2. getraun Fornleifs

Getraun 2

 

Nú er Fornleifur kominn aftur heim úr stuttu, frćđilegu ferđalagi, og ţá er viđ hćfi ađ hafa nýja getraun fyrir lesendur bloggsins - og ţessi er létt.

Hvađa fornminjar eru hér á myndinni undir plasti og bak viđ skothelt gler og girđingu?

Eins og í fyrstu getraun Fornleifs er ćskilegt ađ frćđi- og vísindamenn međ sérţekkingu á gleri og plasti haldi sig fyrir utan keppnina, enda eru engin verđlaun í bođi nema heiđurinn. Fornleifafrćđingar eru velkomnir til ađ spreyta sig, ef ţeir eru búnir ađ uppgötva tölvuna.

Gátan er leyst

Kristján Sveinsson, einnig kallađur Ja Langur, og Sigurđur Vigfússon Ljón, tveir mjög fornir karakterar leystu hana. Svona munu svo glerbúrin utan um Jelling steinana líta út, ef allt gengur ađ óskum arkitektanna sem teiknuđu kassana. Loft og hitastig inni í glerbúrinu verđa alltaf rétt og á loftkerfiđ ađ varna ţví ađ meira kvarnist úr steininum en gerst hefur á síđari árum. Gleriđ varnar ţví svo ađ vitleysingar og fávitar skemmi ţessar merku fornleifar Dana, sem ţeir eru allir međ betri mynd af í vegabréfum sínum en af sjálfum sér.

Jellings 2 akvarier
Ljóshćrđar konur, börn og ţjóđararfur Dana í búrum, getur ţetta orđiđ fallegra?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég get upplýst ađ ég tók myndina í síđustu viku.

FORNLEIFUR, 31.10.2011 kl. 11:08

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ekki grćnan grun, en ţađ sem vekur athygli er ađ ţetta stendur ofanjarđar og á sléttlendi og raskiđ er nánast ekkert. Ţađ er eins og steinhellurnar séu ny lagđar ţarna. 

Ţarna er mađur ađ kíkja inn í kassa sem lítur út fyrir ađ vera ofn, en hitt apparatiđ er einhverskonar maskína, svo ţetta er ekki mjög fornt. Allavega first impression.

Er ţetta í Austur Evrópu?  Eitthvađ međ helförina kannski? Skothelda gleriđ gćti gefiđ ţađ til kynna.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2011 kl. 11:31

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Allavega lítur ţetta út fyrir ađ vera einhverskonar minnisvarđi.  Í honum eru hlutir tengdir helförinni, giska ég á.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2011 kl. 11:33

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón Steinar, Fornleifur hefur sagt mér ađ hann hafi lítinn áhuga á gyđinga- og holokaustfornleifafrćđi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2011 kl. 12:02

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

- en hann veit svo sem ekkert í sinn haus.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2011 kl. 12:04

6 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Gćti veriđ rúnasteinn undir plastinu.

Vilhjálmur Eyţórsson, 31.10.2011 kl. 12:04

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Spyrđu mig eđa Fornleif, Vilhjálmur?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2011 kl. 12:15

8 identicon

Mun ţetta vel varđa fyrirbćri vera á Jalangri?

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 12:16

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viđ nánari athugun sé ég ađ ţetta er í einhverskonar lystigarđi (park).  Ekki nógu mikiđ á ađ byggja hérna. I give up.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2011 kl. 12:23

10 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Eru ţetta ekki rúnarsteinarnir  bautaseinar sem voru skemmdir međ málingu í vor ? Jótlandi.
KV. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 31.10.2011 kl. 13:12

11 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Kristján, Ja Langur, Jalangur rétt er ţađ, eđa réttu nafni Jelling. Kristján Eldjárn datt í hug ađ kalla stađinn Jalangur. Ég myndi hafa kallađ hann Hjallangur.

Kristján Sveinsson verđur ađ deila heiđrinum međ Sigurjóni Ljóni, ţví ţetta eru einmitt steinarnir í Jelling sem einhver kjáni krotađi á međ grćnu lakki fyrr í ár. Ţjóđararfur Dana og heimsminjar. Líklegast verđum viđ ađ setja Ţingvelli í skotheldan sumarbústađ áđur en langt um líđur.

Ţetta gekk fljótt fyrir sig. Menn eru greinilega mjög fornir hér í dag.

FORNLEIFUR, 31.10.2011 kl. 14:36

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Aukagetraun: Hvađa mađur norđan Alpafjalla er manna fornastur í skapi?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.10.2011 kl. 23:08

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sigurđur Ţór Guđjónsson?

Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2011 kl. 09:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband