Ice and fire

iceland_eldspytur.jpg

Fornleifafrćđingar međ söfnunaráráttu eru fáir til, og ţađ er illa séđ ađ fólk í ţeirri stétt sé ađ koma sér upp einkasöfnum. Ef ţeir nenna ađ safna fram yfir ţađ sem ţeir grafa upp, er ţađ venjulega allt annars eđlis en jarđfundnir gripir.

Sjálfur er ég ekki haldinn söfnunaráráttu, en hef ţó haft ákveđna gleđi af ađ safna hlutum sem ég tel skemmtilega, einkennilega og sem t.d. tengjast Íslandi á einn eđa annan hátt. 

Ég hef í nokkur ár safnađ öllu sem ég finn um veitingastađinn Iceland á Broadway í New York (sjá hér). Ég ţekki ţađ vel til ţess stađar, ţó ég hafi aldrei komiđ ţar, ađ ég sé strax ţegar vankunnugir viđvaningar telja auđtrúa fólki í trú um ţeir viti allt um ţennan sögufrćga stađ. 

iceland_matches.jpg

Nýlega keypti ég á eBay eldspýtnabréf sem forđum varđ deilt út á Iceland á Broadway, og er ég nokkuđ stoltur af ţeim kaupum og deili hér međ ykkur myndum. Ţessa eldspýtur eru frá ţví á fyrri hluta 5. áratugarins. Eins og ţiđ sjáiđ var íslenska "smörgásborđiđ" mjög rómađ. Barinn var líka vel ţekktur. 

iceland_matches_2_litil.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband