Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2023

Ruslakarlar framtíđarinnar

IMG_8131 c

Myndin hér fyrir ofan sýnir tvo unga menn sem gerđu sér alls kyns leifar og rusl ađ gagni og gamni, og síđar ađ mismunandi lífsstarfi um tíma - hver á sinn hátt.

Ykkar einlćgur er til vinstri á 6. ári og hlustar af miklum áhuga á áform Sveins Ásgeirssonar um ađ búa til kassabíl úr endurunnum kassa undan spćnskum appelsínum. Ekki man ég ţó eftir kassabílnum, ţó ađ Svenni hafi búiđ til nokkra, en eitthvađ negldum viđ ţó saman. Á ţessum árum var hćgt og bítandi veriđ ađ byggja húsin í götunni okkar.

Sveinn fćddist inn í fyrirtćki líkt og ég. Ég fćddist inn í Amsterdam og Svenni var fćddur inn í Sindra-stál, sonur öđlingsins Ásgeirs Einarssonar og Maríu Gísladóttur konu hans. Ţau bjuggu á eystri enda rađhúsalengjunnar okkar í Hvassaleiti. Ásgeir og María voru vinafólk foreldra minna. Viđ bjuggum í hinu endahúsinu, vestast. Ásgeir fađir Svenna gerđist m.a. frćgur fyrir ađ hafa hannađ stóla međ gćruskinni, sem ég sá ađ aftur er fariđ ađ selja, um 20 árum eftir andlát hans. Stólar ţessir voru prýđileg hönnun.

Einhvern tímann heyrđi ég, ađ Sveinn vćri búsettur fyrir norđan og starfađi fyrir Hringrás, sem fćddist út úr Sindra. En nú virđist mér viđ einfalda leit, ađ hann sé kominn úr rusla og endurnýtingarbransanum. Kannski byggir hann bara góđa kassabíla fyrir barnabörnin norđur í Eyjafirđi.


L´Affiche Française 2005

UNDSKYLD! Plakat-1

Franskt Plakat

Ykkar ástkćr hefur eitt sinn veriđ settur á franskt plakat, og geri ađrir betur.

Forlaget Vandkunsten, sem er vonandi ađeins í tímabundnu dái (sjá hér), ţó svo ađ fréttir hafi borist af endalokum ţess í dönsku vikublađi, ákvađ áriđ 2005 ađ útbúa tvćr gerđiđ af löngum plakötum til ađ kynna bók mína Medaljens Bagside. Bókaútgáfan hafđi lag mikla vinnu og fjármuni í útgáfu bókarinnar.

Plakötin voru međ upplýsingar á fram- og bakhliđ og hentuđu ţannig vel til ađ hengja á gleri. Bókin fékk góđa kynningu en seldist nú ekki í neinum metupplögum. Vinsćldir bókarinnar, sem ţrátt fyrir allt voru einhverjar, ţví hún fékk góđa dóma, var hins vegar minnst vegna plakatanna, sem bókabúđaeigendur tóku illa í. Sá ég ađeins plakatiđ í tveimur verslunum á Kaupmannahafnarsvćđinu.

Persónulega fannst mér ţetta eins og hálfgert WANTED - Dead or Alive bófaplakat, en mér er tjáđ ađ ýmsar smekkkonur hafi spurst fyrir um um hinn fjallmyndalega mann á plakatinu hjá forlaginu, frekar en eftir bókinni. Ţađ sem ţrjár plakathliđarnar sem ég sýni, (upphengin tvö höfđu sömu bakhliđina) eru svo langar, segi ég ekkert meira ađ sinni.

Njótiđ ásjónu minnar. Muniđ ađ ég fylgist međ ykkur.

UNDSKYLD! Plakat-3(1)

UNDSKYLD! Plakat-2


Friedrichstraße 2

uhde-laat-de-kinderen-komen_grt

Mikiđ er nú gott ađ Guđmundi Magnússyni hafi ekki veriđ faliđ ađ endurrita Nýja Testamentiđ. Mađur veit sannast sagna ekki hvernig hann hefđi skilađ ţessari málsgrein frá sér.

„Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, varniđ ţeim eigi ţví ađ slíkra er Guđs ríki. Sannlega segi ég ykkur: Hver sem tekur ekki viđ Guđs ríki eins og barn mun aldrei inn í ţađ koma.“ Og Jesús tók ţau sér í fađm, lagđi hendur yfir ţau og blessađi ţau.

En í viđsjárverđum heimi, ţar sem fólk styđur barnamorđingja sem frelsishetjur, er ekki nema von ađ menn skilji ekki ţetta hlutverk hins kristna Messíass sem Markúsarguđspjall greinir frá. Í dag sendir mađur peninga til barna, en ţeir enda í vopnabúri morđingja sem sérhćfa sig í barnamorđum, t.d. međ stuđningi ţúsunda Íslendinga, sem eru haldnir erfđahatri miđalda.

Myndin efst sýnir hvernig einfaldir Ţjóđverjar, fyrir tíđ barnamorđingjanna í landi ţeirra, hugsuđu sér frásögnina í Markúsarguđspjalli 10:14: Veiklulegur, germanskur Jesús fađmađi börnin eins og hann vćri međ berkla. Kannski áttu Ţjóđverjar erfitt međ ađ mála kjassandi Krist, en ţannig var ţađ nú ekki alltaf.

christ-blessing-the-children-848x539

Málverk eftir Lukas Cranach eldri.

Íslendingar kjössuđu fyrrum meira en ţeir ţora í dag. Á 18. og 19. öld flögruđu Íslendingar í fasiđ á ókunnugum og ráku ţeim rembingskossa, svo sómakćrum ferđalöngum úr framandi löndum varđ um og ó og höfđu ţetta flađur og kossaflens Íslendinga ađ orđi í bókum sínum um merkilegt land og örlítiđ undarlega ţjóđ.

Ţeir létu börn sín afklćđa ferđalanga (í kirkjum) og strjúka hita í ţá, eftir langa og kalda reiđtúra um túndruna.

Kannski var sr. Friđrik Friđriksson af ţessari kossakynslóđ, sem enginn virđist skilja í dag, ţegar Snerting er nćsti bćr viđ Nauđgun.

Einnig verđa Íslendingar ađ skilja, ađ ţegar Nýja Testamentiđ var ritađ á grísku, höfđu Grikkir fjölda orđa fyrir ást af als kyns toga, án ţess ađ annarlegar hugsanir tengdust orđum ţeim.

Kannski eru Íslendingar ekki eins frjálslyndir og ţeir gjarna sjá sjálfa sig? Mig grunar ţađ.

Tvískinnungur er líka orđiđ ţjóđarsport. Íslenska ţjóđin á góđa möguleika á heimsmeistaratitlum í ţví sporti, sem er álíka leiđinlegt og knattspyrna.

Sér Fridrik heldur um rassinn á dönskum drengjum hm e

Fćr ţessi mynd virkilega einhverja Íslendinga til ađ ímynda sér, ađ hendur sr. Friđriks séu einhvers stađar sem ţćr ćttu ekki ađ vera? Leitiđ ykkur ţá ađstođar. Ţiđ eruđ kannski međ sjúklegan hugsunarhátt og ţađ sem áđur fyrr var kallađ ímyndunarveiki.


Friedrichstraße 1

33661590_1015Fried Fridrik

Ţó ég sé ekki kristinn, finnst mér umrćđan um sr. Friđrik Friđriksson í kjölfar bókar Guđmundar Magnússonar stórfurđuleg og einkennandi fyrir neđanmittisgirnd Íslendinga á síđri tímum óheilögum.

Áriđ 2018 var reynt ađ yngja Friđrik upp og láta hann líkjast colonel Sanders kjúklingaslátrara í Kentucky. Ţá gaggađi enginn...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband