Bloggfrslur mnaarins, aprl 2016

sland tfralampanum: 1. hluti

magic-lantern.png

Inngangur og minningar

Nveri var hr Fornleifi greint frfyrstu kvikmyndinni sem tekin var upp slandi. Hn hefur v miur falli nokku gleymsku, enda eru engin ekkt eintk af henni til. Vi hfum lsingar um efni hennar eftir kvikmyndatkumanninn.

N heldur myndafornleifafri Fornleifs fram. Nstu daga bur Fornleifur lesendum snum upp nokkrar myndasningar og tilheyrandi frleik upp gamla mtann. a vera v miur ekki tndar slenskar kvikmyndir heldur myndaskyggnur, einnig kallaar skuggamyndir, slmyndir ea ljskersmyndir. Fyrir sem ekki muna tmana tvenne, ver g a skra t fyrir ungu kynslinni. Myndunum var varpar upp tjald ea vegg me hjlp ljskastara/lampa, sem kallaur var Lanterna Magica, ea tfraljsker og tfralampi slensku.

Engin rf er hins vegar lengur a sna myndirnar tjaldi me lampa, enda eru a skyggnurnar sem er hi bitasta og r er dag meira a segja hgt a sna bloggi og gera annig fleirum kleift a sj myndir fr slandi 19. aldar.

etta verur frleikur um einu varveittu Laterna Magica glerskyggnurnar fr 19. ld me myndum af flki og nttru slands. Fornleifur festi fyrir skmmu kaup slkum myndum Bretlandseyjum. r eru nokku einstakar og afar sjaldsar. Srfringar sem skr hafa og fengist vi a safna frslu- og feraskyggnum fr sari hluta 19. aldar vi hskla Bretlandseyjum og skalandi hafa aldrei s svo gamlar skyggnur me myndum fr slandi. ur en Fornleifur fann r og keypti voru r aeins ekktar r slulistum, katalgum, fr fyrirtkjum Bretlandseyjum sem framleiddu og seldu seldu slkar skyggnur sari hluta 19. aldar.

Laterna Magica Stykkishlmi ri 1966

Fstir slendingar hafa lklega s skyggnumyndir sndar me laterna magica vl. En g er n svo gamall a hafa ori vitni a sningum me slkri vl. a var Stykkishlmi ri 1966, ar sem g dvaldi nokkrar vikur sumarbum hj kalskum nunnum St. Franciskusreglunnar, sem r rku samvinnu vi Raua Krossinn. Reglan reisti sptala Stykkishlmi runum 1934-1936. St. Franciskussysturnar su a miklum hluta um rekstur sptalanum allt fram til 2006 a sptalinn var seldur slenska rkinu. Klaustur er ar enn og sar er komin nnur regla en St. Franciskusarreglan klaustri Sykkishlmi, en a er nnur saga.

stykkisholmsspitali.jpg efstu h sptalans Stykkishlmi, eiginlega undir akinu h ar sem gluggarnir vorueinungis mjar rifur, gistu krakkar, kalskir og arir og tilheyri g sastnefnda hpnum. Nunnurnar Stykkishlmi voru hinar bestu konur, sem kunnu a annast brn. llum lei ar vel. Manni tti vitaskuld skrti a ba sptala ar sem einnig var vista fatla flk, andlega vanheilt og ellirt. Sptalinn var vst a hluta til tib fyrir konur fr Kleppi eins og lafur P. Jnsson lknir lsti lknablainu ri 1960 (sjhr oghr). lafur skrifai "...hafa a jafnai veri vistaar hr fr 19 og upp 23 konur vegum Kleppssptalans. Hin sari r hafa auk ess dvali hr nokkrir fvitar."

Meal krakkanna sem dvldu Stykkishlmi fru miklar sgur af konu sem kllu var Gauja gaul, sem tti a til a gla og garga. g s hana aldrei, en vi krakkarnir tldum okkur stundum heyra henni, a v er vi hldum. alltaf vri miki brnt fyrir okkur a hlaupa ekki niur trppurnar me ltum, flttum vi okkur venjulega tnum framhj eirri h ar sem hn dvaldist , egar vi gengum niur trppurnar Sptalanum til a komast matsal og tmstundasal jarh. Vi mttum hins vegar stundum "fvitum" lafs lknis ganginum og held g a maur hafi lklega fyrr en flestir jafnaldra sinna lrt sitthva um veikleika mannkyns og a bera viringu fyrir ltilmagnanaum vi a dvelja hj nunnunum Hlminum.

Dvlin Stykkishlmi var vintri lkust og nunnurnar, sem sumar voru menntaar uppfrslu barna, ttu sem ur segir einnig tfralampa. Hann var af tiltlulega nrri ger, af sustu tegund slkra slkra lampa sem framleiddir voru, fyrir utan rstjrnarrkin . etta var ekki skyggnumyndavl fyrir 35 mm 'sltur' ea strri glerskyggnur (6x6) sem einnig voru markanum. Myndarllum lit og svarthvtu var rennt gegnum vlina me handafli. Sningar r essari vl ttu krkkunum mjg merkilegar, maur kmi fr heimili me Kanasjnvarpi ar sem hgt var a horfa teiknimyndir allan lilanga laugardaga og stundum ara daga lka.

Systur semhtu Harriet, Lovsa og Henretta, sumar hverjar fr Belgu, svo og slenskar konur sem unnu sumarbunum, sndu okkur essar myndir fyrir httinn lok leiktma kvldin og sgu okkur sgur me eim. Eins var horft myndasyrpur r tfralampanum egar veur voru vond og ekki tilvalin til tiveru.

scan10009_a.jpg

Ekki g neinar ljsmyndir fr laterna magica myndasningum nunnanna Stykkishlmi, en hr er g a vega salt, nkominn Stykkishlm vori 1966. g sit arna efst saltinu, himnasendur fyrir framan kapelluna vi St. Franciskusarsptala Stykkishlmi. Vel var teki mti eina dkkhra drengnum Stykkishlmi a sumari. Flestir drengjanna essari mynd voru r orpinu og vildu vera vinir manns vegna ess a g var r Reykjavk. a var sjaldan a eir su slka villinga r strborginni. En fyrst og fremst var g n hugaverur vegna ess a g tti forlta sver r plasti me rmversku lagi. Sveri kom ekki me mr suur a lokinni 5 vikna dvl. Eins og i sji myndinni var hfingi hinna ljshru egar binn a semja fri vi ann hrokkinhra a sunnan fyrir rmverska brandinn. Lklega hef g gefi heimamnnum sveri a lokum fyrir vernd og vinsldir. Ljsm. Erla Vilhelmsdttir

holmarar_me_sver_i.jpg

gir Hlminum

Vi sm eftirgrennslan veraldarvefnum fann g nafn manni, gi Breifjr Jhannssyni, sem g taldi lklegan til a vita eitthva um sningarvl nunnanna Stykkishlmi. g hringdi nlega snemma morguns gi, en hann er umsjnamaur fasteigna St. Franciskussptala Hlminum og bloggari blogginu G ofan Glatkistuna. gir er einnig mikill hugamaur um Camera Obscura(sj hr).

Hann hefur lklega haldi a a vantai rm uppi 3. h. Fljtlega kom ljs a gir er mikill hugamaur um Laterna Magica, v hann hefur snum frum sningarvl St. Franciskussystranna Stykkishlmi og myndarllur eirra.

lanterna_magica_sth_2_1280682.jpg

Hr sst sningarvlin Stykkishlmi og lti safn nunnanna af rllum me myndasyrpum fyrir essa vl. Ljsmynd gir Breifjr Jhannsson.

gir sendi mr gfslega mynd af sningarvlinni og smuleiis af nokkrum af eim rllum sem sndar voru essari vl. g taldi mig muna sningar rllum me belgskuteiknimyndafgrunum Strumpunum. ar leirtti gir mig, v hann finnur aeins i dag kvikmyndir me Strumpunum. Kvikmyndir voru lka sndar Stykkishlmi, en sjaldnar, v g man a peran sprakk kvikmyndsningarvlinni mean a g var Stykkishlmi. Kassinn me rllunum myndinni hr fyrir ofan inniheldur mis konar efni tta fr Belgu, og tel g ljst, a nunnurnar hafi ekki snt okkur allt. Ekki man g t.d. eftir mjg safarkri rllu um heilaga Fatmu fr Portgal, sem gir sendir mr mynd r. Skyggnulsingar me henni hafa nunnurnar una sr vi eftir a brnin voru farin a sofa. a erkalskt hard-core og aeins fyrir fullorna.

arna var hann aftur kominn, tfralampi sku minnar, sem enn var mr minnistur eftir 50 r. Tki var af fnustu ger fr Karl Leitz skalandi. Mr snist einna helst a a etta s Ernst Leitz Episcope af gerinni Leitz/Leica Prado 500, me 200 mm Dimar linsu. Myndasyrpan hr fyrir nean er ger r eftirmyndunum sem gir Breifjr Jhannsson hefur lti gera eftir rllunum belgsku Stykkishlmi. Mr telst til a rllur essar Hlminum su a sem menn koma nst Dauahafsrllunum Hlminum.

myndir_i_stykkisholmi.jpg

myndir_ur_stykkisholmi_2.jpg

sland tfralampanum 2. hluti


Sjrningjaleikur sandkassa: Gullskipi fundi

het_wapen_van.jpg

Feinir fullornir menn slandi tla sjrningjaleik sumar. eir eru meira a segja bnir a f til ess leyfi fr Minjastofnun slands, sem hins vegar bannar stundum fornleifafringum a rannsaka menningararfinn.

Leyfi til sjrningjanna gengur t a svfa yfir sanda me mlitki til a finna gull og geimsteina. Fornleifafringur verur a vera me sandkassaleiknum segir leyfinu. S aumi flagi r slenskri fornleifafringasttt sem tekur slka rluvallaleiki a sr verur sr til varandi skammar og hungar. Hann verur lklega s eini sem grir vintrinu, ef honum verur yfirleitt borga. a verur aldrei greisla gulli, geimsteinum, demntum ea perlum.

Minjastofnun hefur leyft fyrirtki vintramanna undir stjrn Gsla nokkurs Gslasonar a leita a "Gullskipinu" margfrga, sem er betur ekkt annars staar en slandi sem Het Wapen van Amsterdam. Sast er leita var a flaki essaskips sem strandai vi sland ri 1667, fundu menn skan togara sem strandai ri 1903. Hafa sumir greinilega ekkert lrt af v. essi greindartrega virist lama allt slandi. etta er eins og me hruni. a var rtt um gar gengi egar menn byrjuu aftur sama leikinn og rotnir plitkusar taka lmir tt grgisorgunni.

Leiti og r muni finna

Stofna hefur veri sjrningjafyrirtki sem kallar sig Anno Domini 1667. Sjrningjarnir eiga sr einkunnaror. a er vitaskuld stoli, og a r sjlfri Biblunni: "Leiti og r muni finna." eir rita a brfsefni fyrirtkisins latnu. Afar furulegt ykir mr, a menn sem eru svo vel sigldir fleygum setningum latnu geti ekki lesi sr heimildir um skipi Het Wapen van Amsterdam sr til gagns.

Sjrningjarnir gera sr von um, samkvmt v sem eir upplsa, a finna 1827 tonn af perlum. Vandamli er bara a farmskrr skipanna, sem Het Wapen van Amsterdam var samfloti vi egar a strandai vi slandsstrendur, upplsa ekkert um 1827 tonn af "mis konar perlum", heldur um 1,827 tonn af perlum sem voru ekki nausynlega Het Wapen van Amsterdam. Yfirsjrninginn hj 1667, Gsli Gslason menntaist vst Verslunarsklanum, til a byrja me. ar hlt g a menn hefu lrt vigt og mli. Lti hefur Gsli greinilega lrt, v 1,827 tonn (.e. eitt komma tta tv sj tonn) vera a 1827 tonnum af perlum. Hvernig getur a veri a essum talnasrfringi s veitt leyfi af rkisstofnum til a leika sjrningja sem leitar a sandkorni eyimrkinni? Hva halda landkrabbarnir sjrningjaflaginu a skipi hafi eiginlega veri strt?

Slka vitleysu hfum vi s ur tengslum vi leit a "Gullskipinu", egar "frir menn" hldu v fram a rm 49 tonn af kylfum og lurkum vru um bor (sj hr). einhvern vintralegan htt tkst einhverjum lfi a a ori foelie sem kylfur. etta var alrng ing eins og g frddi lesendur Fornleifs um fyrr essu ri, ur en a kunngert var a sjrningjaleikur myndi fara fram aftur Skeiarrsandi. Foelie er gamalt hollensk heiti fyrir mskatblm, hi utan af mskathnetunni. etta krydd, sem hgt er a kaupa undir enska heitinu mace slandi, var fyrrum gulls gildi. a a hafi veri um bor Het Wapen van Amsterdam, er g hrddur um a Matvlastofnum geti ekki leyft neyslu ess. Sasti sludagur rann ugglaust t fyrir nokkrum ldum. Ef mskatblma fyndist vri r henni allur kraftur og hn vri frekarvatnssa og nt til matargerar.

a verur a grpa taumana. Sjrningjar mega ekki ganga lausir slandi. Einnig mtti ra hft flk til Minjastofnunar. Mest a llu vorkenni g brnum slensku sjrningjanna sem eya peningum fjlskyldna sinna sem ella gtu hafa runni til barna og barnabarna mannanna, sem vonandi munu stga meira viti en eir. ll vitum vi a sustu karlarnir me Asperger-heilkenni sem leituu a "Gullskipinu" eins og a sandi eyimrkinni ltu slenska rki ganga byrg fyrir vitleysunni.

Mann grunar a menn eins og fyrrverandi sjlfkrndur "forleifarherrann", Sigmundur Dav Gunnlaugsson, hefi veri til svona sjrningjaleik. Vonandi hefur hann n ekki skrifa undir gruggugan sjrningjasamning hj 1667 sem skattgreiendur vera svo a borga endanum eins og allar arar vitleysur slensku jflagi. Legg g hr me til a sjrningjarnir fari frekar og hjlpi kollegum snum, slensku strjfunum og skattskvikurunum vi a grafa upp gull eirra og geimsteina heitum sandinum Tortlu, og skili skttum og gjldum af v f sameiginlega sji landsins. a vri jrifaml vi nokkur gullskip.

Myndin efst

er hluti af strra mlverki eftir hollenska meistarann Aelbert Cuyp. arnasjst tv skip VOC (Vereenigde Oost-Indische Compagnie/Sameinaa Austur-indska Verslunarflagsins) Batavu um 1660. Batava var helsta hfn Hollendinga Indnesu. dag heitir borgin essum sta Jakarta. Ef vel er af g, sj menn kannski a skipi til hgri ber skjaldamerki Amsterdamborgar.

Hugsanlega er etta skipi sem menn eru a leita a slandi. Einhver annar en listamaurinn Cuyp hefur skrifa 'Banda' skut skipsins. Banda var ekki nafn essa skips heldur hfnin samnefndri eyju Malaccasundi, ar semmskattr x upphaflega. Hfnin Banda var heimahfn mskatsskipsins Het Wapen van Amsterdam, sem sigldi me mrg tonn af v vermta kryddi sustu fr sinni. Menn mega tra mr ea ekki. Ef ekki, mega eir tra vintramanninum Old Red Gsli Gold sem hr snir innistulaust sjrningjakort ntmans, me leyfiMinjastofnunar slands til a leita uppi vitleysuna endalausu. a kalla menn vst vintri.

0aaba8bfd1812b33b5fc646681a5c432.jpg


Sagnafrilegt mat tveimur forsetaefnum

dreamland_965260.jpg

a er skrti hvernig nasisminn loir vi suma forseta og forsetaframbjendur slandi. Allir ekkja rugglega rlti til sonar Sveins Bjrnssonar, fyrsta forseta lveldisins. Sgurnar eru margar upp lognar, arar rttar.

g leyfi mr nlega a skrifa sm vibtur vi sgu (sj hr) sem ekki voru ur ekktar. g uppgtvai fyrr rinu, a Bjrn gerist SS-dmari lok strsins og dmdi mann til daua fyrir lihlaup. etta hafi sonur forsetans tma til a gera egar hann var ekki a leggja litla, sta danska skrifstofukonu hj SS einelti, bi vegna ess a hann hafi kynferislegan huga henni en einnig vegna ess ljs kom a hn hafi veri kunningi dansks gyings sem tkst um tma a plata Gestapo annig a eir hldu a hann vri Dani sem vildi njsna gu jverja.

a notai Bjrn gegn konunni, egar hn hafnai tilburum hans vi a snga me henni. Bjrn hafi meira a segja skaffa b handa skrifstofupunni og samverkakonu hennar, og hlt greinilega a hann me lyklavldin hefi takmarkaan agang a konu essari. Hitnar n yfir 1000 grur. Gyingurinn, sem hn hafi ekkt, og sem einnig hafi falli fyrir fegur hennar, hafi lita sr hri, gult og sar rautt. Me v furulega upptki var hann fyrst og fremst a reyna a bjarga ttingjum snum fanga og trmingabum Evrpu.

essi maur, Jacob Thalmay a nafni, tlai me gagnnjsnum a freista ess a komast til skalands undir flsku flaggi. Hann missti hins vegar lfi fyrir bragi, ar sem slenska hetjan Gumundur Kamban bar kennsl hann og sagi jverjum hver hann var. Gyingurinn hafi bi sama hsi og Kamban sterbro. etta hefur vitanlega ekki komi fram visgum um Bjrn Sv. Bjrnsson ea Kamban, frekar en s vitneskja a Kamban hafi st veri srlegur srfringur nasista kalknum Evrpu fyrri hluta mialda. Meira um a sar Fornleifi. anga til geta menn frst hr og hr.

toepfer_hess.jpg

Rudolf Hess me Tpfer

Andra Sn langar a stra Draumalandinu

tt langt s um lii fr lokum sar strs, flkist a hinn furulegasta htt fyrir forsetaframbjendum ntmans. Fyrst er a nttrudrengurinn Andri Snr - Tarzan slands, sem n er binn a taka allan vafa af tlunum snum. Hann nennir ekki a skrifa lengur, nema undir lg. J, hann er einnig lka rlti nasfseraur. Fyrir nokkrum rum tk hann mti strf fr skum sji sem stofnaur var af gmlum nasista - en ekki hvaa nasista sem er. a flmenni ht Alfred Tpfer(1894-1993) og var flagi SS. Hann var m.a. foringi gagnnjsnadeild Pars. Hann komst lnir vegna starfa sinna fyrir SS. Starf hans var a rna f af frnarlmbum nasismans. Hann strgrddi strinu. Seldi meal annars kalk til Lodz ghettsins, sem nota var til a hella yfir lkhrgurnar. Eftir str hafi hann jnustu sinni strsglpamenn eins og Edmund Veesenmayer sem hafi unni me Adolf Eichmann vi mor 400.000 ungverskum gyingum. Hj honum starfai einnig Hans-Joachim Riecke, sem var viriinn trmingu rssneskum fngum. Allt fram til 1970 studdi Tpfer nasistann Thies Christoffersen fjrhagslega, (Christoffersen bj um tma Danmrku), Christoffersen gaf sar t riti "Lygarnar Um Auschwitz" (Die Auschwitzlge).

Af sjum essa Tpfers hefur nttrubarni Andri Snr einnig veri alinn og noti gs af illa fengnu f lkt og einn helsti helfararafneitari Dana. a finnst mr lka silegt og a fela f sitt aflandseyjum. En Andri Snr sr ekkert athugavert vi a hafa veri styrktur fyrir f sem grddist v a heygja gyinga undir kalki og stefnir beint virulegasta embtti slands. Spurningin er bara, hvort umheimurinn muni ekki spyrja Andra forseta, hva hann hugsai, ef nokkur, er hann tk vi morf fr SS-Tpfer? J, ein rttmt spurning til vibtar. Gaf Andri f sitt r fjldagrfunum upp til skatts?

arctic_a_skotlandi_1942.jpg
Frystiskipi Arctic sem kyrrsett var um tma ytri hfninni vi binn Gourock vestursstrnd Skotlands sumari 1942. Afa Guna Th. og nafna var fali a a halda hfninni um bor, en Bretar fengu einn slending hfninni til a ljstra upp um hfnina. S ht Hallgrmur Dalberg og var sar starfsmaur slenskum runeytum.

Guni Th. og nafni hans frystiskipinu Arctic

Hinn gti sagnfringur Guni Thorlacius Jhannesson, sem alltaf er til frttaskringar og tilfallandi barning lafi Ragnari Grmssyni besta tsendingartma, og sama hva rtt er um, er n enginn heia-Tarzan. g hef gaman af Guna og gti vel hugsa mr a kjsa hann eftir svona 8-12 r, egar hann hefur ngan roska til. ur en a gerist gti g vel hugsa mr a spyrja Guna, af hverju hann setti eftirfarandi athugasemd sna vi su sem li nokkur Ragg heldur ti og sem kallast Fragtskipaskr la Ragg:

"Krar akkir fyrir essa frlegu Arctic-frsgn." (15.2.2015).

arna akkai Guni la Ragga fyrir frsgn af skipinu Arctic sem afi Guna og nafni sigldi um tma sem 1sti strimaur. v miur er frsgn la Ragg sem Guni glest yfir langt fr sannleikanum og heilu kaflana vantar sjfer Arctic hj la Ragg farskipafringi. ru safarkara er btt vi.

a undrar mig a Guni, sem n hugsar sinn gang varandi Bessastaavist, akki fyrir slkt - ljsi ess a hann er sagnfringur og veit hvernig maur a nlgast heimildir ruvsi en a vitna aeins "eina hli" mlsins. Arctic-mli er n flknara en sem svo. Njsnari s sem var um bor skipinu og sem sendi t veurskeyti fyrir jverjana var nnu sambandi vi Helga Jnsson nasista og kaupmann Keflavk. Afi Guna forsetaefnis var hins vegar "bara strimaur", og kom svo vita s ekkert nlgt jverjum eirri fr Arctic til Vigo Spni, sem var svo afdrifark fyrir hann, a hann var a sgn barinn plokkfisk af Bretum Kirkjusandi eftir heimkomuna fr Bretlandseyjum. En var a n a sem gerist? Vart hefur Guni forsetaefni aldur til a muna afa sinn vel, og lklegt tel g a afinn hafi sagt nafna snum sgur af Arctic, ur en hann d egar Guni yngri var 8. ri. Kannski segir Guni okkur alla sguna egar hann er orinn forseti, ef hann ekkir hana. Ef ekki gti hann boi mr menningarkaffi Bessastai, jafnvel Candle light dinner, ar sem g gti sagt honum sgur af hinu ga, en hripleka skipi, Arctic. Sagan sem hinga til hefur veri sg er greinilega lka tt og dallurinn, en virist ekki valda Guna neinum tluverum hyggjum sem sagnfringi.

etta voru n bara minnispunktar um tvo af eim mnnum sem vilja hugsanlega njta tsnisins fr Bessastum nstu fjgur rin. g ver a viurkenna a g veit ekkert hvor nasistadraugar og sjferarsgur sveimi kringum hina frambjendurna, en mr ykir vitaskuld tkt a maur eins og Andri Snr, sem hefur egi f sem safnaist vi jarmor, s kosinn forseti - nema a hann skili v aftur. Nttra slands gti fljtt ori a nttru og Draumalandi a helvti.

Sterkustu rk stuningsflks Andra Sns sast egar g benti sileika hans, er hann i f r illa fengnum sjum Tpfers, voru au a g hlyti sjlfur a hafa drukki Fanta. jverjar ruu Fanta egar eir gtu ekki lengur fengi Coca Cola til a svala sr vi gyingamorin. Vrumerki Fanta var sar nota af Coca Cola Company. Nei, g drekk ekki nema til neyddur Fanta, en appelsnur eru vitaskuld alsaklausar og hollar ef r eru ekki bragbttar me nasistasykri. g b mig heldur ekki fram til Bessastaa eins og s sem i morf fr skalandi - Enda hef g engin "lk lestinni" og er ekki haldinn fanta-orsta eftir peningum sem grddir voru jarmori.


Mrg ljn vera vegi slensks prfessors

rosenborg.jpg

Prfessor einn vi Hskla slands hefur leita a afdrifum slenskra klausturgripa r gmlmi rj r. fer Kaupmannahfn kostna ess sem styur rannsknir hennar, "dettur" hn svo loks niur heimild sem svarar llum spurningum hennar. Hn viurkennir reyndar a hn s ekki fyrst manna til a uppgtva sannleikann, v sagnfringar hafa meira a segja nefntheimildina fyrir 70-80 rum. Eins og Steinunn Kristjnsdttir segir sjlf vi Morgunblai me mikilli andargift:

g tri ekki a g hafi fundi essi skjl og a etta hafi veri svona. En etta stendur arna svart hvtu. Og vi skoun eldri heimilda og verka fyrstu sagnfringana hr landi, upp r 1900, m sj a til dmis Pll Eggert lason notar essi skjl og segir etta - a slandi hafi allt gjrsamlega veri hreinsa burtu. En san virast frimenn htta a nota au og vitna ekkert au. g var a minnsta kosti ekki fyrst til a finna etta.

Ljn vegi klaustursrfringsins

Steinunn er svo sannarlega ekki fyrst til a oftlka essar heimildir jernisrembingslegu offorsi. Hn lsir v svo, hvernig hn rauk t Rsenborgarsafn eftir a hafa uppgtva hinn mikla sannleika, svartan hvtu. Svo greinir prfessorinn ogklausturfringurinn, sem enga menntun hefur mialdafornleifafri, fr v a ljn hafi ori a vegi hennar hllinni. Nei, ltum hana sjlfa segja fr v. essu lsir hn best sjlf:

"g rauk svo t Rsenborgarhll, sem Danakonungur byggi upp r 1600, v ar er minjasafn dnsku krnunnar. ar er nttrulega bara allt silfri, ar meal rj ljn fullri str, sem sg eru hafa veri steypt r innfluttu silfri kringum 1600".

Vi Morgunblai heldur Steinunn v fram a ar s allt silfri fr slandi niur komi, meal annars ljnin fullri str, sem prfessorinn heldur fram a hafi veri steypt r innfluttu silfri kringum 1600.

g bi lesendur mnaafskunar v a etta er fari a hljma dlti ad hominem, en a er a alls ekki. i geti lesi margar greinar hr Fornleifi um skissur og mistk Steinunnar, sem sna a hn hefur stundum ekkert vit v sem hn skrifar um. a er ekki bara g sem er eirri skoun. Menn geta lesiritdm Gurnarsu Grmsdttur bk Steinunnar um Skriuklausturrannsknir sem birtist rbk hins slenzka fornleifaflags ri 2012. g er sjlfur farinn a hafa hyggjur. Steinunn Kristjnsdttir heldur v fram vi einn aal fjlmiilinn slandi (Morgunblai) ann 3. aprl 2015 (tveimur dgum eftir 1. aprl) a ljn Danakonunga Rsenborgarhll su r innfluttu silfri kringum 1600 og gefur skyn a silfri s m.a. komi fr slandi (sj hr).

209551.jpg

Alvarlegur ekkingarbrestur prfessors sgu landsins

Ljnin rj Rsenborgarhll voru ger af skttaa listamanninum Ferdinand Kbich Kaupmannahfn runum 1665-1670, nr 7 ratugum sar en Steinunn heldur fram. Ekki 1 gramm af silfri ljnunum eru tta ofan af slandi, enda allur mlmur rslenskum klaustrum, sem alls ekki uru eins illa t r klausturhreinsunum og klaustur Danmrku og Noregi, lngu farinn kostna vi hallir og herna, klur og krdt. Nkvmar heimildir og rentubkafrslur eru til fyrir ger ljnanna. Legg g til a prfessorinn yfirlsingaglai kynni sr r ur en hn gerir sig frekar a athlgi fjlmilum.

Kann prfessorinn fr slandi ekki a lesa heimildir sr til gagns? g efa strlega a ljn Fririks rija fr 1665-70 su nokkur staar eignu Kristjni 4., nema af Steinunni Kristjnsdttur. essi furulega endurritun sgunnar, sem Steinunn er kafi , er einstk sinni r. Frilegt er a ekki, en a hljmar neitanlega vel fjlmilum og sir einn og annan eins og athugasemd Jns Vals Jenssonar vi greinina um fund Steinunnar ber gtt vitni um.

Hrm lesa ara grein um fristrf prfessorsins.


mbl.is Drgripir slands brddir Danmrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vikings on Point Rosee - Some more evidence, please!

space_vikings.jpg
The International reporting of a possible Norse ruin on Point Rosee, Newfoundland, has reached new and unseen levels in the Viking-craze among some people in America (USA/Canada). Renowned space archaeologist Sarah Parkac and her husband and fellow archaeologist, Greg Mumford, have left the archaeological world close to speechless with their new discovery of "Viking enterprises" seen from outer space. With the help of satellite imagery, Dr. Parkac has located "something" on a small Peninsula in the south-west of Newfoundland.

iron_lady_of_viking_space_archaeoogy_1279806.jpg

The new Iron lady of Viking-satellite studies

With hardly any evidence the world media is reporting something called a Viking settlement on heavily eroded Point Rosie. A report presented by Greg Mumford onAcademia.edu really doesn't add so much more, except for a non detailed mention of a series of radiocarbon dates which might indicate a very wide habitation time span. Why are we not allowed to see the details? In the report, there is also not very detailed mention of a preliminary metallurgical report of 22 pages. The iron remains depicted in Mumford's Academia.edu report, which are referred to as "probables bog iron ore roasting installation" have to bee explained much better. It takes more than a charred stone to roast bog iron.

turf_at_point_rosie.jpg
Photographs of probable turf constructions found at Point Rosie bear very little resemblance to turf constructions of the early Icelanders and the first Norse settlers in Greenland. Other people than the Norse (Viking age settlers of Iceland and Greenland)built sod houses. Even the Dutch, in the late Iron Age as well as much later.

"Space archaeologist" Sarah Parkac, who allegedly located the structure on Point Rosee, although it is very clear on Google Earth after one plays with any photo processing program (see image at top), has made mistakes in her interpretation of ruins in Egypt. Maybe I am just too conventional and envious, when I suggest that egyptologists, who are the special protgs of the colourful State Archaeologist of Egypt, Zahi Hawass, who move into the boggy and foggy North Atlantic, do their homework. Before everything Norse is dubbed VIKING, and the archaeologist involved don't have the slightest clue how Norse turf structures look like, this find is being promoted as a sensation.

seyla.jpgIt is also to say the least sensational, that a "Viking expert" like Douglas J. Bolender, who belongs to a team doing research in North-Iceland, is the main authority on a "probably Norse settlement" in Newfoundland. The Boston based team lead by John Steinberger, which Bolender worked with at Stra-Seyla in Skagafjrur, N-Iceland, once claimed the team had found a 11th century bronze coin from Denmark. With no coinage of bronze coins in Denmark at that time, I pointed out that a bronze coin in the 11th century Denmark would be a major sensation. The Viking experts from Boston didn't know that what they found was a dress ornament copying very crudely a coin, its depiction and legend. Although the team was notified about their hilarious mistake, the copper disc is still catalogued as a "coin/copper disc" in the reports and publications of the team. On Icelandic Television John Steinberg commented his use of geo-radars, which by the way has lead to lot of interesting results for Icelandic archaeology. Steinberg argued: "We can see what we are going to find, before we find it" (see here). My advise in 2008 was: "But you sure ain't goin' to discover what you find, if you don't make an effort to know". That is also an advise I would give the Egyptologists in Newfoundland, who use satellites in their quest for "Vikings", and don't have the faintest idea how the "Vikings" used turf.

With this recent turn in so called "Viking studies" on Point Rosee, which I hope will turn successful and produce better evidence, I wish that the Vikings will not be found on the moon, too soon.

There's a great discussion on the Rosee Point finding at FB North Atlantic Archaeology


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband