Kamban og kalkúnninn

800px-Gefaelschtes-Truthahnfries-Ausschnitt

Ţađ fer ađ líđa ađ jólum og ţá falla oft margir kalkúnar. Guđmundur Kamban var mikill áhugamađur um kalkúna og alveg er ég viss um ađ Sveinn Einarsson hafi sagt frá ţví í bók sinni um Kamban. En hvađ sem ţví líđur, ţá lćt ég söguna flakka hér, enda hef ég ekki lesiđ bókina hans Sveins.

Áriđ 1888 fékk forvörđurinn August Olbers ţann starfa ađ forverja kalkmálverk í dómkirkjunni í Slésvík. Olbers var Ólafur forvörđur síns tíma, en ekki eins vandađur af međölum og Óli falsarabani nútímans. Olbers tók sig til og málađi stóra kalkúna hátt uppi viđ kirkjuhvelfinguna, kalkúna sem aldrei höfđu veriđ ţar áđur (sjá mynd). Enginn tók eftir ţessum nýju kalkúnum sem bćtt var viđ meistarastykki frá 14. öld.

Í byrjun árs 1939 fékk prófessor Fey frá Lübeck ţann starfa ađ forverja kalkmálverkin í dómkirkjunni, en vegna veikleika ţessa prófessors og eins samstarfsmanna hans, sem hét Lothar Malskat, fjölgađi nú kalkúnunum um helming.

Ţađ fréttist í ţetta sinn fljótt ađ kalkúnshanar vćru efst uppi á veggnum undir kirkjuloftinu í Slésvík, og ţótti mönnum ţađ mjög merkilegt. Áđur en menn vissu af, var heimsfrćgur Íslendingur orđinn ađ helsta sérfrćđingi nasista í kalkúnunum í Slésvík á miđöldum. Ţađ var enginn annar en "Prófessor" Guđmundur Kamban. Prófessorstitlinum klíndu Ţjóđverjar alltaf á Kamban, án ţess ađ Kamban vćri ađ fúlsa viđ ţví. Ţar var hann ekkert öđruvísi en margur landi hans sem hefur gengiđ kinnrođalaust međ falstitil.

header-schwahl

Kamban tjáđi sig um kalkúnana, Die Truthahnen, í dómkirkjunni í skrifađi grein sem birtist í nasistafjölmiđlum um hvernig kalkúnninn hafđi borist frá Vesturheimi til Evrópu međ Íslendingum (sjá hér). Kamban taldi víst, ađ kalkúnarnir hefđu veriđ veiddir af norrćnum mönnum og teknir međ til Grćnlands, fyrst og fremst karlfuglar, hanar, sem voru sterkari til feđralaga en kvenfuglinn. Myndir hrappanna Feys, Malskats og Olbers voru einmitt af kalkúna-hönum. 

Kamban taldi, ađ forfeđur sínir hefđu haft fuglana sér til matar á langferđum sínum frá Vesturheimi og ţannig hefđu ţeir náđ til Evrópu, löngu, löngu áđur en Kólumbus lagđi sér til munns "safaríkar" kalkúnabringur.

Lothar Malskat

Lothar Malskat (1913-1988) var frćgur falsari og falsađi annađ en kalk- og Kalkúnsmálverk. Grallaralegur var hann. Hann var mest leiđur yfir ţví ađ prófessor Fey hefđi fengiđ mestan heiđur fyrir myndverkin af kalkúnunum í Slésvík. Fey fékk 20 mánuđi í steininum en Malskat ađeins 18. (sjá)

Ţannig var nú Kamban, íslenskur rugludallur, sem fólk vill hefja til skýjanna áriđ 2013. Áriđ 1952 viđurkenndi Lothar Malskat fyrir rétti í Lýbíku ađ hann hefđi bćtt viđ kalkúnum á kirkjuloftinu í dómkirkjunni í Slésvík áriđ 1938, og enn er hćgt ađ sjá Kambanskalkúnana, ţví menn ákváđu ađ fjarlćga ekki fölsunina eins og gert var viđ ađrar falsanir sem Malskat málađi í Maríukirkjunni í Lýbíku.

Ég vona ađ Sveinn Einarsson sé mér ekki gaggandi reiđur fyrir birta efni sem hann hlýtur ađ vera međ í bókinni sinni um Kamban.

Leggur Fornleifur hér međ til ađ Ţakkargjörđarhátíđin, Thanks Giving, sem ameríkaníserađir Íslendingar eru farnir ađ halda í miklum mćli, verđi héđan í frá kölluđ Kambansvaka, til heiđurs ţessum fremsta sérfrćđingi ţjóđarinnar í kalkúnum.

Turkey

Kambankambankambankaka


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ţá ekki viđ hćfi ađ kalla hann Hanakamban? Verndardýrling Kambansvöku, sem haldin er til heiđurs sjalfgetnum tvíkynja kalkúnhönum Guđrunar Ósvífnu vínlandsfara.

Jón Steinar Ragnarsson, 6.12.2013 kl. 20:47

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Hanusi Kamban myndi ekki líka ţađ.

FORNLEIFUR, 6.12.2013 kl. 21:17

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţar runnu á Jón Steinar tvćr Grímur Kamban...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2013 kl. 21:32

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann er ţá Fćreyskur Hanakambur sem tengist Capmpell súpudós. Ţetta er floknara mál en mig grunađi.

Já ţađ renna á mig minnst ţrjár steingrímur.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.12.2013 kl. 06:48

5 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

Ţar sem ţú af einhverjum ástćđum ert búinn ađ loka fyrir athugasemdir hér međ fyrra fallinu http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1334667/ss ađ hafa síđasata orđiđ:) ţá lćt ég ţetta hér. Ég tel mig hafa ágćtan lesskilning. Ţú skrifar glađhlakkalega ađ "Sveinn telur ekki ađ hann hafi veriđ réttdrćpur nasisti "vegna ţess ađ hann hafi ekki veriđ á lista frelsisráđsins". Listi frelsisráđsins var reyndar búinn til eftir ađ Kamban hafđi veriđ skotinn!"

Nú heitir ţađ í svari ţínu ađ "handtökulistar voru margir" ţó ađ ofan heiti ţađ bara "Listi frelsisráđsins" einsog ađ um bara ţennan eina og sanna lista hafi veriđ ađ rćđa. Ertu ađ halda ţví fram ađ ţegar Danmörk varđ frjálst ţann 5. maí 1945 ađ ţá hafi frelsis-/andspyrnuhreyfingin ekki haft neinn handtökulista heldur ćtt um og tekiđ menn fasta af handahófi og eftir minni?

"Síđar kom á kreik sú saga, ađ Kamban hefđi unniđ fyrir Ţjóđverja ađ uppfinningu...". Minn lesskilningur segir mér ađ eitthvađ ţurfi ekki ađ vera satt ţó ađ "saga komist á kreik" enda tiltekur höfundur Berlínarblús ekki neinar heimildir fyrir ţessu. Hins vegar segir höfundur síđar frá ţví sem birtist í blađinu Information (bls228-229) "ţess efnis ađ Guđmundi Kamban hefđi veriđ greiddar 1.500 krónur á mánuđi úr leynisjóđi dr.Bests í Ţjóđbankanum (Nationalbanken) fyrir uppfinningu, sem hefđi átt ađ stuđla ađ sigri Ţjóđverja í styrjöldinni." og "Politiken bćtti um betur og sagđi, ađ nú vćri komiđ á daginn, ađ Kamban hefđi ekki ađeins veriđ félagi í danska nasistaflokknum, DNSAP, heldur hefđi hann einnig starfađ af kappi í ţágu Ţjóđverja, m.a. í sambandi viđ vissa uppfinningu". Dönsk yfirvöld rannsökuđu ţessar stađhćfingar og "Eftir ađ rannsókn var lokiđ á ţeim fullyrđingum, sem höfđu birst í Information og Politiken um samvinnu Kambans viđ Ţjóđverja, og í ljós hafđi komiđ, ađ ENGINN FÓTUR VAR FYRIR ŢEIM (mín leturbreyting)...". Ţetta ţykir mér trúverđugra en "saga sem komst á kreik".

Ţađ er annars merkilegt međ suma frćđimenn, ekki síst á Íslandi, ađ ţeir skreyta sig gjarnan međ lćrdómstitlum og virđast halda ađ ţađ gefi ţeim fullt frelsi til ţess ađ láta móđan mása og halda fram órökstuddum fjarstćđum án ţess ađ nokkur megi gera viđ ţađ athugasemd og bregđast önugir viđ ella.

Ég geri mér grein fyrir ađ ég sé kominn upp fyrir ţín ţolmörk hvađ ţađ varđar og yrđi ekki hissa ţó ađ ţú yrđir snar ađ eyđa ţessu innleggi mínu:)

Lifđu heill!

Jón Bragi Sigurđsson, 8.12.2013 kl. 14:58

6 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

"enda tiltekur höfundur Berlínarblús ekki neinar heimildir fyrir ţessu" hér meina ég ekki ađrar heimildir en ţessar óstađfestu frásagnir gjaldkerans Franz Schwab

Jón Bragi Sigurđsson, 8.12.2013 kl. 15:01

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei Jón Bragi, heimild Per Federspiels en ekki gjaldkerans Franz Schwab. Annađ hjá ţér er bara eintómur orđhengilsháttur. Dagbćkur Bests eru til og hafa veriđ gefnar út, og međ nákvćmni Bests, sem var skriffinni og morđingi, ţá er ég nćr viss um ađ Kamban sé nefndur ţar. Ég mun athuga ţađ og láta ţig vita.

Svo má bćta ţví viđ, ađ nokkrir ţeirra sem ađ lokum voru skotnir í Danmörku fyrir glćpi í samvinnu viđ Ţjóđverja voru heldur ekki á fyrstu handtökulistunum. Danskir ráđherrar sem sendu gyđinga, kommúnista og annađ saklaust fólk í dauđann, voru heldur ekki á ţessum listum.

Kamban starfađi fyrir Nordisches Gesellschaft og Nordische Verbindungstelle. Fyrir ţá vann enginn nema ađ hann vćri brennandi gyđingahatari. Ég hef enga ástćđu til ađ véfengja sögu Marks Thalmays um ađ Kamban hafi veriđ í Shell-húsinu og upplýst Gestapo um hver Jacob Thalmay var

Kamban sótti launin sín í Dagmarhus í grenndinni og ţar unnu velunnarar hans. 

Miklu fleiri gögn eru til um veru Kambans í Ţýskalandi en Sveinn Einarsson birti. Ţau vinnubrögđ sem Sveinn hefur viđhaft kallast á dönsku sögugreiđsla (historiefrisering). Menn skođa ţćr heimildir sem tiltćkar eru og afneita ţeim ekki eins og Sveinn gerir međ skýrslu 1111. Ţađ á ekkert skylt viđ sagnfrćđi.  

Ég hef séđ lögreglurskýrsluna, og af hverju heldur ţú ađ Sveinn Einarsson hafi valiđ ađ birta hana ekki?

lifđu heill.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.12.2013 kl. 17:39

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Hvađ finnst ţér annars um kalkúnnann sem Sveinn gleymdi líka? Kannski ekki stćrsta yfirsjónini hjá Sveini.

FORNLEIFUR, 8.12.2013 kl. 17:46

9 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

Auđvitađ átti ég viđ ţađ sem Per Federspiel hafđi eftir gjaldkeranum Franz Schwab og ţarf góđan vilja til ţess ađ misskilja ţađ.

Ástćđan til ţess ađ ég er ađ ţessu "tauti" sem ţú kallar ţađ ađ ég er nýbúinn ađ lesa fyrrnefnda bók Ásgeirs Guđmundssonar Berlínarblús. Ég var margt búinn ađ lesa og heyra um Kamban og nazisman og ég vil ekki segja ađ ég hafi orđiđ fyrir vonbrigđum en ţar er satt ađ segja lítiđ gert úr samstarfi hans viđ Ţjóđverja. Ţú bendir á ţessa bók sem stađfestingu ţess hve mikill nazisti Kamban hafi veriđ en ţađ finnst mér ekki ganga upp. Ég get ekki séđ annađ en hann sé vandađur frćđimađur sem veltir ţví upp hvađ hver hafi sagt og síđan leiđir hann líkur ađ ţví hvađ standist samkvćmt heimildum og "uppfinninguna" getur hann greinilega ekki stađfest og kallar hana ţví sögusagnir. Og Ásgeir hefur greinilega ekki meira álit á Kamban sem "alvöru nazista" en svo ađ hann setur hann ekki kaflann "Međreiđarsveinar" heldur í kaflann "Á gráu svćđi".

Og úr ţví ađ ţú ert búinn ađ gefa bćđi Ásgeiri og dr. Best gćđavottorđ ţá má geta ţess ađ í bók Ásgeirs er ekki ađ finna neina stađfestingu á ţessarri 1500 króna uppfinningu. Ţvert á móti stađfestir dr. Best (samkvćmt lögregluskýrslunni) ađeins ţetta um fćđurannsóknirnar (sölin). Viđ verđum ţá ađ gefa okkur ađ Ásgeir hafi ekki ţrátt fyrir mikla heimildavinnu lesiđ ţessar dagbćkur Bests ţar sem ţú álítur ađ eitthvađ meira krassandi sé ađ finna.

Vil taka ţađ fram ađ ég er ekki ađ verja Svein Einarsson eđa Kamban. Ég man ekki til ađ hafa lesiđ neitt eftir hann og er ekkert skyldur honum. Jú ţađ er gaman ađ ţessu međ kalkúnann:) og enn í dag eigum vér menn sem ganga međ "Messíasarkomplexa sálsjúkrar ţjóđar" einsog Steinn Steinnar orđađi ţađ.

 

Ţađ getur meira en veriđ ađ Kamban hafi veriđ hinn versti nazisti og komiđ illu til leiđar sem slíkur. Ég er ađeins ađ halda fram ţeirri skođun minni ađ ekkert er ađ finna ţví til stađfestingar í bók Ásgeirs, Berlínarblús.

Jón Bragi Sigurđsson, 8.12.2013 kl. 18:56

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Ći Jón, ég bjóst ekki viđ ađ nöldriđ myndi hćtta. En nú hefur ţú fengiđ ađ endurtaka ţráhyggjuna. En ţú ţarft nú greinilega kvittanir úr Ríkisskassa 3. Ríkisins fyrir 1500 kr. mánađalaununum hans Kamban frá nasistum; Ţér nćgja ekki heimildirnar og telur ekki ađ Kamban hafi veriđ nasisti, ţótt hann sé međ í bók um íslenska nasista. Haltu ţig héđan í frá viđ ćvisögur kerlinga úr Suđursveit.  KAMBAN sendi mann í dauđann. Ţađ var ekki međ í bók Ásgeirs, en alveg nóg annađ er međ í bók Ásgeirs til ađ hann er mér enginn harmdauđi, hetja, snillingur eđa sómi Íslands, eins og sumir sjá ţennan nasista, sem ekkert gat gert nema ađ ţjóđernishyggjan vćri ađ drepa hann, ef ţađ var ekki danska tildurdrósin hans.

Ég geri mér grein fyrir ţví ađ margir Íslendingar telji gyđinga réttdrćpa. Kamban var nasisti, vann fyrir 3. ríkiđ og ţađ kemur fram í bók Ásgeirs.  Ţú heldur líklega ađ menn ţurfi ađ hafa myrt 6 milljónir gyđinga til ađ vera nasistar. Minna ţarft til. Gunnar Gunnarsson var einnig nasisti, Kristján Albertsson var nasisti og ekkert betri voru ţessi "fínu" andans menn heldur en ţeir íslendingar sem gengu í SS. Menn geta stutt morđ međ ýmsu móti.1500 krónur Kambans gćtu allveg eins hafa komiđ af reikningi myrts gyđings.

Kamban notađi öll tćkifćri til ađ lodda sig í genum lífiđ: Hann taldi t.d. mönnum trú um ađ hann hefđi heiđursdoktorstitil frá Íslandi. Enn má sjá leifarnar af ţeirri lygi í umferđ , en doktor var hann ekki. heldur nasisti, skammarblettur á sögunni, svo mikill ađ menn ţurfa ađ ljúga um hann í bókum áriđ 2013.

FORNLEIFUR, 8.12.2013 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband