslu verđa sendar eins fljótt og auđiđ er. Ţegar greiđsla berst verđur plakatiđ sent međ A-pósti frá Danaveldi í plakatpoka og plakatröri á uppgefiđ heimilisfang - og voilá - Fornleifur kemur í veg fyrir ađ ţiđ fariđ í jólaköttinn ef greiđsla berst mér fyrir 15. desember 2016. Athugiđ: upplagiđ er takmarkađ svo fyrstur kemur fyrstur fćr. En ţađ eru ekki bara jól framundan. Afmćli, fermingar og ađrar átillur er hćgt ađ finna sér til ađ taka ţátt ţessu sauđasaklausa mansali Fornleifs.

Verđiđ međ sendingarkostnađi frá Danmörku til Íslands er 240 danskar krónur, en ódýrara eđa 3300 íslenskar krónur (um 200 DKK), ef menn yfirfćra greiđsluna úr íslenskum netbanka á íslenskan bankareikning Fornleifs (ţ.e. fjárhaldsmanns hans Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar). Ţiđ skrifiđ Fornleifi á fornleifur@mailme.dk


Heljarskinn - asískt útlit eđa stökkbreyting ?

heljarskinn.jpg

Stundum verđur manni um og ó er mađur sér útlendinga (og jafnvel Íslendinga) hamast í fornbókmenntum okkar líkt og vćru ţćr heilagur sannleikur og einhvers konar sagnfrćđirit á tag-selv-smurbrauđsborđi norrćnna frćđa.

Ţetta á vitaskuld ekki viđ um flesta útlenska sérfrćđinga sem eru hiđ besta fólk sem kann ţó margt listina ađ skjalla Íslendinga. En inn á milli leynist einn og einn grillumakari. Einmitt ţeim tekst oft nokkuđ vel upp í ađ koma ađ stađ trú á hindurvitnum, ţó svo eigi ađ heita ađ viđ séum komin svo langt fram á veginn, brott frá bókstafstrú 19. aldar og ţjóđernisrembingi sjálfstćđisbaráttunnar. Ekki batnar ástandiđ ţegar einstaka Íslendingur fer síđan ađ trúa rugli fólks sem vart getur taliđ lćst á forna texta, íslenska eđa norrćna, eđa búa sjálfir til ćvintýri og sögur til nćsta bćjar (urban myths).

Á safni einu í Noregi, nánar tiltekiđ ađ Avaldsnesi (sem fengiđ hefur nafn sitt frá Augvaldi sagnakonungi) á eyjunni Körmt (sem Norđmenn kalla Karmřy) nćrri bćnum Haugsundi í Noregi, er greint frá íslenska landnámsmanninum Geirmundi Heljarskinni .

Viđ gestum, sem ţangađ koma, blasir viđ myndin hér ađ ofan. Hún á ađ sýna Geirmund og tvíburabróđur hans Hámund á unga aldri. Sömuleiđis sýnir hún rauđhćrđan mann, Hjörr Hálfsson, konungsćttar frá Rogalandi, sem samkvćmt öđru bullukollurugli, Islendingabok.is , er forfađir minn. Hins vegar er í Íslendingabók upplýst ađ kona Hjörs Hálfssonar sé óţekkt. Ţar hefur forsvarsmönnum ćttfrćđigrunnsins brugđist bogalistin. Formóđir mín er nefnilega greinilega nefnd til sögunnar í fornum ritum og hét hún Ljúfvina. Furđa ég mig mjög á ţví, af hverju hana má ekki nefna í gagnagrunni Islendingabok.is, en grunar mig vitaskuld ađ fordómar og fáfrćđi séu líklegasta skýringin eins og fyrri daginn.

Rauđhćrđi forfađir minn (skv ofanstćđri hugmyndateikningu), hann Hjörr, var víst ţađ sem í dag er kallađ "Pussy Grabber". Hann herjađi á saklausar konur konur Bjarmalands, sem liggur norđaustur af Skandínavíu. Ţar tók hann einfaldlega verđandi konu sína, hana Ljúfvinu, herfangi, áđur en hann gerđist landnámsmađur á Íslandi.

Ljúfvina var líklega eins og fólk var flest á Bjarmalandi - af samójeđsku bergi brotin og líklega mongólóíđ í útliti. Gaman vćri ađ fá skýringu á ţví af hverju hún er strikuđ út í opinberri ćttartölu minni. Ekkert hef ég á móti ţví ađ vera komin af prinsessunni Ljúfvinu frá Bjarmalandi.

Heldur ruddaleg "bónorđsför" forföđur míns til Bjarmalands bar ávöxt og eignuđust ţau Ljúfvina og Hjörr tvíburasynina Geirmund og Hámund sem fengu báđir viđurnefniđ Heljarskinn vegna eins konar útlitsgalla sem ţeir fćddust međ.

Á fyrrnefndu safni á Augvaldsnesi er ţví haldiđ fram (međ tilvísun í Ísleskan frćđimann) ađ Heljarskinn ţýđi svört/dökk húđ, og er ţađ sagt skýra útlit og nafn tvíburabrćđranna og sér í lagi "asískt" útlit ţeirra! Ţetta kom m.a. fram á Stöđ 2 í vetur sem leiđ og selja menn á Stöđinni ţađ ekki dýrara en ţeir keyptu og hafa ađ hluta til úr skáldsögu eftir íslenska doktorinn, Bergsvein Birgisson, sem búsettur er í Björgvin í Noregi. Hann tók sig til fyrir fáeinum árum og skrifađi skáldsögu, eins konar Geirmundar sögu Heljarskinns. En fyrir utan ţann nútímaskáldskap, sem ekkert kemur málum viđ, og er ađ öllu leyti fantasía dr. Bergsveins sjálfs, er Geirmundur ađeins nefndur ađ einhverju ráđi í Landnámabók og Geirmundar ţćtti Heljarskinns. Viđ lestur frumheimildanna um ţennan forföđur minn kemur eftirfarandi í ljós:

Fćddir Geirmundr ok Hámundr heljarskinn.

Geirmundr heljarskinn var sonr Hjörs konungs Hálfssonar, er Hálfsrekkar eru viđ kenndir, Hjörleifssonar konungs. Annarr sonr Hjörs konungs var Hámundr, er enn var kallađr heljarskinn. Ţeir váru tvíburar.
   En ţessi er frásögn til ţess, at ţeir váru heljarskinn kallađir, at ţat var í ţann tíma, er Hjörr konungr skyldi sćkja konungastefnu, at dróttning var eigi heil, ok varđ hon léttari, međan konungr var ór landi, ok fćddi hon tvá sveina. Ţeir váru báđir ákafliga miklir vöxtum ok báđir furđuliga ljótir ásýnis, en ţó réđ ţví stćrstu um ófríđleika ţeira á at sjá, at engi mađr ţóttist sét hafa dökkra skinn en á ţessum sveinum var. Dróttning felldi lítinn hug til sveinanna, ok sýndist henni ţeir óástúđligir. Lođhöttr hét ţrćll sá, er ţar var fyrir stjórn annarra ţrćla. Ţessi ţrćll var kvángađr, ok ól kona hans son jafnframt ţví sem dróttning varđ léttari. Ok ţessi sveinn var svá undarliga fagr, er ţrćlskonan átti, at dróttning ţóttist ekki lýti sjá á sveininum, ok sýndist henni nú ţessi sveinn ástúđligri en sínir sveinar. Síđan rćđir dróttning til kaups um sveinana viđ ambáttina. En ambáttinni sýndist svá sem dróttningu, at henni ţótti sinn sonr tíguligri, en ţorđi ţó eigi at synja at kaupa viđ dróttningu um sveinana. Ok tekr dróttning viđ ambáttarsyni ok lćtr nafn gefa ok kallar sveininn Leif, ok segir dróttning ţenna svein sinn son. En ambáttin tekr viđ ţeim dróttningarsonum, ok fćđast ţeir upp í hálmi sem önnur ţrćlabörn, ţar til ţeir váru ţrévetrir. En Leifr leikr á lófum ok hefir virđing, sem ván var, at konungsbarn mundi hafa.
   En svá sem aldr fćrist á sveinana alla jafnt saman, ţá guggnar Leifr, en ţeir Hámundr ok Geirmundr gangast viđ ţví meir sem ţeir eru ellri, ok bregzt ţví meir hverr til síns ćtternis.

Hér má glögglega sjá og skilja ađ

  • Ţeir brćđur voru stćrri en gengur og gerist međ kornabörn
  • Ţeir voru sömuleiđis einstaklega dökkir eđa á anna hátt ófrýnilegir, svo mjög ađ móđir ţeirra vildi helst ekkert af ţeim vita, ţó svo ađ ađ hún eins og menn ćtla í dag hafi einnig veriđ dekkri á hörund en Norđmenn enda komin af konungum á Bjarmalandi.,

Ef nokkur trúanlegur kjarni er í ţessari frásögn, sem má lesa til enda hér, ţá má furđu sćta ađ kona af asísku bergi brotin hafi fćtt börn sem voru meiri af vöxtum en gerđist á međal norskra kvenna, og sér í lagi ţar sem ţeir voru tvíburar, sem oft eru heldur rýrari í vexti en einburar.

Ef Ljúfvina hefur sjálf veriđ dekkri á brún og brá, líkt og listamađurinn hefur túlkađ hana á myndinni í safninu á Augvaldsnesi, ţá má furđu sćta ađ börnin hafi orđiđ dekkri en hún sjálf, ef gengiđ er út frá ţví ađ fađirinn hafi veriđ rauđhćrđur ribbaldi međ ljósa húđ sem skađbrenndist ţegar hann berađi handleggina.

Ađ mínu viti hefur ţađ litla sem viđ vitum um Geirmund forföđur minn og fjölskyldu hans veriđ skrumskćlt í myllu frćđimanna sem eru illa lćsir eđa illa haldnir ađ pólitískri rétthugsun nútímans.

Eins og sjá má hér í ţćtti Stöđvar 2 er mýtan farin ađ snúast víđa.

Ţess vegna leyfi ég mér í vinsemd ađ benda fólki á ađ til er önnur skýring á heljarskinni tvíburanna Geirmundar og Hámundar.

 

Heljarskinn = cutis laxa

Ef ţeir sem tóku sér ţađ bessaleyfi ađ skrifa um hinn hörundsdökka og "asíska" Geirmund Heljarskinn, hefđu beitt rökhugsun hefđu ţeir líklega leitađ ađ öđrum skýringum á sögunni. Til er heilkenni (sem oftast nćr eru stökkbreyting) í ýmsum birtingarmyndum sem bera samheitiđ Cutis laxa (laus húđ). Oftast erfa menn ţessa kvilla vegna stökkbreytinga á X-kynlitningum.

cutis-laxa-photo.gif

Börn međ Cutis laxa

cutis_laxa.jpg

Helstu einkenni ţeirra sem erfa ţennan sjúkdóm, á ţví stigi ađ ţađ aftrar ţeim ekki á annan hátt en útlitsins vegna, er mikil umframhúđ. Fólk međ sjúkdóminn er oftar dekkra á hörund en skyldmenni ţeirra sem ekki hafa heilkennin. Í verri tilfellum geta menn átt viđ kvilla í liđum og limum ađ stríđa, sem jafnvel getur hindrađ gang og hreyfigetu. Sjúkdómurinn getur einnig leitt til alvarlegra afbrigđileika í líffćrum. Einnig er til sjúkdómur sem ber heitiđ Cutis verticis gyrata og sem lýsir sér í miklum húđfellingum á höfuđleđri manna.

0365-0596-abd-89-02-0326-gf01.jpg

Hérhérhér og hér geta menn sem áhuga hafa á cutis laxa, sem er samheiti heilkenna sem oftast erfast, lesiđ meira um heilkennin.

Geirmundur Heljarskinn og Hámundur bróđir hans voru drengir sem voru miklir af vöxtum, dekkri en foreldrarnir og höfđu mikla húđ og hold umfram ţađ sem eđlilegt gat talist. Útlit ţeirra ögrađi fegurđarmati foreldra ţeirra. Kannski hefur Geirmundur forfađir minn og margra annarra Íslendinga í ćsku veriđ eins útlítandi og Michelin-mađurinn?

En eru Íslendingar tilbúnir ađ taka ţví ađ forfađir ţeirra međ viđurnefniđ Heljarskinn hafi veriđ međ stökkbreytingu (mutation) sem veldur cutis laxa, utan ţess ađ vera asískir?

Líklegast er auđveldara ađ lesa óţarflega í kringum ţađ sem í raun og veru stendur um hann í fornum ritum og álykta, ađ hann hafi veriđ dökkur á húđ og hár og ţví eins konar Asíumađur eins og móđir hans - ekki ósvipađur börnum taílenskra kvenna á Íslandi og í Noregi.

En hafđi Ljúfvina einhverja ástćđu til ađ leggja fćđ á drengina sína fyrir ađ líkjast sér og hafa sama litarhaft og hún? Varla. "Ljótleikinn" sem olli fráhvarfi hennar frá börnum sínum var líklega annars eđlis.

Ţađ sem gerst hefur í nýrri sögu um Geirmund Heljarskinn og á veggmálverki á safni í Noregi eru selektívur skilningur og hlutlćgar skýringar sem eru ţví miđur vandamál víđar í frćđunum en á Íslandi. Ţađ er svo enn verra, ţegar menn fara ađ trúa ruglinu og jafnvel ruglinu í sjálfum sér (sjá hér).

V.Ö.V.

Skylt efni: Finnar á Íslandi


Mansal

2153595_c.jpg

Íslenskar konur hafa heldur mikiđ fariđ kaupum og sölum á hinum síđustu og verstu tímum. Sér í lagi undirgefnar konur í ţjóđbúningum í upphlut međ silkisvuntu og skúfhúfu. Ţannig var ţeim pakkađ inn áđur en kvenréttindi voru viđurkennd ađ nafninu til. Erlendis lýsa menn ólmir eftir íslenskum konum af ţessari klassísku gerđ og sćkjast eftir postulínshúđ ţeirra og brothćttri sál og greiđa mćtavel fyrir.

1qorlj.jpg

Nýveriđ voru tvćr slíkar bođnar upp í Danmörku og vildu augsýnilega margir eignast ţćr. Ég hefđi hugsanlega keypt eina ţeirra, sem meira var í variđ, hefđi ég heyrt tímanlega af uppbođinu. En hún hlaut hćsta bođ einhvers dansks dóna, sem mun ţukla hana og stöđum sem engan getur dreymt um nema einhverri forsetaefnisómynd í Bandaríkjunum.

Ég er sér í lagi ađ tala um konuna sem ber nafnnúmeriđ 12164 undir iljum sér, en viđ gćtum bara kallađ hana Guđríđi. Hún var upphaflega framleidd í Konunglegu Postulínsverksmiđjunni í Kaupmannahöfn á fyrsta fjórđungi 20. aldar.

Hún var hluti af röđ ţjóđbúningastytta sem danski listamađurinn Carl Martin-Hansen (1877-1941) hannađi fyrir Kgl. Porcelćn á árunum 1906-1925 og sem báru heitiđ Danske Nationaldagter. Ţetta voru styttur af fólki í ţjóđbúningum dansks Konungsríkisins, dönskum, fćreyskum, íslenskum og grćnlenskum. Bjó Carl Martin-Hansen til myndir af fullorđnu fólki jafnt sem börnum, en ekki er ţó vitađ til ţess ađ íslensk börn eđa karlar hafi fariđ kaupum og sölum.  Stytturnar af fullorđna fólkinu voru jafnan 30-34 sm háar og vel gerđar. Einn hćngur var ţó á listaverkum ţessum, sem fólki gafst fćri á ađ prýđa stássstofu(r) sína međ. Andlitin voru svo ađ segja öll eins. Stytta af konu frá Amákri (Amager) var međ sama andlitiđ og konan frá Íslandi og börnin voru öll međ ţađ sem Danir kalla ostefjćs, nema grćnlensku börnin sem eru iđuleg hringlaga í fasi án ţess ađ hćgt sé ađ tengja ţađ sérstaklega osti.

l3gnuqh.jpg

Fölsk kerling sem seld var á 10.700 krónur áriđ 2014.

Ef einhver á svona styttu á Íslandi,sem er ósvikin og ekta (ţví heyrt hef ég ađ ţjóđbúningastyttur Martin-Hansens sé fariđ ađ falsa í Kína), ţá hafa ţćr fariđ á allt ađ 10.700 krónur danskar. Ţađ gerđist áriđ 2015 á Lauritz.com netuppbođsfyrirtćkinu danska (sjá hér), ţar sem oft hefur reynst mikill misbrestur á heiđarleika í sölumennskunni og kunnáttu starfsmanna á ţví sem ţeir reyna ađ selja. Styttan sem seld var af ţessu undarlega fyrirtćki á ţessu uppsprengda verđi hafđi ekki einu sinni nauđsynlega stimpla og málaramerki konunglegu Postulínsverksmiđjunnar, máluninni á styttunni var sömuleiđis ábótavant miđađ viđ styttu sem seld var fyrr á uppbođi Bruun Rasmussen fyrir miklu lćgra verđ en sú var međ alla nauđsynlega stimpla og merkingar.

Biđ ég lesendur mína ađ taka eftir tímasetningunum á bođunum og hvenćr menn bjóđa á nákvćmlega sama tíma sólahrings, og hvernig mótframbođ stangast á í tíma (sjá hér).

Spurningin sem gćti vaknađ í hugum gagnrýninna manna er, hvort menn sem láta framleiđa eftirlíkingar í Kína afhendi styttur til sölu hjá uppbođshúsum og láti mismunandi ađila, ţ.e.a.s. vitorđsmenn sína, bjóđa í hana til ađ hćkka verđiđ og lokki ţannig ginkeypta Íslendinga sem vilja hafa styttu af ömmu ćsku sinnar uppi í hillu til ađ kaupa hana á hlćgilega uppsprengdu verđi. Í Danmörku er nefnilega mikiđ til af fólki sem gjarna selur ömmu sína. Á Íslandi eru aftur á móti til margir sem eiga skítnóg af peningum og vita jafnvel ekki aura sinna ráđ.

l2umela.jpg

Lauritz.com stundar ţá iđju ađ halda uppbođ á netinu og er fyrirtćkiđ misfrćgt fyrir. Vefssíđan Kunstnyt.dk hefur vígt starfsemi sína ţví ađ koma upp um vanţekkingu og hugsanlega sviksemi uppbođsfyrirtćkisins lauritz.com. Af nógu er greinilega ađ taka. Hér er t.d. dćmi starfsemi ţeirra og ađstođarmenn vefsíđunnar hafa t.d. fundiđ málara í París sem framleitt hefur fölsuđ málverk fyrir uppbođsfyrirtćkiđ. Lögreglan í Danmörku gerir svo ađ segja ekkert í svikamálum fyrirtćkisins, enda vinna ţar fábjánar fyrir ţađ mesta. Danska Dagblađiđ Berlingske Tidende skrifar gagnrýnar greinar um Lauritz en fólk heldur áfram ađ láta snuđa sig og ađaleigandi fyrirtćkisins keypti sér nýlega stóra vínhöll í Frakklandi áđur en fyrirtćkiđ sem einnig starfar á hinum Norđurlöndunum og á Spáni var skráđ á verđbréfamarkađnum í Kaupmannahöfn.

Variđ ykkur landar sem kaupiđ sögu ykkar í postulíni. Konan í upphlutnum eftir Carl Martin-Hansen, er ekki öll ţar sem hún er séđ. Kaupiđ ţiđ hana á 10.700 DKK, gćtuđ ţiđ alveg eins veriđ ađ kaupa kerlingu sem er gul á húđ undir farđanum og postulínsbrosinu og sem eldar chop suey í stađ saltkjöts og bauna. Ţađ ţarf međal annars ađ líta ađeins upp undir pilsfaldinn á henni til ađ sjá hvers kyns hún er. Skúfurinn kemur einnig upp um ţá kínversku og balderingarnar á vestinu. Eđlilegt verđ fyrir ekta styttu er 2-2500 DKK. og ekki krónu meir.

Tvćr efstu myndirnar eru af ófalsađri framsóknarmadömmu Konungslegu Postulínsverksmiđjunnar í Kaupmannahöfn, en hinar eru myndir af svikinni vöru.

l3_b.jpg

Kínverjar ţekkja ekki balderingarnar á upphlut ţegar ţeir falsa íslenskar hefđarkonur og fá ţeir greinilega lélegar ljósmyndir frá ţeim sem panta verkiđ og sjá ţví ekki smáatriđin.

Hér má lesa fćrslu Fornleifs um ađra ömmu ćskunnar sem óprúttiđ fólk lét búa til úr stolinni "hugmynd" og var ţađ meira ađ segja verđlaunađ fyrir. Ţá kom makalaus athugasemd frá Gústafi Níelssyni fv. súludansstađareiganda og Gretti íslenskra stjórnmála.

AMMA


Ţegar Íslendingar drukku tóbak

2xzjvo.jpg

Til viđbótar ritgerđum mínum um tóbaksnotkun og pípureykingar Íslendinga á 17. öld (sjá hér og hér) langar mig ađ bćta viđ nokkrum upplýsingum sem einhverjum ţykja vonandi bitastćđ tíđindi.

Seiluannáll segir svo frá viđ anno 1650:

Ţađ bar til vestur í Selárdal, ađ mađur ţar nokkur vanrćkti kirkjuna á helgum dögum, ţá prédikađ var, en lagđist í tóbaksdrykkju um embćttistímann; var hann ţar um áminntur af prestinum, en gegndi ţví ekki, og hélt fram sama hćtti; en svo bar til einn sunnudag, ađ hann var enn ađ drekka tóbak, og gekk svo út og upp á kirkjuvegginn; var ţá lítiđ eptir af prédikun, sofnađi svo strax og vaknađi aldrei ţađan af; lá svo dauđur, ţá út var gengiđ.

Ljót var sú saga, sem einnig var sögđ í Vallholtsannál. Tóbaksdrykkja er einnig iđja sem ţekktist á Englandi á 17 öld, og greinilega varđ einhver biđ á ţví hvenćr menn fóru ađ nota sögnina ađ reykja eđa to smoke fyrir ţessa iđju. Hollendingar töluđu einnig um ađ drekka tóbak, tabak drinken, og furđuđu sig á ţví ađ Ţjóđverjar notuđust enn viđ ţađ orđtak áriđ 1859 (sjá hér), ţegar Hollendingar voru fyrir löngu farnir ađ reykja (roken).

Sögur af skjótum dauđa manna sem reyktur voru nokkuđ algengar á 16. öldinni, en komu líklega til vegna ţess ađ yfirvöld litu međ áhyggjum á ţessa frekar dýru nautnavöru sem gróf undan efnahag sumra landa. Hugsanlega hefur veriđ einhverja óvćra í tóbaki mannsins í Selárdal, eđa hann hálfdauđur af einhverju öđru en tóbaki.

Jakob (James) I Englandskonungur gaf áriđ 1603 út tilkynningu um siđferđislegar hćttur reykinga og hćkkađi tolla af tóbaki sem Elísabet fyrst hafđi lćkkađ mjög. Beta reykti víst eins og strompur. Áhugi á tóbaki í byrjun 17. aldarinnar tengdist ađ einhverju leyti ţeirri trú ađ tóbakiđ kćmi í veg fyrir sýkingar og pestir. Jakob I fyrirskipađi áriđ 1619 konunglega einokun á rćktun og innflutningi á tóbaki og nokkrum árum síđur bannađi Ferdínand III keisari alla "tóbaksdrykkju".

gerrit_dou_man_smoking_a_pipe_c_1650_rijksmuseum_amsterdam.jpg

Mađur drekkur tóbak og öl. Málverk eftir Gerrit Dou, frá ca. 1650. Rijksmuseum Amsterdam. Pennateikningin efst hangir á sama safni og er frá ţví fyrir 1647 og eftir Adrićn van Ostade

En allt bann kom fyrir ekkert, og er Urban VIII páfi auglýsti ţetta nautnaefni međ ţví ađ lýsa ţví yfir áriđ 1624 ađ tóbaksdrykkja fćrđi notendur nćrri "kynferđislegri alsćlu", jók ţađ frekar reykingar frekar en hitt.  Múslímar voru einnig hrćddir viđ tóbak. Murad IV súltan bannađi reykingar og hótađi mönnum aftöku (lífláti) ef ţeir fćru ekki ađ skipunum hans. Mikael Rússakeisari bannfćri áriđ 1640 reykingar sem dauđasynd, og reykingamenn í Rússlandi voru hýddir og varir ţeirra skornar í tćtlur. Ferđalangur sem kom til Moskvuborgar áriđ 1643 lýsir ţví í dagbók, hvernig reykingamenn og -konur megi eiga vona á ţví ađ nef ţeirra séu skorin af ef ţau eru tekin í ţeirri hćttulegu iđju ađ drekka tóbak.

Ţess má geta ađ í 92. spurningarlista Ţjóđháttadeildar Ţjóđminjasafns Íslands var fyrir einhverjum árum síđan spurt á ţennan hátt:

Kannast menn viđ orđtakiđ "ađ drekka tóbak" ? Hvađ merkti ţađ?

Vonandi skráir ţessi virđulega deild hjá sér hvar hér upplýsist um tóbaksdrykkju. Annars getur hún trođiđ ţeim upplýsingum í vörina eđa sogiđ ţćr í nösina.

Ađrar tóbakshćttur

Íslenskri annálar greina frá annarri hćttu viđ reykingar sem menn ţekktu ţá. Greint er frá líkamsmeiđingum og drápum í tengslum viđ uppgjör varđandi innflutning á tóbaki. Minnir ein lýsing á sitthvađ úr undirheimum eiturlyfjagengja á Íslandi í dag. 

Í Sjávarborgarannál er viđ áriđ 1639 greint frá húsbrunum sem rekja mátti til reykinga:

Um haustiđ brunnu 2 hús á hlađinu á Járngerđarstöđum í Grindavík međ öllu fémćtu ţar inni, item skemma á Ási í Holtum, hvorutveggja af tóbakseldi.

 

rope-tobacco.jpg

 

819860037e62f8e3e90866d7b7affabd_1293821.jpg

 

Elsta heimild um tóbaksútflutning til Íslands

Nýveriđ rakst Fornleifur á elstu heimild um tóbaksútflutning til Íslands sem ţekkt er úr heimildum  og sem ekki hefur áđur veriđ birt í íslenskum ritum.  

Áriđ 1636 kemur fram í sjölum frá borginni Yarmouth, sem kölluđ var Járnmóđa á íslensku og var Íslendingum af góđu kunn enda var ţangađ flutt mikiđ magn af vađmáli og fiski, ađ kaupmađur í borginni af hollenskum ćttum, de Mun ađ nafni, hafi hafi flutt inn 15 pund af tóbaki frá Rotterdam sem hann sendi áfram til Íslands og seldi fyrir fisk.

Eins og áđur greinir (sjá hér) kom mađur, Rúben ađ nafni, Jóni Ólafssyni Indíafara upp á ađ reykja á skipinu sem Jón sigldi á til Englands áriđ 1615 og hóf ţar međ hiđ ćvintýralegt lífsferđalag sitt. Annar mađur var um borđ á skipinu og var sá frá Járnmóđu og vildi fá Jón međ sér ţangađ. Mađurinn frá Yarmouth, sem var skipherramćti (ţ.e. fyrsti stýrimađur) tefldi og glímdi oft viđ Jón, en skipherrann Isaach Brommet, sem var af hollenskum ćttum, varađi Jón viđ félaganum frá Yarmouth.

roll-cake.jpg

Rulla

escudo_coin.jpg

Medalía (Escudos, coins)

Tóbak sem flutt var til Íslands á 17. öld voru ađ öllum líkindum tóbaksblöđ snúin í reipi sem undin voru upp á 1-1,5 langar rúllur - ellegar minni rullur af tóbaki eins og greint er frá í annálum á 17. öldinni, sem voru tóbaksblöđ sem pressuđ voru í sívalninga og reyrđ međ bandi, á breidd viđ sveran karlmannsframhandlegg. Á okkar dögum er slíkar rullu kallađar "roll cake". Menn skáru síđan ţađ sem ţeir ţurftu ađ reykja ţvert á rúlluna líkt og ţeir skćru bita af vćnni pylsu, og eru slíkur tóbaksskurđur ţađ sem síđar kallast "Navy cut" og skífurnar nefndar medalíur (coins á ensku eđa escudo á spćnsku).

joos_van_craesbeeck.jpg

Ţiđ getiđ hér fengiđ sýnishorn af 17. aldar tóbaksreyk. Setiđ bendilinn á nefiđ á reykingamanninum og klikkiđ. Reykurinn verđur sendur í tölvupósti.


Odin med sin solhat pĺ Fyn

web2-odin-with-horns-and-birds-museum-east-fyn.jpg

Af og til tager Fornleifur skeen i den anden hĺnd og skriver dansk pĺ gadeniveau. Et fantastisk fund som danske amatřrarkćologer gjorde i august i ĺr pĺ Fyn har gjort denne danske epistel dřdnřdvendig.

web-odin-with-horns-and-birds-museum-east-fyn-500x333.jpg

Ved Mesinge pĺ Hindsholm fandt man pĺ en bar mark en yderst interessant Odin-figur. Lignende genstande har man tidligere fundet i Sverige (i Levide og Uppĺkra), samt i Rusland (Staraja Ladoga).

oden-levida-full-figure-214x300_1293677.jpg

Odin fra Levide

odin_uppakra_skane.jpg

Odin fra Uppĺkra

De fynske arkćologer mener, at det som figuren bćrer pĺ hovedet og visse mennesker ville tolke som horn pĺ en hjelm, er stiliserede ravne, d.v.s Huginn og Muninn. Selvom der her ikke skal afvises at der er tale om stiliserede ravne, er der dog intet tydeligt ved udformningen af "hovedprydet" som minder om ravne - og som bekendt kunne man i vikingetiden sagtens stilisere ravne bedre end med de buer som man ved fřrste řjekast tolker som ravne.

Her skal der ikke rokkes ved den antagelse at det drejer sig om en gengivelse af selveste Odin den řverste af Aserne. Ej heller vil der her forsřges at overbevise nogen om, at Odin havde horn monteret pĺ en ussel hjelm.

Tror man derimod pĺ skriftlige overleveringer fra Island, ved vi at Odin bar mere end 200 forskellige navne, hvoraf man skulle kende nogle da man gik i gymnasiet pĺ Island i min ungdom.  

Den lćrdom som blev banket ind i ens hoved pĺ Island dengang fĺr mig til at overveje, at man i stedet for at se to ravne pĺ Odins hoved, nĺr de normalt satte sig pĺ hans skuldre og hviskede ham i řrerne, skulle forestille sig en hat. Jeg vil faktisk vove min arkćologpels ved at fremlćgge den alternative hypotese, at Oden bćrer en hat pĺ den nyfundne figur fra Mesinge.

Ikke hvilken som helst hat, men guden Hermea' hat - en ćgte grćsk solhat for vandrere.

k11_7hermes.jpg

Jeg er ikke den fřrste til at pĺpege et slćgtskab mellem Hermes og Odin. En af de fřrste til at gřre det var den hollandske germanistiker Jan de Vries (1890-1964). De Vries pĺpegede i sin Altgermanische Religionsgeschichte visse ligheder mellem Odin og Hermes samt Hermes og hinduismens gud Rudra.

Her skal de Vries hypotese underbygges ved prćsentationen af tre af Odins navne for at at understřtte slćgtskabet med Hermes:

Höttr (Hat)

Síđhöttur (Bredhat/langhat)

Gangari, Ganglari eller Gangleri  (Vandrer, vandrermand)

Hermes bar gerne en stor hat for vandrere, med store skygger som beskyttede dem for solens strĺler. Hans hat havde en ganske lille puld. Den slags hatte som Hermes bćrer i antikkens kunst kendetegnes pĺ grćsk som πέτασος (Petasos). Hermes var sendebud og vandrede meget. Det havde han til fćlles med Odin.

k12_14dionysos.jpg

Desuden var et andet af Hermes' attributter en vandrestav eller et spyd. Spyddet var ogsĺ et attribut som var fastankret til flere af Odins mange navne. Nogle af de navne han bar, som har tilknytning til spyddet, er:

Geirlöđnir (Spyddets bud)

Geirölni (Spyd angriber)

Geirtýr (Spydgud)

Geirvaldr (Spydmester)

Biflindi  (Spydryster - som mĺ vel oversćtters som Shakespeare pĺ engelsk)

Darrađur (Spydmand)

euphronios_krater_side_a_met_l_2006_10.jpg

lekythos_of_hermes.jpg

image005.jpg

Jagtguden Hermes med alle sine spyd og en bue. Lćg mćrke til hatten.

Eftersom jeg savner dyb viden om guden Rudra, třr jeg ikke uddybe noget om Rudras lighed med Odin. Men blot dette:  Rudra bliver ganske vist kendetegnet som den mćgtigste af alle guder som fint korresponderer med definitionen af Odin:  Ćđstur Ása. Desuden var Rudras attribut ikke et spyd, men en drabelig trefork, og i stedet for at vćre spydgud var han fřrst og fremmest en bueskytte i lighed med Hermes.

hermes_warrior_louvre_g515_b.jpg

Hermes holdt gerne et lille scepter som med tiden er dog blevet bedre kendt som Mercurs slangestav. Men kigger man pĺ tidlige fremstillinger af Hermes med sin stav pĺ grćske lerkar, kan man klart se, at der oprindeligt ikke var tale om sĺ tydelige slanger pĺ staven som i den romersk gudekunst.

Der er derimod store ligheder mellem formen af den Hermes stiliserede scepter og de meget senere skandinaviske Odin-fremstillinger, f.eks. den som er fundet ved Mesinge. Der kunne naturligvis vćre tale om tilfćldigheder. Men det som Odin bćrer pĺ hovedet ligner dog mere en hat end to hviskende ravne. Sammen med mytologiens navneregister for Odin som bar store hatte og spyd lige som hans kollega Hermes, sĺ er jeg i hvert fald tilbřjelig til at tro, at Odin snarere har grćske aner, end at han var gay (břsse), sĺdan som visse forskere indenfor det fortrćffelige fag arkćologiske gender-studier (bl.a. Brit Solli, Oslo) hare fantaseret over. Mĺske var han det ogsĺ - i hvert fald en smule bi. Hvad genstanden fra Mesinge var, mĺ man nu diskutere. Den var dog ikke en fragmentarisk řloplukker.


Eros í Reykjavík

sigurdur_er_sjoma_ur.jpg

Ţegar ég heyrđi hér um áriđ um danska dátann, sem tróđ sér inn í Kaupţingsbanka í Reykjavík í annarlegu ástandi, stal ţar hundrađköllum, dó svo og reis upp frá dauđum eftir kossa og hnođ í lögreglubíl, kemur upp í huga mér bókin Eros in Reykjavík, sem er skáldsaga á hollensku.

Bók ţessi var eftir hollenska gyđinginn og hommann Ali Cohen (1895-1970), sem aldrei kom til Íslands ađ ţví er ég best veit. Bókin kom út áriđ 1931 í Amsterdam hjá Querido forlaginu.

Söguţráđurinn er ţessi í grófum dráttum:  

Ţrjú skip eru stödd í höfninni í Reykjavík, norskt skip, danskt herskip og Eros, glćsilegt, hvítt farţegaskip sem er komiđ frá Skotlandi, en sem siglir undir fána fjarlćgs lands. Áhöfnin og farţegarnir um borđ hafđi fariđ víđa um lönd. Veisla er skipulögđ á Eros ađ nćturlagi og íslenskum stúlkum úr landi og áhöfnum hinna skipanna er bođiđ til hennar. Ţetta er hörkupartí og menn komast ađ ýmsu um söguhetjurnar í ţví annarlegu ástandi sem sumir veislugesta komast í. Daginn eftir fara sumir ferđalanganna af Eros međ íslensku blómarósunum í bíltúr til goshvers sem spýtir upp vatni einu sinni á dag. Má telja víst, ađ ţar sé veriđ ađ segja frá Geysi. Danskur matrós, sem í hita veislunnar kvöldiđ áđur, kemst ađ ýmsu um sjálfan sig, reynir ađ ţvo af sér ţćr uppgötvanir međ ţví ađ kasta sér til sunds í höfninni. Ekki vill betur til en ađ hann fćr krampa og drukknar.  

Bókin er hómó-erótísk, eitt fyrsta verk af ţeirri tegund á hollensku. Ţađ ţýđir á mannamáli, ađ dátinn sem drukknađi var ekki eins og Fylludátar voru flestir, en ţeir döđruđu viđ íslenskar stúlkur og skildu eftir sig mörg efnileg börn međ bćtt erfđamengi á Íslandi. Dátinn sem drukknar í sögunni Eros in Reykjavik sigldi á önnur miđ og banka en félagar hans. Kannski hefur dátinn sem vildi ná sér í hundrađkarla í Kaupţingi komist ađ hinu sanna um sjálfan sig í teiti kvöldiđ áđur. Hver veit?

ali_cohen.jpg

Lodi Ali Cohen áriđ 1940. Málverk eftir Kees Verwey sem hangir í Frans Hals Museum i Harleem í Hollandi.

Lodewijk (Lodi) Ali Cohen, eins og höfundur hét fullu nafni, starfađi lengstum sem lögfrćđingur. Hann lifđi af stríđiđ og var ţekktastur fyrir ljóđ sín og fyrir ađ hafa snemma veriđ yfirlýstur hommi.

Eros in Reykjavik

Heilagur Vitus í Freiburg

st_vitus.jpgFyrir viku síđan dvaldi ég í Ţýskalandi, nánar tiltekiđ í Freiburg, ţar sem ég var gestur í afmćlisveislu Felix vinar míns Rottbergers (sjá fćrslu hér fyrir neđan).

Freiburg er forn háskólaborg og trúarmiđstöđ kaţólskra. Einhverjir Íslendingar hafa lagt stund á nám í Freiburg og ţykir ţar ekki dónalegur háskóli. Borgin varđ mjög illa út úr síđara heimsstríđi. Mikiđ magn af sprengjum rigndi yfir hana í nóvember 1944 og 90 % gamla bćjarhlutans voru jöfnuđ viđ jörđu. 

Nokkuđ var ţó öđruvísi fariđ međ sprengjuregniđ í Freiburg en í flestum öđrum borgum Ţýskalands. Ţýskt stórskotaliđ taldi vegna mistaka ađ borgin vćri frönsk, enda skammt til landamćra Frakklands. Ţjóđverjar töldu ađ í borginni vćru herir bandamanna búniđ ađ hreiđra um sig. Ţví fór sem fór. Ţjóđverjar réđust á sjálfa sig. Aleppó er ekkert einsdćmi.

Á árunum eftir stríđ var gamli bćrinn byggđur upp aftur eftir gömlum myndum, teikningum og jafnvel minni. Endurreisn gamla bćjarins hefur tekist upp og ofan, en margt er ţó međ ágćtum. Í dag sver Freiburg sig ţví í ćtt viđ "gamla Selfoss", leikmyndabć sem fyrrverandi forsćtisráđherrann vildi byggja úr timbri frá BYKO, ţó svo ađ aldrei hefđi sprungiđ nema borđsprengja og nokkrir botnlangar á  Selfossi.

Ekki fóru allir forngripir forgörđum í Freiburg og ţar er ágćtt borgar- og miđaldasafn, Augstiner Museum, sem er í gömlu Ágústínaklaustri.

Ţar fann ég ţetta skemmtilega líkneski frá 1500-1525, sem sýnir háheilagan mann sem tekinn hefur var međ buxurnar niđrum sig og hefur síđan veriđ látiđ krauma í eigin feiti, ekki ósvipađ og sá fyrrverandi sem vildi reisa Selfoss í áđur óţekktri dýrđ. Ţau jarteikn gerast nefnilega á stundum ađ rassberir menn eru teknir í heilaga manna tölu, sér í lagi ef taliđ er ađ ţeir séu sakleysiđ uppmálađ.

Ţarna er auđvitađ á ferđinni heilagur Vitus sem uppi var um 300 e. Kr. í Litlu-Asíu, ef ţađ er ekki lygi. Diocletianus keisari lét sjóđa Vitus í olíu fyrir ţćr sakir einar ađ Vitus var kristinn. Keisarinn var líklegast félagi í Vantrú, ţví ekki hefur hann veriđ múslími. Sánkti Vitus telst í kaţólskum siđ til eins hinna 14 hjálpardýrlinga sem gott ţykir ađ heita á í veikindum og vandrćđum. Vćnlegast ţótti ađ heita á hann ef mađur var barn eđa unglingur eđa fyrir fólk sem haldiđ var flogaveiki og krampa. Hann dugđi ţó skammt fyrir fórnarlömb presta sem hafa fengiđ gott fólk á Íslandi til ađ greiđa 200.000.000 króna í bćtur fyrir ósannađar sakir erlendra presta. Kannski vantar líkneski af Vítusi í Landakotskirkju.

Einhver veltir líklega fyrir sér af hverju af er hćgri höndin á Vítusi. Ég veit bara eitt, ţađ er ekki George Soros ađ kenna.

Blessuđ sé minning hans.

"Í olíu, fyrr má nú fyrr vera. Mikiđ ţurftu sumir menn ađ ţola til ađ viđ gćtum orđiđ svona ferlega siđmenntuđ á okkar tímum."


Pípusaga úr Strákey

sk-c-260c.jpg

Hér kemur góđ blanda úr tóbakspung Fornleifs, blanda af sterku tóbaki sem ýmsir hafa hjálpađ til međ ađ rćkta.

Verkefniđ Allen die willen naar IJsland gaan, eđa Allir vildu ţeir til Íslands fara, er komiđ á fulla ferđ. Verkefninu er ćtlađ ađ varpa ljósi á tengsl og verslun Íslendinga viđ Hollendinga á 17. og 18. öld. Ég er einn ţátttakenda í verkefninu, en ađrir ţátttakendur koma bćđi frá Íslandi og Hollandi. Verkefniđ er styrkt af RANNÍS.

Međal ţess sem gerst hefur í lok sumars er ađ dr. Ragnar Edvardsson, sem fer fyrir verkefninu, fór viđ annan mann út í Strákey á Ströndum (Strákey er ásamt Kóngsey úti fyrir Eyjafjalli milli Bjarnarfjarđar og Kaldbaksvíkur) til ađ gera forrannsókn á meintri hvalveiđistöđ. Eftir nokkrar skóflustungur og örlítiđ skaf og krukk var ljóst ađ Ragnar hafđi reiknađ ţađ rétt út líkt og oft áđur, enda er Ragnar ađalsérfrćđingur landsins í hvalveiđistöđvum á Íslandi á 17. öld. Leifar eftir Hollendinga fundust í eyjunni.

kort.jpg

Međal ţeirra forngripa sem komu upp á yfirborđiđ í Strákey í september voru tvö krítapípubrot (A og B hér fyrri neđan), sem Ragnar sendi mér myndir af. Brotin er ég nú búinn ađ láta hollenska sérfrćđinga greina og niđurstöđurnar eru einstaklega skemmtilegar og áhugaverđar. Ţćr koma sömuleiđis heim og saman viđ ritheimildir um hvalveiđarnar viđ Ísland á ţví tímabili sem pípurnar eru frá.

A) Pípuhaus

img_7441_pipe_strakey_2106.jpg

Ţetta er lítill haus og tunnulaga, sem er lögun sem bendir til fyrri hluta 17 aldar. Á hćlnum er merki : A sem standandi róđukross gengur í gegnum. Hćgra meginn viđ A-krossinn virđist einnig vera bókstafurinn A, en minni en sá sem ber krossinn. Bókstafurinn I á einnig ađ vera til vinstri viđ A-Krossinn, en sést illa.

Samkvćmt einum fremsta sérfrćđingi Hollendinga í pípum, Don Duco viđ Pípusafniđ í Amsterdam, sem ég hafđi samband viđ, er pípuhausinn af gerđ og lögun sem bendir til ţess ađ pípan sé frá ţví 1630-40 og ađ hausinn gćti veriđ af pípu sem gerđur var í Amsterdam eđa Gouda. Nánari athugun og eftir ađ ég hafđi samband viđ Jan van Oostveen fornleifafrćđing og sérfrćđing í krítarpípum gaf betri árangur.

Van Oostveen gat upplýst ađ stimpillinn á hćl pípunnar vćri búmark pípugerđarmanns sem bar nafniđ IA. Bókstafurinn I hefur ekki stimplast vel á hćl pípunnar í Strákey. IA gćtu hugsanlega veriđ annađ hvort Jacob Adams eđa Jan Atfoort, sem framleiddu pípur í Amsterdam ca. 1630-40. Jan van Oostveen tekur fram ađ ekki sé fullvisst hvort ţessara tveggja manna hafi framleitt pípuna.detail_1293279.jpg

Flestir tóbakspípugerđarmenn í Amsterdam, sem á annađ borđ merktu sér pípur sínar í byrjun 17 aldar, voru ađfluttir og erlendir ađ uppruna og flestir fluttir ţangađ frá Lundúnum og nánustu sveitum ensku höfuđborgarinnar. Jan Atvoort hét upprunalega John Atford (eđa Hatford) og var ćttađur frá "Sitnecoortne" (sem er mjög líklega ţorpiđ Sutton Courtenay suđur af Oxford). Í Amsturdammi bjó hann viđ Heiligeweg í hjarta borgarinnar, ţar sem hann framleiddi pípur á tímabilinu 1625-1640. Jacob Adams kemur einnig til greina sem mađurinn sem bjó til pípuna sem fannst í Strákey fyrr í september. Hvor ţeirra var framleiđandinn verđur ekki skoriđ úr um ađ svo stöddu.

tek-huismerk-ia_fs_b.jpg

Teikning af sams konar pípu og fannst í Strákey áriđ 2016. Teikning Amsterdam Pipe Museum.

amsterdam_huismerkb.jpgLjósmynd Jan van Oostveen

B) Brot af pípuleggpipuleggur_strakey_2016.jpg

Brot af krítarpípuleggur, sem fannst í september 2016 í Strákey á Ströndum. Ljósm. Ragnar Edvardsson

Er ég hafđi samband viđ Jan van Oostveen fornleifafrćđing, sem er m.a. sérfrćđingur í krítapípum, gat hann hann frćtt mig um ađ pípuleggurinn sem fannst nýlega í Strákey vćri frekar frá Gouda svćđinu og vćri frá tímabilinu 1630-40. Hann upplýsir ađ skreytiđ sé óalgengt á pípum framleiddum í Amsterdam, en hins vegar ađ sama skapi algengt kringum Rotterdam og Gouda. Ađ sömu niđurstöđu komst Don Duco er upplýsti stutt og laggott: "The pipe stem is Gouda make, c. 1630-1635".

strakatangi_2007.jpgEinnig bar ég undir Jan van Oostveen brot af pípulegg sem fannst á Strákatanga áriđ 2007 (sjá mynd). Á Strákatanga á Ströndum(sem liggur á tanga viđ Hveravík sem áđur hét Reykjarvík viđ norđanverđan Steingrímsfjörđ) var einnig hvalveiđistöđ sem Ragnar Edvardsson hefur rannsakađ. Ég hafđi fundiđ brot međ sams konar skreyti og á pípuleggnum frá Strákatanga. Ég fann hliđstćđuna í skýrslu frá rannsókn í bćnum Gorinchem sem ekki er allfjarri Rotterdam. Skýrsluna hafđi Jan van Oostveen ritađ. Mikiđ rétt, pípur međ sama skreytinu og á leggnum sem fannst á Strákatanga áriđ 2007 hafa samkvćmt Jan von Oostveen fundist í bćjunum Rotterdam, Gorinchem, Breda, Den Bosch og Roermond og er hćgt ađ aldursgreina ţćr til 1630-1645. Jan van Oostveen telur ađ pípur ţessar séu framleiddar í Rotterdam og hafi haus pípunnar veriđ án skreytis. Hann hefur skrifađ um ţessar pípur (Sjá Oostveen, J. van (2015), s.77).

Ritheimildir

Nú vill svo til ađ á ţeim árum sem ofangreindar pípur í Strákey og Strákatanga voru búnar til voru Hollendingar viđ hvalveiđar á Íslandi. Ekki ţó í leyfisleysi og í trássi viđ reglur einokunarverslunarinnar. Verđ á hvalalýsi hćkkađi um 1630 eftir mikla lćgđ sem dregiđ hafđi úr hvalveiđum viđ Ísland um tíma. En nú hafđi Islands Kompagnie verslunarfélagiđ (stofnađ 1619, sjá t.d. hér) sem hafđi töglin og hagldirnar í versluninni á Íslandi, orđiđ ţess vísari hve arđbćrar hvalveiđar vćru. Félagiđ vildi fara út í hvalveiđar og koma í veg fyrir hvalveiđar annarra. Ţví var haft samband viđ krúnuna og konungur veitti félaginu einkarétt á hvalveiđum viđ Ísland međ konungsbréfi dagsettu 16. desember 1631. En félagsmenn höfđu hins vegar litla sem enga reynslu af hvalveiđum og vantađi skip til slíkra veiđa. Ţess vegna var haft samband viđ mann í Kaupmannahöfn, Jan Ettersen ađ nafni, sem hafđi reynslu af slíku. Öll skip sem stunduđu hvalveiđar fyrir Islands Kompagnie viđ Ísland á 4. áratug 17. aldar voru ţví hollensk sem og áhafnir ţeirra. Skip Íslenska kompanísins voru tekin á leigu í Rotterdam og Delfshaven, sem lá nćrri Rotterdam og er í dag hluti af Rotterdam.

Jan Ettersen var tengdasonur Christoffers Iversens sem var rentuskrifari (fjármálaráđherra). Iversen var vellauđugur og stundađi viđ hliđ embćttisgjörđa sinna í fjálmálunum mikla verslun viđ Holland. Gegnum sambönd Iversens komst Ettersen í samvinnu viđ kaupmanninn Harmen Bos og bróđurson hans Pelgrum Bos í Amsterdam. Ţeir voru báđir ćttađir frá bćnum Delfshaven viđ Rotterdam og áttu ţar skip međ öđrum kaupmönnum. Ţeir Bossarnir í Amsterdam sköffuđu skipin og áhafnir. Forstjóri hvalveiđa Islandske kompagnie var Jacob Sebastiansz Coel, sem búsettur var í Kaupmannahöfn en átti einnig ćttir ađ rekja til Delfshaven nćrri Rotterdam.

Međal ţeirra skilyrđa sem konungur setti fyrir leyfisveitingunni til handa Islands Kompagnie i Kaupmannahöfn áriđ 1631 var, ađ mannađ yrđi skip, eins konar birgđaskip og flutningaskip, sem einnig var hugsađ sem landhelgisskip, sem međ vopnum ef nauđsyn var, kćmu í veg fyrir hvalveiđar annarra, Dana eđa Hollendinga, sem í leyfisleysi veiddu hval viđ Ísland.

Skipiđ de Jager (Veiđimađurinn) ađ minnsta kosti 150 lesta skip frá fra Delftshaven var sent međ hvalveiđiskipunum til ađ ţjóna ţeim skilyrđum sem kóngur setti. Um borđ voru:

14 gotlingar (fallstykki), 2 stenstykker (fallbyssur fyrir steinkúlur), 6 "donder bussen" (dúndurbyssur) og 12 muskettur (rifflar) međ tilheyrandi skotfćrum.

Áđur en de Jager var sent til Íslands til ađ vernda "hollenskar" hvalveiđar Islands Kompagnie á Ströndum, hafđi ţađ og skipstjóri ţessi til margra ára, Dirch Cornelisz (Cornelíusarson) t'Kint siglt á Frakkland og suđlćgari lönd til ađ ná í vín fyrir Hollandsmarkađ.

Hvort ţađ var t'Kint sem tottađi pípurnar í Strákey og á Strákatanga skal ósagt látiđ, en ţar sem pípurnar voru frá heimaslóđum hans og faktoranna sem útveguđu skipiđ, og međan ađ engir ađrir máttu veiđ hval viđ Ísland á ţeim árum sem pípurnar eru tímasettar til, er varla nokkur vafi á ţví ađ pípurnar eru komnar í Strákey og á Strákatanga úr ţeim flota hvalveiđiskipa sem skipiđ de Jager fylgdi til Íslandsmiđa á 4. áratug 17. aldar.

Hér sjáum viđ ljóslega hve ritheimildirnar og fornleifafrćđin geta leikiđ léttilega saman, ţó menn séu ekki ađ skálda á kjánalega hátt eins og oft hefur hent í íslenskri fornleifafrćđi á síđari árum. Fornleifafrćđingar sem hafna ritheimildum vađa einfaldlega í villu og vita ekki hvers ţeir fara á mis. Hinir sem búa svo til góđar sögur, t.d. um eskimóa og fílamen á Skriđuklaustri eđa stćrsta klaustur í Evrópu á Suđurlandi fyrir sjónvarpiđ og ađra miđla eru einnig í einhverju frćđilegu hallćri.

Ekki ţurfti nema tvö pípubrot sem fundust viđ frumrannsókn og vandlega rannsókn á brotunum til ađ sýna okkur og stađfesta hve merkileg tengsl Íslands viđ Holland voru fyrr á öldum.

Ađ mati Fornleifs eru pípubrotin úr Strákey međ merkari fundum fornleifavertíđarinnar áriđ 2016, ţó ţau hafi ekki enn komist í sjónvarpiđ. En ekki er ađ spyrja af ţví. Áhuginn á Vestfjörđum er í takt viđ vitsmuni ţeirra sem starfa á RÚV.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson/Í verkefninu Allen die willen naar IJsland gaan (2016)

Heimildir:

Dalgĺrd, Sune 1962. Dansk-Norsk Hvalfangst 1615-1660: En studie over Danmark-Norges Stilling i europćisk merkantil Expnasion. C.E.C. Gads Forlag.

de Bruyn Kops, Henriette 2007. A spirited Exchange:The Wine and Brandy Trade beteen France and the Dutch Republic in its Atlantic Framework, 1600-1650. Brill, Leiden-Boston., s. 161.

Duco, Don 1981. De kleipijp in de 17e eeuwse Nederlanden. BAR V 1981.

Friederich F.H.W. 1975. Pijpelogie. A.W.N.-mnonografie no.2, 1975.

Oostveen, J. van, 2015. Tabak, tabakspijpenmakers en hun producten in Rotterdam (1600-1675). BOOR notitie 19, Rotterdam, (sjá síđu 77, mynd 100).

Paulsen Caroline Paulsen, Magnús Rafnsson og Ragnar Edvardsson, 2008. Foreign Whaling in Iceland: Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2007. Data Structure Report. NV nr. 5-08. Bolungarvík: Náttúrustofa Vestfjarđa.

Rafnsson, Magnús og Ragnar Edvardsson 2011. Foreign Whaling in Iceland: Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2010. Field Report. NV nr. 5-11. Bolungarvík: Náttúrustofa Vestfjarđa.

Simon Thomas, Marie 1935. Onze IJslandsvaarders in de 17de en 18de Eeuw: Bijdrage tot de Geschiedenis van de Nederlandsche Handel en Visscherij. N.V. Uitgevers-Maatschappij ENUM, Amsterdam.

Upplýsingar vinsamlegast veittar í tölvupóstum af Don Duco 15.9.2016 og Jan van Oostveen 29. og 30. 9. 2016.


Jews are still not welcome in Iceland

felix_der_islander_1293224.jpg

Last weekend I attended Mr. Felix Rottberger's birthday party. My good friend Felix, who is the first Jew born in Iceland, celebrated his 80th birthday. The birthday party was not held in Iceland but in Germany. His parents fled from Berlin to Iceland in 1935, later to be expelled by Icelandic officials in 1938.

Only a few people in Iceland fought openly for the rights of the family to stay there. Among them was a Danish diplomat, the first secretary in the Danish embassy in Reykjavik, C.A.C. Brun, who managed to delay the expulsion of the family to Germany and prevent that the family was shipped back to Germany in 1938. The Icelandic Government prepared a letter in Danish and German to the Danish authorities, in which the government announced that if Denmark didn't want the Jews expelled from Iceland in Denmark, Iceland would pay for their further deportation to Germany.

img_3149b.jpgThe exile in Denmark was not a very hospitable one either. Finally in 1955 after years of post-war harassment by Danish authorities Felix' parents Hans and Olga Rottberger moved to Germany with all their children and settled in Konstanz in the South of Germany. Later Felix moved to the city of Freiburg near the border to France and Switzerland, where he worked for decades as the caretaker of the old Jewish Cemetery in Freiburg.

When I received my invite to Felix Rottberger's birthday Party in August, I immediately began trying to get Iceland to invite Felix and his wife Heidi to Iceland to visit the country that expelled him at the age of two.

Felix, who is man of no great means, has as a devout Jew a longing to visit the grave-sites of his grandmother Helene Mann and her son and brother of Felix' mother, Hans Mann. My intention was for Felix to see the good things happening in the country which could not accept him 78 years ago and among other things to meet with the Jews living in Iceland.

The newly elected president of Iceland, historian Guđni Th. Jóhannesson, was immediately prepared to invite the Rottbergers to a reception and a grand dinner at his residence south of Reykjavík when they come to Iceland. However, an Icelandic president is not a man with the same power in the Icelandic society as the president of the USA or France have in their countries respectivly. The office of the Icelandic President is a tiny institution with a very limited budget. Thus the president advised me to contact the Icelandic government, i.e. the Foreign Ministry. I immediately wrote to the foreign minister, Mrs. Lilja Dögg Alfređsdóttir, who asked her permanent secretary to respond. The ministry on behalf of the government in office condition such an invite by handing the responsibility for it to the University of Iceland, where in the view of the ministry there should be held a conference in connection with an invite to Felix Rottberger.

When the media in Iceland are at the same time reporting about a record bad financial situation for Icelandic Universities, such an conference and invitation to Felix Rottberger wasn't anything which could be arranged in the nearest future. And a conference on what is the Foreign office thinking about, one must ask? Whom to blame for expelling Jews from Iceland in the later 1930ies? We know all the details. The research has clarified the crimes. The political parties responsible, and in office at that time, where the very same parties which are in office today.

Maybe someone is eager to discuss who was most anti-Semitic, the Independence Party (Sjálfstćđisflokkur) or the centre-right liberal Progressive Party (Framsóknarflokkur). Actually members of both parties were in the 1930s well inspired and fascinated by the Nazi ideology, and in the post-War period even members of a small Icelandic Nazi party were incorporated in the Independence Party. Some of the former Nazis where promoted to important and high positions in Icelandic post-WWII Society.

img_3816.jpg

Felix, with the black hat and his Israel-tie, surrounded by his siblings, relatives, children and grandchildren in Freiburg on 24 September 2016. All photos  by Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

The coming elections for the Icelandic parliament (Alţingi), at the end of October, were triggered after the fall of Prime-Minister Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, after he and his wife were exposed in the Panama Papers revelation as major Icelandic owners of off-shore assets well hidden from the tax office of the Icelandic welfare state.

The former PM, who is hoping for a swift come-back after the Panama Paper scandal, has blamed his fall on an international conspiracy lead by the Jewish business magnate George Soros. The blaming-it-on-George Soros - phenomenon is widely seen in Nazi and right extreme circles. Now Soros is also to blame for the moral perversion of a former Icelandic Prime Minister. The present foreign minister, who could not see the moral importance in inviting a Jew who was expelled from Iceland 78 years ago supports the candidate for the PM-office in the coming election, who blames his own cock-ups on Soros.

Could it be that Foreign Minister Mrs. Alfređsdóttir also believes that George Soros was behind the alleged conspiracy against the former Prime Minister? At least she now openly supports a person who is in the habit of blaming his mistakes on a Jewish businessman and a Holocaust-survivor.

 There will be another government after the present one, which I sincerely hope will invite Mr. Rottberger to Iceland. Let's hope that a new government doesn't condition an invite for Mr. Rottberger with a seminar on the situation in Gaza.

Icelanders must learn to take collective responsibility for past mistakes and not blame all things bad which happen in Iceland on foreigners and the surrounding world. The blaming game, and in particular blaming the foreigners, and in extreme cases blaming the Jews for home-made mishaps, seems to be the main weakness of the Icelander, whenever there is the slightest trouble or crisis on the home front.

Icelander expelled Jews in the 1930s and have since than had a very strict and reclusive immigration policy were the "uniqueness" of the population has been seen as one of the arguments for admitting as few new settlers as possible. In 1939 one heard the same arguments for expelling the Rottberger-family as one hears for not admitting Syrian war-refugees today.

Since Icelanders, all 330.000 of them, are so unique and so eagerly want to play a role among the nations (which is also a phrase not so seldom heard), why not publicly apologize for the bad treatment of Jewish refugees in the 1930s and let an old man feel that he is welcome in Iceland after all the years of official silence since his family was cast out of Iceland in 1938?

The warm-hearted nature and wits of Mr. Rottberger is something Iceland would have benefited from if he had been allowed to become an Icelandic citizen. There is still time to become acquainted with him. Iceland can in fact still learn a lot from the world which surrounds it. People elsewhere are not so different from Icelanders.

img_4052.jpg

Photo Vilhjálmur Örn Vilhjalmsson

On 4 October 2016 Felix Rottberger will be decorated by the German president Joachim Gauch with the Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland in Berlin. Felix receives this honour for his lifetime efforts to educate about the Holocaust and the fate of the Jews in Germany. That mitzvah has become one of the most important ones in Felix Rottberger's life. Now Felix can call himself a "Ritter" (Knight) - A Knight of the Holocaust education and remembrance: Such knights are important in times where so many people try to forget or distort the memory.

From the web of the German President

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jüdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit große Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dänemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in ständiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungsstätten, diskutiert mit jungen Menschen über die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er für Schulklassen und Gruppen immer wieder Führungen in der Synagoge und auf dem jüdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jüdische Sitten und Gebräuche vermittelt. Mit seinem großen persönlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprägt.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband