Stephan G. Stephansson á Íslandi 1917

stephan_og_or_ur

Ţann 16. júni sl. minntist RÚV ţess ađ eitt hundrađ ár voru liđin frá ţví ađ Stephan G. Stephansson, Fjallaskáldiđ, heimsótti Ísland í eina skiptiđ eftir ađ hann yfirgaf landiđ međ foreldrum sínum og systkinum. Hann hélt t.d. rćđu í Reykjavík ţann 17. júní, daginn eftir ađ hann kom til Reykjavíkur.

Ţađ kom fram í fréttum Útvarps, byggt á merkum frćđilegum rannsóknum, ađ honum hafi veriđ bođiđ til landsins af Ungmennasambandi Íslands, Guđmundi Finnbogasyni og Ágústi H. Bjarnarsyni. Ţađ er víst ekki allur sannleikurinn. Bođiđ hefur líklega ađeins náđ til ferđakostnađar og ferđa Stephans um Ísland. Stephan G. var á Íslandi fram í október 2017. Í Reykjavík bjó skáldiđ hins vegar á venjulegu alţýđuheimili, heimili langafa míns Ţórđar Sigurđssonar sjómanns. Hann bjó ţá á Nönnugötu 1 b í Reykjavík (síđar á Bergstađarstrćti 50 a).

Ţórđur og Stephan voru systrasynir, og engu líkara var en ađ ţeir vćru brćđur. Ţórđur var fćddur 1863, en Stephan 1853. Svo svipađir voru ţeir frćndur í útliti ađ međ ólíkindum ţótti. Ţórđur var ţó ekkert skáld og afar fámćltur mađur og hlédrćgur. Ég hef skrifađ um Ţórđ langafa minn hér áđur (sjá hér) fyrir ţađ sem hann var vel ađ sér í, ţótt mćlskan vćri kannski ekki hans sérgrein.

Ef einhver ţekkir til ljósmyndar af móđur Ţórđar, Sigríđi Hannesdóttur, sem fćddist á Reykjarhóli hjá Víđimýri áriđ 1824, ţćtti mér vćnt um ađ fá af myndinni skán. Myndin af langafa mínum sem birtist í Sjómanninum hékk ávallt á vegg hjá ömmu minni og afa. En skömmu fyrir andlát ömmu, sem var elsta dóttir Ţórđar, hefur hún lánađ einhverjum í fjölskyldunni myndina og viđkomandi hefur aldrei skilađ myndinni. Sá sem fékk myndina ađ láni er vinsamlegast beđinn um ađ skila henni til móđur minnar hiđ fyrsta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband