SS-Úlfur í gćruúlpu

ezgif-7-5ea876c1a66e

Ţessi langa grein er örugglega eftir ađ valda smá skjálfta hér og ţar, ţótt vart valdi hún túristagosi án virđisaukaskatts.

Hún gćti miklu frekar komiđ af stađ óţćgilegu iđragasi hjá ţeim sem töldu sig ţekkja sögu mannsins sem hér verđur ritađ um. Ég er nokkuđ hrćddur um ađ samferđamenn hans, sem enn eru á međal okkar, hafi ekki ţekkt hann eins vel og ţeir héldu, svo ţađ sé alveg ljóst hér frá upphafi.

Mađurinn sem ég skrifa um er SS-mađurinn sem starir á ykkur hér fyrir ofan. Eg er reyndar búinn ađ "djúpfćgja" myndina örlítiđ. Ţiđ sjáiđ engin nasistamerki á myndinni. Ţví er um ađ gera ađ leggja ţađ á sig ađ lesa. Ţví upphaflega ljósmyndin er birt neđar.

Hann var einn af ţessum íslensku nasistum (en ţessi fékk ríkisborgararétt á 7. áratugnum) sem ég skrifa af og til um. Ţetta er "söguhetjan". Hann var nasisti í 1. deild. En á Íslandi var hann ađeins ţekktur ţekktur sem óđamála garđyrkjumađur.

Helvíti lék hann nú vel á okkur elskurnar mínar. Hann sló Mikson viđ!

SS-mađur í Hinu Íslenska Fornleifafélagi

13f6ca-netm1Einhverjir muna líklegast eftir öldnum, hávöxnum manni, Úlfi Friđrikssyni, sem kom á ársfundi hins íslenska fornleifafélags á 10 áratug síđustu aldar. Ţá hafđi ég tök á ţví ađ sćkja fundi í ţví félagi og hafđi aldrei gert síđan ađ ég hafđi gerst félagi á barnsaldri og heldur ekki eftir ţann tíma.

Úlfur ţessi sýndi gífurleg taugaveiklunareinkenni og horfđi sjaldan beint í augun á fólki ţegar hann talađi viđ ţađ. Ef menn töluđu ekki viđ manninn, vissu fáir ađ hann var mađur af erlendu bergi brotinn. En hann gekk eftir veggjum og komst ekki í samband viđ fólk ađ fyrra bragđi. Ég vissi ţó ađ hann var útlendingur löngu áđur en ég uppgötvađi ađ hann vćri í sama félagi og ég. Ég hafđi heyrt hann tala viđ annan karl í strćtisvagni á menntaskólaárum mínum. Íslenska ţessa nýbúa var óhemju bjöguđ. Hann var ávallt óđamála og nćstum óskiljanlegur.

Nóg um ţađ. Ég gluggađi einu sinni í bók sem hann skrifađi og sem bar heitiđ Fundiđ og gefiđ – sundurlausir ţankar á leiđum milli leiđa í kirkjugarđinum viđ Suđurgötu. Bók ţessi kom út áriđ 1988 og er ekki alls vitlaus. Ţegar ég gluggađi í bókina, furđađi ţađ mig, ađ mađur sem gerđi sig vart skiljanlegan á íslensku, gćti skrifađ bók á okkar falleg en tormelta tungumáli. Hann hefur ugglaust fengiđ til ţess dágóđa hjálp.

Ţar las ég ţađ sem hann upplýsti um sjálfan sig sem fékk mig til ađ glenna upp augun: 

Ég fćddist sem Wolf von Seefeld í Kúrlandi. Meirihluti íbúa ţessa lands, ţá kallađir Kúrar, voru síđar Lettar. Ţó voru einnig Kúrlendingar af öđru ţjóđerni. Ég tilheyrđi minnihluta af ţýsku bergi til margra alda. Ţar gekk ég í skóla, nam sögu og fornleifafrćđi og síđar í Ţýskalandi uns ađstađan breyttist ađ stríđi loknu. Baltnesku lýđveldin ţrjú voru innlimuđ í Sovétríkin. Ţá fluttust margir Lettlendingar, sér í lagi af ţýsku ţjóđerni, til Ţýskalands og víđar.

Ađalsmađur

Wolf von Seefeld fćddist áriđ 1912 inn í gamla ćtt ţýsks landađal í Degole, bć sem herrafólkiđ í Lettlandi (Ţjóđverjarnir) kallađi Degahlen. Ćttmenn hans og forfeđur báru barónatitla og notađi Wolf ţann titil á 4. og 5. áratug síđustu aldar í Ţýskalandi.

Mér ţótti ţessi karl afar grunsamlegur og sagan hans ótrúleg og hef í langan tíma safnađ upplýsingum um hann. Ég sendi eitt sinni nafn hans til Simon Wiesenthal-stofnunarinnar í Jerúsalem, sem ég hef unniđ fyrir í ýmsum minni verkefnum. Wolf von Seefeld var ţó ekki ţar á skrá og ţví líklega ekki eftirlýstur fyrir stríđsglćpi.

Ég heyrđi eitt sinn frá íslenskum sagnfrćđingi, sem taldi Úlf ţennan hafa starfađ í fangabúđum nasista. Ţađ hefur hann ţó aldrei getađ undirbyggt.

Bjó á Íslandi í 54 ár og varđ 97 ára

Áriđ 2009 sé ég minningargreinar um Úlf í Morgunblađinu. Hann var dáinn ţessi Úlfur Friđriksson í Fornleifafélaginu, ekki meira né minna en 97 ára ađ aldri. Hann andađist á Hrafnistu í Reykjavík 19. september, ţađ ár. 

Í lofgreinum um líf manns, sem fólk virtist ekkert ţekkja - eđa taldi sig ţekka ađ siđ Íslendinga, frćddist mađur um ţađ sem Úlfur Friđriksson hafđi sagt samferđarfólki sínu í Íslandi. Ári áđur sagđi hann starfsmanni Hrafnistu í Reykjavík, ţar sem hann bjó síđustu tvö ár ćvi sinnar, ćvipunkta sína. Ţegar ég sá ţađ, gerđi ég mér grein fyrri ţví ađ ekki var allt međ felldu međ Úlf hinn óđamála frá Kúrlandi.

Ţetta var skrifađ um Úlf í Hrafnistubréfi:

Sagnfrćđingur í garđyrkjunámi

Úlfur er menntađur mađur en hann fór í menntaskóla í Ríga í Lettlandi áriđ 1930 og lćrđi ţar grísku og latínu. „Ađ loknu framhaldsskólanámi fór ég í lettneska herinn í eitt ár og fór ţá ađ lćra sagnfrćđi viđ háskóla í Ríga,“ segir Úlfur en hann er sagnfrćđingur. „Svo ţegar ég kom til Ţýskalands fékk ég enga vinnu viđ sagnfrćđina svo ég ákvađ ađ fara til Hannover og lćra ţar garđyrkju,“ segir hann en hann lauk ţví námi á tveimur árum. „Ađ loknu garđyrkjunáminu flutti ég til Englands ...

                   Úr Hrafnistubréfi 1. tbl., 35. árg. maí 2008

Hér um daginn fékk ég svo fyrirspurn frá bókmenntafrćđingi og vini í Litháen, sem er ađ skrifa grein um fyrstu Litháana sem bjuggu á Íslandi, ţar sem hún vitnar í mig en - en ég hafđi vitnađ í merka grein eftir hana í tímariti í Litháen. Ţá var mér aftur hugsađ til Úlfs, Wolf von Seefeld, sem var frá nćsta bć, ef svo má segja, og ákvađ ađ skrifa ţessa grein nú, enda hef ég átt ýmislegt efni um í ţó nokkurn tíma um Úlfinn.

úr Hrafnistubréfi

Wolf von Seefeld lengst til vinstri međ félögum sínum í lettneska hernum á 4. áratug síđustu aldar.

Úlfur laug ađ Íslendingum til ađ hylma yfir frekar svarta fortíđ sína

Úlfur Friđriksson var eins og fyrr getur af barónaćttum, af ćtt ţýsks landađals á Kúrlandi sem settist ţar ađ á 16. öld. Hann notađi barónstitilinn óspart sér til framdráttar, er hann dvaldi í Ţýskalandi Hitlers.

En úlfurinn var slćgur og fór frekar hratt yfir sögu ţegar hann sagđi grandvaralausum Íslendingum sögu sína sem sögu fórnarlambs og "flóttamanns", t.d. ţeim sem ritađi um hann í Hrafnistubréfi áriđ 2008.

Yfirlýsingin um ađ hann hafi ekki fengiđ vinnu í ţýskalandi er hann hrökklađist frá Lettlandi á ekki viđ nein rök ađ styđjast.

Í Ţýskalandi stundađi Úlfur háskólanám og var framarlega í starfi nasista viđ ţann háskóla á 4. áratugnum. Kannski hefur hann hitt Davíđ Ólafsson sem síđar varđ seđlabankastjóri, og ţađ án prófskírteinis í hagfrćđi eđa skyldum frćđum. En Davíđ var ađ eigin sögn í Kiel.

Screenshot_2021-03-04 083-094 p65 - la_35_83-94 pdf

Fornleifafrćđingur

Úlfur stundađi nám í germönskum frćđum og fornleifafrćđi viđ háskólann í Kiel.

Einn prófessora hans var SS-Übercharführer (SS-Forschungsführer) Herbert Jahnkuhn fornleifafrćđingur.

Jankuhn sem var sannfćrđur nasisti sem međ öllum ráđum otađi sínum tota í innsta hring Ţriđja ríkisins. Hann varđ fljótt innsti koppur í búri hjá Alfred Rosenberg og Heinrich Himmler í samtökunum Ahnenerbe sem var stofnun stofnun innan SS.

ţar sem hann bar titilinn Reichsarchäeologe í deild sem kölluđ var Ausgrabungen. Hann skipulagđi fornleifarannsóknir til ađ sýna fram á forna búsetu "Germana" á ýmsum stöđum sem Ţriđja ríkiđ vildi ná yfirráđum yfir til ađ auka Lebensraum Germanans, mátt og megin, og um leiđ og "óćskilegu fólki" sem á vegi ţeirra varđ var rutt úr vegi eđa ţví útrýmt. 

Til ađ setja stofnun ţessa í samhengi viđ Íslandi, fyrirhugađi hún, eins og kunnugt er,  leiđangra til Íslands og sendi til landsins ýmsa furđufugla til frćđistarfa sem var ţó ekkert annađ en kukl og hindurvitni.

Gunnar Gunnarsson rithöfundur starfađi fyrir ţetta apparat og fór í fyrirlestraferđ um Ţýskaland á vegum Ahnenerbe, eins og lesa má hér ítarlega um á dálkinum til vinstri. Guđmundur Kamban gerđist Kalkúnasérfrćđingur félagsins (sjá hér). Ţađ er saga sem sumir á Íslandi vilja ekki heyra, sjá né lesa.

Á vegum Ahnenerbe-stofnunarinnar rannsakađi Wolf von Seefeld ásamt Hans Schleif leifar miđaldavirkis úr timbri ţar sem heitir Stary Dziergon í nyrsta hluta Póllands nútímans. Hugmyndafrćđingar dellunnar hjá Ahnenerbe kölluđu stađinn Alt Christburg og töldu stađinn höfuđvígi Germanskrar búsetu á síđari hluta járnaldar og á miđöldum.

Schleif und Seefeld

Úlfur og Hans Schleif viđ myndatökur á leirkerum   

Úlfur var rétt upp úr 1940 kominn međ ómerkilegt ţýskt SS-doktorspróf upp á vasann. Áriđ 1940 fékk hann stöđu safnvarđar í Posener Museum í Posen (vestur-Prússland), hérađ sem ţeir höfđu tekiđ aftur af Póllandi sem fékk ţađ áriđ 1919.

Skömmu síđar tók hann tímabundiđ viđ viđ starfi Jahnkuhns i Kiel, í lektorsstöđu. Ţar starfađi hann ađeins í nokkra mánuđi. Herbert Jahnkuhn hafđi ţá orđiđ of mikiđ ađ gera til ađ gegna skyldum sínum í Kiel. Hann var ţó um tíma orđinn háskólaforseti (rektor) í Kiel og gegndi líka skyldum hjá Ahnenerbe í Berlín, beint undir Heinrich Himmler.

Frćđilegt rán og rupl í skjóli ţjóđarmorđa

Áriđ 1942 stofnađi SS Ahnenerbe nýja deild: Sonderkommando Jankuhn sem starfa átti undir Division Wiking i Waffen-SS. Hlutverk ţessa "fornleifafrćđingateymis2 Jankuhns var at fara til Krím og tćma ţar söfn og fćra ránsfenginn til Berlínar. Tilgangurinn međ ruplinu var, fyrir utan ađ svala ţjófseđlinu sem nasistar voru allir haldnir, ađ sanka ađ sér sönnunargögnum um uppruna Gotanna á Krím og ţar međ yfirráđarétt Ţjóđverja allt suđaustur til Svartahafs.

Jankuhn tók dyggan samstarfsmann sinn Wolf von Seefeld (Úlf Friđriksson), sem og dr. Karl Kersten. 

Ţann 1 ágúst 1942 meldar Dr. Herbert Jankuhn og Baron Wolf von Seefeld komu sína sína í Staroberheve í Donetsk (Úkraínu nútímans), ţar sem ađalstöđvar Division Wiking á Krím var stađsett. Hann átti ţar erindi viđ yfirmann ţar sem hét Steiner. Steiner ţessi átti ađ hjálpa til viđ ađ finna fornleifafrćđilegar sannanir fyrir tilvist gotnesk veldis viđ Svartahaf. Svo vildi til ađ Steiner var ekki til stađar í bćkistöđvum ţar sem hann hafđi ţurft ađ fara fram á víglínuna til ađ líta til manna sinna ţar.

Jankuhn og međreiđarsveinar hans dvelja í höfuđstöđvunum í nokkra daga og vingast Jankuhn viđ félaga í Einsaztskommando 11b undir Einsatzgruppe D9, sem var var herdeild sem um tíma varđ frćgust fyrir ađ ferđast um međ vörubíl međ gasklefa á pallinum .... sem notađur var til "sérstakra ađgerđa", ţ.e. er morđa á gyđingum. Foringinn í Einsatzgruppe D, Werner Braune, fékk áhuga á leiđangri Jankuhns og gefur honum ráđleggingar um hvađa söfn hann megi búast viđ upplýsingar sem gćtu veriđ áhugaverđar.

Herbert-Jankuhn

Herbert Jankuhn á yngri árum

7. ágúst 1942 hittast Steiner og Jankuhn loks. Steiner, sem var á kafi í stríđsrekstri, hefur lítinn skilning á erindi Jahnkuhns og félaga, en fćst ţó loks til ađ greiđa götu ţeirra. Jahnkun og ađstođarmenn hans tveir, allir í SS-herbúningi slást í för međ Steiner til Maikop ţann 26. ágúst. Í ţeirri för taka SS-Wiking deildin sem ţarna var ekki fanga heldur skjóta alla á stađnum sem "grunađa hermdarverkamenn". 

Á međan Einzatskommando 11 smalar saman gyđingum bćjarins Maikop til aftöku, leyfir Dr. Karl Rudolf Werner Braune, ofursti í Division Wiking á Krím (sem var hengdur í Vestur-Ţýskalandi 1951, fyrir glćpi sína, m.a. Noregi), Jahnkuhn og Úlfi og Karli Kersten ađ rćna meintum gotneskum forminjum sem var pakkađ og ţćr sendar heim í heim til Reich.

Ţví sem ruplađ var voru forngripir ćttađir frá Grikklandi og sem í dag, sem og gripir sem hćgt hćgt er ađ tengja Skýţum, sem var austuríranskur og "arískur" hirđingjaćttbálkur ađ ţví helst er taliđ. Í dag vitum viđ, ađ ekkert af ţví sem stoliđ var ađ Ţjóđverjum tengdist Gotum.

Ahnenerbe Schein

Skírteini félaga í SS-Ahnenerbe.

Herbert Jankuhn starfađi áfram 1943-45 sem höfuđsmađur viđ njósnastörf í Sicherheitsdiens (SD) í Division Wiking frá 1943-45. Jankuhn tók áriđ 1944 ţátt í hernađi Wehrmachts og Waffen-SS viđ ađ brjóta niđur andspyrnu Pólverja í hinni stríđshrjáđu borg. Ţađ var glćsileg andspyrna eftir ađ andspyrna örfárra gyđing í sem faliđ höfđu sig í rústum gettósins í borginn hafđi veriđ brotbariđ niđur međ miklum erfiđismunum.  Fyrir framgöngu sína eftir stríđ var Herbert Jankuhn verđlaunađur međ Járnkrossinum.

Allt fram til desember 1944 var ţessi frćđilega siđlausa skepna fullviss um endanlegan sigur Ţjóđverja. Ţess má geta ađ Jankuhn mćtti einnig međ stórar armteygjur í Osló fyrr áriđ 1944. Norđmenn gleymdu ţví ekki eftir stríđ og ţar var hann aldrei velkominn aftur í Noregi - Hatten af for Norge!!

Valţjófarnir

Ahnenerbe hafđi óhemju áhuga á Íslandi. Hér prýđir Valţjófsstađarhurđin forsíđu á riti ţeirra Germanien.

Garđyrkjumađur var hann ekki

Söguhetjan í ţessari frásögn, Wolf von Seefeld, fór vitanlega ekki í garđyrkjunám, líkt og hann taldi grandvaralausum og auđtrúa Íslendingum trú um. Hann var hugsanlega sendur á vígstöđvarnar og var skráđur sem "Frontkämpfer". Á síđustu árum stríđsins eru heimildir um hann afar gloppóttar. Hugsanlega hefur hann veriđ fylgifiskur og skósveinn prófessors síns, Jankuhns í Varsjá. 

Eftir stríđiđ var Wolf von Seefeld fangi í fangabúđum Bandamanna fram til 1948. Ţađan fór hann til Kanada og dvaldi ţar í mörg ár. Hafa Kanadamenn ađ öllum líkindum ekki veitt honum ríkisborgararétt. Hann mun síđar hafa fariđ til Englands og sagđi ţá sögu ađ hann hefđi hitt Íslending í París, sem útvegađi honum vinnu á Íslandi. Ţar vann hann ýmis störf m.a. viđ garđyrkju í Biskupstungum, í Eyjafirđi, í Hveragerđi og síđan í Kirkjugörđum Reykjavíkur, lengst ađ í kirkjugarđinum viđ Suđurgötu, sem hann skrifađi síđar um. Sumariđ 1965 saltađi Úlfur fisk í Grímsey og sama ár hlaut hann íslenskan ríkisborgararétt. Enginn vissi ađ hann hafđi fariđ gegnum líkhrúgurnar til ađ rćna fornminjum á Krím.

Í Hveragerđi vann Wolf von Seefeld hjá Gunnari Björnssyni í Álfafelli, efst í bćnum. Hjá Gunnari unnu margir útlendingar og reyndar fleiri gyđingar en nasistar. Sćmundur Bjarnason, sem er međ áhugaverđari bloggarum landsins, vegna stíls og innihalds, minntist lettneska barónsins á bloggi sínu 14.11.2012:

Ţann 1. september 1958 vann ég í Álfafelli hjá Gunnari Björnssyni og hef veriđ 15 ára gamall ţá. Ástćđan fyrir ţví ađ ég man ţetta svona vel er ađ ţennan dag var íslenska fiskveiđilögsagan fćrđ út í 12 mílur, ef ég man rétt. Ţann dag var starf mitt m.a. ađ ţvo skyggingu af rúđunum í blokkinni sem var áföst vinnuskúrnum. Í Álfafelli vann konan hans Eyjólfs hennar Svanborgar. Hún var ţýsk og oftast kölluđ Eyfa mín. Af öđrum sem unnu hjá Gunnari um ţetta leyti man ég best eftir Hansi Gústafssyni og Lettneska baróninum. Hann var nú víst bara af barónsćttum og talađi svolitla íslensku. Einhverntíma var ég ađ tala um barónstitilinn viđ hann og hann gerđi heldur lítiđ úr honum og sagđi ađ íslendingar vćru allir af barónsćttum. Ţetta datt mér í hug ţegar ég las um ćttrakningu „the King of SÍS“.

Já, svo gekk ţessi SS-doktor í Félag Íslenskra fornleifafrćđinga, sem enn hefur ekki veitt honum neinn heiđur sem öđrum íslenska ríkisborgaranum međ doktorspróf í einhvers konar fornleifafrćđi. Líklega engin ţörf á ţví.

Óhugnanlega nálćgđ sögunnar

Fyrir utan ađ vera um tíma í sama félagi og SS-fornleifarćninginn Wolf von Seefeld, sem ég vona ađ mér sé fyrirgefiđ, hef ég upplifađ ađ ţurfa ađ vera viđstaddur fyrirlestur fyrrverandi yfirfornleifafrćđingsins SS, Herberts Jankuhns. Ţađ var snemma á árum mínum á Miđaldafornleifafrćđideild Háskólans í Árósum, líklega 1981 eđa 1982.

Ţá var Herbert Jahnkuhn kominn á eftirlaun sem prófessor viđ háskólann í Göttingen, ţar sem hann hafđi síđast fengiđ embćtti. Hann fékk áriđ 1949 einhverja falsađi uppreistarćru frá Bonn, og sumir fóru ađ trúa ţví ađ hann hefđi ekki veriđ félagi í SS eđa nasistaflokknum, líkt og hann hélt fram. Allt slíkt hefur í dag veriđ afsannađ. Jahnkuhn var ófyrirleitinn atvinnunasisti.

Einhverjir prófessorar og safnverđir á Moesgaard í Árósum, ţar sem deild mín hafđi til húsa á gömlum herragarđi, tóku upp á ţví ađ bjóđa gamla prófessornum í Göttingen til ađ heyra sögu Haithabu-rannsóknanna sem fyrst fóru fram á vegum Ahnenerbe. Sumir fornleifafrćđingar í Danmörku héldu vart vatni fyrir fyrirbćrinu.

Fyrirlesturinn var svokallađur miđvikudagsfyrirlestur, onsdagsseminar, sem stúdentar áttu og urđu jafnvel ađ mćta á.Í byrjun annar fengu viđ blágrćnan seđil međ yfirliti yfir fyrirlestrana. Eitt sin komst ég á blágrćna seđilinn.

Ég gerđi eins og mér var sagt, af gömlum prófessor mínum, Olaf Olsen, sem var af gyđingaćttum. Seinna kom ţví miđur í ljós ađ hann hafđi sjálfur á unga aldri stundađ einhvers konar njósnir fyrir Rússa (sjá hér).

Ţađ sem ég man helst eftir úr ţessum fyrirlestri Jankuhns, sem var leiđinlegur, var forláta skyggnusýningartćki sem gamli nasistinn kom međ sér og sem ađstođarmađur hans bar inn. Ţetta var sýningartćki fyrir 6x6 sm skyggnur ólíkt ţeim forngripum sem notast var viđ á deildinni ţangađ til Powerpoint kom til sögunnar.

Jankuhn kom lítiđ inn á starfsár sín hjá Ahnenerbe, en sýndi hins vegar skyggnur frá ţví eftir stríđ, ţar sem hann notađi fanga til ađ grafa fyrir sig, međan hann stóđ upp á bakka og benti. Mađur sá fangaverđi gráa fyrir járnum á grafarbakkanum.

En hin alţekkta ţýska Technik mit Komfort kemur ekki alltaf međ stormsveipsgljáa eins og ţýskar ţvottaefnisauglýsingar eru svo vel ţekktar fyrir. Tćki Jankuhns var splunkunýtt af fćribandi ţýska efnahagsundursins, en fyrsti hálftíminn fór í ađ koma helvítis tćkinu í lag. Mig minnir ađ peran í tćkinu vćri sprungin en hún fékkst ađ lokum hjá ljósmyndara safnsins. Ţessi total unperfekte byrjun var hugsanlega ástćđan til ţess ađ ekki mátti spyrja SS-prófessorinn spurninga eftir fyrirlesturinn. Hann flýtti sér í burtu ... og dó svo 10 árum síđar.

Á ţessum árum var sannleikurinn um hann farinn ađ koma fram, og síđan hefur veriđ grafiđ duglega í skjöl utan Ţýskalands af yngri kynslóđ sem ţorir, ţannig ađ allir viti, ef ţeir vilja ţađ, ađ Herbert Jahnkuhn var skítmenni af fyrstu gráđu, sem ţjónađi dauđanum en ekki frćđunum. Međ honum starfađi Barón Wolf von Seefeld, óđamála undirmađur, sem síđar gerđist garđyrkjumađur í kirkjugörđum Reykjavíkur undir sérstakri vernd Íslendinga.

Jú, vissulega eru örlög mannanna misjöfn. En af hverju var Wolf van Seefeld á Íslandi? Hvađa Íslendingur var ţađ sem hann hitti í París? Var hann ađ fela sig, eđa í leit ađ germönskum hreinleika? Ţađ síđarnefnda fann hann örugglega ekki í Mörlandanum. Svo mikiđ er víst.

Ýmsar frćđigreinar sem notađar voru viđ ritun greinarinnar:

Sérstakar ţakkir:

Ţess má geta ađ einn höfundanna sem hér hefur veriđ vitnađ í , Seweryn Szczepanski, og sem myndin af Úlfi í SS-klćđum er fengin ađ láni hjá, fann upplýsingar um Fornleifaúlfinn á Íslandi, međ ţví ađ googla nafn hans. Hann fann ţađ í minningargrein í Morgunblađinu og ţýddi hana međ Google-translate.

Gamlir nasistar reiknuđu aldrei međ veraldarvefnum. Sjá grein Szczepanskis frá 2011. Hann skrifađi enn eina grein áriđ 2018. sem má lesa hér.

Angrick, Andrej, 2003.  Besatzungspolitik  und Massenmord. Die Einsatzgruppe D in der südlichen Sowjetunion 1941-1943. Hamburger Edition, Hamburg 2003, 581-582.

Eickhoff, M. & Halle, U. 2007. Anstelle einer Rezension – Anmerkungen zum veröffentlichten Bildüber Herbert Jankuhn. Etnographisch-Archäologi-sche Zeitschrift48:1. Berlin. Heuss, A., 2000.

Jankuhn, Herbert 1942.  Bericht über die Tatigkeit des Sonderkimmandos Jankuhn bei der SS-Division Wiking, für die Zeit vom 20. Juli bis 1 Dezembeer.

Kaczmarek J. 1996. Organizacja badań iochrony zabytków archeologicznych w Poznaniu (1720–1958). Poznań 1996

Kater H. M., 2006 – Das „Ahnenerbe” der SS 1935–1945. Ein Beitrag zum Kulturpolitik des Dritten Reiches. München.

Leube, Achim 2008.  Wolf von Seefeld – ein Menschenschicksal in nationalsozialistischer Zeit der Jahre 1936–1945.  Terra Barbarica [Series Gemina, Tomus 2, Studia ofiarownane Magdalenie Maczynskiej W. 65. cocnice urodizin]. Lodz.

Mehner, Kurt 1995. Die Waffen-SS und Polizei 1939-45, Norderstedt, Militair Verlang, 191.

Pringle, Heather 2007. The Master Plan: Himmler’s Scholars & The Holocaust, Hachette Books,

Schreiber Pedersen, Lars 2011. Nationalsocialisten Herbert Jankuhn. Fornvännen 2011 (106):3, 245-249.

Szczepanski, Seweryn 2009.  Archaeology in the Service of the Nazis: Hitler´s Propaganda and the Excavations at the Hillfort Site in Stary Gziergon (Alt Christburg),  Lietuvos Archaeologija 2009, T. 35, 83–94.

Idem 2011. Archeologia w sluzbie nazistów – czyli rzecz o dzialalnosci „Wydzialu Wykopalisk” SS -Ahnenerbe na stanowiskach w Starym Dzierzgoniu i Starym Miescie
(1935-1937).  z dziejów badan archeologicznych na pomorzu wschodnim 24-25.XI.2011
Muzeum Archeologiczne w Gdansku, 224-246.

Vollertsen, Nils 1989. Herbert Jankuhn, Hedeby-forskningen og det tyske samfund 1934-1976. Fortid Og Nutid, 1, 235-251.

Úlfur Hrafnisutbréf

Ljósmynd úr Hrafnistubréfi 2008, Ljósmyndari ókunnur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband