Kjósum Kristján

Kjósum Kristján

Ţegar ég var í Ísaksskóla (1968) hélt ég ađ ég myndi fá ađ kjósa í forsetakosningum. Ţegar svo kom í ljós ađ ţađ var ekki hćgt, varđ ég vitaskuld afar vonsvikinn. Ég hafđi ţetta á orđi viđ Svenna vin minn í sandkassanum á róluvellinum okkar í Hvassaleitinu. Hann "kaus" Gunnar Thor eins og flestir í götunni, en ég ćtlađi svo sannarlega ađ kjósa Kristján, međal annars vegna ţess ađ altalađ var, ađ Gunnar vćri bytta, en ţó fyrst og fremst vegna ţess ađ Kristján var ŢJÓĐMINJAVÖRĐURINN, og hjá mér var ţađ ţađ sama og vera í guđa tölu.

Svo ég skríđi nú aftur í sandkassa minninga minna, ţá var ég leiđur yfir ţví ađ geta ekki kosiđ. Ég vissi ekki alveg hvađ ţađ gekk út á, en ég var stađráđinn í ţví. Ég borgađi meira segja hundrađkall, sem ég átti, í stuđningssjóđ Kristjáns Eldjárns, og á enn kvittunina, sem ég ćtla ađ láta innramma viđ tćkifćri. Sýni hana hér sem jarteikn.

Svo ţegar Kristján sigrađi í kosningunum, fór ég til ađ hylla hann á tröppum Ţjóđminjasafnsins. Ţar komst ég upp á tröppur. Ţar biđu mín líka vonbrigđi. Ég hrasađi á tröppunum og ţađ kom gat á buxurnar mínar. En ég stóđ ţarna og hyllti forsetann fyrir aftan risavaxinn mann og sá lítiđ annađ enn bakhlutann á honum, sem lyktađi frekar óţćgilega. Ég sá ekki einu sinni forsetann.

Ég beit ţetta ţó í mig ... og loks sumrin 1981 og 1982 komst ég eins nálćgt átrúnađargođi mínu eins og hćgt var. Ţá var ég byrjađur í námi í fornleifafrćđi og ţađ hafđi Kristján frétt og bođađi mig á fund sinn, tvo sunnudagsmorgna, og talađi um heima og geima og ţáđi af mér mína fyrstu frćđigrein um fornleifar fyrir Árbók Hins íslenzka Fornleifafélags, félag sem ég hafđi gerst félagsmađur í undir "lögaldri". Ég hef ţví miđur ekki veriđ í félaginu síđan 1995, og veit ekki af hverju, en ćtti líklega ađ ganga í ţađ aftur viđ tćkifćri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég studdi hann líka,kom iđulega á kosningaskrifstofu hans í Brćđratungu,eđa Hrauntungu,minnir hún hafi veriđ ţar,í Kópavogi. Ţađ var mikill hugur í liđi hans.

Helga Kristjánsdóttir, 6.12.2011 kl. 21:16

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Yndisleg slidesmynd ţetta.

Ţú átt örugglega erindi inn í félagiđ aftur og mćttir kannski fá ađ ráđa meiru í ađ sporna viđ ţví rugli sem ţessi frćđaţáttur er orđinn hér.

Hvers vegna dastu út úr félaginu? Er ţađ ekki rannsóknarefni?

Jón Steinar Ragnarsson, 7.12.2011 kl. 13:29

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta voru fyrstu kosningarnar sem ég átti rétt á ađ kjósa og auđvitađ kaus ég Kristján sem mér finnst enn í dag hinn eini og sanni forseti. En ég er líka ansi forn í lund og öllu ćđi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.12.2011 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband