Déjŕ vu

1957 lćkjatorg 2

Eftirfarandi myndatexta mátti lesa á baksíđu Alţýđublađsins sáluga sunnudaginn 13. júní 1965.

Gamli símklefinn á torginu horfinn

ÓĐUM er miđborgin ađ breyta um svip, gömul og virđuleg verzlunarhús úr timbri eru rifin og í ţeirra stađ rísa himinháir bankar og skrifstofubyggingar úr stáli og gleri. Og nú er gamli símaklefinn á Lćkjartorgi horfinn, hann hefur stađiđ ţarna í nokkra áratugi, en til hvers vita líklega fćrri, ţví síminn ţarna hefur yfirleitt ekki veriđ í sambandi, en ţađ er sama,turninn setti sinn svip á bćinn og er ekki laust viđ ađ Lćkjartorg sé heldur sviplausara eftir ađ hann hvarf.

Ritstjóri Fornleifs var tćpra 5 vetra ţegar ţessi hrćđilegi atburđur átti sér stađ. Hann man ţví lítiđ eftir ţessum merka símklefa og ţurfti sjaldan ađ hringja. Er ekki eins símóđur og margir landar hans.

Ţó hitnađi honum um hjartarćtur ţegar hann uppgötvađi ađ Hollendingurinn fljúgandi, sem kom til Íslands áriđ 1957, og sem greint var frá í fćrslunni í gćr og fyrr, hafđi tekiđ mynd af ţessum merka klefa. Fornleifur, sem er eldri sál en ritstjórinn, telur víst ađ klefinn sé ćttađur frá Svíţjóđ. Hann hefur séđ slíka klefa ţar og hélt ađ ţeir vćru hernađarmannvirki, til taks ef Rússarnir kćmu einn daginn.

1957 lćkjatorg

1957 lćkjatorg 3Síminn á Lćkjartorgi virtist ţó ekki vera bilađur áriđ 1957 og stelpurnar í klefanum sýnast mér vera ađ hringja, eđa voru ţćr bara flissandi í ţykjustunnileik fyrir Hollendinginn, sem ţeim ţótti greinilega sćtur.

Ţrátt fyrir spár Alţýđublađsins gćti ţessi frétt hafa birtist nýlega, ţví enn er veriđ ađ reisa himinháa banka, skrifstofubyggingar og hótel úr stáli og gleri. Og samt er Lćkjartorg enn líkt Lćkjartorgi, og ungt fólk sem ţar bíđur verđur enn ástfangiđ, ţangađ til ţađ hverfur í hverfin sín međ strćtisvögnum Reykjavíkur sem nú heita bara ţví ómerkilega nafni Strćtó.

Reykjavík var ţarna á vordegi, eins og undarleg blanda af Múrmansk og New York. Blanda af draumum, hryllingi og norđanátt. Takiđ eftir sveitamanninum sem situr á bekknum til hćgri. Ţađ er eins og hann hafi brugđiđ búi í gćr, eđa sé ađ bíđa eftir vagninum ađ Kleppi. Sá hann hvert stefndi?

Ljóshćrđi strákurinn glápir á undarlega útlendingin og grettir sig. Ţađ gerir Fornleifur líka. Reykjavík er sem betur fer enn lítil, ţrátt fyrir gler og stál. Gleđjumst yfir ţví, í stađ ţess ađ farast í grćđgiskasti tengdu hinni eilífu, íslensku minnimáttarkennd.

Reykjavík er bara helvíti fín, gott fólk og spilltir stjórnmálamenn, eins og alltaf. Reyndar er búiđ ađ gera bankann í bakgrunninum ađ dómshúsi. Ţangađ mćtti hífa borgarstjóra inn viđ tćkifćri til ađ staga í götin í vösum ţeirra. Ţví fylgir ábyrgđ ađ stjórna borg, ţar sem enginn símklefi er. En ef trúđi og íhaldi tekst ţađ, ćtti mórauđum borgarstjóra međ ólívukrullur ađ takast ţađ líka. Ţađ er nefnilega aldrei neitt eftirlit. Enn virkar síminn ekki og borgastjórinn verđur upptekinn út kjörtímabiliđ. Hringiđ bara, ekkert svar...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viđ litum stórt á okkur ţarna sem nú. Ţjöđ međal ţjóđa međ fána og ţjóđsöng sem enginn gat sungiđ án ţess ađ hćtta á heilablóđfall.

Stolt og rembingsleg ţjöđ uppá 150ţ sálir í fjötrum stórbćnda og kaupmannaklíku sem telja mátti á ţumlum annarar handar. Höfuđborg međ 67ţ íbúa. Borg í örum vexti sem hafđi tífaldast ađ íbúafjölda frá aldamótum.

Skrítiđ fólk af skrítnu fólki. Sérlundađ, kaldhćđiđ, fámált, ţrasgjarnt, ţvermöđskufullt og tortryggiđ.

Ég held ađ viđ hefđum ekki tímgast eđa komiđ út úr skel ef ekki hefđi veriđ fyrir kaffiđ. Kaffiđ opnađi margar dyr og knúđi fram samrćđu. Gaf tilefni sem tilefni voru engin til ađ muldra um lífiđ. Menn og konur fóru ađ skrifa bćkur um menn og konur og ţar var hellt uppá á hverri síđu.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2018 kl. 12:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta var semsagt 1957. Tveim árum síđar mćtti ég og breytti engu. Sextíu árum seinna enn jafn magnlaus og ósjálfbjarga í hafsjó sögulausra brjálćđinga komna í skel á ný, vegandi mann og annan međ fingurgómunum einum saman. 

Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2018 kl. 12:21

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Á ćskuslóđum var enginn símmaklefi utandyra en einn kyrfilega lofttćmdur og einangrađur á símstöđinni ţar sem fylla ţurfti út eyđublađ til ađ hringja. Ţađ voru eyru á öllum veggjum og best ađ tala í líkingum og undir rós.

Heima var trékassi međ sveif á vegg og miđstöđ tengdi mann viđ umheiminn og hlustađi grannt um leiđ. Svo kom sjálfvirki síminn frá LM Ericson og viđ fengum eigiđ símanúmer. Sími 207. Loks gat fólk látiđ allt flakka viđ hvort annađ og talađ í trúnađi. Sama og á samfélagsmiđlum samtímans fyrir utan trúnađinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2018 kl. 12:31

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ó "déja vu,  ó déja vu." Man vel eftir klefanum og Lćkjartorgi á ţessum árum. Fađir minn fór međ okkur brćđur niđur ađ Tjörn, viđ hvert tćkifćri, en áđur var komiđ viđ í Björnsbakaríi og keypt "andabrauđ". Á sunnudögum var fariđ í Gamla Bíó og alltaf í stúku ađ horfa á Disney.

 Annar símklefi og sennilega sá sem síđast féll, stóđ í Lćkjargötunni, en fékk ekki frekar en annađ, sem hugsađ var borgurunum til góđs, nokkurn tíma ađ vera í friđi fyrir skemmdarvörgum.

 "Those were the days, my friends

  I thougt they'd never end....."

 ó "deja vu, ó deja vu."

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 6.10.2018 kl. 02:13

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Nú er hún Snorrabúđ stekkur og skuggar gámahrúga, sem kallast víst arkitektúr nútímans, vestar nćr höfninni, hafa bćđi steingellt svćđiđ og eyđilagt. Ógeđslegasta skemmdarverk, sem unniđ hefur veriđ á gamla miđbćnum, en ţađ er nú sennilega allt annađ mál. Og ţó?

 "Djésá vu".....hver er mađurinn á bekknum, lengst til hćgri? 

Halldór Egill Guđnason, 6.10.2018 kl. 02:22

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Eđa burgeisinn međ skjalatöskuna, aftan viđ hann, vinstra megin? 

 Ţessi mynd er mögnuđ. Í henni sést svo mikiđ!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 6.10.2018 kl. 02:28

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Sammála Halldór, ţetta verk er eftir hollenskan meistara. Viđ lýsum hér međ eftir upplýsingum um fólkiđ á myndinni. Svo er ég hjartans sammála ykkur báđum, ţér og Jóni Steinari. Halda mćtti ađ viđ hefđum veriđ uppi á sama tíma, eđa ţar um bil. Ţó viđ séum jafnaldrar, ég og Halldór, man ég sannast sagna ekkert eftir ţessum sćnska símaklefa, og ţó var ég mjög tíđur gestur í miđbćnum međ föđur mínum, Fór međ honum í banka, tollinn, ađ rukka viđskiptavini, á Hressó etc, og alltaf í strćtó á ţeim árum. Torgklukkunni man ég eftir, en sćnski símaklefinn hefur algjörlega fariđ framhjá manni. Hann var ljótur og ég gleymi alltaf ţví sem ljótt er.

FORNLEIFUR, 6.10.2018 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband