Bloggfrslur mnaarins, september 2016

Ppusaga r Strkey

sk-c-260c.jpg

Hr kemur g blanda r tbakspung Fornleifs, blanda af sterku tbaki sem msir hafa hjlpa til me a rkta.

Verkefni Allen die willen naar IJsland gaan, ea Allir vildu eir til slands fara, er komi fulla fer. Verkefninu er tla a varpa ljsi tengsl og verslun slendinga vi Hollendinga 17. og 18. ld. g er einn tttakenda verkefninu, en arir tttakendur koma bi fr slandi og Hollandi. Verkefni er styrkt af RANNS.

Meal ess sem gerst hefur lok sumars er a dr. Ragnar Edvardsson, sem fer fyrir verkefninu, fr vi annan mann t Strkey Strndum (Strkey er samt Kngsey ti fyrir Eyjafjalli milli Bjarnarfjarar og Kaldbaksvkur) til a gera forrannskn meintri hvalveiist. Eftir nokkrar skflustungur og rlti skaf og krukk var ljst a Ragnar hafi reikna a rtt t lkt og oft ur, enda er Ragnar aalsrfringur landsins hvalveiistvum slandi 17. ld. Leifar eftir Hollendinga fundust eyjunni.

kort.jpg

Meal eirra forngripa sem komu upp yfirbori Strkey september voru tv krtappubrot (A og B hr fyrri nean), sem Ragnar sendi mr myndir af. Brotin er g n binn a lta hollenska srfringa greina og niursturnar eru einstaklega skemmtilegar og hugaverar. r koma smuleiis heim og saman vi ritheimildir um hvalveiarnar vi sland v tmabili sem ppurnar eru fr.

A) Ppuhaus

img_7441_pipe_strakey_2106.jpg

etta er ltill haus og tunnulaga, sem er lgun sem bendir til fyrri hluta 17 aldar. hlnum er merki : A sem standandi rukross gengur gegnum. Hgra meginn vi A-krossinn virist einnig vera bkstafurinn A, en minni en s sem ber krossinn. Bkstafurinn I einnig a vera til vinstri vi A-Krossinn, en sst illa.

Samkvmteinum fremsta srfringi Hollendinga ppum, Don Duco vi Ppusafni Amsterdam, sem g hafi samband vi, er ppuhausinn af ger og lgun sem bendir til ess a ppan s fr v 1630-40 og a hausinn gti veri af ppu sem gerur var Amsterdam ea Gouda. Nnari athugun og eftir a g hafi samband vi Jan van Oostveen fornleifafring og srfring krtarppum gaf betri rangur.

Van Oostveen gat upplst a stimpillinn hl ppunnar vri bmark ppugerarmanns sem bar nafni IA. Bkstafurinn I hefur ekki stimplast vel hl ppunnar Strkey. IA gtu hugsanlega veri anna hvort Jacob Adams ea Jan Atfoort, sem framleiddu ppur Amsterdam ca. 1630-40. Jan van Oostveen tekur fram a ekki s fullvisst hvort essara tveggja manna hafi framleitt ppuna.detail_1293279.jpg

Flestir tbaksppugerarmenn Amsterdam, sem anna bor merktu sr ppur snar byrjun 17 aldar, voru afluttir og erlendir a uppruna og flestir fluttir anga fr Lundnum og nnustu sveitum ensku hfuborgarinnar. Jan Atvoort ht upprunalega John Atford (ea Hatford) og var ttaur fr "Sitnecoortne" (sem er mjg lklega orpi Sutton Courtenay suur af Oxford). Amsturdammi bj hann vi Heiligeweg hjarta borgarinnar, ar sem hann framleiddi ppur tmabilinu 1625-1640. Jacob Adams kemur einnig til greina sem maurinn sem bj til ppuna sem fannst Strkey fyrr september. Hvor eirra var framleiandinn verur ekki skori r um a svo stddu.

tek-huismerk-ia_fs_b.jpg

Teikning af sams konar ppu og fannst Strkey ri 2016. Teikning Amsterdam Pipe Museum.

amsterdam_huismerkb.jpgLjsmynd Jan van Oostveen

B) Brot af ppuleggpipuleggur_strakey_2016.jpg

Brot af krtarppuleggur, sem fannst september 2016 Strkey Strndum. Ljsm. Ragnar Edvardsson

Er g hafi samband vi Jan van Oostveen fornleifafring, sem er m.a. srfringur krtappum, gat hann hann frtt mig um a ppuleggurinn sem fannst nlega Strkey vri frekar fr Gouda svinu og vri fr tmabilinu 1630-40. Hann upplsir a skreyti s algengt ppum framleiddum Amsterdam, en hins vegar a sama skapi algengt kringum Rotterdam og Gouda. A smu niurstu komst Don Duco er upplsti stutt og laggott: "The pipe stem is Gouda make, c. 1630-1635".

strakatangi_2007.jpgEinnig bar g undir Jan van Oostveen brot af ppulegg sem fannst Strkatanga ri 2007 (sj mynd). Strkatanga Strndum(sem liggur tanga vi Hveravk sem ur ht Reykjarvk vi noranveran Steingrmsfjr) var einnighvalveiist sem Ragnar Edvardsson hefur rannsaka. g hafi fundi brot me samskonar skreyti og ppuleggnum fr Strkatanga. g fann hlistuna skrslu fr rannskn bnum Gorinchem sem ekki er allfjarri Rotterdam. Skrsluna hafi Jan van Oostveen rita. Miki rtt, ppur me sama skreytinu og leggnum sem fannst Strkatanga ri 2007 hafa samkvmt Jan von Oostveen fundist bjunum Rotterdam, Gorinchem, Breda, Den Bosch og Roermond og er hgt a aldursgreina r til 1630-1645. Jan van Oostveen telur a ppur essar su framleiddar Rotterdam og hafi haus ppunnar veri n skreytis. Hann hefur skrifa um essar ppur (Sj Oostveen, J. van (2015), s.77).

Ritheimildir

N vill svo til a eim rum sem ofangreindar ppur Strkey og Strkatanga voru bnar til voru Hollendingar vi hvalveiar slandi. Ekki leyfisleysi og trssi vi reglur einokunarverslunarinnar. Ver hvalalsi hkkai um 1630 eftir mikla lg sem dregi hafi r hvalveium vi sland um tma. En n hafi Islands Kompagnie verslunarflagi (stofna 1619, sj t.d. hr) sem hafi tglin og hagldirnar versluninni slandi, ori ess vsari hve arbrar hvalveiar vru. Flagi vildi fara t hvalveiar og koma veg fyrir hvalveiar annarra. v var haft samband vi krnuna og konungur veitti flaginu einkartt hvalveium vi sland me konungsbrfi dagsettu 16. desember 1631. En flagsmenn hfu hins vegar litla sem enga reynslu af hvalveium og vantai skip til slkra veia. ess vegna var haft samband vi mann Kaupmannahfn, Jan Ettersen a nafni, sem hafi reynslu af slku. ll skip sem stunduu hvalveiar fyrir Islands Kompagnie vi sland 4. ratug 17. aldar voru v hollensk sem og hafnir eirra. Skip slenska kompansins voru tekin leigu Rotterdam og Delfshaven, sem l nrri Rotterdam og er dag hluti af Rotterdam.

Jan Ettersen var tengdasonur Christoffers Iversens sem var rentuskrifari (fjrmlarherra). Iversen var vellauugur og stundai vi hli embttisgjra sinna fjlmlunum mikla verslun vi Holland. Gegnum sambnd Iversens komst Ettersen samvinnu vi kaupmanninn Harmen Bos og brurson hans Pelgrum Bos Amsterdam. eir voru bir ttair fr bnum Delfshaven vi Rotterdam og ttu ar skip me rum kaupmnnum. eir Bossarnir Amsterdam skffuu skipin og hafnir. Forstjri hvalveia Islandske kompagnie var Jacob Sebastiansz Coel, sem bsettur var Kaupmannahfn en tti einnig ttir a rekja til Delfshaven nrri Rotterdam.

Meal eirra skilyra sem konungur setti fyrir leyfisveitingunni til handa Islands Kompagnie i Kaupmannahfn ri 1631 var, a manna yri skip, eins konar birgaskip og flutningaskip, sem einnig var hugsa sem landhelgisskip, sem me vopnum ef nausyn var, kmu veg fyrir hvalveiar annarra, Dana ea Hollendinga, sem leyfisleysi veiddu hval vi sland.

Skipi de Jager (Veiimaurinn) a minnsta kosti 150 lesta skip fr fra Delftshaven var sent me hvalveiiskipunum til ajna eim skilyrum sem kngur setti. Um bor voru:

14 gotlingar (fallstykki), 2 stenstykker (fallbyssur fyrir steinklur), 6 "donder bussen" (dndurbyssur) og 12 muskettur (rifflar) me tilheyrandi skotfrum.

ur en de Jager var sent til slands til a vernda "hollenskar" hvalveiar Islands Kompagnie Strndum, hafi a og skipstjri essi til margra ra, Dirch Cornelisz (Cornelusarson) t'Kint siglt Frakkland og sulgari lnd til a n vn fyrir Hollandsmarka.

Hvort a var t'Kint sem tottai ppurnar Strkey og Strkatanga skal sagt lti, en ar sem ppurnar voru fr heimaslum hans og faktoranna sem tveguu skipi, og mean a engir arir mttu vei hval vi sland eim rum sem ppurnar eru tmasettar til, er varla nokkur vafi v a ppurnar eru komnar Strkey og Strkatanga r eim flotahvalveiiskipa sem skipi de Jager fylgdi til slandsmia 4. ratug 17. aldar.

Hr sjum vi ljslega hve ritheimildirnar og fornleifafrin geta leiki lttilega saman, menn su ekki a sklda kjnalega htt eins og oft hefur hent slenskri fornleifafri sari rum. Fornleifafringar sem hafna ritheimildum vaa einfaldlega villu og vita ekki hvers eir fara mis. Hinir sem ba svo til gar sgur, t.d. um eskima og flamen Skriuklaustri ea strsta klaustur Evrpu Suurlandi fyrir sjnvarpi og ara mila eru einnig einhverju frilegu hallri.

Ekki urfti nema tv ppubrot sem fundust vi frumrannskn og vandlega rannskn brotunum til a sna okkur og stafesta hve merkileg tengsl slands vi Holland voru fyrr ldum.

A mati Fornleifs eru ppubrotin r Strkey me merkari fundum fornleifavertarinnar ri 2016, au hafi ekki enn komist sjnvarpi. En ekki er a spyrja af v. huginn Vestfjrum er takt vi vitsmuni eirra sem starfa RV.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson/ verkefninu Allen die willen naar IJsland gaan (2016)

Heimildir:

Dalgrd, Sune 1962. Dansk-Norsk Hvalfangst 1615-1660: En studie over Danmark-Norges Stilling i europisk merkantil Expnasion. C.E.C. Gads Forlag.

de Bruyn Kops, Henriette 2007. A spirited Exchange:The Wine and Brandy Trade beteen France and the Dutch Republic in its Atlantic Framework, 1600-1650. Brill, Leiden-Boston., s. 161.

Duco, Don 1981. De kleipijp in de 17e eeuwse Nederlanden. BAR V 1981.

Friederich F.H.W. 1975. Pijpelogie. A.W.N.-mnonografie no.2, 1975.

Oostveen, J. van, 2015. Tabak, tabakspijpenmakers en hun producten in Rotterdam (1600-1675). BOOR notitie 19, Rotterdam, (sj su 77, mynd 100).

Paulsen Caroline Paulsen, Magns Rafnsson og Ragnar Edvardsson, 2008. Foreign Whaling in Iceland: Archaeological Excavations at Strkatangi in Hveravk, Kaldrananeshreppi 2007. Data Structure Report. NV nr. 5-08. Bolungarvk: Nttrustofa Vestfjara.

Rafnsson, Magns og Ragnar Edvardsson 2011. Foreign Whaling in Iceland: Archaeological Excavations at Strkatangi in Hveravk, Kaldrananeshreppi 2010. Field Report. NV nr. 5-11. Bolungarvk: Nttrustofa Vestfjara.

Simon Thomas, Marie 1935. Onze IJslandsvaarders in de 17de en 18de Eeuw: Bijdrage tot de Geschiedenis van de Nederlandsche Handel en Visscherij. N.V. Uitgevers-Maatschappij ENUM, Amsterdam.

Upplsingar vinsamlegast veittar tlvupstum af Don Duco 15.9.2016 og Jan van Oostveen 29. og 30. 9. 2016.


Jews are still not welcome in Iceland

felix_der_islander_1293224.jpg

Last weekend I attended Mr. Felix Rottberger's birthday party. My good friend Felix, who is the first Jew born in Iceland, celebrated his 80th birthday. The birthday party was not held in Iceland but in Germany. His parents fled from Berlin to Iceland in 1935, later to be expelled by Icelandic officials in 1938.

Only a few people in Iceland fought openly for the rights of the family to stay there. Among them was a Danish diplomat, the first secretary in the Danish embassy in Reykjavik, C.A.C. Brun, who managed to delay the expulsion of the family to Germany and prevent that the family was shipped back to Germany in 1938. The Icelandic Government prepared a letter in Danish and German to the Danish authorities, in which the government announced that if Denmark didn't want the Jews expelled from Iceland in Denmark, Iceland would pay for their further deportation to Germany.

img_3149b.jpgThe exile in Denmark was not a very hospitable one either. Finally in 1955 after years of post-war harassment by Danish authorities Felix' parents Hans and Olga Rottberger moved to Germany with all their children and settled in Konstanz in the South of Germany. Later Felix moved to the city of Freiburg near the border to France and Switzerland, where he worked for decades as the caretaker of the old Jewish Cemetery in Freiburg.

When I received my invite to Felix Rottberger's birthday Party in August, I immediately began trying to get Iceland to invite Felix and his wife Heidi to Iceland to visit the country that expelled him at the age of two.

Felix, who is man of no great means, has as a devout Jew a longing to visit the grave-sites of his grandmother Helene Mann and her son and brother of Felix' mother, Hans Mann. My intention was for Felix to see the good things happening in the country which could not accept him 78 years ago and among other things to meet with the Jews living in Iceland.

The newly elected president of Iceland, historian Guni Th. Jhannesson, was immediately prepared to invite the Rottbergers to a reception and a grand dinner at his residence south of Reykjavk when they come to Iceland. However, an Icelandic president is not a man with the same power in the Icelandic society as the president of the USA or France have in their countries respectivly. The office of the Icelandic President is a tiny institution with a very limited budget. Thus the president advised me to contact the Icelandic government, i.e. the Foreign Ministry. I immediately wrote to the foreign minister, Mrs. Lilja Dgg Alfresdttir, who asked her permanent secretary to respond. The ministry on behalf of the government in office condition such an invite by handing the responsibility for it to the University of Iceland, where in the view of the ministry there should be held a conference in connection with an invite to Felix Rottberger.

When the media in Iceland are at the same time reporting about a record bad financial situation for Icelandic Universities, such an conference and invitation to Felix Rottberger wasn't anything which could be arranged in the nearest future. And a conference on what is the Foreign office thinking about, one must ask? Whom to blame for expelling Jews from Iceland in the later 1930ies? We know all the details. The research has clarified the crimes. The political parties responsible, and in office at that time, where the very same parties which are in office today.

Maybe someone is eager to discuss who was most anti-Semitic, the Independence Party (Sjlfstisflokkur) or the centre-right liberal Progressive Party (Framsknarflokkur). Actually members of both parties were in the 1930s well inspired and fascinated by the Nazi ideology, and in the post-War period even members of a small Icelandic Nazi party were incorporated in the Independence Party. Some of the former Nazis where promoted to important and high positions in Icelandic post-WWII Society.

img_3816.jpg

Felix, with the black hat and his Israel-tie, surrounded by his siblings, relatives, children and grandchildren in Freiburg on 24 September 2016. All photos by Vilhjlmur rn Vilhjlmsson.

The coming elections for the Icelandic parliament (Alingi), at the end of October, were triggered after the fall of Prime-Minister Sigmundur Dav Gunnlaugsson, after he and his wife were exposed in the Panama Papers revelation as major Icelandic owners of off-shore assets well hidden from the tax office of the Icelandic welfare state.

The former PM, who is hoping for a swift come-back after the Panama Paper scandal, has blamed his fall on an international conspiracy lead by the Jewish business magnate George Soros. The blaming-it-on-George Soros - phenomenon is widely seen in Nazi and right extreme circles. Now Soros is also to blame for the moral perversion of a former Icelandic Prime Minister. The present foreign minister, who could not see the moral importance in inviting a Jew who was expelled from Iceland 78 years ago supports the candidate for the PM-office in the coming election, who blames his own cock-ups on Soros.

Could it be that Foreign Minister Mrs. Alfresdttir also believes that George Soros was behind the alleged conspiracy against the former Prime Minister? At least she now openly supports a person who is in the habit of blaming his mistakes on a Jewish businessman and a Holocaust-survivor.

There will be another government after the present one, which I sincerely hope will invite Mr. Rottberger to Iceland. Let's hope that a new government doesn't condition an invite for Mr. Rottberger with a seminar on the situation in Gaza.

Icelanders must learn to take collective responsibility for past mistakes and not blame all things bad which happen in Iceland on foreigners and the surrounding world. The blaming game, and in particular blaming the foreigners, and in extreme cases blaming the Jews for home-made mishaps, seems to be the main weakness of the Icelander, whenever there is the slightest trouble or crisis on the home front.

Icelander expelled Jews in the 1930s and have since than had a very strict and reclusive immigration policy were the "uniqueness" of the population has been seen as one of the arguments for admitting as few new settlers as possible. In 1939 one heard the same arguments for expelling the Rottberger-family as one hears for not admitting Syrian war-refugees today.

Since Icelanders, all 330.000 of them, are so unique and so eagerly want to play a role among the nations (which is also a phrase not so seldom heard), why not publicly apologize for the bad treatment of Jewish refugees in the 1930s and let an old man feel that he is welcome in Iceland after all the years of official silence since his family was cast out of Iceland in 1938?

The warm-hearted nature and wits of Mr. Rottberger is something Iceland would have benefited from if he had been allowed to become an Icelandic citizen. There is still time to become acquainted with him. Iceland can in fact still learn a lot from the world which surrounds it. People elsewhere are not so different from Icelanders.

img_4052.jpg

Photo Vilhjlmur rn Vilhjalmsson

On 4 October 2016 Felix Rottberger will be decorated by the German president Joachim Gauch with the Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland in Berlin. Felix receives this honour for his lifetime efforts to educate about the Holocaust and the fate of the Jews in Germany. That mitzvah has become one of the most important ones in Felix Rottberger's life. Now Felix can call himself a "Ritter" (Knight) - A Knight of the Holocaust education and remembrance: Such knights are important in times where so many people try to forget or distort the memory.

From theweb of the German President

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit groe Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dnemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in stndiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungssttten, diskutiert mit jungen Menschen ber die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er fr Schulklassen und Gruppen immer wieder Fhrungen in der Synagoge und auf dem jdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jdische Sitten und Gebruche vermittelt. Mit seinem groen persnlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprgt.


Ritter Rottberger

felix_og_heidi_rottberger_1292834.jpg

grkveldi sat g eftirminnilega afmlisveislu Felix Rottbergers Freiburg am Breisgau Suur-skalandi, er hann hlt upp 80 ra afmli sitt. Reyndar var afmlisdagurinn ann 16. sl. en veislan var haldin gr samkomuhsi austurhluta Freiburg ekki allfjarri heimili Felix, en hann br hsi eigu gyingasafnaarins Freiburg sem stendur vi grafreit gyinga, ar sem hann starfai lngum sem umsjnar og gslumaur.

Sj nlega frslu um Felix hr

v miur gat g ekki frt honum gjf fr slandi, nema gott bo fr forseta slands, Guna Th. Jhannessyni sem er reiubinn a opna dyr snar og bja til veislu til heiurs Felix Bessastum. a er gott til ess a vita a flttamenn su einnig velkomnir ar b. a ttu slendingar a muna sem hatast t flttamenn ntmans og muna a eir heyrast i oft fara me smu hatursyrin um flttamenn okkar tma og au fkyri sem fllu um gyinga slandi 4. ratug 20. aldar.

v miur gatslenska rkisstjrnin ekki boi Felix nema a stinga upp v a a yri gert tengslum vi Hskla slands, sem er vitaskuld fjrsvelti og hefur engin tk a bja mnnum nema afyrirvari s gur. Utanrkisruneyti stakk upp rstefnu. Um hva, mtti maur spyrja? Kannski um hverjir voru meiri nasistar Framsknarflokkurinn ea Sjlfstisflokkur 4. ratug sust aldar. a er rf spurning. Svari er einfalt og arfnast ekki rstefnu. Gyingahatarar voru til bum flokkum og jafnvel einnig Aluflokknum. Kannski vilja menn nota tkifri til a ra Palestnu yfir hausmtunum gyingi sem var vsa r landi slandi fyrir 78 rum san? Hva var um slenska gestrisni.

Rottberger sjlfur hefur mestan huga a heimskja grafir mmu sinnar, Helene Mann, og murbrur sns, Hans Mann.

img_3805.jpg

Felix samt tveimur barnabarna sinna veislunni gr.

img_3743b.jpgur en gengi var veislusal Freiburg gr kom hn "Ilse", og sng vsur og eina mjg blauta, enda Ilse httunum eftir hvaa karli sem er og tilkynnti a allan mgulegan og mgulegan htt. Vakti etta neitanlega mikla ktnu gesta. Einstaklega gott uppistand hj Frulein Ilse. Hn hefi rugglega ekkert mti v a f bo til slands, ar sem hn gti n sr sveitamann (Framsknargaur) og tugta hann aeins til og tt me honum brn og buru egar hn vri ekki a vo ryki og ml steinana mefram vegunum hvta.

Vona g a slensk stjrnvld endurskoi kvrun sna, ea einhver nnur stofnun, t.d. slenska jkirkjan sem a mestu agi unnu hlji sta ess a hjlpa gyingum, og bji Felix Rottberger og konu hans til slands, til a sna a hann s velkominn til ess litla lands sem sem svo ltilmtlega vsai honum og fjlskyldu hans r landi fyrir 78 rum san.

a er ekkert a ttast hann er ekki terroristi frekar en 99,99999 prsent allra flttamanna. eir sem hatast t tlendinga nau eru hinir snnu hryjuverkamenn.

Felix Rottberger er n riddari

218px-ger_bundesverdienstkreuz_2_bvk_svg.png

tilefni af afmli Felix Rottberger var honum veitt riddaratign skalandi. Ekki vri dnalegt ef Guni Th. Jhannesson forseti slands gti s til ess a einn ltill flki flygi brjsti Felix egar hann loks kemur til landsins - ar sem hann fddist - en ar sem mtti ekki eiga heima.

skaland, ska rki, hefur n veitt honumVerdienstkreuz am Bande og v fylgir riddaratign - og mun hann taka vi nafnbtinni vi athfn Berln nstunni. Hr m lesa rkin fyrir essum heiri og ar er slands vitaskuld geti - n ess aningsverk stjrnvalda s nefnt. slensk yfirvld ltu au dnsku vita, a ef Danir vildu ekki skjta skjlshsi yfir fjlskylduna, borgai sland fyrir brottvsun eirra fr Danmrku til skalands. J, voru menn svo sannarlega tilbnir a borga.

g ska Felix innilega tilhamingju me riddaratignina, og ef sland getur ekki boi riddurum fddum slandi til landsins, er g hrddur um a sland s andlegu fliskeri statt. Hugsi um a essum sunnudegi.

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit groe Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dnemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in stndiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungssttten, diskutiert mit jungen Menschen ber die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er fr Schulklassen und Gruppen immer wieder Fhrungen in der Synagoge und auf dem jdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jdische Sitten und Gebruche vermittelt. Mit seinem groen persnlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprgt.

img_3806_1292835.jpgHeidi Rottberger, eiginkona Felix Rottberger, tilkynnir gestum, me trin augunum, a eiginmaur hennar hafi hloti Verdienstkreuz skalands og hann akkai henni og sagist aldrei hafa geta ori a n hennar, enda er Heidi hans hans stra hjlparhella og hefur bori 5 brn eirra hjnanna. Myndina efst tk g byrjun mnaarins, er Felix var fer Danmrku og hlt fyrirlestur eyjunni Mn. Ljsm. Vilhjlmur rn Vilhjlmsson


"Upplifunin var hrileg"

bjarni_79_a_sto_inni_1292440.jpg

a er ekki a hverjum degi a fjlmilarnir fra manni brandarana silfurfribandi. Annan hvern dag, er vst nrri lagi.

Vifrtt visir.is er mynd ar sem m lesa a:

"faregi vlinni sem naulenti Keflavkurflugvelli hafi sagt upplifunina hrilega"

og etta stendur vel a merkja undir mynd af vgalegum manni sem heldur v fram a landnmi hafi hafist fyrr en frttir herma. g klikkai vgalega manninn, v g var eitt augnablik farinn a halda a dr. Bjarni F. Einarsson vri flugdlgur sem hefi valdi naulendingu heilli vl af Landnmsheittrarflki heimlei r Vking Glasgow.

Fyrir einhverja getur a vitaskuld veri hrilegt upplifelsi a landnmi s flutt til tma og tma, en g tek a n rlegar en naulendingu, dr. Bjarni segist binn a finna rstir fr v fyrir "hefbundi" landnm. g hj eftir v ahann nefndi ekki rstir Vestmanneyjum, landnm sem kollega okkar dr. Margrt Hermanns Auardttir hlt til streitu a vru fr v fyrir landnm. ttu r rstir ekki a flokkast undir r "stvar" sem Bjarni finnur svo margar af? Fyrir 25 rum san var Bjarni n ekki alveg v. Landnmi Vestmannaeyjum er einnig byggt vafasamri tlkun kolefnisaldursgreiningum.

Hrileg upplifun er a samt, a sj merkan fornleifafring tna til aeins eina (1) kolefnisaldursgreiningu mli snu til stunings. a er einfaldlega ekki ng, egar menn eru a granda heilagri k eins og Landnmskvgunni fr 872 . fr v um vori -/+ 2 r.

Gripir eir sem Bjarni hefur fundi Stvarfiri sna heldur ekkert kvei um aldur sklans "hnorrna" sem hann nefnir Sama tengslum vi. Ekki vill g tiloka a flk r Norur-Noregi hafi sest a snemma slandi og hef lka lengi og jafnvel fyrr en Bjarni stai fast v (sj hr, hr,hr og hr, hr). a stafestist m.a. rannsknum mannabeinum fr Landnmsld. Lklegt tel g einnig vegna stjrnmlastands Noregi, a flk r norurhrum landsins hafi frekar leita n mi en eir sem sunnar bjuggu. ar var mikill flksfjldi og lti landni.

En til a etta s heilsteypt, og ekkihriplekt hj Bjarna, vri skandi a hann fengi gerar fleiri kolefnisaldursgreiningar og fyndi gripi sem efa eru fr sari hluta 8. aldar ea byrjun eirrar 9. Mr er sama tt hann finni ekki Sama.

Vi (dr. Vilhjlmur) leyfum vi okkur a vona, en anga til eru alhfingar um landnm fyrri hluta 9. aldar hrileg upplifun og hlfger naulending versta Erich von Dniken stl.


Kaupmaurinn horninu - hlaut 10 r

hjartarbu_1967_1292091.jpg

Margir eldri Reykjavkingar, sem lifa hafa af heilsusamlega tbaksneyslu, muna kannski eftir Hjartarb Lkjargtu 2. ar var seltmiki af alls kyns tbaki, ppum og kveikjurum, en einnig slgti, konfekt og jafnvel pylsur og reyndar einnig einhverjir vextir til a vega upp mti allri hollustunni.

Um 1965 flutti essi verslun inn Suurlandsbraut 10 (myndin efst er tekin ar ri 1967 af l. K. Magnssyni ljsmyndara Morgunblasins), og ar var lngum verslun og "sluturn" me essu nafni, svo a eigandinn seinni rum, ea eftir 1996, hafi engan htt tengst eim Hirti sem upphaflega rak verslunina Lkjargtu.

8. ratug sustu aldar, er g var Landsprfsdeild rmlaskla, komum vi ar oft vi nokkrir bekkjaflagar a lokinni leikfimi sem vi sttum Laugadalshllina hj kennara sem sar var strtflytjandi saltfiski. Hjartarb fengum vi strkarnir okkur iulega pylsu og kk, og jafnvel Prins Pl eftirrtt. var hlfbrir Hjartar ar bak vi barbori. Annar hlfbrir hans, og elsturhlfsystkina Hjartar, var sonur hlfsystur afa mns. Hjrtur Fjeldsted rnason, sameiginlegur fair essa frnda mns, Hjartar Hafsteins Hjartarsonar (f. 1908) og Hjartar Fjeldsted Hjartarsonar kaupmanns (f. 1919) hafi rum ratugi sustu aldar veri annlaur charmeur (les kvennamaur) Reykjavk og eignast fjlda barna me mismunandi konum. Sannur slendingur a.

En n er hn Hjartarb stekkur, v lkast til er n, egar etta er rita, bi a rfa hsi Suurlandsbraut 10. ar ugglaust a byggja nja og enn strri hll ea htel me sprnugrnar rur sem Esjan getur spegla sig .

a er hins vegar Hjrtur Hjartarb sem er hetja essarar greinar. Hn fjallar reyndar um ara tma lfi hans en verslunarstrf hans Reykjavk, og aan af sur tbak ea vexti.

svo a Hjrtur Fjeldsted Hjartarson (1919-1969) yri ekki gamall tti hann sr nokku litrkan feril sem ekki var tlistaur minningagreinum eins og oft gerist um litrka menn.

Fkk tu r fyrir a hafa jnusta jverja

hjortur_fjeldsted_hjartarson.jpgHjrtur Hjartarb var einn s slendinga sem fkk hve lengstanfangelsisdm fyrir a hafa unni fyrir jverja sara stri.

Hr skal strax teki fram, og undirstrika me ykkum blanti, a Hjrtur Fjelsted fkk venjustrangan dm fyrir dmstlum Danmrku - mia vi r yfirsjnir sem dnsk yfirvld hfu vissu um a hann hafi frami. Var dmnum reyndar sar breytt fjgurra ra dm, lkt og oft gerist me samreiamenn jverja Danmrku strrunum.

Lklegast hefur Hjrtur ekki veri mikill nasisti. Hann var greinilega tkifrissinni og dultill vintramaur eins og gerist me unga menn. En a var fyrst og fremst atvinnuleysi sem neyddi hann eins og marga ara unga og ftka menn Danmrku til a f sr miur kjsanlegar verkamannavinnur hj jverjum og skalandi strsrunum.

Mr hefur svo sem lti mr detta hug a jerni hans hafi tt kvein hlut a mli egar Danir dmdu hann eins ungt og eir geru. Algjrlega sannaur grunur um a hann hafi veri "verri" nasisti en sannaist hann, t.d. flagi Waffen-SS, hafi einnig eitthva a segja viuppkvaningu hins unga dms. a hafi smuleiis hrif a hann viurkenndi ahann hefi veri svokallari E.T. sveit (Efterretningstjenesten undir Schalburgkorpset) annig var liti a hann hefi haft tengsl vi hina alrmdu HIPO lgreglu Kaupmannahfn. Hjrtur stti einnig um upptku Waffen-SS ma ri 1944. Finnst nafn hans einum lista yfir slka upptku, en ekki verur s a hann hafi nokkru sinni jna SS og aan a sur veri kallaur "sessn, til a fa fyrir vgstvarnar. Hefur honum greinilega stainn veri thlutavaktmannsstarf hj Sommerkorpset (sj near) sta ess a jnusta vgstvunum.

Svo segir um dvl hans Danmrku strrunum minningargrein Morgunblainu ri 1969:

Enda tt seinni heimsstyrjldin vri skollin lt Hjrtur a ekki aftra sr fr a fara t tilDanmerkur og kom hann til Kaupmannahafnar marz 1940 rtt ur en jverjar hernmu Danmrk. Hernm Danmerkur var ess valdandi a Hjrtur og margir arir slendingar uruinnlyksa ar og annars staar meginlandi Evrpu. Hjrtur var alla t duglegur og rragur. Hann stundaimis strf Danmrku og zkalandi ar til strinu lauk en kom hann heim aftur og rtt fyrir hin erfiu strsr var kjarkurinn bilandi og hann hfststrax handa um a fstarf vi sitt hfi hr heima gamla Frni.

hr s sagt hreinskilnislega fr, sem ekki er hgt a segja a sst hafi oft minningargreinum um ara slendinga jnustu 3. rkisins, er vitaskuld sneitt framhj msu, sem greinarritari hefur kannski ekkert vita um.

lgregluskrslum sem teknar voru af Hirti eftir a hann var tekinn hndum Danmrku ri 1945, kemur ljs tarlegri saga:

Eftir komuna til Danmerkur mars 1940 og eftir a hann var innlyksa Danmrku, starfai hann fyrst semastoarmaur hj sltrara Holte, ea fram til febrar 1941 a hann tk fggur snar og skri sig vinnujnustu skalandi. dvaldi hann hlft r Hamborg. ar vann hann fyrir fyrirtki sem ht Hker & Hne. Vinnan flst jarvegsframkvmdum vi Elben og san vi hreinsun eftir loftrsir inni mibor Hamborgar.

levysohn.jpgSneri hann san aftur til Kaupmannahafnar, ar sem hann starfai sem einkajnnfyrir aldraan generalmajor, Grut a nafni, og sar hj gmlum gyingi, heildsalanum "Levisohn Klampenborg". Hr er ugglaust tt vi William Levysohn (d. 1943; Sj mynd hr til hgri). Hj Levysohn starfai hann fram til febrar 1942. Um stund var hann atvinnulaus, en jn 1942 fkk hann starf sem jnn og uppvaskari hinum fna veitingasta Els miborg Kaupmannahafnar. En 2. september 1942 hlt hann aftur til skalands til a stunda verkamannavinnu. Hann starfai etta sinn vi votta sporvgnum Berln. ar var hann hlft r ea fram mars 1943.

͠annarri skrslu lgreglunnar upplsti Hjrtur a hann hefi Berln starfa me rum slendingi, Hjalta Bjrnssyni og a eir hefu yfirgefi vinnusta sinn leyfisleysi og haldi til Flensborgar og veri handteknir egar eir reyndu a komast yfir landamrin. Hjalti essi tk seinna tt njsnaleiangri til slands aprl 1944 og var handtekinn samt rum og dmdur fyrir njsnir slandi. Danska lgreglan grunai mislegt, m.a. vegna ekkingar mlum Hjalta og samskipta hans vi danskan lgreglumann og furlandssvikara, Andreas Hager Pelving, sem starfai um tma vi a safna saman slendingum til njsnaleiangra. Pelving var miklu betur ekktur fyrir hrottaskap og tttku sna afr a gyingum Danmrku og sar kommnistum.

side_15_edgar_abrahamson.gifKominn aftur til Kaupmannahafnar, gegndi Hjrtur msum strfum sem jnn, meal annar hj rum ldnum gyingi, heildsalanum "Abrahamsen Rungsted" (hann ht Reyndar Edgar Abrahamson; Sj myndi hr til vinstri) og sar hj ru gamalmenni, ekkju Nielsens framkvmdastjra Strandvejen 130 Hellerup. Sar vann hann vi lagerafgreislu hj Burmeister og Wain fram til desember 1943. En 2. febrar 1944 hlt hann n til skalands og vann ar verkamannastrf Leipzig fram til ma 1944, ar sem hann var mlari verksmijuhsni Agfa.

n ess a ljka vinnusamningi snum skalandi sneri hann ekki aftur anga a loknu orlofi Kaupmannahfn en meldai sig ess sta inn a sem daglegu tali var kalla Sommerkorpset (Wachkorps der Luftwaffe in Dnemark) og starfai n um tma sem vaktmaur flugvllum Jtlandi og verksmiju Kaupmannahfn. Verksmijur sem unnu fyrir jverja voru vaktaar til a koma veg fyrir rsir andspyrnumanna.

Fjlskyldanfylgdist me honum og treysti honum ekki

Hjrtur gekk hjnaband nvember 1944 og ht dnsk kona hans Ella Annina N(afni leynt, fdd 1917). Hn var ttu fr Borgundarhlmi. au ttu saman barn sem var ori riggja mnaa gamalt er Hjrtur var hnepptur fangelsi 1945. Ekki er gefi upp kyn barnsins skrslum danskra yfirvalda.

Eftir a Hjrtur var hnepptur fangelsi ri 1945 var fjlskylda Ellu Anninu Kaupmannhfn kllu stina til a gefa skrslu um Hjrt og sumir voru viljugri til ess en arir. Ella Annina var snin me barn sitt heim til Borgundarhlms og gaf v ekki skrslu.

Greinilegt var a fjlskyldan grunai hann um grsku og hlt t.d. mgur hans a hann starfai fyrir sku ryggislgregluna ea HIPO (hinar alrmdu dnsku hjlparlgreglu sem voru eintmir bfar, hrottar og illmenni). Fjlskylda konu hans s hann aldrei neinum einkennisbningi og mgur Hjartar og murbrur konu Hjartar kktu tskur hans en fundu ekkert sem undirbyggt gti ann grun. A sgn ttingja mun kona hans hafa veri mjg dpur egar Shell hsi, ar sem Gestapo hafist vi, egar hsi var fyrir sprengjursum orustuflugvla Breta. Hn hlt a sgn, a hann vinni ar fyrir jverjana. a geri hann ekki.

Dnsk yfirvld einblndu smuleiis tengsl Hjartar vi slenskan njsnara (Hjalta Bjrnsson) og veru hans Sommerkorpset sem leyst var upp febrar 1945. Margir flagar Sommerkorpset fru strf fyrir E.T. (Efterregningstjenesten), Hipo-korpset og arar vafasamari deildir danskra samverkamanna jverja Danmrku strrunum. a sannaist Hjrt af launaskrm E.T. a hann hafi starfa fyrir E.T. sem var hluti af Schalburgkorpset. Konur tvr, sem bent hfu andspyrnumnnum Hjrt gtu ti rtt eftir strslok, og uru til ess a hann var hnepptur fangelsi, upplstu hins vegar a r vissu a hann hefi veri einkennisbningi Sommerkorspet. Starfi Hjartar hj E.T. var a fara t gtur og strti, einkenniklddur, og njsna um samtl Dana gtum ti og ljstra upp um flk ef hann yri ess vs a illa vri veri tala um setulii ea Hitler. Hann sagist aldrei hafa framselt nokkurn mann hendur eirra sem su um barsmarnar flki sem sagi skoun sna torgum ti. Ekkert slkt kom fram vi yfirheyrslur rum starfsmnnum E.T. og HIPO. Tvr slenskar konur af fnum ttum, bsettar Kaupmannahfn, stu sig hins vegar miklu betur slkum slur- og uppljstrunarstum og hlutu einnig fyrir a verskuldaa dma.

rtt fyrir a ekki vru frar neinar snnur fyrir, anna hvort hrottaskap, eaalvarlega glpi Hjartar Fjeldsted Hjartarson gu jverja, hlaut hann 10 ra fangelsisdm, sem verur eins og fyrr segir a teljast efri kantinum mia vi fbreytilega "afrekaskrna".

Fyrir utan a jerni hans gti hafa auki rum fangelsisdminn, voru margir Danir og einnig dmarar eirri skoun a starfsmenn E.T. vru allir fyrrverandi og aflga Waffen-SS liar. Njustu rannsknir danskra sagnfringa sna hins vegar augljslega a svo var alls ekki. Aeins rm 10% eirra komu r eim Waffen-SS sveitum sem Danir tilheyru (Skv. Andreas Monrad Petersen (2000): Schalburgkorpset: historien om korpset og dets medlemmer 1943-45. Odense Universitetsforlag, s. 179).

Grtbroslegt er t.d. a sj a Waffen-SS maurinn sem g hef unni a heimildavinnu um fyrir Simon Wiesenthal Center i Jersalem, sem skar eftir v a hann veri dmdur fyrir glpi sem hann tk tt fangabum Hvta Rsslandi ri 1941-42, fkk styttri fangelsisdm en Hjrtur Fjeldsted. Dnsk yfirvld hfu afar takmarkaan huga hugsanlegum morum mannsins Bobruisk Hvta Rsslandi. Rttarkerfi Dana var mjg furulegt eftir sari heimsstyrjld.

Mig grunar, og leyfi mr a halda fram, eftir a hafa lesi hundrui dma Kbenhavns Byret fr essum rum, a Hjrtur Fjeldsted hafi veri dmdur allt of ungum dmi. Sekt hans var ekki eins alvarleg og fjlda annarra sem dmdir voru svipuum dmum, og a fyrir miklu verri afbrot. Nasistasleikjan Gunnar Gunnarsson framdi verri afbrot me blindri adun sinni nasismanum. Afbrot forsetasonarins Sveins Bjrns Sveinssonar, sem dmdi mann til daua og ofstti konu kynferislega (sj hr) var mikill. Meleikur Gumunds Kambans mori (sj hr) og gyingahatur flokksbundins krata slandi (hr) voru a mnu mati miklu verri glpir en gjrir ungs manns sem fkk sr vinnu Berln og Hamborg til eiga til hnfs og skeiar - og a voru svo sem til nasistar me vafasamari fort sem versluu annars staar Lkjargtunni - en a er svo nnur saga.

a var v a mnum dmi ekki moringi ea harvtugur nasisti sem seldi tbak Hjartarb. slensku moringjarnir stu hins vegar gum embttum, rherrastl ea runeytunum. a voru fyrirmenn sem t.d. vsuugyingum dyr og dauann me v a hafna flki landvist. ntmanum sitja kollegar eirra smu slum og tma ekki a bja einum eirra sem vsa var r landi. a var Felix Rottberger, fyrsti gyingurinn sem fddist slandi. Yfirvld tma ekki og vilja ekki bja honum til slands tilefni af 80 ra afmli hans. Felix var vsa r landi me foreldrum snum og systkinum ri 1938. slenskir mektarmenn sendu raun fjlskylduna dauann, v r leibeiningar fylgdu til danskra yfirvalda, a ef eim hugnaist ekki a skjta yfir au skjlshsi myndi sland borga fyrir framhaldandi fer Rottberger-fjlskyldunnar til skalands.

a var ekki, og er ekki, sama hver maurinn er slandi.


Krati og gyingahatari

dagrenning_jonasar_gu_mundssonar_nasistakrata.jpg

Einn argasti gyingahatari slands eftir Sari Heimsstyrjld var kratinn, Alingismaurinn og embttismaurinn Jnas Gumundsson.

Jnas gaf t rit sem voru morandi gyingahatri bland vi pramdafri Adams Rutherfords og annan okkltisma.

heimasu Alingis er ekki minnst einu ori essar einkennilegu kenndir Jnasar. a er einnig tilfelli me alingismanninn Dav lafsson Sjlfstisflokknum, sem var nasisti yngri rum og stundai nm skalandi nasismans.

Skrif Jnasar Gumundssonar og tgfa hafa vonandi ekki snum talist til grar latnu slandi? Margir keyptu tmarit Jnasar, Dagrenning, sem t kom 12 r, og bkasfn hfu fjlda eintaka af ritum hans til lns.

Furulegt m virast dag a samflokksflagar hans hafi ekki reynt a bola honum t r flokknum me meiri hrku en raunin var. Harasta gagnrnin kom fr Vilhjlmi S. Vilhjlmssyni blaamanni Alublainu (sem skrifaistundum undir nafninu Hannes Horninu), en bestugagnrnina fkk Jnas Gumundsson t.d. fr ingmanni Sjlfstisflokksins, Garari orsteinssyni. Er bk Jnasar, Saga og dulspeki kom t ri 1942, skrifa Garar Eimreiinni:

g get mynda mr, a r skringar, sem hr koma fram forsgu hins germanska og engilsaxneska kynstofns, vru ekki llum jafn gefelldar, og yfirleitt finnst mr a gefelld kenning a tla einn kynflokk tvalinn af ri mttarvldum - gus tvalda j - en annan leika a hlutverk eitt a vera tyftari hinna tvldu. Mer finnst a slku gti nokku mikils skyldleika vi r kenninga sem mest hafa veri drkaar af jernissinnum skalands, en fordmdar af flestum rum.

jonas_gu_mundsson_nasisti.jpg

Jnas Gumundsson, kratinn sem gaf t andgyingleg rit eftir Heimstyrjldina sari.

Ekki m gleyma falsritinu Samsristlunin mikla - Siareglur Zionsldunga, sem Jnas gaf t ri 1951. etta er falsrit sem nasistar lgu mikla stund en sumir hfnuu v sem flsun, t.d. Oswald Mosley breski fasistaleitoginn. En hva kom til a krati og Alingismaur var a gefa etta rit t eftir str slandi?

Formlinn v riti, sem er eftir Jnas, er vintraleg steypa, svo miki bull reyndar a maur efast um geheilsu mannsins og spyr sjlfan sig hvernig v st a Aluflokksmenn flu honum svo mrg trnaarstrf.

En endanum fengu Kratar ng af essumkynlega kvisti. Jnas skrifai sjlfur um a Dagrenningu.

"Loks kom ar a einn eirra, sem bst vi a "erfa rki" Aluflokknum,kom til mn og sagi mr bltt fram a ef g htti a tra essum "firrum" me Bibluna og Pramdann, yri ekki hj v komist a g yri a htt llu starfi flokknum. a mundi meira a segja erfitt a birta greinar eftir mig Alublainu, v a fengi sig "or" af mr og essum heimskulegum skounum,..."

Jnas Gumundsson taldi sig greinilega frnarlamb skoana sinni og sagist hafa sagt skili vi Aluflokkinn ri 1942 vegna ess a Kratar hefu ekki hafna samvinnu vi kommnista. regla me fengi var vst einnig til ess a hann htti virkni stjrnmlum, en um 1945 var hann hins vegar eins og ruma r heiskru lofti orinn einn fremsti bindindisfrmuur landsins.

Honum var heldur ekki bola meira t r Aluflokknum en a a ri 1946 var hann skipaur skrifstofustjri flagsmlaruneytinu oglengdi v embtti til byrjunar rs 1953. Mean hann er skrifstofustjri Flagsmlaruneytinu gefur hanneinmitt t riti Samsristlunin mikla - Siareglur Zionsldunga.

Hva gerist kollinum sumum vinstrimnnum og hva gerist stundum kollinum sumum slendingum? Bara a maur vissi a. Ofstopi og fordmar sumra eirra gar sraelsrkis og gyinga dag tel g persnulega vera framhald af sams konar villurfi og fgum og Jnas Gumundsson var haldinn. slenskur jernisrembingur blandaur vi ssalisma er httulegur kokkteill.

raun taldi hann eins og margur slenskur stjrnmlamaurinn a slendingar vru Gus tvalda j: Dagrenning 32 (1951) skrifai hann t.d.:

Hlutverki sem slandi og slenzku jinni er alveg srstaklega tla, er a, a jin tti sig v fyrst allra ja, a hn s "hluti af hinum mikla sraelsl Gus", og kannist vi a opinberlega a svo s.

Minnir etta ekki neitanlega hjali um hlutverk slands og slendinga meal janna - sem enn heyrist?

Hlaut heiur og trna rtt fyrir brenglunina

Hvaa strf fl samflagi svo manni eins og Jnasi Gumundssyni. a var ekki svo lti. Mean strmenntair gyingar fengu ekki strf slandi ea var bola r eim var essi furufugl hafinn til skjanna. minningarru Hannibals Valdimarssonar ri 1973 segir m.a. svo um Jnas Gumundsson (1898-1973) (sj frekar hr):

...Hausti 1921 var hann kennari vi barnasklann Norfiri og gegndi v starfi fram ri 1933. Jafnframt var hann kennari vi unglingasklann Norfiri 19231933. Hann var san framkvmdastjri Furmjlsverksmiju Norfjarar 19321937 og Togaraflags Neskaupstaar 19351938. rinu 1937 fluttist hann til Reykjavkur og var framkvmdastjri Alfl. 19381939. Eftirlitsmaur sveitarstjrnarmlefna var hann 19391953 og skrifstofustjri flmrn. 19461953. Hann var framkvmdastjri Sambands sl. sveitarflaga 19451967 og forstjri Bjargrasjs slands 19521967.

Auk aalstarfa eirra, sem hr hafa veri rakin, voru Jnasi Gumundssyni falin fjldamrg trnaarstrf msum svium, og verur nokkurra eirra geti hr. Hann var oddviti hreppsnefndar Neshrepps Norfiri 19251928 og sat bjarstjrn Neskaupstaar 19291937. Landsk. alm. var hann runum 1934–1937, sat 4 ingum alls. Hann tti sti Landsbankanefnd fr 1934–1938 og bankari Landsbankans 1938–1946. runum 1934–1935 tti hann sti mn. um alutryggingar og framfrsluml, og san var hann mrgum stjrnskipuum nefndum til a rannsaka og undirba lggjf um margvsleg efni svii flagsmla. Hann var stjrn Slusambands sl. fiskframleienda 1939–1943. Formaur Sambands sl. sveitarflaga var hann 1945–1967, stjrn Bjargrasj. slands 1946–1967 og stjrn Lnasjs sveitarflaga 1966-1970. Fulltri rkisstj. slands ingum Aljavinnumlastofnunarinnar var hann 1947–1952. Hann var stofnandi fengisvarnarflagsins Bla bandsins 1955 og formaur ess fram ri 1973. Jafnframt var hann formaur stjrnar Vistheimilisins Vinesi 1963–1973.

akkir: Magns A. Sigursson sagnfringur og Minjavrur Vesturlands (vi Minjastofnun slands) ritai merkilega BAritger vi Hskla slands ri 1993. Margar upplsingar hr eru komnar r eirri ritger, sem g hefi gefi mjg ga einkunn hefi g haft Magns sem stdent.


Vkingalott Minjastofnunar

sver_rna_bjorns_vikings.jpgRV greindi fr v fyrr morgun, a gsaskyttur hafi fundi sver Skaftrhreppi. Sveri var samkvmt frttum afhent Minjastofnun slands kl. 10 dag.

Minjastofnun var forstumaurinn egar binn a halda v fram, ur en hn fkk sveri hendur, a a vri fr 9. ld. Vel af sr viki! (sj hr)

tt myndin FB finnandans, rna Bjrns Valdimarssonar, s ekki g, verur ekki s anna af gerhjaltsins a sveri s alls ekki fr 9. ld. a er miklu frekar fr 10. ld og gti jafnvel veri af gerunum Q e Y, i tegundafri norska fornfringsins Jan Petersens og sari srfringa, og v fr byrjun 11. aldar ea jafnvel fyrri hluta mialda. a sem mr ykir helst benda til sari hluta sgualdar ea mialda er a blai hefur ekki mikla breidd. etta sst ar sem maurinn myndinni leggur a fingur sr. En hann gti vitaskuld veri afar "fingralangur", svo puttarnir honum eru ekki besti mlikvarinn sem vl er .

Hva sem lur aldrinum brandinum, hefur rni Bjrn vafalaust hloti vinninginn vkingalotti sumarsins. etta er me merkilegustu fornleifafundum rsins 2016. En vertinni er ekki loki.

P.s. Forstumaurinn s a sr frttum tvarpi (sj myndskei hr) og er hn n bin a sj a etta er sver af ger Jan Petersens sem kallast Q. Slk sver voru notu fram 11. ld.

P.p.s. frttumMorgunblasins var myndskei dag, ar sem halda mtti a sveri hefifundist ea vi kumlateiginn Hrfunesi. En ar hafa rofna fram undan gjskulgum nokkur kuml, ri 1958, 1982 og 2011 ef g man rtt. Vil nnari eftirgrennslan mna hj stakunnugum og mr frari mnnum kom i ljs a fundarstaurinn er nokkra klmetra fr Hrfunesi. Gti veri a hr s komi sver Una danska, fyrsta ESB-sinnans, en hann vildi koma landinu undir Noregskonung? Kvennaml hans voru einnig frekar gruggug og var hann vst a reyna a flja fr stlku sem hann hafi barna, egar tengdafair hans klai honum. a var arna nrri er sverifannst af gsaskyttunum. Sveri er lklegra a eigna syni hans, ef maur er anna bor farinn a stundaiju fyrri kynsla fornfringa. Sonur Una var Hrar Tungugoi. Enn lklegra er hins vegar a sveri hafi tilheyrt barnabarni Una, en s ht Hmundur halti og var mikill vgamaur samkvmt Landnmu ... sama hva gerarfri Jan Petersens upplsir. Normenn og Svar (eins og Uni var vst) kunnu aldrei a skrifa fyrr en um 1500 og geta v ekki upplst, hver tti vopnin. a af leiandi finnum vi ugglaust ekki nafn Una hjaltinu.

viking-smiley_1291699.gif


Felix hefur alls ekki gleymt slandi

felix_der_islander.jpg

.. en hefur sland gleymt honum?

Sla dags gr k g suur hina fallegu eyju Mn samt konu minni. a var reyndar fyrsta sinn sem vi heimsttum fgru eyju og kom hn okkur bum vart. Erindi var a hitta gamlan og gan vin, Felix Rottberger, fyrsta gyinginn sem fddist slandi.

Foreldrar Felix komu til slands ri 1935 en var vsa r landi ri 1938. Margir hafa rita um afdrif fjlskyldunnar slandi, mest hafi veri frt skldlegan bning, fyrst og fremst af Einari heitnum Heimissyni. g sagi hins vegar alla sguna eirra, sem var betur skjalfest Danmrku en slandi. Einnig greindi g fr afdrifum fjlskyldunnar Danmrku eftir a eim hafi veri vsa fr slandi. Um a m allt lesa bk minni Medaljens Bagside (2005) sem hgt er a f a lni nokkrum gum slenskum bkasfnum.

Liin voru nu r gr san g s Felix og konu hans Heidi sast, er au gistu hj okkur ri 2006 (sj hr). gr (1.9. 2016) hlt hann fyrirlestur safnaarheimili Magleby Mn, ar sem hann gistir sumarleyfinu hj gum vinum. Fjlmenni var og var fyrirlestur Felix afar hugaverur og skemmtilegur v karlinn er fyndinn og gur sgumaur.

visad_ur_landi.jpg

Hann greindi stoltur fr v a hann hefi fst slandi ri 1936, en smuleiis fr eirri dapurlegu stareynd a honum og fjlskyldu hans var vsa r landi. Sji hr hva skrifa var Morgunblainu ann 28. aprl 1938 - Og i sem hamist mest t af flttamnnum ntmans: Geri a n fyrir mig og skammist ykkar rlti, svo a g geri mr fulla grein fyrir v a a er bi heiarlegt og mgulegt a lkja essum tveimur tmum og flttamannahpum eins og gyingum og mslmum saman, a minnsta kosti mean a meirihluti mslma heimsins hatast t gyinga.

felix_og_faninn.jpgFelix, sem brtt verur 80 ra, greindi einnig fr heimskn sinni til slands ri 1993. Hann hefur mikla reynslu af v skalandi a mila af lfsreynslu sinni og sgu fjlskyldu sinnar.

Er hann heldurfyrirlestra hefur hann vallt me sr skjalatsku fulla af minningum, blum og bkum, ar sem um hann hefur veri skrifa. Hann hefur einnig rj fna me sr tskunni. ann danska, ann slenska og ann sraelska. Danmrk, sland og srael eru rki sem eru honum afar hugleikin, svo a hann lti sig sem jverja. Enda hefur fjlskylda hans bi skalandi san a foreldra hans fluttu anga ri 1955 eftir langa rautargngu Danmrku, ar sem oft var ltil sla a vera flttamaur af gyingattum ef maur hafi komi til landsins fyrir str. Fordmarnir og smmunasemin lifi ar fram og vilja margir Danir sem minnst um tma heyra.

See you in Iceland, Felix smile

img_3223b.jpg

Ljsmynd af ljsriti af ritari ljsmynd af rnu r Jnsdttur: Arna r hefur fengi srstaka undangu til a birtast hr essu forngripa og steingervingabloggi Fornleifs. Ljsmyndarinn, Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, og fegurardrottningin eiga a sameiginlegt a au hafa stokki stng; Hn sem frjlsrttarkona, en Vilhjlmur Stng jrsrdal.

Felix var trtt um sland fyrirlestrinum gr, lkast til vegna ess a g hafi slegist me fr. Fagnai hann rangrinverandi landslis sns (v slenska) og sagi san fr nlegum kynnum snum af slenskri fegurards, sem hann rakst sumar skemmtigarinum Europa Park, nrri Freiburg skalandi ar sem hann br hsi umsjnamanns grafreits gyinga bnum.

Felix hafi hitt rnu r Jnsdttir,Ungfr sland sem einnig hreppti titilinn Miss EM 2016 arna garinum. Felix var arna staddur me barnabrnum snum og gerisr lti fyrir og gaf sig tal vi rnu r, essa brhuggulega konu fr slandi, sem hann sjarmai rugglega alveg upp r hhluum sknum - og sagi san me glettni auga eins og honum einum er lagi, a hann vri slendingur alveg eins og hn og spuri hana, hvort hn si a ekki. Arna hvi, og sndi hann henni vegabrf sitt ar sem stendur a hann hafi fst Reykjavk. egar hann upplsti hana a hann yri ttrur hr september lt hn au or falla a hn myndi reyna a sem hennar valdi sti til a lta bja honum til slands! Hn ritai fyrir hann mynd af sr fullum skra.

Hvort fegurardrottningunni fr slandi hefur fengi einhverju framgengt v, sem g vona a hn hafi, ver g n a upplsa, en vona um lei a allir haldi v leyndu svo afmlisbarni frtti ekkert um sinn, a egar hann bau mr jl sl. afmli sitt kva g egar a fara veisluna. En um lei hf g skn til ess a essum Heiursslendingi yri boi til landsins meira en 78 rum eftir a honum var vsa r landi vegna uppruna sns, trar og nafns, sem ekki hentai sumum slendingum.

Guni Th. Jhannesson ltur ekki sr standa

Ekki st Forseta slands, Guna Th. Jhannessyni, sem egar hefur sagt sig viljugan til a bja Felix til veislu Bessastum ef stjrnvld geta borga fyrir formleg bo til Felix ognokkurra dag heimskn hans og konu hans Reykjavk. Felix sr t.d. sk heitasta a geta heimstt grf mmu sinnar sem d slandi og murbrur sns, Hans Mann Jakobssonar, sem hann heimstti ri 1993.

B g n eftir svrum Lilju Daggar Alfresdttur utanrkisrherra og rkisstjrnarinnar.

Vona g svo sannarlega a stjrnvld sji sr frt a bja essum sjarmerandi og sunga slendingi heimskn. Hann hfar bi til the beauty and the beast, .e.a.s. fegurardsarinnar fr slandi og karlpungsins, brur Fornleifs, sem er a sgn me ljtari mnnum, egar hann skrifar essar lnur.

felix_og_heidi_rottberger.jpg

Felix og eiginkona hans Heidi, sem sk og upprunalega fr Berln. Hn starfai lengst af sem hjkrunarkona. Hn sneri til gyingdms. Hr heldur hn forsumynd af DV fr 1993 egar au hjnin og yngstu brn eirra, Thorsten og Anja, heimsttu sland. Felix gantast a gmlum vana. Ljsm. eins og arar vi etta blogg: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson.

slendingar hefu mjg gott af v a kynnast Felix Rottberger aftur. Viss er g um, a slkt bo fr slandi vri besta gjfin sem hgt vri a gefa slendingnum Felix Rottberger 80 ra afmli hans, og felur jafnframt sr tkifri til uppgjrs vi dapurlega atburi slandssgunni.

Snum a vi hfum ekki gleymt honum og heldur ekki eirri smmunasemi og fordmum sem uru til brottvsunar hans og fjlskyldu hans ri 1938. Bjum honum n sem jhfingja og tkum mti honum sem eim slendingi sem hann er, rtt fyrir ann fjandskap sem mttifjlskyldu hans 4. tug sustu aldar.

Tmarnir breytast og mennirnir me


Lagt bori: Fajansi en ekki postuln

885720.jpg

Nstu mnuina mun g vinna a rannsknum rituum heimildum varandi umsvif Hollendinga vi og slandi 17. og 18. ld. a er n starfi minn verkefninu Allen die willen naar Island gaan undir yfirstjrn dr. Ragnars Edvardssonar og er verkefni rausnarlega styrkt af RANNS (Lesi vinsamlegast hr um titil verkefnisins).

Oftast voru Hollendingar vi landi leyfisleysi og trssi vi einokun Danakonungs slandsverslun og siglinum. En hgt er a lta mli fr ru sjnarhorni. Hollendingar fylltu a vissu marki upp a tmarm verslun og siglingum til landsins sem Danir mynduu, v konungsverslun st ekki undir nafni. Danskir kngar voru of uppteknir a byggja njar hallir og herja Sva, svo eir gleymdu slendingum a mestu, nema egar klgubrf og barningur brust fr agentum konungs (strbndum) slandi. slendingar voru tmabili njg afskiptir og nausynjavarningur barst ekki ngu vel til landsins og landsmenn stu uppi me fisk sem ekki seldist gengum slandsverslun Dana. Verslun, hvalveiar og fiskveiar Hollendinga voru v einungis til gagns og gs fyrir slendinga.

Fyrri hluta sumars kafai rskur fornleifafringur sem br slandi, sem vinnur doktorsverkefni undir einum aftttakanda verkefnisins Allen die willen naar Island gaan, niur flak hollenska skipsins de Melkmeyt Flateyjarhfn. Hollenskur fornleifafringur, Nina Jaspers, sem g hef haft samstarf vi og skrifa um leirker r flaki de Melckmeyts (sj hr,hr og hr tmaritinu Skalk 6: 2013), mun nsta ri measto minni vinna a rannsknum lausafundum r flaki de Melckmeyt. g hef ur flokka grflega (sj hr).Hugsanlega mun flak skipsins einnig vera rannsaka frekar verkefninu Allen die willen naar Island gaan.

Mr til mikillar furu sndu frtt Morgunblasins fyrr sumar af kfun rska doktorsnemans Kevins Martin vi H kvena vanekkingu v sem hann gaf sr fyrir hendur, m.a. segist hann hafa fundi "handmla postuln" flakinu og birti mynd af v mli snu til stunings.

hus_a_diski_flatey_v_v.jpg

Fajansadiskur sem fannst ri 1993 flaki de Melckmeyt Flateyjarhfn. (Ljsm. Vilhjlmur rn Vilhjlmsson). Efst er diskur sem fannst n sumar (ljsm. Kevin Martin).

Postuln hefur ekki fundist flaki Melkmeyt heldur mest megnis fajansi, og er ar mikill munur sem fornleifafringar vera a ekkja - en a gera greinilega ekki allir. Brot a sem Kevin Martin synti me upp yfirbori Flateyjarhfn, og sem hann kinnroalaust kallai postuln, er brot af fajansadisk hollenskum.

Hefur annar, lka diskur, en ekki alveg eins, me nkvmlega smu handmluu myndinni fundist ur flakinu. Sennilegt er a bir diskarnir su fr samaleirkeraverksti Hollandi.

etta hefi rski doktorsneminn tt a vita og hefi geta lesi um hr blogginu. Fornleifi er hgt a frast, og er hsklastdentum a einnig velkomi, svo eir urfi ekki a leika ann ljta leik sem margir kennarar fornleifafri H leika: a sniganga niurstur annarra.

essi fyrrnefndi ruglingur minnir mig ann dag er strt brot af fajansafati barst r flaki de Melkmeyt suur jminjasafn slands. etta var sumari 1992 og fastgrnir starfsmenn safnsins voru ranglega og af rmari vanekkingu bnir a fullvissa settan jminjavr Gumund Magnsson um a diskurinn vri fr 18. ld. g tti erindi safni vegna rannskna minna og sndi Gumundir mr diskinn. Sagi g kokhraustur og fullviss, a hann vri fr 17. ld og gti v vel veri r flaki de Melckmeyts, en skipi skk ri 1659. etta tti Gumundi vitaskuld strfurulegt, a srfringar safnsins gtu veri svo sammla. Hann gaf mr 20 mntur a rkstyja ml mitt ur en fjlmilamenn kmu safnhsi. g skaust upp bkasafni og ni rjr bkur mli mnu til stunings og bjargai heiri jminjasafnsins ann dag.

a hefi ekki veri efnilegt ef jminjavrur hefi flaska heilli ld, en a hefi ekki veri eins alvarlegt og a kalla fajansa postuln eins og gert er Hskla slands.

brot_flatey_vilhjalmur_rn_vilhjalmsson.jpg

Fajansabrot fr Hollandi og Frakklandi sem fundist hafa flaki de Melckmeyt Flatey.Ljsmynd Vilhjlmur rn Vilhjlmsson.


mbl.is Mjaltastlkan sem frst vi Flatey
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband