Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

Mbergslndin sland og tala

img_1315b.jpg

tt mberg s algengasta bergtegund slands, og a sgn Haraldar Sigurssonar jarelisfrings - hvorki meira n minna en steinn steinanna grjthlmanum slandi - hefur v aldrei veri gert jafnt htt undir hfi slandi eins og t.d. talu. Sumir talir elska mbergi sitt ekkert sur en marmarann, og g ekki erfitt me a skilja a.

Mberg ea tuff ( tlsku tufo / tofus latnu) geta veri mismunandi bergmyndanir. slenska mbergi er mynda rtt undir vatni ea s og er svokllu Palagnt bergmyndum. a sem flk kallar tf (tff) erlendis er hins vegar sjaldnast palagnt lkt og slenska mbergi. g tla ekki a skkva mr djpt gerarfri mismunandi mbergs, en bi flk sjlft um a lesa um hinar mismunandi gerir mbergs heiminum sem eru ger gt skilhr.

Mbergi talu hefur alltaf heilla mig, san a g s a fyrst Rm og vi Sorrent-fla 8. ratug sustu aldar, og tti um margt minna sumt slenskt berg. a hefur kvenum svum miki nota til bygginga, enda sterkara en a slenska og umbreytt 300 - 600.000 ra berg. talu eru til a minnsta kosti tta "tegundir/gerir" mbergs sem nota er byggingar (sj hr). a kemur fr mismunandi svum og hefur mbergi oft mismunandi lit, allt fr grum og grnbrnum yfir ljsari vikurliti og mraua liti. a gra inniheldur smrri korn af ru efni, en a brna getur veri mjg grft. Tffi hefur veri nota sem byggingarefni san dgum Etrra (sem sumir kalla Etrska) 7. ld f.Kr., og er enn nota til vihalds eldri bygginga.

img_1439b.jpgHorft yfir mbergsbinn Cori r rmlega 480 m. h. Cori er eldir en Rm.

fjallaorpinu Cori di Latina Lazio Lepini-fjllum suaustur af Rm, hefur miki veri byggt r essu mjka og ltta efni, sem hgt er a forma auveldlega ogjafnvel saga til. a finnst miklum mli svinu kringum binn.

Cori var til sem br fyrr en Rm og sar bj Rmaraallinn hr fjllunum sumrin, til a komast burtu fr mvargi og ru pestarf sem hrji hann niur slttunum. eir byggu sumarhs sn r kalksteini og mbergi en fluttu einnig hinga hinn fnasta marmara sem eir reistu me hof og virulegri byggingar. Rm er hins vegar einnig hgt a sj fjlda rsta hsa sem bygg hafa veri r mbergi, sem er alls staar a finna sumum hum borgarinnar. G dmi um byggingar Rm til forna, ar sem notast var vi mberg, er hluti af Colosseum og Portnusarhofi.

portunus.jpg

Portnusarhof Rm

veggur_servians_naerri_terministo.jpg

Veggur Serviusar Tulliusar sem byggur var umhverfis Rmarborg 4. ld f.Kr. Mrinn var hlainn r tilhggnum mbergsbjrgum. Hr er brot af honum nrri aalbrautastinni, Termini Rm.

Palatino-h Rm er a miklum hluta myndu r mbergi og mrg hs Rm voru hlain r mbergi. Oft hafa menn pssa yfir essa steina veggjum, en dyraumgjrir mean a skreytingar hafa veri ltnar halda sr. En hofum og hsum Pompeii,Herculaneum og t.d. Cori standa veggir a menn hafa hlai litla ferninga af mbergi tgulmynstur svo unun er a horfa, t.d Polux og Castor hofinu Cori. seinni tma byggingum t.d. frendurreisnartmanum var hi mjka mberg einnig nota og stendur sig enn vel. Hsi sem g b Cori hefur kjarna fr mildum en a hefur veri byggt miki vi hsi. mis efniviur hefur veri notaur, en greinilegt er a mberg og kalksteinn eru algengasta efni. Gatan Via della Repubblica efst Cori, er lg me basaltsteinferningum og miju gtunnar er 20 sm. renna r kalksteinshnullungum.

mi_aldahus_i_cori.jpg

Mialdabyggingar hlanar r mbergi Cori Lazio.

img_0927b_1290336.jpg

etta rndtta hs er hlai r Lazio-mbergi og kalksteini hr fr svinu umhverfis Cori - og er n til slu.

img_0784b_1290362.jpg

Gmul gluggaumgjr innan enn eldri dyraumjr. Efni er Lazio mberg.

img_0833b.jpg Stru Borg undir Eyjafjllum, sem vitaskuld er ekki neitt sri menningarbli en Rm, var mberg nota hleslur. Oftast nr unni, en einni byggingunni mang eftir 6 ea 8 steinum tilhggnum og strtumynduum, sem voru eins konar hornsteinar byggingunni innanverri. g tk margar myndir af essum steinum, sem Mjll Snsdttir hefur fengi til rvinnslu, og get g v ekki snt ykkur r. Vitaskuld var hsi teikna og mlt eftir llum knstarinnar reglum, en g hef enn ekki s essa listavel tilhggnu steina birta bk ea ritlingi og veit ekki hvort eim var bjarga safni Skgum.

Vart er hgt a byggja hof ea turna r slensku mbergi eins og menn gera talu, t.d. eins og turninn (hr yfir) ofar Via della Repubblica bnum Cori. Turninn var var reistur fornum stl vi kirkju sembygg var eftir sara heimsstr, sta kirkju postulanna Pturs og Pls ofar bnum. Kirkjuskip eirrar kirkju hrundi ofan 40 kirkjugesti ri 1944 er bandamenn skutu binn eirri tr a yfirmenn ska hersins feldu sig ea hldu fund kirkjunni. Allir kirkjugestir ltust nema einn drengur, sem missti annan ftlegginn. En kirkjuturninn og Herkleshofi vi suurmr kirkjunnar stst sprengjuna og er turninn einnig a einhverjum hluta til byggur r mbergi bland vi kalkstein, marmara og basalti.

En ef mbergi slenska fr a hvla sig og umbreytast 300.000-600.000 r til vibtar erkannski hgt a tala um endurreisnarhs r essu jarbergi okkar, sem mr finnst n fallegra en margt sem slenska jin er annars kennd vi. Spurningin er bara, hvort slendingar hafi olinmi a ba svo lengi ea hvort ri mttarvld haldi slendinga t allan ann tma. Varla.

img_1376b.jpg

Kjallaragluggi me umgjr r mbergi ltilli hll fr 17. ld neri hluta Cori. Efsta myndin snir hleslu hofi Pollux og Castors Cori. img_1151b_1290338.jpg Dyrabnaur hsi efri hluta Cori, sem a hluta til er fr mildum. a er mikilli niurnslu en g gti vel hugsa mr a festa kaup v hefi g til ess fjrmagn (veit ekkert um veri ea hvort a er til slu en ekki hefur veri bi v um 40 r) ea olinmi gegn skriffinnum talu. Einhverjir fr gang me vigerir einhverju stigi, en gfust upp. Yfir dyrunum er lgmynd af Maru og Kristi.

img_1146b.jpg

Sums staar hafa menn ntt sr allt mgulegt byggingarefni. Allt var endurntt.

img_1226b.jpg

Fnustu hallir endurreisnartmans voru einnig byggar r v efni sem fyrir hendi var og skreyttar me gmlum slum sem stundum var rnt r rmverskum rstum ngrenninu. Palazzo Riozzi-Fasanella Cori er fr 16. ld.

img_1259b.jpg

Hlesla r mbergi fr mildum ofan risavxnum bjrgum r kalksteini/marmara sem eru fr v annari ld fyrir okkar tmatal.

romversk_hle_sla_cori.jpg

Rmverskur veggur Cori hlainn r mbergi Opus reticulatum.


Villi afi

afi_og_orvaldur_gmundsson_2.jpg

g tti tvo afa sem bru hver sna gerina af hinu keisaralega nafni Vilhjlmur, Vilhelm slandi og Willem Hollandi. Ekki er v a fura a g hafi ori a heita Vilhjlmur, svona til a halda fram hinni keisaralegu hef. g kynntist aldrei afa mnum Hollandi (sjhr og hr), en Villi afi slandi var minn besti vinur og hjlparhella. nmi nutu menn oft astoar LN, en g hafi bi LN og afa og mmu, Sigri Berthu rardttur, sem endalaust gfu mr hfinglegar gjafir og astouu mig fjrhagslega og ara allan mgulegan htt af sparnai snumfr langri vinnuvi. Villi afi var afar rltur maur og nutu margir gs af v.

Ekki var algengt fyrr tmum a tveir ungir menn fru saman til ljsmyndarans og ltu eilfa sig eins og ungu mennirnir hr a ofan geru. Stundum hldust menn hendur ea innilega utan um hvern annan. S tmi var liinn egar essi mynd var tekin. Skrti flk ntmanum leggur svo eitthva anna a dag en menn geru . Langt er seilst eins og vi vitum.

ri 1996 var haldin sning ljsmyndum Jn Kaldals tilefni af aldarafmli hans. Myndirnar voru sndar Nlistasafninu. Mur minni og mmu var sagt a ar hngi mynd af afa mnum, mynd sem r hfu aldrei s. Myndin bar nmeri 2303.

Snir hn tvo unga menn snu fnasta pssi me newsboy - eight piece hfur r tweed, en slkar hfur eru oft ranglega greindar sem sixpensarar slandi, en a er allt nnur hfa eins og reyndir hfu- og hattamenn eins og g vita.

Eftir a afi minn lst ri 1993, fkk g essa mynd hj vari Brynjlfssyni ljsmyndara og samstarfsmanni jminjasafni slands og gaf mmu minni, sem setti hana gylltan ramma og settu upp stofu sinni Hringbrautinni Reykjavk. g fkk svo myndina eftir lt mmu minnar, og hangir hn jafnan fyrir framan mig vi skrifbori mitt, v myndin af afa minnir mig son minn Ruben.

Afi minn, Vilhelm [rni Ingimar] Kristinsson er s lgvaxni til hgri myndinni. Hinn unga manninn, me hi haalborna skagfirska andlit, kunni amma mn smileg deili en g var binn a gleyma nafninu fyrr r egar mr datt hug a skrifa nokkur or um myndina. Hann mun hafa siglt til Amerku a v er amma sagi mr. Hann hafi vilja f afa me sr til Amerku og eir hfu veri sj saman.

Nlega hafi g samband vi Ingu Lru Baldvinsdttur deildarstjra ljsmyndasafns jminjasafnsins, til a spyrjast fyrir um nafn mannsins me afa ljsmynd Kaldals. Nafn hins hvaxnari er a eina sem skr er vi myndina safni Kaldals. Inga Lra upplsti nafni: orvaldur gmundsson.

orvaldur var sonur gmundar Sigurssonar sklameistara Flensborgarskla Hafnarfiri og var myndin tekin ar. ess vegna spuru Inga Lra mig fyrr r (2016), hvort afi minn hafi veri Flensborg. ar gekk hann aldrei. En flagarnir myndinni voru komnir langt yfir sklaaldur og stunduu sjinn saman. Afi leit alla t mjg unglega t og fr ekki a grna vngum fyrr en seint ttrisaldri og hann hlt ljsum hralit vel fram nrisaldur. Rttara sagt, hann afi var aldrei almennilega grhrur.

Afi og vinur hans orvaldur voru togurum fyrir noran Siglufiri og Akureyri, afi mest sem hjlparkokkur ea kokkur. eir flagar hafa hafa lklega ntt sr tkifri og seti fyrir egar Kaldal var anna bor Flensborgarskla a taka myndir af nemendum ar.

_orvaldur_logberg.jpgorvaldur, sem var stdent fr Menntasklanum Reykjavk, fluttist til Bandarkjanna. Afi me sitt barnasklaprf stofnai hins vegar fjlskyldu Reykjavk. orvaldur hlt sig vi sjinn og var sjmaur togurum fr Boston me rum slendingum. miklu veri ann 8 febrar 1933 tk hann t af togaranum Fordham og drukknai. Greint var fr sorglegum daudaga hans Lgbergi . 3. marz 1933.

Myndir geta sagt margt og gefi stur til rannskna. En r segja alls ekki allt. Ef menn hefu vilja vita meira um afa Villa, sem sar vinni var vatnsvrur vi Reykjavkurhfn, hefu eir tt a mta jararfr afa Frkirkjunni. eir hefu ekki komist inn, v a var fullt fram fordyri. fyrst ttai g mig v hva marga vini afi hafi tt.

Vi voru afar lkir, en a skapai hina gu vinttu. Afi hafi alltaf vilja ganga menntaveginn, en hafi ekki r v. Hann lifi sig v inn velgegni afkomenda sinna andlegu brautinni. Eftir a afi komst eftirlaun vann hann yfir ratug hj RV sem sendisveinn, en tvarpi notai gamla, vinalega karla til ess verks og krakka sumrin. a tti honum g vinna og g naut einnig gs af v, v afi tvegai mr alltaf sumarvinnu, anna hvort hj tvarpinu Sklagtu og sar hj Reykjavkurhfn.

Afi var yngri rum prisgur rttamaur og hef g greint fr v ur. Hann var fimleikahpi R og sndir Kristjni X konungi fimi sna, er kngur kom heimskn ri 1921. Enn meira er hgt a frast um afa minn, v hann hefur n eim heiri a vera eins konar safngripur jminjasafni slands, fyrir utan listaga mynd Kaldals. Afi var einn af heimildamnnum jhttadeildar um lf krakkann Skuggahverfinu byrjun 20. aldar.Hr m lesa um a. Lsingar af sna hans eli. Hann var diplmat og talai sjaldan illa um ara og krati var hann lengur en flestir 20.ldinni Reykjavk. Hlfsystir hans, eldri, Danmrku, Sigrur Sigurjnsdttir Jensen, ni n einnig v takmarki a vera lengst skri flagi i Socialdemokratiet Danmrku. Vitaskuld urfi slending til a hkka mealaldur krata Danmrku all verulega. Tante Sigga var 101 rs gmul og vallt hress alveg fram dauann. a er svo nnur saga.

Hr lkur essum tti af afa mnum me hi keisaralega nafn og sna hfinglegu lund.

Hreinrita Cori, Latina talu gst 2016.

afi_i_athenu_1966.jpg

Vilhelm Kristinsson Aenu ri 1966 (sj hr).


slandskvikmynd Evu Braun og arar minna ekktar slandskvikmyndir r ferum KdF

Forum er Eva Braun og Hitler stu byrginu Berln, horfu aukannski sustu dgum snum minningar r fer Evu til draumalandsins slands. Hva gera samlynd hjn egar au eiga ekki sjnvarp og stunda ekkert kynlf? Adolf og Eva horfu kvikmyndir Evu langt undir strtum Berlnar. au Eva og Adolf nu a vera hjn tpar 40 klukkustundir aprl 1945. Um lei og au tu Sauerkraut (pizzur voru ekki til og Adolf var vitaskuld grnmetista) dust au af Gullfossi og Geysi og miklum fjlda langferabla sland.

slandsfer Evu jl 1939 me ska faregaskipinu Milwaukee ekkja slendingar ori harla vel san a Hrur Geirsson Akureyri greindi fyrst fr henni 10. ratug sustu aldar.

Eva Braun sigldi me skipinu Milwaukee og ferin var skipulg af "menningar"- samtkum nasista sem kllu voru Kraft durch Freude, og var skammstafa KdF.

Kvikmynd Evu m sj hr fyrir ofan (slenskt efni hefst 3 mn. og 14 sek. inn myndina).

Til eru tv nnur kvikmyndabrot fr slandi, sem tekin voru ferum KdF. g hef hvorki heyrt um au ea s au ur, vera kunni a au su vel ekkt slandi. En g lt au samt flakka hr. Myndbrotunum hefur veri safna af AKH (Agentur Karl Hffkes) bnum Gescher skalandi og m sj vefsu fyrirtkisins.

Hr er fyrst samansafn myndbrota. Fremst er brot sem sagt er vera fr sumrinu 1936. a er teki siglingu Milwaukees me flaga nasistahreyfingarinnar KdF. Ef litmyndin eftir slandsmyndinni er fr sama ri og slandsferin fremst syrpunni, hefur AKH ori messunni, v hn snir Heimssninguna New York sumari 1939. a tilokar ekki a myndbroti fr slandi s fr 1936.

Eftirfarandi kvikmyndabrot er hins vegar ekki dagsett, en er lklega hvorki r ferinni sem Eva Braun fr sumari 1939,n eirri fer ri 1936 sem kvikmyndin hr a ofan var tekin . Broti fr slandi hefst 3,36 mntur inn myndasyrpuna. Sar syrpunni eru myndir fr safiri, a v er g best f s.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband