Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Auunnir 100 dollarar

worldcolumbianexpositionexhibithall_small.jpg

Alfred J Raavad brir Thors Jensens, sem g greindi fr greininni hr undan flutti til Bandarkjanna me konu sinni og fjrum brnum ri 1890. ar kallai hann sig Roewad og sar Roewade.

ann 1. oktber ri 1892 var vital vi Alfred Chicago Daily Tribune tilefni ess a hann hafi unni til verlauna hnnunarkeppni. Hann vann 100 dali fyrir hnnun merkis fyrir Heimssninguna Chicago Worlds Fair, sem einnig var kllu The Columbian Exposition sem haldin var borginni 1892-93.

mr_roewads_banner.jpg

Vinningstillaga Alfred Raavads var eins konar rnartkn, hvtt leirrauum fleti. Hann hannai fna, skrfna og skjld me essu merki. Ekki er laust vi a hi forna danska sltkn sem frndi hans Bjrglfur Thor notai um tma stl einkaotu sinnar s aeins skylt essu tkni sem Alfre hannai ri 1892. egar menn stefna miklar hir er vst best a hafa ga skildi og tlkn til a verjast falli.

Blaamaur Chicago Tribune hefur greinilega haft miki lit essum 44 ra Dana, og skrifai m.a. forsugrein um vinningshafann:

Although Mr. Roewad said with a smile last night that he had never earned $100 so esaily before, it is evident from his career that he has the ability and purpose to earn many hundreds of hundred dollars before he dies.

eir voru v greinilega lkir brurnir Thor og Alfred Jensen egar a auramlum kom. ess m geta a 100 Bandarkjadalir ri 1892 samvara 2632 dlum dag (ea 354.293,52 ISK).

manufacturingbldg_1261154.jpg

abraham_gottlieb.jpg vitalinu vi Chicago Daily Tribune greindi Alfred rlti fr hgum snum. Eftir a hann hafi flust me fjlskylduna til Chicago ma 1890 hafi hann m.a. unni hj Keystone Bridge Company. San fkk hann starf hj Abraham Gottlieb, sem um tma var yfirmaur framkvmda heimssningunni. Gottlieb var gyingur, og eru n til sgunnar taldir tveir gyingar sem Alfred Jensen Raavad vann me. En sar vinni gerist Raavad mikill gyingahatari eins og g greindi fr fyrri grein minni um Alfred.

Raavad vann sar teikni- og hnnunarstofu heimssningarinnar og starfai mest vi hnnum hins risastra Manufactures og Liberal Arts skla (sj mynd efst og hr fyrir ofan). Skli essi var teiknaur af arkitektinum Robert Swain Peabody sem var fr Boston.

harpersexpositionbureau.jpg

Teikning sem snir teiknistofu Chicago Worlds Fair. Teikninguna geri T. de Thulstrup. r Harpers Week 1892.

Raavad lofai mjg Bandarkjamenn og borgina Chicago. Hann geri samlkingu Amerku og Evrpu, sr lagi Englandi sem hann hafi augljslega ekki miklar mtur . Ekki er laust vi a egar ri 1892 s fari a bera mannbtastefnu og herraflkshugsjnum skounum Alfred Jensen Raavads:

In spite of my love for my country I decided my ideas and work were too American to agree with the slow Danish Development. After a struggle I sold out everything and started to find the center of the world and its civilization. I was sure the westward growing civilization had its headquarters in the United States, but where in this country was the center? I thought it would be in Chicago, but nobody could be sure of this, and it was a kind of lottery to select any place. As soon as the Words Fair question was settled I came to Chicago at once.

Of course it is a serious thing to shift nationality. A thousand questions streamed into my soul. You are too American for Copenhagen, are you American enough for Chicago? I had been studying in Paris, Vienna and other cities and it was plain every place hat its originalities , and of course Chicago hat its. I will see London and see how Chicago and Chicagoans look. I knew that the women of the other European metropolises were most characteristic of the inhabitants. I will look at the women of London and see how they compare with my ideal. I staid there a week, but it is far more difficult to find the English Types than those of other cities. Homely faces, short and clumsy figures, dressed without taste, were the ruling features. Either a special nose fostered by the fog and smoke or the remains of the Celts.

Arriving here my first task was to seek the American type as it expressed itself in the street passengers. Who can reveal my joy! I looked and was afraid it was a dream. I saw the most beautiful and vivid type of man. The slender, lovely girls, with small hands and feet, natural and healthy, with brighter eyes than I ever saw before, expressed my ideal in better form. This was my first impression and it has grown stronger since.

Heimild: Chicago Daily Tribune, 1. oktber 1892; forsa og bls. 3.Hr m lesa hluta greinarinnar.

sigga_rokk_1261148.jpgP.s. Fr Sigrur E. Magnsson, kona Eirks Magnssonar bkavarar Cambridge var eins konar sningargripur sningunni Chicago ri 1893. ar var hn kldd skautbningi, hltfyrirlestra um sgu slendinga, lk gtar og sndi slenska silfurgripi. Ekki voru allir sttir vi tttku hennar sningunni. Harpa Hreinsdttir hefur skrifa afar skemmtilegt blogg um a.


Brir Thors

radsmannsibud_1917.jpg

alfred_raavad_1848-1933_1916.jpg

Thor Jensen ttfair Thorsaranna tti 11 systkini og ar af 4 hlfsystur. Einn brir Thors var lka vel gefinn piltur eins og Thor og komst spjld sgunnar lkt og hinn framtakssami brir hans slandi. Hann ht Alfred J. Raavad (sar stafa Rvad; Sj ljsmynd til vinstri). Alfred breytti eftirnafni snu ri 1880, enda Jensen bara nafn fyrir venjulegt aluflk. Alfred fddist ri 1848 og var v tluvert eldri en Thor, sem fddist ri 1863. Fair eirra var Jens Christian Jensen mrarameistari og mir eirra ht Andrea Louise Martens.

Alfred Jensen Raavad

Alfred starfai Danmrku og Bandarkjunum (ar sem hann kallai sig Roewade). Hann var smilega vel ekktur fyrir nokkrar byggingar beggja vegna Atlantsla, en smuleiis fyrir huga sinn og skrif um borgarskipulag, sem hann byrjai a sna huga Bandarkjunum. Hann var t.d. fyrstur manna til a teikna skipulag Reykjavkur, ar sem hann hugsai sr einhvers konar Akropolis stjrnsslunnar og "aalsins" skjuhlinni.

slenskur arkitekt, Hilmar r Bjrnsson, sem oft skrifar hugaverar greinar um byggingalist fyrir aluna bloggi snu Pressunni, hefur haldi v fram, a Alfred J. Raavad hafi aldrei noti sanngirni egar seinni tma menn tmldu heiur fyrir landvinninga byggingarlist og bjarskipulagi (sj hr,hr og hr).

Hilmari r telst svo til, a Alfred J. Raavad hafi fyrstur stungi upp fingraskipulagi str-Kaupmannahafnar, sem lngum hefur veri kennt viPeter Bredsdorff og Steen Ejler Rasmussen og tali a eir hafi tt heiur a v egar eir kynntu a ri 1947. Hilmar r ltur a Raavad hafi ekki noti heiursins vegna ess a hann hafi veri gyingahatari. arna held g a Hilmari r frlist byggingalistin sagnfriathugunum snum, v etta er einfaldlega ekki rtt og meinloka og hugsu samsriskenning besta lagi.

svo a Alfred J. Raavad hafi veri svsinn gyingahatari, flagi Foreningen til Fremmedelementers Begrnsning, sem sar var gefi ntt nafn (Dansker Ligaen), var gyingahatur svo rtgri lndum Evrpu fyrri hluta 20. aldar, ar me tali Danmrku, a lti var eftir v teki, nema hj eim sem fyrir v uru. slendingar flestir geta ekki gert sr grein fyrir v hatri. a var v ekki Raavad sem var frnarlamb, heldur flki sem hann hatai.

En n er a einu sinni svo, a gyingar stjrna ekki ritun sgunnar Danmrku ea almenningsliti. Gyingar hfu ekki og hafa aldrei haft au vld Danmrku, a skipa mnnum sess sgunni og gera minna r verkum eirra til a hefna haturs gar gyinga.

Hvaan Hilmar r hefur ess vlu, veit g ekki. Hn snir frekar fordma gar gyinga en vitsmunalega anka. Vona g svo a essu upplstu, a flk sem hugsanlega enn telur Thorsaranna gyingattar, fari a taka snsum, egar eir frtta af essum skounum ttingjanna Danmrku.

Tiltlulega nlega birtist bk eftir Anne Sofie Bak um Gyingahatur Danmrku og fyrst var aftur fari a minnast gyingahatur Raavads og missaannarra ekktra manna manna Danmrku. ess er greinilega geti yfirlitsverkum og alfriritum Danmrku a hann eigi heiurinn ea rttara sagt hugmyndina a framtarskipulagi str-Kaupmannahafnar ur en Ejler Rasmussen og Bredsdorff nttu sr hugmyndir hans. S heiur hefur aldrei veri tekinn af Alfred Raavad, hvorki af gyingum me "ll eirra vld", n rum.

chicago.jpg

essi bygging, sem Raavad teiknai me rum Chicago, lkist engum byggingum semhann skildi eftir sig Kaupmannahfn. Hn hafi heldur engin hrif Gujn Samelsson.

Teiknai hs fyrir slending af gyingattum

Mli mnu til stunings ver g a nefna 20 blasna ritling ann er Alfred birt ri 1918 og sem t var gefinn hj Hst og Sn rinni Dansk-Islandsk Samfunds Smaaskrifter / 1. Bklingurinn var tvtyngdur og kallaist slensku slensk Hsgerarlist (Hilmar r fer rangt me nafni og kallar bklinginn "slensk Hsagerarlist") og dnsku Islandsk Architektur. Bklingurinn var gefinn t fyrir tilstulan manns af slenskum ttum og gyinglegum. a var enginn annar en Aage Meyer Benedictsen (1866-1927), sem g hef greint fr hr,hr og hr.

_mb_1909_johannes_frigast_kalundborg_b_1261121.jpgAage var murlegg kominn af slenskum og dnskum kaupmnnum, en fair hans Philip Ferdinand Meyer (1828/9 -1887) var gyingur sem snerist til kristni og kallai sig san Johan Philip Ferdinand Meyer. Meyer, sem lifi framan af tiltlulega hyggjulausu lfi kk s auleg fur hans, byggi sr sumarhs ri 1912, sem enn stendur. Hann kallai hsi Videvang (Vavang), og er hsi nrri bnum Videbk Jtlandi og dag eigu austurska milljnamringsins og Vnarbarnsins Kurt Daell (f. 1940,hann ht upphaflega Kurt Hauptmann) sasta eiganda Daells Varehus Kaupmannahfn. Uppeldisdttir Aaage Meyer Benedictsens og konu hans Kari l upp tv brn fr Austurrki. Nokkrum rum eftir a hsi var byggt hafi Aaage form um a byggja anna hs slenskum stl. Hafi hann samband vi Alfred J. Raavad, sem skmmu ur hafi veri slandi og fari me brur snum til Bandarkjanna (sj um ferhr pris grein Pturs heitins Pturssonar) og voru eir bir Aage og Alfred flagar Dansk Islandsk Samfund.

Meyer Benedictsen hafi hyggju a byggja sr "Rmannsb" me kirkju og "Klukkuhlii", sem Raavad birti teikningar af ritlingi snum. Meyer Benedictsen fkk einnig teikningar fr Raavad og eru r skjalasafni Meyer Benedictsens Rkisskjalasafninu Kaupmannahfn (sj efst og hr fyrir nean). v miur var ekkert r eirri byggingu, og g veit ekki af hverju, en tel sennilegt a Aage hafi skort fjrmagn til eirra.

egar yfirlstur gyingahatari eins og Alfred J. Raavad, frndi Thorsaranna slandi, gat unni me Meyer Benedictsen og fugt, er kannski of miki gert r gyingahatrinu karlskmminnihonum Alfred.

framhli_kirkju_air_1917_1261118.jpg

Kirkja sem Meyer Benediktsen vildi reisa. Stal Gujn essu fr Alfred Raavad? Ekki man g eftir v. framhli_kirkju_air_1917.jpg

Var Gujn Samelsson hugmyndajfur?

Hilmar r Bjrnsson geri v lka skna, a Alfred J. Raavad hafi ekki hloti ann heiur slandi sem honum bar, og telur Gujn Samelsson hafa leita of fjlglega smiju Raavads n ess a Raavad fengi neinar akkir fyrir. ar meal telur Hilmar Bjrn a Gujn hafi stt um of smiju Raavads og megi a t.d. sj teikningum Raavads a Rsmannsbinni.

Ekki var a vegna ess a Raavad var gyingahatari. g get vissulega samykkt a Gujn hefur greinilega lesi ritling Raavads um slenska hsgerarlist, en hvort a var meira en a, strefa g. Raavad byggi engin hs "islandica stl" me burstum og slku Danmrku og a arf a rkstyja a vel, ef einhver sr svip me hsum Gujns slandi og hsum Raavads Danmrku ea Bandarkjunum. Burstahs Gujns svipar ekkert til tillgu Raavads a slandshsi gyingaafkomandans Meyer Benedictsens fr 1917. Eglise_Hallgrimskirkja

douaumont2

Arkitektar leita svo sem oft smiju starfsbrra sinna n ess a geta ess og a er mnnum oft efni margar, langar og leiinlegar ritgerir (sj hr og myndirnar hr fyrir ofan). Maurinn er eli snu hpdr og eftirherma (kpisti) og langt er milli eirra sem f nju og stru hugmyndirnar, og eru eir sjaldan spmenn snu heimalandi. Hva varar bjarskipulag Raavads fyrir Reykjavk, er hgt a sj a msar hugmyndir Gujns eru komnar fr Raavad. En Gujn setti sinn Akroplis Slavruholti en ekki skjuhlina.

Alfred var vissulega merkilegur "Thorsari" og saga hans afar hugaver, nema hva hann trylltist vst (stundum) egar hann s og heyri gyinga. En a geru menn og gera svo margir enn. Hatri stendur oft lengur en rammgerustu byggingar strra arkitekta.

Grein essi byggir eins og margar greinar hfundar rannsknum hans Rkisskjalasafninu Kaupamannahfn. Teikningarnar Raadvads af Rsmannsb og kirkju er a finna einkaskjlum Aage Meyer Benedictsens. Ljsmyndin af Aage Benedictsen Meyer er fr 1909 og er eigu hsklans Vilnius Lithen.


Gullfoss

gullfoss.jpg

t er komin Danmrku bkin Gullfoss. tt titillinn gti bent til ess, er etta hvorki bk um sgu okkar strstunttruperlu n deilurit innheimtu gjalds fyrir agengi a sameign jarinnar ea ara nttrulega nttruslumennsku.

Gullfoss er eitt af merkari sagnfriritum sari ra um 20. ldina slandi. Bkin er greinasafn um tengsl danskrar og slenskrar menningar. henni m finna gott yfirlit yfir sgu Dana slandi 20. ld. Birtar eru rannsknir barttu Dana me slenskuna og slenska menningu, sem og frsagnir af Dnum sem settust a slandi, sr lagi dnskum konum sem minnihlutahpi slandi sari hluta 20. aldar. Afstu slendinga, jkvri sem neikvri, er einnig lst og smuleiis mikilvgum hrifum danskrar menningar slenskan "kltr"; smuleii eirri menningarblndun sem tti sr sta og hvernig hn smitaist t ranghala jflagsins.

Bkinni er ritstrt af Aui Hauksdttur hj stofnun Vigdsar Finnboga, Gumundi Jnssyni sagnfriprfessor og strvini slands, Erik Skyum-Nielsen, og eru aujafnframt hfundar a efni samt yngra flki eins og ris Ellenberger, Christinu Folke Ax og ru Bjrk Hjartardttur. Nestor hfundanna er hins vegar Sigurur Pturssonfyrrverandi lektor latnu og grsku vi H. Grein hans ber af. Vigds Finnbogadttir ritai formla a bkinni.

gr var mr og konu minni, sem er ein af essum fallegu dnsku konum sem slenskir menn reyndu a draga me sr til slands 20. ld, boi hf sendiri slands Kaupmannahfn. stanfyrir v a eins menningarlegum manni og mr var boi var s, a g kom mflugumynd a tgfu bkarinnar. g tbj og skrifai svokalla peer-review, leitai uppi leiar villur og misskilning sem g stakk . Ekki svo a skilja a miki hafi veri a slku verkinu.

benedikt_jonsson_1260955.jpg skyum_nielsen_og_audur.jpg

T.v.Sendiherra slands Danmrku, Benedikt Jnsson, bur gesti velkomna. T.h. Auur Hauksdttir og Erik Skyum-Nielsen vi kynningu bkarinnar slenska sendirinu gr.

Eins og g sagi, bar ein greinanna af. a er ritger Sigurar Pturssonar eins mesta latnumanns okkar slendinga, enSigurur kenndi mr sgu Rmverska lveldisins fyrsta vetur minn Hskla. Sigurur fjallar um fjlskyldu sna. Greinin er skrifu eins konar gullaldardnsku og eins hefur maur tilfinningunni a Sigurur hafi lengi hugsa alla tti greinar sinnar aula. etta er greinilega saga, sem hann hefur lengi langa a segja og tmi var til kominn. Hn er rosinen i plseenden annars gri veislu.

Sigurur segir sgu slensk-danskrar fjlskyldu sem tengdi a besta slandi og Danmrku. Afi hfundar og nafni var fyrsti skipstjri Gullfossi Eimskipaflagsins og ar tengist greinin beint nafn bkarinnar - ea fugt. Danskur afi hans Olaf Paludan-Mller var httsettur Det stasiatiske Kompagni (K). Hann kvntist heldri konu Sam (eins og Tland ht fyrrum) Nang Lek Lot Channung a nafni og giftist dttir eirra Ebba (1912-2004) Ptri Sigurssyni forstjra Landhelgisgslunnar. Sigurur Ptursson gefur okkur innsn samspil riggja menningarheima, sem voru ef til vill lkir flestum eim fjlskyldubndum sem slendingar og Danir tengdust, en greinin hltur framtinni a veraskyldulesning kennslu slandi minnihlutum, nbum og minni httar culture-clash kenningum, ea hva sem a n heitir. ebba.jpg

Mir Sigurar Pturssonar Sam (fyrir miju me slaufu hrinu) mesystkinum snum og jnustuflkinu Leib og Tng. ri er 1917.

samt bk Gumundar Magnssonar um Thorsarana er bkin Gullfoss strsti fengurinn fyrir dansk-slenskra menningasgu sari rum. Vi sem lumst upp me slenska afa og mmur sem keyptu "n dnsk bl" strum stl og tluu um stikkontantinn (stikkontakten), ergelsi og fornermelsi (rgelse og fornrmelse), spuu forti (fortovet) og keyptu billettin (billetterne) ekkjum sguna a vissu marki. Greinasafni Gullfosssem hltur a vera gefin t slensku, veitir rum, sem ekki komufr svo "menningarsnauum" heimilum, nausynlega innsn. En jafnvel var ori of seint fyrir tgfu Gullfoss, a veita ga heildarmynd, v margt af v ga flki sem gti hafa sagt bestu sgurnar var di.

Gullfoss: Mdet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Redigeret af Auur Hauksdttir, Gumundur Jnsson og Erik Skyum-Nielsen. Forlaget Vandkunsten 2015.

Fornleifur gefur bkinni sex grafskeiar, danskar. Meira er ekki hgt a bija um, og meira f menn ekki hr.

6_grafskei_ar_1180436_1260958.jpg


Rannskum nasistana Sjlfstisflokknum!

nasistarreykjavik.jpg

"a hefur veri fari me stjrnmlastarfsemi hinna slenzku jernisinna sem feimnisml og enginn virist hafa haft huga v a fara nnar ofan tengsl manna hr slandi vi zkaland essum rum."

Svo skrifai Styrmir Gunnarsson bloggi snu dag. Ekki held g a etta s alls endis rtt hj Styrmi. r Whitehead hafur skrifabsnin ll og lka um slenska nasista, en mest hefur hann skrifasna styrjaldasgu t fr slenskum, breskum og bandarskum heimildum. Jkulssynirnir, eir Hrafn og Illugi hafi skrifa ga bk um slenska nasista (melimi Flokks jernissinna) n ess a geta heimilda, og sgeir Gumundsson hafi velt fyrir sr slenskum nasistum grein og bk sinni Berlnarbls, en einnig me takmarkari komu erlend skjalasfn.

9a8b3490ed04f8484e3918dc0f291e25.jpg

ec700bccc3e330886e39722353c0b752.jpgHver var a lokum "murflokkur"essara manna?

Ekki tel g a essir ailar og arir sem hafa skrifa hr og ar um slenska nasista hafi ekki misst af svo miklu skalandi. ar er ekki um auugan gar a gresja egar kemur a upplsingar um huga skra nasista og yfirvalda slandi eftir 1933. Margt eyilagist kannski strinu og tengsl slenskra manna vi flokk og foringja skalandi voru lka takmrku. a er ekki eins og rjmi jarinnar hafi veri melimir Flokki jernissinna slandi. Sumir af essum krlum voru tndirtukthslimir og innbrotsjfar. Afi Jn Geralds Sullenbergers, Gunnar Jelsson, var t.d. einnessara manna og me honum slarkinu var Haukur Mortens. eir flagar reyndu eitt sinn lukkuna me v a gerast laumufaregar (sjhr og hr).

nazi-march-reykjavik-iceland.jpga voru helst menningarlega enkjandi jverjar, og margir eirranasistar, sem hfu huga slandi. slendingum sem tengdust flaginu Germanu ea sem meiri ea minni nasistar gengu Nordisches Gesellschaft var boi til skalands, ttu eir ngu hugaverir. En skaland sem lagi kapp a byggja upp hernaarform sn vru takmrkuu f sland og settu t.d. lok fyrirhugaar rannsknir slandi vegum Ahnenerbe-SS sumari 1939.

jverjar bsettir slandi voru vitanlega margir hverjir gargandi nasistasvn, en ekki betri sambndum vi Das Vaterland en slensku nasistarnir.

Sem bein tengsl vi skaland m nefna ferir sem msum slendingum var boi . Gunnar Gunnarsson hitti Hitler. rum sem boi var var Mara Markan, Stefn Islandi, Jns Leifs, Gumundur Kamban (sj greinar mnarKamban er ekki hgt a skna og Kamban og Kalknninn). Gumundar fr Midal, rektorar H Alexander Jhannesson rektor ogNels Dungal ogfleiri adendur skrar menningar.

v er haldi fram a etta flk hafi ekki veri nasistar, en a hreifs me a mikilli fergju. Matthas rarson jminjavrur og ingmaur fkk sent miki magn af alls kyns rursefni fr Berln. v var vsvitandi eytt af r Magnssyni hr um ri egar teki var til skjalasafni Matthasar (sj grein mna egar Matthasi var hent haugana). Mr tkst a bjarga rlitlu broti af nasistablelunum sem Matthas fkk. a verur a leita skuhaugunum til a finna restina.

Hva varar tengsl flokksbundinna slenskra nasista vi murflokkinn er ljst, a hinn kynlegi kvistur Eiur Kvaran fkk einhvern stuning fr murapparatinu skalandi fyrir "vsindastrf" sn (sj niurstur rannskna minna sgu hans og flaga hans greininniHeil Hitler og Hari Krishna). Einstaka nasisti var einnig betur gefinn en meirihlutinn flokknum.Nasistinn Dav lafsson er sagur hafa stunda nm hagfri skalandi, en v lauk hann aldrei, tt v s haldi fram af vefsu hins ha Alingis (sj grein mna Prf selabankastjra, alingismanns og nasista).

davi_lafsson_og_flaskan.jpg

Dav kyssir bokkur me flgum r ur en hann hlt til skalands til nms.

Hann hafi aldrei fyrir v a segja okkur um samskipti sn vi nasista skalandi. eir gfu honum ekki einu sinni titil pappr fyrir heimsknina.

"Foringinn" og skaland

Gsli Sigurbjrnsson si (einnig kenndur vi Grund), einn af foringjum slenskra nasista, skrifai rugglega einhver brf til kollega sinna fyrirheitna landinu, en hvar au eru niur komin er engin lei a vita. Sjlfur brenndi hann brfasafn sitt fr essu tma lkt og flestir flokksbrur hans og stuningsmenn. ska utanrkisjnustan hefur ekkert um hann og heldur ekki Bundesarchiv. g hef heldur ekkert fundi sem vsa gti til skrifa Knts Arngrmssonar vi yfirvld skalandi. g hef leita.

litli_ariinn.jpg

ri 1938 tvegai Gsli gegnum sambnd sn vi skaland, jlfara fyrir Knattspyrnuli Vkings.

En er ekki fremur hlgilegt afyrrverandi ritstjri blas sem birtiminningargreinar um Gsla si s a bija um rannskn tengslum hans vi rija rki, egar ekkert kom fram um nasisma Gsla minningargreinum um hann Mogganum ri 1994. Afneitunin var algjr. Hva veldur huganum n? ErStyrmir a reyna a skaffa rkisstyrk handa einhverjum ttingja til a stunda "rannsknir" vi H?

Gubrandur "Bralli" Jnsson

bralli.jpgMenn eins prfessorGubrandur Jnsson, sem ekki voru flokksbundnir, en heilluust af Hitler, voru lklegar beintengdari vi skaland en prupiltarnir og slagsbrurnir jernissinnaflokk slands sem sar uru margir hverjir gir Sjlfstismenn. Hann var einn eirra sem dreymdi um a gera skan prins og nasista a konungi slands.

Var Gubrandur spart notaur til skalandstengsla, t.d. egar vinur hans Hermann Jnasson vildi varpa gyingum r landi. ddi Gubrandur brf yfir sku, ar sem dnskumlgregluyfirvldum var sagt hva au ttu a gera vi gyingana ef Danir vildu ekki sj (Sj bk mna Medaljens Bagside (2005) sem m f a lni slenskum bkasfnum sunnan og noran heia). Gubrandur hafi fyrr ldinni starfa fyrir utanrkisjnustu jverja. Strra idjd hefur vst aldrei fengiprfessorsnafnbt slandi fyrir ekkert anna en a vera sonur fur sns. Strmenntaur gyingur, Ott Weg (Ott Arnaldur Magnsson) fkk hins vegar aldrei vinnu vi neina menntastofnun slandi (Sj grein mn Gyingar hverju hsi).

skjalsfnum Danska utanrkisruneytisins m sj hvernig Danir fylgdust grannt me slendingum, semutanrkisjnustunni tti hafa of nin sambnd vi nasista. a hef g skrifa um bloggum mnum. En skjalsfnum Kaupmannahfn eru ekki heimildir finna um slenska flokksbundna nasista nema Gsla si (Grund).

Styrmir telur sland nafla alheimsins lkt og margur landinn

Mig grunar a Styrmir Gunnarsson falli vangaveltum snum ann hyl sem margir slendingar eiga a til a drukkna heimalningshugsunarhtti snum. eir halda a slandi hafi vei eins konar nafli alheimsins sem allir hfu og hafa huga .

Vissulega hfu jverjar og sjlfur Hitler huga slandi, hernaarlega s, en ekki fyrr en mjg seint (sj hr). dnskum skjalasfnum hef g fundi upplsingar um a enginn hugi hafi veri hj jverjum egar ruglaur slendingur Kaupmannahfn bau jverjum bxtnmur og hernaarastu slandi (sj hr), en jverjar tldu manninn snarruglaan. Danir kvu a kra slendinginn ekki hann hefi oft gengi fund sks njsnara sem eir dmdu til fangelsisvistar, manns sem g hef snt fram a hafi viurkennt a ri 1945 a hafa myrt Karl Liebknecht ri 1919 (sj nearlega essari grein)

Gumundur Kamban, sem naut gs af nasistaapparatinu, hann vri ekki skrur flokkinn svo vita s. Hann elskuu jverjar vegna ess a hann var menningarfrmuur sem jverjar elskuu a sna sem vini nasismans. Kamban gerist lkaaalsrfringur Flokksins mialdakalknum (sj sj greinar mnarKamban er ekki hgt a skna og Kamban og Kalknninn). Reis ar lklegast hstviruleiki slendinga rija rkinu, fyrir utan fer Gunnars Gunnarsson til skalands og Hitlers ri 1940.

gunnar_hittir_hitler_1a_lille_1172715_1260921.jpg

essa mynd og arar af Gunnari fer sinni fyrir nasistaflokkinn skalandi vill Gunnarstofa Skriuklaustri ekki sna gestum snum, og heldur ekki FB san Gamlar Ljsmyndir, sem stjrna er af gmlum harlnustalnista ogmnnum sem komnir eru af karlinum sem seldi Gunnari Skriu. Allir afneita v a Gunnar hafi veri nasisti. a ersjkleg afneitun.

Nasistar eru a kjarna til mjg hlgilegt li. Ekki svipa ISIS og baklandi eirra moringja dag. En hlgilegt flk getur vissulega lka veri httulegt, eins og mrg dma sanna.

En egar str hluti Flokks jernissinna var sendibrfsfr hpur gtustrka me drykkjuvandaml, og einstakra sona velmegandi Dana slandi og slenskra kvenna eirra, er lklegast ekki um auugan gar a gresja fyrir sgu sem Styrmir vill sj og hvetur Illuga Gunnarsson til a veita f .

Eins ogIllugi s ekki binn a gera ng buxurnar me dauanum moskunni Feneyjum. Margt gott hefur egar veri skrifa um slenska nasista af leikum sem lrum, og heyri undan mr a slandi s blaamaur a skrifa ekki meira n minna en 800 sna verk um strrin. Kannski verur a betra en a sem sagnfringar hafa boi upp . Hann leitar samt grimmt smiju srfringa og heimtar a f efni hj eim lru sr a kostnaarlausu. g hef lti hann hafa efni en s eftir v, v ugglaust akkar hann ekki fyrir stafkrk ea byte af upplsingum og myndum sem g hef lti honum t.

Nasistar og Sjlfstisflokkurinn

En Styrmir gerir bloggi snu einfaldlega of miki r essum drulludelum sem rmmuu um gtur Reykjavkur 4. ratugnum, en uru sar gir egnar Sjlfstisflokkunum.

Nr vri fyrir Sjlfstisflokkinn, ef prfessor Hannes Hlmsteinn Gissurarson gerir a ekki af sjlfsdum, a flokkurinn veitti eigi f a skoa sgu hrifa nasistanna Sjlfstisflokknum og gera upp vi fort sna, egar gyingahatarar, ofstopamenn og jafnvel svikahrappar gengu flokkinn; A a veri me rannsknum skrt hvernig "fyrrverandi" nasistar gtu ori a flugmlastjrum, bankastjrum og lgregluyfirvaldi.

g man svo heldur ekki betur en a nasistar sjlfir hafi haldi v fram a Gsli Sigurbjrnsson hafi stofna nasistaflokkinn brurlegu samstarfi vi Mistjrn Sjlfstisflokksins (sj hr). tli til su heimildir um a Valhll? Ea rkir ar lka afneitunin ein lkt og hj mrgum slenskum kommum?


Hvalbein og hsum

sk-c-1409_2.jpg

Alls staar heiminum, ar sem menning tengdist ur fyrr hvlum, hvalreka ea hvalveium, hafa menn ntt afurir hvalsins til hins trasta. ar me tali til hsbygginga.

slendingar, norrnir menn Grnlandi, Intar, Indnar, Hollendingar, Bretar, jverjar (aallega Brimum), Marar, Japanir samt rum jum hafa allir ntt hvalakjlka, rifbein, hryggjalii og nnur bein byggingar, sem sperrur, rafta og jafnvel sem stoir. Hryggjarliir hafa ori a stlum og hnllum og annig mti lengi telja.

egar 17. ld veiddu Hollendingar manna mest hval. a ekktist Hollandi a hvalbein vru notu giringar ea hli, lkt og sar Holtsetalandi (Holstein). Hvalbein, nnar tilteki kjlkar, voru miki notu hli og geri Brimum (Bremen).

e9050021-engraving_of_a_house_made_from_whale_bones-spl.jpg

Olaus Magnus snir ristum verki snu Historia de gentibus septentrionalibus fr 1555 hs bygg r hvalbeinum.

yorkshire.jpg

I Whitby Norur-Jrvkurskri Englandi var essi hlaa ea skemma rifin 4. ratug sustu aldar. Kjlkabein r strum skishvlum hafa veri ntt sem sperrur braggann. Ekki er hsi miki frbrugi kjlkahsinu verki Olaus Magnusar (Sj frekar hr).

S siur Hollendinga a hengja neri kjlka r strhvelum, sr lagi skishvlum, utan hs er vel ekktur, og vi ekkjum essa notkun hvalbein einna best vegna hins mikla myndlistaarfs eirra fr 17. og 18. ld.

been_van_walvis_1658_1260888.jpg

Utan gamla rhsinu Amsterdam, sem brann til kaldra kola ri 1651, hngu mikil kjlkabr jrnkeju. Mlarinn Pieter Janszoon Saenredam mlaiolumlverk af hsinu ri 1657 eftir minni ea eldra verki) (stkki myndina efst til a sj smatriin ea farihinga til a lta heillast).

Riddarasalurinn (Ridderzaal) Haag Hollandi varmialdabygging sem byggur var mildum. dag er hann hluti af svoklluum Binnenhof (Innri Gari), ar sem hollenska inghsi er er dag. Um mija 17. ld mluu tveir listamenn bygginguna og tv kjlkabein r skishval sem hengd voru bygginguna ri 1619. Seinni tma listfringar hafa kalla etta bein brhvals, sem er tannhvalur, en greinilegt er a arna hanga kjlkabr skishvals. Aftaka fr fram vi hsi ri 1619 og mynd stungin kopar af eim viburi. ar sjst hvalbeinin ekki, annig a au hljta a hafa veri hengd bygginguna sar en 1619.

ridderzaal-in-verval.jpg

binnenhof_ridderzaal_-_detail.jpg

walvisbeen_stadhuis_haarlem.jpg

rhssal Haarlem Hollandi hanga essir veglegu hvalskjlkar. au voru flutt til Hollands fr eyjunni Waiigat (Vindrassgati), sem Jan Huyghen fr Linschoten tk me sr til Hollands r merkri fer sem hann fr me Willem Barentsz til Novu Zemblu ri 1595. miklu yngri rhsum Norur-skalandi hngu einnig hvalbein og voru t.d. notu sem ljsakrnur (sj hr).

het_walvis_been_isn_nu_steen.jpgVa Hollandi hefur a lengi tkast a menn settu fallegathggna steina gafl hsa sinna. Gaflsteinar essir bru gjarna nafn eiganda ea einhverja mynd sem lsti eigandanum ea starfi hans. pakkhsi fr 18. ld Amsterdam, sem v miur var rifi ri 1973, hkk essi steinn : meletruninni : HET WALVIS BEEN IS NU STEEN. Sar var steininum komi fyrir ru hsi. Kannski hafa hvalaafurir einhverju sinni veri geymdar pakkhsinu Haarlemmer Houttuinen nmer 195-99 (sj myndina hr fyrir nean). Gatan fkk nafn sitt af trverslunum og viargeymslum Amsterdamborgar sem voru stasettar arna fr v 17. ld, egar svi l tjari borgarinnar. ar sem minnst eldhtta var af byggingaefninu sem ar var geymt.

haarlemmerdijk168_3_gr.jpg

Hvalbeinin sem hngu hsum Hollandi hafa a llum lkindum tt a sna flki str skpunarverka Gus. au sndu einnig mtt og megin verslunar og umsvifa Hollendinga gullld lveldis eirra 17. ld, egar hvalaafurir voru sttar til fjarlgra sla. Beinin voru lklegast til vitnis um mikilvgu verslun sem Hollendingar stunduu og ann ina sem tengdist henni. En alltaf var trarlegur grunnur. Alli knnuust vi sguna af Jnasi hvalnum. beinunum su menn einnig snnun ess a hvalir gtu hglega gleypt menn.

brueghel_j_d_a_jonas_walfisch.jpg

Jnas stgur t r hval orsklki. Mlverk fr 1595 eftir Jan Breughel eldri. Mlverki hangir Gamla Pinachotekinu Mnchen.

180809am127.jpg

Annars staar gerist a a hvalbein voru hengd upp vegna ess a hvalreki var. a gerist t.d vi Litla Belti Danmrku, egar strhveli rak ar land ann 30. aprl ri 1603. Hvalbein, kjlki og voru hengd upp kirkjunni Middelfart og eru ar enn.

borginni Verona talu hangir rifbein r litlum hval yfir borgarhliinu.verona_1260893.jpg


Menningarfer til Lundar

gervityppi_og_rasstappi_1260840.jpg

dag fr g einn drossufer til Lundar Svj bla Skdanum okkar. g skildi fjlskylduna hreinlega eftir heima. Tilgangurinn me ferinni var menningarleg vorglei. tlun mn var a kaupa nja bk um snskaviskiptajfra Pllandi sari heimsstyrjld, sem g fann svo ekki. g tlai lka a skoa safn, sem g og geri.

hyrir_dyravinir_1.jpgg fkk hins vega dlti vibtarupplevelsi fyrir utan kaffi og sushi. Tegnrstorgi var hllumh, og s g fljtt fnunum a arna var einhvers konar gay-pride ht. arna voru allskyns samtk me slu, meira a segja hrir ssaldemkratar og Animal-rights hpar, sem kannski vill hleypa hrum svnum t r stunum. Ekki ori g a vera svo rnskur vi etta unga flk og spyrja hvort dr gtu veri gay ea kratar svn?

gay_animal_liberation_front_lund_sweden.jpg

arna mijum hpilitskrugra pilta og lesba sem voru verr klddar en g, var g rugglega svona svaka heter ea bara pk, eins og einn gamall ngranni minn slandi, hann Andri, kallai mig egar 8. aldursri, a einhverju var kasta ftlegginn mr. "i, helvtis". etta var srt.

Bla typpi og svarti rasstappinn

g leit niur og uppgtva mr til mikillar undrunar a blu gervityppi hefur veri hent lppina mr. Mr steinbr, en uppgtvai a ungar og glalegar lesbur voru a fa typpaskotfimi.

g tk typpi upp. "a var minna en mitt" upplsti g algjrlegahmorslausar lesburnar, en ein sem mig grunar a hafi bara veri b, upplsti mig sknsku, eitthva veru a strin, storleken, skipti ekki mli. g jnkai v furlega. Enda minn ekki miki strri en s bli. Mr var boi typpakast, en var svo square a g afakkai a vingjarnlega - Maur veit ekki hvar essi limir hafa veri.

g spuru einnig konurnar, hva etta svarta vri mijum vellinum (sj efst). r litu mig eins og g vri frannarri plhnetu og sgu "det heter arsplg" - "Jvist", sagi g bara og fr.

N er a ekki a skilja, a g s eins og Gylfi gisson, egar g s samkynhneiga. Gagnsttt Gylfa er g svo heppinn a eir eru fyrir lngu httir a gefa mr undir ftinn, svo g arf ekki a binda hnt arminn eins og sumir karlar gera nrveru homma.

var arna myndalegasti klaskiptingur krekstgvlum me afar ljta hrkollu. Ekki svipaur JR Dallas, en rauhrur. Ekki var laust vi a hann sendi mr hrt augnar, enda g ekki lkur Roy Rogers, egar hann var upp sitt besta.

Vinir Palestnu

vinir_gisla_gunn.jpg

Jja, g yfirgaf ennan skemmtilega minnihluta, ll typpin og rasstappann, og hlt niur Stortorget leit minni a gri bkab. ar var nlokiannarri uppkomu hinseginflks.

En arir minnihlutar biu eftir a komast a. Str barnahljmsveit sagai filur, en ar nrri st brtt essi fngulegi 5 manna hpur stuningsmanna Palestnu. Dlti steinrunni li a mnu mati. etta var eins og a vera Sergelstorgi Stokkhlmi. Minnihlutahpar birum. En allt samt mjg snskt, sett og alvarlegt og tmasetningar pssuu. Eins og bir vi salerni.

Hlt g san upp Clemenstorget og keypti gamla prentmynd af Skagen 15krnur af skrankonu fr austur-Evrpu. Skmmu sar s g bkatgefandann (minn) Sren Mller Christensen Vandkunsten samt konu sinni koma akandi fyrir horn svarta Volvoinum snum leit a dru blasti. Hann hefur lklega leita allan dag og er enn a, v Lundi kostar greinilega a leggja, nr hvar sem er bnum. Hann s mig ekki, en fr brtt skeyti og sms fr Spo um a hann hafi sst vi menningarnjsnir Lundi dag, samkvmt reianlegum upplsingum fr Mossad.

annig lei essi dagur. B g n eftir v a hma migljffengan danskan og hran hanakjkling, sem aldrei var hleypt t, en var lklega glaur anga til hann kom undir fallxina og sagi gaggagaggag... eftir a hafa heyrt bn arabsku. a verura taka tillit til allra minnihluta. Gleymum v ekki!

israel_i_lund_halleluja.jpg

Kulturen s g kraftaverk. sraelski fninn Lundi.


Toppstykki fundi

img_0366_1260718.jpg

Fyrir tveimur rum skrifai g umbrot af litlum styttum sem sna mittismjar yngismeyjar, sem oft finnast jru Hollandi, og sem nr alltaf finnast brotnar og n ess a efri hlutinn finnist. Stytturnar hafa greinilega oftast brotna um mitti, sem var heldur til mjtt.

Fyrir tpu ri san sendi vinur minn Amsterdam, Sebastiaan Ostkamp, mr mynd af toppstykki af einni mittismjrri. Hn fannst illa farin bnum Enkhuizen. En forverir gtu sett hana saman.

a er ekki laust vi a hn minni eilti kvena skeggjaa sngkonu me ennan drulluhjung andlitinu, og a vel vi a sna hana essum degi, egar sland gaular Evrpukakfnunni Vn kvld.


11. Getraun Fornleifs

kj_43_1260692.jpg

N egar Fornleifur er hvort sem er kominn listastu me greinar um tvringja Feneyjum og mynd eftir orvald Sklason sem er til slu Kaupmannahfn (sj sustu greinar), er vi hfi a lta listhneiga fornfringa landsins rembast rlti.

ess vegna er 11. getraun Fornleifs listagetraun, og lklega er hn allt of ltt. Myndin er um 75 x 60 sm a str

Hver mlai myndina?

Hvenr?

Hvaa sta snir hn?

Hvar hangir myndin?

Hva borgai s sem keypti hana sast?


Falleg mynd eftir orvald Sklason til slu Kaupmannahfn

_orvaldur_skulason_hos_nina_1260611.jpg

Fornleifur hefur fengi leyfi listaverkasala og vinar sns Kaupmannahfn a birta mynd af einstaklega fallegu mlverki me einstaklega fallegri litasamsetningu. Verki er fr yngri rum orvaldar Sklasonar.

Mlverki er ntil slu Kunsthandel Nina J, Gothersgade 107. Myndin er r safni hjnanna og listamannanna Maru H. lafsdttur, sem var slensk, og Alfreds I. Jensens.

Mlverki er lklega mla Osl ea Kaupmannahfn. g hallast sjlfur a Vesterbro Kaupmannahfn. g tel a a s mla smu rum og etta verk sem var til slu hr um ri Galler Fold Reykjavk:

_orvaldur_skulason.jpg

Ef menn vilja eignast gott verk, er um a gera a flta sr.Hr eru upplsingar um Kunsthandel Nina J, ar sem myndin er til slu. Veri kemur mjg vart. Eins og Danir segja; Frst kommer, frst fr.

maestro_orvaldur_1260615.jpg

Meistari orvaldur


Netlusaga

56945.jpg

Mikill hugamaur um fr, frjkorn, ofnmi og alls kyns undarleg grs sendi mr upplsingu um skemmtilega sgu af Dr. gsti H. Bjarnasyni grasafringi. gst er mikill hugamaur um netlur og leitai fyrir feinum rum til jminjasafns og skri smtal sitt eins og lrum mnnum einum er lagi:

"Smtal vi jminjasafn:

Fyrir nokkrum rum var eg a kynna mr brenninetlu (Urtica dioica L.), tbreislu hennar, notkun og nttru. (v miur hef eg ekki loki enn vi a verk; en a er nnur saga.) Meal annars vissi eg um dka og kli, sem voru ofin r netlu-rum, eins og algengt var annars staar Evrpu og er reyndar fari a tka va a nju.

Mr datt hug a hringja jminjasafni og spyrja, hvort netludkar hefu fundizt vi uppgrft slandi. Kvenmaur svarai, og eg bar upp erindi. Andartak, anzai hn. heyri eg hana kalla: Margrt, hafa fundizt netludkar vi uppgrft? Hver er a spyrja um a, heyri eg r fjarska. a er einhver kall, svarai smadaman. San hljmai htt eftir rstutta bi: Segu nei.

Konan sneri sr san aftur a smtlinu og sagi vi mig mjg httpr tali: Nei, v miur, eir hafa aldrei fundizt, v miur. Og ar me akkai eg fyrir og kvaddi."

J, g hef mrg r reynt a segja jminjasafninu a smarnir ar su mjg nmir. a er bkstaflega hgt a hlera a sem flk segir.

N tel g vst a "Magga" s sem heyrist hafi strax liti niur Sarp sinn, enn svo heitir skrningarkerfi safna slandi - og fullvissa sig um a netludkar vru ar ekki nefndir. En g myndi n ekki treysta eirri skr, mean a gler er skr sem postuln jminjasafninu. Vona g a fornleifafringar slandi finni brtt netludka handa gsti.

Reyndar hafa fundist netlufr vi rannsknir Bergrshvoli, en hvar au eru niur komin n veit g ekki. g reyndi eitt sinn 9. ratug sustu aldar a hafa upp eim en fann ekkert jminjasafni. ar er hins vegar varveittar leifar af skyri fr Bergrshvoli.Hr er g framsknargrein um netlur. Sigmundur Dav er rugglega mikill hugamaur um netluplstra.

Brenninetlur er hgt a verka eins og ln (hr) og g hef s netlubuxur. Hollandi og Englandi hef g fengi netluost og oft stra brenninetluspu me kli hr Danmrku. g ekki netludk, en er annars miki fyrir brenninetlur, og vona svo a slendingar fari ekki a kasta v leia sulli roundup, ea ru eiturkyns r, eins og eir kasta allt lfrnt sem stingur og srir hina rsbleiku, silkimjku ofnmish slendinga. Slka h verur a hera me netlum, mbiti og hstrkingum, v ekki a nota hina leursfasett, er a nokku?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband