FORNLEIFUR

FORNLEIFUR

Ábyrgðarmaður þessa bloggs, dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, er fornleifafræðingur sem langar að efla umræðu um fornleifafræði, fornminjar og gamla hluti á Íslandi. Umræða skapar áhuga og áhuginn eflir greinina. Umræða er einnig gagnrýni.


Blogg þetta fjallar fyrst og fremst um fornleifar og fornleifafræði ýmis konar, en einnig verður fjallað um heimildir og málefni, sem eru eldri en 100 ára, sem og menn sem fæddir voru fyrir þarsíðustu aldamót og eru því flestir komnir undir græna torfu og geta því ekki með góðu móti blandað sér í skrifin.


Ég hef til margra ára boðið öðrum fornleifafræðingum að skrifa hér. Aðeins einn hefur haft til þess getu. Boðið stendur því ekki lengur.


 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband