Rómardraumar

óskhyggja

Mikiđ er alltaf gaman ađ sjá áhuga manna á ţví sem kynni ađ finnast í Vatíkaninu, en um leiđ vanţekkingu ţeirra á ţeirri stofnun sem Archivum Secretum Apostolicum Vaticanum er. Kári Bjarnason íslenskufrćđingur hlýtur ţó ađ ţekkja nokkuđ til, ţví hann fékk styrk til mánađar dvalar áriđ 1992 til ađ rannsaka Maríukvćđi, en ţađ hefur ţó líklegast veriđ í bókasafni Vatíkansins.

Rómantísk er sú skođun manna, ađ Íslendingar hafi í tíma og ótíma veriđ ađ senda Páfanum í Róm einkabréf. Ef slík bréf voru send, komust ţau ekki alltaf á leiđarenda. En hver veit, fyrst ég fann prestsinnsiglisstimpill Jóns Arasonar í Kaupmannahöfn, ţá er eins víst ađ hćgt sé ađ finna bréf Jóns í Vatíkaninu. Varla mun nokkur mađur sitja eins viđ í skjalasafni og Kári ef hann yrđi sendur suđur í Róm til ađ leita. La dolce vita Rómaborgar heillar hann ekki né truflar. Menntamálaráđuneytiđ myndi fá eitthvađ fyrir gjaldeyrinn ef Kári yrđi sendur, eđa ekki neitt, ţví mađur getur aldrei vitađ hvađ skjalasöfnin geyma.

Ţó ađ skalasöfn Vatíkansins sé lokuđ bók um upplýsingar um uppruna Kólumbusar og ađra ţćtti sögunnar, t.d. ţá sem lúta ađ ofsóknum kirkjunnar á gyđingum, ţá er ekki eins og skjalasafn Vatíkansins sé órannsakađ. Ţar fer fram mjög öflug rannsóknarstarfsemi og nú tölvuskráning, og tel ég víst ađ safniđ hefđi haft samband viđ Íslendinga, ef ţeir finndu eitthvađ bitastćtt.

Reyndar eru um 84 hillukílómetrar í safninu og safnskráin telur um 35,000 bindi. En ţađ sem líklega hefur einna helst valdiđ ţví ađ íslenskir frćđimenn hafa ekki ílenst á skjalasafni Vatíkansins er ađ Íslendingar eru ekki eins sleipir í latínu og ţeir voru fyrr á tímum. Ég ţekki ekki í svipinn neinn sagnfrćđing, nema hugsanlega prófessor Sveinbjörn Rafnsson, sem kann eitthvađ í latínu. Latína var ekki kennd almennilega í menntaskólum eftir ađ latínukennsla Teits Benediktssonar var skorin viđ nögl í MH. En áđur en sá hrćđilegi atburđur átti sér stađ naut ég góđs af kennslu hans og tók ţar alla áfanga í latínu. Hef aldrei orđiđ samur mađur eftir ţađ, en ţví lofađi Teitur líka í fyrsta áfanganum.

Ef menn fá pening til ađ leita ađ nál í heystakk Vatíkansins, er inngangur skjalsafnsins viđ Porta de S. Anna í via di Porta Angelica. Allir frćđimenn međ tilskylda menntun og reynslu af skjalarannsóknum geta sótt um ađgang. Ţeir ţurfa ađ hafa međmćlabréf frá viđurkenndri rannsóknarstofnun eđa viđurkenndum frćđimanni á sviđi sagnfrćđi eđa líkra greina.

Í bókasafni Vatíkansins bar á tíma mikiđ á ţví ađ 8. bođorđiđ vćri brotiđ. Ţess vegna var ţessum ágćta útbúnađi komiđ fyrir:

riaperturabibliotecavaticana


mbl.is Óţekkt gögn um Ísland í Páfagarđi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Safniđ í Vatikaninu er sagt vera mjög vel skráđ. En ţessi skráning er gömul og ađ öllum líkindum ónákvćm, ekki samrćmi ţar sem safniđ tekur yfir margar aldir.

Ţađ hefur lengi veriđ grunur um ađ ţarna leynist eitthvađ bitastćtt en um ţađ ţarf ekki ađ fullyrđa.

Guđjón Sigţór Jensson, 12.4.2013 kl. 11:23

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég er ekki svo viss um ađ Íslendingar hafi veriđ mikiđ ađ vasast í Páfanum. En auđvitađ verđur ađ láta reyna á ţetta. Fyrst í tengslum viđ Jón Arason og svo vćri hćgt ađ skođa önnur tímabil. En Fornleifur er svartsýnn. Íslendingar höfđu nóg annađ ađ nota pappír sinn og bókfell í en ađ senda ţađ til Páfans. Klögubréf til konungs voru annađ mál.

FORNLEIFUR, 12.4.2013 kl. 12:30

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Já sćll, eigum viđ ađ rćđa ţetta eitthvađ! Eđa ţađ hefđi einn bráđskemmtilegi leikarinn okkar sagt um ţessa frétt!

Rómardraugurinn bara kominn á fjárlögin ó-rćddu og ó-upplýstu!

Ţrćlarnir í "lýđrćđisríkinu" borga fyrir Rómardrauma siđblindra elítu-einkavinina?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.4.2013 kl. 14:32

4 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Hefur Fornleifur sjálfur látiđ reyna á ţađ hvort honum yrđi veittur ađgangur ađ hinum sögufrćgu leynihirslum Vatikansins, "Les Caves du Vatican" eins og Gide nefndi ţćr? Mér skilst ađ tímaskortur myndi ekki vera til fyrirstöđu. Fyrst doktorsgráđa í skyldum fögum og latínukunnátta eru fyrir hendi hlýtur ađ mega fá međmćlabréf frá valinkunnum prófessorum í Árósum eđa Křben. Styrki má herja út á ýmsum stöđum. Er ţađ kannski óttinn viđ freistingar "La dolce vita" sem stendur í veginum? Ţađ er nú nokkuđ um liđiđ síđan Anita Ekberg bađađi sig í Trevi-brunninum og hún og ađrar dívur eins og Loren, Magnani og Lollobrigida löngu orđnar ráđsettar dömur. Er nokkuđ ađ vanbúnađi?

Sćmundur G. Halldórsson , 12.4.2013 kl. 14:38

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Ći jú, Sćmundur á selnum.

Ekkert vćri mér neitt ljúfara en ađ halda rakleiđis suđur í Róm međ nćsta flugi og sitja dagana langa yfir skjölum Vatíkansins. Ţess á milli myndi ég ađeins njóta lystisemdanna međ varúđ á kvöldin, drekka hóflega eins og ég geri alltaf svona ađeins til ađ halda gigtinni í lendunum í skefjum. En ég ţekki ekki lengur neina prófessora, sér í lagi ekki í Árósi. Ţar var lengst af prófessoralaust ţegar ég stundađi frćđin. Prófessorar sem ég umgengst eru mest af gyđingakyni, og á ţá er ekki hlustađ suđur á Páfastóli.

Hefđi ég ráđ á slíkri Suđurgöngu, vćri ég ţar ţegar, en kannski ekki í skjalasafninu heldur í uppgreftri í fallegu landslagi Norđaustur af Róm, sem stjórnađ vćri af einhverri signoru dottore Bellu Tettemaggiore. En ef Kári ţarf ađstođarmann, ţá lćtur hann mig vita, ţví ţađ er miklu ađ fletta.

FORNLEIFUR, 12.4.2013 kl. 15:39

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Anna Sigríđur, ég tel ađ ţađ sé margt vitlausara en ađ rannsaka sögu okkar í Róm. Slík vinna verđur ţó ađ vera vel skipulögđ. Ég er ekki einu sinn viss um ađ hún myndi kosta svo mikiđ, miđađ viđ ánćgjuna ef eitthvađ bitastćtt fyndist.

Kona nokkur, Friedrike Christiane Koch, safnađi eitt sinn öllum heimildum um ferđir Íslendinga í Hamborg, sem hún gaf út í frekar ólćsilegri bók, ţar sem ćttfrćđi heillađi frúna kannski mest. Ţví efni safnađi hún öllu sjálf. Ţar kemur Róm ekki fyrir, svo vart hafa bréfin til Rómar fariđ um Hamborg á 16 öld. Menn hafa líka ţurft ađ beina sínum erindum fyrst til erkibiskups (Lundi og Niđarósi) áđur en ţeir fóru ađ amast viđ páfann.

FORNLEIFUR, 12.4.2013 kl. 16:55

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Talandi um Róm, ţá sá ég á bloggi Ómars Ragnarssonar ađ hann er byrjađur ađ skrifa verđandi mikiđ frćđirit um rómverskt skip í pandrbrotinu ađ mig minnir. Ţetta byggir hann á sögnum frá 1937 um mastur sem stóđ upp úr sandinum og var sagađ í brenni af bćndum. Hann segir svo jarfrćđinga (hverja, nefnir hann ekki nema ađ hann eigi viđ ţá alla) telja ađ ţarna hafi fjaran legiđ fyrir 2000 árum og leggur svo saman tvo og tvo og fćr út simsalabimm. Ţarna er augljóslega rómverskt skip og ţá vćntanlega frá Hadrian.

Mér finnst ţetta svo gersamlega galiđ, en ţćtti gaman ađ heyra álit ţitt. Kannski Árni Johnsen fjármagni leitina fyrir peninginn sem hann ćtlađi í tivolíiđ í Skálholti.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2013 kl. 02:46

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Landbrotinu...átti ađ standa.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2013 kl. 02:46

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ég skrifađi ţetta áđur en ég las athugasemd ţína:

Ómar, veist af hverju Matthías hćtti viđ áform sín?

Rannsóknir sem gerđar voru í Maryland á sínum tíma, sem til eru á Ţjóđminjasafni í gríđarmikilli skýrslu, sýna ađ gamlir skipaviđir og konstrúktsjónir varđveitast ekki í söndum á Suđurlandi. Ţví neituđu gullskipsmenn sálugir ađ trúa. Ţeir fengu ţví gullskipiđ sitt í formi ţýsks síđutogara, sem var furđuilla farinn. Ţeim tókst meira ađ segja ađ láta Ţór Magnússon, ţáverandi ţjóđminjavörđ,trúa ţví ađ nú vćri gullskipiđ hollenska fundiđ. Ţjóđminjasafniđ kríađi nýja bifreiđ út úr Menntamálaráđuneytinu og var eina stofnunin sem grćddi á ćvintýrinu.

Ég er sammála bróđursyni ţínum um ađ líklegra sé ađ Rómverjar hafi siglt af leiđ og borist til Íslands en Írar. Bjöllur, bćkur og baglar sem Ari segir ţá hafa skiliđ eftir eru minni úr helgisögum írskra munka sem ţekktar voru á Íslandi sem og annars stađar á 12. öld (á tíma Ara fróđa). Rómverskar myntir sem fundist hafa á Íslandi hafa fundist í miklum mćli frá ţeim tíma sem land byggđist af norrćnum mönnum. Algengar myntir Rómverja sem fundust í jörđu eđa á víđavangi voru endurnotađar sem gangfé eđa safnađ af forfeđrum okkar sem minjagripir.

Áđur en ţú lýkur viđ skálsögu ţína um Ridiculus, Pedicapus og Iocus á Íslandi og hefđafrúna Afgribbu, sem reistu sér torfvillu austur i Landbroti, og sem eru forfeđur og móđir allra rauđhćrđra Íslendinga, er ekki sá möguleiki ađ trjábolurinn hafi borist til landsins međ hafstraumum og ađ bókverk ţitt byggi á rekaviđi?

FORNLEIFUR, 13.4.2013 kl. 05:13

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jeppi sá sem Ţjóđminjasafniđ fékk ţegar "Gullskipiđ" fannst var reyndar skýrđur Gullskipiđ, en ekki mátti nota ţađ nafn svo Ţór Magnússon heyrđi. Síđar fékk Ţjóđminjasafniđ bláan Hi Lux jeppa, sem verstu gárungarnir kölluđu Gullskipiđ II.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2013 kl. 05:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband