Bloggfćrslur mánađarins, desember 2020

Var Sćmundur Fróđi á gyđingaskóla í Ţýskalandi?

Sćmundur á Selnum2

Grein ţessi, sem örugglega er eftir ađ standa í hálsinum frćđimannaumhverfinu viđ Háskóla Íslands, eru viđbrögđ, athugasemdir og viđbćtur viđ merkilega og áhugaverđa grein eftir prófessor viđ University College i London, Richard North. Greinin sem ber heitiđ ´Resident stranger: Sćmundr in the Ashkenaz´, mun brátt birtast í Strangers at the Gate: the (Un)welcome Movement of People and Ideas in the Medieval World, ed. by Simon C. Thomson, Leiden: Brill.  

Mynd: Kisinn á steininum er Sćmundur Séní, heimilisfress í Odda á Rangárvöllum.

Höfundur texta: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.

Sćmundur Sigfússon á selnum (ca. 1056-1133) ćtlar víst ađ gerast ári víđförull áđur en menn sćttast á hvar hann lagđi stund á frćđin sem gerđu hann svo fádćma fróđan.

Sćmundur var ţó aldregi í Svartaskóla í París eins og lengi var ćtlađ, ţví Sorbonne-háskóli var ekki enn til er Sćmundur var uppi. Eftir ađ mönnum varđ ţađ ljóst ađ hann var ekki í París, eins og ţjóđsögur segja, eru tilgátusmíđar um stađsetningu lćrdómssetursins ţar sem Sćmundur sótti nám sitt orđnar nokkuđ margar og sumar ćriđ ćvintýralegar - jafnvel hlćgilegar á stundum.

Erlendir menn, bókmennta og sagnfrćđingar sem ţora ađ sökkva sér niđur í fornbókmenntaarf okkar Íslendinga (sem fyrir löngu eru orđinn alţjóđlegt allramannagagn), eru oft miklu frjórri í hugsun en margir Íslendingar sem leggja stund á sömu áhugamál/frćđi (nema kannski helst Ármann Jakobsson). Bćđi er ţetta vegna ţess ađ menn erlendis geta jafnvel veriđ fróđari Íslendingum og haft langtum víđari sjóndeildarhring en landinn. Einnig hanga erlendir frćđimenn ekki alltaf í sama farinu, líkt og sumir Íslendingar eiga til ţegar ţeir sýna ţví meiri áhuga hver ritađi söguna en hvort sagan geymdi ađrar nothćfar upplýsingar, sem miđaldaheimurinn var fullur af. Hins vegar er einnig hćgt ađ leita of langt yfir skammt í tilgátusmíđamennskunni - og svo fara sumir menn ađ trúa á tilgátur sínar. Ţeir hafa sumir tiltćkan lofsöngskór af lćrisveinum sem taka trúna á bođskapinn, sama hvađ vitlaus hann er.

Leitin ađ skóla ţeim sem Sćmundar gekk í er eitt af ţessum séríslensku átistaáhugamálum. Nú eru útlenskir frćđaţulir farnir ađ leyfa sér ađ ţora ađ vera međ - hugsanlega vegna ţess ađ kynjafrćđin getur ekki umbreytt Sćmundi í kenjótta prestsmaddömu eđa eitthvert álíka absúrdítet, ţegar menn stunda ţá fornu list ađ mjólka heimildir sem ţví miđur eru ekki fyrir hendi og verđa ţađ aldrei.

Ritstjóri Fornleifs telur ţađ ţó vera fjandanum áhugaverđara ađ leita dauđaleit ađ nýjum upplýsingum, en ađ kýta um hver stóru karlanna hafi skrifađ bókmenntirnar. Tilgátur geta leitt af sér ađrar tilgátur og upplýsingar og ţannig geta menn stundum fundiđ "nýjan" og betri "sannleika". Menn verđa bara ađ varast ađ trúa ţví ekki blint sem ţeir sjálfir leggja til og blanda ekki saman hýpótesu og teóríu og syntesu.

Ég hef á Fornleifi rćtt um frjó skrif ungs bókmenntafrćđings sem heitir Richard Cole, sem nú kennir viđ háskólann í Árósum. Mér finnst gaman ađ lesa bókmenntafrćđi hans, enda mađurinn fjölfróđur um annađ en íslenska menningu. Hann hefur skođađ hugsanleg, og líka óhugsanleg, áhrif gyđinglegra frćđa og rita á íslenskar bókmenntir til forna. Mér hefur orđiđ um og ó vegna greinar hans um andgyđingleg minni sem hann telur ađ sé ađ finna í skrifum Snorra Sturlusonar. Einnig telur hann ađ Mökkurkálfi Snorra sé gyđingleg minni sem Snorri hefur tekiđ láni. Ég er hvorugu sammála, enda enginn ađ ćtlast til ţess, og fćrđi fyrir ţví rök ţví í tveimur greinum hér á Fornleifi. Lesiđ ţćr svo ég ţurfi ekki ađ vífilengja hér (sjá hér og hér).

Nú, mađur getur auđvitađ lítiđ gert viđ ţví ađ erlendir frćđimenn sjái ljós og fái hugljómun viđ ađ grúska í íslenskum fornbókmenntir. Ása-Ţór er nú t.d. orđinn gay, eftir ađ kynjafrćđiáhugafólk kastađi sér yfir hann. Ég er ekki enn búinn ađ skilja af hverju Ţór ćtti ađ hafa vera hýr og kann ekki formúluna ađ slíkri röksemdafćrslu.

Nýjasta brumiđ í hugleiđingum um dvöl Sćmundar erlendis slćr öllu viđ. Ţćr hafa veriđ settar fram í grein sem ekki er formlega komin út, en von er á henni. Greinin hefur, eins og áđur segir, ţegar veriđ sett út á Academia.edu sem sá um ađ ég fékk hana međ bjöllukalli um miđja ađfararnótt annars í jólum.

Eins og flestir sem fylgst hafa međ Sćmundi áđur en hann og ţjóđsöguselurinn strönduđu í mýrinni í túnfćti Háskóla Íslands er tilgátuflóran um lćrdómsetur ţađ sem heimildir greina frá á Frakklandi, ćđi blómleg. Fyrrum og međ Oddaverja annál í vinstri og ţjóđsögur í hinni, töldu menn víst ađ hann hefđi veriđ í Frakklandi og nánar tiltekiđ í háskólanum í Sorbonne. Ţetta var fyrir ţann tíma ađ heimildarýni fór ađ tíđkast á Íslandi. Sorbonne-háskóli var, eins og áđur greinir, ekki til á tímum Sćmundar og engir ađrar háar menntastofnanir í Parísarborg. Síđar bentu menn á, ađ međ Frakklandi meintu menn ekki Frakkland nútímans, heldur Frankóníu eđa Franken sem er landsvćđi vestur af Tékklandi í Ţýskalandi nútímans. Ađrir hafa, og mig grunar vegna lélegrar landafrćđiţekkingar, fćrt ţađ svćđi ađeins úr böndunum.

Nýlátinn kaţólskur prestur og frćđimađur í Stykkishólmi, Edward Booth ađ nafni, vildi stađsetja Sćmund í skóla í borginni Fulda í Franken, en hans frćđilega ađferđ var miklu frekar "bókstafstrú" á tilgátuna um Franken í stađ Frakklands, en "haldgóđ" rök.

Nú hallast líklegast flest "átorítet" um Sćmund kölskaknapa á ađ međ Frakklandi á 11. öld hafi menn átt viđ ţćr borgir sem lágu flestar viđ Vesturbakka Rínar, sjá stađsetningu á kortinu:

SpeyerWormsMainz

Sćmundur á međal gyđinga í Ashkenaz? 

Hér kem ég mér svo loks ađ nýju greininni um Sćmund. Hana las hana fyrst fyrir nokkrum náttum, ţegar fjörleg heilastarfssemi mín á stundum yfirbugađi nćtursvefn og ég varđ ađ fara framúr til ađ grúska eđa skrifa. Kerfiđ í Academia.edu,(ţar sem einstaklega fróđir menn setja inn eftir sig bođskap og afurđir), er svo bandsett ađ ţađ lćtur mann vita sérstaklega ef mađur er nefndur í tilvísun í nýrri í grein. Ég er hafđur fyrir ţví í fyrstu neđanmálsgrein hjá North, ađ gyđingar hafi ekki komiđ til Íslands fyrr en seint og síđar meir, en svo svissar höfundurinn út á eftirfarandi hátt:

While there is no evidence that the Jews reached Iceland until the seventeenth century, it may be suggested that Sćmundr inn fróđi (the learned) Sigfússon (1056-1133), priest of Oddi and Iceland’s first book-learned historian, lived as a stranger among them in Germany in the 1070s.

Hér getiđ ţiđ svo lesiđ grein Norths ef ţiđ viljiđ frćđast.

Greinin ber titilinn Resident stranger: Sćmundr in the Ashkenaz. Í stuttu máli telur Richard North prófessor viđ University College í London sig leiđa góđ rök ađ ţví ađ Sćmundur hafi ekki veriđ í neinum venjulegum klausturskóla. Hann telur líklegra ađ hann hafi veriđ á gyđinglegu frćđasetri í borg viđ fljótiđ Rín, ţar sem ţađ rennur gegnum Ţýskaland í dag. Skólar viđ samkunduhús gyđinga voru kallađar jeshivur (yeshiva ţýđir seta á íslensku; stađur ţađ sem mađur situr viđ lćrdóm). North telur, út frá ţví fáa sem viđ vitum um Sćmund úr síđari heimildum en löngu týnd rit hans, ađeins til tvö atriđi sem gćti bent til ţess ađ Sćmundur hafi veriđ nemandi gyđings sem var meistari viđ gyđinglegan skóla. Annars vegar er ţađ fjöldi beina í líkamanum, sem kemur fram í heimildum sem vitna í rit Sćmundar sem ekki eru til. Richard North ályktar ađ ţar sem fjöldi beina mannslíkamanas í ţessum íslensku heimildum kemst nćst fjölda beina í trúarritum gyđinga, ađ ţá sé líklegt ađ hann hafi lćrt í gyđinglegu umhverfi. Reyndar bendir hann á ađ sami fjöldi beina sem menn hafa eftir Sćmundi sé einnig ţekktur úr síđari tíma heimildum sem vel gćtu hafa veriđ ţekktar á Íslandi.

Hitt atriđiđ sem Richard North telur benda til ţess ađ Sćmundur hafi stúderađ á međal gyđinga, er frásögnin í Jóns sögu Hólabyskups ens helga um ađ Sćmundur hafi eftir ca. 10 ára dvöl sína erlendis fyrir 1078-79 misst niđur móđurmáliđ og ekki lengur munađ hvađ skírnarnafn sitt, íslenskt, var. Sćmundur sagđi Jóni Ögmundssyni (síđar Jóni biskup helgi) er Jón heimsótti Sćmund, ađ hann héti Kollur

Í lok greinar Richard North, sem ráđfćrt hefur sig viđ sérfrćđinga í gyđinglegum frćđum, sem er alltént betra en ađ ađ nota ađeins argumenta e silentio sem margir Íslendingar eru reyndar heimsmeistarar í, veltir hann út ţeirri tilgátu ađ Kollur sé íslensk  "afmyndun" á hebreska orđinu kol (sem ţýđir allt). North telur ungan mann, sem ađ sögn hafđi misst niđur móđurmál sitt, hafi veriđ kallađur "kol" af skólafélögum og  sínum og lćrimeistara sínum; og ađ hann hafi kallađ sig Koll (kollur í nefnifalli) er Jón Ögmundsson spurđi hann til nafns. Jú, ţetta gerist oft ţegar höfundur eru orđnir bálskotnir í tilgátu sinni. Af hverju? North skýrir:

KolCould Kollr, Sćmundr’s new name which is open to so many interpretations, be derived from Hebrew kol [all], for the student of the bible who wanted to know everything? The rest is universal history.

Međ lćrdómi sínum um stjörnur og galdra braut Sćmundur samning sinn viđ meistara sinn (sem ţví miđur er ekki nefndur á nafn), og ţeir Jón komust til Íslands. 

Ekki er hér ćtlunin ađ afskrifa tilgátu Richards North, ţó hún fćri okkur vart meira en fyrri tilgátur um Sćmund Fróđa. Ţó kol á hebresku ţýđi allt, er kol ekki ţekkt sem gćlunafn fyrir fólk sem var sólgiđ í frćđi og grúsk. Lexikonheilar og grúskarar af guđs náđ eru ekki "kol" eđa "kollar" ţótt kunningjar Richards North viđ Kings College í Lundúnum teljir ađ kollur hljómi eins og kol (allt) á hebresku. En mađur sem misst hafđi móđurmáliđ hefur vafalaust átt erfitt međ ţví ađ rćđa viđ Jón Ögmundsson og útskýra fyrir honum nýtt nafn sitt, nema ađ hann hafi gert ţađ á latínu. En ţá má međ réttu spyrja: Var latína  kennd í mörgum skólum gyđinga? Ađ illri nauđsyn hafa vel menntađir gyđingar örugglega lćrt, eđa réttara sagt ţurft ađ lesa latínu. Latínu ţurftu gyđingar sem ađrir ađ kunna til ađ standa í samskiptum viđ lćrđa sem leika, og ţar sem afskipti yfirvalda voru alltaf mikil af gyđingum, hljóta ţeir ađ hafa móttekiđ feiknin öll af opinberum bréfum á latínu, ţegar ţeim voru veitt leyfi til dvalar eđa ţegar ţeir voru hraktir á braut eftir duttlungum latínulćrđra.

Athugasemdir og viđbćtur

Hér leyfi ég mér ađ benda Richard North, höfundi greinarinnar sem vitnar í mig í fyrstu tilvitnum, á frekari vísdóm. Vona ég ađ hann deili ţessum fróđleiksmolum međ prófessor Sacha Stern og júdaistanum Israel Stern á University College, sem og handritafrćđingnum Stewart Brookes á Kings College, sem hjálpuđu honum međ gyđinglegar skýringar í hluta greinarinnar.

Orđiđ kol á hebresku (sem = allt á íslensku) er ekki ţađ eina sem hćgt er ađ tengja Kollsnafni Sćmundar.

I) KOLONYMOS: Margar kynslóđir rabbína sem störfuđu í borgunum  Mainz (sem í íslenskum heimildum var kölluđ Meginsoborg (Lat. Mogontiagum), Worms og síđar Speyer (í Speyer var reyndar ekki komin nein sýnagóga međan ađ Sćmundur var ţar hugsanlega viđ nám) báru hiđ gríska nafn Kolonymos (sem á íslensku ţýđir hiđ Shem tovsanna nafn - og sem er grísk ţýđing á shem tov á hebresku). Ćtt ţessi međ hiđ hellenska nafn kom ađ ţví ađ best er vitađ frá Lucca á Ítalíu og sumir upphaflega frá ţví svćđi sem nú heitir Gaza. Löngum voru nemendur (sem kallađir voru bochurs/Buchers á jiddísku sem ţróađist á ţessum slóđum í Ţýskalandi) viđ trúarlega skóla gyđinga, jeshivur (Flt. Heb.: Jeshivot) kenndir viđ lćrimeistara sína eđa ćttir ţeirra sem stofnuđu skóla ţeirra sem oft báru nöfn ćttarinnar. Hallast mađur frekar ađ bćjum viđ Rín frekar en kaţólskum strangtrúarskóla í Fulda er nafn Sćmundar í náminu er rćtt. Kollur, gćti alveg eins veriđ leitt af fyrst liđnum í nafni Kolonymos ćttarinnar (sem einnig má bera fram sem kal) og veriđ bein vísun til ađ Kollur gengi á jeshivu einhvers Kolonymos/Kolonomus prestanna. Ţetta er vitaskuld bara tilgáta mín, en engu fráleitari en ađ kol í Kollur sé ţađ sama og allt á hebresku.

Kalonymus_house_pillar

Afsteypa af skreyti sem taliđ er hafa veriđ í húsi Kolonymos ćttarinnar í Mainz.

II) KOLLEL: Hugsanlega hefur fullveđja mađur, sem Sćmundur var líklegast orđinn, ţegar hann hverfur frá námi og skilgreinir sig sem Koll er Jón Ögmundsson vitjar hans, vart lengur ver ungnemandi á jeshivu. Ţá hefur hann veriđ orđinn hluti af Kollel Kollel(ísl: samkunda) sem var jeshiva fyrir fullorđna frćđaţuli eđa kvćnta menn. Ţar lćrđu (lernuđu svo notuđ sé ís-jíddíska) menn dagana langa og unnu lítt annađ ţar fyrir utan. Ţeir voru í fullu frćđastarfi. Ég veit sannast sagna ekki, hvort Kollel voru til á tímum Sćmundar en tel ţađ ţó líklegt. Koller er ţekkt eftirnafn međal gyđinga og er vart dregiđ af Kohler, kolanámu eđa kolagerđamanninum á ţýsku, heldur af Kollel á hebresku. Koller var mađur sem stundađi trúfrćđi á háu stigi á Kollel. Kannski leysir ţetta kollgátuna?

III STJÖRNUSPEKI: Annađ sem Richard North láist ađ minnast á í rannsókn sinni á ţví hrafli sem ţrátt fyrir allt er til um Sćmund í síđari heimildum og ţjóđsögum, er ţekking Sćmundar á stjörnum og stjörnufrćđi.

ChalalOrđiđ fyrir himinngeyminn á hebresku er Chalal sem hljómar óneitanlega einnig eins og Kollel

Stjörnufrćđi voru stunduđ af sefardískum rabbínum (frá Spáni og Norđur-Afríku) sem farnir voru ađ kenna á frćđasetrum í Vestur-Ashkenaz ţess tíma sem Sćmundur var uppi á, ţ.e.a.s. í Ţýskalandi og austasta hluta Nútíma-Frakklands, t.d. í Strasbourg, ţar sem gyđingleg búseta mun hafa hafist um 1000. Astrolabium (pl. Astrolabia; Isl. Stjörnudiskar/Stjörnuskífur), sem margir gyđingar í Spáni og í Portúgal voru meistarar í ađ smíđa, bárust til Frakklands og Rínardals og elstu byggđa gyđinga ţar. Kennsla í stjörnufrćđi var hins vegar harla ólíkleg austur í Fuldu ţar sem séra Edward Booth vildi stađsetja Sćmund í náminu. Heimildir frá Fuldu geyma hins vegar ekkert bitastćtt um kennslu í stjörnuspeki.

Psalterium-Ibn-Ezra

Hér sjáiđ ţiđ síđu úr saltara Blönku eđa Mjallar (Sp. Blanca) af Castilíu og Lođvíks IX. Handritiđ er frá ţví um 1220. Á lýsingunni í saltaranum má sjá fjölfrćđinginn  Abraham ben Ezra (1092-1167), útbúa samning međ hjálp stjörnuskífu (Astrolabium) viđ tvo munka sem hafa rakađ koll sinn (krúnu, Lat. Tonsura) međan gyđingurinn ben Ezra ber kollhúfu. Abraham Ben Ezra var flćmdur frá Spáni áriđ 1140 og lifđi alla ćvi flökkulífi í Norđur-Afríku, Palestínu, Sýrlandi, Ítalíu og á Englandi. Frá Englandi fór hann til Rúđuborgar í Normandí, áđur en en hann settist ađ í ellinni í Suđur-Frakklandi. Međal margra rita hans um hin ólíklegustu málefni var handrit sem síđar hefur veriđ nefnt  Keli ha-Nechoshet (bókstaflega á ísl: ritgerđ um koparinn) og gerđ stjörnuskífunnar. Ritiđ var snemma ţýtt yfir á latínu. Ekki er ólíklegt ađ menn sem lćrđu á stjörnur í skóla líkt og Sćmundur mun hafa gert samkvćmt varđveittum upplýsingum, hafi lćrt á stađ ţar sem kennd var notkun stjörnuskífunnar. Ţađ gerđist helst hjá gyđingum búsettum viđ Rín og miklu frekar ţar en hjá ţeim sem bjuggu norđan og austan viđ Rín eđa austar í Evrópu. Ţeir síđastnefndu voru fyrst og fremst uppteknir af trúarlegum vangaveltum, en síđur af stjörnuspeki.

1200px-Synagoge_Worms-4125

Mikveh i Worms (efst) og neđst í Speyer

speyer-mikwe-treppe-innenportal-ca-1920er

Lokaorđ

Međ ţessum viđbótum mínum finnst mér grein Richards North um Sćmund í Ashkenaz ekkert vitlausari en svo margt annađ sem ritađ hefur veriđ um Sćmund Fróđa. Ţađ er ađ minnsta kosti gaman ađ greininni og hver veit, kannski var Sćmi Kolur ungur frćđimađur (koller) á kollel (háskóla) í Mainz? Ţađ er svo gaman ađ láta sig dreyma. En varast ber ađ trúa ţví öllu.

Viđ endum í gamansömum tón, ţví fyrrnefndur fróđleikur er allt fúlasta alvara; Nú býst mađur viđ ţví ađ Steinunn Kristjánsdóttir eđa einhver annar fornleifafrćđingur sem grefur prufuholur út um allt, fari nćsta sumar ađ Odda og finni ţar algjörlega óáfalliđ astrolabium, tefillin Sćmundar og jafnvel bút af lögmálsrúllu hans.

Líklegt má einnig teljast, ađ hellirinn sem byrjađ var ađ rannsaka í Odda áriđ 2018 geymi mikveh (trúarlegt bađ, laug) Sćmundar. Sćmundur hefur ekki lagt í ađ grafa sig lengra niđur ađ grunnvatni eins og menn gerđu viđ böđin (hreinsunarlaugarnar) í Speyer, Worms, Köln og Friedberg (frá 13. öld; Friedberg liggur norđaustur af Frankfurt am Main). Um böđin skrifađi ég m.a. um í ritgerđ um guđshús gyđinga á miđöldum (1986) sem var síđasta ritgerđin mín sem ég skrifađi um leiđ og ég vann međ kandídatsritgerđina. En á ţeim tíma datt manni sannast sagna ekki í hug ađ velta fyrir sér Sćmundi Fróđa á vesturbakka Rínar. En eitt sinn fór hann yfir Rín og alla leiđ aftur heim til sín.

Koller

Marx Brider: Oy vey, Koller der shlemyel iz antlafn.

Vau?

Tsu Iseland, aoyf di tsurik fun a groys treife fish.


Fundur ársins 2020 í Svíţjóđ

hunnestad_sten-upp-2048x1536

Í gćr, er  veriđ var ađ grafa fyrir klóakleiđslum í Ystad í Svíţjóđ, fundu fornleifafrćđingar sem ţar fylgdust međ framkvćmdum af gefnu tilefni, fornan stein međ ristu af dýri. Fljótlega varđ mönnum ljóst ađ ţarna var kominn einn svo kallađra Hunnestadssteina sem eru frá byrjun 11. aldar. Viđ ţekkjum ţá, ţar sem ţeir voru teiknađir harla nákvćmlega fyrir verk Ole Worms, Monumenta Danica, sem prentađ var áriđ 1643.

Hunnestadsmonumentet_skĺne_ole_worm

Fornleifafrćđingarnir sem í gćr voru á vaktinni í Ystad voru nú ekki betur ađ sér en svo ađ ţeir telja sig hafa fundiđ mynd af úlfi, og er Fenrisúlfur nefndur í fréttaflutningi hér í morgunsáriđ. Myndin sýnir greinilega hjört sem fćrđur hefur veriđ í stílinn. Ţetta er greinilega kristiđ tákn, enda ađrir steinar í Hunnestad međ kristnum táknum.

Hvernig má vera ađ steinar sem stóđu enn um miđja 17. öld týndust og eru ađ finnast aftur nú nćrri fjórum öldum síđar. Á 18. öld ţótti mönnum ţetta forna og heiđna ekki eins merkilegt og Óla Worm í Kaupmannahöfn, sem taldi nokkra Íslendinga til góđra vina. Steinarnir voru notađir í brúarsmíđi og sem betur fer hafa ţeir veriđ settir svo til heilir í brúna. Ţrír steinanna fundust aftur á 19. öld og eru ţeir til sýnis í forngripasafninu gamla, Kulturen, i Lundi.

Ţessi forna danska arfleifđ í núverandi Svíţjóđ er einstakur fundur og eru steinarnir frá Hunnestad syđst í Svíţjóđ sambćrilegir viđ Jalangurssteinana (svo notuđu sé Eldjárnska), ţó ţeir segi kannski ekki eins mikla sögu og stćrsti steinninn í Jelling.

Better detail

BW filtered

Á koparristu í einu af meginverkum prófessors Ole Wors viđ Hafnarháskóla, Monumenta Danica í sex bindum, sér mađur ađ ţađ er vafalítiđ steinn sem hann tölusetti međ 6, sem nú, 16.12.2020 er fundinn í klóakskurđi í Ystad.

Ef ekki herjađi COVID-19 faraldurinn, vćri ţessi fornleifafrćđingur líklega ađ hella upp á brúsann og smyrja sér samloku tilbúinn ađ leggja í hann til Svíţjóđar ađ skođa steininn í klóakrennunni í ferjubćnum Ystad.

Steinninn góđi sameinast vafalaust frćndum sínum á Kulturen i Lundi og ţangađ mun ég fara ţegar Svíar eru búnir ađ ná einhverjum tökum á austrćnu grćđgispestinni.

Svo er aldrei ađ vita; Kannski eru rúnir á steininum sem ekki voru skjalfestar áriđ 1643 af Worm og ađstođarmanni hans.

Eins og lesendur Fornleifs vita, átti lćknirinn og prófessorinn Worm marga íslenska vini og nemendur, sem hann hélt alla tíđ góđu sambandi viđ, sjá hér og hér og í fleiri greinum sem ţiđ finniđ viđ leit.

Untitled-Grayscale-01

Steinninn grafinn betur fram en á efstu myndinni. Mynd Axel Krogh Hansen fornleifafrćđingur, Arkeologerna.

 


Thor did not use a dysfunctional hammer

kross_foss_1110065_1371364

I saw it coming: Me teaching the Norwegians some fundamental facts about the difference between a hammer and a cross.

In 1992 I wrote about the Icelandic artifacts for the catalogues of the Viking exhibitions in Paris, Berlin and Copenhagen in 1992 to 1993. The English version was entitled From Vikings to Crusaders. Among the artefacts from Iceland that I wrote about was as silver cross-shaped pendant from Foss in Iceland (see illustration at top of the article). RYGH 2

The Huse-cross

To my best of knowledge, I was the first archaeologist to point out the obvious relationship between the cross from Foss (Hrunamannaafréttur, S-Iceland; Ţjms 6077) and a silver cross from Huse (Romedal, Hedmark/Innlandet fylke, Norway, C13216) Recently I became aware of a new find of a similar cross found at Nes in Ringsaker Kommune i Hedmark by a Danish metal detectorist, Ole Harpřth, (see article in Danish here) .

71739410_2268988803340157_6899302474927046656_n

The Nes cross found by Ole Harpřth

Soon after the Kulturhistorisk Museum of the The University of Oslo informed me about still another cross found by a detectorist at Ven i Stange Kommune (C59393) of the same type as Mr. Harpřth´s metal-detector find and the cross from Huse.

4 Ven i Stange Innlandet

The Ven-cross

Shortly thereafter learned that the Norwegian press has taken an interest in the hammer found by Ole Harpřth. But why calls something a hammer, when it looks like a cross?

I refuse to believe this growing group of now 4 cross-shaped artefacts are symbols for the Hammer of Thor. This is an obvious cross, with a cross-shaped opening in the middle (a diamond-shaped on the cross from Ven).

A hammer, where the handle protrudes over the socked hole (the eye) on top of the head of the hammer cannot be wedged (fixed). Such a cross-shaped hammer would plane and simple be dangerous to use. Every carpenter or smith knows that as a fact.

A Norse pre-Christian god like Thor (Ţór), best for his deeds from 13th century records, would certainly not have flown around in his goat-cart battering giants with a dysfunctional cross-shaped hammer, even if Ţór was gay like genderism has recently revealed. An expert hammer-hitter, gay, bisexual or straight, doesn´t use a hammer like that.

In any case other verified Thor´s hammer pendants (Ţórshamrar), which in the medieval Icelandic literature was called Mjölnir, have no similarities with the three cross-pendants found in Norway and the cross from Foss. However, the confusion is great and the assumption that hammer pendants found in Scandinavia symbolize Mjölnir has been a subject to great scholarly dispute. Some scholars did not fancy the idea that the hammer-shaped pendants symbolized the Hammer of Thor. However, in 2014 after the discovery of the the runic-Thor´s Hammer found in  Křbelev on the Danish island of Lolland, there can hardly be more non-believers. It is so far the only pendant hammer-pendant bearing an inscription, which reads hmar x es = This is a hammer. Danish archaeologist Peter Pentz, of the National Museum in Copenhagen, in his well-known witty style, commented: 

»Now we have it in writing, that what we believed were hammers in fact are hammers«.

Right on Peter!

hammermedrunerbeskaaret Mjölnir from Křbelev is a HAMMER.

Unfortunately non of the four cross pendants of the Foss/Innlandets fylkeskommune type (from Foss / Huse, Ven and Nes) have a runic inscription which states they are crosses. But come-on! A cross shaped object with a cross-shaped opening through the crossing of the arms. Can it be less clear? Not even the carpenter´s son, Jesus, most often connected to a cross, would hardly have approved of a tool like the alleged cross shaped hammers of 19th Century Norwegian art-historians. Dear Norwegians you cannot turn a cross into a hammer like you made Leifur Eiríksson (Leif the lucky Ericson) and Snorri Sturluson into Norwegians.  Or like the Danes put it so nicely: Lad os lige slĺ det fast én gang for alle, with a proper hammer.

Screenshot_2020-10-21 Sarpur is - Kross(3) b

The crucifix of Saint Peter from Rauđnefsstađir.The Crucifix was found by Icelandic poet and natural scientist, Jónas Hallgrímsson, in 1843. He donated it to the National Museum in Copenhagen, which turned it back to Iceland in 1930.

The archaeologists at the Cultural Section of Innlannet Fylke municipality (Kulturarvseksjonen ved Innlandet fylkeskommune) have as a preliminary assumption/suggestion pointed out that a simple lead cross pendant, found at Rauđnefsstađir in Rangárvallarsýsla, S-Iceland, is of the same type as the Foss/Innlandet cross-pendant type. This is incorrect. The crucifis (not a cross) from Rauđnefsstađir (wich by the way translates Rednose Farmstead) is a small, flat cross cast of lead and doesn´t have a cross-opening through the centre of the cross. Similar crosses have been found in Britain. However the crucifix-pendant from Rauđnefsstađir is cast showing a man hanging upside down, which allegedly was the horrible fate of Saint Peter when he was crucified in Rome. It is a Saint Peter´s Crucifix. Quite possibly the four crosses of the Foss/Innlandet type can also be a St. Peter´s Cross (in theory). They might possibly have been some kind of a Saint Peter´s Key, in fact the Keys to Heaven, in an early Scandinavian version.

Vilhjálmur Örn Vilhjalmsson Ph.D. is the author of all but one article on the blog Fornleifur.

02A16WM2-660x350


The Chewish People

Rare Hebrew Gum

SHALOM!

It´s a well known fact that the Israelis are the second most gum-chewing people in the world. The first time I was in Israel, I noticed this immediately. Everybody was chewing gum. Even some of de merst frummers vun de frum were chewing gum during their prayers at the Kotel (the Western Wall).

Probably many Israelis grew up with this gum (produced by Tamar in Tel Aviv) and trading the country cards in the packets. Some of them might possibly remember card #17 for Iceland (Island) from the late 1950s and how to say Shalom, Chever, Leitraot and Todah (Hi, Friend, Goodbye and Thanks)in Icelandic. The transcription of the Icelandic sound is as follows for those who know Icelandic, but remember to add a heavy and sexy Ivrit accent for the correct "erlie" 60s feeling:

Komit thér sćlir (Komiđ Ţér sćlir)

Vínúr (Vinur)

Verit thér sćlir (Veriđ Ţér sćlir)

Taq fýrír (takk fyrir)

Just as important: Remember to roll on the R in the back your mouth to make it very different to the frontal spitting Viking-R in Icelandic. And that´s what you get when you bring two very beautiful languages together.

Not to forget, chewing gum in Icelandic is called tyggjó or tyggigúmmí and in Jiddish it is keyen gam. Chew on that one.

Happy Hanukkah to all my friends.

Fornleifur, the proud owner of card #17

Rare Chewbrew 2


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband