Bróđir Thors

radsmannsibud_1917.jpg

alfred_raavad_1848-1933_1916.jpg

Thor Jensen, ćttfađir Thorsaranna, átti 11 systkini og ţar af fjögur hálfsystur. Einn bróđir Thors var líka vel gefinn piltur eins og Thor og komst á spjöld sögunnar líkt og hinn framtakssami bróđir hans á Íslandi. Hann hét Alfred J. Raavad (síđar stafađ Rĺvad; Sjá ljósmynd til vinstri). Alfred breytti eftirnafni sínu áriđ 1880, enda Jensen bara nafn fyrir venjulegt alţýđufólk. Alfred fćddist áriđ 1848 og var ţví töluvert eldri en Thor, sem fćddist áriđ 1863. Fađir ţeirra var Jens Christian Jensen múrarameistari og móđir ţeirra hét Andrea Louise Martens.

Alfred Jensen Raavad

Alfred starfađi í Danmörku og Bandaríkjunum (ţar sem hann kallađi sig Roewade). Hann var sćmilega vel ţekktur fyrir nokkrar byggingar beggja vegna Atlantsála, en sömuleiđis fyrir áhuga sinn og skrif um borgarskipulag, sem hann byrjađi ađ sýna áhuga í Bandaríkjunum. Hann varđ t.d. fyrstur manna til ađ teikna skipulag Reykjavíkur, ţar sem hann hugsađi sér einhvers konar Akropolis stjórnsýslunnar og "ađalsins" í Öskjuhlíđinni.

Íslenskur arkitekt, Hilmar Ţór Björnsson, sem oft skrifar áhugaverđar greinar um byggingalist fyrir alţýđuna á bloggi sínu á Pressunni, hefur haldiđ ţví fram, ađ Alfred J. Raavad hafi aldrei notiđ sanngirni ţegar seinni tíma menn útmćldu heiđur fyrir landvinninga í byggingarlist og bćjarskipulagi (sjá hérhér og hér).

Hilmari Ţór telst svo til, ađ Alfred J. Raavad hafi fyrstur stungiđ upp á fingraskipulagi stór-Kaupmannahafnar, sem löngum hefur veriđ kennt viđ Peter Bredsdorff og Steen Ejler Rasmussen og taliđ ađ ţeir hafi átt heiđur ađ ţví ţegar ţeir kynntu ţađ áriđ 1947. Hilmar Ţór álítur ađ Raavad hafi ekki notiđ heiđursins vegna ţess ađ hann hafi veriđ gyđingahatari. Ţarna held ég ađ Hilmari Ţór förlist byggingalistin í sagnfrćđiathugunum sínum, ţví ţetta er einfaldlega ekki rétt og meinloka og óhugsuđ samsćriskenning í besta lagi.

Ţó svo ađ Alfred J. Raavad hafi veriđ svćsinn gyđingahatari, félagi í Foreningen til Fremmedelementers Begrćnsning, sem síđar var gefiđ nýtt nafn (Dansker Ligaen), ţá var gyđingahatur svo rótgróiđ í löndum Evrópu á fyrri hluta 20. aldar, ţar međ taliđ Danmörku, ađ lítiđ var eftir ţví tekiđ, nema hjá ţeim sem fyrir ţví urđu. Íslendingar flestir geta ekki gert sér grein fyrir ţví hatri. Ţađ var ţví ekki Raavad sem var fórnarlamb, heldur fólkiđ sem hann hatađi.

En nú er ţađ einu sinni svo, ađ gyđingar stjórna ekki ritun sögunnar í Danmörku eđa almenningsáliti. Gyđingar höfđu ekki og hafa aldrei haft ţau völd í Danmörku, ađ skipa mönnum sess í sögunni og gera minna úr verkum ţeirra til ađ hefna haturs í garđ gyđinga.

Hvađan Hilmar Ţór hefur ţess ţvćlu, veit ég ekki. Hún sýnir frekar fordóma í garđ gyđinga en vitsmunalega ţanka. Vona ég svo ađ ţessu upplýstu, ađ fólk sem hugsanlega enn telur Thorsaranna gyđingaćttar, fari ađ taka sönsum, ţegar ţeir frétta af ţessum skođunum ćttingjanna í Danmörku.

Tiltölulega nýlega birtist bók eftir Anne Sofie Bak um Gyđingahatur í Danmörku og ţá fyrst var aftur fariđ ađ minnast á gyđingahatur Raavads og ýmissa annarra ţekktra manna manna í Danmörku. Ţess er greinilega getiđ í yfirlitsverkum og alfrćđiritum í Danmörku ađ hann eigi heiđurinn eđa réttara sagt hugmyndina ađ framtíđarskipulagi stór-Kaupmannahafnar áđur en Ejler Rasmussen og Bredsdorff nýttu sér hugmyndir hans. Sá heiđur hefur aldrei veriđ tekinn af Alfred Raavad, hvorki af gyđingum međ "öll ţeirra völd", né öđrum. 

chicago.jpg

Ţessi bygging, sem Raavad teiknađi međ öđrum í Chicago, líkist engum byggingum sem hann skildi eftir sig í Kaupmannahöfn. Hún hafđi heldur engin áhrif á Guđjón Samúelsson.

Teiknađi hús fyrir Íslending af gyđingaćttum

Máli mínu til stuđnings verđ ég ađ nefna 20 blađsíđna ritling ţann er Alfred birt áriđ 1918 og sem út var gefinn hjá Hřst og Sřn í röđinni Dansk-Islandsk Samfunds Smaaskrifter / 1. Bćklingurinn var tvítyngdur og kallađist á íslensku Íslensk Húsgerđarlist (Hilmar Ţór fer rangt međ nafniđ og kallar bćklinginn "Íslensk Húsagerđarlist") og á dönsku Islandsk Architektur. Bćklingurinn var gefinn út fyrir tilstuđlan manns af íslenskum ćttum og gyđinglegum. Ţađ var enginn annar en Aage Meyer Benedictsen (1866-1927), sem ég hef greint frá rhér og hér.

_mb_1909_johannes_frigast_kalundborg_b_1261121.jpgAage var í móđurlegg kominn af íslenskum og dönskum kaupmönnum, en fađir hans Philip Ferdinand Meyer (1828/9 -1887) var gyđingur sem snerist til kristni og kallađi sig síđan Johan Philip Ferdinand Meyer. Meyer, sem lifđi framan af tiltölulega áhyggjulausu lífi ţökk sé auđlegđ föđur hans, byggđi sér sumarhús áriđ 1912, sem enn stendur. Hann kallađi húsiđ Videvang (Víđavang), og er húsiđ nćrri bćnum Videbćk á Jótlandi og í dag í eigu austuríska milljónamćringsins og Vínarbarnsins  Kurt Daell (f. 1940,hann hét upphaflega Kurt Hauptmann) síđasta eiganda Daells Varehus í Kaupmannahöfn. Uppeldisdóttir Aaage Meyer Benedictsens og konu hans Kari ól upp tvö börn frá Austurríki. Nokkrum árum eftir ađ húsiđ var byggt hafđi Aaage áform um ađ byggja annađ hús í íslenskum stíl. Hafđi hann samband viđ Alfred J. Raavad, sem skömmu áđur hafđi veriđ á Íslandi og fariđ međ bróđur sínum til Bandaríkjanna (sjá um ţá ferđ hér í prýđis grein Péturs heitins Péturssonar) og voru ţeir báđir Aage og Alfred félagar í Dansk Islandsk Samfund.

Meyer Benedictsen hafđi í hyggju ađ byggja sér "Ráđmannsíbúđ" međ kirkju og "Klukkuhliđi", sem Raavad birti teikningar af í ritlingi sínum. Meyer Benedictsen fékk einnig teikningar frá Raavad og eru ţćr í skjalasafni Meyer Benedictsens í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn (sjá efst og hér fyrir neđan). Ţví miđur varđ ekkert úr ţeirri byggingu, og ég veit ekki af hverju, en tel sennilegt ađ Aage hafi skort fjármagn til ţeirra.

Ţegar yfirlýstur gyđingahatari eins og Alfred J. Raavad, frćndi Thorsaranna á Íslandi, gat unniđ međ Meyer Benedictsen og öfugt, er kannski of mikiđ gert úr gyđingahatrinu í karlskömminni honum Alfred.

framhli_kirkju_air_1917_1261118.jpg

Kirkja sem Meyer Benediktsen vildi reisa. Stal Guđjón ţessu frá Alfred Raavad? Ekki man ég eftir ţví. framhli_kirkju_air_1917.jpg

Var Guđjón Samúelsson hugmyndaţjófur?

Hilmar Ţór Björnsson geriđ ţví líka skóna, ađ Alfred J. Raavad hafi ekki hlotiđ ţann heiđur á Íslandi sem honum bar, og telur Guđjón Samúelsson hafa leitađ of fjálglega smiđju Raavads án ţess ađ Raavad fengi neinar ţakkir fyrir. Ţar á međal telur Hilmar Björn ađ Guđjón hafi sótt um of í smiđju Raavads og megi ţađ t.d. sjá á teikningum Raavads ađ Ráđsmannsíbúđinni.

Ekki var ţađ ţá vegna ţess ađ Raavad var gyđingahatari. Ég get vissulega samţykkt ađ Guđjón hefur greinilega lesiđ ritling Raavads um íslenska húsgerđarlist, en hvort ţađ var meira en ţađ, stórefa ég. Raavad byggđi engin hús í "islandica stíl" međ burstum og slíku í Danmörku og ţađ ţarf ađ rökstyđja ţađ vel, ef einhver sér svip međ húsum Guđjóns á Íslandi og húsum Raavads í Danmörku eđa Bandaríkjunum. Burstahús Guđjóns svipar ekkert til tillögu Raavads ađ Íslandshúsi gyđingaafkomandans Meyer Benedictsens frá 1917.

Hallakirkja

dsc01041

Arkitektar leita svo sem oft í smiđju starfsbrćđra sinna án ţess ađ geta ţess og ţađ er mönnum oft efni í margar, langar og leiđinlegar ritgerđir (sjá hér og myndirnar hér fyrir ofan). Mađurinn er í eđli sínu hópdýr og eftirherma (kópíisti) og langt er á milli ţeirra sem fá nýju og stóru hugmyndirnar, og eru ţeir sjaldan spámenn í sínu heimalandi. Hvađ varđar bćjarskipulag Raavads fyrir Reykjavík, er hćgt ađ sjá ađ ýmsar hugmyndir Guđjóns eru komnar frá Raavad. En Guđjón setti ţó sinn Akropólis á Sólavörđuholtiđ en ekki í Öskjuhlíđina.

Alfred var vissulega merkilegur "Thorsari" og saga hans afar áhugaverđ, nema hvađ hann trylltist víst (stundum) ţegar hann sá og heyrđi gyđinga. En ţađ gerđu menn og gera svo margir enn. Hatriđ stendur oft lengur en rammgerđustu byggingar stórra arkitekta.

Hérađsskólinn_Schoolhouse_from_the_sky

Ef til vill hefur hinn mjög svo rómađi Guđjón Samúelsson einnig leitađ í smiđju Alfred Jensens Raavad. En viđ skulum ţó aldrei útiloka ađ menn geti fengiđ sömu hugdettuna.

Grein ţessi byggir eins og margar greinar höfundar á rannsóknum hans í Ríkisskjalasafninu í Kaupamannahöfn. Teikningarnar Raadvads af Ráđsmannsíbúđ og kirkju er ađ finna í einkaskjölum Aage Meyer Benedictsens. Ljósmyndin af Aage Benedictsen Meyer er frá 1909 og er í eigu háskólans í Vilnius í Litháen.

Hér má lesa meira á Fornleifi um athafnasemi Alfreds Raavads í grein sem Fornleifur kallar Auđunnir 100 Dollarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Afar fróđlegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.5.2015 kl. 13:37

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ gleđur mig. Lestu líka framhaldiđ http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1770841/

FORNLEIFUR, 1.6.2015 kl. 06:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband