Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Tvćr frásagnir af finnskum fornleifafrćđingi

Voionmaa 2

Jouko Voionmaa (1912-1991)

Fyrri sagan af Jouko Voionmaa

Einn ţátttakenda leiđangurs fornleifafrćđinganna frá Norđurlöndunum í Ţjórsárdal og í Borgarfirđi sumariđ 1939 var ungur, finnskur fornleifafrćđingur, Jouko Voionmaa ađ nafni. Ţađ kom í hlut Voionmaas ađ rannsaka fornleifar á Lundi Lundareykjadal og ţar sem heitir Stórhólshlíđ í Ţjórsárdal. 

Voionmaa var af frćđimannakyni kominn, sonur Väinö Voionmaa (1869-1947) sagnfrćđiprófessors viđ háskólann í Helsinki, sem um tíma sat í ríkisstjórnum Finnlands fyrir sósíaldemókrata. Hann var í tvígang utanríkisráđherra Finnlands 1926-7 og í skamman tíma áriđ 1938. Móđir hans var Ilma Voionmaa.

Jouko Voionmaa tók áriđ 1937 ţátt í norrćnu fornleifafrćđingaţingi í Danmörku, ţar sem rannsóknirnar á Íslandi byrjuđu á gerjast. Ţegar ţćr rannsóknir voru skipulagđar var ákveđiđ ađ hann tćki ţátt í rannsóknunum fyrir hönd Finnlands. Ţetta bréf ritađi hann Matthíasi Ţórđarsyni ţjóđminjaverđi ţann 6. júní 1939 og í lok ágústmánađar sama ár ţakkađi hann fyrir sig međ nokkrum línum sem hann sendi frá Hótel Borg.

Ađ mínu mati var Jouko Voionmaa líklegast fyrsti fornleifafrćđingurinn sem starfađi á Íslandi sem beitti nákvćmnisvinnubrögđum viđ fornleifarannsóknir. Voionmaa hélt dagbók yfir rannsóknir sínar á Íslandi áriđ 1939 eins og allir hinir stjórnendur uppgraftanna. Dagbók hans, sem hann merkti međ finnska fánanum, og sem i dag er varđveitt í Helsinki, geymir ýmsar upplýsingar um ađ ţađ gat veriđ örlítiđ lćvi blandiđ andrúmsloft milli norrćnu fornleifafrćđinganna, ađ minnsta kosti í dagbókum ţeirra.

Í bók Steffen Stummanns-Hansen um sögu fornleifarannsókanna í Ţjórsárdal áriđ 1939, Islands Pompeji (2005), reynir höfundur í fremur langlokulegum köflum, ađ gefa mynd af ţví hvađ hinir ýmsu ţátttakendur hugsuđu. Ţetta hefur ekki tekist sem skyldi, eins og margt annađ í bók Stummann-Hansen. Höfundurinn hefur greinilega ekki skođađ eđa haft ađgang ađ öllum tiltćkum heimildum. Í bókinni er t.d. ekki getiđ dagbókar Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar, sem reyndar til er á Ţjóđminjasafni Íslands (og sem ég á til í ljósriti). Hana hefur Stummann-Hansen ađ einhverjum ástćđum ekki fengiđ ađgang ađ er hann var ađ afla heimilda á Íslandi fyrir hálfmisheppnađa bók sína.

Dagbók Voionmaas

Dagbók Voionmaas frá rannsóknum hans á Íslandi.

Margir ţátttakendanna í rannsóknunum áriđ 1939 voru vegna einhvers ţjóđernisrembings - eđa  minnimáttakenndar - međ horn í síđu hvers annars, og sumir í garđ Voionmaas, ţar sem ţeim ţótti hann ekki kunna ađ grafa. Ef til vill var eitthvađ baktjaldamakk í gangi. Voionmaa gróf hins vegar nákvćmlega eins og flestir fornleifafrćđingar myndu gera í dag. Ţeir sem voru af gamla skólanum, t.d. arkitektinn Aage Roussell, sem var frábćr ađ mćla upp rústir/byggingar, sem var og eina áhugamál hans, eđa Aage Stenberger frá Svíţjóđ, létu aftur móti hjálpardrengi sína moka fjálglega upp úr tóftum ţeim sem ţeir stjórnuđu rannsóknum á.Matthías Ţórđarson hafđi lítiđ yfirlit yfir ţađ sem hann var yfirleitt ađ gera og rannsókn hans var ekki vísindaleg. 

Ţađ kom einnig fljótt í ljós ađ Aage Roussell hafđi valiđ sér vćnstu rústina, ţađ er ađ segja rústina ađ Stöng. Ađrir en Roussell höfđu fúlsađ viđ stađnum í upphafi. Ákveđin öfund kom í ljós hjá hinum ţátttakendunum yfir „heppni" Roussells.

Dómharđur Dani

Aage Roussell var ýkja dómharđur um menn í bréfum sínum til vina sinna sem varđveist hafa. Hann sendi eftirfarandi baktal til kollega síns og mentors, Poul Nřrlunds:

Ţórđarson er forfćrdelig flink, men ganske uninteresseret i saavel udgravningerne som vore personer, men der er intet samarbejde. Han ved det hele i forvejen, for han kan lćse det i sagaerne. Han interresser sig heller ikke for at deltage i vore aftensamtaler, som sćrlig Stenberger elsker. Sidstnćvnte herre virker meget nervřs og deprimeret og lader is slaa ned af den mindste modgang. Voionmaa er en flink gut, men gangske uden kendskab til bygningsarkćologi, hans opmaaling er et mareridt. Han er stenaldermand. Jeg er glad for den lille Eldjárn, som Stenberger misunder mig inderligt. ...".

Dagbók Matthíasar Ţórđarsonar er ađ sama skapi upplýsandi, en einhvers konar minnimáttarkennd hans leiddi til einangrunar hans í verkefninu. Hann hafđi áđur veriđ orđinn tengiliđur fyrir verkefni nasískra „frćđimanna" í Ţýskalandi sem vildu rannsaka fornleifar á Íslandi, en sem ekkert varđ úr.

Voionmaa, hins vegar, var mađur ađ mínu skapi og beitti sömu ađferđum og ég hef notađ í Ţjórsárdal viđ rannsóknir mínar ţar. Hann fann greinilega fyrir hnýtingum gömlu karlanna í sig, og skrifađi: 

„Satan, jeg gjorde fel den förste dagen. I. hade grävt fandens [finsk: perkele]mycket mera än jag. T. ĺtervände redan klockan fem efter at ha funnit ett hus med fem rum. Min egen grävningsteknik have väckt uppmärksamhed bland turisterna och de bereättade att I. och jag använde olika metoder. Utan att säg ett ordgick I2 till sen egen plats och ĺterkom därifrĺn tigande. Att jag själv ĺstadkommit sĺpass litet berodde ocksĺ pĺ att tvĺ män röjde bort björkbuskaget varför enast 2´grävde. Det är derfor klart at jeg i viss mĺn ger efter, emedan skiktgrävning är onödig i lager just frĺn tiden före det sista utborttet. Det stämmer nog att man lika bra kan iakttage de olika skikgten i profilen, men det är tots det interessant att följa de olika skikten i plan, ty dĺ kan man se hur huset har förandrat dĺ väggarna strörtat umkull och taken brakat samman.  Man kunne skriva en hel artikel om S., sĺ underlig och umöjlig är han. Kippelgren [orđaleikur Voionmaa og á hann viđ fyrrverandi ţjóđminjavörđ Finna, Hjalmar Appelgren-Kivalo] hade mere rätt i dĺ han i Helsingfors talade om honom. En fullständig rövaslickare .. Min egen metod visade sig vara rigtig, ty genast under yttertorven fanns skiktet med Heklas utbrott 1793 og under det den hela väggen. ..."

Ţađ er erfitt ađ átta sig á ţessum árekstrum milli manna, og vita viđ hvern er átt ţegar Voionmaa kallar t.d. einn af ţátttakendunum landshöfđingjann og annan sósíalíska félagsmálaráđherrann. Ţann síđastnefnda telur höfundur bókarinnar Islands Pompeji vera Kristján Eldjárn.

Ţađ er ţó ljóst ađ hinn ungi finnski fornleifafrćđingur var enginn steinaldamađur. Hann gróf međ tćkni og ađferđum sem nútímafornleifafrćđingar myndu flestir samţykkja. Líklegast átti Roussell viđ ađ Voionmaa grćfi eins og fornleifafrćđingar á hans tíma grófu upp steinaldaleifar. 

En ţessi rembukeppni á milli fornleifafrćđinganna á Íslandi áriđ 1939 hefur mađur svo sem séđ hjá síđari tíma fornleifafrćđingum. Sumir fornleifafrćđingar gera víst ekkert annađ í frítíma sínum.

Lundur 3 litil

Voionmaa og samstarfsmenn hans rannsökuđu m.a. ţessa rúst ađ Lundi í Lundareykjadal áriđ 1939.

Voionmaa fann líklega, ţrátt fyrir ađferđafrćđina sem fór í taugarnar á grófgerđari mönnum, besta fund sumarsins í Ţjórsárdal. Í dalinn kom ung finnsk kona Liisa (Alice) Tanner, sem hélt upp á lokapróf sitt viđ háskólann í Helsinki međ ţví ađ ferđast međ vinkonu sinni alla leiđina til Íslands. Tveimur árum síđar kvćntist Jouko henni og ţau eignuđu síđar saman sjö börn. En kannski varđ ţađ bara Liisa sem fann Jouko sinn - hver veit? Börn ţeirra eignuđust fornleifafrćđinga sem guđforeldra. Ţví er haldiđ fram í bókinni Islands Pompeji, ađ íslenskt fornleifafrćđingapar hafi veriđ guđforeldrar barna Joukos og Liisu Voionmaa. Ţađ hlýtur ađ byggja á einhverjum misskilningi, ţví á ţessum tíma höfđu engir íslenskir fornleifafrćđingar látiđ pússa sig saman. Eitthvađ held ég ađ ţađ sé orđum aukiđ eins og svo margt í bókinni Islands Pompeij.

Eftir síđara stríđ var Voionmaa einn fremsti myntsérfrćđingur Finna og vann sem yfirmađur myntsafna Ţjóđminjasafns Finna og Háskólans í Helsinki. Hann skrifađi nokkrar mikilvćgar bćkur á ţví sviđi. 

 

Síđari sagan af Jouko Voionmaa

Annar kafli í ćvisögu ţessa merka finnska fornleifafrćđings, er sótti Ísland heim áriđ 1939, er minna ţekktur en sá fyrri. Ţekkja fróđir menn sem ég hef hitt og sem unnu međ Voionmaa á Ţjóđminjasafni Finna ekki einu sinni ţá sögu. Ţađ er saga Voionmaas í Síđari heimsstyrjöldinni, eđa í Framhaldsstríđinu 1941-44, eins og Finnar kalla stríđiđ, ţví ţeir háđu skömmu áđur Vetrarstríđiđ viđ Sovétríkin eins og kunnugt er.

Ţegar Jouko Voionmaa sneri aftur til Finnlands haustiđ 1939, var styrjöld skollin á í Evrópu og hann fór eins og flestir Finna ekki varkosta af ţví. Finnar ţurftu ađ ţola miklar hörmungar í Vetrarstríđinu svokallađa 1939-40. Voionmaa var kallađur í finnska flotann áriđ 1941. Ţetta kemur međal annars fram í ţeim bréfaskrifum sem hann átti viđ Mĺrten Stenberger sem hafđi fengiđ ţađ hlutverk ađ smala saman niđurstöđunum úr rannsóknunum á Íslandi sumariđ 1939. Niđurstöđurnar komu ađ lokum komu út í bókinni Forntida Gĺrdar i Island, (Munksgĺrd; Křbenhavn 1943/ bókin var hins prentuđ í Uppsölum í Svíţjóđ).

Forntida Gĺrdar I Island 2

Forntida Gĺrdar i Island.

Heimildir sem Steffen Stummann-Hansen hefur birt í bók sinni Islands Pompeji sýna, ađ Voionmaa átti í erfiđleikum međ ađ skila af sér og lesa próförk fyrir bókina um Íslandsverkefniđ fyrr en um miđbik 1943, en ţá fyrst lauk herţjónustu hans. Ekki er ţó greint nánar frá ţessari herţjónustu í bók Stummann-Hansens.

  OmakaitseTartu1941

Eistar flykktust undir fána Omakaitse-sveitanna, illrćmdra vopnabrćđra Ţjóđverja, áriđ 1941. Myndin er tekin í Tartu.

EstonianNavyjoyningOmakaitseTartu1941

Myndin sýnir viđ nánari athugun, ađ undirforingjar í eistneska flotanum gengu í rađir Omakaitse-sveita, heimavarnarliđsins, sem einnig hjálpađi dyggilega til viđ ađ framfylgja Helförinni í Eistlandi.

Starf Juoko Voionmaas í finnska flotanum, Merivoimat, sem útsendur undirforingi, var ađ vera sendifulltrúi Finnska flotans hjá Ţýska flotanum í Tallinn, Marinebefehlshaber Ostland.

Hann skrifar ekki mikiđ um starf sitt í bréfi til Mĺrten Stenbergers dags.12 maí 1943:

„Ett halvt ĺr var jag som förbindelsesofficer vid den tyska staben i Reval, blev tillbakakommenderad efter nögonslags gräl me tyskarna pĺ grund af deras inbillade anklagelser för politisk arbete. I själve verket vill tyskarna att sĺ fĺ människor som möjligt se deras regim i Estland, som annos stĺr oss nära. Allt hvad Finland angĺr: finsk historia och kultur ända till smĺ saker. Mannerheims bilder o.s.v., äro där forbjudna, efter varje finne gĺr SS-män, vĺra samtal och sällskap ĺhöras. Undan totala mobilisationen fly hundratals ester över viken till Finland, alla vilja kämpa mot bol^vismn [sic í Islands Pompeij] men ej för Tyskland. Estland som gĺtt igenom bol^svistisk [sic í bókinni Islands Pompeij] terror väntar och fĺr ej nĺgonting bättre av tyskarna. ... Och nu är jag "under damm" och sammlar historik över krigshändelser i vĺra Sjöstridskrafter." ....(Bréfiđ er ađ finna á Antikvariks-Topografiska Arkivet väd Riksantikvarieämbetet í Stokkhólmi og er hér ritađ af eftir rithćtti í bókinni Islands Pompeji).

Varđ Voionmaa vitni ađ Helförinni?

Í október 1947, frammi fyrir rannsóknarnefnd, sem stofnuđ var til ađ rannsaka mál landráđamanna og samverkamanna nasista í Finnlandi eftir stríđ, sagđi gyđingurinn og ţingmađurinn Santeri (Alexander) Jakobsson frá ţví, ađ fađir Jouko Voinomaas, Väinö, sem lést áriđ 1947, hefđi greint sér frá ţví ađ Voinmaa hefđi međ Gestapomönnum og finnskum lögregluforingjum séđ fjöldagrafir gyđinga í Eistlandi. Sjá nánar hér í bók Hannu Rautkallios (1988) um ţađ sem Jakobsson hafđi eftir Väinö Voionmaa.

Juoko Voionmaa var kallađur fyrir rannsóknarnefnd ţann 20. október 1947, og neitađi alfariđ frásögn Jakobsson og sagđi hana byggja á misskilningi. Jouko Vioonmaa sagđist hins vegar hefđi veriđ í bođinu í foringjaklúbbnum á Domberg í Tallinn sem Jakobsson hafđi sagt frá, en ađ hann hefđi ekki fariđ međ hinum í yfirmannabođinu, ţ.e. Arno Anthoni yfirmanni finnsku Ríkislögreglunnar, VALPO, og SS Standartenführer og yfimanni Einsatzkommando 1a of Einsatzgruppe Martin Sandberger til ađ sjá gyđingagrafir. Móđir Juokos, Ilma, var ţá einnig kölluđ fyrir rannsóknarnefndina áriđ 1948 (22. október), og var tekin gild frásögn hennar um ađ mađur hennar, prófessor Väinö Voionmaas, hefđi jafnan sagt sér allt ađ létt úr starfi sínu en ađ hann hefđi aldrei sagt sér ţađ sem Santeri Jakbosson hafđi greint frá og taliđ sig heyra Jouko segja frá upplifelsi sínu í Eistlandi.

Santeri Jakobsson var ekki kallađur frekar til yfirheyrslna og ţar viđ sat. Ţađ forđađi Jouko honum örugglega frá frá vandrćđum ţví máliđ var hiđ óţćgilegasta fyrir sósíaldemókrata. Hvađa nálćgđ og samvinna sem einhver mađur hafđi haft viđ viđ Ţjóđverja í stríđinu var slćmt mál fyrir hann, sér í lagi rétt eftir stríđiđ, ţegar VALPO hafđi fengiđ nýja stjórnendur sem ekki voru lengur samverkamenn nasistaböđla heldur trúir hinum ysta vinstri vćng stjórnmálanna.

Ekki dreg ég frásögn Jouko Voionmaas fyrir rannsóknarnefndinni í efa, enda engar heimildir til sem geta leyft mér ţađ, en furđulegt ţykir mér ţó samt misminni Jakobssons og sú ađferđ rannsóknarnefndarinnar finnsku ađ spyrja ekkju Vainö Voinmaa, Ilmu, um sannleiksgildi lýsinga Jakobssons, sem Jakobsson hafđi ađ sögn eftir Vainö Voionmaa.

Ţćr nafngreindu persónur, ţýskar sem eistneskar, sem Jouko ţurfti á einn eđa annan hátt ađ umgangast í embćtti sínu í Eistlandi, báru hins vegar sannanlega ábyrgđ á fjöldamorđum og útrýmingu gyđinga í Eistlandi og Finnlandi. Ţeir fengu aldrei ţau maklegu málagjöld sem menn höfđu vćnst. Ćttingi eins fórnarlamba lögregluforingjans Arno Anthonis vildi ekki mćla međ dauđadómi yfir Anthoni, og dauđadómur yfir Martin Sandberger var felldur úr gildi í Vestur-Ţýskalandi og hann dó sem vel efnađur öldungur á lúxuselliheimili í Stuttgart áriđ 2010. Hann hló ađ fórnarlömbum sínum alla leiđ í gröfina. Hér má lesa frásögn af viđtali sem tekiđ var viđ hann áriđ 2010.

sandberger og anthoni

Arno Anthoni (annar frá vinstri í fremstu röđ) og Martin Sandberger (ţriđji frá vinstri) voru menn sem fornleifafrćđingurinn Voinmaa neyddist til ađ umgangast er hann gegndi ţjónustu fyrir land sitt í Finnska flotanum.

Enginn vildi hafa veriđ í sporum Voionmaas í Eistlandi, en mikiđ hefđi veriđ gott fyrir síđari tíma og skilning manna á stríđinu hefđi hann sagt umheiminum ađeins meira frá störfum sínum í Eistlandi ţessi örlagaríku ár 1941-43 og frá ţví hvernig hann umgekkst fjöldamorđingja.

Helförin i Finnlandi 

Í Finnlandi fóru rannsóknir ţegar í gang á ţví í hve miklum mćli finnska Ríkislögreglan VALPO hafđi samvinnu viđ ađ koma gyđingum og öđrum frá Finnlandi fyrir kattarnef međ samvinnu viđ útrýmingarsveitir (Einsatzgruppen) Ţjóđverja í Baltnesku löndunum. Til Finnlands höfđu 500 gyđingar flúiđ fyrir stríđ. Mörgum tókst ađ flýja áfram í einhvers konar frelsi en ađrir hrökkluđust aftur til landa ţar sem ţeir voru í hćttu. Fjjöldi gyđinga faldi sig einnig í skógum Lapplands. Nýlega hefur finnski sagnfrćđingurinn Oula Silvennoinen sýnt fram á, ađ ţýskar Einsatzgruppen hafi einnig starfađ í Finnlandi til ađ leita uppi kommúnista og gyđinga.

Fljótlega eftir stríđ var sýnt fram á ađ yfirmađur ríkislögreglunnar/VALPO, Arno Antoni, hafđi mikiđ og náiđ samband viđ morđapparat Ţjóđverja og eistneskra ađstođarmenn ţeirra. Hann hafđi sýnt einbeittan vilja til ađ ađstođa Ţjóđverja viđ ađ útrýma gyđingum í Finnlandi.

Átta flóttamenn af gyđingaćttum höfđu međal annarra veriđ sendir ţangađ frá Finnlandi af finnsku lögreglunni og síđar til Auschwitz. Til samanburđar má nefna, ađ ég uppgötvađi ađ líkt ástand hafđi ríkt í samstarfi ríkislögreglunnar og annarra yfirvalda í Danmörku viđ ţýska innrásarliđiđ og greindi ég frá samstarfinu í bók minni Medaljens Bagside (2005). Danskir embćttismenn í tveimur ráđuneytum og í ríkislögreglunni báru ábirgđ á morđunum á ríkisfangslausum gyđingum, sem Danir vildu ólmir senda til Ţýskalands eđa Póllands. En Danir héldu ţví leyndu, međan Finnar tóku strax á málunum. 

Međal ţeirra gyđinga sem Danir vísuđu úr landi fyrir stríđ og áđur en Danmörk var hersetin af Ţjóđverjum var Hans Eduard Szybilski, ţýskur gyđingur, kventískufatasölumađur, sem reynt hafđi ađ setjast ađ í Svíţjóđ áriđ 1936. Honum var vísađ úr landi í Svíţjóđ áriđ 1938 og sama ár frá Danmörku. sem síđar var sendur til Eistlands af finnskum yfirvöldum. Ţar var hann dćmdur til dauđa og ásamt hinum gyđingunum sem fangađir voru af VALPO sendur til Auschwitz-Birkenau, ţar sem hann var skotinn til bana viđ flóttatilraun (ég ritađi lítillega um Szybilski í bók minni).

Finnska lögreglan hitti Evald Mikson 

Finnskur lögreglumađur, Olavi Vieherluoto, sem vitnađi gegn yfirbođurum sínum áriđ 1945, lýsti m.a. fundi sínum međ eistneska lögreglumanninum Evald Mikson í október 1941, sem greindi frá ţví hvernig Mikson hafđi myrt gyđinga. Viherlouto upplýsti:

"Because I did not see a single Jew in Tallinn, I asked the gentlemen of the Sicherheitspolizei, where all the Jews had vanished from Tallinn. They told me, that the Jews are allowed to sojourn only in the inland, 15 kilometers from the coast. When I had heard from my Estonian guide, that the Jews had been placed in concentration camps, I asked the matter also from a couple of officials of the political police, a.o. from Mikson. They explained that there were practically no Jews in Estonia any more. Only a group of younger Jewish women and children is closed in a concentration camp situated in Arkna. All the male Jews have been shot. After the conquest of Tartu 2600 Jews and communists were shot. In Tartu a great number of even very small Jewish children starved to death.

A couple of days before my return to Finland Mikson told me that the next day they would bring several tens of elderly Jewish women to the central prison on Tallinn and another official who was there, said that they will be given "sweet food". Both of them explained that such Jewish old women had nothing to do in the world any more. They did not tell me more precisely what they meant by "sweed food", but I think that those Jews were shot a couple of days later. Mikson namely told me that on the same morning when I last time visited the central prison, they had taken 80 Jews on trucks to the woods, made them to kneal on the edge of a pit and shot them from back." (Sjá m.a. Silvennoinen 2010).

Mikson ţekkja Íslendingar vitaskuld best sem Eđvald Hinriksson (1911-1993), nuddarann sem lést á Íslandi eftir ađ íslensk yfirvöld höfđu, í dágóđri samvinnu viđ eistnesk yfirvöldum, dregiđ ađ rannsaka ásakanir á hendur honum um stríđsglćpi. Hann fór eins og margir ađrir böđlar í baltnesku löndunum hlćjandi ađ fórnarlömbum sínum yfir móđuna miklu.

KGB vildi vita meira 

Ţess má geta, ađ sonur Joukos, Kaarlo Voionmaa, sem starfar sem málvísindamađur viđ háskólann í Gautaborg, hefur upplýst mig, ađ er fađir sinn hafi eitt sinn veriđ staddur í Sovétríkjunum sálugu á 7. áratug síđustu aldar, líklegast á einhverri ráđstefnu, ţá mun KGB hafa tekiđ hann afsíđis og yfirheyrt hann um ţann tíma sem hann ţjónađi í finnska flotanum í Eistlandi. Kaarlo Voionmaa og systkini hans vita ţví miđur ekki meira um ţá yfirheyrslu, eđa hvađ fađir ţeirra upplifđi međan hann dvaldi sem flotafulltrúi í Tallinn á stríđsárunum. Sum ţeirra vilja reyndar ekki rćđa máliđ. Nýlega minntust börn Joukos Voionmaas100 ára árstíđar hans. Sjá hér.

Gaman hefđi veriđ ađ fá ađgang ađ gögnum KGB um Voionmaa ef einhver eru. Ţađ yrđi líklega ţađ sem menn kalla Mission impossible, ţví ţrotabú Sovétríkjanna er svo spillt, ađ mađur ţarf ađ vera milljónamćringur til ađ fá ađ ganga ađ slíkum gögnum, ţađ er ađ segja ef leiđtoginn í Kreml leyfir slíkt, en Pútin sleit eins og allir vita ballettskónum í KGB. Líklegt er ţó ađ Voionmaa hafi sýnt Rússum ţegjandi ţögnina og ađ "mappan" hans sé tóm. En kannski...

Ţakkir

fćri ég Kaarlo Voionmaa málvísindamanni í Göteborg, sem er áhugaverđur bloggari og persónuleiki, og sonur Jouko Voionmaas, sem og til Oula Silvoinainens prófessors í Helsinki fyrir veittar upplýsingar og hjálp.

Ítarefni:

Rautkallio, Hannu 1988. Finland and the Holocaust: The Rescue of Finland's Jews. (Holocaust Library, New York. 

Silvennoinen, Oula 2010. Geheime Waffenbruderschaft: Die sicherheitspolizeiliche Zusammenarbeit zwischen Finnland und Deutschland 1933-1944. Wissenschaftliche Buchgesellschaft, Darmstadt.

Stummann Hansen, Steffen 2005. Islands Pompeji; Den Fćllesskandinaviske Arkćologiske Ekspedition til Ţjórsárdalur i 1939, [PNM Publication from the National Museum, Studies in Archaeology & History Vol. 11,] Copenhagen. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2005. Medaljens Bagside; Jřdiske Flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945. Vandkunsten 2005. (Finniđ hana á Gegni).

Weiss-Wendt, Anton 2009. Murder without Hatred; Estonians and the Holocaust. Syracuse University Press.


"Miklu betri en Silvo"

SILVO

 

Sagđi eitt vinur minn, ţegar ég greindi honum frá ţví ađ hinn merki silfursjóđur sem fannst á Miđhúsum viđ Egilsstađi áriđ 1980, hefđi fundist óáfallinn og skínandi fagur í jörđu. Hann átti ţar viđ gćđi jarđvegsins, sem hlaut ađ valda ţessum frábćru varđveisluskilyrđum. Ţessi fćrsla fjallar um jarđvegssýni sem tekin voru á Miđhúsum, en sem voru aldrei rannsökuđ.

Ţađ er reyndar međ einsdćmum ađ silfur finnist varđveitt á ţann hátt sem silfriđ á Miđhúsum gerđi. Dr. Kristján Eldjárn velti varđveislunni mikiđ fyrir sér í viđtali sem hann átti viđ finnanda áriđ 1980 og tók upp á segulband. Hann spyr finnendur margoft um varđveislu silfursins. Ţór Magnússon minntist einnig á ţann mikla gljáa sem sjóđurinn hafđi, í vettvangsskýrslu sinni frá 1980 (sjá hér) og síđar. Ţeir ákváđu ţó ekki ađ athuga ţađ neitt nánar.

Snemma árs 1994 hafđi ég fyrir hönd Ţjóđminjasafnsins samband viđ hjónin á Miđhúsum og bađ ţau um ađ senda mér jarđvegssýni frá fundarstađnum. Ţau fékk ég aldrei. Hins vegar sendu ţau dýrabein sem ţau fundu einnig áriđ 1980, en sem ţau höfđu ekki látiđ Eldjárn eđa Ţór Magnússon vita um. Í međfylgjandi bréfi létu ţau í té alls kyns upplýsingar, en fćstar af ţeim hafđi ég beđiđ um.

Ritari Ţjóđminjaráđs greindi rangt frá

Ég bađ margsinnis um ađ jarđvegssýni yrđu tekin í tengslum viđ fyrirskipađa rannsókn menntamálaráđuneytis á sjóđnum 199-95. Síđast í bréfi til ţjóđminjaráđs dagsettu 14. apríl 1995. En í kjölfar ţess var mér tjáđ ađ ráđiđ ćtlađi ađ fresta umfjöllun um ţađ efni ţangađ til niđurstöđur höfđu borist úr efnagreiningu á silfrinu í Kaupmannahöfn. Lilja Árnadóttir ritari nefndarinnar undirritađi bréfiđ sem ég fékk frá nefndinni.

Ţessi upplýsing frá Ţjóđminjaráđi var reyndar haugalygi. Annađ hvort vissu ráđsmeđlimir betur, eđa Lilja hefur ekki greint ţeim réttilega frá ţví sem gerst hafđi.

Lilja Árnadóttir hafđi nefnilega ţegar ţann 15.11. 1994 beđiđ Guđrúnu Kristinsdóttur safvörđ á Egilsstöđum, um ađ taka sýni af jarđvegi. Safnvörđurinn gerđi ţađ í tveggja stiga frosti sama dag. Guđrún Kristinsdóttir á Safnastofnun Austurlands tók jarđvegssýni og sendi ţau og skýrslu dags. 15. nóvember 1994 til Reykjavíkur (sjá hér) til Helga Ţorlákssonar sagnfrćđings og Lilju Árnadóttur starfsmanns Ţjóđminjasafns og Ţjóđminjaráđs sem sjá áttu um ađ rannsaka silfursjóđinn.

Afar furđulegt rannsóknarferli

Ţótt fyrirskipađ hefđi veriđ ađ allir ţćttir varđandi fund silfursjóđsins yrđu rannsakađir og birtir, er nú ljóst ađ ađeins var ţađ birt sem henta ţurfti.

Fariđ hafđi fram taka jarđvegssýna á Miđhúsum ţann 15. nóvember 1994, ţótt ekki mćtti greina mér frá ţví í apríl 1995. Sú jarđvegstaka var fyrirskipuđ af Helga Ţorlákssyni og Lilju Árnadóttur, sem í hlutverki ritara Ţjóđminjaráđs laug ţví ađ mér, ađ ráđiđ hefđi ekki tekiđ afstöđu til slíkrar rannsóknar.

Ţau tvö ákváđu ađ jarđvegssýnin skyldu tekin og rituđu ţađ á minnisblađi merkt Trúnađarmál dags. 18. nóvember 1994. Lilja hafđi kannski ekki sagt Ţjóđminjaráđi frá ţeirri "rannsókn" sem hún fékk gerđa 15. nóvember, og ađ hún og prófessor Helgi Ţorláksson fyrirskipuđu ađ slíka sýnatöku ćtti ađ framkvćma, í skjali sem er dagsett ţremur dögum eftir ađ sýnatakan átti sér í raun stađ. Stórfurđulegt!

Í lokaskýrslu Helga og Lilju dagsettri í júní 1994, er hins vegar greint frá ţví ađ  Lilja Árnadóttir hafi fariđ međ jarđvegssýni frá Miđhúsum til Kaupmannahafnar og ţví haldiđ fram, ađ Lars Jřrgensen fornleifafrćđingur, sem hélt um rannsóknir í Kaupmannahöfn, hafi ekki taliđ ástćđu til ađ láta rannsaka jarđveginn. Sú stađhćfing er í meira lagi athyglisvert í ljósi ţess, ađ ekkert er minnst á ţessi jarđvegssýni í skýrslu danska Ţjóđminjasafnsins eđa í gögnum um sendingu gripa til Kaupmannahafnar. Ţegar ég hef spurt Lars Jřrgensen um máliđ man hann ekki eftir ţeim jarđvegssýnum sem Lilja segist hafa tekiđ međ sér til Kaupmannahafnar.

Lilja upplýstir síđar (1995), ţá sem ritari Ţjóđminjaráđs, ađ ekki vćri búiđ ađ taka ákvörđun um sýnatöku á jarđvegi, sem eru náttúrulega enn meiri ósannindi ef hún hefur fariđ međ ţau til Kaupmannahafnar.  Enn síđar upplýsti hún og Helgi Ţorláksson ađ jarđvegssýni hafi veriđ bođin Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn. Ţađ kemur ekkert fram um jarđvegssýni í bréfi Lilja og Helga til Olaf Olsens fyrrverandi prófessors m.m. dags. 17. október. Heldur ekki í svari Lars Jřrgensens dags. 10. nóvember 1994, né í bréfi hans frá 17.11. 1994; heldur ekki í fréttatilkynningu frá Ţjóđminjasafni dags. 28. nóvember 1994, né í fylgibréfi Ţórs Magnússonar međ sérstöku innsigli Ţjóđminjasafnsins dags. 1. desember 1994 (sjá ţessi bréf hér). Ekkert kemur fram í yfirlýsingu Lars Jřrgensens frá 17.11. 1994, um ađ hann hyggi á jarđvegsrannsóknir, enda höfđu ţćr ekki veriđ nefndar í bréfum til hans eđa Ţjóđminjasafns Íslands.

Hvernig má ţetta vera? Svona er reyndar allt ferliđ viđ rannsóknina á silfursjóđnum hjá ţeim sem ekki sćttu sig viđ niđurstöđu breska sérfrćđings James Graham-Campbells, sem dró uppruna sjóđsins í vafa.

Vart er neinum steinum um ţađ ađ velta ađ Lilja Árnadóttir var algerlega óhćf til ađ sinna ţessum rannsóknum. Mörg ţau skjöl sem hér birtast í fyrsta sinna, sýna ţađ svo ekki er um neitt ađ villast.

helgi-thorlaks Lilja Árna

Helgi og Lilja

Hvađ kom Hriflungum eiginlega sýnatakan viđ?

Ţann 15. nóvember 1994 hringdi Lilja í GK [Guđrúnu Kristinsdóttur] v/sýnatöku + Sigurđ St. 1Kg. Sama dag átti hún samtal /v Eddu húsfreyju á Miđhúsum og skrifar Lilja gott á eftir upplýsingu um ţađ í minnispunktum sínum sem ég hef undir höndum (sjá hér). Minnispunktar ţessir hafa ekki veriđ birtir ţótt slíkt gćti talist eđlilegt miđađ viđ yfirlýsingar ţess ráđs sem Lilja var ritari hjá.

Sigurđur St. mun vera enginn annar en Sigurđur Steinţórsson jarđfrćđingur, barnabarn Jónasar frá Hriflu.

SSt
Fékk Sigurđur Steinţórsson prófessor í bergfrćđi 1 kg. af mold?

Ekki er mér ljóst, af hverju Sigurđur Steinţórsson er nefndur í sambandi viđ 1 kg. af jarđvegi frá Miđhúsum, og ekki er vitađ hvort hann hafi greint ţann jarđveg. Ađkoma hans ađ sýnatökunni er ţví algjörlega á huldu og út í hött, ţví Ţjóđminjaráđ bađ ekki um hana. Ekkert kemur heldur fram í opinberum skýrslum um ţátt hans í rannsóknum á jarđvegi frá Miđhúsum. En greinilega fékk hann 1 kg. af ţessu undraefni eđa var sérlegur ráđgjafi Lilju Árnadóttur.

Sama Lilja og skrifađi minnispunkta sína 15.11. 1994 og ákvađ međ Helga Ţorlákssyni ţann 18. nóvember 1994, ađ sýni skyldu tekin (í framtíđ), vildi ekki tjá sig um jarđvegssýnin sem ritari ţjóđminjaráđs, ţegar ég spurđi hvort hćgt vćri ađ fá ţau tekin í fyrirspurn í apríl 1995. Verđur ţađ ađ sćta furđu. Hvađa tiltćki var ţađ hjá Lilju, og ef til vill ţjóđminjaráđi, ađ ljúga ađ mér. Kannski getur heiđursmađurinn Sturla Böđvarsson kastađ ljósi á ţađ, en hann var formađur Ţjóđminjaráđs.

Ef ţađ hefđi ekki veriđ vegna ţess ađ starfsmađur Ţjóđminjasafnsins hefđi skiliđ gögn um töku sýna á jarđvegi á Miđhúsum eftir á glámbekk, ţá hefđum viđ líklega aldrei fengiđ ađ vita, ađ ţann 18.11. 1994 hafi Lilja Árnadóttir á fundi međ Helga Ţorlákssyni á Neshaganum taliđ honum trú um ađ eitthvađ ćtti ađ gera, sem ţegar hafđi veriđ gert.

Ljóst er ađ Helgi Ţorláksson og sér í lagi Lilja Árnadóttir sátu á gögnum og upplýsingum um rannsóknir sínar á silfursjóđnum. Ţau fóru ekki ađ óskum Menntamálaráđuneytis og Ţjóđminjaráđs.

Mid 4
Nýfundiđ Miđhúsasilfur boriđ saman viđ myndir bók í eigu finnenda sjóđsins

 

Nú er minnsta mál ađ efnagreina jarđveginn og aldrei meiri ástćđa

Ţjóđminjasafni ber nú at taka fram sýnin sem tekin voru af jarđvegi á Miđhúsum til ađ ganga úr skugga um hvort eitthvađ sé í ţessum jarđvegi sem getur skilađ silfri skínandi hreinu og glansandi í hendur finnanda og fornleifafrćđinga 1000 árum eftir ađ ţađ hefur veriđ grafiđ í jörđu. Ţađ gleymdist áriđ 1994-95.

Ég er búinn ađ hafa samband viđ Ţjóđminjasafniđ til ađ fá upplýst hvernig sýnin eru varđveitt og hvernig ţau eru skráđ. Enn hafa ekki borist svör. Ef veigrađ verđur viđ svörum verđur máliđ sent il Menntamálaráđuneytis. Sigurđur Steinsţórsson er hugsanlega einnig međ sýni, sem hann getur vonandi gert grein fyrir hiđ fyrsta. Eđa kannski var hann bara hulduráđgjafi.

Einnig vćri vit í ţví ađ fá gerđa kolefnisaldursgreiningu á ţeim beinum sem Miđhúsahjónin sendu allt í einu á Ţjóđminjasafniđ áriđ 1994 í stađ ţess ađ láta Kristján Eldjárn og Ţór Magnússon hafa ţau áriđ 1980. Ţau fundust í sömu lögum og silfriđ.

Miđhúsajarđveg og bein verđur ađ rannsaka. Annađ vćri siđlaust, sérstaklega í ljósi ţess ađ fremsti sérfrćđingur Breta í efnagreiningu á fornu silfri hefur látiđ í ljós vafaum skýrslu Ţjóđminjasafns Dana, en einnig vegna ţess ađ umsjónamađur dönsku rannsóknarinnar lét í ljósi ţá fyrifrakgefnu skođun, ađ: Iřvrigt mener vi, at projektet er spćndende - selvom ĺrsagen er yderst beklagelig og Det vil som sagt vćre yderst beklageligt for skandinavisk arkćologi, hvis Prof. Graham-Campbel antagelser er korrekte"; En kemst ađ lokum ađ ţeirri niđurstöđu, ađ einn gripanna hafi veriđ frá ţví eftir iđnbyltingu og skrifađi ţá: Dette sidste forhold bevirker desvćrre, at der sandsynligvis er indblandet en tidsmćssigt yngre hĺndvćrksteknologi i skattefundet. Det mĺ anses for sandsynligt at den nuvaerende sammensćtning af skattefundet ikke er den oprindelige, svo notuđ séu orđ Lars Jřrgensens, sem greinilega ţótti allt ţetta mál mjög miđur fyrir Ţjóđminjasafn Íslands.

Jú, ţessi síđustu orđ danska "sérfrćđingsins" gefa jafnvel ástćđu til ađ silfriđ hafi veriđ bađađ í SILVO-fćgilegi - eđa kannski var ţađ Goddard? Hvernig skýra menn annars gljáann og varđveisluna - nema ţá međ efnagreiningu á jarđveginum?

Ég hef áđur greint frá ţví hvernig Helgi og Lilja greindu rangt frá rannsóknarferlinu í skýrslu sinni sem var gerđ opinber í júni 1995 (sjá hér).

Meira um Silfurmáliđ síđar, ţví er ekki lokiđ.


Hvar er húfan mín?

thor_m

Hvar er húfan mín?
Hvar er hempan mín?
Hvar er falska gamla fjögra gata flautan mín?
Hvar er úriđ mitt?
Hvar er ţetta og hitt?
Hvar er bláa skyrtan, trefillinn og beltiđ mitt?
Ég er viss um ađ ţađ var hér allt í gćr.

Höfund ţessarar vísu ţekki ég ekki, en ég söng hana gremjulega innra međ mér áriđ 1988. Ég veit aftur á móti hver skrifađi ţessi vísu orđ: Týndur hlutur er ekki alltaf glatađur. Ţau skrifađi fyrrverandi ţjóđminjavörđur, Ţór Magnússon. Hann átti nefnilega í stökustu vanrćđum međ hve oft hlutir hurfu á Ţjóđminjasafninu, eins og greint hefur veriđ frá áđur á Fornleifi. Ţjóđminjasafniđ stađfesti loks opinberlega áriđ 2012, ađ einstćđir gripir úr íslenskum kumlum hefđu horfiđ erlendis.

Vegna tíđra hvarfa forngripa á Ţjóđminjasafninu ţótti Ţór Magnússyni ástćđa til ađ skrifa mér langt bréf í febrúar áriđ 1988, ţegar ég stundađi hluta af doktorsnámi mínu viđ Durham University á Englandi. Í bréfinu skrifađi Ţór m.a.:

Fyrir um tveimur árum eđa ţremur tók ég eftir ţví , ađ í skápinn ţar sem sýnd eru gömul innsigli og hringir, ţar á međal bréf Jóns Arasonar, vantađi nokkra gripi. Ţeir höfđu veriđ teknir án ţess ađ nokkurt spjald vćri sett í stađinn, eins og viđ reynum ţó ađ gera ađ fastri venju, og voru skörđin auđ og ófyllt eftir. Ţetta eru gersemar, en eitt er innsigli (frekar en hringur međ rauđum steini og grafin í vangamynd af manni, sagđur kominn upp úr leiđi Sigurđar Vigfússonar Íslandströlls á Kvennabrekku, og svo virđist, eftir plássinu ađ dćma, vanta tvo hringi í viđbót, en enginn texti hefur veriđ viđ ţá.

Vegna misminnis starfsmanns safnsins taldi Ţór ađ ég hefđi sagst sjá hringana heima hjá dr. Kristjáni Eldjárn á Sóleyjargötunni.

Allt bréfiđ, sem mér ţótti hiđ óţćgilegasta, vega illa ađ heiđri mínum og ţjófkenna mig, má lesa hér.

Eins og menn sjá má af bréfinu, hafđi Ţór Magnússon ađ vanda litla stjórn á hlutunum, ef nokkra, en hann mannađi sig ţó upp í ađ hafa samband viđ mig og spyrja mig um horfna gripi á Ţjóđminjasafninu. Ég var ekki einu sinni starfsmađur Ţjóđminjasafnsins.

Handritađ svar mitt má lesa hér. En ég heyrđi ekki meira um ţessa gripi eftir ţetta svar mitt til Ţórs.

Ný fyrirspurn - ný ađför - um týnda innsiglishringa 

28. maí áriđ 1997 ritađi ég Ţjóđminjasafni bréf frá Kaupmannahöfn,  ţar sem ég bađ um upplýsingar um ţá týndu gripi sem Ţór Magnússon leitađi ađ áriđ 1988. Ég bađ m.a. um ljósmyndir af ţessum gripum (sjá hér). Ţór Magnússon svarađi og sagđi gripina fundna og bauđ mér ađ panta ljósmyndir af ţeim gegn kostnađi. Ég gat hins vegar af góđum ástćđum ekki skrifađ og beđiđ um eitthvađ sem ég vissi ekki hvađ var og sem Ţór ţekkti ekki einu sinni safnnúmerin á. En ég bjóst auđvitađ viđ ţví ađ Ţjóđminjavörđur hefđi skráđ ţađ hjá sér ţegar gripirnir fundust aftur.

Ţór Magnússon skrifađi aldrei til annarra en mín varđandi týndu innsiglishringana. Engin bréf ţess efnis fann ég í bréfasafni Ţjóđminjasafns Íslands er ég vann ţar. Ég fann reyndar aldrei svar mitt til Ţórs, bréf hans til mín eđa önnur gögn um ţetta hvarf í bréfasafni Ţjóđminjasafns. Ţar áttu ţau ađ vera ţví Ţjóđminjavörđur sendi ţessar fyrirspurnir á vegum stofnunar sinnar.

Týndur hlutur er ekki alltaf glatađur skrifađi Ţór. Ţrír innsiglishringar voru ţó tröllum gefnir áriđ 1988, og ţegar ţeir voru komnir í leitirnar og reyndust hafa orđiđ óreglu ađ bráđ frekar en ađ hafa týnst, átti ég ađ fara ađ borga fyrir myndir af ţessum gripum.

Fordómar og hatur Ţórs Magnússonar í garđ minn fékk útrás í ýmsum gjörđum hans. Ég lá einn manna undir grun um ađ vita um gripi sem Ţjóđminjasafni ţekkti ekki einu sinni safnnúmeriđ á. Hann rak mig síđar frá Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1996 fyrir ađ segja sannleikann um ýmsa hluti. Sannleika sem hann vildi ekki heyra, en sem loks kom honum í koll ţegar hann var rekinn vegna óhóflegrar framúrkeyrslu á fjárlögum Ţjóđminjasafnsins - sem hann reyndi auđvitađ ađ kenna öđrum um međ glaprćđislegum ađferđum. Ég var ekki rekinn vegna Miđhúsasilfurs eins og illa gefnir og enn verr upplýstir menn halda fram.

Beiđni

Langar mig nú ađ biđja Ţór ađ senda mér myndir af týndu gripunum sem ekki glötuđust. Hann hefur öll tök á ţví og getur greitt fyrir slíkt, ţar sem hann hefur lengstum eftir ađ hafa misst embćtti setiđ uppi á kvisti hjá Ţjóđminjasafninu, međan ég hélt áfram í ćvilöngu Berufsverbot sem hann setti mig í áriđ 1996 fyrir ađ spyrja opinberlega spurninga um lélega stjórnunarhćtti á vinnustađ mínum.

Taka ber fram, ađ Ţjóđminjasafniđ er í dag allt önnur stofnun, sem tók stakkaskiptum eftir ađ Ţór Magnússon var settur í leyfi snemma á 10 áratug 20. aldar eftir ađ unnin hafđi veriđ skýrsla sem sýndi óhćfi hans til ađ stjórna Ţjóđminjasafninu. Ég ţurfti ađ knýja ţá skýrslu út úr Menntamálaráđuneyti áriđ 1997 og kćrđi ţađ álit ráđuneytis (Ţórunnar Júníönu Hafstein) ađ ţetta vćru vinnuskjöl einvörđungu ćtluđ ráđuneytinu.  Úrskurđarnefndar um Upplýsingamál var ekki sammála ráđuneytinu og ćttarlauknum ţar.

Svo fór Ţór í leyfi til ađ skrifa um silfur 

Ţór fékk leyfi frá störfum áriđ 1992 til ađ skrifa sögu Silfurs á Íslandi fyrir Iđnsögu Íslands á fullum launum Ţjóđminjavarđar og ţar ađ auki 8 mánađa laun frá Iđnsögu Íslands (sjá hér). Enn er ţó ekki fariđ ađ bóla á ţessu verki. Guđmundur Magnússon sagnfrćđingur og starfsmađur Sjálfstćđisflokksins var settur Ţjóđminjavörđur í apríl 1992 til mikillar óánćgju fyrir ţá starfsmenn á Ţjóđminjasafninu sem gengiđ höfđu sjálfala. En Ţór kom aftur til starfa eftir rúm tvö ár og Guđmundur var látinn hćtta ţrátt fyrir góđ störf. Ţór var hins vegar rekinn frá störfum fyrir óhóflega framúrkeyrslu, og sannađist ţá aftur ţađ mat sem skýrslan frá 1991 gaf. Ţór reyndi, ţegar hann gat ekki gert grein fyrir framúrkeyrslunni, ađ kasta skuldinni á saklausan fjármálastjóra safnsins. Starfsmenn ţeir sem Ţór hafđi haldiđ uppi í lystisemdum í árarađir, jafnvel án lokaprófa í ţeim greinum sem ţeir sögđust vera menntađir í, voru hins vegar fljótir ađ snúa bakinu viđ meistara sínum, eins og ţeir höfđu sumir einnig gert ţegar skýrslan um Ţjóđminjasafniđ var unnin áriđ 1991.

Ţjóđminjasafniđ má nú vinsamlegast skrá bréfaskriftir ţćr sem hér eru opinberađar í bréfabćkur safnsins. Ţćr eru ekkert einkamál og ţví birtar hér til ađ kasta ljósi á mjög dökkan kafla í sögu fornleifavörslunnar á Íslandi.

Fleiri ţjófkenningar

Áriđ 1996, ţegar Ţór Magnússon rak mig frá störfum á Ţjóđminjasafninu og setti mig ţar ađ auki í ćvilangt atvinnubann á safninu, var mér skipađ ađ pakka mínar föggur og yfirgefa safniđ međ eins dags fyrirvara! Hvađa glćp ćtli menn fremji til ađ fá slíka međferđ? Ég hafđi m.a. lýst sömu skođun og skýrslan frá 1991 sem ég fékk fyrst áriđ 1997.

Ţegar ég fór ađ setja eigur mínar í 4 pappakassa, lét Ţór Magnússon, međ leyfi menntamálaráđherra og Sturlu Böđvarssonar formanns Ţjóđminjaráđs, húsvörđ safnsins og Guđmund Ólafsson fornleifafrćđing (einn ţeirra starfsmanna sem starfađi án lokaprófs í fornleifafrćđi í árarađir og kallađi sig samt fornleifafrćđing) standa og fylgjast međ ţví.

Ég kallađi ţá til vin minn til ađ verđa vitni ađ ţessum ađförum. Ekki var nóg međ ađ Ţór léti varđhunda sína standa og athuga hvern einstaka hlut sem ég setti ofan í kassana. Ţegar ţeir voru komnir niđur á jarđhćđ og stóđu viđ bakdyrnar, ţar sem ég ćtlađi ađ bera pappakassanna inn í rauđu Löduna mína, ţá kemur Ţór Magnússon í eigin persónu og fer sjálfur í kassana. Hann tók möppur og annađ upp úr ţremur kassanna og fletti eins og hann vćri í hlutverki Herr Flicks í Allo Allo sjónvarpsmyndaröđinni bresku. Ég held ađ hann hafi fyrst og fremst hćtt viđ ţađ verk, ţar eđ ţarna voru staddir iđnađarmenn sem ţótti ţetta mjög furđulegt athćfi og einblíndu á ţađ sem var ađ gerast. Einnig var ţar staddur vinur minn, lögfrćđingur.

Hver veit, kannski var Ţór Magnússon enn ađ leita týndu innsiglishringanna? Ţeir reyndust, eins og hann skrifađi áriđ 1997 "ekki hafa horfiđ. Ţeir höfđu fariđ, sennilega viđ tilfćrslu, á bak viđ ađra hluti í sýningaskáp og sáust ekki fyrr en ţeir hluti voru hreyfđir". Já, svo vel leituđu menn (sem voru menntađir í ţví ađ leita) af sér allan grun.

Hatur og fordómar Ţ.M. leiddi hann til ómerkilegra ásakana. En hann er ekki eini Íslendingurinn sem stundađ hefur ţá iđju. Langar mig ađ nefna dćmi, ţví ţau sanna frekar máliđ en ţađ sem mönnum "finnst" og "ţykir". Eitt sinn skrifađi ég klausur í Morgunblađiđ, ţar sem ég mótmćlti ţví ađ helfararafneitari fengi ađ skrifa hatursrćđu í blađinu. Morgunblađiđ vildi heimfćra mig og setti á mig nafn vinnustađar míns, ţó ég hefđi ekki skrifađ hann í innsendum texta. Helbláir fingurnir á bak viđ menn eins og Ţór Magnússon í íslenska stjórnkerfinu, skipuđu Ţór ađ banna mér ađ nota nafn Ţjóđminjasafnsins, ţegar ég skrifađi um helfararafneitendur. Ég greindi Ţór frá ţví ađ ég hefđi ekki skrifađ annađ en fornleifafrćđingur í ađsent bréf til Morgunblađsins. Einhvern veginn fékk ég á tilfinninguna ađ Ţór vćri ţeirrar skođunar ađ helfararafneitun ćtti rétt á sér "eins og önnur gagnrýni", og viđ frekari samrćđu kom í ljós Ţór taldi ađ ţađ hefđi veriđ gerđ ađför ađ saklausum manni ţegar stofnun erlendis bađ um rannsókn á högum Eđvalds Hinrikssonar, sem yfirvöld í Eistlandi hafa skilgreint sem stríđsglćpamann, međ semingi ţó.

Myndir af hringunum takk 

Ţess vegna biđ ég nú Ţjóđminjasafn Íslands og Ţór Magnússon um ađ senda mér myndir af ţessum týndu gripum mér ađ kostnađarlausu, svo ég ég geti birt myndir af ţeim hér á blogginu. Hér hjá Fornleifi týnist ekkert.

Stađa mála 17/7 2020:

Nú erum viđ í júlímánuđi 2020 og ekki hef ég enn fengiđ myndir af gripunum sem Ţór Magnússon taldi ađ vćru týndir.

 


Tíđindi úr skriftastól síra Fornleifs

jesuite bookfare

Viđ síđustu fćrslu mína, sem fjallađi um sölu á fágćtum bókum úr safni Jóns Helgasonar prófessors í Kaupmannahöfn, fékk ég ágćta athugasemd frá afkomenda Jóns, Ólöfu Nordal listamanni. Ég ţakka henni fyrir.

Ólöf greindi frá ţví, hvernig síđari kona Jóns, Agnethe Loth, ákvađ ađ ánafna merkum bókum, skjölum og öđru úr eigu Jóns til jesúítasafnađar í Kaupmannahöfn. Er fyrri kona Jóns dó gátu menn ekki setiđ í óskiptu búi. Vćntanlega hafa börn Jóns ekki viljađ krefjast neins af föđur sínum og ekki gert sér í hugarlund ađ hann gengi aftur í hjónaband. En Jón fann sér nýja konu, eđa hún hann, en hún gerđist einnig međ tímanum háheilagur jesúíti. Heilagur Loyola hefur líkast gert sér ferđ upp úr neđra og fyrirskipađ henni ađ ánafna sál og ćviverki Jóns Helgasonar til jesúíta. Ţess vegna er nú veriđ selja safn Jóns - eđa jesúítanna - hćstbjóđanda á uppbođi í Kaupmannahöfn.

Međ einu símtali til skjalasafns kaţólsku kirkjunnar í Danmörku fékk ég upplýsingar um hvađ hafđi gerst.

Starfsmenn uppbođsfyrirtćkisins Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn heimsóttu nýlega prest Jesúítasafnađarins í Danmörku og fengu ađ vinsa úr safni Jóns Helgasonar ţađ sem ţeim ţótti bitastćtt af ţví sem eftir var. Séra Gerhard Sanders, sem er eini jesúítapresturinn sem eftir er í Danmörku var viđstaddur ţessa heimsókn frá uppbođshaldarafyrirtćkinu. Ég hringdi í dag (6. desember 2012) í séra Sanders, og líkt og konan á skjalasafni skrifstofu kaţólska biskupsdćmisins í Danmörku settist hann í skriftastól síra Fornleifs og sagđi mér allt af létta. Ég ţurfti ekki einu sinni ađ nota eina einustu ţumalskrúfu, strekkingarbekk minn eđa naglastól á svartkuflinn.

Agnethe Loth, síđari kona Jóns Helgasonar, ánafnađi öllu eftir Jón til jesúítasafnađarins í Kaupmannahöfn og nutu börn hans eđa Árnastofnun í Kaupmannahöfn ekki góđs af neinu. Jafnvel höfundarréttur ađ verkum Jóns lenti í eigu Jesúíta. Á 10. áratug síđustu aldar hafđi söfnuđurinn samband viđ Árnastofnun í Kaupmannahöfn og fékk stofnuninni einhver skjöl og t.d. málverk af Jóni. Annađ var selt á fornbókasöluna Lynge og sřn, og líklega hefur eitthvađ af ţví veriđ selt til íslenskra fornbókasala. Ein af perlunum var svo seld ţann 27. nóvember síđastliđinn.

Ađ sögn séra Sanders ţurfti ađ rýma húsiđ sem "var fullt af bókum". Ekki heyrđist mér monsignorinn hafa mikinn áhuga á bókum, en um bókasafniđ hafđi áđur séđ hollenskur preláti, sem nú er kominn á elliheimili í Hollandi.

Árnastofnun í Kaupmannahöfn á ekki bókina 

Hvernig Agnethe Loth datt í hug ađ jesúítum gagnađist bćkur og skjöl Jóns Helgasonar betur en t.d. Árnastofnun eđa Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík er erfitt ađ skilja.

Ljótt er til ţess ađ hugsa ađ Árnastofnun í Kaupmannahöfn hafi ekki hneppt bandiđ međ Skálholtsútgáfunum frá 1688. Landnámabókarútgáfuna úr Skálholti á stofnunin t.d. ekki til nema í ljósriti. En ţótt ađ Árnastofnun hefđi vitađ af bókinni fyrir uppbođiđ, ţá er jafn víst ađ ekki hefđi veriđ hćgt ađ kaupa hana, ţví ráđstöfunarfé ţess bókasafns sem Árnastofnun á Hafnarháskóla heyrir undir eru skitnar 2,2 milljónir íslenskra króna á ári.  


Selt út úr bókasafni Jóns Helgasonar prófessors

Upp er bođiđ Íslands

 

Uppbođshúsiđ Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn hefur oft á bođstólum vörur sem tengjast Íslandi á einn og annan hátt. Fyrirtćkiđ hefur sömuleiđis oft reynt ađ selja fölsuđ íslensk málverk og jafnvel fyrir íslenska stjórnmálamenn og ađra krimma, en hefur ekki orđiđ kápan úr ţví klćđinu eftir ađ Ólafur forvörđur fór á stjá. Oft seljast ţarna dýrgripir sem íslensk söfn missa af vegna áhugaleysis eđa fjárleysis, eins og t.d. gerđist fyrr á árinu, er forláta vasi međ einstökum Íslandsmyndum var bođinn upp. Fornleifur skrifađi um ţađ, bókstaflega međ grátstafina í kverkunum. Síđan ţá hefur vasinn örugglega brotnađ.

Í mörg ár hef ég veriđ í miklum vafa um kunnáttu og menntun sumra ţeirra „sérfrćđinga" sem vinna hjá Bruun Rasmussen, og nýlega upplifđi ég nokkuđ, sem renndi stođum undir ţann grun minn. Ég fór á Bókamessuna (Bogforum), sem í fyrsta skipti var haldin í Bella Centret á Ámakri í stađ Forum. Ţar var Uppbođsfyrirtćkiđ Bruun Rasmussen međ bás og kynnti ţar vćntanlegt uppbođ á fágćtum ritum, handritum og bókum, uppbođ númer 1248, sem er hćgt var ađ taka ţátt í á netinu ţann 27. nóvember sl. Ţarna var t.d. hćgt ađ sjá hluta af safni bóka Hans Christians Andersens um 60 bćkur og annađ sem verđsett var á 400.000-500.000 danskar krónur, sem og handrit frá frá Grćnlandi skrifađ og teiknađ af Niels Egede, syni hins ţekkta trúbođa Hans Egede, sem fjallar um dvöl hans í Egedesminde (Aasiaat) viđ Diskóflóa, verđ 100.000 kr.

Landnámabók 1688 og ţrjú önnur rit

Ég rak hins vegar strax augun í Landnámuútgáfuna frá 1688, Sagan Landnáma um fyrstu bygging Islands af Norđmönnum, sem gefin var út í Skálholti af Ţórđi Ţorlákssyni biskupi og prentuđ af Hendrick Kruse. Bókin er bundin í leđurband međ ţremur öđrum verkum úr Skálholti frá árinu 1688 og áćtlađ verđ ţeirra var 100.000 kr. Hinar bćkurnar sem bundnar voru í sama band og Landnáma: Christendoms Saga hliođande um ţađ hvornenn Christen Tru kom fyrst a Island at forlage ţess háloflega herra Ólafs Tryggvasonar Noregs Kongs;  Scheda Ara prests froda um Island og Gronlandia eđur Grćnlands saga Úr Islendskum Sagna Bookum og annalum samantekin og a latinskt maal skrifuđ. Áćtlađ verđ 100.000 danskar krónur.

Ég spurđi konu sem ţarna stóđ, sem kynnti sig sem M.A., sem er titill sem ekki er ekki einu sinni veittur í Danmörku nema ađ mađur kaupi sér hann á CBS (Copenhagen Business School og slíkum tívolískólum) og sá ég strax ađ hún hafđi lítiđ sem ekkert vit á bókfrćđi fyrri alda.

Ég tjáđi henni furđu mína á ţví, af hverju bćkurnar vćru kynntar sem Skalhollte books. Ţá tjáđi hún mér ađ "Skalhollte" vćri biskupsstóll á Íslandi. Ţar sem hún var M.A. og ég var Ph.D. fór ég ţá ađ reyna ađ skýra út fyrir henni ađ Skálhollte vćri bara stađsetningarţágufallsmynd af nafni Skálholts. Ég held ađ hún hafi ekki fattađ neitt, enda bara ráđin til ađ selja og vera sćt og látast vita eitthvađ sem hún hafđi ekki hundsvit á. 

Ingólfur Arnarsson 1688

Ingólfur Arnarsson. Í uppbođsskrá á ensku er hann kallađur riddari (knight).

Úr bókasafni Jóns Helgasonar prófessors 

Ţađ vekur vitanlega athygli ađ bćkurnar eru úr bókasafni Jóns Helgasonar prófessors og forstöđumanns Árnastofnunar, Arnamagnćanske Samling í Kaupmannahöfn frá 1927 til 1966, sem ég hitti einu sinni međ föđur mínum á Řster Voldgade 12 í Kaupmannahöfn á 8. áratug síđustu aldar. 

Ekki veit ég hvort Agnethe Loth, síđari kona Jóns eđa börn hans 3, hafi erft ţessa innbundnu Skálholtsútgáfur, en nú er líklegast ţröngt í búi hjá ţeim sem erfđi ţetta, og ţannig fara gersemar sem ţessar í sölu. Ég tek eftir ţví ađ bćkurnar eru vel forvarđar. Ţađ hefur líklega veriđ gert á Árnastofnun í Kaupmannahöfn. Kannski fylgja kvittanir fyrir ţví međ kaupunum. Ólíklegt ţykir mér ţó ađ einhver af afkomendum Jóns á Íslandi séu ađ selja „Skalhollte books". Ţađ vćri nú ţađ minnsta ađ geta gert grein rétt frá ţví sem selt er. Ţví finnst mér líklegast ađ ţetta sé ađ koma úr einhverju búi hér í Danmörku. En hvađ á mađur ađ gera viđ skruddur ţegar nýjar kynslóđir hafa ekkert vit á ţeim, erfingjarnir eru fyllibyttur eđa hagfrćđingar eđa einhverjar blćkur, sem ţurfa ađ kaupa íbúđ eđa bíl, eđa lifa af í atvinnuleysi "ESB-paradísarinnar", kannski hámenntađ fólk.

Eiginlega finnst manni ađ svona perlur eigi ađ varđveita á Íslandi.

Í fyrra var hlaupiđ til og reynt ađ stoppa vafasaman brotasilfurkaupmann frá Bretlandseyjum sem keypti víravirki frá ţví um 1950 og annan menningararf sem Íslendingar vilja koma frá sér til ađ hafa ráđ á IPad og öđrum nútímalystisemdum. En hver hleypur til ţegar "erfingjar" Jóns Helgasonar selja dýrgripi sína í Kaupmannahöfn? Hvar er fornminjalöggan ţá? 

Ég myndi ađ minnsta kosti hafa keypt Skálholtsprentin hefđi ég átt "moneypening", en ég er auđvitađ ekki eđlilegur ţar sem ég gef lítiđ fyrir yfirborđsmennsku, skrum og gírugheit nútímans. Ţess vegna var ţessi fćrsla skrifuđ á Brother ritvél frá 1948. Jón Helgason heitinn hefđi örugglega ekki gefiđ hátt fyrir íslenskuna, en ég vona hins vegar ađ hann snúi sér ekki önugur í gröfinni, nú ţegar Skálholtsbók hans hefur veriđ seld af menningarhörmöngurum í Kaupmannahöfn fyrir slikk (2.306.000 ISK).

Einhver hefur vćntanlega orđiđ glađur yfir ţví ađ nćla í ţessar fjórar bćkur í afburđargóđu bandi frá 17. öld.  Ţetta er ágćt jólagjöf. Vćntanlega var ţađ ríkur ţýskur bókasafnari sem á hillur sem hann er enn ađ fylla, eđa kínverskur fagurkeri og mannvinur sem vill kaupa upp menningu og lendur annarra ţjóđa. Ég hćtti vangaveltum, annars verđur mér flökurt.

Upp bođiđ 2

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband