Nú er ţađ svart mađur

african-presence-02.jpg

Málverk frá miđöldum, endurreisnartímanum og verk hollenskra gullaldarmeistara sem sýna ţeldökkt fólk hafa alltaf heillađ mig gífurlega mikiđ.  Ég hef einnig skrifađ örsögu negra á Íslandi (sjá hér, hér og hér), sem fór í fínu taugarnar á forpokuđum Íslendingum sem telja ţađ ljótt ađ skrifa svartur og negri, en notar sjálft pempíuleg orđ eins og ţeldökkur yfir ţann hluta mannkyns sem Íslendingar hafa löngum kallađ ýmist blámenn, svarta, svertingja eđa negra.

2012-2014 var haldin merkileg sýning í Walters listasafninu í Baltimore, ţar sem sýnd var list, ţar sem svartir menn koma viđ sögu. Sýningin bar heitiđ Revealing the African Presence in Renaissance Europe.

Sérfrćđingarnir í Baltimore vissu af lítt ţekktu málverki á listasafni milljónamćrings í Portúgal (Museu Berado/sem mestmegnis er nýlistasafn) sem ţeir fengu lánađ til sýningarinnar. Mikiđ hefur veriđ síđan rćtt og talađ um ţetta málverk. Málverkiđ, sem taliđ er vera eftir hollenskan málara, er málađ á árunum 1570-80 og sýnir götulíf viđ Chafariz d´el Rey (viđ Konungsbrunn) í Alfama hverfinu í Lissabon. Myndina fyrir ofan er hćgt ađ stćkka.

Alfama, eđa réttara sagt Alhama-hverfiđ, var lengi fjölţjóđadeigla og nafniđ sjálft er t.d. arabískt. Á 16. öld bjuggu í hverfinu margir gyđingar. Í dag er ţarna allt öđruvísi umhorfs en á 16. öld, ţví hverfiđ eyđilagđist mjög í jarđskjálftanum mikla í Lissabon áriđ 1755.

blacks_and_jews_16th.jpg

Lögregla Lissabongyđinga (međ rauđa hatta) handsama ţrćl sem hlaupiđ hefur á brott

african-presence-02b.jpg
Svartur ţrćll dansar viđ hvíta ţjónustupíu, međan svartur vörđur ríđur hjá.

Málverkiđ sýnir vissulega marga negra, sem flestir voru vćntanlega húsţrćlar og ţjónar. Ţađ sem listfrćđingarnir í Baltimore gerđu sér hins vegar ekki grein fyrir, en sérfrćđingur einn í sögu gyđinga benti á, var ađ annar minnihlutahópur var einnig ríkulega til stađar á myndinni, ţ.e. gyđingarnir, sem voru oft vel stćđir kaupmenn (sem tóku beint og óbeint ţátt í ţrćlaversluninni). Síđustu gyđingarnir, sem ekki beygđu sig á bálkesti Rannsóknarréttarins, voru flestir flćmdir frá Portúgal nokkrum áratugum síđar en ţetta málverk var málađ. Ţeir flýđu til Niđurlanda, Ítalíu, Grikklands og víđar og er margt gott fólk komiđ af ţeim sem og og negrunum.

Myndin sýnir fjörugan dag viđ brunninn, ţar sem ţjónar og ţrćlar, vatnsberar, sćkja sér vatn. Ţađ er líf og fjör  í tuskunum. Fólk dansar og dađrar međan yfirvaldiđ, og ţar međ taliđ gyđingalögreglan sćkir ţrćla sem ekki var treystandi eđa höfđu fariđ á fyllerí. Meira ađ segja má sjá svartan lögreglumann ríđandi svörtum hesti, líklega á vegum kirkjunnar eđa einhvers greifa. Skođiđ og látiđ heillast.

Svona málverk er einfaldlega á viđ ferđ aftur í tímann.

african-presence-02c.jpg

Ljóst er ađ Dom Aharon de Castro y Costa ćtlađi sér ekki kristinn mann fyrir Leu sína, sama hvađ ţađ kosta ţyrfti. Aharon mundar byssu sína. Stćkkiđ til ađ sjá dramaiđ.

Fornleifur mćlir međ: Áhugaverđu bloggi Dr. Miröndu Kaufmanns sagnfrćđings.

Fyrri fćrsla Fornleifs um negralistfrćđi: Negrinn á fjölinni

 

african-presence-02d.jpg
Hvađ ţessi ţeldökki mađur gerđi til ađ verđskulda svona međferđ ćtla ég mér ekki ađ velta mikiđ fyrir mér, en hann hefur kannski orđiđ dálítiđ "fresh" viđ brunninn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hesturinn töltir!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 15.4.2014 kl. 15:31

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Fjandakorniđ, var málarinn ţá Íslendingur eftir allt?

FORNLEIFUR, 15.4.2014 kl. 16:25

3 Smámynd: FORNLEIFUR

En Bjarni Gunnlaugur, ég held ađ málarinn hollenski hafi veriđ "ragur", og glímdi hann lengi og af natni viđ ţennan fasta negrarass í sokkabuxum.

 bossanova.jpg

FORNLEIFUR, 15.4.2014 kl. 18:07

4 identicon

Ţegar vegir tóku ađ batna í Evrópu og vagnamenningin ađ aukast, byssur ollu ţví ađ ţýđingarlaust var fyrir riddara ađ vera brynvarđir, ţá rćktuđu menn töltiđ úr hestunum, vildu bara brokk.  Brokk, barokk hm.

Flinkur málari ađ mála svona rétta fóraröđun.  Held ţó ađ ţeir hafi fćstir náđ stökkinu réttu fyrr en ljósmyndatćknin kom til sögunnar, vćri ţó gaman ađ vita betur! 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 15.4.2014 kl. 20:13

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Bjarni Gunnlaugur, nú er ég ekki mikill sérfrćđingur á hesta, en ţarf uppleggurinn ekki ađ standa hćrra og framleggurinn ađ beygjast meira undir (ađ mynda hvassara horn) en sýnt er á myndinni til ađ fótaröđunin geti kallast brokk? Kannski hefur málarinn bara veriđ betri ađ mála karlrassa en hross?

FORNLEIFUR, 15.4.2014 kl. 22:42

6 Smámynd: FORNLEIFUR

File:BritLibAddMS35166ApocalypseUnkFolio3SealBlackHorse.jpg

Ţessi brokkađi á 13. öld

FORNLEIFUR, 15.4.2014 kl. 23:00

7 identicon

Mér sýnist hesturinn vera á tölti, rétt eins og ţessi efri á Valţjófsstađahurđinni,http://www.thjodminjasafn.is/syningar/grunnsyningar/lykilgripir/nr/2288 Hesturinn sem er á stökki á hurđinni er aftur kolvitlaust gerđur, ţađ var greinilega erfiđara ađ ná stökkinu réttu.

Uppstillingin á málverkinu tćpum 400 árum seinna, merkilega svipuđ. Reyndar sú sama og flinkir ljósmyndarar reyna ađ ná í dag. http://www.hestafrettir.is/tvofaldur-islandsmeistarinn-stormur-fra-herridarholi-med-afkvaemur-sja-video/

Hér (sjá krćkju ađ neđan) er t.d. mynd af hesti sem í fljótu bragđi virđist vera eins og Valţjófstađamyndin og sú hollenska, en ţarna eru skástćđir fćtur ađ hreyfast eins ţ.e. t.d. v.f. og h.a. og svo h.f. og v.a. ţ.e. brokk.Máluđ í Englandi tćpum 200 árum seinna en hollenska myndin.

Pćlingar algjörlega án ábyrgđar!

Leiđinlega löng krćkja! https://www.google.is/search?q=paintings+of+horses+trotting&es_sm=93&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=Jb1NU4jLBsfcOsLpgKAK&ved=0CCQQsAQ&biw=927&bih=833#q=john+wooton+paintings&tbm=isch&facrc=_&imgdii=gbrIFjUVztazbM%3A%3B12LpugQrUtNpIM%3BgbrIFjUVztazbM%3A&imgrc=gbrIFjUVztazbM%253A%3B73EvoS2HS0CnFM%3Bhttp%253A%252F%252Fupload.wikimedia.org%252Fwikipedia%252Fcommons%252Fd%252Fda%252FGeorge_II_at_Dettingen.jpg%3Bhttp%253A%252F%252Fen.wikipedia.org%252Fwiki%252FJohn_Wootton%3B503%3B450

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 15.4.2014 kl. 23:32

8 identicon

Máliđ er eiginlega hvort ađ málarar viđ skulum segja svona á 16?. 17. 18. og 19. öld máluđu hesta á tölti (hestarnir brokkuđu og töltu á öldunum ţar á undan) . Ég held ađ ég ljúgi ekki miklu ađ á ţeim tíma hafi ţađ veriđ rćktađ út ađ mestu og taliđ hálfgerđur ógangur ef ţví brá fyrir T.d. af ţessum 19 aldar manni http://landogsaga.is/section.php?id=7705&id_art=9601

Meira ađ segja vék töltiđ líklega á tímabili fyrir skeiđi á Íslandi og líka í Kína.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 15.4.2014 kl. 23:53

9 identicon

Tölt fer vel međ knapann en er hestinum nokkuđ erfitt.

Brokk fer heldur hastarlega međ knapann en er hentugt á ójöfnu undirlagi t.d. í skógum. Elgir brokka og eins hreindýr.

Skeiđ á lítilli ferđ er hestinum auđvelt orkulega (ekki alltaf veriđ ađ spyrna búknum upp í loftiđ), reynir ađ vísu talsvert á framlappirnar og krefst tiltölulega slétts undirlags. Úlfalda skeiđa um eyđimerkurnar. Fylfullar merar leita oft í skeiđ og spyrnulinir malbikshlauparar fara um á svipuđum gangi ţó tvífćttir séu. Ţ.e. renna fótunum međ jörđinni og spyrna sér lítiđ sem ekkert upp, bara fram.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 16.4.2014 kl. 00:03

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ gaman ađ ţessum pćlingum...En er tölt ekki séríslenskt fyrirbćri, og fćreyskt? Hvernig getur ţá veriđ ađ handritalýsingin sem ég dró fram hér ađ ofan, sem ekki er íslensk, sýni tölt? Ég held ađ listamennirnir hafi ekki svo snemma veriđ eins međvitađir um gangtegundir hesta eins og hestamenn eru í dag, ţó svo ađ brokkiđ hafi veriđ taliđ til gćđa á miđöldum. Málverkiđ í Lissabon er ófalsađ ađ ţví er ég best veit, og ţví líklegt ađ málarinn hafi lent á svona fínu brokki fyrir tilviljun frekar en ađ vera meistaralega drátthagur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.4.2014 kl. 00:05

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvađ eru annars elstu heimildir um hrossaútflutning Íslendinga. Gćti hugsast ađ Portúgalar hafi flutt hesta á fćti frá Íslandi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.4.2014 kl. 00:09

12 identicon

Hesturinn á myndinni frá 13 öld í athugas. kl 23. er á tölti.

Hesturinn stendur í hćgri framfót og er ađ klára spyrnuna međ hćgri afturfćti, vinstri afturfótur er ađ taka viđ af hćgri fram og svo mun vinstri fram taka viđ af v.a. Fótaröđunin er semsagt, h.a. h.f. v.a. v.f. eđa tölt. Ef hesturinn stćđi í vinstri fram á myndinni ţá vćri ţetta nćr ţví ađ vera brokk.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 16.4.2014 kl. 00:15

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú verđ ég ađ sofa á ţessu, enda hálffarinn ađ brokka um gólfiđ til ađ gera mér í hugarlund hvernig töltiđ sé. Kannski var töltiđ listfrćđilega fallegast, en ekki fyrir ađ nokkur hest ađ uppfylla en okkar gamla góđa póný?

FORNLEIFUR, 16.4.2014 kl. 00:22

14 identicon

Nei tölt er á engan hátt sér íslenskt,viđ gleymdum bara ađ útrýma ţví rétt eins og rímunum. Svo eru til slatti af hestakynjum sem tölta. En ţađ eru ansi fá hestakyn sem bjóđa upp á hross sem geta tölt, brokkađ og skeiđađ eins og margur íslenskur hestur getur.

Hestamenningin í Portúgal og á Spáni er afskaplega merkileg og stendur á mjög gömlum mert, trúlega komin frá Márum sem gćtu hafa numiđ frćđin ađ hluta af Grikkjum sem námu ţau af fornţjóđum á undan sér. Fluttist síđan til Ameríku hvar Iníánar námu frćđin á sinn hátt og hluti af amerísku kúrekamenningunni. Ţetta hefur svo allt veriđ ađ vakna upp á vesturlöndum á síđustu áratugum.

Enn og aftur, ábyrgđalausar pćlingar!

Ţađ er t.d. mjög merkilegt ađ ţađ elsta sem hefur fundist ritađ um hesta, snýr ađ umhirđu ţeirra og lýsir atriđum sem menn héldu sig hafa uppgötvađ nýlega hér á Vesturlöndum. (Gćti gruflađ upp heildirnar fyrir ţessu en nenni ţví ekki)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 16.4.2014 kl. 00:25

15 Smámynd: FORNLEIFUR

En ţú skrifađi líka fyrr í kvöld, ađ tölt hafi veriđ rćktađ úr hestinum. Kannski hafđi ţađ ekki alveg tekist í Portúgal á 16. öld? Nú fer ég á skeiđ inn í draumaland. Hold your horses á međan Bjarni.

FORNLEIFUR, 16.4.2014 kl. 00:27

16 Smámynd: FORNLEIFUR

Ćtla ađ svar ţessu. Forngrikkir sögđu um araba ađ ţeir elskuđu hestana sína meira en konur...

FORNLEIFUR, 16.4.2014 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband