Eitt sinn var útsýniđ gott úr Grjótaţorpinu

IMG_4101 d

Fornleifssafni vex fiskur um hrygg. Nýlegur safnauki kúnstkammers Leifs er Laterna magica myndskyggna frá 19. öld - nánar tiltekiđ frá 1882 eđa 1883. Myndin er vafalaust ein af fyrstu "litljósmyndunum" sem til eru af Reykjavík. Myndin er vitaskuld handmáluđ. Ég hef áđur lýst einni slíkri mynd sem einnig er í Fornleifssafni en hún sýnir Austurvöll, Dómkirkjuna og Alţingishúsiđ (sjá hér).

Mynd ţessi er gefin út af Riley Brćđrum (sjá frekar um ţá og starfssemi ţeirra til ađ kynna Ísland hér), og var gefin út međ númerinu 4 í Standard V seríu fyrirtćkisins áriđ 1893. 

David Francis safnvörđur á Kent Museum of the Moving Image  hefur upplýst Fornleifssafn ađ safniđ í Kent eigi sömu skyggnuna úr Standard V seríunni en ekki handlitađa. Eldri myndir af höfuđborgum og ţorpum Evrópu sem til voru á lager úr eldri seríum Riley brćđra var safnađ í nýja seríu, sem kölluđ var Standard V. Ţetta upplýsir Mr. Francis:

The slide you illustrate is the same as no 4 in the Standard V set. The Museum has the complete Standard V set. Riley Brothers "Standard" Series  were made up of odd slides they had in stock which were then worked into meaningful sets.

Meira um Mr. Francis hér.

Myndin var tekin af Sigfúsi Eymundssyni og hćgt var ađ kaupa ţessar myndir hans á ljósmyndastofu hans í Reykjavík. Á ljósmyndastofu Sigfúsar lá frammi albúm sem menn gátu pantađ myndir úr og er ţađ albúm á Ţjóđminjasafni Ísland. Safniđ hefur veriđ spurt um hvort mynd ţessi sé í albúmi ljósmyndastofu Eymundssonar. Sumar myndir hans bárust til Bretlandseyja og voru notađar viđ gerđ Laterna Magica skyggnumynda. Meira má lesa um ţá iđn í ţessari grein Fornleifs, ţar sem fariđ er ítarlega yfir Íslandsseríur Riley-brćđra og annarra skyggnumyndaframleiđenda á Bretlandseyjum.

Nýja myndin í safni Fornleifs er tekin úr vestri. Fúsi karlinn hefur stađiđ fyrir ofan Ađalstrćti og eilífađ höfuđstađinn. Lóđirnar ţrjár sem sjást fremst á myndinni eru neđst í Grjótahverfi. Litla húsiđ lengst til hćgri var ţar sem Túngata og Kirkjustrćti mćtast. Ingó á Horninu bjó ţarna miklu fyrr.

Austar í Kirkjustrćti var númer 10 risiđ (1879), sem og Alţingishúsiđ, en viđ austanverđan Austurvöll, ţar sem Hótel Borg er í dag, má sjá elsta pósthúsiđ í Reykjavík. Styttan af Thorvaldsen var komin á stallinn áriđ 1874.  Allt smellur ţetta vel viđ dagssetninguna 1882-83. Eymundsson 1886

Ljósm. Ţjóđminjasafn Íslands.

Áriđ 1943 voru sumar af borgarmyndum Eymundssonar gefnar út á prentuđum einblöđungum sem ferđamenn gátu keypt sér. Ţađ vćri álíka og ef Rammagerđin fćri í dag ađ selja ljósmyndir frá ćsku ritstjóra Fornleifs. Menn söknuđu greinilega gamla tímans í Reykjavík áriđ 1943. Hvenćr fara menn ađ fjöldaframleiđa myndir af núverandi borgarstjóra?

Ţađ voru oftast konur sem sátu og lituđu skyggnur sem framleiddar voru á Bretlandseyjum. Einnig var hćgt ađ fá skyggnurnar ólitađar, en ţćr lituđu ţóttu fínni. Ef mađur hefur í huga, ađ flöturinn sem litađur var, var innan viđ 8x8 sm., ţá er hefur kona sú sem litađ hefur ţessa mynd tekist mjög vel viđ himininn austan viđ lćk. Ţađ er nćstum ţví van Gogh-handbragđ á penslinum og bleiki liturinn samofinn viđ ţann ljósbláa og hvíta á himnum líkt og mađur sér á ýmsum málverkum Vincent van Goghs frá ţví um 1888, ţegar hann í ófá skipti málar sama ferskjutréđ í Arles. Van Gogh var ađ sögn undir áhrifum frá japanskri list og drakk staup af grćnum absinth ţess á milli.

IMG_4101 f

Ţannig lítur himininn út á skyggnu 4 úr Standard V seríunni, ţegar ekki er lýst í gegnum hann. Ljósmynd V.Ö.V. 2022.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband