Bloggfćrslur mánađarins, mars 2022

Rauđa Torgiđ: Cut and Paste kemur til Íslands

IMG_8076 b

Er ritstjóri Fornleifs var miklu, miklu yngri en hann er i dag, var hann ekta sjónvarpsbarnastjarna og ţađ langt á undan Boga Ágústssyni.

Stundin Okkar hét og heitir mikil menningaţáttaröđ í Sjónvarpi á Sunnudögum, sem óefađ er sá ţáttur í Sjónvarpi sem lengst hefur gengiđ fyrir utan Bogafréttir. Ţetta var á ţeim árum ađ fólk leiddist út á hálar dráttarbrautir glćpa vegna ţess ađ ţađ var akkúrat ekkert í Sjónvarpinu á fimmtudögum.

En um sexleytiđ á Sunnudögum horfđu allir á Stundina Okkar. Einnig ykkar einlćgur, sem bćđi horfđi á RÚV og Kanann, enda upp alinn á heimili, ţar sem lengstum voru tvö svokölluđ sjónvarpsviđtćki.

Fúsi Flakkari

Ég brillerađi hálfgert í spurningaleik fyrir krakka sem öđlingurinn Pálmi Pétursson stýrđi. Hin landselskađa Kristín Ólafsdóttir stjórnađi Stundinni og menningardúkkan Fúsi Flakkari var helsta viđnámiđ gegn Roy Rogers og týnda kjötfarsinu í Herstöđvarsjónvarpinu frá Vellinum, sem enn var erfitt fyrir Menntamálaráđuneytiđ ađ ráđa niđurlögum á um 1970. Sögusagnir herma, ađ Fúsi Flakkari og Bogi Ágústsson séu ein og sama persónan. Einhver tengsl eru líka viđ Hrannar Björn Arnarsson, ţótt óljós séu.

Pálmi Pétursson hafđi veriđ bekkjarkennari minn í 4. bekk (9. ára bekki) í Ćfinga og tilraunaskóla Kennaraskóla Íslands, sem í dag ber hiđ borgaralega nafn Háteigsskóli. 

Screenshot 2022-03-30 at 09-43-39 18020274

Pálmi tók nokkra krakka úr gamla bekknum sínum og var međ spurningakeppnir 1970-71. Ţađ var eins og Pálmi hefđi aldrei gert annađ. Hefđi hann veriđ upp á sitt besta síđar á öldinni hefđi hann ekki haft undan ţví ađ stjórna skemmtiefni í Sjónvarpi.

Pálmi hvarf langt fyrir aldur fram yfir í annan heim Alzheimerssjúkdómsins. Ég var eitt sinn, snemma á 9. tug 20. aldar, á leiđ heim úr miđbćnum í vagni nr. 3. Ég var í vetrarleyfi á Íslandi, en ţá bjó ég í Danmörku. Ég sé Pálma og geng til hans og heilsa á hann. Hann ţekkti mig ekki og ég sá ţegar ađ eitthvađ var ađ. Sambýliskona hans, ađ ţví ég tel, skýrđi í fljótheitum hvers kyns var og ég sagđi bara ađ Pálmi hefđi eitt sinn veriđ kennarinn minn. Hann var frábćr karl í alla stađi og kunni sitt fag, sem ekki var hćgt ađ segja um suma ađra kennara í fyrrnefndum tilraunadýraskóla.

Fólk tók fljótt eftir hvolpafeitum og hrokkinhćrđum dreng, sem ekki var kominn yfir í hina hrćđilegu bítlatísku. Á kvenfélagsfundum um land allt var mikiđ talađ um ţennan vel klćdda og kembda dreng: "Bara ađ öll börn vćru eins og hann" heyrđist sagt á bestu bćjum.  "Vertu eins og strákurinn í Stundinni okkar" heyrđist oft í Vesturbćnum.

En svo breyttist allt á einum sunnudegi rétt eftir kl. 18. Idealkrakkinn, pattaralegi drengurinn í P&O fötunum frá C&A og SÍS féll af stjörnuhimnum ţví hann vissi hvar mynd sem liđunum var sýnd, var tekin. Upp fór armurinn og litla gáfnaljósiđ setti upp lítillćtissvipinn og másađi nćstum af gleđi međ byltingarglóđ í aguum: "Rauđa torgiđ í Mosku".

Í Velvakanda var vart ritađ um annađ í tvćr vikur. Drengur í Stundinni okkar var svo heilaţveginn ađ hann vissi hvađ Rauđa Torgiđ var. Hannes Hólmsteinn Gissurarson helgađi síđar ţessari spurningakeppni heilum kafla í einni af bókum sínum um Hćttur Kommúnismans. Ég hafđi reyndar ađeins séđ Rauđa Torgiđ á forsíđu Moggans.

9687624325_cab8b82b79_b

Ég lifđi lengi á frćgđinni úr ţessum ţćtti. Ţađ var tekiđ eftir ţessu hjá Alţýđubandalaginu, og Ţjóđviljinn rómađi ţessa spurningaleiki Pálma Péturssonar, enda voru ţeir góđir.

Langt fram yfir fermingaaldurinn var ég spurđur, hvort ţađ hefđi ekki örugglega veriđ ég sem vissi hvađ Rauđa Torgiđ í Moskvu var; Og eins og ţiđ sjáiđ var ég enn nokkrum árum síđar mjög upp međ mér af ţví ađ vita ţađ og lítillćtissvipurinn var algjörlega farinn. Ég lifđi lengi á Rauđa Torginu.  Vilhjalmur-1978-0-Enhanced-Anima(1)Reyndar verđur ađ viđurkennast, ađ besti heilinn međal krakkana sem Pálmi Pétursson sérvaldi í Ćfinga- og tilraunaskólanum fyrir ţáttinn sinn var hún Olga heitin Harđardóttir, sem ég var lengi hálfskotin í vegna ţess ađ hún var svo svakalega klár. Olga bjargađi alltaf okkar liđi međ hugarreikningi einum saman. Hugarreikningur í sjónvarpssal ţótti góđ og holl skemmtun fyrir börn í ţá daga.

Jón Atli Benediktsson, í daglegu tali kallađur Beni Speni, núv. rektor HÍ, komst međ í ađra umferđ hjá Pálma Péturssyni í Stundinni. Jón brosti bara og sagđi aldrei neitt og gat ekkert reiknađ. En ţađ skipti engu máli, ţegar viđ höfđum Olgu Volgu. Jón Atli vildi bara komast í návígi viđ Fúsa Flakkara og var afar lukkulegur međ ađ hitta hann í eigin persónu og talađi vart um neitt annađ í heilt ár.

Fyrir fjölmörgum árum síđan, ţegar einhver nostalgía fćrđist yfir ritstjóra Fornleifs, líkt og oft gerist ţegar menn gerast eldri og virkum líffćrunum ţeirra fćkkar, hafđi ég samband viđ RÚV og spurđi hvort ađ hugsanlega vćru til einhverjir ţeirra ţátta sem ég trauđ upp í án ţess ađ fá greitt fyrir. "Bla,bla,bla ekkert var varđveitt, ţví ţetta var tekiđ upp á fjölnota spólur og da dí da". Sem sagt - allt komiđ á öskuhauga sögunnar.

Ţví kemur sér vel fyrir íslenska sjónvarpssögu, ađ móđir vatnskembda drengsins í nćlonskyrtunni međ gáfumannabindiđ, lengst til vinstri á ljósmyndinni efst, var duglegur áhugaljósmyndari.

Fyrir daga Vídeós og Windows datt henni ţađ snjallrćđi í hug ađ taka ljósmynd af sjónvarpstćkinu í svefnherberginu. Hún skaut nokkrum sinnum, og međ flassi sýnist mér.

Útkoman var ţví miđur ekki góđ, en Erla Vilhelmsdóttir (nú á 93. aldursári), gafst aldrei upp. Hún framkvćmdi Cut & Paste og ţađ löngu á undan sinni samtíđ. 

Ţetta afrek mömmu litla kommúnistans á Rauđa Torginu hefur varđveist fram á okkar daga. Efst sjáiđ ţiđ andartak úr spurningakeppni barna í Stundinni Okkar áriđ 1970.

Ef einhver á betri myndir, hafiđ endilega samband.


Gullskipiđ enn eina ferđina

het_wapen_van

Í gćr var frumsýnd heimildakvikmynd um leitina ađ Het Wapen van Amsterdam, gullskipinu sem sumir kalla svo. Sú leit er víst enn í gangi vegna misskilnings ćvintýramanna sem ekki hafa fyrir ţví ađ lesa heimildir. Ţessir ćvintýramenn geta greinilega fengiđ í liđ viđ sig auđtrúa fólk sem ekki hefur heldur hćnuvit á ţví hvađ heimildir og heimildarýni gengur út á. 

Mér til mikillar furđu voru mér fćrđar ţakkir í rúllutexta síđast í ţćttinum. Ja, fyrir hvađ, er mér spurn?

Screenshot 2022-03-14 at 08-37-33 Leitin ađ Gullskipinu - RÚV Sjónvarp

Fundur minn međ Jóni Ársćli Ţórđarsyni í Kaupmannahöfn 2019

Ég hélt fund yfir nokkrum kaffibollum og bakkelsi á listasafni í Kaupmannahöfn međ Jóni Ársćli Ţórđarsyni, sem ólmur vildi fá mig međ í ţáttinn ţennan, ţó hann ţekkti afstöđu mína til allra leita ađ skipinu fram á okkar dag. Um skođanir mínar er hćgt ađ frćđast hér á blogginu Fornleifi.

Ég benti Jóni Ársćli á ţađ sem ég hef skrifađ um skipiđ (hér, hér og hér) og sé ég ađ lítiđ af ţví hefur komist til skila í ţćttinum. Svo vart er mér ţakkađ fyrir ţađ. Ég heyrđi aldrei frekar í Jóni eftir fund ţennan, enda hefur honum örugglega skilist á mér ađ ég hefđi lítinn áhuga á ţví ađ rćđa dagdrauma fjársjóđaleitarmanna og furđudýrafrćđinga.

Jón blessađur veiktist svo eins og alţekkt er orđiđ, og ţađ mjög illilega af Covid-veirunni. Ég heyrđi ekki meira frá Jóni um ţáttinn fyrr en ég sé hann nú í gćr. Nafn mitt á ekkert erindi í rennitextann á eftir ţćttinum. Ţađ er enn veriđ ađ skapa eitthvađ ćvintýri, og skáldskap. Mig grunađi ađ ţađ vćri tilgangurinn međ ţćttinum og ţess vegna er ég feginn ađ ég tók ekki ţátt í ţví ađ veita leitinni gćđastimpil forleifafrćđings.

Ađrir meistarar nálarinnar í sandinum

Hinn látni meistari Ţórđur Tómasson í Skógum kemur fram í ţćttinum og fer ţví miđur međ rangar upplýsingar um kistuspjöldin. Hann hefur greinilega lesiđ greinar mínar en ađeins munađ hluta úr ţví sem ég skrifađi. En gaman var ađ sjá Ţórđ, ţarna á 100 ára afmćli sínu.

Ţór Magnússon var einnig fyllingarefni, en hafđi ađ vanda frekar lítiđ ađ segja. Áhugaverđara hefđi veriđ ađ fá ađ vita, af hverju hann fór ađ trúa ađ ţví ađ skipiđ vćri fundiđ skömmu áđur en ţýski togarinn birtist holunni miklu á sandinum.

Ómar Ragnarsson var ţá nokkuđ merkilegri til viđrćđu og sagđi ţađ sem hann hefur áđur haft eftir heimamönnum: Ađ leitađ hafi veriđ á röngum stađ á söndunum, ţ.e.a.s á Svínafellsfjöru, en ekki á Skaftárfellsfjöru sem heimamenn tengja strandinu. Ómar benti einnig réttilega á breytileika árfarvega á söndunum og hvernig stađfrćđi sandanna hefđi ef til vill breyst gegnum tíđina viđ ţađ.

Fyrst mér er ţakkađ í heimildamyndinni, leyfi ég mér ađ setja hér hlekki (hér, hér og hér) í greinar sem ég hef skrifađ um skipiđ Het Wapen van Amsterdam hér á Fornleifi, svo fólk geti lesiđ um vitleysuna sem hefur veriđ í gangi um áratuga skeiđ.

Upphaflegu gullskipaleitamennirnir höfđu engan áhuga á ađ vita hvađ hollenskumćlandi menn sögđu ţeim og sýndu ţeir samt ţeim mönnum sem samband var haft viđ hroka og útlendingafyrirlitningu. Hér á ég viđ föđur minn, sem ţeir höfđu samband viđ, en vildu ekki hlusta á skýringar hans og ţýđingu.

Síđar var notast viđ mann sem síđar var fréttamađur hjá RÚV, sem Gullskipsmenn vildu heldur trúa en ţeim sem gátu lesiđ hollenskan texta. Ţađ var Ţorvaldur Friđriksson, sem var međ í ţćttinum. Sem dćmi um ţýđingartilburđi hans á 17. aldar hollensku var ađ hann ţýddi orđ sem notađ var yfir rauđa himnu múskatblómunnar, foelie, sem "kylfur" (sjá hér).

000004_1276016

Rauđa himnan utan um múskatblómuna (hnetuna) er ţađ sem Hollendingar kölluđu á 17. öld foelie. Hún var ţurrkuđ og ţótti besti hluti Múskatávaxtarins. Ţegar Íslendingar kaupa hana í dag malađa, er hún í umbúđum međ enskum texta, og kallast Mace. Sérfrćđingurinn Ţorvaldur Friđriksson ţýddi foelie sem "kylfur".   

Er ekki frekar kominn tími til ađ íslenska ríki gefi upp ţá heildarupphćđ sem íslenska ríkiđ setti í gullgrafaraverkefniđ á Skeiđarársandi, vegna ţess ađ stjórnmálamenn létu líka glepjast og létu sig dreyma um gull og geimsteina? Ţađ var mikiđ fjármagn, sumir tala um 50 milljónir, ađrir segja ađ ţađ hafi veriđ hćrri upphćđ. Ţađ var fjármagn sem aldrei var greitt til baka í ríkissjóđ. Ríkisstjórn notađi almannafé í fíflaskap og ćvintýri leikbrćđra úti á stćrsta sandkassa landsins.

Ţađ hefur ţví miđur lengi veriđ ćvintýrafólk í íslenskum stjórnmálum og ţví verđur Alţingi aldrei betra fley en ţeir sem sigla ţví. En Het Wapen van Amsterdam er löngu sokkiđ og í sjónvarpsţćtti Jóns Ársćls var ekki  minnst einu orđi á skýrslu sem rannsóknarstofnun Bandaríska flotans í Maryland ritađi á sínum tíma og sem lengi var ađ finna á skrifstofu starfsmanns eins á Ţjóđminjasafni Íslands, Guđmundar Ólafssonar. Guđmundur er ekki ţakkađ í rennitextanum viđ ţáttinn í gćr, og ţví býst ég viđ ađ ekki hafi veriđ haft samband viđ hann. Er ekki kominn tími til ţess ađ Ţjóđminjasafniđ taki skán af skýrslu ţessari og setji hana á netiđ, svo gullleitarmenn framtíđarinnar, sem lćsir eru, geti frćđst. Skýrlan er til í Ţjóđarbókhlöđunni.

Ég sagđi Jóni Ársćli frá ţessari bandarísku skýrslu (sem ég á nokkur ljósrit úr) á Cafe Polychrom á den Frie i Kaupmannahöfn í september 2019, og Jón fékk einnig ađ vita, hvar hann gćti náđ í hana. Skýrslan segir allt sem segja ţarf um strauma og krafta í sandinum, sem taka ćtti af allan vafa um ađ nokkuđ sé eftir af skipinu góđa sem sumir kalla "Gullskip" - vegna ţess ađ ţeir lifa í draumalandi, ţar sem menn vilja ekki taka sönsum eđa ţroskast.

Krydd varđveitist ekki vel í sandi og leit ađ ímyndun er heldur ekki nógu sterkt krydd fyrir mig. Ómar Ragnarsson taldi sig aftur á móti finna furđulega lykt í sandinum ţegar ţýski togarinn var ađ birtast. Lyktin var ađ minnsta kosti ekki af karrýpylsum (Currywurst) frá Berlín, ţví ţćr komu fyrst til sögunnar ţegar stríđshrjáđir Ţjóđverjar fengu óhemjumagn af karríblöndu frá velunnurum sínum í BNA áriđ 1949.

Screenshot 2022-03-14 at 09-40-29 Leitin ađ Gullskipinu - RÚV Sjónvarp

Hér rekur Ómar Ragnarsson nefiđ í togaraleifar og telur sig finna kryddlykt. Svo fleygđi hann barasta sönnunargagninu í sandinn eins og einhverjum sora. Kannski var ţetta fnykur af kylfum Ţorvalds Friđrikssonar.

Gísli Gíslason gullgrafari 21. aldar. tjáir sig í upphafi ţáttarins, ţannig ađ ljóst má vera ađ frćđilegur tilgangur međ leitinni er ekki meiri eđa merkilegri en hann var á 20. öld. hjá Björgunarkörlunum, sem ekki vildu, eđa gátu, lesiđ sér til gagns.

"Viđ erum ekki ađ ţessu til ţess ađ auđgast; viđ erum ađ ţessu til ađ taka ţátt í ćvintýri og auđvitađ vćri gott ađ finna eitthvađ ţarna til ađ koma einhverju í ríkiskassann - ekki veitir af og fá einhver verđlaun, ţađ vćri gaman."

Fullorđnir karlar ţurfa stundum ađ leika sér eins og smápollar, og af og til kostar ţađ nú skildinginn. Ţađ er alltaf gaman ađ ţví ţegar menn koma upp um sig í sömu setningu og ţeir neita öllu. Svo er Gísli Gislason einnig kominn í bullandi samvinnu viđ Rússa sem verđur ađ teljast mjög vafasamt á ţessum síđustu og verstu tímum. Kannski dreymir karlana ţá um ađ verđa olígarkar, ţegar gulli og gersemum verđur dćlt upp úr sandinum.

Gull var reyndar ekki grafiđ úr jörđu eđa unniđ í Indónesíu á 17. öld (ţó svo ađ ţađ sé gert í dag í hinni risavöxnu námu í Papúa-hluta eyjanna) og ţađ gull sem lestađ var í skipalestina, sem Het Wapen van Amsterdam sigldi međ frá Indónesíu/Suđur-Afríku, var sett í lestar annarra skipa í Suđur-Afríku.

Myndin efst: er málverk af skipi VOC deildarinnar í Amsterdam. Ţarna er mjög líklega komiđ skipiđ Het Wapen van Amsterdam, ţar sem skjaldamerki Amsterdamborgar (Het Wapen van Amsterdam) er listilega útskoriđ og steint á skut skipsins. Ţar stendur einnig Banda, sem var heimahöfn Het Wapen van Amsterdam í Indónesíu. Í upphafi sjónvarpsţáttarins um leitina ađ gullskipinu er akrílmynd af skipi sem ekki einu sinni er međ skjaldamerki Amsterdamborgar á skutnum. Ţađ hefđi nú veriđ viđ hćfi, ţar sem skipiđ dregur nafn sitt af ţví. 


Danish journalist visited one of Ukraine´s modern day heroes - or so he thought

myhail-gredil5-583x430

This is a modern-day story, from a continent being wrecked by short destructive men like Putin, Biden and the new minute-man on the block, Mr. Volodimyr Zelinskij.

Sorry, I do not believe in short heroes, except for short women heroes.

A week ago, February 28, Danish State Broadcasting Service (DR) reported from a town close to Lviv. The town is Horodok (one of 6 towns bearing that name in Ukraine) The short-news item was posted at 20:22 local time in Copenhagen by journalist Sean Coogan.

The Danish journalists visited an alleged NGO-aid organisation called NGO Apostelska Chota, which is being lead by a Catholic priest by the name of Myhail Gredil, who is an ordained priest who studied at the a seminary in Lublin, Poland (Katolicki Uniwersytet Lubelski Jana Pawla II).

275204234_10209087827309497_2387022777531835837_n

The priest Gredil in his ornate.

Gredil is a very special type of clergy, to say the least. Apart for fighting with his congregation of extreme-nationalist and antisemites, he runs an organisation, which apart from hailing Jesus and his venerable mother Mary (as he should), also hails the WWII Ukrainian Nazi-collaborator Stepan Bandera, who was responsible for the killing of thousands of Jews in the Ukraine in 1941 (See here).

The Holy Trinity of Horodok

275014129_10209087841029840_8669287079879739590_n

Jew murderer and present day Ukrainian National Hero, Stepan Bandera (1909-1959) overlooks Catholic aid in Horodok - Apostelska Chota headquarters.

274187949_1181924969006707_3748813061692230258_n

Mihayl Gredil teaches hate in the name of the Catholic Church when he is't fighting the Russian minority in East-Ukraine ...

myhail-gradil-13-750x430

...splashing Holy Water on cars full of material for the fight against the Russian aggressors, whom Gredil calls Jews.

275185172_10209093453610151_5947229913987288743_n

In the hall of the building which houses Apostelska Chota in Horodok, one finds a painting of Jesus on one wall, mother Mary on another, but the Nazi-congregation's real hero, the Jew-killer Stepan Bandera, hangs on the third wall. The new Holy Trinity in the Ukraine is Jesus, Mary and St. Bandera the Jew-slayer.

The Catholic Church has a problem (or two). Some of the Gods´ children which Jesus asked us to send to him are not so innocent. Is Myhail Gredil something the Catholic Church wants to support? I hope someone in the Vatican reads this blog and makes the necessary arrangement to remove Mr. Gredil from his priesthood. An anti-Semite is not, and will never be a representative of a Jew later known as Jesus Christ. But we have seen some horrible dispensations from that for the past centuries.

202828805_4005257376225467_4046744568086754004_n

Gredil´s going to shoot the bullets of God. Look, he is a short man too. A tiny guy.

Back in war-torn Ukraine. A hero-apostle has risen on the heaven of European (and seemingly Jewish) stars. Only few weeks ago many Ukrainians demanded Volodomyr Zelinskij out of office, with the help of weapons if necessary. They wanted the former president Pedro Porochenko back in office. Porochenko is an exiled major league criminal. His followers wanted him back into the presidential palace, because they believed that he would give Putin a more firm fight than Jewish Zelinskij.

Well, didn´t Zelinskij prove them wrong. He is going to fight to the bitter end against the small character from Russia. Unfortunately, however, he will confirm Putins´ claims about Nazis. However, It is still to be seen who the drug-addicts are.

It will also help his obvious sainthood that Mr. Volodomyr Zelinkij has also praised Jew-killer Bandera. No, not in an ironic way in his former, allegedly hilarious, stand-up comedy shows. He has done so in  office as the president of the Ukraine:  "There are indisputable heroes. Stepan Bandera is a hero for a certain part of Ukrainians, and this is "a normal and cool thing" for these guys. He was one of those who defended the freedom of Ukraine" See here.

000_324E6BP-e1646326432856-640x400

The "Jew" who believes that nasty killer of Jews, Stepan Bandera, was a hero for some and that it´s cool and normal. Please do not blame me for not percieving Zelinskij as "cool or normal", nor associate me with Putin for doing so. In my opinion Volodimyr Zelinskij is also a part of the problem.

Jews, who support short-guy Zelinskij against the tiny character Putin, can do so if they wish to. The best scenario, however, would be to back out of the Ukraine which was created by Lenin in the Bloodlands for so many a Jew. The area was once a home to millions of Jews. Now it is a battlefield for nations with post-traumatic stress disorder after the Soviet Union experience, where certain portions of the populations still engage in Nazi-like worship, believing it is an antidote to their Soviet experience (or their bad national conscience (if they have any at all), from the days the themselves engaged in the mass-killing of Jews).

Bundesarchiv_Bild_101I-186-0160-12,_Russland,_Misshandlung_eines_Juden

Ukrainians killing Jews on the Street of Lviv in 1941

Denmark State Broadcasting Service (DR)-journalist removed his news about the Nazi-Priest in Horodok

Am happy to tell you that journalist Sean Coogan removed the "good news" about the priest in Horodok. I confronted the journalist with my knowledge about Nazi-priest Gredil. The journalist quickly and politely responded to my e-mail and removed the item without me asking him to so. Presented with facts about Gredil he knew what the right thing to do was. He had had absolutely no idea about the character he had been advised to visit in Horodok. He is my journalist hero for the moment. Unfortunately journalists in my native country, Iceland, seem to know it all, although they were born yesterday, and never make mistakes nor correct them. The modern day hero-reporter in Iceland is sometimes more preoccupied in committing burglary to be able to create the news. I am not using the expression "fake news" - it has too great an association and toxic-orange feel to it for my taste.

However, I will gladly argue that some journalists in Iceland seem to have the same gene-defects as Donald with the dead ginger raccoon on his head - yes I men the former US president who wasn´t like Daniel Boone at all, and who respected Putin in his own, strange clockwork orange universe. But can emperor Putin be blamed for that?

This song is for Putin, Volodomyr and Biden - Don´t want no short people here:

My sincere apology to all decent short men and women of the World, who are not engaged in the destruction of Europe. We will make it up to you later. There are lots of songs about huge people.


Rjúpur í Upernavik 1889

IMG_6420 e FORNLEIFUR

Ţađ er orđiđ langt síđan ađ mađur borđađi rjúpur. Ţćr eru dýrari en gull og Kobekjöt íslensku elítunnar. Mađur leggur ekki í slíkar fjárfestingar.

Forfeđur mínir á Íslandi, sem voru vitaskuld eintómir fátćklingar, (ţó sumir afkomenda viđurkenni ţađ ekki og haldi ađ ţeir séu furstar), veiddu sér einstaka sinnum rjúpur til ađ lifa af í íhaldssömu landi, ţar sem lífsbaráttan var hörđ viđ sömu valdaćttirnar og enn stjórna og stela á Íslandi. Sem betur fór borđađi heldra fólk helst ekki yfir sig af illfygli, svo rjúpan var í ţá daga nógu helvíti góđ fyrir fátćklinga og ţurfalinga, međan stórbćndur og prestníđingar átu á sig gat svo landiđ blés einnig upp í kjölfariđ.

Börnin á myndinni bjuggu í Upernavík á NV-strönd Grćnlands. Ţau voru send til skoskra leiđangursmanna til ađ ţakka ţeim góđ kynni og gefa Skotunum rjúpur í morgunmat. Skotarnir voru ađ leita ađ týndum leiđangri sem fórst viđ Grćnland. Leiđangursmenn komu í alla stađi vel fram viđ heimamenn og leiđangurstjórinn og bróđir hans tóku ljósmyndir sem ţeir framkölluđu stundum samdćgurs og gáfu fólkiđ á stađnum mynd af sér á pappír. Ţađ vakti mikla lukku. Fyrr sama ár höfđu ţeir gert ţađ sama á Íslandi. Ţeir voru gáttađir á ţví ađ bćđi Íslendingar og Grćnlendingar ţökkuđu međ handabandi. Nokkrar rjúpur á Grćnlandi gátu veriđ meira virđi en sauđur á Íslandi. Börnin halda ţarna á stórri gjöf.

Síđan voru myndirnar sem ónískir Skotar tóku gefnar út í nokkrum eintökum á Latterna Magica skyggnum. Örfáar ţeirra eru enn til í dag. Fornleifur á sumar af ţessum grćnlandsmyndum og hefur rannsakađ ţćr niđur í kjölinn og líklega fundiđ út hvađ börnin á myndinni hétu og mun birta ţađ í frćđi(mynda)grein síđar á ţessu ári.

Ég lćt Grćnlandsáhugafólk vita ţegar sú grein birtist, ef litlu karlarnir í Rússlandi og Úkraínu hafa ekki sprengt upp heiminn fyrir okkur hinum sem reynum ađ njóta hans án lítilla karlam ţjóđernisrembu, merkjablćtis og eiturefna.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband