14) Poets, Essayists and Novelists - Laxness sem formađur PEN á Íslandi skáldađi um ferđ sína til Buenos Aires

 PEN

Á skjalasafni vestan hafs og suđur í Austin í Texas, ţar sem kýrrassar voru eitt sinn meira í hávegum hafđir en frumbyggjar Ameríku, eru til merk skjöl sem tengjast Halldóri Laxness.

Mikiđ af ţví sem hefur veriđ framreitt hér á blogginu Fornleifi í júlí 2021 í fríbókinni um Halldór Laxness á Fornleifi er ćttađ úr skjala og bókasafni viđ háskólann í Austin, sem ber nafn Harry Ransoms, Harry Ransom Center.  

Skjöl útgáfufyrirtćkisins Alfred A. Knopf, frá ákveđnu tímabili, eru geymd í ţessu merka skjalasafni, sem veitti mér fyrstum Íslendinga ađgang ađ skjölum um Halldór Laxness í safni Knopfs, međan safniđ var harđlćst almenningi vegna COVID 19 pestarinnar.

Einn af skjalaflokkunum, sem notađir eru hér í fríbók Fornleifs um Halldór Laxness, ber heitiđ Knopf Records, Box 49,4. Ţađ inniheldur skjöl um ţátttöku Íslands í PEN International (sem upphaflega hét Poets, Essayists and Novelists eđa The PEN Club en var síđar kallađ The P.E.N., An International Association of Writers) Samtökin voru stofnuđ áriđ 1921. Á íslensku hefur sambandiđ lengstum veriđ kallađ Alţjóđa Rithöfundasambandiđ en nú orđiđ tala menn mest um PEN-Iceland. Ég hef heyrt, ađ ţegar samtökin voru ađ reyna ađ búa sér til vefsíđu datt mönnum í hug léniđ pen.is, en ţađ var ţegar upptekiđ hjá einhverjum dónum.

Annars hafa PEN lengst ađ veriđ alţjóđleg samstöđusamtök ritfćrra manna sem telja klúbba vera sér til gangs. Í ţessum klúbbum mótmćla ţeir út í loftiđ ţegar illa settur kollega ţeirra er pyntađur eđa drepinn fyrir skođanir sínar í merkum fautaríkjum eins og t.d. "sósíalista"paradísinni Kína og nýja í Stór-Tyrklandi, međan ađ ađrir ritfćrir menn, sem jafnvel eru líka međlimir í PEN eru á spena hjá Kína og vildarvinir Tyrklands og hrauna ţar sérstaklega yfir eina ţjóđ, sem nú er sjálfri kennt um örlög sín á 20. öld, ţegar stór hluti Evrópu rottađi sig saman undir forystulandi fasismans til ađ útrýma ţeim sem Evrópa hafđi jagađ í og svínađ á allt frá ţví ađ sonur snikkara í Jerúsalem, sem ekki finnst í neinu manntali, var útnefndur sem frelsari germanskra fauta úr dimmum skógum Evrópu og ćvintýraprinsa sem vildu drepa trúleysingja viđ botn Miđjarđarhafs undir krossmarkinu. 

Af hverju skjöl varđandi Íslandsdeild PEN frá tímabilinu 1929  til 1950 hafa endađ á Harry Ransom Center i Austin, Texas veit ég ekki nákvćmlega. Ísland var lengi hluti af Vesturevrópudeild Alţjóđa rithöfundasambandsins / PEN í London. Flest bréfanna eru afrit af bréfum til og frá Íslandsdeildinni til Hermon Ouds sem var forseti PEN sambandsins međ ađsetur í London.

Hugsast getur, ađ Blanche Knopf hafi veriđ virk í starfi PEN, og fengiđ afrit af bréfum sambandsins í Lundúnadeildinni til ađ hafa fulla yfirsýn yfir allt sem gerđist. Ţannig var hún bara hún Blanche Knopf. Hún var nefnilega ađ hjálpa rithöfundum af ţeirri ţjóđ sem Evrópa ákvađ ađ ofsćkja - sem hún sjálf og mađur hennar tilheyrđu, og sem H. Laxness uppi á Íslandi talađi síđar um í sömu andrá og ţegar hann ćsti sig í Mogganum út af banni viđ hundahaldi í Reykjavík (sjá 10. kafla fríbókarinnar um Laxness).

Formađur PEN-deildarinnar á Íslandi, Halldór Laxness, sem varđi rétt ofsóttra rithöfunda á PEN ţinginu í Buenos Aires áriđ 1936, líkti mestu ofsóknum gegn einum minnihlutahópi á 20. öld viđ andstyggilega stefnu Reykjavíkurborgar gegn seppum og slefandi kjölturökkum áriđ 1970.

Laxness og PEN

Ţađ er von ađ einhver sé farinn ađ spyrja sig, hvađ Laxness komi PEN viđ, fyrst ćvisöguritarar skáldsins hafi ekki tekiđ á ţeim heiđurstitli hans.

Laxness fór á PEN ráđstefnu í Buenos Aires áriđ 1936 og Fornleifur hefur skrifađ um ţađ áđur, eftir ađ hann fór í bíó haustiđ 2017. Halldór Guđmundsson greinir frá ţví í bók sinni um Laxness, ađ Halldór hafi hitt Stefan Zweig, er ţeir sigldu til Argentínu. Myndin, sem ég sá áriđ 2017, fjallađi einmitt um Zweig (sjá hér). 

Laxness og frú Inga fóru í Ágúst 1936 til Lundúna, bjuggu á Great Northern Hotel viđ St. Pancras járnbrautastöđina og sigldu međ British Mail farţegaskipinu Highland Brigade til Buenos Aires.

Annars skrifar Halldór Guđmundsson ekki aukatekinn stafkrók um ađ Laxness hafi veriđ tekiđ ađ sér ađ vera formađur Íslandsdeildar PEN og er ţađ afar furđulegt.

Forsetar PEN deildanna eru mikilsmetandi menn. En Halldór Guđmundsson minnist vitaskuld á "ferđafélaga" Laxness um borđ á Highland Brigade, manninn sem Laxness segir frá í endurminningum sínum, heimsfrćgt skál sem sagđi Halldóri ađ hann ćtlađi ađ flýja til Íslands í nćsta stríđi og hírast á kvistherbergi í Reykjavík; manninn sem Laxness rćddi viđ á leiđinni til Buenos Aires. Mađur er nefndur Stefan Zweig.

Síđasti tangóinn í Buenos Aires og Zweig

450px-Alcantara_ŕ_Rio_by_Kenneth_Shoesmith

Ţađ er ađeins eitt lítiđ vandamál í ţeirri frásögu Laxness sem Halldór Guđmundsson hefur eftir honum (međ leyfi): Laxness og Inga sigldu á skipi Royal British Male, Highland Brigade (sjá nafn Laxness á farđegalsista Highlands Brigade ţann 15. ágúst 1936 hér), međan ađ Stefan Zweig sigldi á Alcantara frá Southhampton (sjá mynd hér ofar; Sjá farţegalista útlendingaeftirlitsins breska hér) ţann 8. ágúst 1936.

Allt sem ţeirra fór á milli á leiđinni til Buenos Aires er alfariđ hugarburđur Halldór Laxness og skáldskapur. Hvort ţetta er einsdćmi, eđa hvort viđ megum búast viđ meiri skáldskap af ţessu tagi úr smiđju Laxness, veit ég ekki, en ég mćli međ ţví ađ menn fari aftur og mun betur niđur í kjölinn í ćvilýsingum Laxness sjálfs og minningarbrotum. Ţađ er greinilega engin sagnfrćđi. 

Viđ ţessu er ekkert annađ ađ segja en: Laxness var nátúrulega skáld - eđa ţannig fór um showferđ ţá.

Royal-Mail-Lines-Highland-Brigade-Chieftain-etc

RMV-Highland Brigade sem Halldór Laxness og Inga kona hans sigldu á til Buenos Aires. Stefan Zweig var ekki á ţessu skipi međ Laxness, eins og Halldór hélt fram í ćviţáttum sínum. Skjöl í National Archives i Kew stađfesta ţađ; sjá hér og hér.

stefan-zweig-1936

Herr Laxness, wer ist Sie? - Zweig á leiđ til Buenos Aires á skipinu Alcantara. Ţar um borđ var enginn Herr Laxness.

Halldór Laxness virđist hafa tekiđ viđ formannstitli Íslandsdeildar PEN áriđ 1929 af Jóni Leifs tónskáldi, sem einnig taldi sig fćran penna. Jón Leifs notađi sér PEN fyrst og fremst til ađ ota sínum tota og 2-3 mönnum á Íslandi ađ auki, međal annars Gunnari Gunnarssyni, sem síđar lýsti blessun sinni yfir innlimum Austurríkis Zweigs í Ţýskaland Hitlers áđur en hann gekk síđan á fund Hitlers áriđ 1940 í stađ ţess ađ sinna haustverkum á búgarđi sínum austur á Hérađi.

Jón Leifs hafđi einfaldlega of mikiđ ađ gera til ađ sinna PEN málefnum á Íslandi, sem virđist mest hafa gengiđ út ađ finna einhverja til ađ taka á móti sérstökum, en vel stćđum konum, frá Bretlandseyjum sem vildu ferđast til Sögueyjunnar í norđri til ađ sjá hvar Gunnar skokkađi um. Laxness tók vel á móti slíkum ferđalöngum ef hann hafđi tíma.

Screenshot 2021-07-28 at 06-49-55 #100PENMembers No 17 Hermon OuldEn Halldór hafđi greinilega ósköp lítinn tíma til ađ sinna ţessum fína selskap, og nefnir ţađ í nćr öllum bréfum sínum til Hermon Oulds forseta PEN sambandsins í Lundúnum. Hermon Ould (1885-1951) var einstakur mađur, sem hafđi meira gaman af ađ skrifa til fólks en ađ vera rithöfundur. Hann er annálađur fyrir fórnfús störf sín fyrir PEN, eins og lesa má um hér.

Rétt fyrir jólin 1935 skrifađi Laxness enn eina ferđina og afsakar slóđaháttinn í sér varđandi PEN-málefni međ fámenni og smćđ Íslendinga og mikilli útiveru íslenskra skálda í útlöndum. En hann er ţá greinilega sjálfur farinn ađ beina radarnum suđur til Argentína áriđ eftir, ţar sem hann ćtlađi ađ styđja lítilmagnann, eftir ađ hann rukkađi ritlaun sín í tvígagn í Ţýskalandi (sjá hér), ţó hann ljúgi ţví í endurminningum, ađ hann hafi ađeins fariđ eina ferđ til Ţýskalands áriđ 1936.

 

Laxness to Oud 13 Decemer 1935

Laxness og ţýđandinn Erwin Magnus

Í Ţýskalandi talađi Laxness greinilega ekki sem sannur PEN-međlimur, máli hins ofsótta ţýđanda verks síns, flóttamannsins og gyđingsins Siegmund Erwin Magnus (1881-1947) sem ásamt mjög góđri hjálp annarrar konu sinnar, Elnu Nathansen, sem var dönsk, hafđi ţýtt Sjálfstćtt fólk yfir á ţýsku. Bókin fékk titilinn Der Freisasse.

Erwin Magnus notađi dulnafniđ Eleonore Voeltzel ţegar bókin kom út í Leipzig / Wien / Berlin 1936, međal annar vegna ţess ađ Erwin Magnus hafđi ekki starfsleyfi í Danmörku í útlegđ sinni, líkt og flestir gyđingar sem forđuđu sér á flatneskjuna í Kaupmannahöfn.  Laxness mun svo hafa skýrt nasistum frá ţví ađ ţýđandinn vćri gyđingur frá Ţýskalandi.  

Erwin Magnus starb am 31. März 1947 in Kopenhagen – weitgehend verarmt

er ţađ sem umheimurinn veit um endalok Siegmund Erwin Magnus, sem ekki hafđi tök á ţví ađ kría út peninga sína í Nasí-Ţýskalandi eins og Halldór Laxness sem fór tvćr ferđir ţangađ.

Erwin Magnus

Erwin Magnus ţýđandi Sjálfstćđs fólks, sem aldrei fékk full laun fyrir vinnu sína.

Eitt af ţví fáa sem Laxness gerđi fyrir PEN var ađ grennslast fyrir um hagi ţýska rithöfundarins og sósíaldemókratans Alberts Daudistels (1890-1955) og konu hans Edith Daudistel Lazarus sem var danskćttađur gyđingur. Ég hitti eitt sinn frćnda hennar á flugvelli á Krít fyrir mörgum árum síđan og útvegađi honum síđar ýmsar upplýsingar um hagi Edith og manns hennar, međal annars frá föđur mínum sem kynntist frú Edith. Laxness skrifađi eftirfarandi til PEN um hagi Daudistel-hjónanna á Íslandi:

Daudistel

Albert Daudistel

My dear Mr. Ould:

Thanks for you two letter, Mr. Albert Daudistel and his wife were at my apartment the other day and I daresay there are not many German refugés having such a happy time as they. They have never had a shade of trouble with autoritites here, on the contrary, they have been receiving a montly subsidy of about Ł10 from the Icelandic government for years now. Besides, Mrs. Daudistel makes "Icelandic souvenirs" for the garrison people and this is getting quite a source of income to her now. They have had good friends here from the first, people who were willing to help them and pull the wires for them. They are well clad and look happy.

(22. apríl 1942).

daudistel i udl2 - Kopi

Edith Daudistel Lazarus, áđur en hún lifđi á ţví ađ gera hreint í Reykjavík.

Ef tekiđ er miđ ađ ţví ađ afi Halldórs Guđmundsson, nafni hans Stefánsson, rithöfundur, var einn ađ ţeim sem ađstođuđu Daudistel-hjónin á Íslandi - ásamt t.d. Birni Franzsyni (íslenskum kommúnista sem líkti gyđingi viđ nasista í Ţjóđviljanum sjá hér), ţá er mjög miđur ađ Halldór Guđmundsson hafi misst af vitnisburđi Laxness um ţau hjón.

En Auđur Laxness sagđi ungum, ţýskum frćđimanni sömu sögu af Daudistel og ég hafđi heyrt föđur minn og Ottó Arnald Ottósson (Otto Weg) segja um Daudistel. Hann var ađ öllum líkindum algjör hústyrann sem aldrei veitti Edith sjö dagana sćla á Íslandi. Sósíalismi og kvenréttindi fóru ekki endilega saman á ţeim tíma.

PEN-Iceland ţarf víst ađ fara ađ endurrita sögu sína og nú ţýđir enginn skáldskapur eđa rangar tilvitnanir, jafnvel ţó ađ Halldór Laxness hafi veriđ formađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fremsta skáld Íslendinga, ekki satt?

Heiđar Ţór Leifsson (IP-tala skráđ) 29.7.2021 kl. 00:21

2 Smámynd: FORNLEIFUR

 ... já og í landi ţar sem veruleikinn nćr oft skáldskap ađ gćđum.

FORNLEIFUR, 29.7.2021 kl. 04:14

3 identicon

Lygin hefur engin landamćri.

Einhver segir einhvern tímann eitthvađ satt.

En yfirleitt er lyginni hnođađ saman međ sannleika, eđa öfugt,

og stráđ međ hentugleika.

Held viđ ţurfum enga Biblíu um hvert mannkyniđ er ađ stefna.

Ekki nema Biblían sé handritiđ.

Heiđar Ţór Leifsson (IP-tala skráđ) 1.8.2021 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband