FORNLEIFUR

FORNLEIFUR

Ábyrgđarmađur ţessa bloggs, dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, er fornleifafrćđingur sem langar ađ efla umrćđu um fornleifafrćđi, fornminjar og gamla hluti á Íslandi. Umrćđa skapar áhuga og áhuginn eflir greinina. Umrćđa er einnig gagnrýni.


Blogg ţetta fjallar fyrst og fremst um fornleifar og fornleifafrćđi ýmis konar, en einnig verđur fjallađ um heimildir og málefni, sem eru eldri en 100 ára, sem og menn sem fćddir voru fyrir ţarsíđustu aldamót og eru ţví flestir komnir undir grćna torfu og geta ţví ekki međ góđu móti blandađ sér í skrifin.


Ég hef til margra ára bođiđ öđrum fornleifafrćđingum ađ skrifa hér. Ađeins einn hefur haft til ţess getu. Bođiđ stendur ţví ekki lengur.


 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband