Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Mikilvćg verđmćti

handritin_heim_1971.jpg

Fornleifur er sammála Guđrúnu Nordal. Ţegar handritin byrjuđu ađ koma heim á sínum tíma, hafđi í flýti veriđ reist frekar léleg bygging, sem er í dag er lítiđ meira variđ í en flekablokk í Grafarvogi. Ţeir sem biđu eftir handritunum bjuggust viđ meiru.

Ég heyrđi um daginn, ađ ferđamannaiđnađurinn hefđi nýlega fariđ fram úr fiskveiđum og -vinnslu hvađ varđar verđmćtasköpun. Fólk verđur ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ ţegar ríkisstjórnin telur sig hjálpa fólki međ lánabyrđarnar, ţá heggur hún á lífvćnlega undirstöđu ţeirrar menningar sem margir ferđalangar koma til ađ sjá. Peningarnir eru teknir frá menningararfleifđinni og settir í dalla fólks sem sumt var í grćđgikasti er ţađ setti sig í skuldir. Handritiđ og annar menningararfur eru mikilvćgar grunnstođir "ferđamannaiđnađarins" sem hefur eina mestu verđmćtasköpun í landinu. 

Skammtímavermir fyrir fólk, sem flest mun hvort sem ekki er kjósa ríkistjórnina aftur, veldur ţví ađ stóra menningarholan hennar Guđrúnar Nordal viđ Hótel Sögu (sjá hér) verđur ekki fyllt međ menningarmiđstöđ fyrir ritađan menningararf ţjóđarinnar. En ef Íslendingar geta ekki sýnt ţađ glćsilega sem ţeir eru frćgastir fyrir utan bankahruns og Bjarkar, og byggt upp nútímalegar sýningar á hinum ritađa arfi sem og á fornminjum, ţá eykst ekki ţessi blómlega verđmćtasköpun sem nú keppir viđ fiskinn. Gestirnir sem fćra peninga í búiđ ţurfa í stađinn ađ horfa niđur í stóra gryfju viđ Hótel Sögu, holu ţar sem átti ađ rísa Hús Íslenskra Frćđa. Ţar er nú stór ómenningarhylur.

Forsćtisráđherra hefur eins og kunnugt er hertekiđ menningararfinn og ćtlar ađ liggja á honum eins og Miđgarđsormurinn. En hann gerir ekkert ađ ráđi fyrir arfinn. Fornleifafrćđingar örvćnta. Ráđherrann hefur látiđ smáskildinga af hendi rakna sem runniđ hafa í framkvćmdir á gömlum húsum í kjördćmi hans. Greinilegt er ađ hann ćtlar sér í sparnađ á menningararfinum, sem nota á til ţess ađ fjármagna kosningarloforđin. Ţetta má einnig sjá á vali hans á embćttismanni, Margréti Hallgrímsdóttur, sem var ţjóđminjavörđur fram til 1. febrúar. Menning er bara í munninum á Sigmundi.

Hvergi í löndum sem viđ líkjum okkur viđ, myndi kona međ eins litla grunnmenntun og Margrét fá stöđu Ţjóđminjavarđar. Hún hefur hins vegar sýnt frábćra takta í ađ spara, skera niđur, reka fólk og loka öđrum söfnum. Margrét situr eins og Neró viđ hliđ Miđgarđsormsins til ţess ađ stjórna niđurrifi, og mikilvćg verđmćti "fuđra upp" í óvissunni og "gćtu orđiđ ađ engu" eins og Guđrún Nordal orđar ţađ.

Reyndar er ljótt ađ líkja Neró viđ Margréti, ţví nú vita menn ađ orđspor Nerós hefur veriđ svert af samtímamönnum hans og sagnfrćđingum um aldarađir. Hann var ekki einu sinni í Róm ţegar borgin brann. En flestir muna ef til vill eftir ţví, ađ Guđrún Nordal sótti handrit í Ţjóđmenningarhúsiđ, vegna ţess ađ ţessi óábyrgi ţjóđminjaneró vildi ekki hafa nćturvaktmann í húsinu (sjá hér). Fćrri vita ađ ađkomu hennar í lokun Náttúrminjasafns Íslands og er ţađ hin ljótasta saga.

simmi_et_nero.jpg
Neró og Sigmundur
 

Ef taka á Sigmund Davíđ alvarlega og ţennan rómađa "menningaráhuga" hans, verđur ađ efla ţađ hugvit og ţćr stofnanir sem margir ferđamenn hafa áhuga á. Margréti Hallgrímsdóttur hefur ekki tekist ţađ, ţótt hún hafi fengiđ nýtt safn upp í hendurnar eftir ađ Ţór Magnússon var látinn fara fyrir áratuga skussahátt og óreiđu. Ţjóđminjasafniđ er enn statísk stofnun međ storknađa sýningu, og er starfsólkiđ í frćđilega hlutanum fátt og ekki eins vel menntađ og ţađ ćtti ađ vera. Ţjóđminjasafniđ er međ ómögulega safnastefnu. Gćslufólk á ekki ađ vera í meirihluta starfsmanna á safni og kökubakstur í anddyrinu á ekki ađ vera helsti reksturinn, ţótt kaka sé vissulega líka mikil menning. En ţađ sýnir vel forgangsröđunina ađ skrifstofustjóri safnsins gengur í starf Margrétar á međan hún er í sérverkefnum fyrir Sigmund.

Sigmundur verđur nú ađ sýna hinn mikla áhuga sinn fyrir öllu fornu og fallegu sem fyrst. Annars er ljóst ađ hann er bara áhugamađur um gerviantik eins og ţá sem hćgt er ađ kaupa í of dýrum skranbúđum. Ţađ er ekki nóg ađ segja túristunum frá handritunum í rútunni, og miđađ viđ stađnađa menningarmiđlun Ţjóđminjasafnsins og svöđusáriđ hjá Bćndahöllinni, ţá er Sigmundur ekki í verđmćtasköpun. Hann er bara ađ borga fyrir gömul kosningarloforđ og gerir ţađ á kostnađ menningararfsins í landinu.


mbl.is Mikilvćg verđmćti gćtu orđiđ ađ engu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mínir brćđur, víđar er fátćktin en á Íslandi

ferdinand_medici_mauri_livornese.jpg

 

Síra Ólafur Egilsson prestur ađ Ofanleiti í Vestmannaeyjum (1564-1639) var einn ţeirra Íslendinga sem mannrćningjar námu á brott á hinn hrottalegasta hátt áriđ 1627. Mannrán sjórćningja frá Alsírsborg var ekki ađeins ađferđ til ađ ná í ţrćla og ambáttir. Leikurinn var einnig gerđur til ţess ađ reyna ađ krefjast lausnargjalds. Ţetta var ekkert annađ en fjárkúgun á fólki sem ţótti vćnna um mannslíf en mönnum ţótti í Norđur-Afríku. Sumir sjórćningjanna voru Norđurevrópumenn, t.d. Hollendingar sem sjálfum hafđi veriđ rćnt og sem höfđu snúist/eđa veriđ beygđir til Íslam. Ţess vegna var síra Ólafur settur á skipsfjöl í Salé, ári eftir ađ hann kom í Barabaríiđ. Skipiđ sigldi  til hafnarborgarinnar Livorno í Toscana á Norđur-Ítalíu. Ólafur var talin vćnlegastur Íslendinganna til ađ koma skilabođum um lausnargjaldskröfu til réttra ađila.

jan_luykens_slaves.jpg
Hluti af ristu eftir Jan Luykens í bók Pierre Dans Pierre. Historie van Barbaryen, en des zelfs zee-roovers, 2 delen. Amsterdam: Jan Claesz ten Hoorn, 1684. Hćgt er ađ stćkka myndina mikiđ međ ţví ađ klikka á hana, og sjá hana alla hér í bođi Fornleifs.

 

Reisubók Séra Ólafs var gefin var út í danskri ţýđingu áriđ 1741 og síđar á íslensku í Höfn. Hún er til í fjölmörgum afritum og er frábćr heimild um mannránin á Íslandi, dvöl Íslendinganna í Barabaríinu, en sömuleiđis vitnisburđur af ferđ Ólafs frá Salé til Íslands, sem og af gífurlega glöggu auga prestsins. Ég hef margoft lesiđ bókina í ágćtri útgáfu Sverris Kristjánssonar sem kom út hjá AB áriđ 1969, sömuleiđis sum handritin, og dönsku útgáfuna frá 1651. Sumar lýsingar síra Ólafs eru mér eftirminnilegri en ađrar. Ţótt Reisubókin sé stutt finnst mér ég alltaf vera ađ uppgötva nýja hluti í hvert sinn sem ég les frásögnina.

Livorno

Ég held mikiđ upp á lýsingunni á ferđ hans frá Salé (nú í Marokkó), sem tók lengri tíma en ćtlađ varđ ţar sem sjórćningjar eltu skipiđ og skipstjórnađi hörfađi allt austur til Möltu. Áhöfn og farţegar urđu vatnslausir og urđu ađ leita lands til ađ finna sér vatn.Ólafur lýsir ferđafélögum sínum ţannig:

Fyrst voru ţar á ţeir Italiani vij, Gyđingar iiij, hverjir mér gáfu nokkra brauđmola stundum, item iiij Engelskir, iiij Spanskir, v Franskir, og ţá óttađist eg, ţví ţeir sáu jafnan súrt upp á mig, item v Ţýskir međ mínum förunaut. 

Ţađ bćtti enn í hrćđsluna og hremmingar síra Ólafs, ţó svo ađ súrir Frakkar vćru alveg nóg. Skipiđ var einnig sett í sóttkví og er lýsing Ólafs sú fyrsta sem til er af ţeirri ađgerđ í sögu Evrópu. Íslendingar eru alltaf á stađnum. Loks komst Ólafur í land í fríföninni Livorno, sem hann kallađi Legor (ţ.e. Leghorn sem var annađ nafn borgarinnar sem Norđurevrópumenn kölluđu hana). Honum ţótti mikiđ til borgarinnar koma, og fékk glorsoltinn vín epli og ost ţegar hann komst í land eftir 6 daga á ytri höfninni í Livorno. Hann lýsir borginni vel, m.a. miklu "meistaraverki" sem fyrir augun bar: ­­

Ţessu framar sá eg ţar ţađ meistaraverk, sem eg sá hvergi slíkt, hvađ ađ voru iiij mannsmyndir steyptar af eiri, sem ađ svo sátu viđ einn stólpa af hvítum marmarasteini. Ţćr myndir voru í fjötrum af eyri. Stólpinn var ferskeyttur og sat einn viđ hvern flöt, og sáu ţví nćr út sem lifandi menn, eftirmynd eins Tyrkja og ţriggja hans sona, hverir eđ kristninni höfđu stóran skađa gert, ţeir eđ voru ađ vexti sem risar, en sá hertogi sem ţann stađ byggđi, vann ţá í stríđi, og lét svo steypa ţeirra myndir til minningar, og hans mynd stendur upp yfir ţeim međ stóru sverđi í hendi, og ţar á múrnum eru settir Tyrkja hausar í kring, og svo rekinn stór gaddur í gegnum ţau ofan í múrinn. Nú hljóđar ritningin, ađ ólukkan sú kom i yfir ţá óguđlegu, sem ţeir fyrirbúa ţeim.livorno_lille.jpg

Stytta ţessi stendur enn í dag í Livorno. Hún var gerđ af Giovanni Bandini og Pietro Tacca á árunum 1617-1626 og sýnir Ferdinand I Medici greifa sem gerđi Livorno af fríhöfn áriđ 1595. Gyđingar borgarinnar sem voru fjölmargir ţökkuđu fyrir borgararéttindi sín međ ţví ađ borga fyrir ţetta mikla verk. Koparristan er eftir Stefano della Bella og er frá 1655.

 

Marseille

Ólafur ferđađist frá Livorno til Marsaille og aftur var Ólafur í vanda:

Um kvöldiđ ţess sama daga fékk eg hvergi hús í ţeim stađ allt til dagseturs. En eg bađ međ grátandi tárum vel í 20 stöđum. Á móti sjálfu dagsetri ţá kom ađ mér ein kvinna, sem til mín talađi í réttri íslensku, ţar eg sat međ harmi hugar, sú sem sagđir: "Hvađ ertú fyrir einn?". Eg ansađi og sagđi: "Einn aumur Íslendur" Ertu Íslendur?" sagđi hún, "svo kom međ mér. Ég skal ljá ţér hús í nótt. Eg er og svo íslend kvinna og svo herleidd." En ţá ég kom í hennar hús, ţá voru ţar bćđir ţýskir menn og engelskir, hverir ađ undirstóđu mín orđ, og einn af ţeim engelsku ţekkti mig, sá eđ var einn brillumakari. Ţessi sagđi, eg vćri einn prestur af Íslandi. Ţá skipađi hún mér strax út áf húsinu. Í ţví bili, ţá hún tók til mín og vildi hrinda mér út af húsinu, ţá uppvakti guđ minn góđur einn ţýskan kaupmann. Sá gekk strax fram og upp frá drykkjuborđinu - ţví ţađ var víndrykkjarhús - og lofađi ađ bítala fyrir mig mat og drykk, hús og sćng svo lengi sem ég vćri í ţeim stađ.

Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvort kráarmúttan íslenska hafi ekki í raun veriđ táknmál hjá síra Ólafi fyrir sjálfan djöfulinn, sem reyndi ađ lokka hann. Líklegast hefur hann í veruleikanum látiđ lokkast af portkonu og lent á porthúsi ţar sem hann var ekki borgunarmađur fyrir neinu.

Ţá má furđu sćta ađ Ólafi hafi tekist ađ ná til Íslands, aura- og allslausum, en á einhvern yfirnáttúrulegan hátt hitti hann ávallt gott fólk og gjafmilt sem hjálpađi honum í nauđ og áfram áfram á ferđ sinni. T.d. hinn hollenski kapteinn Caritas Hardspenner sem tók hann upp á arma sína í Marseille og sigldi međ hann til Hollands á ađfangadag jóla 1628. Ferđin tók rúman mánuđ. Ólafur segir frá:  

11 dögum fyrir Pálsdag missti ég um nóttina mína nćrpeysu, hverja ég hafđi ţvegiđ  og upp í togin fest, hverja bátsfólkiđ niđur sté um nóttina, ţó óviljandi, svo eg ţá ekki hefi eftir á mínum kropp, nema skyrtu gamla og lífstykki gamalt, í hverju ég var međ fyrstu fangađur. Og strax ţar eftir missti eg af hattinn af veđri. Ţá gaf mér aftur annan hatt lítinn og gamlan minn frómi Caritas, og einn stýrimađur hálfa peysu gamla, en eg keypti hálfa sjálfur.

Í Kaupmannahöfn vildi Kristján 4. engu spandera á herleidda ţegna frá Íslandi, sem nú voru fangar í Barbaríinu. Hann ţurfti ađ nota hvern dúkat og eyri í hallir sínar og stríđ. Hann fyrirskipađi ţví söfnun í kirkjum á Sjálandi og henni lauk ekki fyrr en 1635. Fé ţađ sem ţar safnađist, sem og gjafir af Íslandi, voru sendar til mannrćningjanna, sem ađ öllum líkindum hafa veriđ međ vafasama umbođsmenn í Hollandi og Livorno sem tóku sér ríflega prósentu. Íslendingar voru leystir úr haldi fyrir um 4000 kýrverđ eđa 16.687 dali. Hinir útleystu voru ţó ađeins 37 ađ tölu, en taliđ er ađ 300 Íslendingar hafi ekki snúiđ heim úr ánauđinni. Sumir vildu reyndar ekki snúa aftur, voru líklega af ţví kyni sem ţykir allt betra annars stađar, sumir voru of dýrir, enn ađrir dauđir og snúnir til Íslam.  

Fyrir hina 300 Íslendinga voru aldrei manngjöld greidd. Ţeir lágu óbćttir hjá garđi. Líkt og ţeir rauđhćru kynlífţrćlar sem hnepptar voru í ţrćldóm og fluttar til Íslands af norskum höldum, ef trúa skal DNA-frćđingum (sem ég geri ađeins mátulega). Konu sína, Ástu Ţorsteinsdóttur, prests á Mosfelli, fékk Ólafur aftur úr Barbaríinu áriđ 1637, en ţrjú börn ţeirra urđu eftir. Síra Ólafur hefur örugglega andast í mikilli sorg. Ásta lifđi mann sinn fram í háa elli. Ekki hefur sorgin veriđ henni minni.

Fleygust athugasemda síra Ólafs ţykir mér: Mínir brćđur, víđar er fátćktin en á Íslandi, sem hann lét flakka um lífiđ í Marseille. Ţetta er eru orđ sem enn eiga viđ og sem margir hálćrđir prófessorar og herrar landsins hafa ekki skiliđ.

luykens_detail.jpg

Flogiđ hátt

Grein ţessi birtist áriđ 2008 í ţví ágćta riti Sagan Öll međtitlinum "Flogiđ hátt lotiđ lágt".

litli belgur  

Fimmtíu ár voru liđin síđastliđiđ sumar frá ţví ađ nokkuđ sérstćtt loftfar sást á sveimi yfir Íslandi. Ţetta var mannađur loftbelgur og flug hans var hiđ fyrsta sem fariđ var á slíku fari yfir Íslandi. Flugferđin átti sér stađ sunnudaginn 23. júní 1957 í tengslum viđ Flugdag sem Flugmálafélag Íslands hélt. Flugmálayfirvöld höfđu fengiđ tilbođ um sýningu á loftbelgsflugi frá hollenskum hjónum, Jo og Nini Boesman, sem ţá voru orđin heimsfrćg fyrir lofbelgjaflug sín víđa um lönd. Ákveđiđ var ađ bjóđa hjónunum hingađ og komu ţau međ lofbelginn Jules Verne, sem var nýkominn úr sinni fyrstu för. Lofbelgir ţessa tíma voru gasbelgir, frábrugđnir ţeim belgjum sem mest eru notađir í dag, ţar sem notast er viđ heitt loft sem er blásiđ inn í belginn međ gasblásara. Reyndar var líka notast viđ heitt loft í fyrstu lofbelgina á 18. og 19. öld en oft tókst illa til og belgir áttu ţađ til ađ hrapa til jarđar.

Lent viđ Korpúlfsstađi 

Gasbelgur eins og Jules Verne var eins og stór blađra fyllt međ vetni. Vetniđ í belginn fékkst á Íslandi í Áburđarverksmiđjunni í Gufunesi. Gasbelgir ţessa tíma voru umvafđir sterku, stórmöskva neti sem tengdist burđarlínunum sem karfan hékk í. Ţegar landfestar voru leystar og sandpokar tćmdir, steig belgurinn fullur af vetni til himins eins og lögmál gera ráđ fyrir. Ef belgfarar vildu til jarđar töppuđu ţeir hins vegar smám saman vetni af belgnum. 

Flugbelgnum Jules Verne var flogiđ frá Reykjavíkurflugvelli og lent var á túninu viđ Korpúlfsstađi. Ekki var ţví um langa ferđ ađ rćđa. Mikilvćgur ţáttur viđ ţetta flug var póstur sá sem mönnum bauđst ađ senda međ belgnum. Áhugafólki um frímerki, sem var fleira ţá en nú, bauđst ađ senda bréfkort eđa ábyrgđarbréf međ belgnum. Bréfin og kortin voru stimpluđ međ sérstökum stimplum, sem síđar skal vikiđ ađ. Ţegar sérstöku pósthúsi ballónflugsins á Reykjavíkurflugvelli var lokađ klukkan ţrjú eftir hádegi og umslög og kort höfđu veriđ stimpluđ, var ţeim vandlega komiđ fyrir í 10 kg póstpoka sem var lokađ og hann innsiglađur. Í honum voru 2.480 bréf samkvćmt frétt Morgunblađsins tveimur dögum síđar.

Belgurinn flaug svo af stađ í góđu veđri og sveif austur fyrir borgina međ Boesman-hjónin prúđbúin undir flugsamfestingnum. Ţegar loftbelgurinn lenti viđ Korpúlfsstađi var ţar margmenni sem tók á móti belgnum og reyndi ađ hemja hann ţegar hann lenti. Allt gekk vel í ţessari fyrstu belgför á Íslandi. Póstritari frá Pósti og síma fór međ póstsekkinn ađ pósthúsinu ađ Brúarlandi í Mosfellssveit og voru kort og bréf, sem hollensku hjónin höfđu haft milli fóta sinna í mjög lítilli körfu belgsins, stimpluđ móttökustimpli, og aftur í Reykjavík áđur en bréfin voru send móttakanda.

Hollendingarnir fljúgandi

Boesmann hjónin, Jo (1914-1976), sem einnig kallađi sig Jan, John og Johan og Nini (fćdd Visscher, 1918, andađist 2.júní 2009), höfđu bćđi flogiđ síđan á fjórđa áratugnum. Reyndar flaug Jo ekki mikiđ á stríđsárunum. Hann var gyđingur og ţurfti ţví ađ fara í felur. Hann hafđi fyrst flogiđ loftbelg áriđ 1934 og hún áriđ 1937. Eftir stríđ giftust Jo og Nini og fóru hjónin víđa og flugu mismunandi flugbelgjum í fjölda landa. Oft var flug ţeirra fyrsta flugbelgsflug sem

 

belgur 1  

Mynd 1. Loftbelgurinn Jules Verne tilbúinn til brottfarar á Reykjavíkurflugvelli. Sjóklćđagerđin og Belgjagerđin höfđu greinilega keypt sér góđa auglýsingu á belgnum. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.belgur 2

Mynd 2.  Loftbelgurinn Jules Verne, međ einkennisstafina OO-BGX, stígur til himins frá Reykjavíkurflugvelli. Belgurinn var búinn til í Belgíu hjá lofbelgjagerđ Albert van den Bembdens og var fyrst skráđur 31. maí 1957. Í körfunni standa Boesman hjónin prúđbúin ađ ţví virđist [Ţetta er reyndar fađir minn heitinn sem bođiđ var í prufuferđ međ frú Nini Boesman]. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

flogiđ var í ţessum löndum. Ţannig voru ţau fyrst til ađ fljúga lofbelg yfir Grikklandi áriđ 1952, á Jamaíku 1953, í Súrínam 1955, Suđur-Afríku 1958, í Ísrael og Írak áriđ 1959, Malí 1963, Pakistan 1964, Júgóslavíu 1967 og Marokkó 1968. Á ferli sínum sem kapteinar á belgjum, fóru ţau ţví víđa og gaf Jo Boesman út ţrjár bćkur um ćvintýri sín og flugbelgjaflug t.d. Wij waren en de Wolken (Viđ vorum í skýjunum) og seinni útgáfa ţeirrar bókar Luchtic Avontuur (Ćvintýri í loftinu). Löngu eftir dauđa hans var gefin út bókin Gedragen door de Wind (Á valdi vindsins) (1990) sem fjallar um 50 ára feril Nini Boesman, sem enn er á lífi. Bćđi hjónin teljast til fremstu belgfara 20. aldarinnar.

Kaffibođ var munađur 

Mér sem er höfundur ţessarar greinar og fćddur ţremur árum eftir ađ ţetta fyrsta ballónflug átti sér stađ, ţótti ávallt gaman ađ heyra um og skođa myndir frá ballónfluginu áriđ 1957 í myndaalbúmi foreldra minna. Fađir minn hafđi, sökum ţess ađ hann var ćttađur frá Hollandi, komist í samband viđ ballónfarana og lenti í ţví ađ greiđa götu ţeirra og uppvarta ţá á ýmsan hátt og varđ úr ţví nokkuđ amstur, enda ćvintýrafólk oft fyrirferđarmikiđ. Myndir ţćr sem fylgja ţessari grein voru allar teknar af móđur minni og föđur. Eins og fram kemur var ballónförunum bođiđ í íslenskt kaffibođ međ tertum, smákökum og öllu tilheyrandi. Í Hollandi ţekktust ekki slík kaffibođ og -borđ á ţessum tíma. Allt var enn skammtađ og Hollendingar voru lengi of fátćkir eftir Síđari heimsstyrjöld til ađ leyfa sér slíkan munađ. Kökurnar féllu greinilega flugbelgsförum í geđ og var ein rjómaterta móđur minnar skreytt međ mynd af lofbelgnum.

ballon 3

Mynd 3. Frá vinstri sitja Jacques Deminent vinur og samstarfsmađur Boesman hjónanna í Haag, Jo Boesman, standandi er móđir höfundar sem býđur kaffi og kökur og til hćgri viđ hana situr Nini Boesman. Ein hnallţóran var skreytt međ mynd af loftbelgnum Jules Verne. Ljósm. Vilhjálmur Vilhjálmsson.

lítill belgur lentur

Grunsamlegur Ballónpóstur

Hinn 8. febrúar 1958 skrifađi Jónas Hallgrímsson (1910-1975) forstöđumađur Manntalsskrifstofunnar í Reykjavík og frímerkjafrćđingur einn af sínum mörgu frímerkjapistlum í Morgunblađiđ. Fyrirsögn greinarinnar í ţetta sinn var hins vegar ađeins frábrugđin ţví sem menn áttu ađ venjast í fáguđum frímerkjapistlum Jónasar: „Íslenzkur ‘ballón-póstur´ falsađur" stóđ ţar:

„Ţess hefur orđi vart hjá bresku fyrirtćki, sem sérstaklega er ţekkt vegna sölu alls konar flugfrímerkja og umslags sem send hafa veriđ međ sérstökum flugferđum, ađ ţađ hefur haft á bođstólum póstkort sem á er stimplađ, ađ ţau hafi veriđ send međ loftbelg ţeim, er hóf sig til flugs á Reykjavíkurflugvelli 23. júní 1953 og tók međ sér takmarkađ magn af pósti ... Verđ ţessara póstkorti hjá fyrirtćki ţessu er ađeins 15 shillings, en vitađ er ađ verđ ţeirra bréfa, sem send voru međ loftbelgnum fór ört hćkkandi skömmu eftir ađ flugiđ átti sér stađ og hafa umslög ţessi komist í allhátt verđ og ađ undanförnu veriđ seld á 350 kr. stykkiđ. -  Óneitanlega vakti ţađ athygli manna, ađ komast ađ ţví hvernig ţessu var háttađ og skrifađi ţví safnari hér í bćnum fyrirtćki ţessu og bađ um ađ senda sér eitt „ballón" umslag, en fékk ţađ svar, ađ umslög ţau sem send voru međ loftbelgnum vćru ekki fáanleg, en í stađ ţess var honum sent póstkort ţađ er hér birtist mynd af, en ţađ sem ţađ sem strax vakti athygli, var ţađ ađ í fyrsta lagi var kortiđ stimplađ međ venjulegum Reykjavíkur stimpli og dagsetningin í honum  - 26.6.1957 -  en eins og áđur segir var haldinn flugdagur Flugmálafélagsins 23. júní 1957."

Skrýtin póstkort 

Ekki var nema von ađ Jónas frímerkjafrćđingur hafi klórađ sér í höfđinu ţegar hann sá ţessi skrýtnu póstkort. Til ađ fá stimpluđ ábyrgđarbréf og póstkort á Reykjavíkurflugvelli ţann 23. júní 1957 urđu menn ađ setja minnst 25 krónur á ábyrgđabréfiđ og 90 aura á póstkortin sín. Bréfin voru stimpluđ međ póststimpli Flugdags á Reykjavíkurflugvelli á framhliđ en á bakhliđ međ póststimpli pósthúsanna á Brúarlandi og í Reykjavík.

Á framhliđ bréfanna var einnig sérstakur sporöskjulaga stimpill lofbelgsfaranna, sem á stóđ „The Hague Balloon-Club Holland, on board of the freeballon „Jules Verne", Ballooncomm[ander]. John Boesman." Á kortinu sem hćgt var ađ kaupa í Lundúnum, var ađeins póststimpill pósthússins í Reykjavík međ dagssetningunni 27.6. 1958, en engir stimplar á bakhliđ eins og á bréfunum frá 23.júní. Á póstkortunum sem voru til sölu á 15 shillinga voru hvorki 25 kr. eđa 90 aurar í frímerkjum. En ţau báru hins vegar stimpil Jo Bosesmans, sem hafđi veriđ notađur ţann 23. júní, en ţar fyrir utan var stimpill, sem á stendur: FLUG  MALAFELAG  ISLANDS: FIRST FLIGHT BY DUTCH BALLOON: Pilots: John & Nini Boesman, REYKJAVIK - 1957.

belgur 4

Mynd 4. Stimplar ballónflugsins. Hinn opinberi (neđst) og stimpill sem notađur var á fölsuđ umslög sem seld voru í London. Báđa stimplana stimpluđu Boesman-hjónin í gestabók í Reykjavík 26. júní 1957

Ef ţessi grunsamlegu kort, sem Jónas Hallgrímsson bar réttilega brigđur á eru skođuđ nánar, er augljóst ađ einhverjir hafa reynt ađ gera sér belgflugiđ ađ féţúfu međ vafasömum hćtti. Vafalaust voru ţađ Boesmann hjónin sjálf. Póstkortin bera stimpil ţeirra, sem ţau ein höfđu undir höndum, og íslenskan á einum stimplanna bendir ekki til ţess ađ Íslendingur hafi stađiđ ađ gerđ ţessara korta.

Alvarlegt mál 

Ţessi póstkort, sem enn eru á markađnum, og sem valda ţví ađ menn erlendis og á veraldarvefnum telja ranglega ađ fyrsta flug loftbelgs á Íslandi hafi átt sér stađ 26. júní 1957, en ekki ţann 23. júní, bera oft myndir af ţeim hjónum. Slík kort hafa vart veriđ til í miklum mćli á Íslandi og er ţví afar ólíklegt ađ ađrir en Boesman hjónin sjálf hafi veriđ ađ reyna ađ drýgja tekjurnar međ minjagripasölu ţessari.

Jónas Hallgrímsson hvatti áriđ 1958 yfirvöld til ađ rannsaka ţessi dularfullu umslög og hann orđađi áskorun sína ţannig: „Ţađ gefur ţví auga leiđ, ađ um alvarleg vörusvik er ađ rćđa eđa jafnvel fölsun á verđmćtum og vil ég eindregiđ vara safnara viđ ađ kaupa ekki ţessi póstkort ţótt ţeir hafi tćkifćri til ...Vegna ţessa atburđar, ćttu ţeir ađilar sem ađ ţessu „ballón" flugi stóđu, t.d. Flugmálafélag Íslands og póststjórnin, ađ taka ţetta mál til rćkilegrar rannsóknar og fá úr ţví skoriđ hvađan ţessi póstkort hafa borizt á frímerkjamarkađ erlendis". 

Ekki mun ţađ hafa gerst svo kunnugt sé. Ţetta mál var reyndar smámál miđađ viđ frímerkjamisferlismáliđ sem kom upp áriđ 1960. Nokkrir starfsmenn Pósts og Síma urđu ţá uppvísir ađ ţví ađ taka gömul frímerki í stórum stíl úr geymslum Póstsins. Ţađ mál var, ţótt alvarlegt vćri, ekki ađalskandallinn á Íslandi áriđ 1960. SÍS máliđ svokallađa var í algleymingi og var ţađ meira ađ vöxtum en rauđur loftbelgur og nokkur umslög.

belgur 5

Mynd 5. Tveir menn halda á póstpokanum sem flogiđ var međ í lofbelgnum. Pokinn innihélt umslög heiđvirđra póstáhugamanna og -safnara, sem sáu fram á skjótan gróđa af umslögum sínum sem send voru međ loftbelgnum. Á ţessum tíma ţótti frímerkjasöfnum hollt og gagnlegt tómstundargaman, sem menn brostu ekki ađ eins og oft er gert er í dag. Sumir gerđu sér ţá grillu ađ frímerki ćttu eftir ađ verđa góđ fjárfesting, sérstaklega örfá umslög sem höfđu veriđ send í fyrstu ferđ lofbelgs á Íslandi. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

 postritari_lille4

Mynd 6. Starfsmađur Pósts og Síma heldur á innsigluđum poka međ bréfum og kortum sem send voru međ lofbelgnum. Áriđ 1960 var ţessi og ađrir starfsmenn Pósts og stađnir ađ misferli međ frímerki úr safni Póstsţjónustunnar. Hinir seku voru dćmdir í fangelsi og háar fjársektir fyrir ađ hafa stungiđ gömlum og fágćtum frímerkjum, sem geymd voru í lćstum skáp, í eigin frímerkjasöfn eđa selt ţau. Ljósm Erla Vilhelmsdóttir.

belg_haldi_a_vi_korpulfssta_i_b.jpgMynd 7. Loftbelgurinn nýlentur á Korpúlfsstađatúni. Nini Boesman situr i körfunni og til vinstri viđ hana standa Jacques Deminent og Jo Boesman. Mađurinn međ hattinn er starfsmađur Pósts og Síma. Ljósmynd Erla Vilhelmsdóttir.

Minnisstćđ för

Hvađ sem líđur misferli međ umslög og frímerki flugdaginn áriđ 1957, var ferđ Boesman-hjónanna ţeim minnisstćđ. Nini Boesman gefur litríka lýsingu af ţví sem gerđist á Íslandi í endurminningum sínum sem gefnar voru út. Hún greinir ţar frá flugi belgsins á flugdeginum og segist hafa veriđ í lofbelgnum Marco Polo, sem er misminni. Hún lýsir ađdragandanum og ferđinni og vandamálum viđ ađ fylla belginn međ vetni frá Gufunesi, ţví ekki voru til nćgilega mörg gashylki í Gufunesi til ađ fylla hann í einni umferđ.

Hún minnist ţess ađ Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri hafi bođiđ ţeim belgflugshjónum í flugferđ í Cessnunni sinni til ađ sýna ţeim landslagiđ fyrir flugferđina. Hún lýsir Reykjavík úr lofti sem stórri litríkri blikkdós, ţar sem sum ţökin voru máluđ ljósblá, önnur rauđ, gul eđa grćn. Fólk vinkađi til hennar frá svölum sínum og húsţökum og hrópađi eitthvađ sem Nini Boesman túlkađi sem „góđa ferđ".

Fúlskeggjađur villimađur 

En eitthvađ hafa minningar hennar veriđ komnar á loft 32 árum eftir flugiđ. Hún lýsir lendingunni og segiđ ađ ţađ hafi fyrstur komiđ á vettvang mađur, međ langt og mikiđ skegg. Hún hélt ađ hér vćri kominn einhver villimađur og vissi ekki hvađ á sig stóđ veđriđ. Svo tók sá skeggjađi til máls og tilkynnti henni á fínni ensku, ađ hún vćri lent í landi Ţingvalla, ţar sem Alţingi hefđi veriđ stofnađ áriđ 930. Sá skeggjađi hafđi veriđ í Kína í árarađir en var nú sestur í helgan stein sem bóndi og umsjónamađur lítillar kirkju.

Sá skeggjađi gćti hafa veriđ sr. Jóhann Hannesson síđar prófessor viđ guđfrćđideild Háskóla Íslands (1910-1976), sem var ţjóđgarđsvörđur á ţessum tíma. Hann hafđi veriđ trúbođi í Kína og var međ snyrtilegt skegg, en var langt frá ţví ađ geta talist villimannlegur. Ćtlunin hafđi veriđ ađ reyna ađ komast til Ţingvalla, en belgurinn komst ekki lengra en til Korpúlfsstađa, ţar sem hann lenti heilu og höldnu eftir tveggja og hálfs tíma flug. Ţar var ţegar saman komiđ margmenni er belgurinn lenti. Nini Boeseman lýsir ţví svo hvernig hinn skeggjađi mađur létti henni biđina ţangađ til ađ bílar komu ađvífandi. Fyrstur á stađinn var „póstmeistarinn" sem spurđi: „hvar er pósturinn"? og frú Nini Boesman segist hafa hafiđ póstpokann sigursćllega á loft og fengiđ rembingskoss fyrir af póstmeistaranum, sem spurđi hvor ađ ekki vćri allt í lagi um borđ. Hann ku svo hafa dregiđ fram flösku af ákavíti og hellt á mannskapinn sem skálađi fyrir ferđinni. Svona er sagan auđvitađ skemmtilegri, ţótt margt af ţví sem frú Boesman man sé greinilega misminni eđa hreinar ýkjur.

Hvađ varđ svo um belginn Jules Verne? Hann breytti um nafn eftir hentugleikum en gekk einatt undir gćlunafninu Le Tomate, eđa tómaturinn. Hann var tekinn af skrá áriđ 1973 og var ţá kallađur Pirelli ţar sem hann flaug fyrir samnefnt dekkjafyrirtćki. 

belgur 7

Mynd 8. Loftbelgurinn nýlentur á Korpúlfsstađatúni og margmenni tekur á móti honum. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

TF-HOT

Löngu síđar, eđa 1972, var mönnuđum lofbelg aftur flogiđ á Íslandi. Ţađ gerđi ungur mađur sem á menntaskólaárum sínum í Hamrahlíđ hafđi gert tilraunir međ lofbelgi og geimflaug. Geimflaugin fór reyndar hvergi, ţar sem geimflugasmiđirnir höfđu ruglast á tommum og sentímetrum á breidd eldsneytistanks flaugarinnar. Holberg Másson, einn geimskotsmanna, sem flaug loftbelg á Sandskeiđi áriđ 1972 keypti síđar almennilegan flugbelg frá Bretlandseyjum áriđ 1976 og flaug mikiđ međ farţega sumariđ 1976. Međal annars gafst mönnum möguleiki á ţví ađ fara í loftferđir međ loftbelgnum TF-HOT á útihátíđ viđ Úlfljótsvatn. Belgurinn var heitaloftsbelgur og ţví mjög frábrugđinn belgnum Jules Verne sem flogiđ var hér sumariđ 1957. Reyndar var breskur belgfari, Dunnington ađ nafni, um tíma búinn ađ rćna heiđrinum af Holberg Mássyni, en ţóttist hann vera fyrsti mađur sem flaug heitalofts loftbelg á Íslandi áriđ 1988.

Hassi smyglađ međ loftbelg 

En ekki var önnur kynslóđ loftbelgja á Íslandi laus viđ skandal frekar en sú fyrsta, en ţađ mál var miklu alvarlegra en nokkur frímerki og fölsuđ fyrstadagsumslög. Eigandi belgsins TF-HOT, Holberg Másson, sem einnig reyndi viđ heimsmet i lofbelgsflugi í Bandaríkjunum, smyglađi hassi međ lofbelg sem hann flutti inn frá Bandaríkjunum til Íslands. Síđar, ţegar ţessi loftbelgsfari var búinn ađ afplána dóm sinn, varđ hann fyrsti mađurinn á Íslandi til ađ tengjast tölvuneti og var reyndar líka frumkvöđull í pappírslausum viđskiptum fyrirtćkja á Íslandi. Slíkar ađgerđir hafa síđan hafiđ sig í ólýsanlegar hćđir. Kannski eru miklu fleiri Íslendingar komnir í hörku belgflug án ţess vita ţađ. En ef menn eru í vímu í háloftunum er ţađ vonandi frekar út af fegurđ landsins en vegna kynlegra efna.

Síđastliđiđ sumar var flogiđ međ lofbelg á norđanverđu landinu, til dćmis viđ hvalaskođun, og ţykir ţetta greinilega ekkert nýmćli lengur. Sumariđ 2002 var hér á landi svissneskur hópur frá verkfrćđistofu međ grćnan belg sem ţeir flugu um allt land (hćgt er ađ skođa myndir ţeirra á veraldarvefnum: http://www.inserto.ch/ballon/20022006/index.html# [Hlekkurinn er ekki lengur virkur], ţar sem líka er hćgt ađ lesa greinagerđ ţeirra um ferđina).

Ballonclub Iceland B

Eitt hinna löglegu "fyrstadagsumslaga" frá 23.6.1957. Geđţóttaákvörđun póstmeistara í Reykjavík réđi ţví ađ flugpósturinn sem flaug í loftbelgnum yrđu ađ vera frímerkt sem ábyrgđarpóstur. Hér hefur sendandinn fengiđ Nini Boesman til ađ árita umslagiđ sem flaug međ flugbelgnum.


Torfhús í Hollandi

plaggenhut_nederlands-openlucht-museum.jpg

 

Margir Íslendingar skömmuđust sín mjög fyrir ađ hafa búiđ í torfhúsum. Sumir menn, sem fćddust á fyrri hluta 20. aldar og fyrr, hafa reyndar haft ţá draumsýn ađ skálar ađ fornu hafi veriđ miklu merkilegri hús en síđari tíma gangna- og burstabćir, eđa ţá kotin sem ţeir fćddust sumir sjálfir og ólust upp í, sótugir í fasi. Ţađ er ţjóđernisrómantík, sem hefur aliđ af sér sögufölsun og afskrćmi eins og Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal, sem á ekkert skylt viđ síđasta skálann á Stöng í Ţjórsárdal, sem eftirlíkingin á ađ sýna.

Ekki var "torfkofinn" fyrr yfirgefinn á Íslandi, en ađ einhver ruddist yfir hann međ jarđýtu sem fengin var ađ láni úr vegavinnunni. Ég hef talađ viđ gamlan mann sem ruddi niđur rústum og torfbćjum í sveit ţegar hann vann viđ vegavinnu. Ţađ var kvöldvinna hjá honum. Hann fékk kaffi, stundum eitthvađ sterkara, og gott bakkelsi fyrir greiđann. Karl Marx nefndi ţessi híbýli Íslendinga og gerđi lítiđ úr ţeim í einhverju verka sinna. Íslenskir marxistar, sem hafa lesiđ Marx eins vel og Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur, hafa ţví alltaf veriđ miklir áhugamenn um steinsteypu. Danska hugtakiđ "Beton-kommunist" er ţví nafn međ réttu, ţó ţađ hafi orđiđ til ađ öđru tilefni.

Fornleifafrćđingar telja vitaskuld enga skömm af torfhúsum enda rum viđ flest komin af fólki sem byggđi sér slík hús. Íslendingar byggđu međ ţví efni sem ţeir höfđu ađgang ađ. En sökum skammar og annarra ţátta eru ţau fáu torfhús sem enn standa á Íslandi söfn eđa hluti af söfnum. Hitt varđ tímans tönn ađ bráđ eđa jarđýtunum.

plaggenhut2.jpg

Torfhús í Hollandi

Eftir ţetta formálasteyputorf er best ađ koma sér ađ efninu.

Ţađ kemur kannski á óvart ađ torfhús voru einnig ţekkt, og búiđ í ţeim fram á 20. öldina í öđru Evrópulandi en Íslandi og ţađ í landi sem er eitt rótgrónasta ESB-landiđ í Evrópu. Fćstir Hollendingar vita reyndar, ađ í landi ţeirra bjó fólk í frekar hrörlegum torfhúsum sem Hollendingar kölluđu plaggenhut (plaggenhuten í fleirtölu). Fólk sem bjó í slíkum húsum var fátćkt fólk til sveita, og ţađ ţótti skömm af búa úr slíkum hreysum, líklega svipađ og ađ búa í Höfđaborginni í Reykjavík. Ţessi hús var ađ finna í nyrstu héruđum Hollands, Drendthe, Fríslandi og Overijssel.

oude_peel001.jpg

Ýmsar ađferđir voru viđ byggingar ţessara hollensku torfhúsa. Stundum voru veggir úr eins konar torfhnauss, en torfiđ var ekki skoriđ af sömu list og á Íslandi. Ţetta voru oftast kofar reistir í neyđ og engin stórbýli. Stundum var gafl úr múrsteini eđa timbri. Oftast var ţekjan torfi lögđ en brenndir ţaksteinar voru undir ađ strá-/reyrmottur. Ţađ var enginn stíll yfir ţessu eins og stundum á Íslandi, enda torfiđ kannski eins gott alls stađar í Hollandi og ţađ var á Íslandi. Langhús úr torfi voru líka reist á járnöld á Fríslandi og á Jótlandi og menn telja ađ torfhýsi hafi einnig veriđ til í Hollandi á miđöldum og síđar.

 

15372.jpg

Í dag eru Hollendingar farnir, í nostalgíu og náttúrućđi, ađ byggja eitthvađ í líkingu viđ plaggenhuten fyrri tíma. Ţeir koma víst ekki nćr náttúrunni en ţađ, í landi ţar sem hver fermetri hefur veriđ umturnađur af mönnum. Ţessar eftirlíkingar er ekki eins óhrjálegar og hús fátćklinganna sem bjuggu í hollensku torfhúsunum forđum. Í dag má einnig finna ţessi torfhús endurgerđ á byggđasöfnum og sumir hafa búiđ sér til sumarhús í ţessum fátćklega byggingarstíl Hollendinga, sem vart getur talist til gullaldar ţeirra.

Hér fylgja nokkrar myndir af hollenskum torfhúsum, stćkkiđ líka myndina efst, hún er í góđri upplausn:

veen5.jpg
 
westerhaar-villa_bruggink.jpg
Ţetta hús höfđu eigendur kallađ Westerhaar Villa. Ekki skorti kímnigáfuna ţrátt fyrir fátćktina.
binnenkant_harkema_spitkeet.jpg
 
spitkeet_harkema.jpg
 
plaggenhut_van_j_van_dijk_pb_middendorp.jpg
 
resolve.jpg 

Ţessi mynd sýnir örvingluđ hjón í Suđur-Hollandi sem hófu ađ byggja sér torfhýsi áriđ 1937, ţegar ţeim hafđi veriđ varpađ á götuna. Hollenskir lögregluţjónar koma ađ. Enn ađrir reistu sér ţessi hús ţó ţeir vćru komnir í góđar álnir og ađallega til ađ minnast ćskuáranna. Fjölskyldan sem átti húsiđ hét Vis (sem ţýđir fiskur).

minne-vis-plaggenhut.jpg

Skyr pĺ dansk

 skyrlifi.jpg

Danskerne pĺstĺr gerne, tynget af deres verdenskendte selvironi, at deres sprog er en afart af en halssygdom. Nĺr det kommer til stykket, sĺ vil de ikke altid indrřmme det, sĺdan som sĺ meget andet.

Dansk accent gennemsyrer ogsĺ danskernes udtalelse af andre sprog. Danskere synes derimod selv, at svenskere og nordmćnd ikke kan tale engelsk. Svensken og nordmćnd er dog helt klart bedre til at ytre sig pĺ engelsk en danskerne - siger jeg som islćnding, for vi er naturligvis bedst til engelsk og amerikansk, bortset fra dem der bor i Oxford og Harvard. 

Engelsksprogede nationer undrer sig over det blřde d efter en lang vokal nĺr danskere siger noget pĺ engelsk. Det bliver sĺledes til "many possibilitiiids", eller da danske hippier sagde "Piiiids meehn" (Peace man). Nogle islćndinge gřr ogsĺ en dyd ud af at udtale "udenlandsk" med hĺrd islandsk accent. Blot for at vise sit vikingetrods, sĺ ruller de ekstra hĺrdt pĺ alle r'er og hvćser alle s, sĺ det lyder som en boremaskine som er křrt fast i en betonvćg.

Man har som islćnding vćnnet sig til forskellige danske forvanskninger af islandske ord. Ordet Geysir lyder i dansk mishandling som en tysker der forsřger at sige gćs (gćsir) pĺ islandsk. Ey, i geysir, udtales som a-et i det engelske orde late, og i-et lyder som et kort, dansk e eller i i det engelske ord is.

Den danske Skyr-voldtćgt

Velmenende danskerne har nu taget det oldgamle islandske produkt skyr til sig. De tror det er en slags yoghurt (sĺdan som en skribent i Weekendavisen analyserede produkter), men det er faktisk ens slags ost.

Produktet blev i det tidlige 20. ĺrhundrede eksporteret fra Island til Danmark og endda forsřgt produceret i Danmark til nogle af datidens břrns skrćk og vćmmelse. For den gang var det ikke det flřdeblandede eller frugtberigede skyr som vi kender det i dag.

Jeg er holdt op med at mundhugges med danskere som udtaler ordet som om det er noget i slćgt med skyer pĺ himlen. Uanset om folk fĺr at vide, eller hřrer, at jeg er islćnding, sĺ nćgter de at tro mig med hensyn til ordet skyr. "De kan jo lćse hvad der stĺr pĺ dosen", og der stĺr "Skyer". Jeg afskyr nĺr danskere er sĺ stćdige.

Hvis man, derimod, vil vćre lidt finkulturel og forstĺende overfor et stakkels, fintfřlende mindretal i Nordatlanten, og ikke spise deres "skyer" (som Arla har fĺet et tysk mejeri til at producere for sig) pĺ doser, sĺ skal y-et i ordet skyr udtales som et kort e pĺ dansk uden střd og r-et skal ikke sluges eller rulles, men dannes blidt bag fortćnderne med svagt blćselyd forrest i munden. Hvis det gřres helt rigtigt, sĺ lyder det endda sexet pĺ islandsk.

Hvis man ikke kan udtale skyr rigtigt, virker den diabetesnedsćttende effekt, produktet har ifřlge forskerne, slet ikke.

Helt ćrligt, sĺ kan danskerne for min skyld forvanske alle ord og navne pĺ islandsk, men skyr er et mere end 1000 ĺr gammelt, islandsk produkt, som omtales i Sagaerne som glidekrem og underarmshĺrbalsam, og hvis indtagelse bl.a. har medfřrt at gennemsnitslevealderen i min mors familie siden 980 har vćret 77 ĺr, og det til trods for vulkanudbrud, hungersnřd og temmelig megen druknedřd pĺ havet. Sĺdant et kulturelt ladet ord skal danskere og andre "vćrsgu" kunne udtale lige sĺ godt som jeg udtaler rřdgrřd med flřde

 

Billedet řverst viser Islands tidligere udenrigsminister, Jón Baldvin Hannibalsson, som for mange ĺr siden gjorde reklamefremstřd for Skyr og pĺstod, at han ville gřre alt for islandsk landbrug, bortset fra at posere nřgen. Pĺ Island er man lige sĺ glad for at han undlod at strippe, som man er utilfreds med dansk afskyerlig sprogfascime.

Kampen fortsćtter

2018: Kampen for skyr fortsćtter. Efter at den overstĺende udtalelsesvejledning for danskere blev skrevet, har firmaet ARLA, efter en forbrugerafstemning, bestemt! at det islandske ord skyr skal voldtages og kaldes for skyer, eller noget i den stil, (se her). Flertallet af danske skyr-spisere har fortsat ingen fornemmelse for sprog. Det har "islandske rĺdgivere" heller ikke nĺr du pĺstĺr at skyr skal udtalers som "sgir" pĺ dansk. De dansk-svenske mćlkepushere hos Arla har tyskere i sin tjeneste i smĺ lejre syd for grćnsen, hvor de laver "skyer" til danskerne. Det er den omvendte Samarbejdspolitik, men respekten for andres kultur og sprog er lige sĺ lille som hos et rigtigt Herrenvolk. Lad os hellere kalde det stjĺlne produkt for Rĺdgrod med flude, for danskeren kan nok aldrig kureres for deres halslidelse, deres manglende fornemmelse for sprog eller deres ćselstćdige sind - og det indrřmmer de ikke.

 


Fyrsta skóflustungan

kopavogskirkja.jpg

Ţessa mynd af fyrstu skóflustungunni fyrir byggingu Kópavogskirkju áriđ 1958 fann ég nýlega á netflakki. Myndin er svo falleg ađ hún verđur ađ teljast til fornminja. Mér sýnist ađ hún sé tekin í kvöldbirtu. Kórinn er samsettur af fallegu fólki í sínu fínasta pússi og mađur heyrir hann nćstum ţví syngja angurvćrt og ein konan syngur ađeins falskt. Myndina sér mađur í lit ţó hún sé svarthvít. Presturinn er virđulegur og stórglćsilegur ţar sem hann heldur fyrirmannlega á gleraugunum og horfir íbygginn inn í framtíđina, sem varđ líklega allt önnur en hann hafđi hugsađ sér hana.

Aldrei hef ég inn í Kópavogskirkju stigiđ. Mér ţótti ţetta musteri svo fallegt ţegar ég var barn, og fallegast áđur en ţađ var málađ. Síđar hef ég komiđ nćr ţví og orđiđ fyrir vonbrigđum. Mér sýnist ađ kórinn og presturinn standi ţarna á einhverri rúst, sem horfiđ hefur ţegar kirkjan var byggđ. Ţađ voru örlög rústa á ţessum tíma. Takiđ eftir landmćlingastikunni til vinstri á myndinni. Hún er nćrri ţví eins virđuleg og síra Gunnar.

Heimild: Ljósmynd Vikunnar/Ljósmyndasafn Reykjavíkur


Drakúla á Ţjóđminjasafninu

christopher-lee-001.jpg

Skömmu eftir ađ ég hóf störf á Ţjóđminjasafninu í mars 1993 var haldin norrćn kvikmyndahátíđ í Reykjavík.

Ég hafđi ekki tíma til ađ líta á hana, ţar sem ég stóđ í búferlaflutningum og var ađ koma mér fyrir í turni Ţjóđminjasafnsins. Ţjóđminjasafniđ var lokađ á mánudögum og er líklega enn. Ég var ţennan morgun ađ koma út úr lyftu og ađ ganga inn í  fornaldarsalinn fyrrverandi, sem var orđin nokkuđ fornfálega sýning en ágćt miđađ viđ aldur, ţegar ađ ég sé eldra, mjög vel klćtt fólk komiđ inn á gólf í anddyri safnsins. Ađeins lítill hluti ljósanna var kveiktur og ég sá ekki hvađa fólk ţetta var til ađ byrja međ, en er ég gekk nćr ţeim sá ég ađ ţarna var kominn sjálfur Drakúla greifi og spúsa hans, ţ.e.a.s leikarinn heimsţekkti Christopher Lee (f. 1922) og kona hans dönsk. Lee var dómari á norrćnu kvikmynda-hátíđinni.

Úti var leiđindaveđur og éljagangur, og ţau hjónin höfđu gengiđ veđurbarinn frá Hótel Sögu til safnsins til ađ frćđast um íslenska menningu. Ţá var gengiđ inn um annan enda en nú á safnahúsinu. Árni húsvörđur hafđi líkast ekki enn lokađ dyrunum ţegar hann var ađ skafa tröppurnar en hann kom einnig ađ Drakúlu ţegar hann var búinn ađ koma frá sér verkfćrum.

Frúin talađi viđ mig dönsku og var ánćgđ yfir ţví ađ ég gćti talađ viđ hana á dönsku, en heldur óhress á mjög yfirvegađan og aristókratískan hátt yfir ţví ađ safniđ vćri lokađ. Ég ég bađ ţau ađ koma daginn eftir.  Ég sé enn eftir ţví ađ hafa ekki bođiđ Drakúlu ađ skođa safniđ í fylgd međ mér. En ég var, man ég nú, upptekinn viđ ađ vinna verkefni sem tengdist sýningu íslenskra gripa í Bogasal sem höfđu veriđ á stórri víkingasýningu erlendis, en ég hafđi skrifađ sýningatexta um íslensku gripina fyrir ţá sýningu.

En svona er mađur stundum vitur eftirá og lítil blóđsuga í sér. Vona ég svo sannarleg ađ Drakúla hafi fyrirgefiđ mér ţetta blóđleysi og skort á gestrisni í lok mars áriđ 1993. Annars er ég međ blóđsugutryggingu, nóg af geirlauk og hćlum sem reka má á bólakaf, og ef ég leita gćti veriđ ađ hentugur kross leyndist einhvers stađar ofan í skúffu uppi á háalofti.

chris-lee-dracula-web.jpg

Tannpína á laugardegi

nikolin.jpg

Í bráđskemmtilegu bréfi Benedikts Gröndals til Ţorsteins Jónssonar lćknis í Vestmannaeyjum áriđ 1895, sem birtist í Óđni áriđ 1919 má lesa ofanstćđa klausu um Nikolin nokkurn sem stundađi "tannlćkningar" á Íslandi á tímabilinu 1887-1895.

Nikolin var ekki mađur sem Gröndal syrgđi, en ekki höfđu allir eins slćman bifur á ţessum manni og Gröndal. Var ţessi tannsi aldrei öđruvísi nefndur á nafn en Nikolin, sem líkast til hefur veriđ eftirnafn hans. Auglýsti hann "ţjónustu" sína í tímaritum og ţar kemur fram ađ hann hafi stundađ tannatog úr fátćklingum á ţriđjudögum, fimmtudögum og laugadögum milli kl. 10 og 12.

_burns_archive_american_dentist_11.jpg
Ekki er ţetta Gröndal í stólnum hjá Nikolin, en svona gćti Nikolin hafa boriđ sig ađ er hann dró tennur úr Íslendingum, ţegar hann var ekki á fylleríi međ Gröndal.

 

nikolin2.jpg

Ég býst viđ ţví ađ verđlagi hafi annađ hvort veriđ stillt í hóf fyrir fátćklingana (sem í dag vćri ólíkleg góđverk á međal tannlćkna), eđa ađ Nikolin hafi veitt ómögum og fátćkralimum verri ţjónustu en ţeim efnameiri. Oft var ţađ ţó svo, ađ fátćkir voru međ betri tennur en ţeir sem endalaust sugu brjóstsykur, kandís og sykurmola. En ţađ ţótti fínt ađ láta draga úr sér tennurnar á tímabili, eđa öllu heldur ađ fá nýjar mublur á góminn. Sumir fátćklingar gera eins og kunnugt er allt til ađ fylgja tískustraumum.

Svo mikill ţjóđţurftarmađur taldist ţessi Nikolin vera hjá ţjóđ kvalinni af tannverkjum, ađ hann var settur á fjárlög. Í 17. tölublađi Norđurljóssins áriđ 1891, ţar sem greint er frá fjárlögum ţess og nćsta árs er undir Ađrar Styrkveitingar taldir upp ţeir frćđimenn og sérfrćđingar sem ekki gátu flokkast međ ađalverkefnum sem fjármögnuđ voru af hinu opinbera: Adjunkt Ţorvaldi Thoroddsen veittar 1000 kr. hvort áriđ til jarđfrćđisrannsókna í Skaptafellssýslu m. m. Hannesi Ţorsteinssyni cand. theol. 600 kr. hvort áriđ til ađ koma skipulagi á landsskjalasaftniđ o. s. frv. Nikolin tannlćkni 500 kr. hvort áriđ til ađ halda áfram tannlćkningum her á landi. Birni Ólafssyni augnlćkni á Akranesi sömuleiđis 500 kr. hvort áriđ til ađ halda hér áfram augnalćkningum. Halldóri Briem 300 kr. fyrra áriđ til ađ gefa út kennslubók i ţykkvamálsfrćđi (sem á frćđimáli kallast stereometri).

Líklega finnast svör viđ ţví hverra mann Nikolin var, eđa hvađan hann kom, í ritgerđ Lýđs Björnssonar um tannlćkningar fyrr á öldum sem birtist fyrir löngu í Tannlćknatali. Enginn getur álasađ mig fyrir ađ hafa ekki keypt ćviskrár tannlćkna, miđađ viđ hvađ ég hef bćtt efnahag margra tannlćkna. Ég vil helst ekki af ţessari stétt vita. En samt ţćtti mér vćnt um ef einhver gćti upplýst mig frekar um Nikolin ţennan og hvađan hann kom til ađ lina tannpínu Íslendinga.

nikolinaaa.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband