Karlinn í strýtunni

karl_i_strytu_2.jpg

 Eftir a ţessi fćrsla var rituđ skýrđust málin, fyrst hér og stađsetning strýtunnar var loks upplýst hér međ hjálp góđra manna

 

Áriđ 1890 ferđađist á Íslandi vellauđugur breskur lćknir, Tempest Anderson ađ nafni (1846-1913). Anderson var mikil áhugamađur um eldfjöll og eldvirkni. Ferđ hans til Íslands sumariđ 1890 var upphafiđ ađ fjölda ferđa hans til eldstöđva um allan heim, ţangađ sem Anderson fór til ađ sjá eldgos, hveri og hraun og til ađ ljósmynda ţau fyrirbćri.

Hann kom aftur til Íslands áriđ 1893 og i ljósmyndađi hann ţá ţennan mann sem smeygt hafđi sér niđur í hraunstrýtu eina sérkennilega nćrri Laxamýri í Mývatnssveit. Ljósmyndin er varđveitt sem glerskyggna.

Ég veit ekki hvar ţessi strýta er, eđa hver mađurinn var, og ţćtti vćnt um ef frótt fólk gćti gefiđ mér fleiri upplýsingar um ţađ.

Myndin er varđveitt á Yorkshire Museum á Englandi, sem á fleiri myndaskyggnur Andersons.

karlinn_naermynd.jpg

Menn brostu ekki mikiđ á myndum áriđ 1893, en greinilegt er ađ gáski er í augum karlsins sem fór niđur í strýtuna, og ekki laust viđ ađ hann hafi orđiđ mývarginum ađ bráđ. Hćgra augnlokiđ virđist bólgiđ. Ţetta er greinilega rauđhćrđur mađur, og kannski ţekktur Ţingeyingur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Samkvćmt Ingu Láru Baldvinsdóttur deildastjóra Ljósmyndadeildar Ţjóđminjasafns Íslands (ţ. 2.3.2016), fékk ljósmyndasafn Reykjavíkur myndir Tempest Andersons frá Leeds fyrir um 30 árum síđan, en ţar á međal var ekki myndin af karlinum í strýtunni. Ţakka ég Ingu Láru fyrir ţessar upplýsingar.

FORNLEIFUR, 2.3.2016 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband