Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2022

Međ hvítan fíl um hálsinn

481029_1-tt-width-473-height-500-crop-1-bgcolor-ffffff-lazyload-0

Ţrír núlifandi Íslendingar njóta ţess ţunga heiđurs ađ geta kallađ sig handhafa hinnar konunglegu dönsku fílaorđu, Elefantordenen.

Ţeirri einstöku ćru fylgir steindur skjöldur sem međ tíđ og tíma verđur hengdur upp í riddarakapellunni á Friđriksborgarhöll á Sjálandi, svo hinir ódauđlegu sem ekki drattast međ hvítan fíl um hálsinn geti dáđst ađ ţessum mikla heiđri. Um daginn fór ég međ góđan vin frá Íslandi í höllina og sýndi honum m.a. skildi íslenskra fílaorđuţega. Mikiđ var um dýrđir.

Nú vill svo til ađ danska krúnan var sparsöm á fílana fram á embćttistíđ Margrétar 2. sem tók ađ hengja fílinn um háls annarra en konunglegra gesta sem komu viđ í Dannevang.

  Mynd efst: Elefantur sem Napóleón keisari fékk áriđ 1809. Ţađ var uppi á honum typpiđ. Ljósmynd Emanuelle Macron.

Ţannig vill ţađ til, ađ Sveinn Björnsson fékk aldregi fíl, ţó ţađ gćti hafa veriđ vegna óvildar Friđriks 9. í garđ Íslendinga.

Friđrik sagđi viđ framkvćmdastjóra danska utanríkisráđuneytisins, sem um tíma var sendiráđsritari á Íslandi og síđar sendiherra, ađ Sveinn Björnsson vćri ekki velkominn hjá sér í höllinni. Diplómatinn reyndi ađ megni ađ eyđa fordómum konungs í garđ Íslendinga.  Kannski var ţetta vegna ţess ađ Sveinn var ţekktur sem "ham med Nazi-sřnnen".

Fyrrnefndur diplómat ók vítt og breytt um Kaupmannahöfn er Kristján 10. lést til ađ biđja Kaupmannahafnarblöđin um ađ minnast ekki á nasistasoninn er Sveinn Björnsson kćmi í útför Kristjáns konungs. 

Ef Danir hefđu fyrr gleymt nasistum, eins vel og sumir ţeirra hafa ţví miđur gert í dag og oft vegna ţess ađ forfeđur ţeirra dönsuđu fjálglega viđ Ţjóđverja fyrir um 80 árum síđan, hefđi kannski veriđ viđ hćfi ađ hengja hvítan fíl á Svein ţó einkunnarorđin á skildi hans yrđu ekki eins ósvífin og:

Vir Honestus cum Filio inconuenienti

Sem betur fór var ekki hlaupin verđbólga í danska fílinn á ţeim árum og dönsku blöđin sögđu ekkert ljótt um Svein.

Ásgeir Ásgeirsson var kosinn forseti áđur en danska skrautiđ varđ ódýrt, en hann fékk ţó fíl frá Friđrik 9. ţann 5. apríl áriđ 1954. Eigi fann ég skjöld Aske Askesens (eins og hann var kallađur er Margrét 2. gekk í hjónaband). Ég leiđađi annars vel í höllinni um daginn. Einkunnarorđ fyrir ímyndađan skjöld hans hef ég hér međ í bakljósum minninganna: 

Cum Deo in Piscina sine Trunco

 

Uppáhaldsforseta mínum, Kristjáni Eldjárn, var strax íţyngt međ hvítum fíl. Ţađ vantar ţví miđur einkunnarorđ á skjöldinn og gćtu ţau vel hafa veriđ:

Ferrum in Officio Fortis in Antiquitate.

Kristján hefđi skiliđ ţađ, en hann var sparsamur mađur. En svo urđu hvítir fílar ekki eins sjaldséđir og áđur. Glingur gerđist hrćódýrt.

1589625

Vigdís Finnbogadóttir fékk hvíta fílinn ţann 25. febrúar áriđ 1981. Ekki fundum viđ ferđalangar skjöld hennar í Riddarakapelluna í Friđriksborgarhöll um daginn, kannski vegna ţess ađ hún er kona og viđ erum bara karlar.

330px-Coat_of_Arms_of_Vigdis_Finnbogadottir_(Order_of_the_Seraphim).svg

Vigdís hefur ţó örugglega fengiđ skjöld í Svíţjóđ, sem mér ţykir mjög smekklegur. Ekki veit ég hvort Svíar setji einfaldlega engin einkunnarorđ á skildi til ađ standa viđ hiđ margfrćga hlutleysishlutverk sitt, en ef slík orđ vantar fyrir peningablómiđ á skildi Vigdísar, sem örugglega táknar endalausar gróđursetningar hennar, ţá má notast viđ:

Una Arbor in Agro sterili mox Silva fiet

Og ţýđiđ nú.

Ólafur Ragnar Grímsson fékk líka hvítan fíl međ glans. Ţađ gerđist 18. nóvember 1996. Skjaldamerki hans er ađ mati Fornleifs forljótt og afa illa málađ. Einkunnarorđin á skildi Ólafs í Höllinni eru

Vires Islandiae

Sem kannské má útleggjast sem Kraftar Íslands.

Ţađ finnst mér heldur betur tekiđ upp í sig, ţó svo ađ Ólafur vćri á stundum á viđ túrbínu, bullandi kver eđa jafnvel Geysi gamla. Hefđi ţarna frekar mátt standa Vir Islandiae (Íslandsmađur eđa eyjaskeggi). Nei, ţađ má víst líka misskilja, og heldur illilega ef mađur er á ţeim skónum.

Skjöldur Ólafs Forseta b

Skjöldur Ólafs Ragnars Grímssonar í Friđriksborgarhöll er lítil prýđi.

Ţá er komiđ niđur í sokk, eđa rosinen i přlseenden líkt og Danir orđa ţađ. 

Ţann 24. janúar 2017 var hengdur hvítur, danskur elefantur á Guđna Th. Jóhannesson og hefur ţađ sligađ hann ć síđan. Um svipađ leyti, eđa nokkrum mánuđum áđur, drukkum viđ elefant (og ég kók) á penu öldurhúsi nćrri Jónshúsi ásamt öđrum heiđursmönnum.

Engan sá ég skjöld fyrir Guđna í höllinni á Sjálandi, en kannski er enn veriđ ađ hann´ann. Hugsast getur ađ skjöldurinn vćri ţegar kominn, ef ekki stćđi ađ forsetafrúin héti Reid á sumum Wikipedium, en Klein á öđrum (sjá danska Wikipediugrein um Guđna).

Screenshot 2022-04-30 at 09-49-03 Guđni Th. Jóhannesson - Wikipedia den frie encyklopćdi

Hér er núverandi forsetafrú af einhverjum ástćđum nefnd til sögunnar sem Eliza Klein. Fyrir nokkrum árum ćrđist sjálfútnefndur verndari Ísraelsríkis á Íslandi viđ mig á FB, ragnađi og hótađi mér öllu illu vegna ţess ađ ég sagđi honum ađ  upplýsingar sem hann dreifđi á alţjóđavettvangi um ađ Aliza Reid vćri gyđingur líkt og Dorrit okkar allra vćru stađlausir stafir. Kannski vita menn ekki ađ ćttarnafniđ Klein er ekki ađeins notađ af gyđingum.

Ef ekki er búiđ ađ mála skjöldinn fyrir Guđna, legg ég til ađ einkunnarorđin hans verđi:

Pluralis in Socculo - Assens in Populo

Guđnasokkur b

En til vara geta ţau orđiđ: Uxor Parva et Irata est - Sicut Natio, sem útleggja má: Eiginkonan er lítil og reiđ eins og ţjóđin. Og nú held ég ađ Guđni sé nokkuđ sammála mér.

Mikiđ er nú gott ađ Tommi borgari hafi aldrei orđiđ forseti. Ţá hefđi eftirfarandi ţurft ađ standa á skjöldum snobbliđsins: In Officio dormit, in Meretricibus evigilat. Ţú ţýđiđ ţetta bara sjálf, ţú litla dónaţjóđ. En ţađ kemur sem betur fer engum viđ hvađ Tommi gerir í frítíma sínum austur í Asíu, ef hann brýtur ekki nein lög eđa alţjóđasáttmála. Látum hann bara sofa og dreyma um allt yfir lögaldri. En Fýlsorđur eru líklegast framtíđin.


Frá allt annarri öld - og betri

Screenshot 2022-04-22 at 08-45-24 leskafli_skyggnir_1979_21333.pdf

Á 20 öld voru líffćrin í Fornleifi mun skarpari en ţau eru nú, og sum hver nćsta ónotuđ, t.d. heilinn. Nú hallar undan og allt gránar, stirđnar og fellur jafnvel af, en heilinn virkar vel og hefur líklegast aldrei veriđ skarpari, ţó mađur sjálfur segi frá í lítillćti sínu.

Áriđ 1979 skrifađi ég smásögu fyrir íslenskutíma í Menntaskólanum í Hamrahlíđ. Ég kallađi hana: Leskafla fyrir fólk međ engar skođanir. Ţiđ getiđ lesiđ söguna hér.

Kennaranum í áfanganum, sem einnig var landsfrćgur júdókappi og austantjaldsfari, líkađi sagan svo vel, ađ hann las hana upp í tíma og sagđist ćtla reyna ađ fá hana birta í Ţjóđviljanum. Hvort hún birtist ţar veit ég nú ekki, en ađalmálgagn vinstri manna í MH, sem á ţessum kaldastríđsárum gekk undir ţví ágćta nafni Skyggnir, tók greinina og birti međ mínu samţykki.

Á Skyggni sálugum ríktu menn eins og Ţorvarđur Árnason, síđar  líffrćđingur, sem um daginn var tekinn í ţví ađ hafa sopiđ sjóinn austur á Höfn í Hornafirđi, og svo fjálglega ađ yfirborđiđ hefur lćkkađ til muna ţarna kringum Hornafjörđ samkvćmt hans eigin mćlingum. Ţađ gefur svo sannarlega eitthvađ af sér í rannsóknarfé gćti mig grunađ. Annar snillingur í ritstjórn Skyggnis var FB-vinur minn, heiđursmađurinn Sveinn Ólafsson, sem menntađist til ađ sinna bókum og skjölum og gerir ţađ betur en flestir.

Mér sýnist ađ Skyggnir sé til í nokkrum bókasöfnum en blađiđ er ekki hćgt ađ lesa á Timarit.is. Úr ţví verđur ađ bćta; ég á ađ minnsta kosti 1. árg. 2. tbl. Nóvember 1979. Ég teiknađi myndir af stuttbuxnaliđi Sjálfstćđisflokksins í MH sem voru međ í blađi Ţjóđmálafélags MH áriđ 1979. Mig langar til ađ sjá ţćr myndir aftur.


Styttan sem átti ađ senda út í himinngeiminn

Screenshot 2022-04-15 at 15-41-11 40 Statue 1939 New York World's Fair Photos and Premium High Res Pictures - Getty Images

Myndin hér ađ ofan er tekin áriđ 1940 og er af listaverki Ásmundar Sveinssonar, sem bar titilinn Fyrsta hvíta móđirin í Ameríku. 

Verkiđ var til sýnis á 1939 New York World´s Fair og stóđ í garđi á sýningarsvćđinu fram til 1941. Styttan Ásmundar í New York var steinsteypt og stćkkuđ eftirmynd af verki Ásmundar, sem nú er dreift víđa um heim í bronsafsteypum. 

Ţessi saga fjallar einnig um tvćr vígreifar konur í nútímanum, sem kinnrođalaust hafa viđurkennt fyrir alţjóđ ađ ţćr fjarlćgđu afsteypu af styttunni af Guđríđi Ţorvarđardóttur af stalli sínu vestur á Snćfellsnesi. Listakonurnar notuđu slípirokk og önnur groddaverkfćri viđ verknađ sinn. Ţćr eru nćsta upp međ sér af ţessi skemmdarverki sínu. En af eftirfarandi má vera ljóst ađ ţćr hafa enga ástćđu til ţess ađ vera ţađ.

Gudda í Vatíkaninu

Ég ritađi örlítiđ um eina af afsteypum af styttu ţessari hér um áriđ, en á ítölsku (sjá hér og ţýđiđ međ google translate).

holy_trinidad_1078876

Ţađ var um ţađ leyti er fyrrverandi forseti lýđveldisins Ólafur Ragnar Grímsson gaf ţýska páfanum í Rómi afsteypu af uppkasti Ásmundar Sveinssonar ađ styttunni af Guđríđi. Okkar ástkćra frú Dorrit Grímsson bar viđ ţađ tćkifćri kaţólska prestshúfu sem vakti mun meiri athygli í Vatíkaninu (sjá hér) en rasistabílćtiđ frá Íslandi.

Eftir sýninguna í New York áriđ 1939 hvarf styttan af Guđríđi Ţorvarđardóttur af yfirborđi jarđar. Hún er enn á lista Interpol yfir stolinn ţjóđararf Íslands.

Stoltir listamenn og skemmdarvargar tjá sig á RÚV

Screenshot 2022-04-15 at 19-59-47 Styttan rasísk og alveg í lagi ađ nema hana á brott

Listakonurnar fóru um daginn í viđtal á RÚV, ţar sem ţćr skýrđu gjörning sinn. Ţćr söguđu einfaldlega Guddu af stalli međ slípirokki eins og ţćr vćru nánustu ćttingjar keđjusagarmorđingjans í BNA. En um leiđ gáfu ţćr, og líklegast án ţess ađ vita ţađ, nasaţefinn af hinu dćmigerđa viti skroppna samfélagi sem Ísland er ađ ţróast í, ţar sem dellur, dillur og fáviska ćttađar frá Vesturheimi ná heljartökum á fólki.

Listamennirnir héldu ţví fram, ađ Íslendingar hefđu veriđ valdir ađ fyrstu nýlendustefnunni á Grćnlandi. Ţar brást skólakerfiđ á Íslandi heldur betur eins og oft áđur, nema ađ listakonurnar sé ţví vitlausari.

Kennsla um nágrannaţjóđ Íslendinga á Grćnlandi hefur ávallt veriđ í mýflugumynd á Íslandi vegna fordóma í garđ Inúítanna/Grćnlendinga, sem nú berjast fyrir sjálfstćđi sínu undir hćl Stórdana.

Ţví er kannski ekki nema von ađ listakonurnar viti ekki ađ ţegar norrćnir menn (Íslendingar) settust ađ á Grćnlandi var engin föst byggđ Inúíta á ţeim svćđum sem norrćnir menn settust ađ á, hvorki í Eystribyggđ né í Vestribyggđ. Vankunnátta listakvennanna međ slípirokkinn er skammarleg, en vankunnátta Íslendinga endurspeglar einfaldlega almennt áhugaleysi Íslendinga á Grćnlendingum. Íslendingar hafa, eins og vel er kunnugt, ekki viljađ vera settir í bás međ Grćnlendingum.

Nýr óvinur búinn til í ţćtti á RÚV: Rasistinn Moses

Brussurnar tvćr međ slípirokkinn héldu ţví einnig stoltar fram í útvarpsviđtalinu ađ stytta Ásmundar Sveinssonar á Heimssýningunni hefđi síđar veriđ í vörslu "alţekkts bandarísks rasista" sem ţćr nefndu til sögunnar sem Robert Moses.

Ţar kemur enn í ljós afburđarheimska slípirokkaranna, sem skáru Guddu af stallinum vestur á Snćfellsnesi, vegna ţess ađ hún var "hvít" (afsakiđ litgreininguna). Hugsanlega kunna ţessar konur ekki ađ afla sér heimilda.

800px-Robert_Moses_with_Battery_Bridge_modelRobert Moses (1888-1981) var gyđingur, sem er vitanleg ekki í frásögur fćrandi í Bandaríkjunum og alls ekki í New York.

En eins og gengur međ marga međlimi ofsóttra ţjóđflokka vaxa fljótt á suma ţeirra hjólsagir á olnboganum. Moses gegndi fjölda embćtta í tengslum viđ borgarskipulag New York-borgar og var ţví ekki vinsćlasti mađurinn í borginni fyrir ađ leyfa sér sem gyđingi ađ vera framagjarn.

Moses fékk fyrst rasistastimpil á sig, ţegar blađamađur einn, Robert Caro ađ nafni ritađi bók um hann áriđ 2007, sem fjallađi um borgarskipuleggjandann Moses.

Caro hélt ţví m.a. fram í bókinni ađ Moses hefđi fyrirskipađ ađ vatniđ í sundlaugum sem hann lét byggja til ađ bćta hag New York-búa ćtti ađ fylla međ vatni á ákveđnu hitastigi, svo svartir (afsakiđ vinsamlegast orđalagiđ) fćru ekki í sund, ţar sem ţekkt vćri ađ blökkumenn (afsakiđ aftur orđalagiđ) ţyldu ekki svo kalt vatn.

Ţessi hugmynd varđ reyndar algjörlega til í höfđinu á Robert Caro og fyrir henni er hvorki fótur né heimildir. Heimildir sýna annađ en Caro heldur fram í bók sinni um Moses. Út úr höfđi Caros kom einnig sú stađhćfing ađ vegabrýr út til almenningsstranda borgarinnar hefđu veriđ hafđar svo lágar ađ undir ţćr gćtu ekki ekiđ strćtisvagnar, og ţar međ ekki negrar. Í dag er vitađ ađ ţessar ógeđfelldu greiningar Caros eru vćgast sagt uppspuni og versti blađamannatilbúningur sjá t.d. hér. Reyndar var ţađ svo ađ strćtisvagnar komust alla tíđ auđveldlega til stranda New York, en svartir ţrćlar borgarinnar voru ávallt ađ ţrćla fyrir lúsalaunum og gátu ekki veitt sér ţann munađ ađ fara út á strönd fyrr en síđar á öldinni. Ţannig er ţađ í BNA ţar sem margir vilja helst greiđa fyrir stríđ og óöld trúđa í Evrópu.

En Íslendingar eru aftur á móti matađir af söguníđingum međ slípirokk á RÚV. Ţeirra útlegging er ađ gyđingurinn Moses hafi veriđ rasisti og hafi stoliđ styttu hins saklausa íslenska listamanns Ásmunds Sveinssonar. Alvísu spunakonurnar međ rokkinn hafa spunniđ á RÚV og hin auđtrúa ţjóđ segir "Hallelúja". Ţjóđin verđur kannski aldrei betri en útvarpiđ hennar? 

Afkomendum Moses hefur nú veriđ kynnt sú alvarlega ásökun sem sett hefur veriđ fram á ríkisfjölmiđli á Íslandi á hendur afa ţeirra. Afkomendurnir, Solomon og Sue U. Moses munu hafa samband viđ íslensk yfirvöld vegna ófyrirleitlegra ummćla íslensku skemmdarvarganna um Robert Moses. Listakonurnar verđa ađ sanna ađ Moses hafi stoliđ verki Íslenska listamannsins, sem kallađi ţađ "Fyrsta hvíta móđirin í Ameríku" og ţađ örugglega undir ţrýstingi frá Kananum.

Bertold_largeFjarskyldur ćttingi Robert Caros, reyndi  ađ komast til Íslands. Hann hét Berthold Caro (f. 1990, mynd til vinstri). Honum var hafnađ áriđ 1937 og svariđ fékk hann frá sendiherra Dana í Berlín (dags. 27. januar 1937), ţví hann sendi fyrirspurn sína um búsetu á Íslandi til hans. Herluf Zahle sendiherra hafđi hins vegar fyrirmćli um hvernig honum bćri ađ svara gyđingum varđandi Ísland. Kynţáttahatur leynist víđar en í henni Ameríku, ţar sem hin mjallhvíta Gudda fćddi Snorra litla Ţorfinnsson. Reyndar komst Bertold Caro til S-Ameríku, n.t. til Bólivíu, ţar sem hann andađist 25. ágúst áriđ 1948, ađeins 58 ára ađ aldri.

Ţess má geta ađ í útvarpsţćtti á RÚV nýlega, ţar sem gerđ var grein fyrir furđulegum rannsóknum bandarísks listakennara á flóttamönnum á Íslandi, var ţví haldiđ fram ađ nokkur nöfn, ţar međ tali Caro, sem ég nefndi í grein fyrir mörgum áratugum, vćru uppspuni, ţar sem Bandaríkjamađurinn hafđi ekki fundiđ ţessi nöfn í ţjóđskalasafninu í Reykjavík. Aumingja Kaninn var svo illa ađ sér, ađ hann vissi ekki ađ fćstir gyđingar sem leituđu eftir landvist á Íslandi gerđu ţađ ekki hjá íslenskum yfirvöldum. Ţeir leituđu fyrst og fremst til sendiráđa og konsúlata í Evrópu, líkt og Caro. Megi Bertold Caro hvíla í friđi fyrir fávitum og loddurum sem rekur ađ ströndum landsins.

Tumba_Bertold_1_large

Legsteinn Bertolds Caro í La Paz í Bolivíu

Gudda var ekki sú fyrsta sem fjölgađi hvíta manninum í Ameríku

En hún var reyndar ekki fyrsta hvíta móđirin í Ameríku. Ţađ var Freydís Eiríksdóttir hins rauđa, sem var mágkona Guđríđar um tíma. Freydís var alveg á pari viđ verstu rasista Ameríku síđar meir. Freydís átti sér leynivopn sem fáir myndu fúlsa viđ í daga í baráttu viđ "óćđra fólk" sem um tíma var forsetamarkađ sem Bad People af löglega kosnum en kexrugluđum forseta BNA.

Freydís sletti einfaldlega brjóstum sínum á sverđi til ađ hrćđa líftóruna úr "skrćlingjum", en tók einnig ţátt í fjöldamorđum ţar Westra.

freydis

Mér ţykir reyndar ekki ólíklegt ađ Freydís, fyrsta "hvíta" mamman í Vesturálfu, hafi taliđ brandinn sinn álíka stórfenglegt vopn og kynsystur hennar, skemmdavargarnir tveir, telja titrandi slípirokkinn sinn vera í dag. Ţađ er einnig greinilegur ćttarsvipur međ ţeim og Freydísi í Sögusafninu.

The "Missing Nipples" og pólitísk rétthugsun

Gudda with nipples in 1939

Ólíklegt ţykir mér ađ hin hreinlynda Guđríđur hafi haft  drápstćki eins og Freydís og listavargarnir, en ţegar hún var afhjúpuđ í Nýju Jórvík áriđ 1939 hafđi Ásmundur gefiđ henni attrébút sem ađ mati sérfrćđinga Fornleifs voru engu síđri.

Gudda Americana var međ ţessar gríđar brjóstvörtur sem kíktu út gegnum serk hennar eins og íslenskur ţjóđarsómi. But Now these famous nipples are just a Saga.

Minus nipples

Pólitískt kórrétt Gudda, án brjóstvarta. Ofar má sjá brjóstvörtur ţćr sem Ásmundur Sveinsson skapađi Guđríđi međ fyrir sýninguna í Nýju Jórvík áriđ 1939. Töluverđur munur er á styttunni sem var í New York og víđförlu styttunni af Guđríđi nútímans. Greinilegt er, ađ einnig hefur veriđ framiđ eins konar "nose job" á Guđríđi síđan hún póserađi stolt međ batteríin í Nýju Jórvík. Ekki er heldur laust viđ ađ tyllinn á Snorra hafi veriđ stćrri í New York en ţegar hann var sendur til Vatíkansins, og ţađ kannski ekki alvitlaus varnarađgerđ. Hér fyrir neđan sést ađ frummynd Ásmundar sem mynd birtist í Fálkanum áriđ 1939, er í engu lík hinni brjósvörtulausu hvítu Guddu sem er orđin útflutningsvara frá Íslandi. Styttan í New York var mjög trú frummynd Ásmundar Sveinssonar

Falkinn 1939 b

En á nýjustu útgáfunum af Guddu, sem Ásmundur Sveinsson hefur ekkert komiđ ađ - og sem sendar hafa veriđ til Kanada, Vatíkansins, Laugarbrekku, ađ Glaumbć í Skagafirđi og jafnvel víđar - hafa brjóstvörturnar á Guddu augsjáanlega veriđ sargađar af. Kannski tottađi Snorri Ţorfinnsson ţćr svona harkalega í Vesturheimi, enda annálađur brjóstakall? En líklegra ţykir mér nú ađ einhver náhvítur siđapostuli nútímans hafi fjarlćgt ţćr međ slípirokk. Siđvendni Íslendinga er greinilega ekki viđ bjargandi og er jafnvel heldur meiri en í BNA, ţar sem brjóstvörtur eru ekkert mál, nema ađ mađur sé svartur.

Niđurstađa

Guđríđur Ţorvarđardóttir var kannski fyrsta hvíta móđirin í Ameríku, en Íslendingar eiga enn heimsmet í vitleysum.

iceland-wf-186r c

Á sýningunni í New York áriđ 1939 var Leifi heppna gert mun hćrra undir höfđi en Guđríđi Ţorvarđardóttur. Hann var hafđur úti fyrir húsi Íslands á sýningunni. Leifur setti Guddu í samband viđ fyrsta eiginmann hennar, sem dó úr sótt. Annar mađur hennar Ţorsteinn Eiríksson Rauđa, bróđir Leifs, dó úr farsótt. Ţriđji mađurinn sem kvćntist Guđríđi var Ţorfinnur Karlsefni. Eignuđust ţau soninn Snorra ca. áriđ 1004. Sumir vindhanar frćđanna og dellumakarar á Íslandi hafa haldiđ ţví fram ađ Snorri Ţorfinnsson hafi fćđst á eyjunni Manhattan. Ja, ţađ er ekki nema von ađ Íslendingar séu herslausir í NATÓ. Ţeir berjast sökum fornar frćgđar og brjóstaskaks á Vínlandi.


Eitt sinn var útsýniđ gott úr Grjótaţorpinu

IMG_4101 d

Fornleifssafni vex fiskur um hrygg. Nýlegur safnauki kúnstkammers Leifs er Laterna magica myndskyggna frá 19. öld - nánar tiltekiđ frá 1882 eđa 1883. Myndin er vafalaust ein af fyrstu "litljósmyndunum" sem til eru af Reykjavík. Myndin er vitaskuld handmáluđ. Ég hef áđur lýst einni slíkri mynd sem einnig er í Fornleifssafni en hún sýnir Austurvöll, Dómkirkjuna og Alţingishúsiđ (sjá hér).

Mynd ţessi er gefin út af Riley Brćđrum (sjá frekar um ţá og starfssemi ţeirra til ađ kynna Ísland hér), og var gefin út međ númerinu 4 í Standard V seríu fyrirtćkisins áriđ 1893. 

David Francis safnvörđur á Kent Museum of the Moving Image  hefur upplýst Fornleifssafn ađ safniđ í Kent eigi sömu skyggnuna úr Standard V seríunni en ekki handlitađa. Eldri myndir af höfuđborgum og ţorpum Evrópu sem til voru á lager úr eldri seríum Riley brćđra var safnađ í nýja seríu, sem kölluđ var Standard V. Ţetta upplýsir Mr. Francis:

The slide you illustrate is the same as no 4 in the Standard V set. The Museum has the complete Standard V set. Riley Brothers "Standard" Series  were made up of odd slides they had in stock which were then worked into meaningful sets.

Meira um Mr. Francis hér.

Myndin var tekin af Sigfúsi Eymundssyni og hćgt var ađ kaupa ţessar myndir hans á ljósmyndastofu hans í Reykjavík. Á ljósmyndastofu Sigfúsar lá frammi albúm sem menn gátu pantađ myndir úr og er ţađ albúm á Ţjóđminjasafni Ísland. Safniđ hefur veriđ spurt um hvort mynd ţessi sé í albúmi ljósmyndastofu Eymundssonar. Sumar myndir hans bárust til Bretlandseyja og voru notađar viđ gerđ Laterna Magica skyggnumynda. Meira má lesa um ţá iđn í ţessari grein Fornleifs, ţar sem fariđ er ítarlega yfir Íslandsseríur Riley-brćđra og annarra skyggnumyndaframleiđenda á Bretlandseyjum.

Nýja myndin í safni Fornleifs er tekin úr vestri. Fúsi karlinn hefur stađiđ fyrir ofan Ađalstrćti og eilífađ höfuđstađinn. Lóđirnar ţrjár sem sjást fremst á myndinni eru neđst í Grjótahverfi. Litla húsiđ lengst til hćgri var ţar sem Túngata og Kirkjustrćti mćtast. Ingó á Horninu bjó ţarna miklu fyrr.

Austar í Kirkjustrćti var númer 10 risiđ (1879), sem og Alţingishúsiđ, en viđ austanverđan Austurvöll, ţar sem Hótel Borg er í dag, má sjá elsta pósthúsiđ í Reykjavík. Styttan af Thorvaldsen var komin á stallinn áriđ 1874.  Allt smellur ţetta vel viđ dagssetninguna 1882-83. Eymundsson 1886

Ljósm. Ţjóđminjasafn Íslands.

Áriđ 1943 voru sumar af borgarmyndum Eymundssonar gefnar út á prentuđum einblöđungum sem ferđamenn gátu keypt sér. Ţađ vćri álíka og ef Rammagerđin fćri í dag ađ selja ljósmyndir frá ćsku ritstjóra Fornleifs. Menn söknuđu greinilega gamla tímans í Reykjavík áriđ 1943. Hvenćr fara menn ađ fjöldaframleiđa myndir af núverandi borgarstjóra?

Ţađ voru oftast konur sem sátu og lituđu skyggnur sem framleiddar voru á Bretlandseyjum. Einnig var hćgt ađ fá skyggnurnar ólitađar, en ţćr lituđu ţóttu fínni. Ef mađur hefur í huga, ađ flöturinn sem litađur var, var innan viđ 8x8 sm., ţá er hefur kona sú sem litađ hefur ţessa mynd tekist mjög vel viđ himininn austan viđ lćk. Ţađ er nćstum ţví van Gogh-handbragđ á penslinum og bleiki liturinn samofinn viđ ţann ljósbláa og hvíta á himnum líkt og mađur sér á ýmsum málverkum Vincent van Goghs frá ţví um 1888, ţegar hann í ófá skipti málar sama ferskjutréđ í Arles. Van Gogh var ađ sögn undir áhrifum frá japanskri list og drakk staup af grćnum absinth ţess á milli.

IMG_4101 f

Ţannig lítur himininn út á skyggnu 4 úr Standard V seríunni, ţegar ekki er lýst í gegnum hann. Ljósmynd V.Ö.V. 2022.


Vigdís, eina dökka barniđ í bekknum

Umfjöllunin um Vigdísi Häsler framkvćmdastjóra Bćndasamtakanna fellur mjög ađ áhugamálum Fornleifs og sérfrćđinga hans.

Stundum er hćttulega skammt á milli sagnfrćđi og mannfrćđi annars vegar, og kynţáttafordóma hins vegar. Lýsingarorđ geta líka veriđ hćttulega eitruđ í notkun eins og allir vita. Líkt og menn varast eftir bestu getu ađ nota rangan lit af skóáburđi ţegar ţeir bursta skó sína, ţarf ađ vanda val sitt á orđum ţegar mađur lýsir öđru fólki. Ég segi t.d. ađ allar konur séu gullfallegar, og hef enn ekki veriđ skammađur fyrir ađ smyrja of ţykku lagi af hróskremi á hin ýmsu sköpunarverk Guđs á Íslandi.

Hassler

Ég stal ţessari ágćtu mynd úr Bćndablađinu af Vigdísi Häsler, gullfallegri og myndarlegri konu sem hefur tekist ađ fá Íslendinga til ađ gleyma litla Volodimyr eitt andartak og stríđi hins frjálsa heims viđ vonda, illgjarna og dvergvaxna morđingjann í austri.

Vegna ţráláts orđróms um ađ sumir menn á Íslandi sjái svart ţegar ţeir sjá Viggu yfirbónda, leyfđi mér í gćr ađ setja Vigdísi í litgreiningarforrit sem ég á í tölvunni.

Ađeins 17% myndarinnar reyndust svört. Ţađ er mun minna en t.d. hjá Will Smith sem talinn er vera "black American", án ţess ađ slá mann kinnhest í beinni fyrir ađ halda ţví fram.

Ég setti ţvínćst nafniđ Häsler í annađ forrit sem gaf ţá niđurstöđu, ađ ţađ vćri alţýskt nafn og fjarskylt Hitzler og álíka nöfnum. Vigdís leynir ţví greinilega á sér. Í lokin kom ALERT, óhljóđ og eftirfarandi tilkynning: This individual is most likely a lawyer, beware she might sue you. Ţađ mun vera nokkuđ góđ greining.

Bćndablađiđ upplýsti á sínum tíma, ađ stórbú Vigdísar vćri í Garđabć, en blađiđ greindi ţví miđur ekki frekar frá búskap hennar. Mér ţykir líklegt ađ ţađ sé einhvers konar fjárbúskapur, en ţađ kann ađ vera rangt og byggja á fordómum mínum.

Lengi hafa menn vitađ ađ ađ Framsóknarflokkurinn notar Rígsţulu til ađ lit- og kyngreina fólk, ţví ţađ er öruggara en nútímalitgreining og eftirnafnakukl.

Ég hef persónulega lent í ţessum fordómum flokksins. Í stađ gargandi rifrildis í fjölmiđlum ritađi ég einfaldlega grein um galla sérútvalda Íslendinga ţegar kemur ađ útlendingahatri, fordómum og sjúklegri sjálfvćntumţykju.

Svarti liturinn er líklegri, en ađrir annmarkar á fólki, til ađ menn freisti málsóknar gegn bleikbelgjuđum barónum Íslands, en gyđingahatur hafa aftur á móti ávallt veriđ talin grundvallarmannréttindi međal félagsmanna flestra stjórnmálaflokka á Íslandi. Á okkar tímum er slíkt hatur eđlilegt athćfi í ýmsum flokkum á vćngbrotna vinstri vćngnum, nema ađ menn séu ađ tala um litla Volodimyr í Kív.

Sem dćmi um hvađ ístruvaxnir, rauđbirknir framsóknarjarlar tönnlast lágmćltir á, fyrir utan svarta litinn, eru hér nokkur heilrćđi úr Rígsţulu um hvađa kyn heldri menn eins og Rígur eiga ađ varast er ţeir leggjast í tilfallandi rekkjur á yfireiđum sínum um lendur:

 

Ţar var hann at ţat

ţríar nćtr saman,

gekk hann meir at ţat

miđrar brautar;

liđu meir at ţat

mánuđr níu.

 

Jóđ ól Edda

jósu vatni,

hörvi svartan,

hétu Ţrćl.

 

Hann nam at vaxa

ok vel dafna;

var ţar á höndum

hrokkit skinn,

kropnir knúar,

fingr digrir,

fúlligt andlit,

lotr hryggr,

langir hćlar. ...

 

Ţar kom at garđi

gengilbeina,

aurr var á iljum,

armr sólbrunninn,

niđrbjúgt er nef,

nefndisk Ţír.

 

Uppsala

Ţessi hálćrđa framsóknarkona fékk verđskuldađan doktorstittling í Uppsölum, fyrir rannsóknir sínar á svarta litnum í íslenskum miđaldakveđskap.

Nú síđast fann ég ágćtt íslenskt forrit sem ég tróđ framkvćmdastjóra Bćndasamtakanna međ herkjum inn í. Forritiđ spýtti henni ţó umsvifalaust út međ ţeim ummćlum ađ hún vćri međ 96,7% líkum "Tćja". Ég hef einu sinni heyrt eldri hjón tjá sig um "gráđugar Tćjur", sem hópuđust fyrir framan kjötborđiđ í Hagkaupum í Kringlunni, ţví svínakjöt var á sértilbođi ţann daginn. Mikill hamagangur var í öskjunni og gekk ţađ fram af gamla fólkinu sem einnig vildi komast í eitthvađ feitt hjá SS. Ég gafst upp á slagnum um grísakjötiđ, ţví ég var ađeins á höttunum eftir lambakjöti. Verđiđ á heilögu lambinu hafđi vitaskuld veriđ sett upp í tilefni lćkkunarinnar á svíninu. Hélt ég rakleiđis í Nóatún. Ekki gef ég ţví mikiđ fyrir forritiđ sem gerđi Vigdísi ađ Tćju, ţví nú veit ég vegna svartagallsraussins í Sigurđi Inga, ađ Vigdís er vitaskuld frá Indónesíu.

Frćndur okkar í Indónesíu eru ekki svartir. Sigurđur Ingi ţarf ađ fá sér betri gleraugu vegna ţessarar myrku siđblindu sinnar sem nálgast algjöra nethimnulosnun. En kvilli ţessi og hrćđsla hans viđ allt sem virđist meira framandi en Massey Ferguson dráttarvél er nú ekki bara landlćgur í Framsóknarflokknum.

Má segja ađ mađur sé dökkur ađ lit ţegar hann er ţađ, ţótt svart sé bannađ?

En dökk er hún Vigdís sannarlega, og ekki er hćgt ađ reka mig fyrir ađ segja ţađ. Ţannig var henni einmitt lýst í viđtali í Morgunblađinu á ţví herrans ári 2012. Kannski á nú líka ađ banna Morgunblađiđ eins og Illuga Jökulsson dreymir ţrálátlega um, og um leiđ samtökin Íslenska Ćttleiđingu sem einnig birti hina dökku lýsingu Moggans á Vigdísi Häsler?

Mikiđ er heimurinn nú bjartur hjá ţví fólki sem veltir sér upp úr svartagallsrausi íslenskra sérleyfishafa á allar hreinar hugsanir og kórréttar. Á ţađ fellur sjaldan skuggi, nema helst skuggi hárreistrar heimsku. Hafa menn engar ađrar ólar ađ eltast viđ?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband