The Gunnarsson Nazi Hush

Gunnar Gunnarsson Zahle

T
he Gunnar Gunnarsson Center (Gunnarsstofnun) at Skriđuklaustur in East-Iceland is still more or less silent about Icelandic author Gunnar Gunnarsson´s Nazi sympathies.

Icelandic author Gunnar Gunnarsson´s Nazi ties have been dealt with earlier here on the Fornleifur-blog (see articles below on the left side column). A center in the east of Iceland, dedicated to the memory of Icelandic author Gunnar Gunnarsson (1889 - 1975), which should tell the punlic about the life and promote the work of Gunnar Gunnarsson, still chooses to do so by leaving out crucial information about Gunnar Gunnarsson´s naive Nazi sympathies.

Visitors at Skriđuklaustur, formerly the home of Gunnarsson, will only be presented by a small portion of the story about Gunnar Gunnarsson contacts with Nazi organizations and his visit to Hitler in 1940. That is plain and simple a historical distortion, funded by the Icelandic state and the sinister indifference of the director of the center.

To remind the center at Skriđuklaustur and the Icelandic authorities, who run this center, that they are distorting history, Fornleifur is publishing this photograph of Gunnarsson in Germany in the early 1930s. At the far left we see Danish Ambassador Herluf Zahle, who in 1940 loathed Gunnar Gunnarsson´s Nazi sympathies and his activities in Germany.  

On 31 January 1940, Ambassador Zahle reported to the Foreign Office in Copenhagen about Gunnar Gunnarson´s Nazi-friendly activities in Germany, and the one instance when Gunnarsson mistakenly claimed that the 1918 Versailles-treaty definition of Schleswig border of Denmark was "more than just any other border". For this, one daily in Germany, the Niederduetscher Beobachter in Schwerin, defined Gunnarsson statement as anti-German (Undeutsch). However, that single failure on behalf of Gunnarsson, reported on the 4th of February 1938, didn´t destroy his good reputation and popularity in the Third Reich.

In January 1940 Dansih ambassador Herluf Zahle notified his superiors in Copenhagen,that Gunnarsson was visiting Berlin and stated that he was personally not going to support Gunnarsson´s cause by attending the lecture at a seminar held by Die Nordische Gesellschaft, which was a Scandinavian-German organisation highly infiltrated by the SS. Zahle sent one of his junior diplomats to attend. The day after, when Gunnar Gunnarsson was invited to lunch in the Danish embassy, Zahle told Gunnarsson to his face his decision not to attend Gunnarsson´s Nordische Gesellschaft speech.

Please tell all visitors at the Gunnarsson Center at Skriđuklaustur about this, as well as ALL other aspects of Gunnarsson´s contacts with the Nazis. If that doesn´t happen, the Gunnar Gunnarsson Center cannot be taken seriously.


Instead of this rather limited and contrafactual narrative about Gunnarsson´s activities in Nazi-Germany, the center should also tell the visitors how negative Gunnarsson´s attitude towards Nordic States´ collaboration was after the war. That was noted by the Danish Foreign Ministry, which archived the below clipping from the Danish daily Information, written by an Icelandic journalist who wrote under the pseudonym Hamar.

Information

The above photograph shows the following people - from the left: Herluf Zahle, author Clara Viebig, who was married to a Jew, Gunnar Gunnarsson and the Austrian Jewish author Vicky Baum, many of whose books were filmatized. The photograph is taken at a party in the Press Club in Berlin in 1930, before Vicky Baum emigrated to the USA. The Nazis called her a jüdische Asphaltliteratin (Jewish tarmac author).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

 Sćll Dr. Vilhjálmur

Hér á síđu ţinni er mynd af glćsimanninum Hirti Fjelsted Hjartarsyni. Hann var verslunarstjóri hjá Silla og Valda. Kom alltaf vel fyrir. Alltaf var gaman ađ koma til hans í verslunina í Lćkjargötu. Hjörtur var rćđinn og skemmtilegur kaupmađur.

Hann og Gunnar Gunnarson rithöfundur heilluđust á einhverju tímabili af Ţýskalandi. Yfirsjónir sem hentu margan manninn á stríđstímum. Hversu margir trúđu ekki á Stalin. Allt ţar til Krúsjoff afhjúpađi hann og Svetlana dóttir hans flýđi föđurlandiđ. Hamsun gerđi mistök, trúđi ađ Hitler myndi hlusta á hann í lok stríđsins. Ţađ var öđru nćr. Hamsun féll í ónáđ enda grimmileg styrjöld háđ og miklar fórnir fćrđar. Báđir voru ţessir norrćnu rithöfundar í miklum metum hjá Ţjóđverjum. Hamsuns er minnst á veglegan hátt í Hamaroya.

Sigurđur Antonsson, 4.8.2018 kl. 21:19

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Hamsun fékk reyndar Nóbelinn, nokkuđ sem Gunnari Gunnarssyni tókst aldrei, ţótt búiđ sé ađ klína mynd af Nóbelsmedalíu á síđu Skriđuklausturs. sem sýnir vel delluna og ţráhyggjuna á Íslandi.

Hamsun hrósađi ekki bara Hitler í hástert, heldur mörgum öđrum illmennum og sagđi ţá berjast fyrir Noreg. Ađ Norđmenn minnist hans á Habmér (sem er rétt samísk nafn svćđisins) sem Stórnorđmenn hafa rćnt af Sömum, er ađ mínu mati svínslegt, t.d. í ljósi ţess hvernig Stórnorsarinn Hamsun lýsti Sömum í verkum sínum, ţ.e. sem nauđgurum og illmennum. Land sem ákveđur áriđ 2009 ađ gleyma ţví ađ skáldiđ Hamsun var illa gefinn nasisti á eđlilega viđ vanda ađ stríđa, og ţađ sést í stuđningi ţeirra viđ öfl sem vilja gyđinga heimsins feiga.

Norđmenn eru enn ađ, enda er ţjóđin vitaskuld hálffasísk í barnalegri ţjóđerniskennd sinni, ţar sem hún flýtur á olíuauđi sínum, sem vitaskuld er skýringin á ţví ađ ţeir hafa skapađ illfygli eins og Breivik og styđja viđ vafasöm öfl. Ţeir eiga mjög erfitt međ ađ sjá hlutina í réttu samhengi og líkast ţví nokkuđ frćndum sínum úti á Íslandi.

Kaupmađurinn í Silla&Valda kemur ţessu náttúrulega ekkert viđ, hann var bara smákall og ekki ábyrgur fyrir neinu nema sjálfum sér - ţađ voru Gunnar og sérstaklega Hamsun ekki. Menn sem hlustađ var á, sem lýsa stuđning viđ töku Austurríkis og halda ţví fram ađ Hitler sé ađ berjast fyrir ţá hefđu átt ađ fá langa fangelsisdóma, fyrst kaupmađurinn í Silla&Valda fékk ţađ fyrir ađ ganga í úníform. Hamsun var reyndar í lokin veikur mađur, andlega, en eftir heimsóknina til Hitler faldi Gunnar sig eđlilega á Skriđuklaustri bak viđ sauđarassa. Ákveđnir menn á Íslandi héldu áfram ađ hampa honum sem hlunnförnu séníi, sem hann var náttúrulega ekki. Menn veđja alltaf á ranga hesta.

Ţegar menn bera Hitler saman viđ Stalín, biđ ég ţá vćnsta um ađ gleyma ţví ekki ađ Stalín og hans örmagna ţjóđ kom loks Hitler og skítseiđum hans fyrir kattarnef. Hvađ gerđist í Sovétinu, ţar fyrir utan, ćtla ég ekki ađ bera í bćtifláka fyrir, en heimurinn vćri ekki sá sem hann er í dag, ef Stalín og ađrir hefđi ekki bariđ Hitler niđur. Ţví grćt ég ekki yfir sögum um rússneska heri sem nauđguđu ţýskum kerlingum sem áđur höfđu ekki haldiđ vatni yfir mönnum sem báru ábyrgđ á skipulögđum morđum á 6 milljónum gyđinga og stríđsdauđa tuga milljóna annarra íbúa álfunnar. Ţví er sorglegt til ţess ađ hugsa hve margir Íslendingar höfđu ţörf á ađ styđja Hitler á einn og annan hátt og sömuleiđis hve enn lifir vel í glćđum nasismans og fávitaháttarins í Evrópu, ţar sem menn sjá óvini í vinum og bensínafgreiđsluplebbar úr Skagafirđi komast í ríkisstjórn og hefja samband viđ fasíska stjórn í Úkraínu eins og ţeir vćru ćttingjar úr Húnavatnssýslu eđa Eyjafirđi.

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 04:34

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kotroskinn ertu, Vilhjálmur, ađ kalla sjálfan Knut Hamsun "illa gefinn", og ekki batnar ţađ, ţegar ţú kallar hann illa gefinn nasista!!! Hamsun var mikilmenni, einn mesti andans jöfur norrćnna bókmennta (og viđ tveir samanlagđir minni en dvergur í samanburđi), en orđinn var hann hálf-seníll, ţegar hann skrifađi Grónar götur og fráleita andlátsminningu Hitlers. Ţó reyndi hann ađ verja landa sína á fundinum međ Hitler.

Ég er ekki sammála ţví, ađ hann hafi veriđ nazisti, en Anglófób var hann: illa viđ Breta, vegna meintrar ágengni ţeirra inn í norskt atvinnulíf (sést í skáldsögum hans).

Og fjarri sönnu tel ég, ađ Gunnar Gunnarsson hafi veriđ nazisti. Kem ţó ekki međ rök í ţetta sinn, síđla nćtur, nema hvađ augljóst er, ađ ekki tileinkađi hann sér Gyđingahatriđ (og kyţáttahatriđ) sem var inngróiđ í hugmyndafrćđi nazismans.

En allnokkrir hafa fjallađ um máliđ, m.a. dr. Ţór Whitehead sagnfrćđiprófessor.

Hamsun, Gunnar Gunnarsson og Jón Sveinsson (Nonni) áttu ţađ sameiginlegt ađ vera vinsćlir höfundar í Ţýzkalandi. Tólf ára ógnarstjórn nazismans breytir engu til eđa frá um ţađ.

Jón Valur Jensson, 5.8.2018 kl. 05:15

4 Smámynd: Árni Matthíasson

„Frá Noregi berast fregnir um ţađ, ađ rithöfundurinn Knut Hamsun, sem nú er háaldrađur, hafi gefiđ út ávarp í tilefni af fregninni um dauđa Adolf Hitlers. Segir Hamsun ţar ađ hann sje ekki verđur ţess ađ mćla eftir Hitler, sem, hafi barist og falliđ fyrir mannkyniđ. „Vjer lútum höfđi gagnvart minningu hans", segir Hamsun ađ lokum.“

(Morgunlađiđ 8. maí, 1945)

Árni Matthíasson , 5.8.2018 kl. 07:34

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţetta er vitaskuld alkunnugt, Árni. Engin furđa, ađ ađdáendur skáldsins í Noeregi voru sjokkerađir, teldu hann margir kominn međ dementia, og lögsóttur var hann og settur á hćli. Um ţađ fjallar Yngvi Jóhannesson vitaskuld í bók sinni líka um G.G. (eignađist hana ekki seinna en í fyrra). Sem betur fór létu menn sér ekki til hugar koma ađ hengja skáldiđ eins og landráđamanninn Quisling.

Hamsun var ţá háaldrađur, á 86. aldursári. En var Einar Olgeirsson demented, ţegar hann lét falla sín lofsyrđi um Stalín dauđan?

Jón Valur Jensson, 5.8.2018 kl. 10:27

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Menn gátu veriđ nasistar, ţó ţeir drćpu ekki gyđinga og án ţess ađ vera flokksbundnir. Gunnar, sem ţekkt persóna, lagđi blessun sína yfir yfirgang nasismans, vann međ Nordische Gesellschaft og heimssótti Hitler. Dönsk yfirvöld stóđu á göflunum yfir háttalagi hans. Viđ höfum haft ţessa rimmu áđur, og hún leiddi okkur hvergi. Hamsun var rasisti, fyrir utan ađ vera nasisti. Samtími hans sá ţađ ekki, en nútíminn veit vel, hvađ hann stóđ fyrir. Ţví var ekki öllum sama ţegar átti ađ planta Hamsun-stofnun niđur á landi Sama, en Hamsun fyrirleit ţá af heilum huga. Ég tek ţađ ekki í mál ađ álíta slíkan mann vera mikilmenni á okkar tímum. Hann var barn síns fordómafulla tíma.  

Mat Ţórs Whiteheads á Hamsun gef ég ekki mikiđ fyrir - Whitehead ţótti ekkert athugvert viđ frásögn Helga P. Briem sendiráđsstarfsmanns í Berlín um ađ hann hjálpađi gyđingnum Karli Kroner til Íslands, ţví konan hans Kroners var ljóshćrđ, bláeyg og ţýsk, međan hann vildi fyrir enga muni ađstođa gyđinga sem "báru demantshringa". Helgi var vitaskuld barns síns tíma, og dr. Whitehead er greinilega ekki frá sama tíma og ég, ţví honum ţótti greinilega stórmannlegt af Briem ađ bjarga Kroner um leiđ og hann neitađi ađ hjálpa "demantagyđingum".

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 13:16

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţú mátt vita ţađ, Jón Valur, ađ bćđi Gunnar og Hamsun studdu helstefnu. Hamsun vissi vel hvađ gert var viđ stóran hluta norskra gyđinga. Hann ađhafđist ekkert ţeim til varnar. Gunnar var međ í félagsskap ţar sem fremstir í flokki fóru menn sem skipulögđu ađförina gegn gyđingum í síđara stríđi. Ég vona svo sannarlega ađ ţú teljir ţađ ekki skyldu ţína ađ verja slíka menn. Kaţólska kirkjan tekur skarpa afstöđu gegn slíkum stuđningi - eđa svo er ađ minnsta kosti sagt.

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 13:31

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vitaskuld tekur kaţólska kirkjan afstöđu gegn allri kynţáttahyggju (enda er kristindómurinn bođađur öllum ţjóđum samkvćmt bođi Krists, Mt.28.19), hvađ ţá kynţáttahatri og Gyđingahatri.

Ég ver ađ sjálfsögđu engan í óaldarflokki Hitlers, Himmler, Rosenberg og ađra sem fengu maklega refsingu glćpa sinna, Quisling međtalinn. Himmler tók reyndar inn eitur, ţegar hann náđist, kvikindiđ, og gerđi Göring (innanríkisráđherra og lögbrjótandi forseti ţýzka ţingsins) ekki ţađ sama?

"Hamsun vissi vel hvađ gert var viđ stóran hluta norskra gyđinga," skrifar ţú. Ég man ekki til ţess, ţarf ađ reyna ađ fletta ţessu upp.

Ég held líka ađ ţú setjir um of samasemmerki milli Nordische Gesellschaft og nazistaflokksins. Og heimsókn Gunnars til Hitlers verđur ađ leggja mat á út frá bćđi tilgangi hans međ henni (viđ getum rćtt hver hann var) og út frá "frammistöđu" Gunnars á ţeim fundi, hliđstćtt viđ mat á fundi Hamsuns međ ţví heimsins mesta kvikindi.

Jón Valur Jensson, 5.8.2018 kl. 14:54

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Frammistađa Gunnars á fundi međ Hitler var engin. Allt sem sagt hefur veriđ um ţađ er tilbúningur frá honum sjálfum kominn. Mađur sem fer í fyrirlestrarferđ í Ţýskalandi áriđ 1940 er vitaskuld ekki gera neitt annađ en ađ mćra morđingjann. Í fyrri greinum mínum um Gunnar getur ţú lesiđ ţér til um Nordische Gesellschaft ,og hverjir voru ţar fremstir í flokki. Ţú heldur kannski ađ Alfred Rosenberg, sem var führende Gestalt ţessa skitna félagsskaps,  hafi veriđ gyđingur? Veist ţú hvađa hlutverki kaţólikkkinn  Rosenberg frá Tallinn (hans Miksons ykkar) gegndi í gyđingaofsóknum Nasista? - Greinilega ekki. Gerir ţú ráđ fyrir ţví, ađ fólk slengi hlutunum bara út ađ óathuguđu máli. Af hverju var ţađ ég sem fyrstur Íslendinga birti allar myndirnar úr ferđ Gunnars í Ţýskalandi? Af hverju fer ég fyrstur manna í Ríkisskjalasafniđ í Kaupmannahöfn fyrir 20 árum síđan og finn upplýsingar um afstöđu Dana gagnvart Gunnari og ferđ hans. Vildu ađrir Íslendingar ekki heyra sannleikann?

Ţó grein mín fjalli ekki um Hamsun, heldur Gunnar Gunnarsson, sem umgekkst fremstu hugmyndafrćđinga gyđingahatursins í ţriđja ríkinu, getur ţú lesiđ ţér ýmislegt til um afstöđu Hamsuns í ţessari grein https://uit.no/Content/169407/Henden.pdf , sem alls ekki er skrifuđ af sérfrćđingi í gyđingahatri, sem sér ekki einu sinni gyđingahatriđ í ţví sem hún skrifar um. Ţrátt fyrir fjölmörg dćmi um gyđingafordóma í máli Hamsuns, kemst hún ekki ađ neinni niđurstöđu. En nú er ţađ svo ađ stór hluti Norđmanna leggur enn fćđ á gyđinga og einnig Ísraelsríki. Ég held persónulega ađ ţađ sé samhengi milli ţess hve heilagur Hamsun er í Noregi og hve óţoliđ gegn gyđingum er enn mikiđ í Noregi. Dauđalćknirinn á Gaza og flótilluvíkingurinn Grüner-Larsen eru góđ dćmi um slíka Norđmenn ţegar ţeir eru verstir. Ţeir sjá vitaskuld lystisemdirnar á Gaza en sigla ţangađ í ţví yfirskini ađ ţar ríki endalaus eymd, sultur og seyra. Ţeir falsa fréttir međ hryđjuverkamönnum til ađ halda frammi lélegum málstađ - en sumir ţeirra eru einnig komnir af nasistum. Lygunum er svo haldiđ uppi af fjölmiđlum í Noregi. Engin furđa er ađ mínu mati, ađ slíkt land hafi skapađ hrylling eins og Breivik.  Ef ţeir hefđu tekist á viđ fortíđ sína, hefđi mađur eins og hann aldrei getađ vađiđ uppi.  Fólk sem heldur ađ ţađ sé hafiđ yfir alla gagnrýni, sýpur fyrr eđa síđar seyđiđ af ţví sem ţađ hefur skapađ.

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 16:07

10 Smámynd: FORNLEIFUR

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 16:09

11 Smámynd: FORNLEIFUR

Komdu svo nćst betur búinn, Jón Valur, til umrćđunnar en međ, mér finnst og fama est rök. 

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 16:13

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Í ofangreindri grein stendur ţetta:

"Direktřr for Hamsuncenteret Bodil Břrset er modsat helt klar i mćlet om, at Hamsun var antisemit.

"Det er blevet tydeligere i den moderne forskning og er ikke noget, vi diskuterer lćngere, men vi kan diskutere, hvordan vi skal forholde os til det; Vi kan ikke prřve at undskylde det"; siger hun til den norske avis."

Mikiđ vćri óskandi ađ forstöđumađur Gunnarstofnunnar vćri eins hreinskilinn um Gunnar Gunnarsson. Á nýrri vefsíđu Skriđuklausturs er enn minna um nasisma Gunnars en á eldri gerđinni. Ţetta vekur auđvitađ furđu.

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 16:35

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kem hingađ aftur til umrćđunnar, ekki til ađ segja margt um ţetta, enda ertu margfalt betur upplýstur um öll ţessi mál. Ég hef ţó leyfi til ţess, í minni játuđu vanţekkingu, ađ bera fram spurningar eins og ţćr, hvort "Hamsun [hafi vitađ] vel hvađ gert var viđ stóran hluta norskra gyđinga," og ţér er guđvelkomiđ ađ koma međ skýrar upplýsingar um ţađ.

Já, hingađ til umrćđunnar kem ég frá ţví ađ liggja í hinni frábćru bók Snorra G. Bergssonar, MA í sagnfrćđi, Erlendur landshornalýđur? Flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi, 1853-1940 (Rvík: Almenna  bókafélagiđ, 2017, 375 bls.), en ţar afhjúpar hann m.a. (eins og Ţór Whitehead áđur) óhugnanlega kynţáttahyggju Hermanns Jónassonar, lögreglustjóra og síđar dómsmála- og forsćtisráđherra, og augljósa, mjög alvarlega og fordćmanlega Gyđingaandúđ hans.

En ţetta er útúrdúr. Ekkert er minnzt á rithöfundana Gunnar og Hamsun í bók ţessari, skv. nafnaskrá ţar.

Jón Valur Jensson, 5.8.2018 kl. 17:48

14 Smámynd: FORNLEIFUR

 Hermann Jónasson var ađeins einn af mörgum á Íslandi, sem kom ađ sögu gyđinga, ţar sem hann var ráđherra.Ţrátt fyrir ađ ţú dragir fram ágćt verk Whiteheads og Snorra G. Bergssonar, var ţađ nú ég sem var fyrstur til ađ greina frá ţví hvernig Hermann lýsti beint afstöđu sinni í garđ gyđinga (Whitehad og Snorri voru áđur of uppteknir ađ benda á ađ Framsóknarflokkurinn hafi leikiđ stćrra hlutverk í gyđingahatri en ađrir flokkar. Ţađ er vitaskuld rangt. Sjálfstćđisflokkurinn stóđ sig bara vel í ţví líka.

Hermann Jónasson lét í ljós skođun sína í danska sendiráđinu, og um hana má lesa í bók minni Medaljens Bagside sem út kom áriđ 2005. Sú bók, sem nokkur bókasöfn á Íslandi eiga,  varđ til ţess ađ Anders Fogh Rasmussen forsćtisráđherra Dana (síđar frkvstj NATO) bađst afsökunar á framferđi forvera sinna gagnvart gyđingum, sem og hvernig Danmörk vísađi ţeim úr landi 1940-43. Er hann meiri mađur fyrir.  E

En Háskólarektor, Alexander J og einnig Dungal og ađrir fínir menn voru líka undir eftirliti Dana, sem ţótti sleikjuháttur ţessara manna viđ Ţriđja ríkiđ ganga úr hófi fram. Gunnar var ekki eini međreiđarsveinninn.

FORNLEIFUR, 5.8.2018 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband