Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Pípusaga úr Strákey

sk-c-260c.jpg

Hér kemur góđ blanda úr tóbakspung Fornleifs, blanda af sterku tóbaki sem ýmsir hafa hjálpađ til međ ađ rćkta.

Verkefniđ Allen die willen naar IJsland gaan, eđa Allir vildu ţeir til Íslands fara, er komiđ á fulla ferđ. Verkefninu er ćtlađ ađ varpa ljósi á tengsl og verslun Íslendinga viđ Hollendinga á 17. og 18. öld. Ég er einn ţátttakenda í verkefninu, en ađrir ţátttakendur koma bćđi frá Íslandi og Hollandi. Verkefniđ er styrkt af RANNÍS.

Međal ţess sem gerst hefur í lok sumars er ađ dr. Ragnar Edvardsson, sem fer fyrir verkefninu, fór viđ annan mann út í Strákey á Ströndum (Strákey er ásamt Kóngsey úti fyrir Eyjafjalli milli Bjarnarfjarđar og Kaldbaksvíkur) til ađ gera forrannsókn á meintri hvalveiđistöđ. Eftir nokkrar skóflustungur og örlítiđ skaf og krukk var ljóst ađ Ragnar hafđi reiknađ ţađ rétt út líkt og oft áđur, enda er Ragnar ađalsérfrćđingur landsins í hvalveiđistöđvum á Íslandi á 17. öld. Leifar eftir Hollendinga fundust í eyjunni.

kort.jpg

Međal ţeirra forngripa sem komu upp á yfirborđiđ í Strákey í september voru tvö krítapípubrot (A og B hér fyrri neđan), sem Ragnar sendi mér myndir af. Brotin er ég nú búinn ađ láta hollenska sérfrćđinga greina og niđurstöđurnar eru einstaklega skemmtilegar og áhugaverđar. Ţćr koma sömuleiđis heim og saman viđ ritheimildir um hvalveiđarnar viđ Ísland á ţví tímabili sem pípurnar eru frá.

A) Pípuhaus

img_7441_pipe_strakey_2106.jpg

Ţetta er lítill haus og tunnulaga, sem er lögun sem bendir til fyrri hluta 17 aldar. Á hćlnum er merki : A sem standandi róđukross gengur í gegnum. Hćgra megin viđ A-krossinn virđist einnig vera bókstafurinn A, en minni en sá sem ber krossinn. Bókstafurinn I á einnig ađ vera til vinstri viđ A-Krossinn, en sést illa.

Samkvćmt einum fremsta sérfrćđingi Hollendinga í pípum, Don Duco viđ Pípusafniđ í Amsterdam, sem ég hafđi samband viđ, er pípuhausinn af gerđ og lögun sem bendir til ţess ađ pípan sé frá ţví 1630-40 og ađ hausinn gćti veriđ af pípu sem gerđur var í Amsterdam eđa Gouda. Nánari athugun og eftir ađ ég hafđi samband viđ Jan van Oostveen fornleifafrćđing og sérfrćđing í krítarpípum gaf betri árangur.

Van Oostveen gat upplýst ađ stimpillinn á hćl pípunnar vćri búmark pípugerđarmanns sem bar nafniđ IA. Bókstafurinn I hefur ekki stimplast vel á hćl pípunnar í Strákey. IA gćtu hugsanlega veriđ annađ hvort Jacob Adams eđa Jan Atfoort, sem framleiddu pípur í Amsterdam ca. 1630-40. Jan van Oostveen tekur fram ađ ekki sé fullvisst hvort ţessara tveggja manna hafi framleitt pípuna.detail_1293279.jpg

Flestir tóbakspípugerđarmenn í Amsterdam, sem á annađ borđ merktu sér pípur sínar í byrjun 17 aldar, voru ađfluttir og erlendir ađ uppruna og flestir fluttir ţangađ frá Lundúnum og nánustu sveitum ensku höfuđborgarinnar. Jan Atvoort hét upprunalega John Atford (eđa Hatford) og var ćttađur frá "Sitnecoortne" (sem er mjög líklega ţorpiđ Sutton Courtenay suđur af Oxford). Í Amsturdammi bjó hann viđ Heiligeweg í hjarta borgarinnar, ţar sem hann framleiddi pípur á tímabilinu 1625-1640. Jacob Adams kemur einnig til greina sem mađurinn sem bjó til pípuna sem fannst í Strákey fyrr í september. Hvor ţeirra var framleiđandinn verđur ekki skoriđ úr um ađ svo stöddu.

tek-huismerk-ia_fs_b.jpg

Teikning af sams konar pípu og fannst í Strákey áriđ 2016. Teikning Amsterdam Pipe Museum.

amsterdam_huismerkb.jpgLjósmynd Jan van Oostveen

B) Brot af pípuleggpipuleggur_strakey_2016.jpg

Brot af krítarpípuleggur, sem fannst í september 2016 í Strákey á Ströndum. Ljósm. Ragnar Edvardsson

Er ég hafđi samband viđ Jan van Oostveen fornleifafrćđing, sem er m.a. sérfrćđingur í krítapípum, gat hann hann frćtt mig um ađ pípuleggurinn sem fannst nýlega í Strákey vćri frekar frá Gouda svćđinu og vćri frá tímabilinu 1630-40. Hann upplýsir ađ skreytiđ sé óalgengt á pípum framleiddum í Amsterdam, en hins vegar ađ sama skapi algengt kringum Rotterdam og Gouda. Ađ sömu niđurstöđu komst Don Duco er upplýsti stutt og laggott: "The pipe stem is Gouda make, c. 1630-1635".

strakatangi_2007.jpgEinnig bar ég undir Jan van Oostveen brot af pípulegg sem fannst á Strákatanga áriđ 2007 (sjá mynd). Á Strákatanga á Ströndum(sem liggur á tanga viđ Hveravík sem áđur hét Reykjarvík viđ norđanverđan Steingrímsfjörđ) var einnig hvalveiđistöđ sem Ragnar Edvardsson hefur rannsakađ. Ég hafđi fundiđ brot međ sams konar skreyti og á pípuleggnum frá Strákatanga. Ég fann hliđstćđuna í skýrslu frá rannsókn í bćnum Gorinchem sem ekki er allfjarri Rotterdam. Skýrsluna hafđi Jan van Oostveen ritađ. Mikiđ rétt, pípur međ sama skreytinu og á leggnum sem fannst á Strákatanga áriđ 2007 hafa samkvćmt Jan von Oostveen fundist í bćjunum Rotterdam, Gorinchem, Breda, Den Bosch og Roermond og er hćgt ađ aldursgreina ţćr til 1630-1645. Jan van Oostveen telur ađ pípur ţessar séu framleiddar í Rotterdam og hafi haus pípunnar veriđ án skreytis. Hann hefur skrifađ um ţessar pípur (Sjá Oostveen, J. van (2015), s.77).

Ritheimildir

Nú vill svo til ađ á ţeim árum sem ofangreindar pípur í Strákey og Strákatanga voru búnar til voru Hollendingar viđ hvalveiđar á Íslandi. Ekki ţó í leyfisleysi og í trássi viđ reglur einokunarverslunarinnar. Verđ á hvalalýsi hćkkađi um 1630 eftir mikla lćgđ sem dregiđ hafđi úr hvalveiđum viđ Ísland um tíma. En nú hafđi Islands Kompagnie verslunarfélagiđ (stofnađ 1619, sjá t.d. hér) sem hafđi töglin og hagldirnar í versluninni á Íslandi, orđiđ ţess vísari hve arđbćrar hvalveiđar vćru. Félagiđ vildi fara út í hvalveiđar og koma í veg fyrir hvalveiđar annarra. Ţví var haft samband viđ krúnuna og konungur veitti félaginu einkarétt á hvalveiđum viđ Ísland međ konungsbréfi dagsettu 16. desember 1631. En félagsmenn höfđu hins vegar litla sem enga reynslu af hvalveiđum og vantađi skip til slíkra veiđa. Ţess vegna var haft samband viđ mann í Kaupmannahöfn, Jan Ettersen ađ nafni, sem hafđi reynslu af slíku. Öll skip sem stunduđu hvalveiđar fyrir Islands Kompagnie viđ Ísland á 4. áratug 17. aldar voru ţví hollensk sem og áhafnir ţeirra. Skip Íslenska kompanísins voru tekin á leigu í Rotterdam og Delfshaven, sem lá nćrri Rotterdam og er í dag hluti af Rotterdam.

Jan Ettersen var tengdasonur Christoffers Iversens sem var rentuskrifari (fjármálaráđherra). Iversen var vellauđugur og stundađi viđ hliđ embćttisgjörđa sinna í fjálmálunum mikla verslun viđ Holland. Gegnum sambönd Iversens komst Ettersen í samvinnu viđ kaupmanninn Harmen Bos og bróđurson hans Pelgrum Bos í Amsterdam. Ţeir voru báđir ćttađir frá bćnum Delfshaven viđ Rotterdam og áttu ţar skip međ öđrum kaupmönnum. Ţeir Bossarnir í Amsterdam sköffuđu skipin og áhafnir. Forstjóri hvalveiđa Islandske kompagnie var Jacob Sebastiansz Coel, sem búsettur var í Kaupmannahöfn en átti einnig ćttir ađ rekja til Delfshaven nćrri Rotterdam.

Međal ţeirra skilyrđa sem konungur setti fyrir leyfisveitingunni til handa Islands Kompagnie i Kaupmannahöfn áriđ 1631 var, ađ mannađ yrđi skip, eins konar birgđaskip og flutningaskip, sem einnig var hugsađ sem landhelgisskip, sem međ vopnum ef nauđsyn var, kćmu í veg fyrir hvalveiđar annarra, Dana eđa Hollendinga, sem í leyfisleysi veiddu hval viđ Ísland.

Skipiđ de Jager (Veiđimađurinn) ađ minnsta kosti 150 lesta skip frá fra Delftshaven var sent međ hvalveiđiskipunum til ađ ţjóna ţeim skilyrđum sem kóngur setti. Um borđ voru:

14 gotlingar (fallstykki), 2 stenstykker (fallbyssur fyrir steinkúlur), 6 "donder bussen" (dúndurbyssur) og 12 muskettur (rifflar) međ tilheyrandi skotfćrum.

Áđur en de Jager var sent til Íslands til ađ vernda "hollenskar" hvalveiđar Islands Kompagnie á Ströndum, hafđi ţađ og skipstjóri ţessi til margra ára, Dirch Cornelisz (Cornelíusarson) t'Kint siglt á Frakkland og suđlćgari lönd til ađ ná í vín fyrir Hollandsmarkađ.

Hvort ţađ var t'Kint sem tottađi pípurnar í Strákey og á Strákatanga skal ósagt látiđ, en ţar sem pípurnar voru frá heimaslóđum hans og faktoranna sem útveguđu skipiđ, og međan ađ engir ađrir máttu veiđ hval viđ Ísland á ţeim árum sem pípurnar eru tímasettar til, er varla nokkur vafi á ţví ađ pípurnar eru komnar í Strákey og á Strákatanga úr ţeim flota hvalveiđiskipa sem skipiđ de Jager fylgdi til Íslandsmiđa á 4. áratug 17. aldar.

Hér sjáum viđ ljóslega hve ritheimildirnar og fornleifafrćđin geta leikiđ léttilega saman, ţó menn séu ekki ađ skálda á kjánalega hátt eins og oft hefur hent í íslenskri fornleifafrćđi á síđari árum. Fornleifafrćđingar sem hafna ritheimildum vađa einfaldlega í villu og vita ekki hvers ţeir fara á mis. Hinir sem búa svo til góđar sögur, t.d. um eskimóa og fílamen á Skriđuklaustri eđa stćrsta klaustur í Evrópu á Suđurlandi fyrir sjónvarpiđ og ađra miđla eru einnig í einhverju frćđilegu hallćri.

Ekki ţurfti nema tvö pípubrot sem fundust viđ frumrannsókn og vandlega rannsókn á brotunum til ađ sýna okkur og stađfesta hve merkileg tengsl Íslands viđ Holland voru fyrr á öldum.

Ađ mati Fornleifs eru pípubrotin úr Strákey međ merkari fundum fornleifavertíđarinnar áriđ 2016, ţó ţau hafi ekki enn komist í sjónvarpiđ. En ekki er ađ spyrja af ţví. Áhuginn á Vestfjörđum er í takt viđ vitsmuni ţeirra sem starfa á RÚV.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson/Í verkefninu Allen die willen naar IJsland gaan (2016)

Heimildir:

Dalgĺrd, Sune 1962. Dansk-Norsk Hvalfangst 1615-1660: En studie over Danmark-Norges Stilling i europćisk merkantil Expnasion. C.E.C. Gads Forlag.

de Bruyn Kops, Henriette 2007. A spirited Exchange:The Wine and Brandy Trade beteen France and the Dutch Republic in its Atlantic Framework, 1600-1650. Brill, Leiden-Boston., s. 161.

Duco, Don 1981. De kleipijp in de 17e eeuwse Nederlanden. BAR V 1981.

Friederich F.H.W. 1975. Pijpelogie. A.W.N.-mnonografie no.2, 1975.

Oostveen, J. van, 2015. Tabak, tabakspijpenmakers en hun producten in Rotterdam (1600-1675). BOOR notitie 19, Rotterdam, (sjá síđu 77, mynd 100).

Paulsen Caroline Paulsen, Magnús Rafnsson og Ragnar Edvardsson, 2008. Foreign Whaling in Iceland: Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2007. Data Structure Report. NV nr. 5-08. Bolungarvík: Náttúrustofa Vestfjarđa.

Rafnsson, Magnús og Ragnar Edvardsson 2011. Foreign Whaling in Iceland: Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2010. Field Report. NV nr. 5-11. Bolungarvík: Náttúrustofa Vestfjarđa.

Simon Thomas, Marie 1935. Onze IJslandsvaarders in de 17de en 18de Eeuw: Bijdrage tot de Geschiedenis van de Nederlandsche Handel en Visscherij. N.V. Uitgevers-Maatschappij ENUM, Amsterdam.

Upplýsingar vinsamlegast veittar í tölvupóstum af Don Duco 15.9.2016 og Jan van Oostveen 29. og 30. 9. 2016.


Jews are still not welcome in Iceland

felix_der_islander_1293224.jpg

Last weekend I attended Mr. Felix Rottberger's birthday party. My good friend Felix, who is the first Jew born in Iceland, celebrated his 80th birthday. The birthday party was not held in Iceland but in Germany. His parents fled from Berlin to Iceland in 1935, later to be expelled by Icelandic officials in 1938.

Only a few people in Iceland fought openly for the rights of the family to stay there. Among them was a Danish diplomat, the first secretary in the Danish embassy in Reykjavik, C.A.C. Brun, who managed to delay the expulsion of the family to Germany and prevent that the family was shipped back to Germany in 1938. The Icelandic Government prepared a letter in Danish and German to the Danish authorities, in which the government announced that if Denmark didn't want the Jews expelled from Iceland in Denmark, Iceland would pay for their further deportation to Germany.

img_3149b.jpgThe exile in Denmark was not a very hospitable one either. Finally in 1955 after years of post-war harassment by Danish authorities Felix' parents Hans and Olga Rottberger moved to Germany with all their children and settled in Konstanz in the South of Germany. Later Felix moved to the city of Freiburg near the border to France and Switzerland, where he worked for decades as the caretaker of the old Jewish Cemetery in Freiburg.

When I received my invite to Felix Rottberger's birthday Party in August, I immediately began trying to get Iceland to invite Felix and his wife Heidi to Iceland to visit the country that expelled him at the age of two.

Felix, who is man of no great means, has as a devout Jew a longing to visit the grave-sites of his grandmother Helene Mann and her son and brother of Felix' mother, Hans Mann. My intention was for Felix to see the good things happening in the country which could not accept him 78 years ago and among other things to meet with the Jews living in Iceland.

The newly elected president of Iceland, historian Guđni Th. Jóhannesson, was immediately prepared to invite the Rottbergers to a reception and a grand dinner at his residence south of Reykjavík when they come to Iceland. However, an Icelandic president is not a man with the same power in the Icelandic society as the president of the USA or France have in their countries respectivly. The office of the Icelandic President is a tiny institution with a very limited budget. Thus the president advised me to contact the Icelandic government, i.e. the Foreign Ministry. I immediately wrote to the foreign minister, Mrs. Lilja Dögg Alfređsdóttir, who asked her permanent secretary to respond. The ministry on behalf of the government in office condition such an invite by handing the responsibility for it to the University of Iceland, where in the view of the ministry there should be held a conference in connection with an invite to Felix Rottberger.

When the media in Iceland are at the same time reporting about a record bad financial situation for Icelandic Universities, such an conference and invitation to Felix Rottberger wasn't anything which could be arranged in the nearest future. And a conference on what is the Foreign office thinking about, one must ask? Whom to blame for expelling Jews from Iceland in the later 1930ies? We know all the details. The research has clarified the crimes. The political parties responsible, and in office at that time, where the very same parties which are in office today.

Maybe someone is eager to discuss who was most anti-Semitic, the Independence Party (Sjálfstćđisflokkur) or the centre-right liberal Progressive Party (Framsóknarflokkur). Actually members of both parties were in the 1930s well inspired and fascinated by the Nazi ideology, and in the post-War period even members of a small Icelandic Nazi party were incorporated in the Independence Party. Some of the former Nazis where promoted to important and high positions in Icelandic post-WWII Society.

img_3816.jpg

Felix, with the black hat and his Israel-tie, surrounded by his siblings, relatives, children and grandchildren in Freiburg on 24 September 2016. All photos  by Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

The coming elections for the Icelandic parliament (Alţingi), at the end of October, were triggered after the fall of Prime-Minister Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, after he and his wife were exposed in the Panama Papers revelation as major Icelandic owners of off-shore assets well hidden from the tax office of the Icelandic welfare state.

The former PM, who is hoping for a swift come-back after the Panama Paper scandal, has blamed his fall on an international conspiracy lead by the Jewish business magnate George Soros. The blaming-it-on-George Soros - phenomenon is widely seen in Nazi and right extreme circles. Now Soros is also to blame for the moral perversion of a former Icelandic Prime Minister. The present foreign minister, who could not see the moral importance in inviting a Jew who was expelled from Iceland 78 years ago supports the candidate for the PM-office in the coming election, who blames his own cock-ups on Soros.

Could it be that Foreign Minister Mrs. Alfređsdóttir also believes that George Soros was behind the alleged conspiracy against the former Prime Minister? At least she now openly supports a person who is in the habit of blaming his mistakes on a Jewish businessman and a Holocaust-survivor.

 There will be another government after the present one, which I sincerely hope will invite Mr. Rottberger to Iceland. Let's hope that a new government doesn't condition an invite for Mr. Rottberger with a seminar on the situation in Gaza.

Icelanders must learn to take collective responsibility for past mistakes and not blame all things bad which happen in Iceland on foreigners and the surrounding world. The blaming game, and in particular blaming the foreigners, and in extreme cases blaming the Jews for home-made mishaps, seems to be the main weakness of the Icelander, whenever there is the slightest trouble or crisis on the home front.

Icelander expelled Jews in the 1930s and have since than had a very strict and reclusive immigration policy were the "uniqueness" of the population has been seen as one of the arguments for admitting as few new settlers as possible. In 1939 one heard the same arguments for expelling the Rottberger-family as one hears for not admitting Syrian war-refugees today.

Since Icelanders, all 330.000 of them, are so unique and so eagerly want to play a role among the nations (which is also a phrase not so seldom heard), why not publicly apologize for the bad treatment of Jewish refugees in the 1930s and let an old man feel that he is welcome in Iceland after all the years of official silence since his family was cast out of Iceland in 1938?

The warm-hearted nature and wits of Mr. Rottberger is something Iceland would have benefited from if he had been allowed to become an Icelandic citizen. There is still time to become acquainted with him. Iceland can in fact still learn a lot from the world which surrounds it. People elsewhere are not so different from Icelanders.

img_4052.jpg

Photo Vilhjálmur Örn Vilhjalmsson

On 4 October 2016 Felix Rottberger will be decorated by the German president Joachim Gauch with the Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland in Berlin. Felix receives this honour for his lifetime efforts to educate about the Holocaust and the fate of the Jews in Germany. That mitzvah has become one of the most important ones in Felix Rottberger's life. Now Felix can call himself a "Ritter" (Knight) - A Knight of the Holocaust education and remembrance: Such knights are important in times where so many people try to forget or distort the memory.

From the web of the German President

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jüdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit große Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dänemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in ständiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungsstätten, diskutiert mit jungen Menschen über die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er für Schulklassen und Gruppen immer wieder Führungen in der Synagoge und auf dem jüdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jüdische Sitten und Gebräuche vermittelt. Mit seinem großen persönlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprägt.


Ritter Rottberger

felix_og_heidi_rottberger_1292834.jpg

Í gćrkveldi sat ég eftirminnilega afmćlisveislu Felix Rottbergers í Freiburg am Breisgau í Suđur-Ţýskalandi, er hann hélt upp á 80 ára afmćli sitt. Reyndar var afmćlisdagurinn ţann 16. sl. en veislan var haldin í gćr í samkomuhúsi í austurhluta Freiburg ekki allfjarri heimili Felix, en hann býr í húsi í eigu gyđingasafnađarins í Freiburg sem stendur viđ grafreit gyđinga, ţar sem hann starfađi löngum sem umsjónar og gćslumađur.

Sjá nýlega fćrslu um Felix hér

Ţví miđur gat ég ekki fćrt honum gjöf frá Íslandi, nema gott bođ frá forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannessyni sem er reiđubúinn ađ opna dyr sínar og bjóđa til veislu til heiđurs Felix á Bessastöđum. Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ flóttamenn séu einnig velkomnir ţar á bć. Ţađ ćttu Íslendingar ađ muna sem hatast út í flóttamenn nútímans og muna ađ ţeir heyrast ćđi oft fara međ sömu hatursyrđin um flóttamenn okkar tíma og ţau fúkyrđi sem féllu um gyđinga á Íslandi á 4. áratug 20. aldar.

Ţví miđur gat íslenska ríkisstjórnin ekki bođiđ Felix nema ađ stinga upp á ţví ađ ţađ yrđi gert í tengslum viđ Háskóla Íslands, sem er vitaskuld í fjársvelti og hefur engin tök á ađ bjóđa mönnum nema ađ fyrirvari sé góđur. Utanríkisráđuneytiđ stakk upp á ráđstefnu. Um hvađ, mćtti mađur spyrja? Kannski um hverjir voru meiri nasistar Framsóknarflokkurinn eđa Sjálfstćđisflokkur á 4. áratug síđust aldar. Ţađ er óţörf spurning. Svariđ er einfalt og ţarfnast ekki ráđstefnu. Gyđingahatarar voru til í báđum flokkum og jafnvel einnig í Alţýđuflokknum. Kannski vilja menn nota tćkifćriđ til ađ rćđa Palestínu yfir hausmótunum á gyđingi sem var vísađ úr landi á Íslandi fyrir 78 árum síđan? Hvađ varđ um íslenska gestrisni.

Rottberger sjálfur hefur mestan áhuga á ađ heimsćkja grafir ömmu sinnar, Helene Mann, og móđurbróđur síns, Hans Mann.

img_3805.jpg

Felix ásamt tveimur barnabarna sinna í veislunni í gćr.

img_3743b.jpgÁđur en gengiđ var í veislusal í Freiburg í gćr kom hún "Ilse", og söng vísur og eina mjög blauta, enda Ilse á höttunum eftir hvađa karli sem er og tilkynnti ţađ á allan mögulegan og ómögulegan hátt. Vakti ţetta óneitanlega mikla kátínu gesta. Einstaklega gott uppistand hjá Fräulein Ilse. Hún hefđi örugglega ekkert á móti ţví ađ fá bođ til Íslands, ţar sem hún gćti náđ sér í sveitamann (Framsóknargaur) og tugtađ hann ađeins til og átt međ honum börn og buru ţegar hún vćri ekki ađ ţvo rykiđ og mál steinana međfram vegunum hvíta.

Vona ég ađ íslensk stjórnvöld endurskođi ákvörđun sína, eđa einhver önnur stofnun, t.d. íslenska ţjóđkirkjan sem ađ mestu ţagđi ţunnu hljóđi í stađ ţess ađ hjálpa gyđingum, og bjóđi Felix Rottberger og konu hans til Íslands, til ađ sýna ađ hann sé velkominn til ţess litla lands sem sem svo lítilmótlega vísađi honum og fjölskyldu hans úr landi fyrir 78 árum síđan.

Ţađ er ekkert ađ óttast hann er ekki terroristi frekar en 99,99999 prósent allra flóttamanna. Ţeir sem hatast út í útlendinga í nauđ eru hinir sönnu hryđjuverkamenn.

Felix Rottberger er nú riddari

218px-ger_bundesverdienstkreuz_2_bvk_svg.png

Í tilefni af afmćli Felix Rottberger var honum veitt riddaratign í Ţýskalandi. Ekki vćri dónalegt ef Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands gćti séđ til ţess ađ einn lítill fálki flygi á brjóstiđ á Felix ţegar hann loks kemur til landsins - ţar sem hann fćddist -  en ţar sem mátti ekki eiga heima.

Ţýskaland, ţýska ríkiđ, hefur nú veitt honum Verdienstkreuz am Bande og ţví fylgir riddaratign - og mun hann taka viđ nafnbótinni viđ athöfn í Berlín á nćstunni. Hér má lesa rökin fyrir ţessum heiđri og ţar er Íslands vitaskuld getiđ - án ţess ţó ađ níđingsverk stjórnvalda sé nefnt. Íslensk yfirvöld létu ţau dönsku vita, ađ ef Danir vildu ekki skjóta skjólshúsi yfir fjölskylduna, ţá borgađi Ísland fyrir brottvísun ţeirra frá Danmörku til Ţýskalands. Já, ţá voru menn svo sannarlega tilbúnir ađ borga.

Ég óska Felix innilega til hamingju međ riddaratignina, og ef Ísland getur ekki bođiđ riddurum fćddum á Íslandi til landsins, er ég hrćddur um ađ Ísland sé á andlegu flćđiskeri statt. Hugsiđ um ţađ á ţessum sunnudegi.

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jüdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit große Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dänemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in ständiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungsstätten, diskutiert mit jungen Menschen über die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er für Schulklassen und Gruppen immer wieder Führungen in der Synagoge und auf dem jüdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jüdische Sitten und Gebräuche vermittelt. Mit seinem großen persönlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprägt.

img_3806_1292835.jpg

Heidi Rottberger, eiginkona Felix Rottberger, tilkynnir gestum, međ tárin í augunum, ađ eiginmađur hennar hafi hlotiđ Verdienstkreuz Ţýskalands og hann ţakkađi henni og sagđist aldrei hafa getađ orđiđ ţađ án hennar, enda er Heidi hans hans stóra hjálparhella og hefur boriđ 5 börn ţeirra hjónanna. Myndina efst tók ég í byrjun mánađarins, er Felix var á ferđ í Danmörku og hélt fyrirlestur á eyjunni Mřn. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


"Upplifunin var hrćđileg"

bjarni_79_a_sto_inni_1292440.jpg

Ţađ er ekki ađ hverjum degi ađ fjölmiđlarnir fćra manni brandarana á silfurfćribandi. Annan hvern dag, er víst nćrri lagi.

Viđ frétt á visir.is er mynd ţar sem má lesa ađ:

"farţegi í vélinni sem nauđlenti á Keflavíkurflugvelli hafi sagt upplifunina hrćđilega"

og ţetta stendur vel ađ merkja undir mynd af vígalegum manni sem heldur ţví fram ađ landnámiđ hafi hafist fyrr en fréttir herma. Ég klikkađi á vígalega manninn, ţví ég var eitt augnablik farinn ađ halda ađ dr. Bjarni F. Einarsson vćri flugdólgur sem hefđi valdiđ nauđlendingu á heilli vél af Landnámsheittrúarfólki á heimleiđ úr Víking í Glasgow.

Fyrir einhverja getur ţađ vitaskuld veriđ hrćđilegt upplifelsi ađ landnámiđ sé flutt til í tíma og ótíma, en ég tek ţađ nú rólegar en nauđlendingu, ţó dr. Bjarni segist búinn ađ finna rústir frá ţví fyrir "hefđbundiđ" landnám. Ég hjó eftir ţví ađ hann nefndi ekki rústir í Vestmanneyjum, landnám sem kollega okkar dr. Margrét Hermanns Auđardóttir hélt til streitu ađ vćru frá ţví fyrir landnám. Ćttu ţćr rústir ekki ađ flokkast undir ţćr "stöđvar" sem Bjarni finnur svo margar af? Fyrir 25 árum síđan var Bjarni nú ekki alveg á ţví. Landnámiđ í Vestmannaeyjum er einnig byggt á vafasamri túlkun á kolefnisaldursgreiningum.

Hrćđileg upplifun er ţađ samt, ađ sjá merkan fornleifafrćđing tína til ađeins eina (1) kolefnisaldursgreiningu máli sínu til stuđnings. Ţađ er einfaldlega ekki nóg, ţegar menn eru ađ granda heilagri kú eins og Landnámskvígunni frá 872 . frá ţví um voriđ -/+ 2 ár.

Gripir ţeir sem Bjarni hefur fundiđ á Stöđvarfirđi sýna heldur ekkert ákveđiđ um aldur skálans "hánorrćna" sem hann nefnir Sama í tengslum viđ. Ekki vill ég ţó útiloka ađ fólk úr Norđur-Noregi hafi sest ađ snemma á Íslandi og hef álíka lengi og jafnvel fyrr en Bjarni stađiđ fast á ţví (sjá hér, hérhér og hér, hér). Ţađ stađfestist m.a. rannsóknum á mannabeinum frá Landnámsöld. Líklegt tel ég einnig vegna stjórnmálaástands í Noregi, ađ fólk úr norđurhéröđum landsins hafi frekar leitađ á ný miđ en ţeir sem sunnar bjuggu. Ţar var mikill fólksfjöldi og lítiđ landnćđi.

En til ađ ţetta sé heilsteypt, og ekki hriplekt hjá Bjarna, vćri óskandi ađ hann fengi gerđar fleiri kolefnisaldursgreiningar og fyndi gripi sem óefađ eru frá síđari hluta 8. aldar eđa byrjun ţeirrar 9. Mér er ţó sama ţótt hann finni ekki Sama.

Viđ (dr. Vilhjálmur) leyfum viđ okkur ađ vona, en ţangađ til eru alhćfingar um landnám á fyrri hluta 9. aldar hrćđileg upplifun og hálfgerđ nauđlending í versta Erich von Däniken stíl.


Kaupmađurinn á horninu - hlaut 10 ár

hjartarbu_1967_1292091.jpg

Margir eldri Reykjavíkingar, sem lifađ hafa af óheilsusamlega tóbaksneyslu, muna kannski eftir Hjartarbúđ í Lćkjargötu 2. Ţar var selt mikiđ af alls kyns tóbaki, pípum og kveikjurum, en einnig sćlgćti, konfekt og jafnvel pylsur og reyndar einnig einhverjir ávextir til ađ vega upp á móti allri óhollustunni.

Um 1965 flutti ţessi verslun inn á Suđurlandsbraut 10 (myndin efst er tekin ţar áriđ 1967 af Ól. K. Magnússyni ljósmyndara Morgunblađsins), og ţar var löngum verslun og "söluturn" međ ţessu nafni, ţó svo ađ eigandinn á seinni árum, eđa eftir 1996, hafi á engan hátt tengst ţeim Hirti sem upphaflega rak verslunina í Lćkjargötu.  

Á 8. áratug síđustu aldar, er ég var í Landsprófsdeild í Ármúlaskóla, komum viđ ţar oft viđ nokkrir bekkjafélagar ađ lokinni leikfimi sem viđ sóttum í Laugadalshöllina hjá kennara sem síđar varđ stórútflytjandi á saltfiski. Í Hjartarbúđ fengum viđ strákarnir okkur iđulega pylsu og kók, og jafnvel Prins Póló í eftirrétt. Ţá var hálfbróđir Hjartar ţar á bak viđ búđarborđiđ. Annar hálfbróđir hans, og elstur hálfsystkina Hjartar, var sonur hálfsystur afa míns. Hjörtur Fjeldsted Árnason, sameiginlegur fađir ţessa frćnda míns, Hjartar Hafsteins Hjartarsonar (f. 1908) og Hjartar Fjeldsted Hjartarsonar kaupmanns (f. 1919) hafđi á öđrum áratugi síđustu aldar veriđ annálađur charmeur (les kvennamađur) í Reykjavík og eignast fjölda barna međ mismunandi konum. Sannur Íslendingur ţađ.

En nú er hún Hjartarbúđ stekkur, ţví líkast til er nú, ţegar ţetta er ritađ, búiđ ađ rífa húsiđ á Suđurlandsbraut 10. Ţar á ugglaust ađ byggja nýja og enn stćrri höll eđa hótel međ sprćnugrćnar rúđur sem Esjan getur speglađ sig í.  

Ţađ er hins vegar Hjörtur í Hjartarbúđ sem er hetja ţessarar greinar. Hún fjallar reyndar um ađra tíma í lífi hans en verslunarstörf hans í Reykjavík, og ţađan af síđur tóbak eđa ávexti.

Ţó svo ađ Hjörtur Fjeldsted Hjartarson (1919-1969) yrđi ekki gamall átti hann sér nokkuđ litríkan feril sem ekki var útlistađur í minningagreinum eins og oft gerist um litríka menn.

Fékk tíu ár fyrir ađ hafa ţjónustađ Ţjóđverja

hjortur_fjeldsted_hjartarson.jpgHjörtur í Hjartarbúđ var einn sá Íslendinga sem fékk hve lengstan fangelsisdóm fyrir ađ hafa unniđ fyrir Ţjóđverja í síđara stríđi.

Hér skal ţó strax tekiđ fram, og undirstrikađ međ ţykkum blýanti, ađ Hjörtur Fjelsted fékk óvenjustrangan dóm fyrir dómstólum í Danmörku - miđađ viđ ţćr yfirsjónir sem dönsk yfirvöld höfđu vissu um ađ hann hafđi framiđ. Var dómnum reyndar síđar breytt í fjögurra ára dóm, líkt og oft gerđist međ samreiđamenn Ţjóđverja í Danmörku á stríđárunum.

Líklegast hefur Hjörtur ekki veriđ mikill nasisti. Hann var greinilega tćkifćrissinni og dulítill ćvintýramađur eins og gerist međ unga menn. En ţađ var fyrst og fremst atvinnuleysi sem neyddi hann eins og marga ađra unga og fátćka menn í Danmörku til ađ fá sér miđur ákjósanlegar verkamannavinnur hjá Ţjóđverjum og í Ţýskalandi á stríđsárunum.

Mér hefur svo sem látiđ mér detta í hug ađ ţjóđerni hans hafi átt ákveđin hlut ađ máli ţegar Danir dćmdu hann eins ţungt og ţeir gerđu. Algjörlega ósannađur grunur um ađ hann hafi veriđ "verri" nasisti en sannađist á hann, t.d. félagi í Waffen-SS, hafđi einnig eitthvađ ađ segja viđ uppkvađningu hins ţunga dóms. Ţađ hafđi sömuleiđis áhrif ađ hann viđurkenndi ađ hann hefđi veriđ í svokallađri E.T. sveit (Efterretningstjenesten undir Schalburgkorpset) Ţannig var álitiđ ađ hann hefđi haft tengsl viđ hina alrćmdu HIPO lögreglu í Kaupmannahöfn. Hjörtur sótti einnig um upptöku í Waffen-SS í maí áriđ 1944. Finnst nafn hans á einum lista yfir slíka upptöku, en ekki verđur séđ ađ hann hafi nokkru sinni ţjónađ í SS og ţađan ađ síđur veriđ kallađur á "sessíón, til ađ ćfa fyrir vígstöđvarnar. Hefur honum greinilega í stađinn veriđ úthlutađ vaktmannsstarf hjá Sommerkorpset (sjá neđar) í stađ ţess ađ ţjónusta á vígstöđvunum.

Svo segir um dvöl hans í Danmörku á stríđárunum í minningargrein í Morgunblađinu áriđ 1969:

Enda ţótt seinni heimsstyrjöldin vćri skollin á lét Hjörtur ţađ ekki aftra sér frá ađ fara út til Danmerkur og kom hann til Kaupmannahafnar í marz 1940 rétt áđur en Ţjóđverjar hernámu Danmörk. Hernám Danmerkur varđ ţess valdandi ađ Hjörtur og margir ađrir Íslendingar urđu innlyksa ţar og annars stađar á meginlandi Evrópu. Hjörtur var alla tíđ duglegur og úrrćđagóđur. Hann stundađi ýmis störf í Danmörku og Ţýzkalandi ţar til stríđinu lauk en ţá kom hann heim aftur og ţrátt fyrir hin erfiđu stríđsár var kjarkurinn óbilandi og hann hófst strax handa um ađ fá starf viđ sitt hćfi hér heima á gamla Fróni.

Ţó hér sé sagt hreinskilnislega frá, sem ekki er ţó hćgt ađ segja ađ sést hafi oft í minningargreinum um ađra Íslendinga í ţjónustu 3. ríkisins, er vitaskuld sneitt framhjá ýmsu, sem greinarritari hefur kannski ekkert vitađ um.

Í lögregluskýrslum sem teknar voru af Hirti eftir ađ hann var tekinn höndum í Danmörku áriđ 1945, kemur í ljós ítarlegri saga:

Eftir komuna til Danmerkur í mars 1940 og eftir ađ hann varđ innlyksa í Danmörku, starfađi hann fyrst sem ađstođarmađur hjá slátrara í Holte, eđa fram til febrúar 1941 ađ hann tók föggur sínar og skráđi sig í vinnuţjónustu í Ţýskalandi. Ţá dvaldi hann hálft ár í Hamborg. Ţar vann hann fyrir fyrirtćki sem hét Höker & Höne. Vinnan fólst í jarđvegsframkvćmdum viđ Elben og síđan viđ hreinsun eftir loftárásir inni í miđbor Hamborgar.

levysohn.jpgSneri hann síđan aftur til Kaupmannahafnar, ţar sem hann starfađi sem einkaţjónn fyrir aldrađan generalmajor, Grut ađ nafni, og síđar hjá gömlum gyđingi, heildsalanum "Levisohn í Klampenborg". Hér er ugglaust átt viđ William Levysohn (d. 1943; Sjá mynd hér til hćgri). Hjá Levysohn starfađi hann fram til febrúar 1942. Um stund var hann atvinnulaus, en í júní 1942 fékk hann starf sem ţjónn og uppvaskari á hinum fína veitingastađ Els í miđborg Kaupmannahafnar. En 2. september 1942 hélt hann aftur til Ţýskalands til ađ stunda verkamannavinnu. Hann starfađi í ţetta sinn viđ ţvotta á sporvögnum í Berlín. Ţar var hann í hálft ár eđa fram í mars 1943.

Í annarri skýrslu lögreglunnar upplýsti Hjörtur ađ hann hefđi í Berlín starfađ međ öđrum Íslendingi, Hjalta Björnssyni og ađ ţeir hefđu yfirgefiđ vinnustađ sinn í leyfisleysi og haldiđ til Flensborgar og veriđ handteknir ţegar ţeir reyndu ađ komast yfir landamćrin. Hjalti ţessi tók seinna ţátt í njósnaleiđangri til Íslands í apríl 1944 og var handtekinn ásamt öđrum og dćmdur fyrir njósnir á Íslandi. Danska lögreglan grunađi ýmislegt, m.a. vegna ţekkingar á málum Hjalta og samskipta hans viđ danskan lögreglumann og föđurlandssvikara, Andreas Hager Pelving, sem starfađi um tíma viđ ađ safna saman Íslendingum til njósnaleiđangra. Pelving var ţó miklu betur ţekktur fyrir hrottaskap og ţátttöku sína í ađför ađ gyđingum í Danmörku og síđar kommúnistum.

side_15_edgar_abrahamson.gifKominn aftur til Kaupmannahafnar, gegndi Hjörtur ýmsum störfum sem ţjónn, međal annar hjá öđrum öldnum gyđingi, heildsalanum "Abrahamsen í Rungsted" (hann hét Reyndar Edgar Abrahamson; Sjá myndi hér til vinstri) og síđar hjá öđru gamalmenni, ekkju Nielsens framkvćmdastjóra á Strandvejen 130 í Hellerup. Síđar vann hann viđ lagerafgreiđslu hjá Burmeister og Wain fram til desember 1943. En 2. febrúar 1944 hélt hann á ný til Ţýskalands og vann ţar verkamannastörf í Leipzig fram til maí 1944, ţar sem hann var málari í verksmiđjuhúsnćđi Agfa.  

Án ţess ađ ljúka vinnusamningi sínum í Ţýskalandi sneri hann ekki aftur ţangađ ađ loknu orlofi í Kaupmannahöfn en meldađi sig ţess í stađ inn í ţađ sem í daglegu tali var kallađ Sommerkorpset (Wachkorps der Luftwaffe in Dänemark) og starfađi nú um tíma sem vaktmađur á flugvöllum á Jótlandi og í verksmiđju í Kaupmannahöfn. Verksmiđjur sem unnu fyrir Ţjóđverja voru vaktađar til ađ koma í veg fyrir árásir andspyrnumanna.

 

Fjölskyldan fylgdist međ honum og treysti honum ekki

Hjörtur gekk í hjónaband í nóvember 1944 og hét dönsk kona hans Ella Annina N(afni leynt, fćdd 1917). Hún var ćttuđ frá Borgundarhólmi. Ţau áttu saman barn sem var orđiđ ţriggja mánađa gamalt er Hjörtur var hnepptur í fangelsi 1945. Ekki er gefiđ upp kyn barnsins í skýrslum danskra yfirvalda.  

Eftir ađ Hjörtur var hnepptur í fangelsi áriđ 1945 var fjölskylda Ellu Anninu í Kaupmannhöfn kölluđ á stöđina til ađ gefa skýrslu um Hjört og sumir voru viljugri til ţess en ađrir. Ella Annina var snúin međ barn sitt heim til Borgundarhólms og gaf ţví ekki skýrslu.

Greinilegt var ađ fjölskyldan grunađi hann um grćsku og hélt t.d. mágur hans ađ hann starfađi fyrir ţýsku öryggislögregluna eđa HIPO (hinar alrćmdu dönsku hjálparlögreglu sem í voru eintómir bófar, hrottar og illmenni). Fjölskylda konu hans sá hann ţó aldrei í neinum einkennisbúningi og mágur Hjartar og móđurbróđur konu Hjartar kíktu í töskur hans en fundu ekkert sem undirbyggt gćti ţann grun. Ađ sögn ćttingja mun kona hans hafa veriđ mjög döpur ţegar Shell húsiđ, ţar sem Gestapo hafđist viđ, ţegar húsiđ varđ fyrir sprengjuárásum orustuflugvéla Breta. Hún hélt ađ sögn, ađ hann vinni ţar fyrir Ţjóđverjana. Ţađ gerđi hann ekki.

Dönsk yfirvöld einblíndu sömuleiđis á tengsl Hjartar viđ íslenskan njósnara (Hjalta Björnsson) og veru hans í Sommerkorpset sem leyst var upp í febrúar 1945. Margir félagar í Sommerkorpset fóru ţá í störf fyrir  E.T. (Efterregningstjenesten), Hipo-korpset og ađrar vafasamari deildir danskra samverkamanna ţjóđverja í Danmörku á stríđárunum. Ţađ sannađist á Hjört af launaskrám E.T. ađ hann hafi starfađ fyrir E.T. sem var hluti af Schalburgkorpset. Konur tvćr, sem bent höfđu andspyrnumönnum á Hjört á götu úti rétt eftir stríđslok, og urđu til ţess ađ hann var hnepptur í fangelsi, upplýstu hins vegar ađ ţćr vissu ađ hann hefđi veriđ í einkennisbúningi Sommerkorspet. Starfi Hjartar hjá E.T. var ađ fara út á götur og strćti, óeinkenniklćddur, og njósna um samtöl Dana á götum úti og ljóstra upp um fólk ef hann yrđi ţess vís ađ illa vćri veriđ talađ um setuliđiđ eđa Hitler. Hann sagđist ţó aldrei hafa framselt nokkurn mann í hendur ţeirra sem sáu um barsmíđarnar á fólki sem sagđi skođun sína í torgum úti. Ekkert slíkt kom fram viđ yfirheyrslur á öđrum starfsmönnum E.T. og HIPO. Tvćr íslenskar konur af fínum ćttum, búsettar í Kaupmannahöfn, stóđu sig hins vegar miklu betur í slíkum slúđur- og uppljóstrunarstöđum og hlutu einnig fyrir ţađ verđskuldađa dóma.

Ţrátt fyrir ađ ekki vćru fćrđar neinar sönnur fyrir, annađ hvort hrottaskap, eđa alvarlega glćpi Hjartar Fjeldsted Hjartarson í ţágu Ţjóđverja, hlaut hann 10 ára fangelsisdóm, sem verđur eins og fyrr segir ađ teljast í efri kantinum miđađ viđ fábreytilega "afrekaskrána".

Fyrir utan ađ ţjóđerni hans gćti hafa aukiđ árum á fangelsisdóminn, voru margir Danir og einnig dómarar á ţeirri skođun ađ starfsmenn E.T. vćru allir fyrrverandi og aflóga Waffen-SS liđar. Nýjustu rannsóknir danskra sagnfrćđinga sýna hins vegar augljóslega ađ svo var alls ekki. Ađeins rúm 10% ţeirra komu úr ţeim Waffen-SS sveitum sem Danir tilheyrđu (Skv. Andreas Monrad Petersen (2000): Schalburgkorpset: historien om korpset og dets medlemmer 1943-45. Odense Universitetsforlag, s. 179).

Grátbroslegt er t.d. ađ sjá ađ Waffen-SS mađurinn sem ég hef unniđ ađ heimildavinnu um fyrir Simon Wiesenthal Center i Jerúsalem, sem óskar eftir ţví ađ hann verđi dćmdur fyrir glćpi sem hann tók ţátt í fangabúđum í Hvíta Rússlandi áriđ 1941-42, fékk styttri fangelsisdóm en Hjörtur Fjeldsted. Dönsk yfirvöld höfđu afar takmarkađan áhuga á hugsanlegum morđum mannsins í Bobruisk í Hvíta Rússlandi. Réttarkerfi Dana var mjög furđulegt eftir síđari heimsstyrjöld.

Mig grunar, og leyfi mér ađ halda fram, eftir ađ hafa lesiđ hundruđi dóma í Křbenhavns Byret frá ţessum árum, ađ Hjörtur Fjeldsted hafi veriđ dćmdur allt of ţungum dómi. Sekt hans var ekki eins alvarleg og fjölda annarra sem dćmdir voru svipuđum dómum, og ţađ fyrir miklu verri afbrot. Nasistasleikjan Gunnar Gunnarsson framdi verri afbrot međ blindri ađdáun sinni á nasismanum. Afbrot forsetasonarins Sveins Björns Sveinssonar, sem dćmdi mann til dauđa og ofsótti konu kynferđislega (sjá hér) var mikill. Međleikur Guđmunds Kambans í morđi (sjá hér) og gyđingahatur flokksbundins krata á Íslandi (hér) voru ađ mínu mati miklu verri glćpir en gjörđir ungs manns sem fékk sér vinnu í Berlín og Hamborg til eiga til hnífs og skeiđar - og ţađ voru svo sem til nasistar međ vafasamari fortíđ sem versluđu annars stađar í Lćkjargötunni - en ţađ er svo önnur saga.

Ţađ var ţví ađ mínum dómi ekki morđingi eđa harđvítugur nasisti sem seldi tóbak í Hjartarbúđ. Íslensku morđingjarnir sátu hins vegar í góđum embćttum, á ráđherrastól eđa í ráđuneytunum. Ţađ voru fyrirmenn sem t.d. vísuđu gyđingum á dyr og í dauđann međ ţví ađ hafna fólki landvist. Í nútímanum sitja kollegar ţeirra á sömu slóđum og tíma ekki ađ bjóđa einum ţeirra sem vísađ var úr landi. Ţađ var Felix Rottberger, fyrsti gyđingurinn sem fćddist á Íslandi. Yfirvöld tíma ekki og vilja ekki bjóđa honum til Íslands í tilefni af 80 ára afmćli hans. Felix var vísađ úr landi međ foreldrum sínum og systkinum áriđ 1938. Íslenskir mektarmenn sendu í raun fjölskylduna í dauđann, ţví ţćr leiđbeiningar fylgdu til danskra yfirvalda, ađ ef ţeim hugnađist ekki ađ skjóta yfir ţau skjólshúsi myndi Ísland borga fyrir áframhaldandi ferđ Rottberger-fjölskyldunnar til Ţýskalands.

Ţađ var ekki, og er ekki, sama hver mađurinn er á Íslandi.


Krati og gyđingahatari

dagrenning_jonasar_gu_mundssonar_nasistakrata.jpg

Einn argasti gyđingahatari Íslands eftir Síđari Heimsstyrjöld var kratinn, Alţingismađurinn og embćttismađurinn Jónas Guđmundsson.

Jónas gaf út rit sem voru morandi í gyđingahatri í bland viđ pýramídafrćđi Adams Rutherfords og annan okkúltisma.

Á heimasíđu Alţingis er ekki minnst einu orđi á ţessar einkennilegu kenndir Jónasar. Ţađ er einnig tilfelliđ međ alţingismanninn Davíđ Ólafsson í Sjálfstćđisflokknum, sem var nasisti á yngri árum og stundađi nám í Ţýskalandi nasismans.

Skrif Jónasar Guđmundssonar og útgáfa hafa vonandi ekki á sínum talist til góđrar latínu á Íslandi? Margir keyptu ţó tímarit Jónasar, Dagrenning, sem út kom í 12 ár, og bókasöfn höfđu fjölda eintaka af ritum hans til láns.

Furđulegt má virđast í dag ađ samflokksfélagar hans hafi ekki reynt ađ bola honum út úr flokknum međ meiri hörku en raunin var. Harđasta gagnrýnin kom frá Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni blađamanni á Alţýđublađinu (sem skrifađi stundum undir nafninu Hannes á Horninu), en bestu gagnrýnina fékk Jónas Guđmundsson t.d. frá ţingmanni Sjálfstćđisflokksins, Garđari Ţorsteinssyni. Er bók Jónasar, Saga og dulspeki kom út áriđ 1942, skrifađ Garđar í Eimreiđinni:

Ég get ímyndađ mér, ađ ţćr skýringar, sem hér koma fram í forsögu hins germanska og engilsaxneska kynstofns, vćru ekki öllum jafn geđfelldar, og yfirleitt finnst mér ţađ ógeđfelld kenning ađ ćtla einn kynflokk útvalinn af ćđri máttarvöldum - guđs útvalda ţjóđ - en annan leika ţađ hlutverk eitt ađ vera tyftari hinna útvöldu. Mer finnst  ađ í slíku gćti nokkuđ mikils skyldleika viđ ţćr kenninga sem mest hafa veriđ dýrkađar af ţjóđernissinnum Ţýskalands, en fordćmdar af flestum öđrum.

jonas_gu_mundsson_nasisti.jpg

 Jónas Guđmundsson, kratinn sem gaf út andgyđingleg rit eftir Heimstyrjöldina síđari.

Ekki má gleyma falsritinu Samsćrisáćtlunin mikla - Siđareglur Zionsöldunga, sem Jónas gaf út áriđ 1951. Ţetta er falsrit sem nasistar lögđu mikla stund á en sumir höfnuđu ţví ţó sem fölsun, t.d. Oswald Mosley breski fasistaleiđtoginn. En hvađ kom til ađ krati og Alţingismađur var ađ gefa ţetta rit út eftir stríđ á Íslandi?

Formálinn á ţví riti, sem er eftir Jónas, er ćvintýraleg steypa, svo mikiđ bull reyndar ađ mađur efast um geđheilsu mannsins og spyr sjálfan sig hvernig á ţví stóđ ađ Alţýđuflokksmenn fólu honum svo mörg trúnađarstörf.

En á endanum fengu Kratar nóg af ţessum kynlega kvisti. Jónas skrifađi sjálfur um ţađ í Dagrenningu.

"Loks kom ţar ađ einn ţeirra, sem býst viđ ađ "erfa ríkiđ" í Alţýđuflokknum,kom til mín og sagđi mér blátt áfram ađ ef ég hćtti ađ trúa ţessum "firrum" međ Biblíuna og Pýramídann, yrđi ekki hjá ţví komist ađ ég yrđi ađ hćtt öllu starfi í flokknum. Ţađ mundi meira ađ segja erfitt ađ birta greinar eftir mig í Alţýđublađinu, ţví ţađ fengi á sig "óorđ" af mér og ţessum heimskulegum skođunum,..."

Jónas Guđmundsson taldi sig greinilega fórnarlamb skođana sinni og sagđist hafa sagt skiliđ viđ Alţýđuflokkinn áriđ 1942 vegna ţess ađ Kratar hefđu ekki hafnađ samvinnu viđ kommúnista. Óregla međ áfengi var víst einnig til ţess ađ hann hćtti virkni í stjórnmálum, en um 1945 var hann hins vegar eins og ţruma úr heiđskýru lofti orđinn einn fremsti bindindisfrömuđur landsins.

Honum var heldur ekki bolađ meira út úr Alţýđuflokknum en ţađ ađ áriđ 1946  var hann skipađur skrifstofustjóri í félagsmálaráđuneytinu og lengdi ţví embćtti til byrjunar árs 1953. Međan hann er skrifstofustjóri í Félagsmálaráđuneytinu gefur hann einmitt út ritiđ Samsćrisáćtlunin mikla - Siđareglur Zionsöldunga.

Hvađ gerist í kollinum á sumum vinstrimönnum og hvađ gerist stundum í kollinum á sumum Íslendingum? Bara ađ mađur vissi ţađ. Ofstopi og fordómar sumra ţeirra í garđ Ísraelsríkis og gyđinga í dag tel ég persónulega vera framhald af sams konar villuráfi og öfgum og Jónas Guđmundsson var haldinn. Íslenskur ţjóđernisrembingur blandađur viđ sósíalisma er hćttulegur kokkteill.

Í raun taldi hann eins og margur íslenskur stjórnmálamađurinn ađ Íslendingar vćru Guđs útvalda ţjóđ: Í Dagrenning 32 (1951) skrifađi hann t.d.:

Hlutverkiđ sem Íslandi og íslenzku ţjóđinni er alveg sérstaklega ćtlađ, er ţađ, ađ ţjóđin átti sig á ţví fyrst allra ţjóđa, ađ hún sé "hluti af hinum mikla Ísraelslýđ Guđs", og kannist viđ ţađ opinberlega ađ svo sé.

Minnir ţetta ekki óneitanlega á hjaliđ um hlutverk Íslands og Íslendinga á međal ţjóđanna - sem enn heyrist?

 

Hlaut heiđur og trúnađ ţrátt fyrir brenglunina

Hvađa störf fól samfélagiđ svo manni eins og Jónasi Guđmundssyni. Ţađ var ekki svo lítiđ. Međan stórmenntađir gyđingar fengu ekki störf á Íslandi eđa var bolađ úr ţeim var ţessi furđufugl hafinn til skýjanna. Í minningarrćđu Hannibals Valdimarssonar áriđ 1973 segir m.a. svo um Jónas Guđmundsson (1898-1973) (sjá frekar hér):

...Haustiđ 1921 varđ hann kennari viđ barnaskólann á Norđfirđi og gegndi ţví starfi fram á áriđ 1933. Jafnframt var hann kennari viđ unglingaskólann á Norđfirđi 1923–1933. Hann var síđan framkvćmdastjóri Fóđurmjölsverksmiđju Norđfjarđar 1932–1937 og Togarafélags Neskaupstađar 1935–1938. Á árinu 1937 fluttist hann til Reykjavíkur og var framkvćmdastjóri Alţfl. 1938–1939. Eftirlitsmađur sveitarstjórnarmálefna var hann 1939–1953 og skrifstofustjóri í félmrn. 1946–1953. Hann var framkvćmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga 1945–1967 og forstjóri Bjargráđasjóđs Íslands 1952–1967.

Auk ađalstarfa ţeirra, sem hér hafa veriđ rakin, voru Jónasi Guđmundssyni falin fjöldamörg trúnađarstörf á ýmsum sviđum, og verđur nokkurra ţeirra getiđ hér. Hann var oddviti hreppsnefndar Neshrepps í Norđfirđi 1925–1928 og sat í bćjarstjórn Neskaupstađar 1929–1937. Landsk. alţm. var hann á árunum 1934–1937, sat á 4 ţingum alls. Hann átti sćti í Landsbankanefnd frá 1934–1938 og í bankaráđi Landsbankans 1938–1946. Á árunum 1934–1935 átti hann sćti í mţn. um alţýđutryggingar og framfćrslumál, og síđan var hann í mörgum stjórnskipuđum nefndum til ađ rannsaka og undirbúa löggjöf um margvísleg efni á sviđi félagsmála. Hann var í stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiđenda 1939–1943. Formađur Sambands ísl. sveitarfélaga var hann 1945–1967, í stjórn Bjargráđasj. Íslands 1946–1967 og í stjórn Lánasjóđs sveitarfélaga 1966-1970. Fulltrúi ríkisstj. Íslands á ţingum Alţjóđavinnumálastofnunarinnar var hann 1947–1952. Hann var stofnandi áfengisvarnarfélagsins Bláa bandsins 1955 og formađur ţess fram á áriđ 1973. Jafnframt var hann formađur stjórnar Vistheimilisins í Víđinesi 1963–1973.

 

Ţakkir: Magnús A. Sigurđsson sagnfrćđingur og Minjavörđur Vesturlands (viđ Minjastofnun Íslands) ritađi merkilega BA ritgerđ viđ Háskóla Íslands áriđ 1993. Margar upplýsingar hér eru komnar úr ţeirri ritgerđ, sem ég hefđi gefiđ mjög góđa einkunn hefđi ég haft Magnús sem stúdent.


Víkingalottó Minjastofnunar

sver_rna_bjorns_vikings.jpgRÚV greindi frá ţví fyrr í morgun, ađ gćsaskyttur hafi fundiđ sverđ í Skaftárhreppi. Sverđiđ var samkvćmt fréttum afhent Minjastofnun Íslands kl. 10 í dag.

Á Minjastofnun var forstöđumađurinn ţegar búinn ađ halda ţví fram, áđur en hún fékk sverđiđ í hendur, ađ ţađ vćri frá 9. öld. Vel af sér vikiđ! (sjá hér)

Ţótt myndin á FB finnandans, Árna Björns Valdimarssonar, sé ekki góđ, verđur ekki séđ annađ af gerđ hjaltsins ađ sverđiđ sé alls ekki frá 9. öld. Ţađ er miklu frekar frá 10. öld og gćti jafnvel veriđ af gerđunum Q eđ Y, i tegundafrćđi norska fornfrćđingsins Jan Petersens og síđari sérfrćđinga, og ţví frá byrjun 11. aldar eđa jafnvel fyrri hluta miđalda. Ţađ sem mér ţykir helst benda til síđari hluta sögualdar eđa miđalda er ađ blađiđ hefur ekki mikla breidd. Ţetta sést ţar sem mađurinn á myndinni leggur ţađ á fingur sér. En hann gćti vitaskuld veriđ afar "fingralangur", svo puttarnir á honum eru ekki besti mćlikvarđinn sem völ er á.

Hvađ sem líđur aldrinum á brandinum, hefur Árni Björn vafalaust hlotiđ vinninginn í víkingalottói sumarsins. Ţetta er međ merkilegustu fornleifafundum ársins 2016. En vertíđinni er ţó ekki lokiđ.

P.s. Forstöđumađurinn sá ađ sér í fréttum á útvarpi (sjá myndskeiđ hér) og er hún nú búin ađ sjá ađ ţetta er sverđ af gerđ Jan Petersens sem kallast Q. Slík sverđ voru notuđ fram á 11. öld.

P.p.s. Í fréttum Morgunblađsins var myndskeiđ í dag, ţar sem halda mćtti ađ sverđiđ hefđi fundist í eđa viđ kumlateiginn í Hrífunesi. En ţar hafa rofnađ fram undan gjóskulögum nokkur kuml, áriđ 1958, 1982 og 2011 ef ég man rétt.  Vil nánari eftirgrennslan mína hjá stađkunnugum og mér fróđari mönnum kom ţó i ljós ađ fundarstađurinn er nokkra kílómetra frá Hrífunesi. Gćti veriđ ađ hér sé komiđ sverđ Una danska, fyrsta ESB-sinnans, en hann vildi koma landinu undir Noregskonung? Kvennamál hans voru einnig frekar gruggug og var hann víst ađ reyna ađ flýja frá stúlku sem hann hafđi barnađ, ţegar tengdafađir hans kálađi honum. Ţađ var ţarna nćrri er sverđi fannst af gćsaskyttunum. Sverđiđ er ţó líklegra ađ eigna syni hans, ef mađur er á annađ borđ farinn ađ stunda iđju fyrri kynslóđa fornfrćđinga. Sonur Una var Hróar Tungugođi. Enn líklegra er hins vegar ađ sverđiđ hafi tilheyrt barnabarni Una, en sá hét Hámundur halti og var mikill vígamađur samkvćmt Landnámu ... sama hvađ gerđarfrćđi Jan Petersens upplýsir. Norđmenn og Svíar (eins og Uni var víst) kunnu aldrei ađ skrifa fyrr en um 1500 og geta ţví ekki upplýst, hver átti vopnin. Ţađ af leiđandi finnum viđ ugglaust ekki nafn Una á hjaltinu.

viking-smiley_1291699.gif


Felix hefur alls ekki gleymt Íslandi

felix_der_islander.jpg

.. en hefur Ísland gleymt honum?

Síđla dags í gćr ók ég suđur á hina fallegu eyju Mřn ásamt konu minni. Ţađ var reyndar í fyrsta sinn sem viđ heimsóttum ţá fögru eyju og kom hún okkur báđum á óvart. Erindiđ var ađ hitta gamlan og góđan vin, Felix Rottberger, fyrsta gyđinginn sem fćddist á Íslandi.

Foreldrar Felix komu til Íslands áriđ 1935 en var vísađ úr landi áriđ 1938. Margir hafa ritađ um afdrif fjölskyldunnar á Íslandi, ţó mest hafi veriđ fćrt í skáldlegan búning, fyrst og fremst af Einari heitnum Heimissyni. Ég sagđi hins vegar alla söguna ţeirra, sem var betur skjalfest í Danmörku en á Íslandi. Einnig greindi ég frá afdrifum fjölskyldunnar í Danmörku eftir ađ ţeim hafđi veriđ vísađ frá Íslandi. Um ţađ má allt lesa í bók minni Medaljens Bagside (2005) sem hćgt er ađ fá ađ láni á nokkrum góđum íslenskum bókasöfnum.

Liđin voru níu ár í gćr síđan ég sá Felix og konu hans Heidi síđast, er ţau gistu hjá okkur áriđ 2006 (sjá hér). Í gćr (1.9. 2016) hélt hann fyrirlestur á safnađarheimili í Magleby á Mřn, ţar sem hann gistir í sumarleyfinu hjá góđum vinum. Fjölmenni var og var fyrirlestur Felix afar áhugaverđur og skemmtilegur ţví karlinn er fyndinn og góđur sögumađur.

visad_ur_landi.jpg

Hann greindi stoltur frá ţví ađ hann hefđi fćđst á Íslandi áriđ 1936, en sömuleiđis frá ţeirri dapurlegu stađreynd ađ honum og fjölskyldu hans var vísađ úr landi. Sjáiđ hér hvađ skrifađ var í Morgunblađinu ţann 28. apríl 1938 - Og ţiđ sem hamist mest út af flóttamönnum nútímans: Geriđ ţađ nú fyrir mig og skammist ykkar örlítiđ, ţó svo ađ ég geri mér fulla grein fyrir ţví ađ ţađ er bćđi óheiđarlegt og ómögulegt ađ líkja ţessum tveimur tímum og flóttamannahópum eins og gyđingum  og múslímum saman, ađ minnsta kosti međan ađ meirihluti múslíma heimsins hatast út í gyđinga.

felix_og_faninn.jpgFelix, sem brátt verđur 80 ára, greindi einnig frá heimsókn sinni til Íslands áriđ 1993. Hann hefur mikla reynslu af ţví í Ţýskalandi ađ miđla af lífsreynslu sinni og sögu fjölskyldu sinnar.

Er hann heldur fyrirlestra hefur hann ávallt međ sér skjalatösku fulla af minningum, blöđum og bókum, ţar sem um hann hefur veriđ skrifađ. Hann hefur einnig ţrjá fána međ sér í töskunni. Ţann danska, ţann íslenska og ţann ísraelska. Danmörk, Ísland og Ísrael eru ríki sem eru honum afar hugleikin, ţó svo ađ hann líti á sig sem Ţjóđverja. Enda hefur fjölskylda hans búiđ í Ţýskalandi síđan ađ foreldra hans fluttu ţangađ áriđ 1955 eftir langa ţrautargöngu í Danmörku, ţar sem oft var lítil sćla ađ vera flóttamađur af gyđingaćttum ef mađur hafđi komiđ til landsins fyrir stríđ. Fordómarnir og smámunasemin lifđi ţar áfram og vilja margir Danir sem minnst um ţá tíma heyra.

See you in Iceland, Felix smile

img_3223b.jpg

Ljósmynd af ljósriti af áritađri ljósmynd af Örnu Ýr Jónsdóttur: Arna Ýr hefur fengiđ sérstaka undanţágu til ađ birtast hér á ţessu forngripa og steingervingabloggi Fornleifs. Ljósmyndarinn, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, og fegurđardrottningin eiga ţađ ţó sameiginlegt ađ ţau hafa stokkiđ á stöng; Hún sem frjálsíţróttarkona, en Vilhjálmur á Stöng í Ţjórsárdal.

Felix var tíđrćtt um Ísland í fyrirlestrinum í gćr, líkast til vegna ţess ađ ég hafđi slegist međ í för. Fagnađi hann árangri núverandi landsliđs síns (ţví íslenska) og sagđi síđan frá nýlegum kynnum sínum af íslenskri fegurđardís, sem hann rakst á í sumar í skemmtigarđinum Europa Park, nćrri Freiburg í Ţýskalandi ţar sem hann býr í húsi umsjónamanns grafreits gyđinga í bćnum.

Felix hafđi hitt Örnu Ýr Jónsdóttir, Ungfrú Ísland sem einnig hreppti titilinn Miss EM 2016 ţarna í garđinum. Felix var ţarna staddur međ barnabörnum sínum og gerđi sér lítiđ fyrir og gaf sig á tal viđ Örnu Ýr, ţessa bráđhuggulega konu frá Íslandi, sem hann sjarmađi örugglega alveg upp úr háhćluđum skónum - og sagđi síđan međ glettni í auga eins og honum einum er lagiđ, ađ hann vćri Íslendingur alveg eins og hún og spurđi hana, hvort hún sći ţađ ekki. Arna hváđi, og ţá sýndi hann henni vegabréf sitt ţar sem stendur ađ hann hafi fćđst í Reykjavík. Ţegar hann upplýsti hana ađ hann yrđi áttrćđur hér í september lét hún ţau orđ falla ađ hún myndi reyna ţađ sem í hennar valdi stćđi til ađ láta bjóđa honum til Íslands! Hún áritađi fyrir hann mynd af sér í fullum skrúđa.

Hvort fegurđardrottningunni frá Íslandi hefur fengiđ einhverju framgengt í ţví, sem ég vona ađ hún hafi, verđ ég nú ađ upplýsa, en vona um leiđ ađ allir haldi ţví leyndu svo afmćlisbarniđ frétti ekkert um sinn, ađ ţegar hann bauđ mér í júlí sl. í afmćli sitt ákvađ ég ţegar ađ fara í veisluna. En um leiđ hóf ég sókn til ţess ađ ţessum Heiđursíslendingi yrđi bođiđ til landsins meira en 78 árum eftir ađ honum var vísađ úr landi vegna uppruna síns, trúar og nafns, sem ekki hentađi sumum Íslendingum.

Guđni Th. Jóhannesson lćtur ekki á sér standa

Ekki stóđ á Forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannessyni, sem ţegar hefur sagt sig viljugan til ađ bjóđa Felix til veislu á Bessastöđum ef stjórnvöld geta borgađ fyrir formleg bođ til Felix og nokkurra dag heimsókn hans og konu hans í Reykjavík. Felix á sér t.d. ţá ósk heitasta ađ geta heimsótt gröf ömmu sinnar sem dó á Íslandi og móđurbróđur síns, Hans Mann Jakobssonar, sem hann heimsótti áriđ 1993.

Bíđ ég nú eftir svörum Lilju Daggar Alfređsdóttur utanríkisráđherra og ríkisstjórnarinnar.

Vona ég svo sannarlega ađ stjórnvöld sjái sér fćrt ađ bjóđa ţessum sjarmerandi og síunga Íslendingi í heimsókn. Hann höfđar bćđi til the beauty and the beast, ţ.e.a.s. fegurđardísarinnar frá Íslandi og karlpungsins, bróđur Fornleifs, sem er ađ sögn međ ljótari mönnum, ţegar hann skrifar ţessar línur.

felix_og_heidi_rottberger.jpg

Felix og eiginkona hans Heidi, sem ţýsk og upprunalega frá Berlín. Hún starfađi lengst af sem hjúkrunarkona. Hún sneri til gyđingdóms. Hér heldur hún á forsíđumynd af DV frá 1993 ţegar ţau hjónin og yngstu börn ţeirra, Thorsten og Anja, heimsóttu Ísland. Felix gantast ađ gömlum vana. Ljósm. eins og ađrar viđ ţetta blogg: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Íslendingar hefđu mjög gott af ţví ađ kynnast Felix Rottberger aftur. Viss er ég um, ađ slíkt bođ frá Íslandi vćri besta gjöfin sem hćgt vćri ađ gefa Íslendingnum Felix Rottberger á 80 ára afmćli hans, og felur jafnframt í sér tćkifćri til uppgjörs viđ dapurlega atburđi í Íslandssögunni.

Sýnum ađ viđ höfum ekki gleymt honum og heldur ekki ţeirri smámunasemi og fordómum sem urđu til brottvísunar hans og fjölskyldu hans áriđ 1938. Bjóđum honum nú sem ţjóđhöfđingja og tökum á móti honum sem ţeim Íslendingi sem hann er, ţrátt fyrir ţann fjandskap sem mćtti fjölskyldu hans á 4. tug síđustu aldar.

Tímarnir breytast og mennirnir međ


Lagt á borđiđ: Fajansi en ekki postulín

885720.jpg

Nćstu mánuđina mun ég vinna ađ rannsóknum á rituđum heimildum varđandi umsvif Hollendinga viđ og á Íslandi á 17. og 18. öld. Ţađ er nú starfi minn í verkefninu Allen die willen naar Island gaan undir yfirstjórn dr. Ragnars Edvardssonar og er verkefniđ rausnarlega styrkt af RANNÍS (Lesiđ vinsamlegast hér um titil verkefnisins).

Oftast voru Hollendingar viđ landiđ í leyfisleysi og trássi viđ einokun Danakonungs á Íslandsverslun og siglinum. En hćgt er ađ líta á máliđ frá öđru sjónarhorni. Hollendingar fylltu ađ vissu marki upp í ţađ tómarúm í verslun og siglingum til landsins sem Danir mynduđu, ţví konungsverslun stóđ ekki undir nafni. Danskir kóngar voru of uppteknir ađ byggja nýjar hallir og herja á Svía, svo ţeir gleymdu Íslendingum ađ mestu, nema ţegar klögubréf og barningur bárust frá agentum konungs (stórbćndum) á Íslandi. Íslendingar voru á tímabili njög afskiptir og nauđsynjavarningur barst ekki nógu vel til landsins og landsmenn sátu uppi međ fisk sem ekki seldist gengum Íslandsverslun Dana. Verslun, hvalveiđar og fiskveiđar Hollendinga voru ţví einungis til gagns og góđs fyrir Íslendinga.

Fyrri hluta sumars kafađi írskur fornleifafrćđingur sem býr á Íslandi, sem vinnur doktorsverkefni undir einum af ţátttakanda verkefnisins Allen die willen naar Island gaan, niđur á flak hollenska skipsins de Melkmeyt í Flateyjarhöfn. Hollenskur fornleifafrćđingur, Nina Jaspers, sem ég hef haft samstarf viđ og skrifađ um leirker úr flaki de Melckmeyts (sjá hérhér og hér í tímaritinu Skalk 6: 2013), mun á nćsta ári međ ađstođ minni vinna ađ rannsóknum á lausafundum úr flaki de Melckmeyt. Ég hef áđur flokkađ ţá gróflega (sjá hér). Hugsanlega mun flak skipsins einnig verđa rannsakađ frekar í verkefninu Allen die willen naar Island gaan.

Mér til mikillar furđu sýndu frétt Morgunblađsins fyrr í sumar af köfun írska doktorsnemans Kevins Martin viđ HÍ ákveđna vanţekkingu á ţví sem hann gaf sér fyrir hendur, m.a. segist hann hafa fundiđ "handmálađ postulín" í flakinu og birti mynd af ţví máli sínu til stuđnings.

hus_a_diski_flatey_v_v.jpg

Fajansadiskur sem fannst áriđ 1993 í flaki de Melckmeyt í Flateyjarhöfn. (Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson). Efst er diskur sem fannst nú í sumar (ljósm. Kevin Martin).

Postulín hefur ekki fundist í flaki Melkmeyt heldur mest megnis fajansi, og er ţar mikill munur á sem fornleifafrćđingar verđa ađ ţekkja - en ţađ gera greinilega ekki allir. Brot ţađ sem Kevin Martin synti međ upp á yfirborđiđ í Flateyjarhöfn, og sem hann kinnrođalaust kallađi postulín, er brot af fajansadisk hollenskum.

Hefur annar, álíka diskur, en ţó ekki alveg eins, međ nákvćmlega sömu handmáluđu myndinni fundist áđur í flakinu. Sennilegt er ađ báđir diskarnir séu frá sama leirkeraverkstćđi á Hollandi.

Ţetta hefđi írski doktorsneminn átt ađ vita og hefđi getađ lesiđ um hér á blogginu. Á Fornleifi er hćgt ađ frćđast, og er háskólastúdentum ţađ einnig velkomiđ, svo ţeir ţurfi ekki ađ leika ţann ljóta leik sem margir kennarar í fornleifafrćđi í HÍ leika: ađ sniđganga niđurstöđur annarra.

Ţessi fyrrnefndi ruglingur minnir mig á ţann dag er stórt brot af fajansafati barst úr flaki de Melkmeyt suđur á Ţjóđminjasafn Íslands. Ţetta var sumariđ 1992 og fastgrónir starfsmenn safnsins voru ranglega og af rómađri vanţekkingu búnir ađ fullvissa settan Ţjóđminjavörđ Guđmund Magnússon um ađ diskurinn vćri frá 18. öld. Ég átti erindi á safniđ vegna rannsókna minna og sýndi Guđmundir mér diskinn. Sagđi ég kokhraustur og fullviss, ađ hann vćri frá 17. öld og gćti ţví vel veriđ úr flaki de Melckmeyts, en skipiđ sökk áriđ 1659. Ţetta ţótti Guđmundi vitaskuld stórfurđulegt, ađ sérfrćđingar safnsins gćtu veriđ svo ósammála. Hann gaf mér 20 mínútur ađ rökstyđja mál mitt áđur en fjölmiđlamenn kćmu í safnhúsiđ. Ég skaust upp á bókasafniđ og náđi í ţrjár bćkur máli mínu til stuđnings og bjargađi heiđri Ţjóđminjasafnsins ţann dag.

Ţađ hefđi ekki veriđ efnilegt ef ţjóđminjavörđur hefđi flaskađ á heilli öld, en ţađ hefđi ţó ekki veriđ eins alvarlegt og ađ kalla fajansa postulín eins og gert er í Háskóla Íslands.

brot_flatey_vilhjalmur_rn_vilhjalmsson.jpg

Fajansabrot frá Hollandi og Frakklandi sem fundist hafa í flaki de Melckmeyt í Flatey. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.


mbl.is Mjaltastúlkan sem fórst viđ Flatey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband