Presta tóbak prísa ég rétt

joos_van_craesbeeck.jpg

Einstaka sinnum les ég mastersritgerđir stúdenta í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands á Skemman.is. Ţćr eru misgóđar eins og gengur. Fáeinar eru reyndar furđanlega lélegar, sem međal annars er hćgt ađ skrifa á reikning kennslunnar og kennara deildarinnar sem fćstir eru menntađir í miđalda- eđa eftirmiđaldafornleifafrćđi. Nýlega birtist M.A. ritgerđ Aline Wacke um leirpípur sem fundist hafa ađ Hólum í Hjaltadal. Ţetta er ágćt ritgerđ, sem ég hefđi gefiđ góđa einkunn. Mćli ég međ ađ menn lesi ritgerđina sér til frćđslu, ţví margt er hćgt ađ frćđast um í henni um tóbak og sögu reykinga á Íslandi, en ţó mest annars stađar en á Íslandi.

Villur og vöntun

Galli er ţó ávallt á gjöfum Njarđar. Í ritgerđ Wacke sakna ég ýmissa upplýsinga. T.d. vantar tilfinnanlegar ljósmyndir eđa teikningar af mismunandi gerđum krítarpípna og pípubrota frá Hólum í samanburđi viđ nýjustu tímasetningar á t.d. hollenskum pípum (sem má t.d. finna hér).

Sömuleiđis vantar ljósmyndir eđa teikningar af stimplum á hćl pípnanna og á leggnum. Ţađ hefđi mjög tilfinnanlega ţurft ađ undirbyggja međ rökum, af hverju höfundur telur eitt pípubrot af mörgum vera frá 16. öld. Engin haldbćr rök eru sett fram ţví til stuđnings. Hugsanlega hefur brotiđ fundist međ öđrum gripum úr lögum sem međ vissu eru frá 16. öld, en ekkert er heldur útlistađ um ţađ í ritgerđinni. Ţetta hlýtur ađ hafa dregiđ nemandann niđur í einkunn - verđur mađur ađ ćtla.

Ţó Aline Wacke geri sér far um ađ lýsa ýmsum ţáttum framleiđslusögu pípna úr leir og elstu sögu tóbaksreykinga í Evrópu sem og á Íslandi, ţá vantar sömuleiđis nokkrar íslenskar upplýsingar eins og t.d. vísu Stefáns Ólafssonar í Vallanesi (1619-1688), sem sýnir augljóslega, ađ ekki vissu allir prestar hvers eđlis tóbakiđ var um miđbik 17. aldar:

Presta tóbak prísa ég rétt,
páfinn hefur ţađ svo til sett,
ađ skyldi ţessi skarpa rót
skilning gefa og heilsubót.

fumatore_brouwer.jpg

Eins vantar í ritgerđ Aline Wacke umrćđu um hve almenn tóbaksnotkunin hafi veriđ á Íslandi fyrir miđja 17. öld. Ţví er víđa haldiđ fram ađ tóbak hafi fyrst ađ ráđi borist til Íslands um miđja 17. öld. Fyrst fer sögum af ţví ađ Íslendingur hafi tottađ pípu áriđ 1615. Ţađ gerđi Jón Ólafsson Indíafari: Ţannig segir hann frá ţví í Reisubók sinni.

"Einn mađur var ţar innan borđs Rúben ađ nafni. Hann sá ég fyrst tóbak međ hönd hafa og hvert kvöld taka og ţá list ađ lćra gjörđist minn tilsagnari. Skipherrann og allt fólkiđ unntu mér hugástum" . Ţarna var hinn elskulegi Jón, síđar břsseskytte í ţjónustu konungs, kominn á enskt skip, sem sigldi á Newcastle.

sk-a-4040_b_1254799.jpg

Einnig veit Wache ekki ađ minnst er á tóbak á Íslandi í bréfi sem séra Arngrímur Jónsson lćrđi ritar vini sínum Ole Worm í ágúst 1631.

Áriđ 1650 er sagt frá manni í Selárdal er vanrćkti kirkjuna á helgum dögum ţá predikađ var en lagđist í tóbaksdrykkju um embćttistímann. Hélt hann ţeim hćtti ţrátt fyrir áminningar prestsins, ţar til sunnudag 1650 ađ hann sofnađi útfrá tóbaksdrykkjunni á kirkjuveggnum og vaknađi aldrei ţađan af, lá svo dauđur ţá út var gengiđ. Ţessar heimildir bráđvantar í ritgerđina.

Gyđingar og tóbak á Íslandi

Einnig hefđi höfundur mátt nefna ađ Jacob Franco, Hollenskur gyđingur af portúgölskum uppruna, sem hafđi fengiđ leyfi til ađ setjast ađ í Kaupmannahöfn, fékk verslunarleyfi og bođ um ađ taka til og flytja út allt ţađ tóbak sem til Íslands og Fćreyja átti ađ fara (Sjá hér). Á fyrri hluta 17. aldar var ein af bćkistöđvum Íslenska verslunarfélagsins međ ađsetur í Glückstadt (sjá nánar í nćstu fćrslu). Í Glückstadt fengu gyđingar ađ setjast ađ áriđ 1619 og leigđu ţeir út skip sem ţeir áttu til Íslandssiglinga. Ugglaust hafa fyrstu pípurnar og tóbakiđ á Hólum getađ hafa borist til Íslands međ ţeirra tilstuđlan og samböndum viđ Holland.

Tími til kominn ađ menn geri sér grein fyrir, hvađ einokunarverslun á Íslandi var

Ađ lokum verđ ég ađ leiđrétta ţann leiđa misskilning sem ríkir enn međal margra fornleifafrćđinga og sagnfrćđinga á Íslandi og ţar međ taliđ Aline Wache. Ţó ađ á Íslandi hafi veriđ sett á einokunarverslun áriđ 1602, ţýđir ţađ ekki ađ ađrir hafi ekki verslađ viđ Íslendinga en Danir einir og ţađ međ leyfi Danakonugns. Aline Wacke sér einokunarverslunina á mjög furđulegan hátt. Konungur seldi hćstbjóđanda verslunina.

Einokun var ekki sett á til ađ "pína" Íslendinga, heldur til ţess ađ konungur ţénađi sem mest og best. Hollendingar versluđu viđ Íslendinga alla 17. öldina og oft međ leyfi og í umbođi Danakonungs, ţó ólögleg launverslun hafi ugglaust veriđ algengari. Ţví er engin furđa ađ menn finni hollenska verslunarvöru viđ fornleifarannsóknir á Íslandi, og ţar međ taliđ pípur. Leirpípur voru oft hásetavara, sem áhöfn tók međ sér og seldi í landi fyrir annan varning, vettlinga, smjör eđa ađra vöru sem kom sér vel á sjó.

Ţví er athugasemd eins og ţessi, sem finna má í rigerđ Wache, algjörlega út í hött:

"The monopoly was not just put on “luxury goods” like clay tobacco pipes, but on all trade. Also it seemed sensible for the Danish king who wanted to impress his power in this way that the clay pipes would bear the names of the Danish manufacturers."

Danakonungur ţurfti ekki ađ heilla neinn né skjalla međ pípuframleiđslu, sem var nú heldur ekki á hans könnu, heldur ţeirra sem hann seldi verslunarleyfin í hendur. Á ţví grćddi konungur sem og á tollum. Ţađ er neyđarlegt, hve menn misskilja enn hugtakiđ Einokunarverslun, og í raun íslensku skólakerfi til vansa. Ekki bćtir úr ţegar útlendingar, "ólćsir á íslenska menningarsögu" (eins og prófessor Sveinbjörn Rafnsson skilgreindi ţađ einhverju sinni á fyrri hluta 10. áratugar síđustu aldar - ef ég man rétt) fara ađ fabúlera um eitthvađ sem ţeir hafa ekki sett sig nógu vel inn í.

claesz_pieter-still_life_with_clay_pipes_1254807.jpg

Í ritgerđ Aline Wacke er hins vegar greint frá ţví hvernig ađrir fornleifafrćđingar og sagnfrćđingar á Íslandi, sem fengist hafa viđ fornleifafrćđi, hafa afgreitt stórmerkilegt efni til tímasetninga sem pípur eru, án ţess ađ fá nokkuđ út úr ţeirri heimild. Nefna má t.d. lélega yfirreiđ Margrétar Hallgrímsdóttur, núverandi ţjóđminjavarđar og sérlegan ráđgjafa Sigmundar Davíđs í minjamálmum 2014-15, á leir/krítarpípum úr rannsóknum ţeim sem hún stýrđi í Viđey. Ţar sem fundust fleiri en 1000 pípubrot, en engum til gangs, ţví sérfrćđiţekkingu vantađi. Ritgerđ Aline Wacke er ţví bragarbót og sýnir, ađ sumir ţeirra sem taka próf viđ HÍ í fornleifafrćđi geta kallađ sig fornleifafrćđinga nokkurn veginn kinnrođalaust.

minar_pipur_b.jpg

Höfundur á tvćr krítarpípur frá Amsterdam (á myndinni hér fyrir ofan), sem safnari tíndi upp í byggingargrunnum í ţeim hluta miđborgarinnaar sem kallast Vlooienburg, ţegar ţar var reist óperuhús á 9. áratug síđustu aldar. Í Vlooienburg bjuggu margir forfeđur mínir, og ţar bjó fađir minn međ foreldrum sínum fyrsta ár ćvi sinnar. Mér voru gefnar tvćr pípur ţađan fyrir um 20 árum síđan. (Sjá hér).

Á hćl (eđa fćti) einnar ţeirra stendur PD međ kórónu yfir. Viđ vitum ađ PD var pípumerki Pieter Donckers í bćnum Gouda og ađ pdeugtj.jpgţessi pípa er frá ţví 1715. Hin pípan, sem er frá sama tíma er stimpluđ međ hoed_1254733.jpg

hatti og krónu yfir og GOUDA hefur veriđ pressađ á legginn. Hattarmerkiđ á pípum var var notađur af pípugerđarmeistaranum Cornelis van Leeuwen. Ţar sem ég hćtti ađ reykja á 3. eđa 4. áriđ, hef ég ekki reynt ađ reykja ţessar pípur, en forfeđur mínir gćtu vel hafa tottađ ţessar pípur.

_pipunni.jpg

Frá pípuárum höfundar er allt fólkiđ unntu mér hugástum

Fyrir allmörgum árum flutti fađir minn, sem um árabil rak heildsöluna Amsterdam á Íslandi, inn mikiđ af leirtaui frá Hollandi. Eitt sinn sendi einn af ţeim framleiđendum sem hann verslađi viđ honum nokkrar eftirgerđir af pípum frá 18. öld frá Gouda. Á menntaskólaárum mínum tróđ ég eina ţeirra međ Mac Baren whisky-tóbaki og reykti. Ţađ var ekki sérlega spennandi upplifelsi, en líklega hefđi ég ţurft ađ reykja pípuna til.

Myndin efst: "Sterkt tóbak" Reykingarmađur. Málverk eftir flćmska málarann Joos van Craesbeeck (f. 1605/06-ca.1660)

Pípulist

Hér er ég svo í lokin lítil málverkasýning á litlu broti málverka meistara 17. aldar og síđari tíma. Myndlist hefur, ţótt undarlegt megi virđast, oft gleymst sem heimild ţegar aldursgreiningar leirpípna voru gerđar í Hollandi. Myndefni hefur svo sannarlega veriđ skoriđ viđ nögl í ritgerđ Wache.Í fljótu bragđi sýnist manni ađ sumar pípurnar, sem fyrirsćturnar reykja, passi ekki alveg inn í tímasetningar van der Meulens.

Eins langar mér ađ benda lesendum mínum á ţessa ágćtu grein, ţar sem einnig má horfa á gamlar kvikmyndir um leirpípnagerđ.

sk-a-86_1254968.jpg

Mađur sem reykir pípu. Gerard Dou (1630).

rp-t-1965-180_1254970.jpg

Stúdía af sitjandi reykingamanni. Dirch Hals (1622-27). 

sk-a-399.jpg

Múrari reykir pípu. David Teniers yngri (1630-1660).

sk-a-299.jpg

Ferđalangar hvílast. Adriaen van Ostade (1671).

sk-a-4040_b.jpg

Reykingamađurinn. Adriaen Brouwer (1630-1638) úrdráttur.

sk-c-260_1254814.jpg

Reykingamađurinn. Ary de Vois (1655-1680). 

sk-a-250.jpg

Gamli drykkjumađurinn. Gabriël Metsu (ca. 1661-1663).

03_hals_the_smoker_mma_1622-25_1254810.jpg03_hals_the_smoker_mma_1622-25_1254809.jpg

Unglingur međ pípu og kona sem hlćr. Frans Hals (1623-25).

drunken_party_900.jpg

Reykt og drukkiđ á 18. öld. Brotnuđu pípurnar í svona veislum á Hólum í Hjaltadal?

Svo neyđist ég víst ađ lokum til ađ minna á ađ reykingar eru hćttulegar heilsu manna og geta valdiđ hjarta og ćđasjúkdómum, getuleysi, krabbameini og lungnaţembu ... og leitt til dauđa, svo eitthvađ af ţví versta sé nefnt. Málverkiđ er eftir meistara Vincent van Gogh. Verkiđ kallast Hauskúpa međ logandi sígarettu (1885/86).

van_gogh.jpg

  

 


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er virkilega fróđleg og skemmtileg lesning.  En hversvegna voru ţessar pípur  alltaf kallađar krítarpípur, hér á Íslandi.   Ţetta voru pípur gerđar úr leir.

Gísli Ófeigsson (IP-tala skráđ) 21.2.2015 kl. 23:05

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Gísli, krítarpípur eru gerđar úr ákveđinni tegund leirs (pípuleirs) sem verđur kríthvítur viđ ákveđna tegund af brennslu viđ 1000 gráđur Celsius. Ţetta er mjög brothćttur leir ţegar hann er brenndur. Kridtpiber voru krítarpípurnar kallađar í Danmörku, líkast til vegna ţess hve hvítar ţćr voru og líkar krítarkalki sem Danir ţekkja svo vel. Ég held ađ ţađ sé frekar nýlega (19. öld) ađ menn hafi fariđ ađ kalla pípurnar kridtpiber. Ég segi ţađ ţó ađ óathuguđu máli. Upphaflega eru leirpípurnar nefndar tobakspiber á dönsku, ţví pibe gat líka veriđ lítil flauta

FORNLEIFUR, 22.2.2015 kl. 00:02

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Góđar upplýsingar um Enskar pípur:

http://www.scribd.com/doc/202606671/London-Artefact-Series-Clay-Tobaco-Pipes

http://archive.museumoflondon.org.uk/claypipes/index.asp

FORNLEIFUR, 23.2.2015 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband