Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2019

Sá gamli leggur línurnar fyrir brunaútsöluna á Ţjóđminjasafninu

Doddi í Dótasafninu

Nú, ţegar núverandi ţjóđminjavörđur sýnir eldlogandi og jafnvel brennandi áhuga á ađ skipta ađeins um umhverfi og gerast ráđuneytisstjóri, er engu líkara en ađ fyrirrennari hennar í starfi ţjóđminjavörslunnar langi aftur í gamla stólinn sinn. En svo er nú vafalust ekki. Hann er greinilega orđinn hrćtt gamalmenni sem telur alla vera ađ stela í kringum sig.

Í grein sem birtist sl. ţriđjudag í Morgunblađinu  (16. júlí, 2019, bls. 15) minnir Ţór Magnússon á mikilvćg menningarverđmćti sem hann telur ađ séu í bráđri í hćttu. Ţađ eru kirkjur landsins og innanstokksmunir ţeirra. Ţór lýkur grein sinni, sem hann kallar Öryggi kirknanna, međ ţessum ađvörunarorđum:

Hér verđa ráđamenn kirkjunnar og prestar og umráđamenn kirkna ađ athuga vel um úrlausn. Viđ getum ekki lengur í einfeldni okkar treyst á heiđarleika fólks einvörđungu. Trúin á ekki fastan sess í huga allra núorđiđ og sumum eru kirkjurnar lítt heilagir stađir lengur.

Ţarna finnst mér gamli ţjóminjavörđurinn, sannast sagna, vera farinn ađ sýna ţá hrćđslu sem oft grípur um sig hjá gömlu fólki, sem telur alla vera ađ stela í kringum sig og ađ heimurinn fari sí versnandi. En heimurinn hefur vitaskuld lengi fariđ versnandi og gamalt fólk hefur svo lengi sem sögur herma, vitstola eđa međ rćnu, fengiđ ţá flugu í hausinn ađ allir í kringum ţá vćru ţjófar eđa illmenni.

Sannast sagna tel ég ađ heiđarleiki fólks sé síst minni en áđur. Trúin er kannski ekki eins fastur ţáttur og fyrr, en ţađ hefur ţó ekki nauđsynlega skađađ heiđarleika almennings, sem ekki fer lengur reglulega í kirkju og aldrei biđur bćnirnar sínar á kvöldin, eđa fyrr en ţađ fćr alvarlegan sjúkdóm og er ađ deyja Drottni sínum.

Ţađ er ţví ađ mínu mati ákveđinn skammtur af fordómum í grein Ţórs Magnússonar og hann er nćstum ţví hálf-ósvífinn.

Ţví skulum viđ rifja upp söguna. Ţví stuldur úr kirkjum hefur nú ekki ađeins veriđ stundađur af trúleysingjum, óskírđum og útlendingum á ferđalagi líkt og Ţór gefur í skyn.

Áriđ 1972 bárust Ţjóđminjasafninu góđir gripir westur úr henni Ameríku. Ţađ var ljósahjálmur úr messing frá lokum 16. aldar eđa byrjun ţeirrar 17., og brot af róđukrossi frá 16. öld. Ţessa gripi afhenti Helga Potter safninu, en hún hafđi erft ţá eftir föđur sinn Jón Jacobson Alţingismann, sem var landsbókavörđur frá 1907 til 1924. Báđir gripir voru upphaflega varđveittir í Víđimýrarkirkju í Skagafirđi, en jörđina Víđimýri átti Jón um tíma og tók međ sér gripina er hann flutti ţađan í borg syndarinnar hér syđra. Dóttirin Helga erfđi gripina síđan eftir föđur sinn, og fór međ ţá til Ameríku.

Hvarf dýrmćtra menningarverđmćta úr Víđimýrarkirkju var ekki vegna ţjófnađa útlendinga eđa óheiđarlegra Íslendinga. Guđhrćddur alţingismađur og 100% Íslendingur fór međ gripina úr kirkjunni - eđa taldi ţá sína eign. Viđ vorum heppin ađ frú Helga Jónsdóttir Potter, ofurstafrú í Bandaríkjunum, hafđi ekki smekk fyrir ţetta "junk from back home" og skilađi ţví aftur á viđeigandi stofnun undir stjórn Ţórs Magnússonar.

Ţór Magnússon varar alla viđ međ ţessum orđum, sem er ţó greinilega fyrst og fremst beint gegn útlendingum.

Ýmsir fornir kirkjustađir eru nú í eyđi, föst búseta engin ţar lengur og kirkjurnar ţví án fasts eftirlits. Í kirkjunum er samt geymt margt dýrmćti. Nú er ferđamannastraumur nánast um allt land mikinn hluta ársins. Sumar kirkjur mega jafnan kallast "ferđamannakirkjur". Eftir ađ fćkkađi í sóknum og sumar sveitir tćmdust nálega af fólki, eru kirkjurnar margar hverjar afar sjaldan nýttar til helgihalds, en margar standa á fornfrćgum kirkjustöđum, ţekktum úr sögunni og vekja athygli ferđafólks.  Hvarvetna er sú hćtta ađ óhlutvant fólk ásćlist og taki gripi úr kirkjunum, enda hefur ţađ gerst.

Engu er líkara en ađ Ţór Magnússon hlusti of mikiđ á Útvarp Sögu. En líkast til var hann einnig alinn upp viđ ađ útlendingar vćru verra fólk en sannir Íslendingar. Hann ríđur fáknum Hleypidómi frá Offorsi sem hefur gömlu hryssuna Hrćđslu frá Öfgum sér til reiđar er hann skrifar fyrrgreind orđ. Sumt af ţví sem Ţór skrifar inniheldur ţó ef til vill sannleikskorn:

Ég man nefnilega eftir smiđ sem gerđi viđ kirkju fyrir Ţjóđminjasafniđ og lét sig hverfa til Ameríku međ gripi úr kirkjunni, sem  aldregi sáust síđan. Ţór gleymir ađ segja okkur ţá sögu, og ađ mađurinn hafi starfađ fyrir safniđ - en ekki veriđ ferđamađur eđa međlimur í ţjófagengi á framfćrslu ríkisins líkt og Ţór talar um í pistli sínum -  heldur hreinn og tćr Íslendingur, alveg eins og Jón alţingismađur Jacobson (1860-1925) og síđar Landsbókavörđur, sem tók kirkjugripi á Víđimýri traustataki.  Vidimyri

Klukkurnar sem voru á ţili Víđimýrarkirkju áriđ 1929 hanga ţar ekki lengur og klukknaportiđ er ekki sams konar og ţá. Hver flutti klukkurnar og breytti klukknahliđinu (sáluhliđinu)? Hvađa mátt frá Guđi fengu ţeir til ţess ađ hengja klukkurnar upp í nýtt hliđ sem ekki var ţarna fyrir aldamótin 1900?


Vandamáliđ, sem Ţór talar um, er vel hćgt ađ koma í veg fyrir međ ţví ađ fjarlćgja úr kirkjum sjaldgćfa gripi, sem geymdir verđa af sóknarprestum eđa öđrum kirkjunnar mönnum eđa yfirvöldum. Löngu er búiđ ađ finna upp ţjófavörn. Hin vellauđuga ţjóđkirkja hlýtur ađ eiga fyrir ţjófavarnarkerfi.

En látum ekki fordómana drífa verkiđ. Lítum í eigin barm. Íslendingar eru líka ţjófar og lygarar. Heilt gegni ţjófa og skítmenna setti ţjóđina nćrri ţví á hausinn hér um áriđ, svo ekki sé talađ um fjölda stjórnendur ríkisstofnanna, sem ekki kunnu ađ fara međ almannafé hér á árum áđur og komust sumir hverjir upp međ ţađ nokkuđ lengi. Viđ nefnum engin nöfn.

Ađrir störfuđu viđ hirđ stjórnmálamanna sem óskuđu ţjóđinni seyru, međan ađ ţeir sjálfir földu auđćfi sín á pálmaeyjum. Slíkir tćkifćrissinnar í ríkisţjónustu eiga viđhlćjendur í mörgum stjórnmálaflokkum og getur greinilega fengiđ hćstu stöđur í ráđuneytum landsins, ţrátt fyrir furđuslćlega umgengni viđ samstarfsmenn sína og ţá sem ţeir hafa veriđ ráđnir sem sérstaklega illkvittin ráđunaut til ađ reka fólk á öđrum stofnunum. 

Ég leyfi mér ađ halda ţví fram, ađ grein Ţórs beri örlítinn keim af ellibrekum og gleymsku, jafnvel af hinum ljóta sjúkdóm Alzheimer sem Kári Stefánsson hefur nú gefist upp á ađ lćkna međ einstćđu genamengi Íslendinga. Slíkri lćkningu hafđi hann reyndar lofađ ţjóđinni. En líklega er best ađ ţjóđin gleymi ţví líka, enda minniđ ekki sterkt í íslenska skyldleikarćktađa stofninum og lítiđ "Intel inside". En eins og kunnugt er, kennir fólk međ ellibrek gjarnan ćttingjum sínum og nágrönnum um ađ stela frá sér.

En Ţjóđkirkjan verđur sjálf ađ bera ábyrgđ á ţeim gripum sem Ţór ritar um og finna úrlausn međ eldhuganum sem kannski sest brátt í ráđuneytisstjórastöđu, ţ.e.a.s.ef Ţjóđkirkjan vill hafa gripi sína óhulta í guđshúsum sínum til ađ dýrka ţá fram ađ Dómsdegi.

Ađ lokum má minna á, ađ Ţjóđminjasafniđ lét heilt bátasafn brenna fyrir augunum á sér og allra landsmanna í Kópavogi fyrir nokkrum áratugum og ţađ var heldur ekki útlendingum og glćpagengum ađ kenna. Sagan dćmir okkur en ekki gamlir karlar sem gleymt hafa vísvitandi eđa vegna elli.

Dýrđ sé Drottni; Og hann ţakkar ugglaust mönnunum fyrir ađ dýrka međ sér skreytisýkina, glysgirnina og hrćsnina, sem er honum jafn velţóknanleg og Gullkálfurinn heitinn.

AMEN eftir efninu.

804805_1283475.jpg

Gestir koma í höll Nerós


Fornleifafundur sumarsins 2019

aaa

Nýlega greindi RÚV frá fundi (sjá hér) sem ađ öllum líkindum kemst á blöđ sögunnar sem fornleifafundur sumarsins.

Slćr hann viđ "Stöđinu" í Stöđvarfirđi og breskum bjórflöskum sem nýlega fundust á Hellisheiđinni. Nú verđur einfaldlega ađ friđa allan Kópavoginn, eftir ađ svćđiđ varđ glóđvolgur fornminjastađur. Sjáiđ varđveisluna á leđrinu. Ekki einu sinni fariđ ađ falla á gulliđ!

Einn ötulasti lesandi Fornleifs spurđi á FB út í fundinn í Kópavogi: 

Bendir mynstriđ á keđjunni ekki eindregiđ til samísks uppruna? Og ţar međ eru fćrđar sterkar líkur á ţví ađ samískur shaman međ sólarblćti, eins og lögun úrskífanna bendir sterklega til, hafi veriđ ţarna á ferđ, trúlega snemma á landnámsöld eđa jafnvel fyrr.

Ţví var fljótsvarađ:

Íslensk fornleifafrćđi hefur greinilega misst af manni eins og ţér. En einu gleymdir ţú í ţessari yfirferđ ţinni sem minnir svo unađslega á rök og snilli séra Láka heitins í Hólmi. Úrin stöđvuđust öll fyrir 9. öld og úriđ međ demantskantinum og ólinni úr hvítabjarnaleđri var greinilega annađ hvort í eigu eskimóakonu, eđa ađ shamaninn hafi veriđ samkynhneigđur. Mér er sama hvort ţađ var, ţví ţú átt kollgátuna: Allt gerđist ţetta fyrir Landnám í Kópavogi, áđur en Norđmenn komu međ Skriffinnana, kristnina og annan óţćgilegan genderintollerans.


Safnast ţegar í sarpinn er komiđ

Sarpurinn

Viđ leit á Sarpi (Sarpur.is) uppgötvađi ég fyrr á árinu ađ forngripur, nálhús úr bronsi, sem ég fann á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1983, ţegar ég hóf fornleifarannsóknir ţar, er gert jafn hátt undir höfđi og gömlum sokkabuxum af ţjóđminjaverđi, sem eru frá ţeim tíma er hún vann sérvinnu fyrir Sigmund Davíđ í Stjórnarráđinu (sjá nánar hér).

Ţvílíkur og annar eins heiđur fyrir nálhúsiđ frá Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ kemst nú loks međ tćrnar ţar sem hćlar sokkabuxna ţjóđminjavarđar voru. 

Ég leyfir mér ađ kvitta fyrir og upplýsa ađstandendur Sarps, ađ upplýsingum um nálhúsiđ, sem ég fann á Stöng áriđ 1983, er mjög ábótavant á Sarpi, eins og ţví miđur svo mörgu öđru.

Ég hins vegar ekki ánćgđur međ ađ fótanuddtćki Árna Björnssonar ţjóđháttafrćđings hefur einnig komist á forsíđu Sarps. Ţetta tćki er reyndar sögufrćgt, ţó óţjóđlegt sé, en ţađ gerđi Árna ţó kleift ađ rita Sögu Daganna á fimmtíu vikum hér um áriđ í fullu starfi.

Ritstjóra Fornleifs langar ađ taka fram ađ rauđu pílurnar, sem benda á umrćdda gripi, hefur veriđ bćtt inn á skjámyndina af sumarstarfsmanni listasviđs Fornleifs.

Sarpurinn2

Ţjóđháttadeild Ţjóđminjasafnsins óskar nú eftir reynslusögum af fótanuddstćkjum.


Blingiđ hennar Hólmfríđar Ţorvaldsdóttur

DH021688 2

Önnur tilraun og frćđilegri:

Ţví betra er ađ hafa ţađ sem sannara reynist.

Um daginn fór ég heldur betur kvennavillt og ályktađir rangt um mynd ţessa. Ţessar hefđarkonur, sem stóđu og sátu fyrir á ljósmynd í Reykjavík áriđ 1860, eru móđir, ein dćtra hennar og uppeldisdóttir. Ljósmyndarinn upplýsti ađ ţćr vćru kona og dćtur "forsetans" (president of Reykjavík), sem var Jón Guđmundsson forseti Alţingis, einnig ţekktur sem Jón ritstjóri (1807-1875).

Ţćr eru blessađar, međ fúlustu fyrirsćtum Íslands sem ég hef séđ - en gćtu ţó vel hafa veriđ óttaslegnar viđ ţennan undarlega áhuga útlendinga á ţeim. En ţrátt fyrir óróa ungu kvennanna og illt augnaráđ móđurinnar tókst sem betur fór ađ ná einni af elstu hópljósmyndum sem er til af Íslendingum. Myndin var tekin ţann 25. ágúst áriđ 1860.

DH021688

Mér ţótti í fyrstu tilraun líklegt ađ konan, sem situr og heldur á bókinni, vćri Sigríđur Bogadóttir (1818-1903) kona Pétur Péturssonar síđar biskups. Mér varđ ţar heldur betur á í messuvíninu og var mér vinsamlegast bent á ţađ. 

Myndin er hins vegar međ vissu af Hólmfríđi Ţorvaldsdóttur (1812-1876) dóttur hennar Kristínu Jónsdóttir og uppeldisdóttur, Hólmfríđi Björnsdóttur, sem var bróđurdóttir Hólmfríđar Ţorvaldsdóttur. Hafđi gamall samstarfsmađur minn á Ţjóđminjasafni Íslands, Halldór Jónsson, skrifađ um konurnar og Einar heitinn Laxness, sem kenndi mér eins konar dönsku í MH fyrir 43 árum síđan, hafđi skrifađ grein í Lesbók Morgunblađsins áriđ 1997 um myndina og meira.

Fox-leiđangurinn 1860

Áriđ 1860 í ágústmánuđi, heimsótti leiđangur manna Ísland, eftir dvöl á Grćnlandi. Ferđinni var fyrst og fremst heitiđ til Grćnlands, en komiđ var viđ í Fćreyjum og á Íslandi á bakaleiđinni. Tilgangurinn međ Grćnlandsleiđangrinum var hin endalausa leit ađ örlögum Sir John Franklins og leiđangurs hans á tveimur skipum, HMS Terror og Erebus, en ţau fórust međ mönnum og mús viđ Grćnland áriđ 1845. 

Fjöldi leiđangra hafa veriđ gerđir til ađ leita uppi skip Franklins og rannsaka örlög skipsverja. Ţeim leiđöngrum lauk vćntanlega endanlega áriđ 2016 er flök skipanna fundust. Flak HMS Terror reyndist vel varđveitt á 25 metra dýpi. Leitarleiđangurinn áriđ 1860 var einn af mörgum sem var kostađur af ekkju John Franklins og var fley leitarmanna Fox og kapteinn um borđ var ţekktur flotaforingi, Allen Young (1827-1915)ađ nafni. Fox-leiđangrinum 1859-60, voru gerđ ágćt skil af danska flotaforingjanum Theodor von Zeilau í bók sem út kom í Kaupmannahöfn áriđ 1861 og bar titilinn Fox-Ekspeditionen 1860.

Ţegar leiđangursmenn á Fox, sem var gufuskip, kom viđ í Reykjavík síđsumars 1860 voru teknar ljósmyndir og eru nokkrar ţeirra varđveittar sem stereómyndir, sem seldar voru ţeim sem höfđu áhuga á ţví ađ fá dálitla dýpt í myndaskođun sína á konum, sem var međ öđrum hćtti og menn skođa myndir í dag - verđur víst ađ segja.

Ljósmyndarinn var kaţólski paterinn Julian Edmund Tenison-Woods (1832-1889), og eru nokkrar mynda hans frá Íslandi varđveittar (sjá t.d. eina ţeirra hér). 

Tau-kross Hólmfríđar Ţorvaldsdóttur

Fornleifur borar hér fyrst og fremst í eitt atriđi. Ţađ er smáatriđi á spađafaldsbúningi frú Hólmfríđar. Um háls hennar hangir festi međ Tau-krossi (boriđ fram Tá, sem er gríska heitiđ fyrir t). Tau-kross er einnig kallađur Sankti Andrésarkross, ţví hann munn hafa veriđ krossfestur á T-laga krossi. Krossinn, sem Hólmfríđur ber um hálsinn, er ađ öllum líkindum frá fyrri hluta 16. aldar eđa lokum 15. aldar. Neđan úr krossinum hanga ţrjú A međ ţverstriki yfir (líkt og A-in voru oft sýnd í epígrafíu (áletrunum) á 15. öld) og tvö A ađ auki héngu neđan úr ţvertrénu. Ţessi 5 A voru ađ öllum líkindum vísun til nafns heilags Andrésar.

Ţannig var nú blingiđ á 16. og 15. öldinni og sumar af ţessum ţungu festum urđu ćttargripir hjá velmegandi fjölskyldum.

DH021688 4

Sannast sagna minnir mig ađ ég hafi séđ slíkan grip á Ţjóminjasafninu ţegar ég var á unga aldri (8-12 ára), en ţađ var ég eins og grár köttur. Í ţá daga var öllu búningasilfri slengt í tvö sýningarpúlt inni í bćndasalnum. Mig minnir ađ ţar hafi legiđ svona T-kross, en er ekki lengur viss. Ţrátt fyrir nokkra leit hef ég ekkert fundiđ ţví til stuđnings á Sarpi. Kannski er ekki búiđ ađ melta gripinn nógu vel í Sarpi og ef til vill er ekki til mynd af honum á Ţjóđminjasafninu. Ef ţađ er tilfelliđ, er safniđ beđiđ um ađ bćta úr ţví.

Hoffifyrrisćta

Til var í einkaeigu teikning eftir Sigurđ Guđmundsson málara af Hólmfríđi, en sú mynd eyđilagđist ţví miđur í bruna áriđ 1934. Ljósmyndir höfđu hins vegar varđveist af teikningu Sigurđar Málara, einni ţeirri bestu frá hans hendi, og ţar má glögglega sjá Tau-kross Hólmfríđar.

Sigridur Bogadottir

Upphaflega hélt Fornleifur í fljótfćrniskasti, ađ konan á ljósmynd Tennison-Woods vćri Sigríđur Bogadóttir. Myndin hér til hćgri var tekin af henni áriđ 1903, sem var áriđ sem hún andađist í Kaupmannahöfn. Líklegast voru margar konur nokkuđ ţungbrýndar á ţessum árum í Reykjavík.

Annar möguleiki er sá, ađ ţetta listaverk um hálsinn á fýldri maddömunni hafi veriđ brćtt og málmurinn endurnotađur. Og svo er alltaf sá möguleiki ađ ţetta djásn, sem fer Lady T í Reykjavík svo vel, hafi gengiđ í arf og sé Téiđ enn notađ af langalangalangaömmubarni hennar, plötusnúđnum Alli T. Mađur leyfir sér ađ dreyma og vona. En vonin er samt afar lítil.

Látiđ nú Fornleifi í té ađstođ yđar.

gettyimages-980067388-2048x2048 b

Mynd ţessi, sýnir dóttur Hólmfríđar Ţorvaldsdóttur, Kristínu Jónsdóttur og Hólmfríđi Björnsdóttur, sem var bróđurdóttur Hólmfríđar Ţorvaldsdóttur. Ljósmyndin var tekin á sama stađ og myndin efst, og var einnig tekin af pater Tenison-Woods og hefur hann merkt hana "21. ágúst 1860 kl. 5 síđdegis". Frummyndin er varđveitt hjá Royal Geographic Society í London. Ljósmyndin er líklega tekin til norđurs viđ horn Ađalstrćtis og Kirkjustrćtis. Skugginn passar vel viđ ađ klukkan sé 5, 21. ágúst.

gettyimages-980067388-2048x2048 c


Svetlana Steponaviciene - In memoriam

Látin er í Litháen Svetlana Steponaviciene

f. 22.8.1936 - d. 27.6.2019

d8ec55954bc25ca6fd8cce7420e044b32cdb9905_article_scale

Áriđ 2001 kom ég í fyrsta skipti til Lithaugagalands. Mér bauđst ţá ađ fara sem eins konar erindreki danska ríkisins til landsins. Ég var starfsmađur Dansk Center for Holocaust og Folkedrabsstudier. Ég var viđstaddur minningaathafnir um hin stórfelldur fjöldamorđ sem fóru fram á gyđingum í Litháen. Ljót er sú saga ađ margir Litháar tóku viljugir ţátt í ţeim morđum; Enn ljótari er sá veruleiki ađ margir Litháar hylla enn ţann dag í dag menn sem tóku ţátt í morđunum á međbrćđrum sínum á einn og annan hátt. En ţrátt fyrir drungalega minningu sá ég ađ Litháar eru afar vinaleg og gestrisin ţjóđ. Litháar eru miklu suđrćnni og fjölbreyttari hópur en ég hafđi búist viđ í baltnesku landi í fyrirframgefnum fordómum mínum um land og ţjóđ.

Velickaite3

Nokkrir ţáttakenda í Benedictsen-ráđstefnu í Kaunas áriđ 2012, sem Svetlana stóđ fyrir ásamt öđrum. Svetlana er međ slćđu um hálsinn fyrir miđju.

Litháíska ţjóđin er í raun furđu vellukkuđ blanda af ótrúlega mörgum ţjóđum og ţjóđarbrotum. Saga landsins er líka flókin og saga og örlög ţjóđarinnar á 20. öld ekki síđur. Sjálf var Svetlana Rússi (fćdd Svetlana Nedeliajeva), en örlögin báru hana á öldum sínum til Lithaugalands, ţar sem hún giftist Albertas heitnum Steponavicius, sem var ađ hluta til af pólskum ćttum. Albertas var prófessor í enskum málvísindum í Vilnius, en eftir ađ hann fór á eftirlaun, kenndi hann einnig viđ háskólann í Bialystok í Póllandi. Svetlana missti eiginmann sinn í fyrra.

Allt hefur sína sögu og fjölda tenginga viđ svo margt í landinu sem Svetlana var virđulegur og frábćr fulltrúi fyrir.Svetlana 2008 Frederiksberg2

Svetlana á Friđriksbergi áriđ 2008 á ţjóđhátíđardegi Litháa.

Nokkrum árum eftir fyrstu heimsókn mína til lands Svetlönu bárust mér til eyrna ţau tíđindi, ađ haldin yrđi ráđstefna til minningar um Aage Meyer Benedictsen, Dana af íslenskum ćttum sem gat sér góđan orđstír í Litháen fyrir ást sína á landinu og baráttu fyrir frelsi Litháens og réttindum annarra ţjóđa og minnihluta, t.d. Armena og gyđinga.

Fyrir ţeirri ráđstefnu stóđ Svetlana Steponaviciene. Ráđstefnan var haldin í Háskólanum í Vilnius og ég var einn margra sem hélt ţar erindi og fjallađi minn fyrirlestur um ćttir Aage Meyer Benedictsen, hina íslensku, ţá dönsku og gyđinglegan frćndgarđ hans.

Á ráđstefnuna kom fólk frá fjölda landa og haldin voru mörg góđ erindi um Aage Meyer Benedictsen og störf hans. Fyrir öllu stóđ Svetlana, međ miklum dugnađi, eins og blíđur hershöfđingi. Hún sinnti öllum gestum jafnt og gestrisnin var ólýsanleg. Einlćgnina og ást hennar á Norđurlandamenningu og íslenskum frćđum sáum viđ sem komum frá Norđurlöndunum jafnt á ráđstefnunni sem og heima í litlu íbúđinni hennar og Albertas, fullri af bókum, en einnig á ţeim ferđum sem ţátttakendum var bođiđ í međan á heimssókninni í Litháen stóđ. 

Margir stóđu í ţakkarskuld viđ Svetlönu, og henni er hćgt ađ ţakka, ađ ég fékk mjög jákvćđa skođun á Litháum ţrátt fyrir ýmsa fegurđarbletti á sögu ţeirra á síđustu öld.

Velkomst Vilnius 2012

Frá einni af Benedictsen ráđstefnunum. Ţannig voru ţátttakendur bođnir velkomnir áriđ 2012 í sögufrćgu húsi í Vilnius, áđur en haldiđ var til Kaunas ţar sem ráđstefnan var haldin. Ófá slík borđ hafa beđiđ gesta Svetlönu og samstarfskvenna hennar í áhugamannhópnum um Aage Meyer Benedictsen.

Síđan ţá hef ég heimsótt Litháen tvisvar, m.a. til ađ taka ţátt í annarri ráđstefnu um Aage Meyer Benedictsen viđ háskólann í Kaunas voriđ 2015. Svetlana heimsótti mig einnig tvisvar í Danmörku.

Ţví betur sem ég kynntist Svetlönu, sá ég hve mikiđ var spunniđ í hana sem manneskju og hvađ mikiđ starf hennar einkenndist af ađ rćkta sanna vináttu viđ alla sem hún bauđ velkomna til Litháen. Hún vonađist alltaf til ađ sjá mig og Irene konu mína saman í Litháen. En úr ţví varđ ţví miđur aldrei. En viđ komum einn daginn og setjumst viđ gröf hennar í ţakklćti.

Ísland átti stóran stađ í hjarta Svetlönu. Hún hóf sinn frćđimannsferil á ţví ađ ţýđa íslenskar bókmenntir yfir á rússnesku, og síđar á litháísku, og hver önnur en hún ţýddi Eglu, Egilio saga, yfir á litháísku áriđ 1975. Bókin kom aftur ú í endurbćttri útgáfu áriđ 2012.

Svetlana átti marga trygga vini á Íslandi. Sumum hafđi hún kynnst ţegar á yngri árum í námi sínu viđ Lomonosov ríkisháskólann í Moskvu, eđa viđ norrćnudeild háskólans í Leningrad (Sánkti Pétursborg í dag). Međal vina hennar voru einnig margir ţeirra sem unnu ritstörfum Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness og sem unnu viđ ţýđingar á honum yfir á móđurmál sitt.

Nú vona ég ađ hćgt verđi sem fyrst ađ halda minningarráđstefnu um Svetlönu, t.d. međ hjálp íslenskra yfirvalda. Ţađ verđur ađ gefa út ţann fróđleik sem safnast hefur saman af ráđstefnum ţeim sem haldnar hafa veriđ Aage Meyer Benedictsen til heiđurs og gera hinum góđa tengiliđ, Svetlönu Steponaviciene, verđugan eftirmála fyrir starf hennar og áhuga á öllu ţví sem íslenskt er.

Kurt SvetlanaKurt Daell (eigandi Daells vöruhúsakeđjunnar í Danmörku) Svetlana og Eli Jakobsen fyrrverandi skólameistari frá Videbćk á Vesturjótlandi. Ljósmynd V.Ö.Vilhjálmsson 2006.


Et dansk mestervćrk om Auschwitz

Langwithz Smith

I sidste uge tog jeg turen i min blĺ Skoda ud til kunstmuseet Louisiana i Humlebćk nord for Křbenhavn.

I optakten til et tordenvejr křrte jeg den rolige vej, via Bellevue og langs Strandvejen, gennem hovedrige danskeres kvarterer. Da tćnkte jeg pĺ nogle af dem, som tidligere boede der, og som tjente fedt pĺ anden verdenskrig. Den gang var der samarbejdspolitik ved magt i Danmark og mange danskere jubler stadig over samarbejdet med nazismens Tyskland. Den danske "politik" i de ĺr var dog intet andet en underdanighed blandt dele af et folk som altid havde set op til naboerne mod syd, mens andre dele af befolkningen frygtede dem.

Forhandlingspolitikken, samarbejdspolitikken, kollaborationen om man vi, medfřrte at sageslřse mennesker, jřder, kommunister, sigřjnere og andre blev overrakt til et morderregime. Danske myndigheder sendte folk til Tyskland, uden og behřve det og de fleste som fik den skćbne blev myrdet i nazisternes koncentrations- og udryddelseslejre.

Formĺlet med et museumsbesřg klokken halv otte pĺ en lidt dyster sommeraften var et interview med Peter Langwithz Smith om hans nye bog Dřdens Bolig, som fornylig blev udgivet hos forlaget People´s Press i Křbenhavn. 

Jeg kendte en lille smule til Peter, og var med ham i Auschwitz i 2001, pĺ en studietur for medarbejderne for Dansk Center for Holocaust og Folkedrabsstudier, hvor jeg arbejdede som seniorforsker 2000-2002. Med pĺ turen var en del gymnasielćrere, bl.a. Peter, som var den mest vidende af dem alle. Han skulle snarere have arbejdet pĺ vores center end mange af dem som blev ansat der og som aldrig fuldendte noget ćrligt arbejde.

Nĺr det kommer til kendskabet til Auschwitz, ved antagelig ingen mere end Peter Langwithz Smith. Pĺ studierejsen i 2001, řste Peter og en anden god bekendt, Torben Jřrgensen, af sine dybe visdomsbrřnde om nazisternes mordlejre over hele Polen. Man kan ligeledes takke Peter og Torben for at tusindvis af danske břrn og gymnasieelever har fĺet undervisning om nazismens rćdsler. Jeg lćrte meget af rejsen i 2001, en rejse som jeg ikke er parat til at gentage i nćrmeste fremtid. Derfor kommer Peter Langwihtz Smiths nye bog belejligt. Studiet af Auschwitz kan nu foretages hjemmefra, men hvis jeg kunne rejse igen med Peter og Torben, ville jeg dog straks tage imod tilbuddet.

Jeg křbte fornylig Peter Langwithz Smiths bog. Det er et digert vćrk: 25x35 cm stort, nćsten 4 kg tungt og 765 sider. Bogen indeholder en stor mćngde fotografier, bĺde taget af forfatteren men ogsĺ gamle optagelser fra krigen eller fra lige efter krigsĺrene.

Selvom bogen er tung, bogstavligt talt, er den meget letlćselig og sproget er udmćrket godt, for Peter var lćnge lektor i tysk og dansk, f.eks. ved et gymnasium i Esbjerg.

Langwithz Smith Louisiana 2019

Peter Langwithz Smith til venstre. Foto V.Ö.Vilhjálmsson pĺ Louisiana i Humlebćk, 2019

Bogens indhold er naturligvis ikke nogen forlystelseslćsning, som de allerfleste řnsker at fĺ ud af de břger de lćser. Bogen er meget mere end det. Den er et enestĺende fagvćrk, men ogsĺ et mindesmćrke, en encyklopćdi. Det er ogsĺ god portion modgift mod alt det hadske volapyk som spys ud af holocaustbenćgtere og andre ĺndsboller over hele verden, sćrskilt efter at www blev deres foretrukne redskab.

Alle skoler og kulturinstitutioner burde eje et eksemplar af Langwithz Smiths bog, og den har ogsĺ et ćrinde i de andre nordiske lande. Forhĺbentligt bliver bogen udgivet pĺ andre sprog end dansk, fordi det som aldrig er lykkedes andre er lykkedes forfatteren til Dřdens Bolig: At give et helhedsbillede af det bedst kendte sted for nazismens mordgalskab.

Indtil nu har jeg lćst bogen pĺ den mĺde, at jeg nćsten tilfćldigt vćlger et kapitel nĺr jeg har tid og er i den mode at jeg kan lćse sĺ tunge břger. Man fordyber sig straks i teksten. Nogle gange bliver man nřdt til at lćgge bogen fra sig, simpelt hen fordi det som beskrives er sĺ forfćrdeligt og sĺ trist.

Aften-interviewet med Peter Langwithz Smith pĺ kunstmuseet Louisiana i Humlebćk var usćdvanlig vellykket. Koncertsalen pĺ Louisiana var fuld og de fremmřdte var interesserede. Ude pĺ Řresund kunne man hřre bragende torden i begyndelsen af interviewet med Peter, efterfulgt af nogle mindre skrald, og sĺ begyndte det at regne men kun lidt. Endda det stemningsfulde vejr passede til begivenheden pĺ museet.

Jeg talte kort med Peter efter interviewet pĺ Louisiana, og han signerede mit eksemplar af bogen og for andre som křbte den i museets bogbutik. Antageligt bliver bogen ikke en best-seller i Louisianas butik, hvor den var lidt dyr, men den burde uden tvivl have en chance for at fĺ titlen det bedste videnskabelige vćrk i Danmark i 2018. Selvom kun halvdelen af ĺret er omme, kan man nćppe forvente en bedre bog i den kategori.

Bogen, som er indbundet, er ikke dyr pĺ nettet , og forhĺbentlig křber Islćndingene den ogsĺ, fordi bogen har naturligvis et ćrinde i et lille land, hvor nogle mennesker tillader sig at sammenligne myndighedernes bygdepoletik pĺ Vestfjordene med Auschwitz, samt deres godheds lille kćleprojekt i Gaza med alle ghettoerne under holocaust. Sĺ kan islćndingene nemt lćse dansk, som er da endnu mere grund til at fĺ fat i dette vigtige vćrk, hvis man f.eks. har interesse i anden verdenskrigs historie, eller i sygdommen antisemitisme. Skoler burde křbe bogen og bruge den i danskundervisningen.

Peter Langwithz Smith
Dřdens Bolig : Auschwitz-Birkenau
People´s Press, Křbenhavn 2019

765 sider

Bogen fĺr seks gravskeer af Fornleifur:

6 grafskeiđar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband