Tíminn stendur í stađ á Lćkjartorgi

Ţetta var í ţá tíđ er útlendingar voru heldur ekki vel séđir á Íslandi og suma dreymdi um Hitler, líkt og ađra dreymir um fangabúđir og útvísanir í dag. Ađrir létu sér nćgja ađ lesa Vísi. Myndin fyrir neđan er tekin á sama tíma en nokkrum árum fyrr en sú efri. Hvenćr breytast tímarnir? Ekki spyrja Fornleif, hann er pikkfastur í fortíđinni.

Neđst má sjá Kana handan viđ horniđ hringja í Honey á Hofsvallagötunni úr sćnska símaklefanum (sjá nánar um hann hér á Fornleifi).

s-l162c

Lćkjartorg

Kanar phone Home to mummy and Honey


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband