Burrr

Bílar Burkerts og Braga

Hér kemur loks grein fyrir ykkur sem hafiđ gaman af bílaleik.

Bílafornleifafrćđi er samt ekki mín sérgrein. Ég veit sannast sagna mjög lítiđ um drossíur. Ţađ er ţó ekki svo ađ skilja ađ ég hafi ekki áhuga á fögrum bílum. Til dćmis keypti ég hér um áriđ einstakan bćkling (haandbog) frá 1922 sem fylgdi Ford bílum í Danmörku og eru menn sífellt ađ suđa í mér um ađ selja sér hann. Ég er bara einn af ţessum körlum sem á bíl til ađ ţurfa ekki ađ keyra međ strćtó og sem veit ađ kaggi eykur ekki kvenhyllina og tryllitćki lokka ađeins ađ léttkeyptar konur og vafasama drengi. Ást Íslendinga á bílum er óhemjuleg svo ég segi ekki of mikiđ.

Nú er ég líka í vanda staddur og ţarf á hjálp ađ halda hvađ varđa braggabifreiđina til hćgri á myndinni hér ađ ofan. Myndin var tekin sumariđ 1934. Mér sýnist ađ bíllinn, sem bar skráningarnúmeriđ RE543, hafi veriđ lagt viđ veginn, sem huganlega er Kleppsvegur, og ađ ţetta sé yfirbyggđur Ford T. Ţessi alíslenska hönnun hefur nú vart veriđ gjaldgeng á rúntinum, en hún var langt á undan sínum tíma.

En hvađa furđubíll var ţetta á leiđ austur (eđa jafnvel međ vélarbilun ţar sem enginn bílstjóri er í bílnum), og veit einhver hver smíđađi yfirbygginguna á bílinn?

Opelinn, sem mér sýnist ađ aki vestur Kleppsveg, var hins vegar eđalkaggi sem fluttur var sérstaklega til Íslands af nasistanum Paul Burkert, svo hann gćti ferđast um landiđ međ stíl. Burkert sem leit út eins og nefbrotinn SS-mađur, ferđađist jafnan í síđum, svörtum leđurfrakka og naut greinilega ákveđinnar kvenhylli á Íslandi eins og um hefur veriđ rćtt hér og hér. En kannski var ţađ kerran hans sem gerđi útslagiđ. Hvernig leit bílstjórinn á Opelnum út, ţá er hann átti (giftur mađurinn) í ástarsambani viđ rauđhćrđa ungpíu frá Íslandi sem húkkađi helst karla sem heilsuđu um hćl. Eins og ţiđ lesendur mínir getir séđ var hann ekki beint glćsilegur og hefur einhver kommúnisti líklega nefbrotiđ hann. Blćjubíllinn hefur ţví vafalaust veriđ honum ágćt framlenging.

Burkert


Ökumađur bifreiđarinn RE543 átti sýnilega ekki hinn minnsta sjens í Njósna Paul. Íslenskir lúđar í heimameikuđum braggabíl dóu líklega endanlega út eftir stríđ og ţá var Nasistaópelinn líka á lágu gengi međal vergjarnra, íslenskra kvenna. Ţá komu einu gjaldgengu kaggarnir frá Vesturheimi.

Fornleifur veit ţegar heilmikiđ um Hr. Flick á ferđalagi hans á Íslandi; Til ađ mynda ađ Opel Aktiengesellschaft i Rüsselsheim lánađi ţýska njósnaranum bifreiđina.

En mikiđ vćri Leifur forni nú glađur, ef einhver gćti frćtt hann ađeins betur um braggabílinn RE543. Ekki vćri dónalegt ađ fá ađ vita í leiđinni hve mikillar kvenhylli eigandinn naut. Kannski lá hann á keleríi á ţćgilegu aftursćtinu, og ekki er ólíklegt ađ Hr. Flick (Burkert) hafi gefiđ honum far í bćinn.

Viđbót 4. febrúar 2020.

Flugbíll2 Bifreiđin međ flugvélaklćđningunni er til á ljósmynd sem Ljósmyndadeild Ţjóđminjasafnsins varđveitir og sem kemur hún ćí safniđ frá Safnaramiđstöđinni heitinni. Viđ bílinn á ţeirri ljósmynd stendur Björn Eiríksson (1901-1981); Sjá hér á Sarpi má lesa um ţá mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Meira ađ segja númeraplatan er heimatilbúin. 

Voru nasistar ekki ađ skáta hér um ísland sem vćru ţeir í buđarrápi ađ skođa freistandi vöru? Voru ţeir ekki líka frumkvöđlar svifflugfélagsins og notuđu sem skálkaskjól?

Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2019 kl. 17:07

2 identicon

Ţetta er farţegarými junkers flugvélar flugfélags Íslands nr. 2. 

Sjá t.d. ćfisögu Sigga flug!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 14.9.2019 kl. 20:07

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú rétt er ţađ Jón Steinar. Ţeir voru ekki allir sem ţeir voru séđir - frekar en embćttismenn ţeirra úr ESB í dag, t.d. fyrri skrifstofustjóri ESB í Reykjavík sem laug um menntun sína og fyrri störf. En nú hef ég meiri áhuga á íslenskri bílasmíđ áriđ 1934. Eru bílasmiđir í ćttgarđi borgastjórans í Reykjavík. Dýrindis bárujárn og hreinrćktađ braggalag. Mér sýnist jafnvel ađ bílasmiđurinn hafi notađ galvaníserađ járn sem notađ var í ţvottabretti. Hann hefur ţví hugsanlega einnig veriđ framsýnn um ástand vega á landinu um ókominn tíma.

FORNLEIFUR, 15.9.2019 kl. 03:54

4 identicon

Ţetta er T Ford, sem hugvitssamur eigandi notađi klćđningu af flugvél sem kölluđ var Veiđiblallan, til ađ byggja yfir bílinn. 

jakob jónsson (IP-tala skráđ) 15.9.2019 kl. 10:54

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Jakob, ţekkirđu einhverjar ritađar heimildir um ţessa smíđi úr klćđningu Veiđibjöllunnar?

FORNLEIFUR, 15.9.2019 kl. 14:00

6 identicon

Í ţeirri ágćtu bók, Íslenska bílaöldin er mynd af bílnum og sagt hvađan efniviđurinn í bygginguna er kominn, en lítiđ meira.

jakob jónsson (IP-tala skráđ) 15.9.2019 kl. 14:45

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Er ţetta sama ljósmyndin sem er í Íslenska Bílaöldin? Ţví ég á ekki ţá bók. Myndina skánađi ég úr bók eftir Burkert. Mikiđ vćri gaman ađ fá ađ vita meira um hvernig flugvél (var hún ekki ţýsk?) varđ ađ yfirbyggingu á bíl. Mađur sér ađ hurđaumbúnađurinn á flugvélinni hefur ekkert veriđ breytt

FORNLEIFUR, 16.9.2019 kl. 05:16

8 identicon

https://www.google.com/url?sa=i&rct=j&q=&esrc=s&source=images&cd=&ved=2ahUKEwiZip69wNrkAhWOz4UKHY3vARoQjRx6BAgBEAQ&url=http%3A%2F%2Fsnorrason.is%2Fmain.php%3Fg2_itemId%3D44002&psig=AOvVaw02iHo7zdmx-w3V7L1jYZMo&ust=1568900639994247

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 18.9.2019 kl. 13:45

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér Ţorvaldur. Ég var búinn ađ sjá ţessa mynd.

FORNLEIFUR, 29.9.2019 kl. 07:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband