FORNLEIFUR

FORNLEIFUR

Ábyrgđarmađur ţessa bloggs, dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, er fornleifafrćđingur sem langar ađ efla umrćđu um fornleifafrćđi, fornminjar og gamla hluti á Íslandi. Umrćđa skapar áhuga og áhuginn eflir greinina.


Blogg ţetta fjallar fyrst og fremst um fornleifar og fornleifafrćđi ýmis konar, en einnig verđur fjallađ um heimildir og málefni, sem eru eldri en 100 ára, sem og menn sem fćddir voru fyrir ţarsíđustu aldamót og eru ţví flestir komnir undir grćna torfu og geta ekki blandađ sér í skrifin.


Ef fornleifafrćđingar, fornleifafrćđinemar eđa ađrir sem unna fornum frćđum, hafa áhuga á ađ skrifa stutta grein á Fornleif, sendiđ ţá skrif ykkar (mest 2 bls. A4) međ ljósmyndum og teikningum í góđri upplausn, og fallega andlitsmynd af ykkur sjálfum til vilhjalmur@mailme.dk, og ég mun líta á efniđ og dćma hvort ţađ er nógu áhugavert eđa birtingarhćft.


Fréttir úr fornleifauppgröftrum á Íslandi og annars stađar verđa einnig vel ţegnar.


Vonandi skapa skrif ykkar umrćđu og gefa lesendum bloggsins innsýn í ţađ haf af heimildum sem jörđin, handrit og myndlist fyrri alda hafa ađ geyma.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband