Forfeđurnir geifla sig

ezgif.com-video-to-gif(1)

Núna yfir í smá mannfrćđi, sem hefur legiđ örlítiđ á hakanum hér á Fornleifi.

Ţađ hljómar svei mér ekki vel ađ "deepfeika" afa sinn í Hollandi. Ţađ hef ég hins vegar gert, og biđst afsökunar ef ţađ fer fyrir brjóstin á einhverjum. Hann verđur mér vart reiđur, karlinn. Afi minn var greinilega mjög smáfríđur. Ekki hef ég erft mikiđ af ţví eftir ađ genum hans var blandađ viđ gott íslensk tröllakyn og víkinga. Ţađan fékk ég svo tekiđ sé dćmi helvítis Skagafjarđarskallann.

ezgif.com-video-to-gifezgif.com-video-to-gif

Ég hef líka djúpfeikađ (deepfaked) einn langafa minna í Hollandi, sem var fađir ţess á efri myndinni (hér hef ég skrifađ um ţá áđur).

Ţetta er álíka og ađ lesa blöđin í Diagon Alley í Harry Potter bókunum.

Ég á ţví miđur ađeins tvívíđar minningar um ţá feđga. Ţví er ţessi djúpfágun á ţeim ef til vill harla góđ leiđ til ađ sjá ţá ađeins betur. Nćstum ţví á viđ ađ fara á góđan miđilsfund.

Langafi minn mun hafa veriđ frekar strangur, en hér fć ég á hann bros í lokin og glimt i řjet eins og Danir segja. Ţađ gćti vel veriđ "feik". En pabba var hlýtt til afa síns og minntist ţess hve skegg afa hans stakk hann er kallinn fađmađi hann.

Amma mín, tengdadóttir karlsins međ tyrkneska yfirvaraskeggiđ, var aftur á móti lítiđ fyrir karlinn gefin. Hún líkti honum viđ langhund. Ekki ţađ ađ hann var hávaxinn ađ sígeltandi, ţví ţađ var hann sannarlega ekki; en hann gekk ávallt međ háan svartan hatt til ađ fá smá upphćkkun. Ţessi samlíkingin hennar ömmu minnar kom til vegna ţess ađ henni ţótti hann eins og langhundur í framan. En samt fékk hún sér stóran langhund í ellinni, sem dró bringuna eftir gangstéttinni. Hundurinn var uppgjafahundur frá öđrum gamlingjum. Blessuđ gamla konan réđi afar illa viđ hundsskömmina, sem dró hana óviljuga hingađ og ţangađ um Haga (den Haag). Ađ lokum varđ hún ţví ađ láta hann af hendi er hún veiktist einu sinni og var lögđ inn á spítala.

Verst er ađ ég man ekki nafniđ á hundinum. Kannski hefur hann heitiđ Willem eins og allir karlarnir í ćtt pabba hétu ađ fyrsta eđa öđru nafni. Ţeir hétu í hausinn á díkjakonungi sem var víst góđur viđ ţá.

ezgif.com-video-to-gif(2)

Fađir minn heitinn kom aftur á móti frekar ankannalega út úr djúpfeikuninni.

Vegna hárprýđinnar (sem var rauđ og mikil) hefur forritiđ, sem útbýr algebrugretturnar á forfeđrum manns (Rauđ ađvörun: forritiđ er hannađ í Ísrael fyrir mormóna í BNA), látiđ hann kinka kolli heldur kveifarlega fyrir minn smekk. Ja, hvađ finnst ykkur?

Mér finnst ţetta sannast sagna hálf krípí, eins og krakkarnir segja, ađ sjá föđur minn láta svona. Ég held barasta ađ forritiđ hafi klikkađ mjög illilega á karli föđur mínum og augun eru eins og í Bambí. Ég er ekki alveg viss um ađ móđir mín ţekki manninn sinn aftur á ţessari geiflu. Hrćddur um ekki.

Svo viđ skođum Y-DNA fenótýpuna hér í lokin: Aukin lífsgćđi ollu ţví greinilega, ađ dvergvaxinn langafi minn (miđmađurinn) og afi (á efstu mynd), sem báđir fćddust á 19. öld, gátu af sér föđur minn sem varđ 1.82 metra ađ hćđ og náđi fjórfaldri ţyngd á Íslandi miđađ viđ fallţyngd viđ komuna til Íslands. Ég hćkkađi ađeins meira, ţótt íslenskir forfeđur hefđu ekki viđ háir í loftinu. Sonur minn Rúben, á nú metiđ, ţó ekki sé danskur ćttgarđur hans sérlega hávaxinn heldur. Ekki ţarf ađ geifla soninn, ţví hann er í "tölvufjarnámi" á síđasta ári í menntaskóla. Hvar endar ţetta? Verđur ćttin orđin víđsýn og komin yfir tvo metra í lok aldarinnar ef fram heldur sem horfir? Hér ađ lokum ritstjóri Fornleifs á yngri árum.

Vilhjalmur-1978-0-Enhanced-Animated


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvađ heitir ţetta forrit?

Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2021 kl. 06:26

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Jón Steinar, Ég vil ekki auglýsa fyrir fyrirtćkiđ, sem reynir ađ lokka til sín kúnna á ţessu forriti, en um ţađ er fjallađ hér https://www.bbc.com/news/technology-56210053

Ţetta verđur vafalaust komiđ út á fleiri stađi eftir nokkra mánuđi og ţá ókeypis.

mbk,

Vilhjálmur Örn

FORNLEIFUR, 10.3.2021 kl. 07:50

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég kroppađi svo myndina og bjó til gif. Ţá auglýsir mađur ekki fyrir fyrirtćkiđ í Utah.

FORNLEIFUR, 10.3.2021 kl. 07:52

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Sástu annars greinina um SS-Úlfinn hér á undan:

https://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2261925/

FORNLEIFUR, 10.3.2021 kl. 08:00

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Já, ég sá hana og hafđi engu viđ ađ bćta. Flestir ţessara manna eru dauđir nú ef ekki allir.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2021 kl. 10:10

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Búinn ađ prófa ţetta. Árangurinn misgóđur en sumt mjög gott og "creepy" í marga stađi. Eins og ţú reyndar segir líka.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2021 kl. 11:39

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Settu mynd af sjálfum ţér inn í reiknilíkaniđ og sjáđu hvađ gerist. Líklegast verđur eldgos...

FORNLEIFUR, 20.3.2021 kl. 07:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband