Fćrsluflokkur: Sagnfrćđi

Ţórđur Sigurđsson sjómađur (1863-1950)

014a.jpg

Jólin 1939 birtist viđtalsgrein viđ langafa minn Ţórđ Sigurđsson í Sjómanninum. Inngangsorđ greinarinnar voru ţessi:

ŢÓRĐUR SIGURĐSSON, Bergstađastrćti 50 hér í bćnum, verđur 77 ára gamall í maímánuđi nćstkomandi. Hann er enn ótrúlega unglegur og ţađ er einkennilegt hve lítinn svip hann ber af ćfistarfi sínu, sjómennskunni. Hann er liđlegur á velli, nćstum fíngerđur og enginn skyldi ćtla, ađ hann hafi eytt meirihluta ćfi sinnar á sjónum og viđ hin erfiđustu störf. Viđ fyrstu sýn lítur hann út eins og uppgjafalćknir utan af landi, eđa gamall kaupmađur. En máliđ segir til sín. Um leiđ og hann mćlir fyrstu setninguna verđur mađur ekki lengur í vafa um, hvađa ćfistarf ţessi mađur hefur haft. Hann talar ómengađ sjómannamál. Ţórđur Sigurđsson stundađi sjómennsku í 47 ár, ţar af var hann í 27 ár stýrimađur, og hann hefur rétt til ađ sigla millilandaskipum, ţó ađ hann hafi aldrei tekiđ neitt próf eđa gengiđ á sjómannaskóla. Ţetta leyfi fékk hann fyrir mörgum árum hjá stjórnarráđinu. Ţađ er ţó engin hćtta á, ađ hann fari ađ keppa viđ hina sprenglćrđu sjómenn; hann er seztur í helgan stein. Nú heyrir hann ađeins byljina berja súđina sína og sér hvítfyssandi öldurnar, ţegar hann horfir út á hafiđ.

Viđtaliđ allt er mjög góđ heimild um líf ungs sjómanns á Íslandi í lok 19. aldar.

Ég er ćttleri

Ţegar ég, sem vart hef migiđ í saltan sjó, les ţetta samtal í Sjómanninum viđ langafa minn Ţórđ Sigurđsson, er mér ljóst, ađ ég er ekkert annađ en ćttleri. Atvinnulaus í ESB međ mitt einskisnýta doktorspróf, ţví hásetar og síst af öllu háttsettir á Íslandi ţurfa slíkar merkistikur til neinna starfa, beygi ég mig lotningu fyrir ţessum langafa mínum, sem var ekki uppgjafadoktor eins og ég.

Ég hvet menn til ađ lesa viđtaliđ viđ hann, sem ég tel nćsta víst ađ Jón Axel Pétursson (1898-1980), hafnsögumađur og síđar bankastjóri m.m. (bróđir Péturs heitins Péturssonar ţuls) hafi tekiđ og skráđ. Líklegt ţykir mér einnig, ađ afi minn, Vilhelm Kristinsson (1903-1993), lengstum vatnsvörđur hjá Reykjavíkurhöfn, sem var ćvivinur Jóns Axels, hafi hóađ í Jón ţegar hann var ritstjóri Sjómannsins og látiđ hann taka viđtaliđ viđ Ţórđ tengdaföđur sinn.

Eitt langar mig ađ leiđrétta. Ţórđur var ekki Sunnlendingur, eins og fram kemur í greininni. Hann var Skagfirđingur í húđ og hár, en foreldrar hans höfđu flust suđur vegna fátćktar eđa til ađ leita sér betri tćkifćra í lífinu. Ţórđur fćddist reyndar ađ Minna-Mosfelli í Kjós áriđ 1863, en foreldrar hans Sigurđur Bjarnason og Sigríđur Hannesdóttir voru bćđi Skagfirđingar og framćttir ţeirra ađ mestu úr Skagafirđi og Húnaţingi. Ţađ kemur ţó fram í greininni ađ Ţórđur og Stephan G. Stephansson hafi veriđ systrasynir. Svo kemur heldur ekki fram í greininni, ađ Ţórđur var einnig á erlendum hvalveiđiskipum á sjómannsárum sínum.

stephan_og_or_ur.jpg

Systrasynirnir Stephan G. og Ţórđur Sigurđsson voru greinilega steyptir í sama skagfirska mótinu. Ţegar Stephan G. heimsótti Ísland bjó hann hjá frćnda sínum Ţórđi. Amma mín, Sigríđur Bertha Engel Ţórđardóttir, minntist ávallt međ ánćgju ţeirra gjafa sem hann hafđi fćrt henni barnungri, t.d. mikils pappapáskaeggs, fullu ađ dýrindis sćlgćti, sem hann fćrđi henni er hún var nýstigin upp úr miklum veikindum.

Myndin efst frá 1890 sýnir skonnortur frá Gloucester í Massachusetts. En ţađ voru einmitt skonnortur frá Gloucester viđ Boston, sem Ţórđur Sigurđsson stundađi lúđuveiđar á frá Dýrafirđi á sama tíma og myndirnar voru teknar. Ég sé ađ Ţjóđminjasafniđ er međ spurningarlista í gangi um lúđuveiđar og -verkun (sjá hér). Safniđ hefđi líklegast átt ađ vera úti heldur fyrr.

Neđri myndin aths: Sama myndin af langafa mínum (t.h.) og birtist í Sjómanninum hékk ávallt í stofunni hjá Sigríđi Berthu, ömmu minni, og afa Vilhelm á Hringbrautinni. Margir í ćttgarđi ömmu fengu hana ađ láni til eftirtöku. Er amma mín lést áriđ 1998 var myndin ekki lengur í íbúđ hennar. Ef einhver ćttingja minna eđa ađrir hafa fengiđ myndina lánađa hjá ömmu, langar mig vinsamlegast ađ biđja viđkomandi ađ skila henni til móđur minnar.


Mínir brćđur, víđar er fátćktin en á Íslandi

ferdinand_medici_mauri_livornese.jpg

 

Síra Ólafur Egilsson prestur ađ Ofanleiti í Vestmannaeyjum (1564-1639) var einn ţeirra Íslendinga sem mannrćningjar námu á brott á hinn hrottalegasta hátt áriđ 1627. Mannrán sjórćningja frá Alsírsborg var ekki ađeins ađferđ til ađ ná í ţrćla og ambáttir. Leikurinn var einnig gerđur til ţess ađ reyna ađ krefjast lausnargjalds. Ţetta var ekkert annađ en fjárkúgun á fólki sem ţótti vćnna um mannslíf en mönnum ţótti í Norđur-Afríku. Sumir sjórćningjanna voru Norđurevrópumenn, t.d. Hollendingar sem sjálfum hafđi veriđ rćnt og sem höfđu snúist/eđa veriđ beygđir til Íslam. Ţess vegna var síra Ólafur settur á skipsfjöl í Salé, ári eftir ađ hann kom í Barabaríiđ. Skipiđ sigldi  til hafnarborgarinnar Livorno í Toscana á Norđur-Ítalíu. Ólafur var talin vćnlegastur Íslendinganna til ađ koma skilabođum um lausnargjaldskröfu til réttra ađila.

jan_luykens_slaves.jpg
Hluti af ristu eftir Jan Luykens í bók Pierre Dans Pierre. Historie van Barbaryen, en des zelfs zee-roovers, 2 delen. Amsterdam: Jan Claesz ten Hoorn, 1684. Hćgt er ađ stćkka myndina mikiđ međ ţví ađ klikka á hana, og sjá hana alla hér í bođi Fornleifs.

 

Reisubók Séra Ólafs var gefin var út í danskri ţýđingu áriđ 1741 og síđar á íslensku í Höfn. Hún er til í fjölmörgum afritum og er frábćr heimild um mannránin á Íslandi, dvöl Íslendinganna í Barabaríinu, en sömuleiđis vitnisburđur af ferđ Ólafs frá Salé til Íslands, sem og af gífurlega glöggu auga prestsins. Ég hef margoft lesiđ bókina í ágćtri útgáfu Sverris Kristjánssonar sem kom út hjá AB áriđ 1969, sömuleiđis sum handritin, og dönsku útgáfuna frá 1651. Sumar lýsingar síra Ólafs eru mér eftirminnilegri en ađrar. Ţótt Reisubókin sé stutt finnst mér ég alltaf vera ađ uppgötva nýja hluti í hvert sinn sem ég les frásögnina.

Livorno

Ég held mikiđ upp á lýsingunni á ferđ hans frá Salé (nú í Marokkó), sem tók lengri tíma en ćtlađ varđ ţar sem sjórćningjar eltu skipiđ og skipstjórnađi hörfađi allt austur til Möltu. Áhöfn og farţegar urđu vatnslausir og urđu ađ leita lands til ađ finna sér vatn.Ólafur lýsir ferđafélögum sínum ţannig:

Fyrst voru ţar á ţeir Italiani vij, Gyđingar iiij, hverjir mér gáfu nokkra brauđmola stundum, item iiij Engelskir, iiij Spanskir, v Franskir, og ţá óttađist eg, ţví ţeir sáu jafnan súrt upp á mig, item v Ţýskir međ mínum förunaut. 

Ţađ bćtti enn í hrćđsluna og hremmingar síra Ólafs, ţó svo ađ súrir Frakkar vćru alveg nóg. Skipiđ var einnig sett í sóttkví og er lýsing Ólafs sú fyrsta sem til er af ţeirri ađgerđ í sögu Evrópu. Íslendingar eru alltaf á stađnum. Loks komst Ólafur í land í fríföninni Livorno, sem hann kallađi Legor (ţ.e. Leghorn sem var annađ nafn borgarinnar sem Norđurevrópumenn kölluđu hana). Honum ţótti mikiđ til borgarinnar koma, og fékk glorsoltinn vín epli og ost ţegar hann komst í land eftir 6 daga á ytri höfninni í Livorno. Hann lýsir borginni vel, m.a. miklu "meistaraverki" sem fyrir augun bar: ­­

Ţessu framar sá eg ţar ţađ meistaraverk, sem eg sá hvergi slíkt, hvađ ađ voru iiij mannsmyndir steyptar af eiri, sem ađ svo sátu viđ einn stólpa af hvítum marmarasteini. Ţćr myndir voru í fjötrum af eyri. Stólpinn var ferskeyttur og sat einn viđ hvern flöt, og sáu ţví nćr út sem lifandi menn, eftirmynd eins Tyrkja og ţriggja hans sona, hverir eđ kristninni höfđu stóran skađa gert, ţeir eđ voru ađ vexti sem risar, en sá hertogi sem ţann stađ byggđi, vann ţá í stríđi, og lét svo steypa ţeirra myndir til minningar, og hans mynd stendur upp yfir ţeim međ stóru sverđi í hendi, og ţar á múrnum eru settir Tyrkja hausar í kring, og svo rekinn stór gaddur í gegnum ţau ofan í múrinn. Nú hljóđar ritningin, ađ ólukkan sú kom i yfir ţá óguđlegu, sem ţeir fyrirbúa ţeim.livorno_lille.jpg

Stytta ţessi stendur enn í dag í Livorno. Hún var gerđ af Giovanni Bandini og Pietro Tacca á árunum 1617-1626 og sýnir Ferdinand I Medici greifa sem gerđi Livorno af fríhöfn áriđ 1595. Gyđingar borgarinnar sem voru fjölmargir ţökkuđu fyrir borgararéttindi sín međ ţví ađ borga fyrir ţetta mikla verk. Koparristan er eftir Stefano della Bella og er frá 1655.

 

Marseille

Ólafur ferđađist frá Livorno til Marsaille og aftur var Ólafur í vanda:

Um kvöldiđ ţess sama daga fékk eg hvergi hús í ţeim stađ allt til dagseturs. En eg bađ međ grátandi tárum vel í 20 stöđum. Á móti sjálfu dagsetri ţá kom ađ mér ein kvinna, sem til mín talađi í réttri íslensku, ţar eg sat međ harmi hugar, sú sem sagđir: "Hvađ ertú fyrir einn?". Eg ansađi og sagđi: "Einn aumur Íslendur" Ertu Íslendur?" sagđi hún, "svo kom međ mér. Ég skal ljá ţér hús í nótt. Eg er og svo íslend kvinna og svo herleidd." En ţá ég kom í hennar hús, ţá voru ţar bćđir ţýskir menn og engelskir, hverir ađ undirstóđu mín orđ, og einn af ţeim engelsku ţekkti mig, sá eđ var einn brillumakari. Ţessi sagđi, eg vćri einn prestur af Íslandi. Ţá skipađi hún mér strax út áf húsinu. Í ţví bili, ţá hún tók til mín og vildi hrinda mér út af húsinu, ţá uppvakti guđ minn góđur einn ţýskan kaupmann. Sá gekk strax fram og upp frá drykkjuborđinu - ţví ţađ var víndrykkjarhús - og lofađi ađ bítala fyrir mig mat og drykk, hús og sćng svo lengi sem ég vćri í ţeim stađ.

Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvort kráarmúttan íslenska hafi ekki í raun veriđ táknmál hjá síra Ólafi fyrir sjálfan djöfulinn, sem reyndi ađ lokka hann. Líklegast hefur hann í veruleikanum látiđ lokkast af portkonu og lent á porthúsi ţar sem hann var ekki borgunarmađur fyrir neinu.

Ţá má furđu sćta ađ Ólafi hafi tekist ađ ná til Íslands, aura- og allslausum, en á einhvern yfirnáttúrulegan hátt hitti hann ávallt gott fólk og gjafmilt sem hjálpađi honum í nauđ og áfram áfram á ferđ sinni. T.d. hinn hollenski kapteinn Caritas Hardspenner sem tók hann upp á arma sína í Marseille og sigldi međ hann til Hollands á ađfangadag jóla 1628. Ferđin tók rúman mánuđ. Ólafur segir frá:  

11 dögum fyrir Pálsdag missti ég um nóttina mína nćrpeysu, hverja ég hafđi ţvegiđ  og upp í togin fest, hverja bátsfólkiđ niđur sté um nóttina, ţó óviljandi, svo eg ţá ekki hefi eftir á mínum kropp, nema skyrtu gamla og lífstykki gamalt, í hverju ég var međ fyrstu fangađur. Og strax ţar eftir missti eg af hattinn af veđri. Ţá gaf mér aftur annan hatt lítinn og gamlan minn frómi Caritas, og einn stýrimađur hálfa peysu gamla, en eg keypti hálfa sjálfur.

Í Kaupmannahöfn vildi Kristján 4. engu spandera á herleidda ţegna frá Íslandi, sem nú voru fangar í Barbaríinu. Hann ţurfti ađ nota hvern dúkat og eyri í hallir sínar og stríđ. Hann fyrirskipađi ţví söfnun í kirkjum á Sjálandi og henni lauk ekki fyrr en 1635. Fé ţađ sem ţar safnađist, sem og gjafir af Íslandi, voru sendar til mannrćningjanna, sem ađ öllum líkindum hafa veriđ međ vafasama umbođsmenn í Hollandi og Livorno sem tóku sér ríflega prósentu. Íslendingar voru leystir úr haldi fyrir um 4000 kýrverđ eđa 16.687 dali. Hinir útleystu voru ţó ađeins 37 ađ tölu, en taliđ er ađ 300 Íslendingar hafi ekki snúiđ heim úr ánauđinni. Sumir vildu reyndar ekki snúa aftur, voru líklega af ţví kyni sem ţykir allt betra annars stađar, sumir voru of dýrir, enn ađrir dauđir og snúnir til Íslam.  

Fyrir hina 300 Íslendinga voru aldrei manngjöld greidd. Ţeir lágu óbćttir hjá garđi. Líkt og ţeir rauđhćru kynlífţrćlar sem hnepptar voru í ţrćldóm og fluttar til Íslands af norskum höldum, ef trúa skal DNA-frćđingum (sem ég geri ađeins mátulega). Konu sína, Ástu Ţorsteinsdóttur, prests á Mosfelli, fékk Ólafur aftur úr Barbaríinu áriđ 1637, en ţrjú börn ţeirra urđu eftir. Síra Ólafur hefur örugglega andast í mikilli sorg. Ásta lifđi mann sinn fram í háa elli. Ekki hefur sorgin veriđ henni minni.

Fleygust athugasemda síra Ólafs ţykir mér: Mínir brćđur, víđar er fátćktin en á Íslandi, sem hann lét flakka um lífiđ í Marseille. Ţetta er eru orđ sem enn eiga viđ og sem margir hálćrđir prófessorar og herrar landsins hafa ekki skiliđ.

luykens_detail.jpg

Flogiđ hátt

Grein ţessi birtist áriđ 2008 í ţví ágćta riti Sagan Öll međtitlinum "Flogiđ hátt lotiđ lágt".

litli belgur  

Fimmtíu ár voru liđin síđastliđiđ sumar frá ţví ađ nokkuđ sérstćtt loftfar sást á sveimi yfir Íslandi. Ţetta var mannađur loftbelgur og flug hans var hiđ fyrsta sem fariđ var á slíku fari yfir Íslandi. Flugferđin átti sér stađ sunnudaginn 23. júní 1957 í tengslum viđ Flugdag sem Flugmálafélag Íslands hélt. Flugmálayfirvöld höfđu fengiđ tilbođ um sýningu á loftbelgsflugi frá hollenskum hjónum, Jo og Nini Boesman, sem ţá voru orđin heimsfrćg fyrir lofbelgjaflug sín víđa um lönd. Ákveđiđ var ađ bjóđa hjónunum hingađ og komu ţau međ lofbelginn Jules Verne, sem var nýkominn úr sinni fyrstu för. Lofbelgir ţessa tíma voru gasbelgir, frábrugđnir ţeim belgjum sem mest eru notađir í dag, ţar sem notast er viđ heitt loft sem er blásiđ inn í belginn međ gasblásara. Reyndar var líka notast viđ heitt loft í fyrstu lofbelgina á 18. og 19. öld en oft tókst illa til og belgir áttu ţađ til ađ hrapa til jarđar.

Lent viđ Korpúlfsstađi 

Gasbelgur eins og Jules Verne var eins og stór blađra fyllt međ vetni. Vetniđ í belginn fékkst á Íslandi í Áburđarverksmiđjunni í Gufunesi. Gasbelgir ţessa tíma voru umvafđir sterku, stórmöskva neti sem tengdist burđarlínunum sem karfan hékk í. Ţegar landfestar voru leystar og sandpokar tćmdir, steig belgurinn fullur af vetni til himins eins og lögmál gera ráđ fyrir. Ef belgfarar vildu til jarđar töppuđu ţeir hins vegar smám saman vetni af belgnum. 

Flugbelgnum Jules Verne var flogiđ frá Reykjavíkurflugvelli og lent var á túninu viđ Korpúlfsstađi. Ekki var ţví um langa ferđ ađ rćđa. Mikilvćgur ţáttur viđ ţetta flug var póstur sá sem mönnum bauđst ađ senda međ belgnum. Áhugafólki um frímerki, sem var fleira ţá en nú, bauđst ađ senda bréfkort eđa ábyrgđarbréf međ belgnum. Bréfin og kortin voru stimpluđ međ sérstökum stimplum, sem síđar skal vikiđ ađ. Ţegar sérstöku pósthúsi ballónflugsins á Reykjavíkurflugvelli var lokađ klukkan ţrjú eftir hádegi og umslög og kort höfđu veriđ stimpluđ, var ţeim vandlega komiđ fyrir í 10 kg póstpoka sem var lokađ og hann innsiglađur. Í honum voru 2.480 bréf samkvćmt frétt Morgunblađsins tveimur dögum síđar.

Belgurinn flaug svo af stađ í góđu veđri og sveif austur fyrir borgina međ Boesman-hjónin prúđbúin undir flugsamfestingnum. Ţegar loftbelgurinn lenti viđ Korpúlfsstađi var ţar margmenni sem tók á móti belgnum og reyndi ađ hemja hann ţegar hann lenti. Allt gekk vel í ţessari fyrstu belgför á Íslandi. Póstritari frá Pósti og síma fór međ póstsekkinn ađ pósthúsinu ađ Brúarlandi í Mosfellssveit og voru kort og bréf, sem hollensku hjónin höfđu haft milli fóta sinna í mjög lítilli körfu belgsins, stimpluđ móttökustimpli, og aftur í Reykjavík áđur en bréfin voru send móttakanda.

Hollendingarnir fljúgandi

Boesmann hjónin, Jo (1914-1976), sem einnig kallađi sig Jan, John og Johan og Nini (fćdd Visscher, 1918, andađist 2.júní 2009), höfđu bćđi flogiđ síđan á fjórđa áratugnum. Reyndar flaug Jo ekki mikiđ á stríđsárunum. Hann var gyđingur og ţurfti ţví ađ fara í felur. Hann hafđi fyrst flogiđ loftbelg áriđ 1934 og hún áriđ 1937. Eftir stríđ giftust Jo og Nini og fóru hjónin víđa og flugu mismunandi flugbelgjum í fjölda landa. Oft var flug ţeirra fyrsta flugbelgsflug sem

 

belgur 1  

Mynd 1. Loftbelgurinn Jules Verne tilbúinn til brottfarar á Reykjavíkurflugvelli. Sjóklćđagerđin og Belgjagerđin höfđu greinilega keypt sér góđa auglýsingu á belgnum. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.belgur 2

Mynd 2.  Loftbelgurinn Jules Verne, međ einkennisstafina OO-BGX, stígur til himins frá Reykjavíkurflugvelli. Belgurinn var búinn til í Belgíu hjá lofbelgjagerđ Albert van den Bembdens og var fyrst skráđur 31. maí 1957. Í körfunni standa Boesman hjónin prúđbúin ađ ţví virđist [Ţetta er reyndar fađir minn heitinn sem bođiđ var í prufuferđ međ frú Nini Boesman]. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

flogiđ var í ţessum löndum. Ţannig voru ţau fyrst til ađ fljúga lofbelg yfir Grikklandi áriđ 1952, á Jamaíku 1953, í Súrínam 1955, Suđur-Afríku 1958, í Ísrael og Írak áriđ 1959, Malí 1963, Pakistan 1964, Júgóslavíu 1967 og Marokkó 1968. Á ferli sínum sem kapteinar á belgjum, fóru ţau ţví víđa og gaf Jo Boesman út ţrjár bćkur um ćvintýri sín og flugbelgjaflug t.d. Wij waren en de Wolken (Viđ vorum í skýjunum) og seinni útgáfa ţeirrar bókar Luchtic Avontuur (Ćvintýri í loftinu). Löngu eftir dauđa hans var gefin út bókin Gedragen door de Wind (Á valdi vindsins) (1990) sem fjallar um 50 ára feril Nini Boesman, sem enn er á lífi. Bćđi hjónin teljast til fremstu belgfara 20. aldarinnar.

Kaffibođ var munađur 

Mér sem er höfundur ţessarar greinar og fćddur ţremur árum eftir ađ ţetta fyrsta ballónflug átti sér stađ, ţótti ávallt gaman ađ heyra um og skođa myndir frá ballónfluginu áriđ 1957 í myndaalbúmi foreldra minna. Fađir minn hafđi, sökum ţess ađ hann var ćttađur frá Hollandi, komist í samband viđ ballónfarana og lenti í ţví ađ greiđa götu ţeirra og uppvarta ţá á ýmsan hátt og varđ úr ţví nokkuđ amstur, enda ćvintýrafólk oft fyrirferđarmikiđ. Myndir ţćr sem fylgja ţessari grein voru allar teknar af móđur minni og föđur. Eins og fram kemur var ballónförunum bođiđ í íslenskt kaffibođ međ tertum, smákökum og öllu tilheyrandi. Í Hollandi ţekktust ekki slík kaffibođ og -borđ á ţessum tíma. Allt var enn skammtađ og Hollendingar voru lengi of fátćkir eftir Síđari heimsstyrjöld til ađ leyfa sér slíkan munađ. Kökurnar féllu greinilega flugbelgsförum í geđ og var ein rjómaterta móđur minnar skreytt međ mynd af lofbelgnum.

ballon 3

Mynd 3. Frá vinstri sitja Jacques Deminent vinur og samstarfsmađur Boesman hjónanna í Haag, Jo Boesman, standandi er móđir höfundar sem býđur kaffi og kökur og til hćgri viđ hana situr Nini Boesman. Ein hnallţóran var skreytt međ mynd af loftbelgnum Jules Verne. Ljósm. Vilhjálmur Vilhjálmsson.

lítill belgur lentur

Grunsamlegur Ballónpóstur

Hinn 8. febrúar 1958 skrifađi Jónas Hallgrímsson (1910-1975) forstöđumađur Manntalsskrifstofunnar í Reykjavík og frímerkjafrćđingur einn af sínum mörgu frímerkjapistlum í Morgunblađiđ. Fyrirsögn greinarinnar í ţetta sinn var hins vegar ađeins frábrugđin ţví sem menn áttu ađ venjast í fáguđum frímerkjapistlum Jónasar: „Íslenzkur ‘ballón-póstur´ falsađur" stóđ ţar:

„Ţess hefur orđi vart hjá bresku fyrirtćki, sem sérstaklega er ţekkt vegna sölu alls konar flugfrímerkja og umslags sem send hafa veriđ međ sérstökum flugferđum, ađ ţađ hefur haft á bođstólum póstkort sem á er stimplađ, ađ ţau hafi veriđ send međ loftbelg ţeim, er hóf sig til flugs á Reykjavíkurflugvelli 23. júní 1953 og tók međ sér takmarkađ magn af pósti ... Verđ ţessara póstkorti hjá fyrirtćki ţessu er ađeins 15 shillings, en vitađ er ađ verđ ţeirra bréfa, sem send voru međ loftbelgnum fór ört hćkkandi skömmu eftir ađ flugiđ átti sér stađ og hafa umslög ţessi komist í allhátt verđ og ađ undanförnu veriđ seld á 350 kr. stykkiđ. -  Óneitanlega vakti ţađ athygli manna, ađ komast ađ ţví hvernig ţessu var háttađ og skrifađi ţví safnari hér í bćnum fyrirtćki ţessu og bađ um ađ senda sér eitt „ballón" umslag, en fékk ţađ svar, ađ umslög ţau sem send voru međ loftbelgnum vćru ekki fáanleg, en í stađ ţess var honum sent póstkort ţađ er hér birtist mynd af, en ţađ sem ţađ sem strax vakti athygli, var ţađ ađ í fyrsta lagi var kortiđ stimplađ međ venjulegum Reykjavíkur stimpli og dagsetningin í honum  - 26.6.1957 -  en eins og áđur segir var haldinn flugdagur Flugmálafélagsins 23. júní 1957."

Skrýtin póstkort 

Ekki var nema von ađ Jónas frímerkjafrćđingur hafi klórađ sér í höfđinu ţegar hann sá ţessi skrýtnu póstkort. Til ađ fá stimpluđ ábyrgđarbréf og póstkort á Reykjavíkurflugvelli ţann 23. júní 1957 urđu menn ađ setja minnst 25 krónur á ábyrgđabréfiđ og 90 aura á póstkortin sín. Bréfin voru stimpluđ međ póststimpli Flugdags á Reykjavíkurflugvelli á framhliđ en á bakhliđ međ póststimpli pósthúsanna á Brúarlandi og í Reykjavík.

Á framhliđ bréfanna var einnig sérstakur sporöskjulaga stimpill lofbelgsfaranna, sem á stóđ „The Hague Balloon-Club Holland, on board of the freeballon „Jules Verne", Ballooncomm[ander]. John Boesman." Á kortinu sem hćgt var ađ kaupa í Lundúnum, var ađeins póststimpill pósthússins í Reykjavík međ dagssetningunni 27.6. 1958, en engir stimplar á bakhliđ eins og á bréfunum frá 23.júní. Á póstkortunum sem voru til sölu á 15 shillinga voru hvorki 25 kr. eđa 90 aurar í frímerkjum. En ţau báru hins vegar stimpil Jo Bosesmans, sem hafđi veriđ notađur ţann 23. júní, en ţar fyrir utan var stimpill, sem á stendur: FLUG  MALAFELAG  ISLANDS: FIRST FLIGHT BY DUTCH BALLOON: Pilots: John & Nini Boesman, REYKJAVIK - 1957.

belgur 4

Mynd 4. Stimplar ballónflugsins. Hinn opinberi (neđst) og stimpill sem notađur var á fölsuđ umslög sem seld voru í London. Báđa stimplana stimpluđu Boesman-hjónin í gestabók í Reykjavík 26. júní 1957

Ef ţessi grunsamlegu kort, sem Jónas Hallgrímsson bar réttilega brigđur á eru skođuđ nánar, er augljóst ađ einhverjir hafa reynt ađ gera sér belgflugiđ ađ féţúfu međ vafasömum hćtti. Vafalaust voru ţađ Boesmann hjónin sjálf. Póstkortin bera stimpil ţeirra, sem ţau ein höfđu undir höndum, og íslenskan á einum stimplanna bendir ekki til ţess ađ Íslendingur hafi stađiđ ađ gerđ ţessara korta.

Alvarlegt mál 

Ţessi póstkort, sem enn eru á markađnum, og sem valda ţví ađ menn erlendis og á veraldarvefnum telja ranglega ađ fyrsta flug loftbelgs á Íslandi hafi átt sér stađ 26. júní 1957, en ekki ţann 23. júní, bera oft myndir af ţeim hjónum. Slík kort hafa vart veriđ til í miklum mćli á Íslandi og er ţví afar ólíklegt ađ ađrir en Boesman hjónin sjálf hafi veriđ ađ reyna ađ drýgja tekjurnar međ minjagripasölu ţessari.

Jónas Hallgrímsson hvatti áriđ 1958 yfirvöld til ađ rannsaka ţessi dularfullu umslög og hann orđađi áskorun sína ţannig: „Ţađ gefur ţví auga leiđ, ađ um alvarleg vörusvik er ađ rćđa eđa jafnvel fölsun á verđmćtum og vil ég eindregiđ vara safnara viđ ađ kaupa ekki ţessi póstkort ţótt ţeir hafi tćkifćri til ...Vegna ţessa atburđar, ćttu ţeir ađilar sem ađ ţessu „ballón" flugi stóđu, t.d. Flugmálafélag Íslands og póststjórnin, ađ taka ţetta mál til rćkilegrar rannsóknar og fá úr ţví skoriđ hvađan ţessi póstkort hafa borizt á frímerkjamarkađ erlendis". 

Ekki mun ţađ hafa gerst svo kunnugt sé. Ţetta mál var reyndar smámál miđađ viđ frímerkjamisferlismáliđ sem kom upp áriđ 1960. Nokkrir starfsmenn Pósts og Síma urđu ţá uppvísir ađ ţví ađ taka gömul frímerki í stórum stíl úr geymslum Póstsins. Ţađ mál var, ţótt alvarlegt vćri, ekki ađalskandallinn á Íslandi áriđ 1960. SÍS máliđ svokallađa var í algleymingi og var ţađ meira ađ vöxtum en rauđur loftbelgur og nokkur umslög.

belgur 5

Mynd 5. Tveir menn halda á póstpokanum sem flogiđ var međ í lofbelgnum. Pokinn innihélt umslög heiđvirđra póstáhugamanna og -safnara, sem sáu fram á skjótan gróđa af umslögum sínum sem send voru međ loftbelgnum. Á ţessum tíma ţótti frímerkjasöfnum hollt og gagnlegt tómstundargaman, sem menn brostu ekki ađ eins og oft er gert er í dag. Sumir gerđu sér ţá grillu ađ frímerki ćttu eftir ađ verđa góđ fjárfesting, sérstaklega örfá umslög sem höfđu veriđ send í fyrstu ferđ lofbelgs á Íslandi. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

 postritari_lille4

Mynd 6. Starfsmađur Pósts og Síma heldur á innsigluđum poka međ bréfum og kortum sem send voru međ lofbelgnum. Áriđ 1960 var ţessi og ađrir starfsmenn Pósts og stađnir ađ misferli međ frímerki úr safni Póstsţjónustunnar. Hinir seku voru dćmdir í fangelsi og háar fjársektir fyrir ađ hafa stungiđ gömlum og fágćtum frímerkjum, sem geymd voru í lćstum skáp, í eigin frímerkjasöfn eđa selt ţau. Ljósm Erla Vilhelmsdóttir.

belg_haldi_a_vi_korpulfssta_i_b.jpgMynd 7. Loftbelgurinn nýlentur á Korpúlfsstađatúni. Nini Boesman situr i körfunni og til vinstri viđ hana standa Jacques Deminent og Jo Boesman. Mađurinn međ hattinn er starfsmađur Pósts og Síma. Ljósmynd Erla Vilhelmsdóttir.

Minnisstćđ för

Hvađ sem líđur misferli međ umslög og frímerki flugdaginn áriđ 1957, var ferđ Boesman-hjónanna ţeim minnisstćđ. Nini Boesman gefur litríka lýsingu af ţví sem gerđist á Íslandi í endurminningum sínum sem gefnar voru út. Hún greinir ţar frá flugi belgsins á flugdeginum og segist hafa veriđ í lofbelgnum Marco Polo, sem er misminni. Hún lýsir ađdragandanum og ferđinni og vandamálum viđ ađ fylla belginn međ vetni frá Gufunesi, ţví ekki voru til nćgilega mörg gashylki í Gufunesi til ađ fylla hann í einni umferđ.

Hún minnist ţess ađ Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri hafi bođiđ ţeim belgflugshjónum í flugferđ í Cessnunni sinni til ađ sýna ţeim landslagiđ fyrir flugferđina. Hún lýsir Reykjavík úr lofti sem stórri litríkri blikkdós, ţar sem sum ţökin voru máluđ ljósblá, önnur rauđ, gul eđa grćn. Fólk vinkađi til hennar frá svölum sínum og húsţökum og hrópađi eitthvađ sem Nini Boesman túlkađi sem „góđa ferđ".

Fúlskeggjađur villimađur 

En eitthvađ hafa minningar hennar veriđ komnar á loft 32 árum eftir flugiđ. Hún lýsir lendingunni og segiđ ađ ţađ hafi fyrstur komiđ á vettvang mađur, međ langt og mikiđ skegg. Hún hélt ađ hér vćri kominn einhver villimađur og vissi ekki hvađ á sig stóđ veđriđ. Svo tók sá skeggjađi til máls og tilkynnti henni á fínni ensku, ađ hún vćri lent í landi Ţingvalla, ţar sem Alţingi hefđi veriđ stofnađ áriđ 930. Sá skeggjađi hafđi veriđ í Kína í árarađir en var nú sestur í helgan stein sem bóndi og umsjónamađur lítillar kirkju.

Sá skeggjađi gćti hafa veriđ sr. Jóhann Hannesson síđar prófessor viđ guđfrćđideild Háskóla Íslands (1910-1976), sem var ţjóđgarđsvörđur á ţessum tíma. Hann hafđi veriđ trúbođi í Kína og var međ snyrtilegt skegg, en var langt frá ţví ađ geta talist villimannlegur. Ćtlunin hafđi veriđ ađ reyna ađ komast til Ţingvalla, en belgurinn komst ekki lengra en til Korpúlfsstađa, ţar sem hann lenti heilu og höldnu eftir tveggja og hálfs tíma flug. Ţar var ţegar saman komiđ margmenni er belgurinn lenti. Nini Boeseman lýsir ţví svo hvernig hinn skeggjađi mađur létti henni biđina ţangađ til ađ bílar komu ađvífandi. Fyrstur á stađinn var „póstmeistarinn" sem spurđi: „hvar er pósturinn"? og frú Nini Boesman segist hafa hafiđ póstpokann sigursćllega á loft og fengiđ rembingskoss fyrir af póstmeistaranum, sem spurđi hvor ađ ekki vćri allt í lagi um borđ. Hann ku svo hafa dregiđ fram flösku af ákavíti og hellt á mannskapinn sem skálađi fyrir ferđinni. Svona er sagan auđvitađ skemmtilegri, ţótt margt af ţví sem frú Boesman man sé greinilega misminni eđa hreinar ýkjur.

Hvađ varđ svo um belginn Jules Verne? Hann breytti um nafn eftir hentugleikum en gekk einatt undir gćlunafninu Le Tomate, eđa tómaturinn. Hann var tekinn af skrá áriđ 1973 og var ţá kallađur Pirelli ţar sem hann flaug fyrir samnefnt dekkjafyrirtćki. 

belgur 7

Mynd 8. Loftbelgurinn nýlentur á Korpúlfsstađatúni og margmenni tekur á móti honum. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

TF-HOT

Löngu síđar, eđa 1972, var mönnuđum lofbelg aftur flogiđ á Íslandi. Ţađ gerđi ungur mađur sem á menntaskólaárum sínum í Hamrahlíđ hafđi gert tilraunir međ lofbelgi og geimflaug. Geimflaugin fór reyndar hvergi, ţar sem geimflugasmiđirnir höfđu ruglast á tommum og sentímetrum á breidd eldsneytistanks flaugarinnar. Holberg Másson, einn geimskotsmanna, sem flaug loftbelg á Sandskeiđi áriđ 1972 keypti síđar almennilegan flugbelg frá Bretlandseyjum áriđ 1976 og flaug mikiđ međ farţega sumariđ 1976. Međal annars gafst mönnum möguleiki á ţví ađ fara í loftferđir međ loftbelgnum TF-HOT á útihátíđ viđ Úlfljótsvatn. Belgurinn var heitaloftsbelgur og ţví mjög frábrugđinn belgnum Jules Verne sem flogiđ var hér sumariđ 1957. Reyndar var breskur belgfari, Dunnington ađ nafni, um tíma búinn ađ rćna heiđrinum af Holberg Mássyni, en ţóttist hann vera fyrsti mađur sem flaug heitalofts loftbelg á Íslandi áriđ 1988.

Hassi smyglađ međ loftbelg 

En ekki var önnur kynslóđ loftbelgja á Íslandi laus viđ skandal frekar en sú fyrsta, en ţađ mál var miklu alvarlegra en nokkur frímerki og fölsuđ fyrstadagsumslög. Eigandi belgsins TF-HOT, Holberg Másson, sem einnig reyndi viđ heimsmet i lofbelgsflugi í Bandaríkjunum, smyglađi hassi međ lofbelg sem hann flutti inn frá Bandaríkjunum til Íslands. Síđar, ţegar ţessi loftbelgsfari var búinn ađ afplána dóm sinn, varđ hann fyrsti mađurinn á Íslandi til ađ tengjast tölvuneti og var reyndar líka frumkvöđull í pappírslausum viđskiptum fyrirtćkja á Íslandi. Slíkar ađgerđir hafa síđan hafiđ sig í ólýsanlegar hćđir. Kannski eru miklu fleiri Íslendingar komnir í hörku belgflug án ţess vita ţađ. En ef menn eru í vímu í háloftunum er ţađ vonandi frekar út af fegurđ landsins en vegna kynlegra efna.

Síđastliđiđ sumar var flogiđ međ lofbelg á norđanverđu landinu, til dćmis viđ hvalaskođun, og ţykir ţetta greinilega ekkert nýmćli lengur. Sumariđ 2002 var hér á landi svissneskur hópur frá verkfrćđistofu međ grćnan belg sem ţeir flugu um allt land (hćgt er ađ skođa myndir ţeirra á veraldarvefnum: http://www.inserto.ch/ballon/20022006/index.html# [Hlekkurinn er ekki lengur virkur], ţar sem líka er hćgt ađ lesa greinagerđ ţeirra um ferđina).

Ballonclub Iceland B

Eitt hinna löglegu "fyrstadagsumslaga" frá 23.6.1957. Geđţóttaákvörđun póstmeistara í Reykjavík réđi ţví ađ flugpósturinn sem flaug í loftbelgnum yrđu ađ vera frímerkt sem ábyrgđarpóstur. Hér hefur sendandinn fengiđ Nini Boesman til ađ árita umslagiđ sem flaug međ flugbelgnum.


Hvalasaga - 1. hluti

walvisch_zorgdraager_lille.jpg

Einn af merkari fornleifauppgröftrum síđari ára á Íslandi eru rannsóknir dr. Ragnars Edvardssonar á rústum hvalveiđistöđvar frá 17. öld á Ströndum. Ragnar hefur rannsakađ rústir hvalveiđiverstöđvar og lýsisbrćđslu á Strákatanga í Steingrímsfirđi, (sem er ađ finna í Hveravík í norđanverđum firđinum gegnt Hólmavík). Ragnar hefur sömuleiđis unniđ frumrannsókn á rústum hvalveiđistöđva í Strákey og í Kóngsey, sem eru norđur af Steingrímsfirđi. Rannsóknirnar varpa skíru ljósi á verslunar- og iđnađarsögu Íslands. Sögu hvalveiđa er einnig mikill akkur af rannsóknum Ragnars. 

Ég set hér hlekki í rannsóknarskýrslur Ragnars svo menn geti kynnt sér ţessar merku rannsóknir hans og félaga hans árin 2007, 2008, 2009, 2010 og 2012.lysisofn.jpg

Lýsisbrćđsla á Strákatanga

Á Strákatanga fundust vel vađveittar rústir lýsisbrćđsluofns. Engum vafa er undirorpiđ ađ hann er byggđur af hollenskum hvalföngurum. Tígulsteinninn í honum er greinilega hollenskur, einnig minni forngripir sem fundust ţeim húsarústum sem rannsakađar voru. Reyndar telur Ragnar ađ mögulegt sé ađ Baskar hafi einnig veriđ ţarna á ferđinni. Ţađ ţykir mér frekar ólíklegt út frá ţeim forngripum sem fundist hafa á Stráka. En ekki ćtla ég ađ útiloka ég ţađ, ţar sem baskneskir hvalveiđimenn kenndu Hollendingum hvalveiđar og hollenskar útgerđir höfđu í byrjun 17. aldar oft baskneskar áhafnir eđa baskneska sjómenn um borđ á skipum sínum.  Íslenskir annálar greina hins vegar frá hvalveiđum Baska frá Spáni viđ Íslandsstrendur upp úr 1610 og frá baskneskum hvalveiđiskipum. Önnur heimild, Íslandskort frá 1706 (í útgáfu á Blefken sem prentuđ var í Leyden í Hollandi), upplýsir ađ Baskar hafi veriđ viđ hvalveiđar viđ Ísland áriđ 1613. Ţađ hefur veriđ til umrćđu áđur á Fornleifi.

ofn_plan_1227801.jpg

Brćđsluofninum á Strákatanga svipar mjög til brćđsluofns sem rannsakađur var á 8. áratug síđustu aldar á Spitzbergen. Í Gautavík í Berufirđi hefur einnig veriđ rannsakađur hollenskur lýsisbrćđsluofn. Óvíst er ţó hvort hann hefur veriđ notađur til brćđslu á hvalspiki.

lysisofn_smeerenburg.jpg

Ţessi ofn var rannsakađur af hollenskum fornleifafrćđingum á Smeerenburg-tanga á Amsterdameyju á Spitzbergen á 8. og 9. áratug síđustu aldar. Hann er sömu gerđar og ofninn sem rannsakađur var á Strákatanga. Úr gein Louwrens Hacquebords um rústirnar í bókinni Walvisvaart in de Gouden Eeuw (Amsterdam 1988). Hvalveiđistöđin á Strákatanga var lítil miđađ viđ stöđina á Spitzbergen. 

Fornleifafrćđingarnir hollensku, sem rannsökuđu hvalveiđistöđina í Smeerenburg á Spitzbergen á 8. áratug síđustu aldar, gerđu sér í hugarlund ađ brennsluofninn sem ţeir rannsökuđu viđ erfiđar ađstćđur hefđi veriđ byggđur upp á ţennan hátt:

ofnar_smeerenburg.jpg

Svona ímynda menn sér ađ ofninn á Smeerenberg hafi veriđ byggđur. Úr grein Louwrens Hacquebords um rústirnar í bókinni Walvisvaart in de Gouden Eeuw (Amsterdam 1988). Eins og sjá má voru ţetta stórar hlóđir sem á var sett stór ketill, ţar sem spikiđ bar brćtt. Eldsneytinu var ýtt inn um bogamynduđ göng, sem mér sýnist vera samanfallin, en annars vel varđveitt á ofninum á Strákatanga.

Einnig er til fjöldi málverka og prentmynda frá 17. og 18. öld sem sýnir spikbrćđslu Hollendinga, annars vegar í Hollandi og hins vegar í Norđurhöfum.

Ţar ađ auki eru húsin á Strákatanga sem Ragnar og samstarfsmenn hans hafa rannsakađ mjög svipuđ húsakynnum Hollendinga á hvalveiđistöđvum ţeirra í Norđuríshafinu.  Gólf sumra húsanna í hvalverstöđvum Hollendinga voru lögđ tígulsteinum.

strakatangi_hus.jpg
hus_a_smeerenberg_1227812.jpg
 Hús á Strákatanga međ gólfi lögđu tígulsteinum (efri mynd). Húsiđ er frá fyrri hluta 17. aldar, en sams konar gólf fannst í rústum stórrar byggingar frá sama tíma á Smeerenburg á Spitzbergen.
 
Hugmynd Ragnars Edvardssonar um húsaskipan á Strákatanga:
strakatangi_hugsyn_red_2008.jpg

 

Leifar eftir baskneskar hvalveiđar hafa enn ekki fundist á Íslandi?

Hugsanlega má vera ađ brćđsluofn ađ gerđ Baska sé ađ finna undir hollenska ofninum á Strákatanga.  Hann vćri ţá meira í líkingu viđ ţá ofna sem fundist hafa á Penny Island í Red Bay á Nýfundnalandi, ţar sem Baskar höfđu hvalstöđvar ţegar á 16 öld. Kanadamenn hafa gert hvalveiđiminjum Baska í Rauđuvík hátt undir höfđi og voru minjarnar og stađurinn settar á heimsminjaskrá UNESCOs áriđ 2013. Hugsanlega gera Íslendingar sögu annarra ţjóđa viđ Ísland eins vel, en  miđađ viđ ţćr heimalningslegu áherslur sem Íslendingar hafa lagt áherslu á til útnefningar á Heimsminjaskrá er ólíklegt ađ hinn merki minjastađur Strákatangi fari á ţá skrá í bráđ, ţó svo ađ hvalveiđar Baska og Hollendinga hafi veriđ ein mesta byltingin í veiđum viđ Strendur Íslands.

article_large_1227780.jpg

Lýsisbrćđsluofnar Baska á Penny Island voru miklu minni en ofnar Hollendinga og af annarri gerđ. Ef ţannig ofnar finnast einhvern tíman á Íslandi, höfum viđ fornleifar sem styđja ritheimildir um Baska. Enn sem komiđ er sýna fornleifar ekki ţau tengsl. Ţađ er hins vegar ađeins tímaspursmál ađ slíka minjar finnist.

row2_3.jpg

 

 Svona ímynda menn sér ađ basknesku ofnarnir á Penny Islands hafa litiđ út, en miđađ viđ upplýsingar af fundarstađ, er ţetta oftúlkun. 

Til ţess ađ ég sé sćmilega fullviss um ađ hvalveiđistöđ sem grafin er upp á Íslandi hafi veriđ undir stjórn Baska, verđa forngripirnir ađ vera frá Baskalandi, ţ.e. Spáni eđa t.d. Frakklandi. Í ţví forngripameni sem fundist hefur á Strákatanga er ekkert sem bendir til Baksa, hvorki leirker né ađrir gripir. Á Spitzbergen, hafa hins vegar fundist spćnskir diskar og krukkur, en ţađ er hins vegar ekki mjög óeđlilegt, ţví hollendingar fluttu unn leirker frá Spáni.

Ţessa fćrslu er vart hćgt ađ enda nema međ tilvitnun í meistaralegt en hvalrćđislegt prumpurraggae eftir Ómar Ragnarsson, föđurbróđur Ragnars Edvardssonar. Ómar lýsir ţar raunum sínum eftir kynni sín af hinum umdeilda bjór Hvalnum, sem mun innihalda vel sođnar iđraleifar. Pempíur og nöldurkerlingar nútímans, sem fárast yfir hvađa bakteríu sem er, ćttu ţá ađ vita hvađ sett er í ostinn sem ţćr borđa svo ekki sé talađ um jógúrtina, sem byggđ er upp af bakteríum sem danskt fyrirtćki rćktar eftir ađ hafa safnađ ţeim úr bleyjum kornabarna á dönskum spítölum:

Kvalinn eftir Hvalinn

Hvalaiđra beiskan bjór

í bland međ skötu kćstri

ákaft  bergđi og svo fór

međ útkomunni glćstri

á klósett eftir ţetta ţjór 

međ ţarmalúđrablćstri. 

 

Vínţoliđ, ţađ var ađ bila, -  

veifađ gulu spjaldi, -

orđiđ nćrri ađ aldurtila

og gegn dýru gjaldi,

ţarmabjór hann ţurfti ađ skila

í ţarmainnihaldi.

(Ómar Ragnarsson, 2014)


Eimskipasaga

eimskip_1930.jpg Ljósm. höfundur.

Saga Eimskipafélags Íslands eftir Guđmund Magnússon kom aftur út í gćr. Guđmundur, sem nú er aftur orđinn blađamađur á Morgunblađinu, var eitt sinn Ţjóđminjavörđur Íslands, og var einn af ţeim betri í ţví starfi. Ţessa grein, sem tengist Eimskipafélaginu og mörgum örđum skipafélögum, birti ég fyrst áriđ 2008, en birti hana hér aftur međ afmćliskveđjum til skipafélagsins sem flutti bróđurpartinn af ţví sem fađir minn flutti til landsins međan hann var heildsali um 35 ára skeiđ.

Ég man eftir ófáum ferđum mínum međ föđur mínum í Eimskipafélagshúsiđ, ţar sem viđ fórum međ gömlu lyftunni upp á stóra skrifstofu, ţar sem fađir minn fékk pappíra sem voru stimplađir og svo var fariđ í bankann og upp í Arnarhvál til ađ fá ađra stimpla og stundum líka á Tollpóststofuna til ađ fá enn fleiri stimpla. Svo var náđ í vörur og ók Hallgrímur nokkur frá Sendibílastöđinni Ţröstum fyrir föđur minn. Hallgrímur var frćndi Ólafs Ragnars Grímssonar. Hallgrímur keđjureykti London Docks vindlinga, sem ég "reykti" glađur óbeint ţegar ég fékk ađ hjálpa til viđ ađ aka út vörum í verslanir. Í Eimskipafélagshúsinu fór ég líka stundum til rakarans sem ţar var.

Ekki er ég viss um ađ Guđmundur Magnússon hafi ţessa sögu frá 1940 međ í bók sinni, ţó hún varđi lítillega Eimskipafélagiđ:

 

5. febrúar áriđ 1940 fór Valerie Neumann, 65 ára (f. 13.10. 1874) kona í Vín Austurríki, í sendiráđ Dana í Vín og sótti um 14 daga landvistarleyfi í Danmörku, til ţess ađ bíđa ţar eftir skipi til Íslands. Erindi hennar var sent til útlendingadeildar Ríkislögreglunnar í Kaupmannahöfn, sem hafđi samband viđ skipafélög sem sigldu á Ísland.

Danska skipafélagiđ DFDS upplýsti, ađ ekki yrđi siglt í bráđ til Íslands, ţar sem hćtta vćri á ţví ađ skip félagsins yrđu tekin af Bretum og fćrđ til hafnar á Bretlandseyjum, sérstaklega ef "ţýskir ţegnar" vćru um borđ.  Danska lögreglan fór annars međ umsókn Valerie Neumann sem umsókn gyđings og fćrđi hana inn í skýrslur sem Valeire Sara Neumann. Lögreglan gerđi DFDS ţađ ljóst ađ Valerie Neumann vćri gyđingur frá Austurríki. Ţýsk yfirvöld kröfđust ţess ađ gyđingakonur bćru millinafniđ Sara í skilríkjum sínum og karlar millinafniđ Israel. Hún var líka afgreidd sem Valerie Sara Neumann í Danmörku.

Eimskipafélagiđ hf upplýsti, ţegar mál Valerie Söru Neumann var boriđ undir ţađ, ađ mađur myndi gjarnan taka ţýska ríkisborgara međ á skipum sínum, ef ţeir hefđu međferđis vottorđ frá breskum yfirvöldum. Eimskipafélagiđ vissi hins vegar vel ađ ţýsk yfirvöld gáfu ekki út nein slík vottorđ.

Danski lögreglufulltrúinn H. Krause, sem var nasisti og gyđingahatari, skrifađi í skýrslu sína um Valerie Neumann: "Ţađ kom fram í máli félagsins ađ mađur vildi helst vera laus viđ farţega sem kynnu ađ valda vandamálum eđa seinkunum fyrir skipiđ".

Norđmenn neituđu líka Valerie Neumann um leyfi til ađ bíđa eftir skipi til Íslands í Bergen.

 

d_billeder_the_wonderland_of_contrasts.jpg
"The Wonderland of Contrasts 1937": Ekkert er nýtt undir sólinni. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson. Myndin efst er einnig tekin af Vilhjálmi.
 

Nokkrum mánuđum síđar, eftir ađ Valerie Neumann ítrekađi umsókn sína og einnig fjölskylda hennar á Íslandi, mađur systudóttur hennar Viktor Ernst Johanns von Urbantschitsch (Urbancic) sem var búinn ađ kaupa handa henni farmiđa, var aftur haft samband viđ Eimskipafélag Íslands í Kaupmannahöfn. (Í skjölum danska sendiráđsins í Reykjavík og danska utanríkisráđuneytins var Viktor sagđur systusonur Valerie, en hiđ rétt er ađ Valerie var systir Alfreds Grünbaum föđur Melittu Urbancic, konu Viktors).

Eimskipafélagiđ upplýsti ţann 5. apríl 1940 ađ ţađ hefđi veriđ svo mikiđ "Vrřvl" og erfiđleikar međ bresk yfirvöld, svo ţađ vćri ekki hćgt ađ leyfa frú Neumann ađ sigla, nema ađ hún fengi bresk vottorđ og gildandi íslenskt landgönguleyfi. Í lögregluskrýrslu Ríkislögreglunnar dönsku kemur ţetta fram

"Islands Eimskipafjelag, Strandgade 35, forkl. at man ikke har noget egentligt Forbud mod at medtage en saaden Passager, selv om man for saa vidt helst er fri, da det ved et Par enkelte tidligere Lejligheder har vist sig, at man faar en del "Vrřvl go Ubehageligheder med de engelsek Kontrebandemyndigheder", ja endog kan risikere af samme Grund at blive fřrt til engelsk Kontrolhavn. - Man vil kun medtage den. pgl., hvis hun forinden har en officiel britisk Attest, som sikrer hende "frit Lejde", og naturligvis mod gyldigt islandsk Indrejsevisum." 

Skrifstofa félagsins í Kaupmannahöfn upplýsti ađ siglt yrđi ţann 10. apríl og svo aftur 1. maí. Embćttismađur viđ Ríkislögregluembćttiđ, Troels Hoff, ákvađ hins vegar sama dag, ađ Valerie Neumann fengi ekki leyfi til ađ dvelja í Danmörku.

Fjórum dögum síđar buđu Danir, svo ađ segja án nokkurrar mótspyrnu, ţýsku herraţjóđina velkomna. Og já, ekki má gleyma ţví ađ Ţjóđverjar, sem Íslendingar báru svo mikla virđingu fyrir, tóku Gullfoss traustataki í Kaupmannahöfn.

Valerie Neumann sat áfram í Vín og fjölskyldan á Íslandi var rukkuđ um 31 íslenskar krónur fyrir símskeytakostnađi í bréfi dags. 28. nóvember 1940. Áđur hafđi danska forsćtisráđuneytiđ minnt á ţessa skuld í bréfi til Sendifulltrúa Íslands í Kaupmannahöfn.

Danir fengu peningana sína, eins og alltaf, og Eimskip losnađi viđ vandrćđi. Nasistar fengu Gullfoss og var skorsteinsmerki skipsins ţeim líkast til ađ skapi.

Valerie Neumann var send í fangabúđirnar í Theresienstadt 21. eđa 22. júlí 1942. Andlát hennar var skráđ 9. ágúst 1944. Hvort hún hefur dáiđ ţann dag eđa veriđ send í útrýmingarbúđir, er óvíst.

Skömmu áđur en Valerie andađist höfđu nasistar búiđ til áróđurskvikmynd um ágćti ţessara fangabúđa í fyrir utan Prag. Í kvikmyndinni sést fólk í sparifötunum viđ ýmsa iđju. Flestir ţeir sem ţarna sjást voru sendir til útrýmingarbúđanna Auschwitz og Sobibor ađ loknum myndatökunum, m.a. kvikmyndagerđamađurinn. Kvikmyndin sýnir gyđinga frá Austurríki, Hollandi, Danmörku, Austurríki og Tékkóslóvakíu.

Hér og hér eru tvö skeiđ úr áróđurskvikmyndinni frá Theresienstadt.

urbancic.jpg

Viktor Urbancic, kona hans Melitta (f. Grünbaum) og fjölskylda í Reykjavík. Á flótta undan hakakrossinum varđ annar slíkur, íslenskur, á vegi ţeirra. Hefđi Eimskipafélagiđ og ađrir ađilar veriđ sveigjanlegri, hefđi frú Valerie Neumann, móđursystir Melittu, hugsanlega veriđ međ ţeim á myndinni. Móđir Melittu, Ilma, andađist í Theresienstadt í janúar 1943.


Quisling ráđlagđi Hitler ađ hertaka Ísland

Vidkun_Quisling_Adolf_Hitler

Bćđi Gunnar Gunnarsson og Guđmundur Kamban voru međlimir í "nasistamenningar-samkundunni" Nordische Gesellschaft. Verndari ţess félagsskapar var Alfred Rosenberg einn helsti hugmyndafrćđingur nasista í gyđingahatrinu sem á endanum leiddi til helfararinnar.

gunnar_hittir_hitler_1a_lille_1172715

Gunnar Gunnarsson kemur af fundi hjá Hitler áriđ 1940. Međ honum er böđull gyđinga í Eystrasaltslöndunum Hinrich Lohse, kallađur Slátrarinn frá Riga. Hann var í mörg ár einn nánasti samstarfsmađur Rosenbergs í ađ ćsa upp gyđingahatriđ í Ţýskalandi. 

Ekki er hćgt ađ sýkna nokkurn ţann sem var međlimur í Nordische Gesellschaft af gyđingahatri eđa nasisma. Ţađ reynir ţó Sveinn Einarsson í nýrri bók sinni um Kamban, sem var einnig merkilegt skáld og kalkúnasérfrćđingur, en sem rýrđi arfleifđ sína međ nánum tengslum sínum viđ nasismann. Sveinn Einarsson notar ekki allar tiltćkar heimildir til ađ gera lífi Kambans fyllileg skil. Ţađ verđur ađ teljast vafasöm sagnfrćđi og rýrir ţađ annars gott verk Sveins til muna.

Fyrir nokkrum dögum voru dagbókarbrot (lausblöđungar) Alfreds Rosenbergs sem "týndust" eftir Nürnberg-réttarhöldin sett á netiđ af U.S. Holocaust Memorial Museum (USHMM) í Washington. Rosenberg var í ţeim réttarhöldum dćmdur til dauđa og hengdur í áriđ 1946. Lengi var vitađ ađ Robert Kempner, einn saksóknara Bandaríkjamanna viđ Nürnberg-réttarhöldin, fékk leyfi til ađ taka meginţorra dagbókablađa Rosenbergs međ sér heim til rannsókna ađ réttarhöldunum liđnum.

Robert Kempner 

Róbert Kempner var gyđingarćttar og fćddur í Ţýskalandi. Hann var fjarskyldur Alfred Kempner, flóttamanni sem var hrakinn frá Íslandi. 

Eftir lát Kempners voru ţessar heimildir geymdar af einum af riturum Kempner, en lentu ađ lokum hjá óferjandi bandarískum prófessor sem reyndi ađ koma dagbókarbrotunum og öđru efni í verđ. NSA og FBI komust á sporiđ, en nú er ţessi heimild komin á viđeigandi safn og ađgengileg öllum.

Quisling and Rosenberg

Rosenberg og Quisling áriđ 1942. Ţeir kynntust fyrst um miđbik árs 1939.

Dagbćkur Rosenbergs eru hins vegar hvorki merkilegar né lýsa ţćr heldur merkilegum manni. Alfred Rosenberg var gróđrarstía gyđingahaturs og heltekinn af samsćris-kenningum um Rotschild og Hambro. Ţar ađ auki er hatur hans á kaţólsku kirkjunni sjúklegt og minnir um margt á ţađ frumstćđa og nćrri trúarofstćkislega hatur sem sumir Íslendingar sýna trúarbrögđum. Sjálfsálitiđ hjá ţessum samsćrisheila og áróđursmeistara vantađi heldur ekki.

Alfred Rosenberg hélt sig líka vera pottinn og pönnuna í ýmsum málum, ef trúa má dagbókum hans. Sérstaklega hafđi hann ţá skođun ađ hann hefđi eitthvađ um málefni Noregs ađ segja. Ţetta var m.a. vegna ţess ađ einn náinn samstarfsmađur hans til margra ára Hans Draeger, sem einnig var góđur vinur Kambans og Gunnars Gunnarssonar (sjá hér), var mikill áhugamađur um Noreg. H G. var sömuleiđis mikill vinur Quislings. Dagbókarbrotin sýna, ađ ţegar Noreg bar á góma, var Rosenberg allur á lofti.

Ţann. 19. september 1939 skrifar hann í dagbók sína:

"Fyrsta áfanganum af fyrirhugađri Noregsađgerđ er lokiđ. Ţann 15. tók Foringinn á móti Quisling og Hagelin og skrifstofustjóra mínum Scheidt. Ég lá veikur međ fótinn og gat ekki fariđ međ. Um kvöldiđ komu ţeir til ađ sjá mig - mjög ánćgđir. Foringinn hafđi fyrst talađ í 20 mínútur: hann vildi vitaskuld helst ađ Skandinavía yrđi hlutlaus, en hann gćti aldrei ţolađ ađ Englendingar mynd t.d. koma til Narvik . Ţá las hann minnispunkta Quislings: Ţörf er fyrir stórgermanskt samband. Q. lýsti svo hinu ólöglega ástandi í Norska Ríkinu eftir 10.1.40, sem marxistar og gyđinglegum demókratar höfđu valdiđ. Björgun Noregs var á sama tíma afgerandi fyrir D. í afgerandi baráttu hans gegn Englandi.

Q. kom til baka  mjög ánćgđur.  -  ţann 17. (?) kallađi Foringinn herrana enn einu sinni til sín og talađi í 1 klukkustund um allt máliđ, ţar sem hann lagđi áherslu á ađ ósk hans vćri ađ Norska ríkiđ yrđi áfram hlutlaust.  Hann spurđi ţá: Hr. Staatsrat Q.  ef Ţér leitiđ til mín um hjálp, ţá vitiđ ţér ađ E [nglendingar] munu. lýsa stríđi á hendur yđur ? Q.: Já , ég veit ţađ og reikna međ ţví ađ viđskipti Noregs leggist niđur ţess vegna Í lok samtalsins, sem  Scheidt skrásetti nákvćmlega, spurđi Q.: Herra Ríkiskanslari, hafi ég skiliđ yđur rétt, viljiđ Ţér hjálpa okkur? Foringinn : Já , ég geri ţađ.

Q. ók rólegur og glađur heim í bílnum og skyndilega sagđi hann viđ Scheidt : Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ ert til einhvers konar örlög. Fyrir ýmsum hef ég hef kynnt hugsanir mínar; og ţađ gekk ekki beinlínis fram. Og nú er allt í einu, á afgerandi stundu , mun okkur verđa hjálpađ.

Í öđru viđtali  Q. [viđ foringjann] afhenti hann viđhefta greinargerđ um hernađarlegt mikilvćgi Fćreyja, Íslands og Grćnlands, sem Foringinn las af áhuga án ţess ađ taka afstöđu". Sjá nánar hér

Ég er búinn ađ spyrjast fyrir um, hvort ađ skjal Quislings um t.d. Ísland hafi enn legiđ viđheft dagbókarblöđin ţegar ţau komu á USHMM í Washington fyrr á árinu, en ţađ er ekki nefnt í tengslum viđ afskriftina af textanum.

Vart getur talist líklegt ađ Quisling hafi fćrt Hitler nýjar hugmyndir međ ţessu plaggi sínu, en ţađ er aldrei ađ vita, og gaman vćri ađ fá ađ lesa ţađ sem hann fćrđi Foringja sínum.

Í september 1941 lýsti Vidkun Quisling ţví yfir ađ hann tryđi ţví ađ Ţýskaland myndi hertaka Bretland og Bandaríkin og ađ Noregur fengi aftur lendur sínar Ísland og Grćnland.

Alfred Rosenberg og Arabar í Palestínu

Nazi Palesine
Mynd sem sýnir fána sem Palestínuarabar höfđu láta útbúa
 

Rosenberg var ekki yfir sig hrifinn af aröbum eđa múslímum yfirleitt, en ţađ breyttist eftir 1939 frá ţví ađ hann skrifar um ţá í sumum ritlingum sínum.  Áriđ 1939 var hann hins vegar farinn ađ sjá ţá sem mögulega međreiđarsveina nasismans gegn gyđingum. Um miđjan maímánuđ 1939 skrifađi hann:

"Leiđtogi Araba í Palestínu heimsótti mig; menn ţekkja alls stađar verk mín. [Hann spurđi] hvort viđ vildum ekki hjálpa siđferđislega. Kannski." Sjá frekar hér

Stórmúftinn í Jerúsalem, Amin Al Husseini, hafđi samkvćmt ţessu lesiđ annađ en Kóraninn og var á kafi í gyđingahatursbókum Rosenbergs. Síđar voru stórmúftinn og Rosenberg eftir ađ hittast og síđast á andgyđinglegri ráđstefnu sem Hitler bađ Rosenberg um ađ halda í Berlín ţann 15.  júní 1944. Ţetta stefnumót Rosenbergs og Amin Al Husseinis áriđ 1939 stađfestir ţađ sem áđur var vitađ. Trúarlegur leiđtogi Araba í Palestínu vildi ólmur hjálpa til viđ ađ útrýma gyđingum. Arabar og ađrir á undan ţeim höfđu hrakiđ gyđinga í burtu úr landi sínu og vildu međ öllum ráđum koma í veg fyrir ađ ţeir snéru fleiri til baka til síns gamla lands. Leiđtogar svokallađra Palestínuaraba tóku einnig beint og óbeint ţátt í helförinni gegn gyđingum. Sú helför heldur áfram og eru hjá mörgum hluti af trúarbrögđum og hugsjón margra vinstri manna.

GrandMufti-and-Bosnian-Muslim-Nazi-Troops

Kamban er ekki hćgt ađ sýkna

Sveinn og Kamban

Um daginn hlustađi ég á viđtal viđ Svein Einarsson fyrrverandi Ţjóđleikhússtjóra og menningarfulltrúa um Guđmund Kamban. Í dag hlustađi ég á annađ viđtal sem Björn Bjarnason átti viđ Svein á Íslands Nýjasta Nýtt (ÍNN). Sveinn hefur einmitt gefiđ út bók um skáldiđ umdeilda, Kamban, líf hans og starf, og ekki er nema von ađ Sveinn brosi sínu breiđasta og sé rjóđur í vöngum í misheppnađa húsinu í Efstaleiti. 

Sveinn lét í ljós ţá skođun sína, ađ margt nýtt hefđi komiđ fram í sagnfrćđirannsóknum í Danmörku á síđustu árum, en lét skilja á sér, ađ ásakanir á hendur Kamban um nasisma og samskipti viđ ţýska setuliđiđ í Danmörku vćru lítilvćgar. Sveinn telur ekki ađ hann hafi veriđ réttdrćpur nasisti "vegna ţess ađ hann hafi ekki veriđ á lista frelsisráđsins". Listi frelsisráđsins var reyndar búinn til eftir ađ Kamban hafđi veriđ skotinn! Sveinn sagđi á ÍNN ađ hann teldi ađ Guđmundur hefđi veriđ sýknađur, hefđi hann veriđ tekinn höndum. Ég er ósammála.

Á ÍNN sagđi Sveinn sömuleiđis ađ fyrirliggjandi upplýsingar vćru "ekki ástćđa til ađ hengja hann upp á einhvern kross fyrri ţađ." Hins vegar skilst mér á gagnrýni í Silfri Egils ađ Sveinn sé fyrst og fremst ađ gera skáldinu og leiklistarmanninum Kamban skil í bók sinni og fari ekki mikiđ út í ađra sálma, og velti ţví ekki fyrir sér hlutum eins og drápinu á Kamban eđa skođunum manna á samskiptum Kambans viđ nasista í Ţýskalandi og ţýska hryđjuverkaliđiđ. Sveinn Einarsson gerir ţađ m.a. vegna ţess ađ Danir setja svo ströng skilyrđi fyrir birtingu ţeirra gagna sem upplýst geta um dauđa hans. Ţetta er ţví ekki nein fullnađarúttekt um Kamban. Ţađ er hins vegar sögufölsun ţegar hermt er í öđrum ţćtti á RÚV (Rás 1) ađ "múgćsingarmađur" hafi skotiđ Kamban á Pensionat Bartoli í Upsalagade 20 í Kaupmannahöfn, líkt og einn starfsmađur RÚV gaf í skyn í viđtali viđ Svein Einarsson nýveriđ.

Kamban var mjög samsettur mađur og náttúrulega getur mađur ekki gengiđ framhjá öđru en leiklistinni í lífi ţessa manns, ţar sem skilin milli veruleika og ţess lygilega voru ekki alltaf augljós. Hann hóf feril sinn međ ţví ađ halda ţví fram ađ einhverjir ađ handan, m.a. H.C. Andersen og Jónas Hallgrímsson skrifuđu í gegnum sig. Hann taldi einnig sér og öđrum trú um ađ hann gćti snúiđ viđ gangi styrjaldarinnar og fékk ađ sögn 1500 kr. á mánuđi frá Ţjóđverjum fyrir uppfinningu sem átti ađ geta snúiđ viđ stríđsgćfu nasista. Leiklistaskáld og ćvintýramađur. Sveinn kallar  Kamban "Andlegan aristókrat", sem oft eru líka ćvintýramenn, eiga ţađ oft til ađ verđa misskildir, og sér í lagi ef ţeir veđja á rangan hest. Guđmundur veđjađi stórt á nasistabikkjuna - og veđjađi rangt.

Ég bendi fólki sem vill frćđast betur um nasistaveikleika Kambans á ađ lesa bók Ásgeirs Guđmundssonar, Berlínarblús, til ađ frćđast meira um Kamban og samskipti hans viđ nasista.

Ein af nýrri bókum um sögu stríđsáranna í Danmörku sem hvađ mesta athygli vakti áriđ 2005, ţegar 60 ár voru liđin frá stríđslokun var bók mín Medaljens Bagside (2005). Hún fjallar ekki um Guđmund Kamban. En á mjög furđulegan hátt kom Kamban ţó međ í bókina, og eftir ađ ég skrifađi bók mína hef ég skođađ lögregluskýrslur í skjalasafni danska dómsmálaráđuneytisins vegna rannsóknar á drápinu á Kamban, sem fullvissar mig um ađ dauđi Kambans var slys. Ţćr sagđist Sveinn Einarsson ekki hafa skođađ, Hann "vildi ekki kynna sér ţađ" eins og hann sagđi á ÍNN, og finnst mér ţađ afar léleg sagnfrćđi hjá Sveini Einarssyni. Skot hljóp af í ćsingi sem skapađist er Kamban neitađi ađ láta handtaka sig. Ég ţekki máliđ, veit hverjir voru til stađar og tel ţađ vafasama ađferđ hjá Sveini ađ afneita vitneskju, ţó svo ađ strangar reglur gildi um birtingu ţeirra og nafna. Reyndar heyrđist mér á öđru ţví sem Sveinn talađi um í ţćtti Björns Bjarnarsonar á ÍNN, ađ Sveinn hlyti ađ hafa lesiđ gögnin í skjalasafni danska dómsmálaráđuneytisins.

Samvinna Kambans viđ nasista í Danmörku var ef til vill ekki ekki dauđasök, en ţađ fór ekki fram hjá mönnum ađ hann var innsti koppur í búri nasista, fyrirlesari hjá Nordisches Gesellschaft og hyllti opinberlaga í dönskum fjölmiđlum Göbbels er sá vitleysingur setti á gagnrýnisbann á ritdóma áriđ 1936. Ţegar Sveinn Einarsson leyfir sér ađ kalla Kamban "friđarsinna", er Sveinn búinn ađ missa tökin á efniviđi sínum, og mađur gćti haldiđ ađ hann hafi frá upphafi ćtlađ sér ađ skrifa sýknudóm um leiđ og hann gerđi ritlist Kambans skil.

Jacob Thalmay

Mynd af Thalmay varđveitt í Frřslev búđunum í Danmörku, áđur en hann var sendur til Ţýskalands. Myndin er líklega tekin í Vestre Fćngsel í Kaupmannahöfn.

 

Sagan af Thalmay gleraugnasala

Stćrsti "glćpur" Kambans var hann ekki skotinn fyrir, en hér verđur sagt frá ţeim glćp eins og mér var sagt frá honum. Mér ţykir líklegt ađ ţessar upplýsingar hafi fariđ fram hjá Sveini, ţví Sveinn hélt ţví fram á ÍNN ađ hann hefđi ekki séđ eđa heyrt ađ Kamban hefđi boriđ blak af gyđingaofsóknum. Samvinna viđ Nordisches Gesellschaft, sem Kamban hafđi, bendir til ţess ađ hann hafi haft lítiđ álit á gyđingum, ţví ţađ var algild regla um alla međlimi ţess vafasama félags.

Einn ţeirra gyđinga sem vísađ var úr landi á stríđárunum í Danmörku var Jacob Thalmay. Ég vitna hér í bók mína:  "Međal ţeirra 77 fanga sem voru fluttir af Ţjóđverjum til Sachsenhausen ţann 21. janúar 1944, voru tveir ađrir gyđingar, sem báđir voru danskir ríkisborgarar. Einn ţeirra var úrsmiđurinn og gleraugnasalinn Jacob Thalmay (f. 1904). Hann fćddist í Varsjá, en hafđi búiđ stćrstan hluta ćvi sinnar í Danmörku. Hann hafđi ţó fyrst fengiđ danskt ríkisfang áriđ 1942 eftir ađ hann hafđi búiđ í Palestínu og veriđ međ  [enskt] protektorate vegabréf síđan 1922. Jacob Thalmay hafđi orđiđ eftir í Danmörku eftir ađ kona hans og dóttir flýđu til Svíţjóđar. Ástćđan til ţessa var ađ hann var orđinn virkur í andspyrnuhreyfingunni og vann hugsanlega sem gagnnjósnari. Hann hafđi litađ hár sitt ljóst og samkvćmt bróđursyni hans hafđi hinn íslenski rithöfundur og međreiđarsveinn nasista, Guđmundur Kamban, boriđ kennsl á Jacob Thalmay í Shell-húsinu sem fyrrverandi nágranna sinn og uppljóstrađ fyrir Ţjóđverjunum, ađ Thalmay vćri gyđingur.

Í einni af neđanmálsgreinin viđ ţessar upplýsingar má lesa:

"Jacob Thalmays nevř, Mark Thalmay, Tjele ved Viborg, fortalte forf. fřlgende under en telefonsamtale d. 11.8. 2000: "...Min frabror var kontraspion og kom i Shell-huset. Der blev han genkendt af en islandsk digter, Kamban, som genkendte ham, selvom han havde farvet hĺret lyst. Han fortalte tyskerne, at Jacob var jřde. De havde vćret naboer. Han genkendte ham" ."

Ég geri mér grein fyrir ţví ađ erfitt hefđi veriđ ađ sanna ţessa sögu fyrir rétti, en kannski gerđu Danir Íslendingum greiđa međ ţví ađ skjóta Kamban fyrir slysni. Ţví fyrir rétti hefđi ţessi saga ekki komiđ vel út fyrir Guđmund Kamban, og hvađ ţá Íslendinga. Ég tel fullvisst ađ sagan sé sönn. Ég hafđi samband viđ óţekktan mann í síma, sem ekki hafđi fengiđ neinar upplýsingar fyrir um erindi mitt. Ég man ađ ég varđ mjög undrandi yfir ţví ađ Kamban vćri strax nefndur til sögunnar.

Örlög Jacobs Thalmays urđu ţau ađ hann var fluttur frá Sachsenhausen til Auschwitz og ţađan var hann sendur í dauđagöngu til fangabúđanna í Melk, undirbúđa Mauthausen búđanna illrćmdu í Austurríki. Taliđ er ađ hann hafi látist á leiđinni eđa í búđunum í Melk í mars áriđ 1945.

 1635284_1

Jacob Thalmay, áđur en Guđmundur Kamban sá hann í Shell húsinu, sem var fangelsi og ein af stjórnstöđvum Gestapos.


Lík 133 á Akureyri sumariđ 1907

Fornleifur er konungasleikja, en ţó mest í hófi. Ţegar nýir íslenskir stjórnmálaflokkar eru farnir ađ pakka kjánalegum hugsýnum sínum inn í glapsýn af dönsku ţorpi og hjólastígum í Vatnsmýrinni verđur manni hins vegar um og ó. Ţađ er greinilegt ađ undirlćgjuháttur sumra Íslendinga fyrir Danskinum og erlendu yfirmćtti er enn til stađar og er rćfilssnobbiđ fyrir ESB hluti af ţví.

Ađ ţví tilefni og vegna ţess ađ ţađ er alltaf í tísku ađ vera međ Danska daga á Íslandi, sem notađir eru til ađ selja allan andskotann, langar mig á nćstunni ađ minnast sumra ţeirra stórmenna sem voru međvitađir um ađ konungstign ţeirra byggđi einnig á trúum ţegnum sem byggđu hiđ auma sker Ísland. Ţessir konungar sáu sér ekki fćrt ađ vitja eigna sinna fyrr en ađ Kristján 9. gerđi ţađ áriđ 1874. Sonur hans, Friđrik 8., langafi Margrétar Danadrottningar, kom til landsins áriđ 1907. Jú, hann var einmitt sá sem andađist í Hamborg og fannst, sumir segja dauđur af reiđarslagi, á bekk í Herbertsstrasse 5 árum eftir ađ hann heimsótti Ísland. Konungur hafđi brugđiđ sér án fylgdarmanna út í nóttina og rétt fyrir miđnćtti hins 14. maí 1912 fannst hann dauđur á bekknum og var fćrđur á líkhús í grenndinni. Ţar var hann ekki fćrđur til bókar sem einhver hátign, heldur sem lík númer 133. Margir Danir eiga erfitt međ ađ heyra söguna um ađ konungur ţeirra hafi gefiđ upp öndina á hóruhúsi í grenndinni, en sú dánarorsök hefur veriđ höfđ í flimtingum, en verđur víst aldrei hćgt ađ sanna. Merkilegt ţótti ţó ađ hann fćri einn út á lífiđ.

Myndstúfurinn efst er frá heimssókn ţessa mikilmennis til Akureyrar. Ţarna sést eitthvađ af Íslendingum, sýslumönnum, prestum og sveitaofstopum bukkandi fyrir kóngsa. Takiđ eftir öllum hvítu hestunum sem smalađ hefur veriđ saman til hópreiđarinnar og hvítklćddu fjallkonunum viđ Góđtemplarahúsiđ.

Nćrri lokum myndarinnar, sem er varđveitt á Dansk Filminstitut, má sjá Matthías Jochumsson flytja drápu fyrir konung. Matthías hitti einnig Kristján 9. föđur Friđriks og skrifađi: „Ég átti tal viđ ţá báđa konungana, Kristján 9. og Friđrik 8. bćđi erlendis og hér á landi og má ţví trútt um tala. Kristján var hnífréttur hermađur og „aristokrat" ađ eđli, en enginn andans mađur ... stirđur til máls og eins og óvanur ađ mćla margt viđ eđa umgangast alţýđufólk. Sonur hans aftur á móti var öđlingur í lund, vel menntađur og málsnjall og svo auđveldur og ađlađandi, sem „formiđ" ýtrast leyfđi." Ţađ ţurfti konunga til ađ ţekkja konunga.

friđrik8Gullfoss

Friđrik 8. viđ Gullfoss. Konan er Rose Bruhn, sem var eini kvenkyns fregnritari konungs.


Allen die willen naar Island gaan

Ísland hefur lengi veriđ hugleikiđ erlendum mönnum. Fyrr á tímum sóttu ţeir í fiskinn og hvalinn kringum landiđ, og fáir eins mikiđ og lengi og Hollendingar. Ţeir voru oft meiri aufúsugestir en t.d. Englendingar sem gátu veriđ til vandrćđa og leiđinda. Hollendingar voru ef til vill nógu líkir Íslendingum til ađ koma í veg fyrir ađ verđa myrtir eins og Baskarnir sem voru brytjađir niđur af skyldleikarćktuđum stórmennum á Vestfjörđum.

Hollendingar stunduđu mikla verslun viđ Íslendinga sem kom sér oft vel fyrir Íslendinga, ţegar Danir, í sínum endalausu stríđum viđ Svía, höfđu ekki tíma eđa getu til ađ sinna ţeirri einokun sem ţeir komu á áriđ 1602.

Melckmeyt div b 

Um ţađ bil 30 kg. af leirkerum fundust viđ frumrannsókn á flaki hollenska kaupfarsins de Melckmeyt (Mjaltastúlkunnar), sem sökk viđ Hafnarhólma viđ Flatey á Breiđafirđi áriđ 1659. Breiđafjörđur kemur einmitt fyrir í hollenska ţjóđkvćđinu Allen die willen naar Island gaan. Hér má sjá brot A hollensks fajansadisk međ kínversku mynstri, B franskrar skálar međ bylgjuđum börmum frá Nevers eđa Rouen í Frakklandi, C portúgalskrar grautaskálar og D hollensks disks međ skjaldamerki . Nú eru fyrirhugađar nýjar rannsóknir á flakinu undir stjórn Ragnars Edvardssonar og Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Fálkaprins

Hingađ sóttu Hollendingar hina verđmćtu fálka, sem ađallinn í Evrópu sóttist mjög eftir til veiđa.

Íslendingar geta ţakkađ ţessum gestum af ýmsu ţjóđerni fyrir ađ vera ekki afdalafífl, ţótt einhverjir hafi nú ekki sloppiđ undan ţeim örlögum, t.d. ţeir sem vilja gefa landiđ og auđlindir hafsins stórsambandi gráđugra, hungrađra og skuldsettra menningaţjóđa í suđri. Hér áđur fyrr var ekki siđur greindra manna ađ gefa hinum ríku.

Sá guli, sem sungiđ er um í hinni gömlu niđurlensku ţjóđvísu (sem hugsanlega er frá 16. öld), sem ţiđ getiđ heyrt hér, og annađ silfur hafsins er enn í hávegum haft og Evrópuţjóđir nútímans eru tilbúnar ađ beita smáţjóđir bolabrögđum til ađ ná í fiskinn. 

Hér fylgir lausleg íslensk ţýđing á vísunni Allen die willen naar Island gaan og hér eđa hér má sjá textann á hollensku og hér nótur međ góđri útsetningu. Efst syngja spilamennirnir í hópnum Aija frá í Norđur-Hollenska, ţau heita Leo, Titia, Herman og Greetje. Neđst syngur frábćr kór ungra Flćmingja vísuna.

 

Allir vilja Íslands til

Í hinn gula ţorsk ađ ná,

og ađ fiska ţar af ţrá.

Til Íslands til Íslands,

Íslands til

eftir ţrjátíu og ţrjár ferđir

erum viđ enn ţá til.

 

Rennur upp tími sem líkar oss vel,

viđ dönsum af sálargleđi

og setjum ekkert ađ veđi.

En svo kemur, já svo kemur

ađ ţví ađ halda á haf,

ţá drjúpum viđ höfđi

áhyggjum af !

 

Ţegar vindur úr norđri ţýtur

höldum viđ á krár

og drekkum ţar af kćti.

Viđ drekkum ţar og drekkum ţar

í góđra vina böndum,

uns okkar síđasti eyrir

horfinn er úr höndum

 

Ţegar austanvindur blćs af landi

"vindurinn er á okkar bandi"

segir skipper glađur í bragđi

"og best er, já best er

jú allrabest er,

ađ beita fyrir hann ţvert

ţá á Ermasundi ţú ert."

 

Fram hjá Lizard point og Scilly eyju

og ţađan allt til höfđans Skćra [Claire höfđa á Írlandi]

Sá sem ekki ţekkir ţessa leiđ skal nú lćra,

ţví hér kemur, já hér kemur hann

stýrimađurinn okkar

sem gefur okkur stefnu rétta

beint á Ísland setta.

 

Hjá Rockall eyju viđ siglum svo

allt til Fuglaskerja [Geirfuglaskers],

eins og hver og einn mun ferja.

Og ţađan, já og ţađan

inn til Breiđafjarđar

ţar köstum viđ netum

á landi grćnu Njarđar.

 

Loks erum viđ Íslandsálum á

ţorskinn til ađ fanga,

og fiska ţar af ţrá.

Til Ísalands, Til Ísalands,

já Íslands ţađ,

eftir ţrjátíu og ţrjár ferđir

erum viđ ennţá ađ.


Danish Holocaust Distortion

Danish historian Bo Lidegaard is busy advertising his new book, which will be published in no less than five languages in the fall.

The monologue of Bo Lidegaard on this YouTube video is a sales promotion for the strange historical perception adapted by some Danish historians in later years, who among other things believe that Nazi Collaboration of the Danish authorities was the main reason for the rescue of most of the Danish Jews to Sweden in 1943. This argument is usually rather lacking in reasonable documentation.

I have written this response to Bo Lidegaard:

 

The Jews who were deported from

Denmark 1940-43

A consequense of the WWII Collaboration Policy in Denmark

 

A comment by Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.

As a reader of most of Bo Lidegaard´s books during the past 10 years, wherein he has used every opportunity to praise the collaboration policy (Samarbejdspolitikken) in Denmark during WWII, I have never seen any mention of the Jewish refugees, among them children, whom the Danish authorities expelled to Nazi-Germany from 1940 to 1943.

The crimes against Jews and other stateless individuals, were among the "highlights" of the Danish collaboration policy, which Lidegaard on the contrary argues rescued Danish Jews in 1943. He is quite wrong. The Danish authorities were from 1940-43, the heydays of the collaboration, in most cases far more eager to get rid of Jews to Germany than the Nazi-autorities were to receive them. Anti-Semitism was not any less the order of the day in Denmark than it was elsewhere in Europe.

In 2005, the results of my many years of research into the fate of stateless Jews in Denmark were published. When my book, Medaljens Bagside (The Other Side of the Coin), was released, the Danish Prime minister Anders Fogh Rasmussen, presently the General Director of NATO, presented an apology to the few surviving relatives of the expelled Jews from Denmark, most of whom were killed in camps in Germany and Poland.

platz2

Ernst Platzko, a businessman from London/Vienna, was expelled from Denmark in 1940 and killed in Sachsenhausen in 1942.

Fogh Rasmussen also presented a general apology to the Jewish People for the crimes of Nazi-collaborating Danish officials during WWII. However, in 2004 and 2005 Bo Lidegaard and like-minded scholars were busy bashing Fogh Rasmussen for his public critical stand on the collaboration of Danish Politicians and Political Parities with the Nazis during WW II. 

Danish food exports, another "highlight" of the collaboration during WWII, helped feed the Wehrmacht on the frontlines and those who engaged in the killing the Jews of Europe. The Danish Collaboration did in fact not rescue any Danish Jews. If anything, it aided the killing of Jews in Europe.

Carol Janeway, of the Alfred E. Knopf Publishers, the publishing house which holds the rights to Dr. Lidegaard´s book outside Denmark, has in the Danish daily Politiken (which Bo Lidegaard is the editor in Chief of) stated that:

"She believes that if one in France and the Netherlands had manoeuvred oneself half as well through the war as did the Danes, WW II had not been quite so bleak"

(http://politiken.dk/kultur/ECE1959244/historie-om-danske-joeder-gaar-verden-rundt/).

This actually sounds like the well known mantra of a loud-shouting group of Danish historians, who want to make the world believe that Danish political collaboration with the Nazis was something that all Danes wanted, and that the collaborating politicians were heroes who rescued Jews. We must bear in mind that Carol Janeway also promoted another revision of history: The memoirs of the Swiss citizen Bruno Grosjean, who hoaxed his childhood memories and created an alter ego, Binjamin Wilkomirski, to fool the world into believing he was a child survivor of the Vilno Ghetto and Auschwitz. Her judgement on European WWII history is far from sound. The children in the ghetto in Vilno were killed with calories from Danish bacon and with collaboration of Lithuanians who were eager to help annihilating their fellow citizens if they were Jews.

A57 B 67

A: Szymon Zajtmann, a Polish born merchant from Hamburg, expelled from Denmark in 1941. Killed by gassing in Bernburg euthanasia asylum in Bernburg. B: Dr. Stefan Glücksman, a historian from Warsaw, was expelled from Denmark in 1941 and killed in the SS-camp of Gross-Rosen.

Now, according to Lidegaard and his American publishers, we are supposed to believe that the Danes, as the only nation in Europe, found some kind of a special cure, a unique response to the Holocaust, by collaborating and being nice to the Nazi occupants.

This new whitewashing of Danish Nazi collaboration can easily be viewed in parallel to the trend we are witnessing in other parts of Europe. In the Baltic states, praising of the local politicians and perpetrators, who collaborated with the Nazis, is seen as a virtue because the murderers of Jews also represent the fight against Communism and the Soviet oppression. In the Baltic, where anti-Semitism is persistent, the distortion of history equalizes the Holocaust with the Soviet terror and the fate of Estonians, Latvians and Lithuanians under Soviet Rule.

The Danes were lucky compared to the Baltic States. There was only one invader and one occupant, and according to Lidegaard the ultimate luck was that resistance was limited and collaboration was great. However, Lidegaard forgets in his self righteous monologue, to tell us that Danish Nazi collaboration and exports helped the killing machine of the Third Reich to prolong the murder of millions of people in Europe. And Carol Janeway seems unable to see that if other and more important countries under siege had behaved like Denmark, the outcome might very well have been a permanent Third Reich in reality.

22

A Danish State Prosecutor and perpetrator, Harald Petersen, Minister of Defence after WWII, was one of many leading officials who was engaged in the collaboration policy of expelling stateless Jews from Denmark 1940-43. After the war nearly all of the white collar criminals, anti-Semites and xenophobes of the The Ministry of Justice, the State Police and Ministry of Foreign Affairs, who engaged in the expulsion of Jews and other stateless persons from Denmark during WWII achieved fine careers, up to the highest offices of the state. No one asked questions about their crimes, which the modern authorities tried to hide as late as 2001.

47

German Political refugees being deported to Germany by the Danish authorities and Danish Police in 1941. Many of these men, who were imprisoned in the Danish Horserřd internment camp north of Copenhagen lost their lives in concentration camps. Jewish prisoners in Horserřd in 1941 were spared deportation and hard Danish effort to get rid of them, only because the German authorities did not wish to receive them.

122

Danish Police officials frolicking with German Gestapo officers at a Copenhagen hotel.

120

A Danish policeman (in the middle) of the Immigration Police fraternising with Nazi spies in 1936. The German on the left was sentenced to death for war crimes in Norway, while the Gestapo-officer on the right, Hans Hermannsen of Flensburg, who was an officer of the Sicherheitsdienst in Denmark during the German Occupation made Danish authorities' wishes for expulsion of unwanted individuals possible. After the war he worked for the Danish Police Intelligence Service as well as for American forces in Hamburg.

3132

Schulim and Ruth Fanni Niedrig, a young couple which the Danish authorities expelled to Germany in 1940. In 1943 Ruth Fanni was bitten to death in Auschwitz by dogs. Schulim, who was actually born in the town of Oswiecim, managed to survive in Auschwitz, being one of few survivors from Danish expulsions of Jews from Denmark 1940-43.

I love you
 
33b

The envelope of a romantic love letter from Schulim to Ruth Fanni, when they were imprisoned before their deportation to Germany in July 1940. Schulim added a heart and wrote "I love you". The official censorship added all the writing in red and blue pencil: "because letters with such contents will not be delivered to his wife". Ruth Fanni never received the letter.

II

Historian Bo Lidegaard presents us with a narrative of a Jewish mother, written in past-tense (which indicates that it was written after the war), and a list of things for her children to bring with them to Sweden. But we must not forget another Jewish mother in Denmark: Brandla Wassermann.

Brandla Wassermann managed to flee from Berlin with her three young children to Copenhagen in late October 1942. She was a slave labourer in a Berlin factory called Fermeta. She and her three children were helped and accompanied to Copenhagen by a Danish citizen, who did it out of the good of his heart - one of the real Danish heroes. When in Copenhagen she was helped by other ordinary Danes, but a Danish policeman, a fervent Nazi, who received her at the Central Police Station, sent her back with the consent of higher officials and a government minister. Within a month her children, Ursula (7), Jacky Siegfried (5) and Denny (2) had been gassed in Auschwitz.

88

Jacky Siegfried Wasserman didn´t find his safe haven in Denmark - and didn´t make it to Sweden in 1943.

Brandla Wassermann was executed by an injection of phenol into the heart in Auschwitz on 15 December 1942. The only list which we have, instead of a list of items for her children to bring with them to Sweden, is the list by the Berlin authorities, of the few belongings in Brandla Wassermann´s appartment in Keipelstrasse 41 which were expropriated to compensate for the rent she didn't pay when she was in Copenhagen.

Thanks to the Collaboration Policy, and to Bo Lidegaard for not telling us the story of Brandla Wassermann and her three children which didn´t fit his glorification of Danish Nazi Collaboration!

Not all Danes, as Lidegaard would like you to believe, collaborated with the Nazis. Brave, ordinary Danes helped rescue Jews to Sweden, while the Danish Government collaborated and participated in the destruction of Jews.  

III

The Danish daily Politiken, which Bo Lidegaard is the Editor-in-Chief of today, was publishing all through the Nazi occupation of Denmark. The daily and most of its journalists followed the safe and golden rule of Danish Nazi collaboration.

On 7 September 1941 Politiken brought a news release from Danish news agency Ritzau, which originated from the German News agency DNB (Deutsche Nachrichtenbüro), where the introduction of the legislation for the yellow star in Germany was announced. The legislation was introduced on the 1st of September 1941 and was active for certain parts in the Reich from the 19th of September 1941 - but not in occupied Denmark. Despite the irrelevance for Denmark, the Danish daily Politiken announced the introduction of the yellow star to brand Jews 10 days before the decree was active in the state of the occupants.

Moreover, the journalist at Politiken added his private view to the news release, which didn´t originate from the original decree and which certainly doesn´t harmonize with the Danish "Countryman" ideal now being promoted by Lidegaard: "From what one has learned  in connection with this decree, it has been caused by certain experiences, which made it appear desirable to make the Jews easily recognizable for anyone in public". 

On 30 March 1940, 10 days before the Nazis occupied Denmark, the Danish government passed a law making it criminal to hide a Jewish refugee in private homes. One of the "key player" of the collaboration with the Nazis and thus one of the people behind the rescue of the Danish Jews according to Lidegaard was the initiator for that legislation. That politician was social-democrat Hans Hedtoft-Hansen who after WW II became the Prime minister in Denmark (1947). Hedtoft-Hansen argued in the Danish parliament in 1940:

"The change in § 3 for punishments for those who help to keep foreigners hidden from the police, may sound harsh, but anyone who considers the condition that we today have in this country must recognize its necessity. Where the right of asylum for political emigrants are recognized in such an extent that is the case in Denmark, there is no occasion for real political emigrants to keep hiding and not at the Danish fellow citizens to contribute to this."

132
Sentenced for hiding a Jew, the father of her son. Margrét Vigdís Árnadóttir and Thor Daiel Schlesinger. Photo from Medaljens Bagside.

 

Margrét Vigdís Árnadóttir, The Icelandic mother of Thor Daniel Schlesinger received a sentence based on this legal "reform". She received a sentence of 60 days in prison, which was altered to 5 year suspended sentence. Her crime was to hide the father of her son, Fritz Schlesinger, a German Jew. Fritz Schlesinger was killed in Auschwitz in 1943 after he was expelled and deported to Germany - by the Danish authorities. Thor Daniel Schlesinger died of cancer in Iceland at the age of nine, and one of Lidegaard´s heroes, Hans Hedtoft-Hansen, became the prime minister of Denmark, now praised as one of the great Danish collaborationists who according to Lidegaard made the rescue of the Jews in Denmark possible.


IV

Bo Lidegaard´s argument that the Danish Jews were jolly good "Countrymen" and equals of the Danes is a modern myth in the making. If the Jews were perceived as Countrymen, why were Danish born Jews, who had settled and married i Germany not helped, when they and their Danish families desperately sought permission to return to their families in Denmark?  In their cases one never sees the term Countryman in use. All of the Danish Jews, who in 1938-1940 couldn´t return home to their native Denmark, were all killed in the Shoah.

20  
In 1939 Emilie and Richard Eichwald were living in Hamburg. They had rescued their three sons to England, whereto they sent this photograph of themselves. Emilie and her sister Selly (nee Levinsky) were both born into a family of furriers in Copenhagen. They were not "Countrymen, when they were in need. The sisters were deported to Minsk in Belarus, where their traces vanish.
 
In 1945 many Danish Jews were in fact applying for Alyiah, emigration to Israel, partly due to the negative attitude to the Jews and Israel in Denmark. One of the applicants was a young man, Bent Melchior, an 8th generation descendent of a Danish Jewish family. Bent Melchior later became the chief Rabbi of Denmark. In 1947 his father, Rabbi Marcus Melchior, tried to get the Danish authorities to allow the Jews on the Jewish Agency ship Exodus with 4500 Jewish refugees on board, who were denied passage to Palestine by the British, to go ashore in Denmark. The Danish authorities were totally negative to the request and referred to the fact that there were already 85.000 "displaced" Germans in Denmark. Instead the "passengers" of Exodus were placed for a while in two prisoner camps near Lübeck in Germany.

Register

Bent Melchior´s application to make Aliyah in 1946. From the present author´s book Medaljens Bagside (2005).

At the same time stateless Jews, who had fled from Denmark to Sweden in 1943 were ordered by the Danish authorities to leave Denmark with a very short notice. Even a Jewish survivor who was expelled to Germany in 1942, and who made it back to Denmark in 1945, was imprisoned so he couldn´t tell his story. It wasn´t told until 2005, because the Danish authorities for many year prevented historians who researched the fates of Jewish victims in Denmark in researching all relevant aspects of WWII in Denmark. At the same time Danish neo-Nazis bogus researcher got unlimited access to archives on Danish SS-volunteers, which the neo-Nazis removed systematically in large quantities from the National Archive in Copenhagen to sell to fellow fanatics. 

After WWII the relatives of Jews who had been expelled from Denmark 1940-43 received incorrect information about their relatives´ expulsions from Denmark. Some received the information that their family members, who had been killed in Germany and Poland, had of their own free will moved to Germany during the war. 

That was the country in which the Jews were Countrymen. Who is Bo Lidegaard trying to fool? Why deosn´t he qoute my book Medaljens Bagside?

 

V

The story about the flight of the Jews from Denmark in 1943, which Dr. Lidegaard is publishing in the USA, Germany, Norway, Sweden and the Netherlands is different in details from the story he has published in the Danish version of his book. In the first section of the Danish version of his book, Countrymen (Landsmćnd), Lidegaard presents misinformation about the expulsions of stateless Jewish refugees from Denmark from 1940 to 1943. Lidegaard writes, and refers incorrectly to my book Medaljens Bagside [The other side of the coin] that the Germans demanded those expulsion. That is entirely wrong. 

After this statement in the Danish volume of Countrymen, one can read footnote 12, where Lidegaard starts by referring to a WWII "When, What and Who" that was published in 2002, which provides absolutely no information on the expulsions of Jews. My book on the subject was published in 2005. In Fact, none of the Jews, who were expelled from Denmark 1940-43, were expelled on the orders, demands or wishes of the German occupants. The crime was committed by Danish officials, eager to please the Nazis, as well as some of the Danish collaborationists politicians, who Lidegaard has turned into the rescuers and beneficiaries of Jews.

Worse still is when Lidegaard in the German version of his book has completely removes the mention of the Danish expulsions of refugee Jews from 1940 to 1943. Footnote 12 is also missing. In the English version he wrongly argues that the Nazi occupants demanded the expulsion of the Jews. Is the book beeing promoted for different taste in different countries? The Dutch showed value once again. Very few copies were sold in the Netherlands. The Dutch do not deserve to have a Danish historian plunge a insult right into their faces. Lidegaard argues that if the Dutch and other Europeans had copied the "Grand Danish Model" of Nazi-collaboration, no Dutch Jews would have been deported from the Netherlands.

The purpose of the many foreign language versions of his book and the deliberate selection of the sources is now becoming clearer to me. Dr. Lidegaard has published a white-wash of the Danish WWII record for the Danish Foreign Ministry, a purification of the Danish WWII record. He propagates that the entire Danish society was helping Jews. His reason to blame the German occupants for the expulsion of Jews from Denmark from 1940 to 1943 in the Danish version of his book, and the reason why he e.g. doesn´t mention in the foreign language versions that 40.000 Danish men (1% of the population) volunteered to join the Waffen-SS is evident. That and much more does not fit the Danish WWII ideal society he is trying so hard to create. Dr. Lidegaard uses available sources very selectively. He presents horrible events like the Danish expulsions of Jews and other refugees to his Danish readers in a wrong an inappropriate frame, while he totally removes that saddest event of Danish Jewish history from his English speaking spectators - who might of course discover that something regarding the authenticity of the picture Lidegaard is trying to paint is all wrong.

Such are the working ethics of one of the leading historians of Denmark. Lidegaard begins his book with a quote from William Shakespeare´s Julius Caesar:

Friends, Romans, Countrymen lend me your ears;

I come to bury Caesar, not to praise him

the evil that men do lives after them;

The good is oft interred with their bones; ... 

*

There is obviously still something very rotten in the State of Denmark.


Further reading

Medaljens Bagside published by Vandkunsten Publishers (http://www.forlagetvandkunsten.dk/93655/SOLD OUT; Find it in a Library.

Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark´s Difficulties with its World War II Past (https://jcpa.org/article/rescue-expulsion-and-collaboration-denmarks-difficulties-with-its-world-war-ii-past/)

The stand of the Simon Wiesenthal Center

The King and the Star:

"The King and the Star" I Bastholm Jensen, Mette & Jensen, Steven B. (Ed) Denmark and the Holocaust. Institute for International Studies, Department for Holocaust and Genocide Studies 2003, 102-117.  

"Christian X og jřderne: Hovedrolleindehavere i dansk krigspropaganda". Rambam 19, 2010, 68-85. English Summary. / Kan ogsĺ downloades her pĺ Tidsskrift.dk.

See also how Danish Nazis used the yellow Star:

Boolsen, Vibeke 2010: Cimbrertyren - et kort, men brutalt kapitel af danske-jřdisk historie under besćttelsen. Ramban 19, 2019, 102-107.

forside_3_1215435

KingStar

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband