Fćrsluflokkur: Fornleifar

8. getraun Fornleifs

getraun 8

 

Nú verđur aftur brugđiđ á leik og spurt um forna hluti og gulnađa.

Vissuđ ţiđ ađ getraunir setja í sumu fólki í gang sams konar ferli og hjá spilafíklum? Sel ţetta ekki dýrara en ég keypti. Ţess vegna er ég ekki međ neinn vinning í ţessari getraun, nema heiđurinn. Hann er ávallt sćtur og eldist aldrei. Ég ćtla ekki ađ leiđa lesendur bloggsins út í neinar ógöngur.

Ykkur veikgeđja getraunafólki er hér međ sýndur lítill bútur af málverki. Spurningarnar eru:

1) Á hverju heldur höndin á myndinni?

2) Hverjum tilheyrir höndin?

3) Á hvađa tíma var eigandi handarinnar uppi?


Merkir fundir í Surtshelli

1173898_502988443123130_327174489_n

Kevin Smith, bandarískur fornleifafrćđingur, sem einu sinni lenti í afar ógeđfelldri ófrćgingarherferđ vegna áhuga síns á Íslandi, er sem betur fer enn ađ vinna viđ fornleifarannsóknir á landi okkar. Herferđ ţeirri, sem ég skýri betur frá síđar, var stýrt af Thomas H. McGovern prófessor í New York sem skrifađi bréf út um allar jarđir til ađ koma í veg fyrir ađ Smith grćfi á Íslandi og til ađ gera lítiđ úr menntun og getu Smiths sem frćđimanns. Kevin Smith varđ ţví um tíma eins og útilegumađur međal allra ţeirra útlendinga sem stundađ hafa fornleifafrćđi á Íslandi.

Ţví er gott ađ sjá ađ Kevin, sem ég hef kynnst lítillega, er á réttum stađ, í Surtshelli, sem er örugglega stađur ţar sem útlagar og útilegufólk hafa aliđ manninn. Í sumar hefur Kevin Smith ásamt fríđu fylgdarliđi gamalla karla fundiđ nokkra merka grip í mjög ţunnu gólflagi í hellinum, m.a. krosslaga hlut.

644331_502078283214146_1160871092_n
"Krossinn" in situ

Velta menn ţví nú mjög fyrir sér á kjaftaklöpp verkefnisins hver kyns sé. Í fjölmiđlum hefur Guđmundur Ólafsson starfsmađur Ţjóđminjasafnsins velt vöngum yfir ţví, hvort útilegumenn eđa hellisbúar hafi veriđ kristnir eđa ekki. Ég býst nú viđ ţví ađ Guđmundur sé ţar ađ velta ţví fyrir sér, hvort "dótiđ", sem hann svo gjarnan kallar fornminjar, sé frá ţví eftir ađ Kristni var lögleidd á Íslandi eđa fyrir ţann tíma, ţ.e.a .s. fyrir 1000, eđa ţar um bil.

Ég leyfi mér ađ hafa skođun á ţessu. Krossinn sem fundist hefur í hellinum er ađ mínu mati met (lóđ) úr blýi til ađ setja á reislu (vog). Slíkir blýkrossar hafa fundist í leifum eftir norrćna menn á Bretlandseyjum og ađ sjálfsögđu í Skandinavíu.

Kross úr blýi međ innlagđri koparţynnu, sem er úr blýi, hefur t.d. fundist í heiđnu kumli í Vatnsdal í Patreksfirđi sem ég hef skrifađ um (sjá hér).

Krossinn í Surtshelli og hinir gripirnir, sem líklega eru líka lóđ frá "víkingaöld". AMS-geislakolsgreiningar sem gerđar hafa veriđ á dýrabeinum úr hellinum sýna dvöl manna í hellinum um 900 e.Kr. Varast ber ţó ađ taka AMS-aldursgreiningar bókstaflega, ţar sem AMS-aldursgreiningar og hefđbundnar C-14 geislakolsaldurgreiningar gerđar á sömu fornleifunum (sýnunum) geta oft gefiđ mjög mismunandi niđurstöđur, ţótt ađ sýnin séu úr sama trénu, dýrabeininu eđa mannabeini (Sjá hér).

1044553_481369718618336_1202190482_n

Mér ţykir ţó líklegt ađ ţeir gripir sem fundist hafa í hellinum séu frá 10. öld og ađ ţarna hafi Ţorvaldur Ţórđarson Holbarki, bróđir formóđur minnar Herdísar Ţórđardóttur (ţau vöru tvö nítján barna Friđgerđar sem var barnabarn Kjarvals Írakonungs og Höfđa-Ţórđar Bjarnasonar og líklega tvíburar), týnt metum sínum. Ţorvaldur fćddist samkvćmt mér langtum fróđari mönnum áriđ 915, eđa eins og segir í Landnámu (Sturlubók):

Ţorvaldur holbarki var hinn fjórđi [son]; hann kom um haust eitt á Ţorvarđsstađi til Smiđkels og dvaldist ţar um hríđ. Ţá fór hann upp til hellisins Surts og fćrđi ţar drápu ţá, er hann hafđi ort um jötuninn í hellinum. Síđan fékk hann dóttur Smiđkels, og ţeirra dóttir var Jórunn, móđir Ţorbrands í Skarfsnesi.

Fornleifafrćđingarnir í Surtshelli kalla Ţorvald af ókunnum ástćđum Ţorkel og segja hann líka "hólbarka". En segjum nú (í gamni) ađ ţetta séu met Ţorvaldar ćttingja míns. Ţá hefur hann veriđ ţarna um 935-40, á bestu árum sínum í sönglistinni og drápuflutningi, enda annálađur hálfírskur tenór. Hvađan haldiđ ţiđ ađ söngást Skagfirđinga sé annars ćttuđ? 

Ţetta er spennandi rannsókn hjá Kevin og Co., en ţekking manna á ţví menningarlega umhverfi sem ţeir eru ađ rannsaka mćtti oft vera ađeins meiri en raun ber vitni.


Ţýski krossinn

616642 

Hvernig getur ólögulegur, íslenskur móbergshnullungur orđiđ ađ helgum krossi?  Fyrst ađ krossi úr "engilsaxneskri kristni", og nú síđast ađ krossi frá" Hamborg eđa Bremen"? 

Í skrám Ţjóđminjasafnsins er hćgt ađ lesa ţetta um stein sem fannst á Ţórarinsstöđum í Seyđisfirđi: Steinkross úr móbergi. Veđrađur. Upphaflega jafnarma og óreglulegur ađ lögun. Lögun bendir til uppruna úr engilsaxneskri kristni.

Skođar mađur svo greinargerđ um uppgröft á Ţórarinsstöđum frá 1998, ţegar "krossinn" fannst, er ţessu slengt fram:

"Steinkrossinn sem fannst viđ uppgröftinn er trúlega elsti tilhöggni krossinn sem fundist hefur hingađ hér á landi. Hann er höggvinn í móberg og er um 45 cm hár. Krossinn hefur stađi norđan viđ nyrđri langvegg stafkirkjunnar, á undirstöđu úr torfi og grjóti. Hann er jafnarma og nokkuđ óreglulegur í lögun eins og títt hefur veriđ međ krossa sem eru tímasettir til mótunarára kristninnar í Norđur-Evrópu."

Hér vitnar höfundur skýrslunnar ekki í neitt, en hnykkir ţess í stađ út einhverju rugli fra hoften eins og Danir segja. Engin röksemdafćrsla var fyrir ţví ađ ţetta vćri kross međ engilsaxnesku lagi. Engin sönnun liggur fyrir ţví ađ ţetta sé yfirleitt kross og ađ hann sé ţar ađ auki frá Brimum eđa Hamborg.

Hvernig veit Steinunn Kritjánsdóttir ađ ţetta hafi veriđ "jafnarma" kross? Ţessu ber henni ađ svara og sanna, áđur en áfram verđur haldiđ međ endalaust rugl og óra.

Stone-crossCredulus

Móbergs"krossinn" frá Ţórarinsstöđum í lit og ţegar hann fannst áriđ 1998.

En nú hefur Steinunn Kristjánsdóttir sent ţennan hnullung, sem hún fann á Ţórarinsstöđum í Seyđisfirđi, á sýningu í Paderborn í Westfalen (sjá hér og hér). Sýningin er um Kristni og ber heitiđ CREDO. Samkvćmt fréttum lćtur dr. Steinunn nú fylgja ţá sögu međ móbergssteininum, ađ hann sé frá Hamburg-Bremen. Ef menn suđur í Paderborn trúa ţví, ţá ćtti frekar ađ kalla sýninguna CREDULUS (auđtrúa).

Ekki nóg međ ađ ţetta órökstudda rugl fćr ađ fjúka í skýrslum og doktorsritgerđ Steinunnar frá Gautaborg. Steinunn vitnar í einni rannsóknarskýrslu sinni í fund brots af tilhöggnum steini sem hugsanlega er af krossi eđa grafsteini, og sem fannst viđ rannsóknir mínar ađ Stöng í Ţjórsárdal. Fundur sá er ekki eldri en frá 11. öld. Á ţeim steini sést ađ hann hefur veriđ höggvinn vandlega til og lagađur af einhverjum sem kunni til verka. Steinunn vitnar í grein eftir mig, ţar sem hvergi er sagt ađ brotiđ sé frekar úr krossi eđa grafsteini. Hvergi skrifa ég, ađ brotiđ sé frá síđari hluta 10. aldar eins og Steinunn heldur fram. Hvernig leyfir Steinunn Kristjánsdóttir sér ađ líkja hrođahnullungi sínum, án nokkurra sannanna fyrir ţví ađ hann hafi veriđ mótađur af manna höndum, viđ vandlega tilhöggvinn stein fundinn á Stöng í Ţjórsárdal? Ţađ eru afar óvönduđ vinnubrögđ. Vonandi kennir hún ekki öllu ţví fólki sem lćrir fornleifafrćđi í HÍ slíka ađferđafrćđi.

grafsteinn 2
Kross2b
Brot úr steini sem fannst í kirkjugarđinum á Stöng í Ţjórsárdal, minjum sem Minjastofnun Íslands vinnu nú leynt ljóst ađ ţví ađ koma í veg fyrri frekari rannsóknir á međ byggingu stórhýsis í haciendastíl ofan á rústunum. Lesa má meira um steininn hér og hér. Tilgátuteikninguna neđst skal slá međ mjög mörgum varnöglum. Ljósmynd og teikning Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

 

Ólögulega, veđrađa smákrossa, sem erfitt eđa ógjörlegt er ađ aldursgreina, er ađ finna víđa um Evrópu. Enginn ţeirra er úr móbergi. En "krossinn" frá Ţórarinsstöđum hefur ekki stađiđ og veđrast gegnum tíđina eins og ţeir krossar. Hann er jarđfundinn. Ţetta er mjög mjúkur íslenskur móbergssteinn, sem mylst úr viđ minnsta átak. Ég leyfir mér ađ efa ađ ţetta sé yfirleitt kross. Á honum er ekkert mannaverk ađ sjá.

Menn hafa áđur ţóst finna mjög forna krossa á Íslandi, jafnvel úr harđari efni en móbergi, og er ţessi saga kannski ágćt til ađ minna á ţađ.

Hvernig er ţá hćgt ađ fara međ ólögulegan móbergsstein til Paderborn og láta fólk trúa ţví ađ hann sé kross? Jú, ef ímyndunarafliđ er sterkt og sjálfblekkingin mikil er greinilega hćgt ađ segja allt á Íslandi og jafnvel líka í Ţýskalandi (muniđ ţiđ Icesave?). Ţannig innistćđulaus fornleifafrćđi er greinilega kennd í Háskóla Íslands.

Ţađ sem Steinunn hefur ekki fundiđ á Skriđuklaustri: Grćnlenskar konur, Fílamađur, lásbogaör. Allt er hjóm og vitleysa og úr lausu lofti gripiđ. Annađ, augljóst efni rćđur hún heldur ekki viđ (sjá hér). Sama er tilfelliđ međ hnullunginn viđ "stafkirkjuna" á Ţórarinsstöđum. sem fannst á torfi, ţar sem ekki var torfkirkja?? Ég er reyndar ekki viss um ađ Steinunn hafi fundiđ undirstöđur stafkirkju á Ţórarinsstöđum. Rústir voru ţarna mjög raskađar og ég tel ađ torf hafi upphaflega veriđ utan um eđa í tengslum viđ steinhleđslu ţá sem túlkuđ er sem undirstađa undir stafkirkju.

Mađur verđur ađ spyrja. Hvenćr hćttir ţessi ćvintýrafornleifafrćđi Steinunnar Kristjánsdóttur? Ţorir enginn ađ andmćla ruglinu? Verđur ekki ađ hafa samband viđ einhvern í Paderborn og ađvara ţá sem nú tilbiđja ţar móbergshnullung frá Íslandi, vegna ţess ađ íslenskur fornleifafrćđingur hefur fengiđ ţá flugu í hausinn ađ ţetta sé ţýskur kross - úr ţessu fína Seyđisfjarđarmóbergi? Er enginn endi á vitleysunni?

Ach mein Lieber, ţetta er ađ mati Fornleifs ekki ţýskur kross sem ţeir suđur í Paderborn hafa fengiđ frá Íslandi, heldur óáfallinn ćvintýrakross úr silfri úr Austfjarđarţokunni eđa kannski bara illa farinn hundasteinn sem hundar hafa veriđ tjóđrađi viđ svo ţćr kćmust ekki inn í guđs hús og migu á altariđ. Mér hefur enn ekki tekist ađ finna mynd af steininum in situ (á fundarstađ) eđa á teikningum, en hann  mun hafa stađiđ "norđan viđ nyrđri langvegg stafkirkjunnar."

Lesiđ ţessa grein um hringlaga kirkjugarđa og óundirbyggđa kenningu Steinunnar og annarra um ađ torfkirkjur séu arfleifđ frá Bretlandseyjum međan ađ stafkirkjur séu skandínavísk uppfinning.


Fađirin at Trabant er deyđur

Werner Lang

, fađir Trabantsins er allur, ef trúa má fćreyska netmiđlinum Portal. Werner Lang dó sl. mánudag á heimili sínu í Zwickau, 91 ađ aldri. Ţessi tíđindi las ég ţegar ég var ađ leita ađ fréttum um hvernig Krataprinsessan danska, Thorning Smith, ćtlar ađ svíkja Fćreyjar í makríldeilunni.

Ţessi eđalalţýđuvagn var á tímabilinu 1957 til 1991 framleiddur í yfir 3 milljónum eintökum í Zwickau og slatti ţeirra endađi ćvi sína á Íslandi.

Ekki átti ég Trabant, en ók um tíma Wartburg skutbíl, kommísaraútgáfu međ lituđum rúđum og sérlega góđu gerviefni í klćđningu og miklu af krómi. Móđir mér gaf mér loks ţennan bíl sinn, vel notađan. Hann ţjónađi lengi vel sem bifreiđ fornleifarannsóknanna í Ţjórsárdal og bar nafniđ Brúnó, sem vísađi til litar bílsins, sem var karamellubrúnn.

Ruben í Trabant

Sonur minn var mjög veikur fyrir Trabant ţegar viđ fórum nýveriđ á DDR-safniđ í Berlín, en merkilegri ţótti honum ţó flokksgćđinga-Volvoinn sem ţar var líka til sýnis. Nokkrum dögum síđar heyrđi ég af umhverfisvćnum ljósbláum Volvo Steingríms J. og sá ţá ađ sćnskt öryggi og velferđ tryllir verkalýđsforingja og byltingarseggi meira en alţýđudrossíur.

Trabant er og verđur hluti af sögu Íslands, ţótt hér hafi Fornleifur fariđ hćttulega nćrri nútímanum.

Rúben í Volvo Honneckers
Sonur minn setur sig í stellingar bílstjóra Honneckers
 
Kommísar
Steingrímur mćtir hjá ÓRG á sćnskum Palmeobile - Palmoline

Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?

Mid 3 Ţór Magnússon

Vćntanlegar er í verslanir tveggja binda verk Ţórs Magnússonar fyrrverandi Ţjóđminjavarđar um silfur fyrr á öldum. Ţetta verđur örugglega kćrkomin viđbót viđ ţađ litla kver, Silfur í Ţjóđminjasafni, sem Ţór lét fara frá sér áriđ 1996 og gárungarnir héldu ađ vćri afrakstur ţess dćmalausa starfsleyfis sem hann var settur í á tvöföldum launum viđ ađ skrifa um silfur Íslands fyrir Iđnsögu Íslands.

ŢMSifur Í Ţjóđminjasafni

Eftir ţá vinnu og ţar ađ auki langa vist á kvistinum á Ţjóđminjasafninu, eftir ađ hann var settur af sem ţjóđminjavörđur fyrir ađ hafa litla sem enga yfirsýn yfir skotsilfur stofnunarinnar, kemur loks afraksturinn af silfurrannsóknum Ţórs. Ţađ gerir rit eins og ţessa ritgjörđ úrelta, en hún er eftir Ole Villumsen Krog, danskan kennara og áhugaljósmyndara, sem vegna áhuga síns á silfri og umgangs viđ det Royale hefur hlotnast nćstum óraunverulegu titlar: Hendes Majestćt Dronningens sřlvregistrator, Det kongelige Sřlvkammers kurator, direktřr i internationale relationer. En ţessi međ afbrigđum snobbađi Jóti, sem menn á Íslandi kölluđu jafnan Krókinn, er sá mađur sem viđ getum ţakkađ fyrir ađ koma Ţór á bragđiđ í silfurrannsóknunum. Ţór var ađeins međ einhvern minniháttarpappír í ţjóđháttafrćđi upp á vasann er hann var gerđur ađ Ţjóđminjaverđi, og hefur enga fína titla eins og Krog, ţó hann sé mikill vinur ókrýndrar drottningar okkar, Vigdísar Finnboga. Á Krókurinn danski ţví bestar ţakkir fyrir.

Eins gott og yfirlit yfir silfurmeistara íslenska í Kaupmannahöfn og smiđi síđari alda og silfurstimpla verđur ugglaust í bókinni, ţá grunar Fornleif, ađ yfirlit Ţórs yfir silfur á söguöld verđi frekar handahófskennt, og ekki býst ég heldur viđ miklum frćđilegum viđbótum viđ silfur miđalda, sem Ţór hefur veigrađ sér ađ tjá sig og tala um er leikir hafa beđiđ hann ađ halda fyrirlestra. Fyrir fáeinum árum vildi hann ekki tjá sig um elstu kaleikana á Íslandi og miđađ viđ ţađ sem hann skrifađi fólki sem báđu hann um ţađ, virtist sem hann hefđi litla ţekkingu á ţeim. Ég tók ađ mér ţađ verk og mun síđar í ár greina frá niđurstöđum mínum á ţeim rannsóknum hér á blogginu.

Silfur finnst sjaldan í jörđu á Íslandi međan gull hefur greinilega ekki veriđ grafiđ niđur í sjóđum á Íslandi eins og í sumum nágrannalöndum okkar.

Margir hafa spurt mig hvađ ţeir fái fyrir sinn snúđ á Ţjóđminjasafninu eđa úr ríkissjóđi ef ţeir finna fornan sjóđ og skila honum til réttra ađila.

Ég svara nú ekki fyrir Ţjóđminjasafniđ eđa hálftóman ríkiskassann, en bćti ţó venjulega viđ ađ finnendur fái fyrst og fremst heiđurinn, og enn fremur ađ ţeim sé borgađ dagsverđiđ á silfri út frá ţyngd sjóđsins og 10% af útreiknuđu heildarverđ í ofanálag. Má vera ađ fundarlaunin hafi hćkkađ síđan ţessi fundarlaun sem ég ţekki voru viđ lýđi. En undir öllum kringumstćđum ber ađ skila fornum sjóđum til Ţjóđminjasafnsins um leiđ og ţeir finnast, annars brjóta menn lög.

Menn ţurfa ekkert ađ vera ađ pússa hann upp úr Goddard fćgilegi eđa neinu slíku nýmóđins drullumalli, ţegar miklu betri mold finnst rétt viđ bćjardyrnar á Egilstöđum.

Óánćgja međ fundarlaun 

Menn hafa ekki alltaf veriđ ánćgđir međ fundarlaun sín, og skilur mađur ţađ á vissan hátt, en ţađ verđ sveiflast eftir kapítalístískum reglum sem sumir kapítalistar skilja ekki einu sinni sjálfir. 

Hér skal sagt frá greiđslum sem inntar voru af hendi fyrir margfrćgan silfursjóđ sem síđast fannst austur á landi áriđ 1980. Ţó svo ađ yfirmenn fornleifamála ţess tíma hafi svariđ og sárt viđ lagt ađ allar upplýsingar hafi komiđ fram um fund sjóđs og sögu hans, er ţađ nú ekki raunin og hefur t.d. veriđ bent á ţađ hér. Ţau gögn sem hér birtast í ţessari grein sem ţiđ lesiđ nú, voru ekki lögđ fram viđ rannsóknir tengdum sjóđnum.

Finnendur silfursjóđsins á Miđhúsum spurđu fljótt eftir fundarlaunum og ţau fengu ţau einnig fljótt. Ţeim var skipt á milli eiganda og finnanda. Hver ţeirra fékk greiddar 107.828 kr. (Sjá hér og hér) fyrir myntbreytingu ţá sem varđ um áramótin 1980/81 er tvö núll voru fjarlćgđ aftan af krónunni. Ţetta urđu ţví 10.782, 80 í 1981 krónum, sem voru auđvitađ miklu meira virđi en jafnmargar krónur í dag, en auđvitađ ekki neinn happadrćttisvinningur fyrir blessađ fólkiđ sem fann ţennan óáfallna sjóđ. 

Fundarlaunin voru rífleg

Ég er ţó hrćddur um ađ silfurverđiđ hafi veriđ reiknađ ríflega af ţjóđminjaverđi sem gaf 300 kr. fyrir grammiđ, sem hann sagđi vera silfurverđiđ grammiđ, međ 10% í ofanálag samkvćmt lögum. 

Silfurverđ náđi miklum hćđum á fyrri hluta árs 1980, og fór eitt sinn mest upp í 130 Bandaríkjadali únsan, en hélt sér, ţegar ţađ var mest virđi, í tćpum 49 $. Ţegar silfriđ á Miđhúsum fannst var verđiđ aftur komiđ í mun eđlilegra horf, eđa um 11 $ únsan, sem er um 0,388 $ á grammiđ. Samkvćmt sölugengi Bandaríkjadals á Íslandi ţ. 16 september 1980 var dalurinn seldur á 513,10 kr., 0,388 dalir voru ţví rúmar 199 kr. 1. gramm af silfri samkvćmt heimsmarkađsverđi kostađi 199 kr. og međ 10% uppbót hefđi Ţór Magnússon ađeins átt ađ greiđa finnendum um 219 kr fyrir grammiđ: Sjóđurinn sem vegur 653,5 gr. hefđi međ 10% ábót átt ađ fćra finnanda og landeiganda 130.046 kr. í ađra hönd (65.023 á sitt hvorn), en Ţór Magnússon bćtti viđ samanlagt 85.610 í fyrirmyntbreytingarkrónum, sem verđur ađ teljast frekar rausnarlegt. Líklegt ţykir mér ađ Ţór hafi notast viđ heildsöluverđ ţess sterlingssilfurs sem selt var gullsmiđum á Íslandi.

Silfurverđ áriđ 1980

Silfurverđ 1980

Ţar ađ auki fékk landeigandi greiddan fararkostnađ til ađ fara frá Reykjavík ţar sem hann var staddur er sjóđurinn fannst. Ţađ gerđu 63.200 ađ auki. Ţetta held ég ađ hafi veriđ verđ á báđum leiđum. En reikningurinn sem sendur var dagsettur meira en mánuđi eftir ađ ferđin var farin (sjá hér). Ekkert af ţessu kom reyndar fram í skýrslum um silfursjóđinn, hvorki í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags né í skýrslu sem unnin var upp úr skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins, sem fengiđ var til ađ rannsaka sjóđinn ađ hluta til ţar sem menn sćttu sig ekki viđ síđari niđurstöđur rannsóknar bresks sérfrćđings í víkingaaldarsilfri, Prófessors James Graham Campbells, á eđli sjóđsins.

Finnendur kvörtuđu enn í bréfi til Ţjóđminjasafnsins áriđ 1995 yfir ţví hve lítiđ ţeir fengu fyrir sjóđinn, er ţeir höfđu veriđ spurđir um fundarađstćđur 1980. 

Eitt er víst ađ ţau lög hvetja ađ okkar áliti ekki ţá sem finna fornminjar til ađ láta yfirvöld vita um slíkan fund. Viđ myndum ađ minsta kosti hugsa okkur tvisvar um ađ tilkynna slíkan fund ef viđ findum svona sjóđ í dag. Ţađ er rétt ađ ţađ komi fram, ađ ţađ fyrsta sem Hlyn datt í hug ţegar hann sá hvađ ţetta var ađ hér vćri komiđ tilvaliđ smíđaefni, og ţví best ađ láta kyrrt lyggja. Viđ vissum ekki  í byrjun hver hvert viđ ćttum ađ tilkynna ţetta, (höfđum ekki einu sinni leitt hugan á ţví ađ svona gćti gerst) en ţađ var Hilmar Bjarnason á Eskifirđi sem hvatti okkur til ađ hringja í Ţór Magnússon Ţjóđminjavörđ [sic].

Ég hefđi líka hugsađ mig tvisvar um ađ afhenda sjóđ sem fundist hefđi óáfallinn í jörđu. Slíkt er einstakt í sögunni.

Meira fengu svo finnendur fyrir sinn snúđ löngu síđar eftir ađ Ţjóđminjasafninu og mér hafđi veriđ stefnt vegna vafa sem breskur sérfrćđingur hafđi látiđ í ljós og niđurstöđu Ţjóđminjasafns Dana sem greindi frá ţvi ađ hluti sjóđsins vćri frá ţví eftir Iđnbyltingu eftir rannsókn sem Ţjóđminjasafniđ, Ţjóđminjavörđur (Guđmundur Magnússon) og Ţjóđminjaráđ létu breska sérfrćđinginn James Graham Campbell framkvćma. 

Fundarlaunin á hreinu en margt er enn á huldu

Ţjóđminjasafniđ hefur til dćmis enn ekki tekiđ afstöđu til álits dr. Susan Kruse, fremsta sérfrćđings Breta í efnagreiningum á silfrinu frá Miđhúsum. Kruse lýsti ţví yfir áriđ 1995 ađ efnagreining Ţjóđminjasafns Dana vćri til einskis nýt eins og hún var unnin og lögđ fram, en ţví hefur Ţjóđminjasöfnin í Kaupmanganhöfn og Reykjavík náttúrulega ekki viljađ svara. Danska ţjóđminjasafniđ hefur ţó margoft sagt og ritađ ađ sjóđurinn sé ekki allur frá Víkingaöld.

Ţeim tveimur ađilum var fengiđ ţađ hlutverk ađ sjóđa upp úr dönsku skýrslunni endanlega og ásćttanlega skýrslu á íslensku, ţar sem reyndar er vitnađ rangt í skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins. Danska skýrslan var gerđ af fólki sem fékk ónógar upplýsingar. T.d. vissu ţeir ekki ađ silfriđ hafđi fundist óáfalliđ í jörđu. Fornt silfur finnst ekki óáfalliđ í jörđu! Rannsóknarskýrsla, sem ekki upplýsir allt  og sem leynir öđru er náttúrulega ekki nein venjuleg rannsóknarskýrsla. Menn töluđu mikiđ um ađ sjóđurinn vćri falsađur eftir ađ niđurstađa Breska sérfrćđingsins var ţekkt. En mér er öllu nćr ađ halda ađ rannsóknarskýrsla íslensku nefndarinnar sé fölsun. Ţeir sem skrifuđu hana mćttu t.d. skýra út hvernig silfriđ fannst óáfalliđ og hvađ ţeim ţykir um skođun Susan Kruse. Einn nefndarmanna, sem er prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands, vill ekki tjá sig og hefur vísađ á Ţjóđminjasafn Íslands. ´

Annar nefndarmanna, Lilja Árnadóttir, lét taka jarđvegssýni á Miđhúsum, en ţeim hefur, ţrátt fyrir ađ allt sem á Ţjóđminjasafninu er sé skráđ og varđveitt, veriđ hent. Ţjóđminjasafniđ neitar ađ gefa skýringar á ţví háttalagi. Barnabarn Jónasar frá Hriflu sem vinnur viđ Háskóla Íslands fékk líka mold frá Miđhúsum, en upplýsir ekkert. Viđ vitum ţví enn ekki hvort eitthvađ var í jarđvegnum á Miđhúsum sem gerđi ađ sjóđurinn fannst gljáandi í jörđu, svo óáfalliđ ađ Kristjáni Eldjárn ţótti ţađ lygilegt.

Miđhús Mogginn 2 sept 1980

Ég vona ekki, eftir ţessa góđu auglýsingu mína fyrir silfurrit Ţórs Magnússonar, ađ ég hafi nú latt menn til skila af sér fornu silfri og öđrum eđalmálmum til Ţjóđminjasafnsins eins og lög gera ráđ fyrir ađ menn geri. En nú líđur reyndar langur tími á milli ţess ađ slíkir fundir finnast, svo ekkert er í hćttunni.

En gleymiđ nú ekki ađ sjá til ţess ađ falliđ hafi á silfriđ sem ţiđ finniđ, svo einhverir ómerkilegir frćđingar fari ekki ađ spyrja óţarfa spurninga, t.d. um landeiganda sem lćrt hafđi silfursmíđar í Svíţjóđ og keypt málmsmíđaverkfćri til Eiđaskóla (sjá hér). Hérađsdómar dćma slík ummćli ómerk.

Myndin efst sýnir Ţór Magnússon fyrrv. ţjóđminjavörđ leita ađ silfri á Miđhúsum áriđ 1980. Miđađ viđ ađstćđur og markađsverđ á silfri gerđi Ţór mjög vel viđ finnendur silfursins. Vonandi gerir hann silfrinu vel skil í bókum sínum tveimur, en eitthvađ segir mér ađ hann rćđi ekki silfursjóđinn á Miđhúsum eins náiđ og ég geri hér.

 

Mikilvćg neđanmálsathugasemd:

Gögn um Miđhúsasjóđinn sem hér birtast í pdf-skjölum, líkt og önnur skjöl sem áđur hafa veriđ birt um ţann sjóđ hér á Fornleifi, gleymdist ađ birta eins og margt annađ sem átti samkvćmt fyrirskipun ráđuneytis ađ birta í tengslum viđ rannsóknir á silfursjóđnum frá Miđhúsum áriđ 1995. Sú gleymska ađ mikilvćg gögn voru ekki birt, ţó ţví vćri lofađ, var ekki vegna ţess ađ pdf-iđ hafđi ekki veriđ fundiđ upp á ţeim tíma. Ţađ var vegna ţess ađ skýrsla Ţjóđminjasafns Íslands var ófullkomin og hlutdrćg og innihélt ţar ađ auki  vísvitandi rangfćrslur. Skýrslan ber ţar ađ auki vott um afar lélegan dönskuskilning ţeirra sem skrifuđu hana. Meira um ţađ síđar og t.d. mótsagnir um fundarađstćđur silfursjóđsins frá Miđhúsum.

583A[1] 

Takiđ eftir: Sunnudaginn 14. apríl (2013) kl. 14-16 er almenningi bođiđ ađ koma međ eigin gripi í greiningu til sérfrćđinga Ţjóđminjasafnsins. Sérstök áhersla er lögđ á silfurgripi ađ ţessu sinni.

Greiningin er ókeypis en fólk er beđiđ ađ taka númer í afgreiđslu safnsins.


Lítil og "ljót" ţjóđ á leiđarenda

End of reason
 

3. mars nćstkomandi mun RÚV hefja sendingar íslenskra frćđsluţátta á ensku, íslensku framtíđarinnar, sem kallast Journey's End (Ferđalok á íslensku). Ţćttirnir verđa sex í allt. Í ţessum ţáttum er myndavélinni beint ađ Íslendingasögunum, bćđi út frá bókmenntalegu og fornleifafrćđilegu sjónarhorni. Myndavélin dvelur einnig í nćrmynd viđ fjölmarga sérfrćđinga úr ýmsum greinum og stéttum. Ţetta gćti orđiđ spennandi.

Lítil og ljót ţjóđ? 

Í kynningarslóđa fyrir myndina  hegg ég eftir ýmsu afar fyndnu og bölvuđu rugli fyrir myndavélina. Takiđ t.d. eftir ţví  ţegar einhver frćđingurinn, sem ekki sést, segir ađ "ţađ sé svo gaman ţegar lítil, ljót, fátćk ţjóđ í norđri hafi gert eitthvađ svipađ og Shakespeare, 3-400 árum áđur" (1,47 mínútur inni í slóđann). Eitthvađ er konan sú rugluđ á ritunartíma fornbókmennta okkar og ekki er ţađ beint fátćk ţjóđ sem lýst er í ţessum ýkjubókmenntum, sem lýsa ţví best ađ á Íslandi hefur alltaf búiđ hástemmd ţjóđ međ mikiđ sjálfsálit, sem vitanlega varđ til ţess ađ hún lifđi allan andskotann af. 

Ţađ ađ ţjóđin sé ljót verđur hins vegar ađ skrifast á reikning sérfrćđingsins andlitslausa, ţví ég hef auđvitađ alltaf stađiđ í ţeirri vissu ađ Íslendingar vćru fallegasta, gáfađasta og besta ţjóđ í heimi. Annar hefđi hún ekki getađ skrifađ Íslendingasögurnar og framleitt svona marga fornleifafrćđinga, eđa ţáttaröđ eins og Journey's End. 

Hringur

Beinhringur bróđur Gunnars á Hlíđarenda? 

Á einum stađ bregđur fyrir beinhring (eftir 0,51 mín.) međ útskurđi, sem fannst á Rangárbökkum Eystri. Sumir menn, sem trúa sérhverju orđi í fornsögunum, hafa reynt ađ tengja hringnum ákveđinni persónu, vegna ţeirra mynda sem ristar eru í hringinn sem og vegna fundarstađarins. Síđast skrifađi fyrrverandi brunamálastjóri í Reykjavík Bergsteinn heitinn Gizurarson um hringinn. Ţegar ekki var allt á bál og brandi í vinnunni hjá Bergsteini, skrifađi ţessi skemmtilega blindi bókstafstrúarmađur á ritheimildir, sem trúđi fornsögunum betur en fornleifafrćđingum, ţrjár greinar í Lesbók Morgunblađsins 1996 og 2000 um beinhringinn frá Rangá Eystri og fór hann allvíđa í vangaveltum sínum. Lengi töldu margir, og vildu trúa, ađ ţessi hringur hefđi veriđ eign Hjartar Hámundarsonar, bróđur Gunnars á Hlíđarenda. Menn töldu ađ ađ ţađ vćru hirtir sem sjást á hólknum. Hjartarhorn eru ţetta ekki frekar en hreindýrahorn, stíllinn er frá 11. öld og ţetta er kristiđ mótív. Engin för eru heldur eftir bogastreng á ţessum hring, og ekkert sýnir ađ hann hafi veriđ notađur sem fingravörn viđ bogaskot. En hér er hann svo kominn í kynningarslóđann fyrir Ferđalok rétt á undan mynd af bogaskyttu. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig menn fara fram úr sér viđ túlkun á honum ţar.

Sláum ţví hér föstu, áđur en ţáttaröđin Journey's End verđur sýnd, ađ ţessi hringur sannar hvorki áreiđanleika Íslendingasagna, né ađ sögurnar nefni slíkan hring. Vangaveltur um Hjört Hámundarson og "Húnboga" í tengslum viđ hringinn er ekkert annađ en ţjóđernisrómantík af verstu gerđ. Menn skođa helst ekki hringinn, enn spóla beint í Ísendingasögurnar og gefa hugórum sínum lausan tauminn. Ţađ er ekkert sem fornleifafrćđingar eiga ađ stunda of mikiđ.

Vice versa

Ađeins lengra fram í slóđanum stingur einn statistinn, einhver argasti drag-víkingur sem ég hef séđ lengi, ţví sem mest líkist miđaldasverđi (án blóđrefils) í ţúfu viđ Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal (sjá efst), sem oft er uppnefndur Gúmmístöng, og á sögn ađ vera eftirlíking af bć á Ţjóđveldisöld, en í raun ađeins votur draum ţjóđernisrómantíkers á ţeirri 20., sem misskildi eđli og aldur yngstu bćjarrústanna á Stöng í Ţjórsárdal. Bćr frá ţví um 1200 er ekki mjög snjöll sviđsmynd fyrir eitthvađ sem á ađ gerast á 10. öld.

Byock og Egill 

Í slóđanum fyrir "Ferđalok", eins og myndin er víst kölluđ á íslensku, bregđur einnig fyrir germönskufrćđingnum Jesse Byock, sem allt í einu varđ fornleifafrćđingur og vatt sinni  stjörnu í kross og settist ađ á Íslandi og er nú Íslendingur og fornleifafrćđingur eins og svo margir ađrir.

Byock hóf rannsóknir sínar út frá blindri trú á Íslendingasögunum sem sagnfrćđilegum heimildum. Hann var ekkert ađ pćla í deilum um bókfestu- eđa sagnfestukenningar. Hann sá ţetta međ ferskum vestrćnum augum, en í Ameríku ţykir fínt ađ skilja allt upp á nýtt, (ţótt sumir skilji ekki neitt). 

Byock byrjađi á síđasta áratug 20. aldar ađ leita ađ beinum Egils Skallagrímssonar m.a. út frá sjúkdómslýsingu og rćndi heiđrinum af ţeirri skođun ađ Egill hefđi veriđ međ hinn illvíga Paget-sjúkdóm (Paget's disease), frá íslenskum lćkni. Paget-sjúkdómur, veldur ţví međal annars ađ bein verđa mjúk og brothćtt, en Byock taldi út frá lýsingum á meintum beinum Egils í Eglu, ađ ţau hafi veriđ mjög hörđ og ađ ţađ lýsti Paget-sjúkdómi best. Byock segir örugglega ekki frá ţessari meinloku sinni í ţessari ţáttaröđ, sem ég vona ađ verđi sýnd í öđrum löndum en á Íslandi, svo mađur geti fengiđ dálítiđ entertainment um "litla og ljóta ţjóđ". Fornleifur eldar sér ţá poppkorn yfir langeldinum og teygar ískaldan, amerískan mjöđ. Ţetta verđur örugglega hin besta skemmtun ef dćma skal út frá kynningunni á Vimeo.

Sjálfur hef ég mildast í skođun minni á gildi fornbókmenntanna og er ekki eins harđur andstćđingur ţeirra og t.d. kollega minn dr. Bjarni Einarsson. sérstaklega í ljósi ţess ađ á Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem ég ţekki best til, fann ég og teymi mitt sönnun fyrir ţví ađ bein höfđu veriđ flutt í burtu samkvćmt ákvćđum Kristinnar laga ţćtti í Grágás. Stöng var líka í notkun lengur en áđur var taliđ, og Grágás var svo ađ segja samtímaheimild viđ beinaflutninginn á Stöng. Ţađ ţýđir ţó ekki ađ ég trúi ţví sem skrifađ var 3-400 árum eftir ađ meintir atburđir sögualdar áttu sér stađ. Egils-saga er fyrir mér gott drama síns tíma og ekkert meira og Byock er bara enn ein dramadrottningin í íslenskri fornleifafrćđi. Í raun er auđvelt ađ sjá ađ Íslendingasögurnar eru ađ lýsa ákveđnum ađstćđum á Sturlungaöld, ţeim tíma sem sögurnar voru ritađar á. Sorry Jesse!

Ég hef skrifađ tvo stóra bálka um bein Egils og leit Byocks ađ ţeim á öđru bloggi mínu og leyfi nú lesendum mínum, sem ekki hafa lesiđ ţađ fyrr ađ lesa ţađ aftur í heild sinni. Greinarnar voru upphaflega kallađar Leitin ađ beinum Egils:

Egill 

Leitin ađ beinum Egils Skallagrímssonar 

Í gćr birti kollega minn merka grein í Lesbók Morgunblađsins. Ég frétti af grein Margrétar Hermanns-Auđardóttur gegnum Morgunblađsbloggiđ. Viđ dr. Margrét erum kannski ekki lengur starfsfélagar, ţví hvorugt okkar hefur haft sérstaklega góđ tök á ţví ađ vinna viđ frćđigrein ţá sem viđ notuđum fjölda ára til ađ sérhćfa okkur í. Ég hef ţurft ađ leita á önnur miđ eftir ađ mér var vísađ úr starfi og ég settur í ćvarandi atvinnubann á Ţjóđminjasafni Íslands (Ţađ er víst einsdćmi á Íslandi). En Margrét hefur alla tíđ veriđ útundan í greininni, einatt vegna öfundar og óskammfeilni ýmissa kollega hennar og ađila, sem hafa reynd ađ hefta framgang fornleifafrćđinnar á Íslandi.

Grein Margrétar fjallar á gagnrýninn hátt um fornleifarannsóknir Jesse L. Byocks í Mosfellsdal; um leitina ađ beinum Egils Skallagrímssonar, rannsóknir á haugi hans; um kirkju ţá sem menn telja ađ haugbúinn Egill hafi veriđ greftrađur í eftir ađ haugurinn var rofinn, svo og rannsóknir á Mosfelli, ţar sem bein kappans munu hafa veriđ flutt til hinstu hvílu.

Jesse L. Byock er ekki fornleifafrćđingur, en hefur samt stjórnađ fornleifarannsóknum á Íslandi í rúm 10 ár. Ţađ sem Margrét Hermanns- Auđardóttir skrifar um rannsóknir hans í grein sinni í Lesbók Morgunblađsins, get ég í alla stađiđ tekiđ undir. Hvet ég fólk til ađ ná sér í Lesbókina og lesa greinina gaumgćfilega. Ţar er einnig hćgt ađ lesa um vinnubrögđ í Háskóla Íslands, sem eru fyrir neđan allar hellur.

Ég skrifađi 9 blađsíđna greinargerđ ţegar umsókn um leyfi til rannsóknarverkefnisins "The Mosfell Archaeological Project" barst Fornleifanefnd áriđ 1995. Ég sat ţá í Fornleifanefnd tilnefndur af Háskóla Íslands. Ţađ varđ uppi fótur og fit. Lektor einn í háskólanum kvartađi fyrir hönd Jesse Byocks til Fornleifanefndar (međ bréfi og greinargerđ) og til menntamálaráđherra, sem kallađi strax formann nefndarinnar á teppiđ. Formađurinn reyndi svo međ öllum mćtti ađ fá mig til ađ draga greinargerđ mína til baka og Byock framdi ţađ sem í öđrum menningarheimi kallast Lashon hara. Ég neitađi, ţví hún stangađist ekki á viđ neitt í Ţjóđminjalögum. Ég var bara ađ vinna fyrir nefndarlaununum og ég sá líka óhemjumarga galla á umsókninni. Rannsókninni var síđan veitt leyfi og ţađ reyndar gefiđ fornleifafrćđingi er heitir Timothey Earle (sem ekki er lengur viđriđinn rannsóknirnar í Mosfellsdal), ţar sem Byock uppfyllti ekki skilyrđin til ađ stjórna rannsókninni. Ég ákvađ ađ sitja hjá viđ leyfisveitinguna. Í greinargerđ minni frá 1995 sýnist mér, í fljótu bragđi, ađ ég hafi reynst nokkuđ sannspár.

Margrét telur Byock og starfsfélögum hans ţađ til lasts, ađ ţeir hafi ekki einu sinni vitnađ í rannsóknir mínar á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ er líka rétt hjá Margréti. Ţađ er ekkert nýtt eđa neitt sem ég kippi mér upp viđ. Ég er harla vanur frćđilegri sniđgöngu eđa ađ ađrir geri mínar uppgötvanir ađ sínum (mun ég skrifa um ţađ síđar). Ţegar Byock og ađstođarmenn hans sóttu um leyfi til rannsóknanna áriđ 1995, var ţó lögđ áhersla á mikilvćgi rannsókna í Mosfellsdal í ljósi niđurstađna rannsókna minna á Stöng. Síđan ţá hafa ţćr ekki veriđ nefndar á nafn af Mosfellsmönnum. Kirkjurústin á Stöng, sem ég hef ekki getađ stundađ rannsóknir á síđan 1995, er líklega frá svipuđum tíma og kirkjan á Hrísbrú sem Byock og félagar hafa rannsakađ. Úr kirkjugarđinum á Stöng hafa bein veriđ flutt í annan kirkjugarđ eftir ákvćđum Grágásar. Sjá Lesbókargrein um rannsóknina. [Sjá einnig hér]

Ef menn hefđu tekiđ tillit til greinargerđar minnar frá 1995, ţar sem ég fjalla t.d. um tilurđ sögunnar um haug Egils í Tjaldanesi, hefđu ţeir ekki fyrir nokkrum árum asnast til ađ grafa í náttúrumyndun, ţar sem ekkert fannst nema ísaldaruđningur. Hvers kyns "haugurinn" í Tjaldanesi er, kom einnig fram viđ fornleifaskráningu Ţjóđminjasafnsins á svćđinu áriđ 1980. Áriđ 1817 könnuđust lćrđir menn ekkert viđ ţennan haug, ţegar Commissionen for Oldsagers Opbevaring var ađ safna upplýsingum um fornleifar, fastar sem lausar, á Íslandi. Haugurinn er ţví rómantískt hugarfóstur frá 19. eđa 20. öld, eins og svo margt annađ í tengslum viđ The Mosfell Archaeological Project. Verkefniđ teygir vissulega rómantíkina í frćđimennsku fram á 21. öld.

II

Pagets1D_CR 

 

"The skull gradually fills in with densitites, as shown here, and the skull thickens and softens"

Ţessa skýringu á framskriđnum Paget's sjúkdómi er ađ finna á síđu Stanfords háskóla um sjúkdóminn.  Ekki urđu meint bein Egils "soft", smkv. Egils sögu og Byock, eđa hvađ?

Leit Jesse L. Byocks ađ beinum Egils eru náttúrulega tálbeita. Byock notar álíka ađferđ til ađ fá fjármagn til rannsókna sinna og ţegar Kári í DeCode dáleiđir menn međ "ćttfrćđirannsóknum", sem sýna eiga ćttir manna aftur til sagnapersóna í miđaldabókmenntunum. Ţađ hjálpar greinilega fjársterkum ađilum ađ létta á pyngjunni. Góđ saga selur alltaf vel.

En Byock hefur fariđ óţarflega fram yfir ţađ sem sćmilegt er í ţessari sölumennsku í frćđunum. Ađ minnsta kosti yfir ţađ sem leyfilegt er í fornleifafrćđi. En fornleifafrćđin fjallar um allt annađ nú á dögum en ţađ ađ leita uppi ákveđnar persónur. Ţađ virđast íslenskufrćđingar enn vera ađ gera, líkt og ţegar ţeir eru ađ leita uppi höfunda Njálu og annarra fornrita.

Osteitis_Deformans-1 

Ţannig gćti Egill Skallagrímsson hafa litiđ út í ellinnni, hefđi hann í raun og veru veriđ međ Paget's disease eđa ţá yfirleitt veriđ til.

Til ţess ađ gera Mosfells-verkefniđ krćsilegra telur Byock mönnum trú um ađ Egils saga lýsi Agli međ sjúkdómseinkenni Paget's disease. Hann trúir ţví greinilega einnig á söguna sem sagnfrćđilega heimild. Hann hefur vinsađ ţađ úr af einkennum sjúkdómsins, sem honum hentuđu í greinum sínum um efniđ í Viator (Vol 24, 1993) og Scientific American (1995).  Menn geta svo, ţegar ţeir hafa lesiđ greinar hans, fariđ inn á vef Liđagigtarsamtaka Kanada (The Arthritis Society), eđa á ţessa síđu, til ađ fá ađeins betri yfirsýn yfir sjúkdómseinkenni hjá ţeim sem hrjáđir eru af ţessum ólćknandi sjúkdómi. Ţau einkenni eru langtum fleiri en ţau sem Byock tínir til og flóknari en hausverkurinn og höfuđskelin á Agli. Byock hefur ekki sagt lesendum sínum alla sjúkdómssöguna; til dćmis ađ ţeir sem eru hrjáđir af sjúkdóminum geti einnig liđiđ af sífelldum beinbrotum og verđi allir skakkir og skelgdir fyrir neđan mitti. Hryggurinn vex saman og mjađmagrindin afmyndast.  Byock heldur ţví fram ađ Agli hafi veriđ kalt í ellinni vegna ţessa sjúkdóms. Annađ segja nú sérfrćđingarnir: "The bone affected by Paget's disease also tends to have more blood vessels than normal. This causes an increase in the blood supply to the area, and as a result the area may feel warmer than usual".Lćknisfrćđi er greinilega ekki sterkasta hliđ Byocks og óskandi er ađ hann stundi ekki lćkningar í aukavinnu, líkt og ţegar hann gengur fyrir ađ vera fornleifafrćđingur á Íslandi.

Í greinum ţeim um verkefniđ, sem birtar hafa veriđ opinberlega, er heldur ekki veriđ ađ skýra hlutina til hlítar. Eins og til dćmis ađ tćmda gröfin ađ Hrísbrú sé undir vegg kirkjunnar sem ţar fannst. Ţađ ţýđir ađ gröfin eđa gryfjan er eldri en kirkjan sem samkvćmt kolefnisaldursgreiningu er frá ţví um 960. Kannski er erfitt fyrir bókmenntafrćđing eins og Byock at skilja svona flókna hluti. Hann átti líka erfitt međ ađ skilja grundvallaratriđi í fornleifafrćđi áriđ 1995 og ţurfti ađ hafa íslenskan fulltrúa sér innan handar. Mér skilst ađ ţetta sé nú mest orđiđ norsk-bandarísk rannsókn og gerir Margrét Hermannsdóttir skiljanlega nokkuđ veđur úr ţví í grein sinni í Lesbók Morgunblađsins. 5.5.2007.  Ţegar sótt var um rannsóknarleyfi og fjárveitingar áriđ 1996 var greint frá ţví ađ samvinna yrđi höfđ viđ fáeina Íslendinga "for ethical reasons" .

Hvađ varđar fjármögnun rannsóknarinnar, var alveg ljóst frá byrjun, ađ Byock hafđi báđar hendur niđur í íslenska ríkiskassann. Hann greindi mér hróđugur frá ţví, er hann reyndi ađ fá mig međ í rannsóknina, ađ Björn Bjarnason vćri "verndari" rannsóknarinnar og hefđi lofađ stuđningi, tćkjum, fćđi og ţar eftir götunum. Björn bóndi hefur greinilega ekki brugđist  Byock og hafa eftirmenn hans á stóli menntamála veriđ álíka gjafmildir. Ađ Björn Bjarnason er meiri aufúsugestur á Hrísbrú en ég og kollegar mínir, sést á ţessari og annarri fćrslu í dagbókum dómsmálaráđherrans.

Ţegar íslenskir fornleifafrćđingar međ doktorsgráđu geta ekki starfađ viđ grein sína sökum fjárskorts og ađstöđuleysis, vantar mig orđ yfir ţá fyrirgreiđslu sem prófessor Byock hefur fengiđ á Íslandi til ađ leita beina persónu úr Íslendingasögunum. Eins og ég skrifađi í greinargerđ minni áriđ 1995 um leit hans af Agli: "Ţađ er í sjálfu sér sams konar verkefni og leitin af beinum Jesús Krists og gröf hans eđa leitin ađ hinum heilaga kaleik (The Holy Grail)".

En riddari nútímans leitar ekki ađ gylltum kaleik eđa brandinum Excalibur, heldur Agli Skallagrímssyni. Riddarinn heitir Byock og atgeir hans heitir "Spin and PR". Riddarinn er reyndar búinn ađ afneita sér ţeim óţćgindum sem ţađ virđist vera ađ vera Bandaríkjamađur í brynju. Hann fékk íslenskan ríkisborgararétt áriđ 2004 (vćntanlega á eđlilegri hátt en tengdadóttir ráđherra umhverfismála um daginn). Hver veit, kannski er Byock líka orđinn tengdasonur eftir langa búsetu á íslandi. Hann er ađ minnsta kosti orđinn "fornleifafrćđingur", en ţađ geta víst nćr allir kallađ sig á Íslandi sem kaupa sér skóflu.

Gárungarnir segja mér, ađ nćsta verkefni Byocks sé ađ leita uppi Lođinn Lepp. Nafniđ eitt bendir eindregiđ til ţess ađ ţessi norski erindreki á 13. öld hafi veriđ međ sjúkdóm, sem lýsir sér í óhemju hárvexti, ekki ósvipađ og á ţessum kappa:

Lođinn leppur

Mittismjó brúđur eđa Venus frá Utrecht

Topless Dutch Woman

Sjötta getraun Fornleifs reyndist greinilega fornfálegu fólki á Íslandi um megn. Sumir voru ađ brjóta heilann í hálfan annan sólahring og langt fram á síđustu nótt. Ađrir voru enn ađ snemma í morgunsáriđ, eftir ađ ţessi raun hafđi tekiđ af ţeim allan svefn og sálarró ađra nóttina í röđ. Ég verđ nú ađ létta á spenningnum og lýsa ţví yfir ađ getrauninni sé formlega lokiđ. Sumir gerđust heitir en flestir stóđu á gati. Bergur Ísleifsson komst nćst sannleikanum allra ţátttakenda.

Ţađ sem spurt var um, og mynd var sýnd af, var ađeins brot af grip. Ţađ er ađ segja neđri hlutinn af lítilli styttu, sem sýnir hefđarfrú í fínum plíseruđum kjól. Gripurinn, sem er 8,6 sm. á hćđ, er tćplega 300 ára gamall, eđa frá fyrri hluta 18. aldar. Hann fannst í Amsterdam, nánar tiltekiđ í Vlooienburg-hverfinu (einnig ritađ Vlooyenburg), sem upphaflega var manngerđa eyja. Ţar stendur nú síđan 1983 nýtt óperuhús Amsterdamborgar, almennt kallađ Stopera. Áđur, á 17. öld og alveg fram undir 1940, var ţarna hluti af hverfi gyđinga. Á 17. og 18. öldu bjuggu á Vlooienburg margir portúgalskir gyđingar. 

Gripurinn er úr brenndum leir, svokölluđum pípuleir, sem er blágrár en verđur hvítur viđ brennslu á ákveđinn hátt. Gripurinn var framleiddur í Hollandi, hugsanlega í borgum eins og Delft eđa Utrecht, ţar sem viđ vitum ađ slík framleiđsla fór fram. Brot af sams konar eđa líkum styttum  hafa fundist í miklum mćli í jörđu í Hollandi. Hollendingar kalla brenndann pípuleir, pijpaarde (sem er boriđ fram peipaarde).

Á miđöldum var heilmikil framleiđsla á pípuleirsmyndum í Hollandi, m.a. í borginni Utrecht. Mynd af heilagri Barböru sem Kristján Eldjárn fann í kapellunni í Kapelluhrauni, var einmitt gerđ í borginni Utrecht eins og ég ritađi um í grein í Árbók Fornleifafélagsins um áriđ og síđar hér á blogginu. Stytta, sem virđist vera úr sama mótinu og brotiđ af Barböru sem fannst í Kapelluhrauni, var einmitt frá Utrecht. Ţá styttu má nú sjá á sýningu í Utrecht fram í febrúar. Á Skriđuklaustri hefur líklega stađiđ  altari úr nokkuđ stćrri pípuleirsstyttum frá Hollandi, m.a heilagri Barböru frá ţví um 1500.

Topless Dutch women 

Undarlegt má virđast, ađ allar styttur, eins og sú sem spurt var um, finnast ađeins brotnar. Ţađ er einvörđungu neđri hlutinn sem finnst. Sama hvort ţessar myndir finnast í Hollandi, Danmörku eđa annars stađar,  ţá eru ţađ ađeins neđri hlutinn, pilsiđ, sem finnst. Ég hef reynt ađ leita uppi efri hlutann á ţessum hefđarfrúm, en hef enn ekkert fundiđ. Greinilegt er, ađ ţessi mittismjóa hefđarfrú hafi haft veikan punkt um mittiđ. Hér sjást myndir frá ýmsum álíka styttum:

Alkmaar Hekelstraat

Two birds from Alkmaar

Rotterdam

Bakhlutinn á mittismjórri meyju frá Rotterdam

pijpaarde3-DSCN5439-30  

Nokkrir hollenskir pilsfaldar. Efri hlutann vantar, en vitanlega minnir ţetta sumt á digur og stutt ređur eins og einhver stakk upp á međan á getrauninni stóđ

L58_pijpaarde_beeldje_011_15_crop

Ţessi brotnađi einnig um mittiđ, enda ţvengmjó, og svo nokkrar úr Kaupmannahöfn hér fyrir neđan:

brotnar um miđju

Brotakonur frá Kaupmannahöfn. Stytturnar hafa margar veriđ málađar/litađar. Mynd úr Nationalmuseets Arbejdsmark 2012, sem Ţjóđminjasafn Dana gefur út.

Gripur sá sem getraunin gekk út á er í einkasafni Fornleifs. Mér var gefinn gripurinn af frćgum hollenskum safnara, Edwin van Drecht , sem á unga aldri tíndi lausafundi upp úr byggingagrunnum víđs vegar í Amsterdam. Ţá voru fornminjalög í Hollandi ekki eins og ţau eru í dag og áhugasafnarar gátu fariđ og safnađ sér fornminjum ţegar hús voru byggđ.  Edwin fann mikiđ af heilum diskum og gripum úr fajansa, rauđleir og postulíni í leit sinni og ánafnađi ţađ síđan virđulegum söfnum í Hollandi, sem gefiđ hafa út virđulegar útgáfur til ađ heiđra Edwin van Drecht. Sýningar á fundum hans hafa veriđ víđa um heim, t.d. í Japan.

Eftir síđari heimsstyrjöld voru mjög fá heilleg hús eftir í Vlooyenburg hverfinu í miđborg Amsterdam. Ţjóđverjar höfđu sprengt húsin ţar sem gyđingar höfđu búiđ. Ţađ var ţó ekki fyrr en á 8. og 9. áratug 20 aldar ađ bćjaryfirvöld ákváđu ađ byggja aftur á svćđinu, og ţá var m.a. tekin sú ákvörđun ađ reisa nýa óperuhöll Amsterdamborgar viđ Waterlooplein. Fađir minn bjó viđ Waterlooplein fyrsta ár ćvi sinnar, áđur en hann fluttist međ foreldrum sínum til Norđur-Amsterdam. Síđar á 4. áratugnum fluttust ţau til den Haag. Ţess má geta ađ í grennd viđ Vlooyenburg í Joodenbreestraat (Gyđingabreiđgötu) bjó Rembrandt Harmenszoon van Rijn á 17. öld.

Vlooienburg,_1688

Vlooienburg er innan bláa ferhyrningsins, hús Rembrandts innar ţess rauđa og portúgalska samkunduhúsiđ, Snooga (Esnoga) er merkt međ stjörnu

waterlooplein_1934

Vlooienburg áriđ 1934

Ţess má í lokin geta, ađ ţessi brotna hefđarfrú frá Vlooienburg og álíka styttubrot leiđa hugann ađ einu af frćgustu verkum Rembrandts sem gengur undir heitinu Gyđinglega brúđurin (Het joodse bruidje). Ţađ verk er frá ţví um 1667, og ţví nokkuđ eldra en styttan mín. Takiđ eftir ţví hvernig mađurinn á myndinni heldur um brúđi sína og hún leggur hönd í skaut sér. Stytturnar mittismjóu úr Hollandi eru einnig til í öđru afbrigđi, ţar sem mađur stendur viđ hliđ konunnar og hún leggur hönd í skaut sér, eins og brúđurin á mynd Rembrandts.

Rembrandt_-_The_Jewish_Bride_-_WGA19158
Gyđinglega brúđurin, Rijksmuseum, Amsterdam
 
25_details_theredlist
StoreKongensgadeNM
Brúđhjón eđa kćrustupar sem fundust höfuđlaus í Trřjborg kastala á Suđur-Jótlandi. Ljósm. NM Kaupmannahöfn. Eftir Mynd úr Nationalmuseets Arbejdsmark 2012, sem Ţjóđminjasafn Dana gefur út.
 
 
Middelburg 2012
Par frá Middelburg

Ég leyfi mér ađ halda ţví fram, ađ ţessi mittismjóa snót úr Amsterdam hafi veriđ barbídúkka síns tíma eđa stytta af brúđur, kannski stytta sem sett var á hlađin borđ í brúkaupsveislum líkt og kransakökumyndir af hjónum úr plasti eru settar á brúđhlaupskökur í dag. En hugsanlega var ţetta bara stytta eins og Venus frá Míló, ţessi sem vantar handleggi. Ţessar hollensku vantar hins vegar tilfinnanlega búk og haus, og lýsi ég hér međ eftir ţeim.

IMGP3685

Neđan á dömunni minni frá Amsterdam hefur sá sem steypti ţessa mynd skiliđ eftir sig fingra- og naglaför sín.


Voru landnámsmenn hasshausar?

Sosteli
 

Ţótt mikilvćg jarđvegssýni hverfi á Ţjóđminjasafni Íslands, eins og greint var frá í síđustu fćrslu, er gömlum jarđvegssýnum greinilega ekki fargađ á Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn. Ţar hafa t.d. varđveist sýni frá sameiginlegum rannsóknum norskra og danskra fornleifafrćđinga í Noregi á 5. og 6. áratug síđustu aldar.

Sýnin, sem tekin voru á Sosteli á Austur-Ögđum í Noregi (sjá mynd efst), hafa nú loks veriđ rannsökuđ og sýna m.a. ađ í S-Noregi hafa menn haft frekar stórfelda rćktun á hampplöntum, cannabis sativa. Í jarđvegssýnunum hafa menn nú bćđi fundiđ mikiđ magn af frjókornum hampplöntunnar. Rćktunin í Sosteli mun hafa veriđ einna mest á ákveđnu tímabili á 7. - 8. öld.   

Hamprćktun

Var ţannig umhorfs í Sosteli á Járnöld?

Hampplöntuna er, eins og menn vita, hćgt ađ nýta á ýmsa vegu. Norskir fornleifafrćđingar hafa ţó ekki ímyndunarafl til annars en ađ álykta ađ kannabisplantan hafi veriđ rćktuđ í Noregi en til framleiđslu á ţráđum til vefnađar líkt og línplantan (hör). En ekkert útilokar ţó ađ  ţađ ađ seyđi af  plöntunum sem innihaldiđ hefur eitthvađ af tetrahydrocannabinóli, sem gefur vímuástandiđ, hafi veriđ nýtt. Spurningin er bara hvađ mikiđ plönturnar í Noregi inniheldur af efninu. Ţess má geta í gröf drottningarinnar á Osebergskipinu frá fannst kannabisefni, og frć hampplantna. Einnig hafa til dćmis fundist kannabisefni og frć hampplöntunnar í meni sem fannst í gröf "víkings" eins í Póllandi (sjá hér).

Sosteli
Fundarstađurinn í Sosteli á Austr-Ögđum í Noregi
polish-warrior-grave-amulet-container_45863_600x450
Í ţessari amúlettu (kingu?: pólsk: kaptorga) fannst kannabisefni og kannabisfrć, sem "víkingur" nokkur í Póllandi fékk hugsanlega međ í sína hinstu för.

Á Íslandi höfum í tungu okkar orđ sem greinilega sýna í hvađ hampurinn var notađur. Hempa, ţađ er hempur presta og munka og yfirhafnir kvenna, hafa líklega veriđ úr fínlega ofnum hampi. Ef menn ţekkja ekta póstoka, ţá voru ţeir lengi vel ofnir úr hampi (canvas). Um uppruna orđsins tel ég best ađ lćra af dönsku orđabókinni.

Ţví meira sem ég hugsa út í efniđ, ţví meira trúi ég ţví ađ landnámsmenn hljóta hafa veriđ stangarstífir af hassi viđ komuna til Íslands. Af hverju taka menn annars upp á ţví ađ sigla út í óvissuna til einhverrar fjarlćgrar eyju út í Ballarhafi. Íturvaxnar hempukladdar pusher-drottningar eins og drottningin í Oseberg, sem talin er hafa veriđ af innflytjendaćttum úr Austurlöndum, skaffađi vćntanlega efniđ. Ţessi sérhćfđa norska búgrein hefur síđan lagst af, vćntanlegra vegna lélegra skilyrđa til rćktunar á Íslandi. Eđa allt ţar til menn uppgötvuđu ađ hćgt var ađ stunda stórfellda rćkt á kannabis á fjórđu hćđ í blokk. En kannski vćri samt ástćđa til ađ athuga hvort hampplantan hafi skiliđ eftir sig frjókorn á Íslandi fyrr á öldum.

Cannabis and humulus
Erfitt er ađ greina nokkurn mun á frjókornum hamps og humals
cannibis_sativa_2_icon
Kannabis-frjókorn, mynd tekin međ rafeindarsmásjá
 

Einu langar mig ţó ađ bćta viđ, ţó ţađ geti veriđ til umrćđu í nýútkominni grein um fund frjókornanna sem út er komin í norska tímaritinu Viking, sem ég er ekki búinn ađ sjá og hef enn ekki náđ í.

Ţegar ég athugađi hvernig frjókorn hampplöntunar líta út, sá ég ađ ţau var nćr alveg eins og frjókorn humals (humulus) og ţetta hefur veriđ bent á áđur (sjá hér). Ég er ţví ekki alveg viss um hvort ég trúi ţví lengur, ađ ţađ sé frekar kannabis en humall sem rćktađur hefur veriđ fyrir 1300 árum í Sosteli í Noregi. Ekki fundust kannabis-frć í Sosteli. Ţađ verđur ađ teljast međ ólíkindum, ţar sem fornleifafrćđingarnir norsku álykta ađ frjókornin séu svo mörg á ţessum stađ vegna ţess ađ plöntunum hafi veriđ varpađ í mýri til ađ leysa plönturnar upp, svo hćgt vćri ađ brjóta niđur trefjarnar í hampinum til framleiđslu ţráđs.

Frćin finnast sem sagt ekki, en frjókornin er mörg.  Catharine Jessen jarđfrćđingur á Ţjóđminjasafni Dana, sem greindi frjóin frá Sosteli, sagđi mér, ađ magn frjókornanna, sem var óvenjumikiđ, bendir til ţess ađ ţađ hafi frekar veriđ kannabis en humall sem menn rćktuđu í Sosteli. Hiđ mikla magn frjókorna er ađeins hćgt ađ skýra međ ţví ađ plöntunum hafi veriđ kastađ í mýrina til ađ verka hana. Humall er ekki verkađur á sama hátt og hampur og engar trefjar unnar úr honum. Jessen mun leita frćja cannabisplantnanna viđ áframhaldandi rannsóknir sínar á jarđvegssýnunum.

Nú er best ađ hampa ţessu efni ekki meira en nauđsyn krefur. Kveikiđ í pípunni og komiđ međ hugmyndir.

Ítarefni:

Michael P. Fleming1and Robert C. Clarke2 Physical evidence for the antiquity of Cannabis sativa L. http://www.druglibrary.org/olsen/hemp/iha/jiha5208.html

http://videnskab.dk/kultur-samfund/vikinger-dyrkede-hamp-i-norge

http://sciencenordic.com/norwegian-vikings-grew-hemp


Moldin milda frá Miđhúsum er horfin

Mid 2

Rétt fyrri áramótin greindi ég frá einstökum varđveisluskilyrđum Miđhúsasilfursins. Margir höfđu undrast ţau á undan mér og áriđ 1994 var fornleifafrćđingur einn sérstaklega og leynilega beđinn um ađ taka sýni af jarđveginum á Miđhúsum til rannsókna. Menn grunađi náttúrulega, ađ hin einstaka varđveisla silfursins gćti tengst moldinni sem silfriđ fannst í.

Eins og ég greindi frá í desember, voru ţau sýni aldrei rannsökuđ og nýlega bađ ég um ađ fá upplýst, hvar ţau vćru niđur komin. Eins og ég hef áđur greint frá, hafa gripir oft annađ hvort horfiđ og týnst á Ţjóđminjasafni Íslands. Moldin frá Miđhúsum er nú einnig glötuđ og hefur reyndar aldrei veriđ skráđ inn í bćkur Ţjóđminjasafns Íslands ađ ţví er ţjóđminjavörđur upplýsir (sjá hér; Ég ítrekađi fyrirspurn mína um moldarsýnin ţann 13.12. 2012 viđ Lilju Árnadóttur safnvörđ í erindi til hennar ţann 3. janúar 2013 um moldina, en Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur svarađi fyrir Lilju, sem nú er víst hćtt ađ geta svarađ).

Hvar er moldin? 

Ég ćtla ekki ađ fara ađ skapa neitt moldvirđi vegna ţess uppblásturs sem átt hefur sér stađ á sjálfu Ţjóđminjasafninu. Hugsiđ ykkur ef geimfarar NASA kćmu međ nokkur kíló af ryki frá tunglinu, og ađ ţađ týndist. Moldin frá Miđhúsum er kannski ekki eins einstök og mánaryk, en í henni varđveitist silfur eins og ţađ hefđi veriđ pússađ í gćr. Er mér barst svar ţjóđminjavarđar um ađ Miđhúsamoldin vćri ekki lengur tiltćk á Ţjóđminjasafninu, datt mér eitt andartak í hug, ađ Lilja Árnadóttir hefđi kannski notađ ţessa forláta mold fyrir pottaplöntu á skrifstofu sinni.

Í sama bréfi og ţjóđminjavörđur svarar fyrir starfsmann sinn Lilju Áradóttur, sem kemur ekki lengur upp orđum, vill ţjóđminjavörđur, Margrét Hallgrímsdóttir selja mér ljósmyndir af gripum sem eitt sinn voru týndir á Ţjóđminjasafni Íslands. Fyrirspurn mín um myndirnar af týndum gripum er reyndar alls endis óskyld moldarsýnum frá Miđhúsum, en ég ritađi tilfallandi til ţjóđminjavarđar um ţađ sama dag og ég sendi fyrrgreint erindi til Lilju Árnadóttur um moldina frá Miđhúsum.

Ég greindi einnig nýlega frá sumu ţví sem horfiđ hefur og týnst á Ţjóđminjasafninu (sjá hér og hér). Vandamáliđ er bara, ađ ég var alveg sérstaklega tekinn fyrir og spurđur út í hvarf nokkurra innsiglishringa á Ţjóđminjasafninu áriđ 1989. Ég vissi ekkert um ţessa gripi og af hverju ţeir höfđu týnst. Síđast kom í ljós ađ hringar ţessi höfđu fćrst til í skáp og ađ menn höfđu ekki leitađ nógu vel í skápnum áđur en ţeir höfđu samband viđ mig ţar sem ég var í doktorsnámi á Englandi. Ekki var hóađ í mig vegna hćfileika minna til ađ finna hluti og sjá, heldur vegna ţess ađ veriđ var ađ ţjófkenna mig.

Nú eru svo upplýsingar um endurfund týndu hringana glatađir og í ofanálag er moldin frá Miđhúsum horfin. Ég á ađ borga fullt verđ fyrir ljósmyndir af gripum sem menn hafa greinilega glatađ upplýsingum um á Ţjóđminjasafni Íslands? Ég ćtlađi ađ birta ţćr myndir hér á blogginu til ađ gera almenningi, sem borgar fyrir fornleifarannsóknir, innsýn í starfshćtti Ţjóđminjasafns Íslands hér áđur fyrr.

Ćtli séu yfirleitt til myndir af moldinni frá Miđhúsum? Mađur ţorir vart ađ spyrja, ţví í ljós gćti komiđ ađ ţćr vćru líka týndar.

Hvarf gagna sem safnađ er viđ fornleifarannsóknir varđar vitanlega viđ Ţjóđminjalög og á ţví verđur ađ taka. Ef rannsóknarefni ef vísvitandi kastađ á glć er um sakhćft atferli ađ rćđa.

Axlar núverandi ţjóđminjavörđur virkilega ábyrgđ á gerđum forvera sinna í starfi?

Núverandi ţjóđminjavöđur axlar í bréfi sínu til mín (sjá hér) ábyrgđ á gerđum og orđum forvera sinna í starfi, sem og undirmanna sinna. Viđ ţađ sýnist mér, ađ hugsanlega sé núverandi ţjóđminjavörđur líka farinn ađ týna sér. Vona ég ađ svo sé ţó ekki, ţví hún ber enga ábyrgđ á skussahćtti fyrri tíma á Ţjóđminjasafninu.

Án marktćkra niđurstađna á rannsóknum á silfursjóđnum frá Miđhúsum, og í ljósi ţess ađ mikilvćg sýni eru horfin, er ljóst ađ enginn fótur er fyrir ţví sem ég var rekinn frá Ţjóđminjasafninu fyrir hafa skođun á og tjá mig um opinberlega. Ég vona ađ forsvarsmenn Ţjóđminjasafns Íslands og ţeir sem bera ábyrgđ á ţví ćvarandi atvinnubanni sem atvinnuskussinn Ţór Magnússon setti mig í áriđ 1996, geri sér grein fyrir ţví ađ ţiđ hafiđ framiđ glćp gangvart einstaklingi.

Myndin efst sýnir Kristján Eldjárn, Ţór Magnússon (bograndi) og heimafólk á Miđhúsum á moldinni góđu. Myndin er úr frétt Sjónvarps frá 1980, af VHS spólu sem ég keypti af RÚV á sínum tíma, sem ég afhenti Menntamálaráđuneyti međan rannsóknir fóru fram á silfursjóđnum á Miđhúsum 1994-95. Menntamálaráđuneytiđ getur núna ekki fundiđ spóluna. Vona ég ađ ráđuneytiđ gangi í ţađ skjótt ađ fréttin verđi send mér í nútímahorfi á DVD, fyrst gögn týnast líka í ráđuneytinu eins og á Ţjóđminjasafninu. Hver veit kannski er fréttin nú líka týnd á RÚV?


Tvćr frásagnir af finnskum fornleifafrćđingi

Voionmaa 2

Jouko Voionmaa (1912-1991)

Fyrri sagan af Jouko Voionmaa

Einn ţátttakenda leiđangurs fornleifafrćđinganna frá Norđurlöndunum í Ţjórsárdal og í Borgarfirđi sumariđ 1939 var ungur, finnskur fornleifafrćđingur, Jouko Voionmaa ađ nafni. Ţađ kom í hlut Voionmaas ađ rannsaka fornleifar á Lundi Lundareykjadal og ţar sem heitir Stórhólshlíđ í Ţjórsárdal. 

Voionmaa var af frćđimannakyni kominn, sonur Väinö Voionmaa (1869-1947) sagnfrćđiprófessors viđ háskólann í Helsinki, sem um tíma sat í ríkisstjórnum Finnlands fyrir sósíaldemókrata. Hann var í tvígang utanríkisráđherra Finnlands 1926-7 og í skamman tíma áriđ 1938. Móđir hans var Ilma Voionmaa.

Jouko Voionmaa tók áriđ 1937 ţátt í norrćnu fornleifafrćđingaţingi í Danmörku, ţar sem rannsóknirnar á Íslandi byrjuđu á gerjast. Ţegar ţćr rannsóknir voru skipulagđar var ákveđiđ ađ hann tćki ţátt í rannsóknunum fyrir hönd Finnlands. Ţetta bréf ritađi hann Matthíasi Ţórđarsyni ţjóđminjaverđi ţann 6. júní 1939 og í lok ágústmánađar sama ár ţakkađi hann fyrir sig međ nokkrum línum sem hann sendi frá Hótel Borg.

Ađ mínu mati var Jouko Voionmaa líklegast fyrsti fornleifafrćđingurinn sem starfađi á Íslandi sem beitti nákvćmnisvinnubrögđum viđ fornleifarannsóknir. Voionmaa hélt dagbók yfir rannsóknir sínar á Íslandi áriđ 1939 eins og allir hinir stjórnendur uppgraftanna. Dagbók hans, sem hann merkti međ finnska fánanum, og sem i dag er varđveitt í Helsinki, geymir ýmsar upplýsingar um ađ ţađ gat veriđ örlítiđ lćvi blandiđ andrúmsloft milli norrćnu fornleifafrćđinganna, ađ minnsta kosti í dagbókum ţeirra.

Í bók Steffen Stummanns-Hansen um sögu fornleifarannsókanna í Ţjórsárdal áriđ 1939, Islands Pompeji (2005), reynir höfundur í fremur langlokulegum köflum, ađ gefa mynd af ţví hvađ hinir ýmsu ţátttakendur hugsuđu. Ţetta hefur ekki tekist sem skyldi, eins og margt annađ í bók Stummann-Hansen. Höfundurinn hefur greinilega ekki skođađ eđa haft ađgang ađ öllum tiltćkum heimildum. Í bókinni er t.d. ekki getiđ dagbókar Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar, sem reyndar til er á Ţjóđminjasafni Íslands (og sem ég á til í ljósriti). Hana hefur Stummann-Hansen ađ einhverjum ástćđum ekki fengiđ ađgang ađ er hann var ađ afla heimilda á Íslandi fyrir hálfmisheppnađa bók sína.

Dagbók Voionmaas

Dagbók Voionmaas frá rannsóknum hans á Íslandi.

Margir ţátttakendanna í rannsóknunum áriđ 1939 voru vegna einhvers ţjóđernisrembings - eđa  minnimáttakenndar - međ horn í síđu hvers annars, og sumir í garđ Voionmaas, ţar sem ţeim ţótti hann ekki kunna ađ grafa. Ef til vill var eitthvađ baktjaldamakk í gangi. Voionmaa gróf hins vegar nákvćmlega eins og flestir fornleifafrćđingar myndu gera í dag. Ţeir sem voru af gamla skólanum, t.d. arkitektinn Aage Roussell, sem var frábćr ađ mćla upp rústir/byggingar, sem var og eina áhugamál hans, eđa Aage Stenberger frá Svíţjóđ, létu aftur móti hjálpardrengi sína moka fjálglega upp úr tóftum ţeim sem ţeir stjórnuđu rannsóknum á.Matthías Ţórđarson hafđi lítiđ yfirlit yfir ţađ sem hann var yfirleitt ađ gera og rannsókn hans var ekki vísindaleg. 

Ţađ kom einnig fljótt í ljós ađ Aage Roussell hafđi valiđ sér vćnstu rústina, ţađ er ađ segja rústina ađ Stöng. Ađrir en Roussell höfđu fúlsađ viđ stađnum í upphafi. Ákveđin öfund kom í ljós hjá hinum ţátttakendunum yfir „heppni" Roussells.

Dómharđur Dani

Aage Roussell var ýkja dómharđur um menn í bréfum sínum til vina sinna sem varđveist hafa. Hann sendi eftirfarandi baktal til kollega síns og mentors, Poul Nřrlunds:

Ţórđarson er forfćrdelig flink, men ganske uninteresseret i saavel udgravningerne som vore personer, men der er intet samarbejde. Han ved det hele i forvejen, for han kan lćse det i sagaerne. Han interresser sig heller ikke for at deltage i vore aftensamtaler, som sćrlig Stenberger elsker. Sidstnćvnte herre virker meget nervřs og deprimeret og lader is slaa ned af den mindste modgang. Voionmaa er en flink gut, men gangske uden kendskab til bygningsarkćologi, hans opmaaling er et mareridt. Han er stenaldermand. Jeg er glad for den lille Eldjárn, som Stenberger misunder mig inderligt. ...".

Dagbók Matthíasar Ţórđarsonar er ađ sama skapi upplýsandi, en einhvers konar minnimáttarkennd hans leiddi til einangrunar hans í verkefninu. Hann hafđi áđur veriđ orđinn tengiliđur fyrir verkefni nasískra „frćđimanna" í Ţýskalandi sem vildu rannsaka fornleifar á Íslandi, en sem ekkert varđ úr.

Voionmaa, hins vegar, var mađur ađ mínu skapi og beitti sömu ađferđum og ég hef notađ í Ţjórsárdal viđ rannsóknir mínar ţar. Hann fann greinilega fyrir hnýtingum gömlu karlanna í sig, og skrifađi: 

„Satan, jeg gjorde fel den förste dagen. I. hade grävt fandens [finsk: perkele]mycket mera än jag. T. ĺtervände redan klockan fem efter at ha funnit ett hus med fem rum. Min egen grävningsteknik have väckt uppmärksamhed bland turisterna och de bereättade att I. och jag använde olika metoder. Utan att säg ett ordgick I2 till sen egen plats och ĺterkom därifrĺn tigande. Att jag själv ĺstadkommit sĺpass litet berodde ocksĺ pĺ att tvĺ män röjde bort björkbuskaget varför enast 2´grävde. Det är derfor klart at jeg i viss mĺn ger efter, emedan skiktgrävning är onödig i lager just frĺn tiden före det sista utborttet. Det stämmer nog att man lika bra kan iakttage de olika skikgten i profilen, men det är tots det interessant att följa de olika skikten i plan, ty dĺ kan man se hur huset har förandrat dĺ väggarna strörtat umkull och taken brakat samman.  Man kunne skriva en hel artikel om S., sĺ underlig och umöjlig är han. Kippelgren [orđaleikur Voionmaa og á hann viđ fyrrverandi ţjóđminjavörđ Finna, Hjalmar Appelgren-Kivalo] hade mere rätt i dĺ han i Helsingfors talade om honom. En fullständig rövaslickare .. Min egen metod visade sig vara rigtig, ty genast under yttertorven fanns skiktet med Heklas utbrott 1793 og under det den hela väggen. ..."

Ţađ er erfitt ađ átta sig á ţessum árekstrum milli manna, og vita viđ hvern er átt ţegar Voionmaa kallar t.d. einn af ţátttakendunum landshöfđingjann og annan sósíalíska félagsmálaráđherrann. Ţann síđastnefnda telur höfundur bókarinnar Islands Pompeji vera Kristján Eldjárn.

Ţađ er ţó ljóst ađ hinn ungi finnski fornleifafrćđingur var enginn steinaldamađur. Hann gróf međ tćkni og ađferđum sem nútímafornleifafrćđingar myndu flestir samţykkja. Líklegast átti Roussell viđ ađ Voionmaa grćfi eins og fornleifafrćđingar á hans tíma grófu upp steinaldaleifar. 

En ţessi rembukeppni á milli fornleifafrćđinganna á Íslandi áriđ 1939 hefur mađur svo sem séđ hjá síđari tíma fornleifafrćđingum. Sumir fornleifafrćđingar gera víst ekkert annađ í frítíma sínum.

Lundur 3 litil

Voionmaa og samstarfsmenn hans rannsökuđu m.a. ţessa rúst ađ Lundi í Lundareykjadal áriđ 1939.

Voionmaa fann líklega, ţrátt fyrir ađferđafrćđina sem fór í taugarnar á grófgerđari mönnum, besta fund sumarsins í Ţjórsárdal. Í dalinn kom ung finnsk kona Liisa (Alice) Tanner, sem hélt upp á lokapróf sitt viđ háskólann í Helsinki međ ţví ađ ferđast međ vinkonu sinni alla leiđina til Íslands. Tveimur árum síđar kvćntist Jouko henni og ţau eignuđu síđar saman sjö börn. En kannski varđ ţađ bara Liisa sem fann Jouko sinn - hver veit? Börn ţeirra eignuđust fornleifafrćđinga sem guđforeldra. Ţví er haldiđ fram í bókinni Islands Pompeji, ađ íslenskt fornleifafrćđingapar hafi veriđ guđforeldrar barna Joukos og Liisu Voionmaa. Ţađ hlýtur ađ byggja á einhverjum misskilningi, ţví á ţessum tíma höfđu engir íslenskir fornleifafrćđingar látiđ pússa sig saman. Eitthvađ held ég ađ ţađ sé orđum aukiđ eins og svo margt í bókinni Islands Pompeij.

Eftir síđara stríđ var Voionmaa einn fremsti myntsérfrćđingur Finna og vann sem yfirmađur myntsafna Ţjóđminjasafns Finna og Háskólans í Helsinki. Hann skrifađi nokkrar mikilvćgar bćkur á ţví sviđi. 

 

Síđari sagan af Jouko Voionmaa

Annar kafli í ćvisögu ţessa merka finnska fornleifafrćđings, er sótti Ísland heim áriđ 1939, er minna ţekktur en sá fyrri. Ţekkja fróđir menn sem ég hef hitt og sem unnu međ Voionmaa á Ţjóđminjasafni Finna ekki einu sinni ţá sögu. Ţađ er saga Voionmaas í Síđari heimsstyrjöldinni, eđa í Framhaldsstríđinu 1941-44, eins og Finnar kalla stríđiđ, ţví ţeir háđu skömmu áđur Vetrarstríđiđ viđ Sovétríkin eins og kunnugt er.

Ţegar Jouko Voionmaa sneri aftur til Finnlands haustiđ 1939, var styrjöld skollin á í Evrópu og hann fór eins og flestir Finna ekki varkosta af ţví. Finnar ţurftu ađ ţola miklar hörmungar í Vetrarstríđinu svokallađa 1939-40. Voionmaa var kallađur í finnska flotann áriđ 1941. Ţetta kemur međal annars fram í ţeim bréfaskrifum sem hann átti viđ Mĺrten Stenberger sem hafđi fengiđ ţađ hlutverk ađ smala saman niđurstöđunum úr rannsóknunum á Íslandi sumariđ 1939. Niđurstöđurnar komu ađ lokum komu út í bókinni Forntida Gĺrdar i Island, (Munksgĺrd; Křbenhavn 1943/ bókin var hins prentuđ í Uppsölum í Svíţjóđ).

Forntida Gĺrdar I Island 2

Forntida Gĺrdar i Island.

Heimildir sem Steffen Stummann-Hansen hefur birt í bók sinni Islands Pompeji sýna, ađ Voionmaa átti í erfiđleikum međ ađ skila af sér og lesa próförk fyrir bókina um Íslandsverkefniđ fyrr en um miđbik 1943, en ţá fyrst lauk herţjónustu hans. Ekki er ţó greint nánar frá ţessari herţjónustu í bók Stummann-Hansens.

  OmakaitseTartu1941

Eistar flykktust undir fána Omakaitse-sveitanna, illrćmdra vopnabrćđra Ţjóđverja, áriđ 1941. Myndin er tekin í Tartu.

EstonianNavyjoyningOmakaitseTartu1941

Myndin sýnir viđ nánari athugun, ađ undirforingjar í eistneska flotanum gengu í rađir Omakaitse-sveita, heimavarnarliđsins, sem einnig hjálpađi dyggilega til viđ ađ framfylgja Helförinni í Eistlandi.

Starf Juoko Voionmaas í finnska flotanum, Merivoimat, sem útsendur undirforingi, var ađ vera sendifulltrúi Finnska flotans hjá Ţýska flotanum í Tallinn, Marinebefehlshaber Ostland.

Hann skrifar ekki mikiđ um starf sitt í bréfi til Mĺrten Stenbergers dags.12 maí 1943:

„Ett halvt ĺr var jag som förbindelsesofficer vid den tyska staben i Reval, blev tillbakakommenderad efter nögonslags gräl me tyskarna pĺ grund af deras inbillade anklagelser för politisk arbete. I själve verket vill tyskarna att sĺ fĺ människor som möjligt se deras regim i Estland, som annos stĺr oss nära. Allt hvad Finland angĺr: finsk historia och kultur ända till smĺ saker. Mannerheims bilder o.s.v., äro där forbjudna, efter varje finne gĺr SS-män, vĺra samtal och sällskap ĺhöras. Undan totala mobilisationen fly hundratals ester över viken till Finland, alla vilja kämpa mot bol^vismn [sic í Islands Pompeij] men ej för Tyskland. Estland som gĺtt igenom bol^svistisk [sic í bókinni Islands Pompeij] terror väntar och fĺr ej nĺgonting bättre av tyskarna. ... Och nu är jag "under damm" och sammlar historik över krigshändelser i vĺra Sjöstridskrafter." ....(Bréfiđ er ađ finna á Antikvariks-Topografiska Arkivet väd Riksantikvarieämbetet í Stokkhólmi og er hér ritađ af eftir rithćtti í bókinni Islands Pompeji).

Varđ Voionmaa vitni ađ Helförinni?

Í október 1947, frammi fyrir rannsóknarnefnd, sem stofnuđ var til ađ rannsaka mál landráđamanna og samverkamanna nasista í Finnlandi eftir stríđ, sagđi gyđingurinn og ţingmađurinn Santeri (Alexander) Jakobsson frá ţví, ađ fađir Jouko Voinomaas, Väinö, sem lést áriđ 1947, hefđi greint sér frá ţví ađ Voinmaa hefđi međ Gestapomönnum og finnskum lögregluforingjum séđ fjöldagrafir gyđinga í Eistlandi. Sjá nánar hér í bók Hannu Rautkallios (1988) um ţađ sem Jakobsson hafđi eftir Väinö Voionmaa.

Juoko Voionmaa var kallađur fyrir rannsóknarnefnd ţann 20. október 1947, og neitađi alfariđ frásögn Jakobsson og sagđi hana byggja á misskilningi. Jouko Vioonmaa sagđist hins vegar hefđi veriđ í bođinu í foringjaklúbbnum á Domberg í Tallinn sem Jakobsson hafđi sagt frá, en ađ hann hefđi ekki fariđ međ hinum í yfirmannabođinu, ţ.e. Arno Anthoni yfirmanni finnsku Ríkislögreglunnar, VALPO, og SS Standartenführer og yfimanni Einsatzkommando 1a of Einsatzgruppe Martin Sandberger til ađ sjá gyđingagrafir. Móđir Juokos, Ilma, var ţá einnig kölluđ fyrir rannsóknarnefndina áriđ 1948 (22. október), og var tekin gild frásögn hennar um ađ mađur hennar, prófessor Väinö Voionmaas, hefđi jafnan sagt sér allt ađ létt úr starfi sínu en ađ hann hefđi aldrei sagt sér ţađ sem Santeri Jakbosson hafđi greint frá og taliđ sig heyra Jouko segja frá upplifelsi sínu í Eistlandi.

Santeri Jakobsson var ekki kallađur frekar til yfirheyrslna og ţar viđ sat. Ţađ forđađi Jouko honum örugglega frá frá vandrćđum ţví máliđ var hiđ óţćgilegasta fyrir sósíaldemókrata. Hvađa nálćgđ og samvinna sem einhver mađur hafđi haft viđ viđ Ţjóđverja í stríđinu var slćmt mál fyrir hann, sér í lagi rétt eftir stríđiđ, ţegar VALPO hafđi fengiđ nýja stjórnendur sem ekki voru lengur samverkamenn nasistaböđla heldur trúir hinum ysta vinstri vćng stjórnmálanna.

Ekki dreg ég frásögn Jouko Voionmaas fyrir rannsóknarnefndinni í efa, enda engar heimildir til sem geta leyft mér ţađ, en furđulegt ţykir mér ţó samt misminni Jakobssons og sú ađferđ rannsóknarnefndarinnar finnsku ađ spyrja ekkju Vainö Voinmaa, Ilmu, um sannleiksgildi lýsinga Jakobssons, sem Jakobsson hafđi ađ sögn eftir Vainö Voionmaa.

Ţćr nafngreindu persónur, ţýskar sem eistneskar, sem Jouko ţurfti á einn eđa annan hátt ađ umgangast í embćtti sínu í Eistlandi, báru hins vegar sannanlega ábyrgđ á fjöldamorđum og útrýmingu gyđinga í Eistlandi og Finnlandi. Ţeir fengu aldrei ţau maklegu málagjöld sem menn höfđu vćnst. Ćttingi eins fórnarlamba lögregluforingjans Arno Anthonis vildi ekki mćla međ dauđadómi yfir Anthoni, og dauđadómur yfir Martin Sandberger var felldur úr gildi í Vestur-Ţýskalandi og hann dó sem vel efnađur öldungur á lúxuselliheimili í Stuttgart áriđ 2010. Hann hló ađ fórnarlömbum sínum alla leiđ í gröfina. Hér má lesa frásögn af viđtali sem tekiđ var viđ hann áriđ 2010.

sandberger og anthoni

Arno Anthoni (annar frá vinstri í fremstu röđ) og Martin Sandberger (ţriđji frá vinstri) voru menn sem fornleifafrćđingurinn Voinmaa neyddist til ađ umgangast er hann gegndi ţjónustu fyrir land sitt í Finnska flotanum.

Enginn vildi hafa veriđ í sporum Voionmaas í Eistlandi, en mikiđ hefđi veriđ gott fyrir síđari tíma og skilning manna á stríđinu hefđi hann sagt umheiminum ađeins meira frá störfum sínum í Eistlandi ţessi örlagaríku ár 1941-43 og frá ţví hvernig hann umgekkst fjöldamorđingja.

Helförin i Finnlandi 

Í Finnlandi fóru rannsóknir ţegar í gang á ţví í hve miklum mćli finnska Ríkislögreglan VALPO hafđi samvinnu viđ ađ koma gyđingum og öđrum frá Finnlandi fyrir kattarnef međ samvinnu viđ útrýmingarsveitir (Einsatzgruppen) Ţjóđverja í Baltnesku löndunum. Til Finnlands höfđu 500 gyđingar flúiđ fyrir stríđ. Mörgum tókst ađ flýja áfram í einhvers konar frelsi en ađrir hrökkluđust aftur til landa ţar sem ţeir voru í hćttu. Fjjöldi gyđinga faldi sig einnig í skógum Lapplands. Nýlega hefur finnski sagnfrćđingurinn Oula Silvennoinen sýnt fram á, ađ ţýskar Einsatzgruppen hafi einnig starfađ í Finnlandi til ađ leita uppi kommúnista og gyđinga.

Fljótlega eftir stríđ var sýnt fram á ađ yfirmađur ríkislögreglunnar/VALPO, Arno Antoni, hafđi mikiđ og náiđ samband viđ morđapparat Ţjóđverja og eistneskra ađstođarmenn ţeirra. Hann hafđi sýnt einbeittan vilja til ađ ađstođa Ţjóđverja viđ ađ útrýma gyđingum í Finnlandi.

Átta flóttamenn af gyđingaćttum höfđu međal annarra veriđ sendir ţangađ frá Finnlandi af finnsku lögreglunni og síđar til Auschwitz. Til samanburđar má nefna, ađ ég uppgötvađi ađ líkt ástand hafđi ríkt í samstarfi ríkislögreglunnar og annarra yfirvalda í Danmörku viđ ţýska innrásarliđiđ og greindi ég frá samstarfinu í bók minni Medaljens Bagside (2005). Danskir embćttismenn í tveimur ráđuneytum og í ríkislögreglunni báru ábirgđ á morđunum á ríkisfangslausum gyđingum, sem Danir vildu ólmir senda til Ţýskalands eđa Póllands. En Danir héldu ţví leyndu, međan Finnar tóku strax á málunum. 

Međal ţeirra gyđinga sem Danir vísuđu úr landi fyrir stríđ og áđur en Danmörk var hersetin af Ţjóđverjum var Hans Eduard Szybilski, ţýskur gyđingur, kventískufatasölumađur, sem reynt hafđi ađ setjast ađ í Svíţjóđ áriđ 1936. Honum var vísađ úr landi í Svíţjóđ áriđ 1938 og sama ár frá Danmörku. sem síđar var sendur til Eistlands af finnskum yfirvöldum. Ţar var hann dćmdur til dauđa og ásamt hinum gyđingunum sem fangađir voru af VALPO sendur til Auschwitz-Birkenau, ţar sem hann var skotinn til bana viđ flóttatilraun (ég ritađi lítillega um Szybilski í bók minni).

Finnska lögreglan hitti Evald Mikson 

Finnskur lögreglumađur, Olavi Vieherluoto, sem vitnađi gegn yfirbođurum sínum áriđ 1945, lýsti m.a. fundi sínum međ eistneska lögreglumanninum Evald Mikson í október 1941, sem greindi frá ţví hvernig Mikson hafđi myrt gyđinga. Viherlouto upplýsti:

"Because I did not see a single Jew in Tallinn, I asked the gentlemen of the Sicherheitspolizei, where all the Jews had vanished from Tallinn. They told me, that the Jews are allowed to sojourn only in the inland, 15 kilometers from the coast. When I had heard from my Estonian guide, that the Jews had been placed in concentration camps, I asked the matter also from a couple of officials of the political police, a.o. from Mikson. They explained that there were practically no Jews in Estonia any more. Only a group of younger Jewish women and children is closed in a concentration camp situated in Arkna. All the male Jews have been shot. After the conquest of Tartu 2600 Jews and communists were shot. In Tartu a great number of even very small Jewish children starved to death.

A couple of days before my return to Finland Mikson told me that the next day they would bring several tens of elderly Jewish women to the central prison on Tallinn and another official who was there, said that they will be given "sweet food". Both of them explained that such Jewish old women had nothing to do in the world any more. They did not tell me more precisely what they meant by "sweed food", but I think that those Jews were shot a couple of days later. Mikson namely told me that on the same morning when I last time visited the central prison, they had taken 80 Jews on trucks to the woods, made them to kneal on the edge of a pit and shot them from back." (Sjá m.a. Silvennoinen 2010).

Mikson ţekkja Íslendingar vitaskuld best sem Eđvald Hinriksson (1911-1993), nuddarann sem lést á Íslandi eftir ađ íslensk yfirvöld höfđu, í dágóđri samvinnu viđ eistnesk yfirvöldum, dregiđ ađ rannsaka ásakanir á hendur honum um stríđsglćpi. Hann fór eins og margir ađrir böđlar í baltnesku löndunum hlćjandi ađ fórnarlömbum sínum yfir móđuna miklu.

KGB vildi vita meira 

Ţess má geta, ađ sonur Joukos, Kaarlo Voionmaa, sem starfar sem málvísindamađur viđ háskólann í Gautaborg, hefur upplýst mig, ađ er fađir sinn hafi eitt sinn veriđ staddur í Sovétríkjunum sálugu á 7. áratug síđustu aldar, líklegast á einhverri ráđstefnu, ţá mun KGB hafa tekiđ hann afsíđis og yfirheyrt hann um ţann tíma sem hann ţjónađi í finnska flotanum í Eistlandi. Kaarlo Voionmaa og systkini hans vita ţví miđur ekki meira um ţá yfirheyrslu, eđa hvađ fađir ţeirra upplifđi međan hann dvaldi sem flotafulltrúi í Tallinn á stríđsárunum. Sum ţeirra vilja reyndar ekki rćđa máliđ. Nýlega minntust börn Joukos Voionmaas100 ára árstíđar hans. Sjá hér.

Gaman hefđi veriđ ađ fá ađgang ađ gögnum KGB um Voionmaa ef einhver eru. Ţađ yrđi líklega ţađ sem menn kalla Mission impossible, ţví ţrotabú Sovétríkjanna er svo spillt, ađ mađur ţarf ađ vera milljónamćringur til ađ fá ađ ganga ađ slíkum gögnum, ţađ er ađ segja ef leiđtoginn í Kreml leyfir slíkt, en Pútin sleit eins og allir vita ballettskónum í KGB. Líklegt er ţó ađ Voionmaa hafi sýnt Rússum ţegjandi ţögnina og ađ "mappan" hans sé tóm. En kannski...

Ţakkir

fćri ég Kaarlo Voionmaa málvísindamanni í Göteborg, sem er áhugaverđur bloggari og persónuleiki, og sonur Jouko Voionmaas, sem og til Oula Silvoinainens prófessors í Helsinki fyrir veittar upplýsingar og hjálp.

Ítarefni:

Rautkallio, Hannu 1988. Finland and the Holocaust: The Rescue of Finland's Jews. (Holocaust Library, New York. 

Silvennoinen, Oula 2010. Geheime Waffenbruderschaft: Die sicherheitspolizeiliche Zusammenarbeit zwischen Finnland und Deutschland 1933-1944. Wissenschaftliche Buchgesellschaft, Darmstadt.

Stummann Hansen, Steffen 2005. Islands Pompeji; Den Fćllesskandinaviske Arkćologiske Ekspedition til Ţjórsárdalur i 1939, [PNM Publication from the National Museum, Studies in Archaeology & History Vol. 11,] Copenhagen. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2005. Medaljens Bagside; Jřdiske Flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945. Vandkunsten 2005. (Finniđ hana á Gegni).

Weiss-Wendt, Anton 2009. Murder without Hatred; Estonians and the Holocaust. Syracuse University Press.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband