Svartsýni á mánudegi

Barakkufaceu

Fornleifur er ýmislegt, en seint verđur hann lastađur fyrir ađ vera rasisti - nema ţá helst um helgar og á stórhátíđum. 

Nýlega var honum gefiđ ţetta sjaldgćfa, japanska plakat frá 3. áratug 20. aldar.

Er plakatiđ rasískt, kynnu einhverjir ađ spyrja? Ţađ tel ég varla. Ţetta er bara auglýsing fyrir andlitsfarđa. Ţess vegna er ţađ komiđ upp á vegg í stofu Fornleifs, sem finnst gaman af svona fíflaskap.

Japanir á 3. áratug 20. aldar voru ekki vel ađ sér um líffrćđi svarta mannsins. Geishan og sá blakki (blackface) á veggspjaldinu, sem er ugglaust líkastur fílamanninum heitna á Skriđuklaustri, benda svo elskulega á hvort annađ. Engu er líkara en ađ hún haldi um negrabassann og ađ bođskapur ţeirra sé: "Ef ţú getur notađ farđann minn, og ég get notađ farđann ţinn - erum viđ öll eins, inn viđ beiniđ". Ţannig á heimurinn ađ vera.

JIJIEr ég fékk plakatiđ ađ gjöf í síđustu viku, minntist ég auglýsinga frá 1929, sem ég eitt sá í japönsku dagblađi, Jiji Shimpo áriđ 1929, sem var ađ finna í kassa frá 19. öld sem mér var gefinn í afmćlisgjöf á sl. ári.

Jiji2

Í Japan höfđu menn áhuga á jazzmúsík eins og fólk um allan heim. Ég veit ekki hvađ menn kölluđu jazz í Japan, annađ en ef til vill Jazz-u. En í gamalli ţýsk-íslenzkri orđabók frá 1935 eftir Jón Ófeigsson er orđiđ Jazz ţýtt sem HARKTÓNLIST. Hverjir voru rasistarnir?

Á ţeim tíma sem plakatiđ er frá, voru revíuatriđi međ blackface-ţáttum ekki óalgeng og gamanleikarar eins og Kenichi Enomoto, Yozo Hayashi and Yozo Hayashi, sem voru heimsfrćgir í Japan, settu á sig farđa og léku svarta menn í jazzrevíum stórborgarinnar Tókýo. Made in Japan og Japanir kópíera allt. 

Allir sem hafa ferđast til Hong Kong eđa Singapore vita ađ eitt ţekktasta tannkrem álfunnar heitir Darlie. Áđur en tannkremiđ fékk nafniđ Darlie, var nafn ţessa tannkrems Darkie. Fordómar gegn svörtu fólki fengu Asíumenn beint í ćđ frá Evrópumönnum.  Hins vegar veit ég fyrir víst vegna kynna minna af kínverskum námsmönnum á Englandi á sínum tíma, ađ Kínverjum ţykir svart fólk mjög ljótt, og öllu ljótara en hvíti mađurinn, og ţá er nú ekki mikiđ sagt. Fegurđ Kínverja getur nú líka veriđ misjöfn. En hverjum ţykir sinn fugl fagur.

f79763c0-f38c-11e8-bbe8-afaa0960a632_972x_183135

Fyrsti negrinn í Japan, Yasuke, kom međ portúgölskum kaupmönnum til Eyjanna. Mjög skiptar skođanir eru á ţví hvađan hann kom í Afríku. Sumir segja ađ hann hafi veriđ frá núverandi Mósambík og ađrir telja ađ hann hafi veriđ frá Eţíópíu. En frá 17. öld fram til 20. aldar voru svertingjar sjaldséđir gestir í Japan. Á síđara hluta 18. aldar komu ţó ć fleiri svartir menn til eyjanna. Ţeir voru neđst í stéttarstiga ţeirra sem ţjónuđu heimsvaldasinnum, sem reyndu ađ festa klćr hramma sinna í Japan.

Ćtli Japan sé samt mikiđ verra, hvađ varđar útlendingahrćđslu eđa rasisma, en ađrar menningarţjóđir sem halda til á tiltölulega einangruđu eyríki. Nihonjinminstrel

Hér er stutt heimildamynd um svarta íbúa í Japan í dag, og einnig er áhugavert fyrir ţá sem áhuga hafa, og nenna ţví, ađ lesa vefsíđuna https://www.blacktokyo.com/ . Ef ţiđ viljiđ hlusta á japanska jazz-samsuđu viđ japanska tónlist er hćgt ađ mćla međ ţví ađ hlusta á Koichi Sugii. Rats & Stars er söngsveit (boriđ fram "Lats and Stals" á japönsku) sem hefur lengi veriđ vinsćl hjá ákveđinni stétt Japana. Kannski rćđa Japanir ekki eins mikiđ um pólitíska rétthugsun og eyţjóđin íslenska?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband