Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
Var Danmörk hnattvćdd á bronsöld ?
19.10.2014 | 09:34
Danmark var globaliseret i oldtiden - Danmörk var hnattvćdd á fornöld. Svo hljóđar fyrirsögn greinar í danska dagblađinu Politiken i dag sem fjallar um ca 3500 ára gamlar perlur ćttađar frá Egyptalandi, Sýrlandi og Írak. Danskir höfđingjar báru ţessar framandi perlur er ţeir voru heygđir á bronsöld.
Ungur og föngulegur fornleifafrćđingur, Jeanette Varberg, sem vinnur viđ forngripasafniđ á herragarđinum Moesgĺrd í útjađri Áróss í Danmörku, og ţar sem ritstjóri Fornleifs hlaut menntun sína í forneskju, fann perlur í gamalli öskju í kjallara safnsins áđur en safniđ flutti í nýjar og glćsilegar byggingar. Ţessar og ađrar perlur, fundnar í bronsaldarsamhengi í Danmörku, lét Varberg efnagreina međ leysitćkni á Ţjóđminjasafni Dana og Orleans í Frakklandi. Niđurstađan sýnir á mjög afgerandi hátt, ađ perlurnar eru úr gleri sem unniđ var í löndum viđ botn Miđjarđarhafs. Sumar perlurnar sýndu til ađ mynda sömu efnagreiningu og turkísblátt gler í gullgrímu Tutankhamuns.
Af 293 perlum sem greindar voru, og sem fundist hafa í eikarkistum eđa í duftkerjum í 51 haugum í núverandi Danmörku og Slésvík-Holstein, reyndust ţó ađeins 23 vera ţađ sem Varberg og Politiken kalla perlur frá Miđausturlöndum sem sýna eiga "hnattvćđingu á bronsöld".
Hnattvćđing er nú einu sinni allt annađ fyrirbćri en frumstćđ vöruskipaverslun, og ţegar fornleifafrćđingar nota slík orđ eru ţeir komnir međ of sterk, ný gleraugu, sem líklegast eru búin til úr plasti en ekki eđalgleri. Perlurnar í Danmörku sýna fyrst og verslunarleiđir og hvernig framandi gripir gátu endrum og eins borist mjög langt. Fólk sem byggđi Danmörku á bronsöld gat bođiđ upp á raf sem barst jafnvel til Egyptalands og fengu í stađinn perlur frá framandi löndum. Hvar slík vöruskipti hafa átt sér stađ er ómögulegt ađ vita. Perlurnar gćtu hafa borist mann frá manni og milliliđirnir gćtu hafa veriđ töluvert margir.
Viđ vitum einnig ađ gler frá Egyptalandi var verslunarvara sem siglt var međ til t.d. Litlu-Asíu (núverandi Tyrklands) á 14. öld fyrir Krists burđ. Flak skips međ dýrindis farm hefur fundist undan suđurströnd Tyrklands. Skipiđ sem fornleifafrćđingar kalla Ulu Burun hefur líklega siglt frá Ugarit í Kanaanslandi, hafnarborg sem var ţar sem nú kallast Sýrland eđa síđar meir "IS-land". Međal varningsins var hrágler sömu tegundar og gleriđ í sumum hinna 23 framandi perlna sem greindar hafa veriđ í Danmörku. Perlurnar gćtu ţví alveg eins vel hafa veriđ búnar til í Litlu-Asíu.
En suma fornleifafrćđinga dreymir meira en ađra. T.d. Flemming Kaul, sem einnig er nefndur til sögunnar í greininni í Politiken í dag. Hann er sérfrćđingur út í trúarbrögđ í Danmörku á bronsöld. Hann hefur bent á mikil líkindi á milli sólskipa Fornegypta og sólskipa sem ţekkjast í bronsaldarlist Danmerkur sem oft sjást á mjög stílfćrđu skreyti á rakhnífum. Kaul tengir perlurnar og sólskipin saman, en gleymir í hita leiksins ađ í Danmörku voru einnig til sólvagnar. Sólvagnatilbeiđendur voru líkast til villutrúarmenn og öfgamenn.
Ég lít vitaskuld öfundaraugum til ţessarar merku uppgötvunar í danskri fornleifafrćđi, sem ég hefđi ţó túlkađ á örlítiđ annan hátt. Fjölmiđlagleđi sumra fornleifafrćđinga getur leitt af sér undur og stórmerki. Viđ ţekkjum ţađ frá Íslandi.
Ég veit ađ grein um ţessa merku uppgötvun átti innan skamms ađ birtast í ritinu SKALK í Danmörku, sem ég skrifa stundum fyrir. Ritstjóri ritsins var búinn ađ tjá mér, ađ mikiđ "skúp" vćri í vćndum í nćsta tölublađi tímaritsins og ađ SKALK yrđi fyrstur međ fréttirnar. Hann vildi ekki segja mér hvađ greinin fjallađi um, enda Fornleifur lausmćlskur mjög
En nú er dagblađiđ Politiken búiđ ađ hirđa "skúpiđ" og líklega fyrir fjölmiđlagleđi fornleifafrćđingsins snoppufríđa, sem lét greina perlurnar bláu og sem sér hnattvćđingu alls stađar líkt og kollegar hennar sem trúa ţví ađ dönsk stílfćrđ sólskip geti ekki hafa ţróast nema fyrir bein áhrif frá egypskum musterisprestum sem hafa heimsótt danska flatneskju skreyttir bláum perlum.
Hlutir geta vitaskuld borist um langa vegu án ţess ađ menn neyđist í frumleika sínum til ađ kalla ţađ hnattvćđingu. Ađ lokum er hér mynd af hinum efnilega danska fornleifafrćđingi Varberg, som gřr dansk arkćologi dejligere (men mĺske ikke meget bedre end den har vćret):
Fornleifar | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Ađeins meira af ropvatni
13.10.2014 | 06:24
Egill Helgason, stćrsti bloggari landsins, segir stundum sögur af sér og syni sínum, sem er eins og snýttur út úr nefi föđur síns. Nýlega sagđi gossérfrćđingurinn Egill hjartnćma sögu um sykurlausa gosiđ Valash sem blandađ var í verksmiđju Sana á Akureyri um tíma. Egill skrifađi í inngangi "Ég var um daginn ađ segja Kára frá ţví ađ til hefđi veriđ drykkur sem kallađist sykurlaust Valash. Hann trúđi mér eiginlega ekki."
Fćrt í búninginn
Sama dag og Egill birti Valashssögu sína á Eyjunni tók Egill ţátt í umsögn viđ fćrslu á skemmtilegri smettiskruddu sem ber heitiđ Gamlar Ljósmyndir, ţar sem Ţorvaldur Gunnarsson minnti á drykkinn Valash snemma morguns ţann 11. október og ţar sem Egill gerđi athugasemd síđar um daginn: "Fyrsti íslenski sykurlausi drykkurinn, ekki satt?". Tveimur klukkustundum áđur en Egill skrifađi ţá athugasemd, hafđi hann á Silfrinu ritađ um gosdrykkjafrćđslu sína gagnvart Kára litla. Gaman ađ sjá hvernig Egill fćrir hugdettur "sínar" í búninginn.
Ritskođun á Eyjunni
Ég veit ýmislegt um Valash, sem upphafalega var danskt ropvatn sem framleitt var viđ Limafjörđ, svo ég fór ađ skrifa athugasemd viđ Silfur Egils. Ći, ég gleymdi ađ ég er ritskođađur á Eyjunni. Ţar get ég hvorki gert athugasemdir undir eigin nafni, né af fasbók Fornleifs. Fornleifur reyndi ađ senda Agli eftirfarandi línur honum og öđrum til frćđslu, en ţar sem Eyjan situr mig og ađra? í bann birtist ekkert. Ég hef haft samband viđ Eyjuna fyrir nokkrum vikum síđan vegna ţessarar ritskođunar, en ţeir svara ekki. Ég hef enga skýringu fengiđ á útilokuninni. Ţetta var ţađ sem ég vildi upplýsa Egil um. Ţađ er svo hćttulegt, ađ ţađ er ritskođađ. Hér fćr hann ţađ sykurlaust.
"Drykkurinn varđ til á fjórđa áratug síđustu aldar í gosdrykkjarverksmiđju A. Bach & Sřn í Nřrresundby, sem er nćsti bćr viđ Álaborg. Verksmiđjur voru síđar í Gentofte og Skovlunde viđ Kaupmannahöfn og í Árósum. Gosiđ ver selt Brugghúsinu í Faxe áriđ 1969 og fékk Faxe Bryggeri Pepsi og 7Up međ í kaupunum. Hinn ţekkti auglýsingateiknari Ib Antonis hannađi merki Valash. Íranskir konungar klćddust forđum appelsínugulum klćđum. Ţađan er nafniđ líklega til komiđ. Ég hef drukkiđ sykurlaust Valash á Íslandi. Ţađ var sakkarín í og bragđiđ ţví svo sem svo. Má mađur kannski bjóđa Agli Pepsi Anno 1943: http://www.fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1462137/"
Ţegar Egill er međ svona tilburđi tel ég víst ađ hann hafi líka mikla ţekkingu á gosdrykkjum í DDR eins og Club Cola.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Pepsi Saga
7.10.2014 | 07:35
Fornleifur er mikill áhugamađur um gosdrykki og skrifađi einu sinni pistil um hinn góđa drykk Sinalco. Margir deildu nostalgíunni međ mér. Minningarnar gusu upp, hressandi, bćtandi og kćtandi. Ekki var laust viđ ađ Sinalcodrykkjumenn hefđu bćđi hraustlegra útlit og vćru betur tenntir en ţeir sem eru forfallnir kókistar.
Hér sjáiđ ţiđ mynd af Pepsiflösku frá stríđsárunum, sem framleidd var af Sanitas. Nánar tiltekiđ er flaskan frá 1943, ţví 1944 var fariđ ađ nota amerískar flöskur. Líklega er flaskan ein elsta Pepsiflaska sem til er á Íslandi. Ég tel ađ flaskan, sem ég fann í Ingólfsfirđi á Ströndum, sé ţjóđardýrgripur, líklega á viđ kaleik úr kirkju.
Dropinn af Pepsi var dýr áriđ 1943. Í Nóvember 1943 tilkynnti verđlagsstjóri ađ hámarksverđ á flösku af Pepsi-Cola bćri ađ vera í hćsta lagi 1 króna. Ţá var krónan á svipuđu róli og danska krónan. Ein dönsk króna áriđ 1943 er sama og 19,51 kr. í dag , ţađ er ađ segja 456 íslenskar á núgengi (19.5.2009).
Ţjóđviljinn hrifinn af bragđinu
Nútímaauglýsingin kom til landsins međ Pepsi-Cola. Menn höfđu aldrei séđ neitt slíkt áđur: Bćjarpóstur Ţjóđviljans greindi frá ţessu 28. júní 1944.
Pepsi-Cola
Bćjarbúar hafa veitt eftirtekt nýstárlegu fyrirbrigđi á Lćkjartorgi. Í klukkuturninn er komin heljarstór mynd af flösku, svo stór ađ sćmilega sjónskýr mađur sér hana allvel alla leiđ ofan af Arnarhóli. Ţetta er auglýsing fyrir Pepsi-Cola, sem er fyrirmyndar svaladrykkur amerískur, ekki ósvipađur Coca-Cola.... En ekki verđur sagt ađ ţessi stóra auglýsing sé nein bćjarprýđi og frekar óţjóđleg, ţótt hún vćri fest upp á hátíđ lýđveldisins.
Ó. Ţ.
Ţess má geta ađ ekki var einn einasti dropi í Pepsiflöskunni ţegar ég fann hana fyrir réttum 20 árum. Ţađ gerđi nú ekki mikiđ til, ţví ég hef aldrei veriđ neinn áhugamađur um Pepsi, ţetta ropvatn sem varđ til í Norđur-Karólínu áriđ 1898.
Samkvćmt tímatalsfrćđi Pepsi-vörumerkisins, varđ Pepsi merkiđ á flöskunni frá Ingólfsfirđi til áriđ 1906. Haldiđ er fram ađ merkiđ hafi breyst áriđ 1940. En auglýsingar í Bandaríkjunum frá 5. áratugnum bera nákvćmlega sama merkiđ og var á fyrstu flöskunum á Íslandi.
Bloggar | Breytt 12.5.2021 kl. 07:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fiskisaga Lemúrsins
6.10.2014 | 10:32
Nýveriđ hoppuđu sumir íslenskir fjölmiđlar hćđ sína af gleđi yfir visku undarlegs apakattar frá Madagaskar sem matar söguna ofan í auđtrúa Íslendinga međ myndasögum og ćvintýrum. Íslenski lemúrinn, sem ađ hluta til er kominn af breiđhöfđa apakyni sem hefur sérleyfi á réttar og sannar skođanir, er nokkuđ glöggur ađ ná sér í svart hvítar myndir af fortíđinni, og ber ţess merki ađ heimurinn er hjá honum svarthvítur eins og hann sjálfur. Sagnfrćđi hans er ekki alltaf upp á marga fiska, ţótt hann finni einstaka áđur óţekkt skjal á vefsíđum skjalasafna (nema í Moskvu), bara vegna ţess ađ ţađ stendur "Iceland" á skjalinu. Eins og ađrir apakettir á Íslandi, sem lesa sér og ćttingjum sínum til gamans upp úr biflíunni, gyđingum og kristnum til háđungar, ţá vinsa Lemúrar alltaf úr og sjá ekki samhengiđ fyrir trjánum í frumskógi sínum.
Fiskisögur fljúga áriđ 1954 og 1947
Um daginn komst einn af sérfrćđingum vefsíđunnar Lemúrsins ađ ţví ađ Bandaríkjamenn hafi ćtlađ ađ kaupa allan fisk af Íslendingum, svo viđ vćrum ekki ađ selja hann Rússum. Um ţetta geta menn lesiđ hér . DV, Eyjan og ađrir ritskođađir miđlar á Íslandi sýndu ţessu vitanlega mikinn áhuga, enda er ţetta ófullkomin sagnfrćđi af ţví tagi sem ţeir miđlar hafa ýkja oft í hávegum.
Ţađ sem sagnfrćđilemúrinn sem leitar ađ skjölum um Íslands, ţegar BNA opna skjalasöfn sín, fann í ţetta sinn gat hann ekki vitađ ađ vćri gamalt vín. En ţađ setti hann á nýjar flöskur og bjó til "turban myth" um ađ Dwight D. Eisenhower, sem var áhugamađur um marhnútaveiđar, hafi veriđ ađ velta fyrir sér áriđ 1954 ađ kaupa allan fisk af Íslendingum sem svo átti ađ fara í ţróunarhjálp til Ísraela og Spánverja. Ţessu trúa auđtrúa íslendingar nú eins og nýslegnum túskildingi. Allir virđast hafa gleymt tómum dósum af gaffalbitum sem Rússar keyptu af Íslendingum og hrađfređnum ćvintýrum vestan hafs.
En ţetta gjálfur um allsherjar fiskkaup Bandaríkjamanna var nú eitthvađ eldra en 1954. Ţegar áriđ 1947, eđa nánar tiltekiđ 2. september, var sendiherra Dana á Íslandi C.A.C. Brun, sem viđ Íslendinga getum ţakkađ hve auđveldlega sambandsslitin gengu fyrir sig, í einkaerindum í Stokkhólmi. Hann ritađi í dagbók sína:
"Vi var i Stockholm meget sammen med vor gamle Ven fra Washington Hugh Cumming [Hugh S. Cumming jr.], som allerede flere gange har besřgt os paa Island, hvor han forhandler Basespřrgsmaalene og gav mig Oplysninger, der danner Grundlaget for meget vćrdifulde Depescher til U-M. i Sommeren og Efteraaret 1946. Han sagde mig, at USA ikke vil oftere [sic] tolerere Kommunister i Islands Regering og for at afvćrge det, vil USA til syvende og sidst aftage den Fisk som Island ikke kan faa solgt anderledes." *
Kanar voru "kommúnistabanar" eins og viđ vitum. Ekkert annađ en hrćđsla ţeirra viđ kommúnismann olli ţví ađ ţeir töldu ţađ skyldu sína ađ kaupa fisk af Íslendingum. Keimlík loforđ heyrđu menn líka í öđrum löndum. Bandarísk utanríkisţjónusta, herinn og leyniţjónustan CIA voru međ handbćkur ţar sem mönnum var kennt ađ segja ţađ sem best líkađi í hverju landi, en einnig til ţess ađ menn vissu hvađa landi ţeir vćru staddir í og uppljóstruđu ekki hver illa Kanar voru ađ sér í landafrćđi. Ţađ eru ekki bandarískir diplómatar sem lesa sér til gangs, ţví nýsettur sendiherra BNA í Noregi hélt ţví fram á gáfnaprófi sem hann var settur í ađ Noregur vćri lýđveldi. Nýr sendiherra BNA á Íslandi, sem enn hefur ekki sést, vissi ţó vel ađ Ísland vćri bananalýđveldi (sjá hér).
Skjall og fagurgali hefur ávallt ţótt góđur síđur í BNA og sumir falla flatir fyrir slíku ef peningar fylgja međ (sjá ESB). Ađ gera sér eitthvađ annađ í hugarlund en kommúnistahrćđslu í sambandi viđ hugleiđingar um ađ kaupa allan fisk af Íslendingum, og blanda ţví viđ grćđgi á Íslandi 2000-2008 er út í hött og ekkert annađ en lemúrafimi og apastrik. Sagnfrćđi byggist ekki á ţví ađ detta ofan eitt skjal í BNA á vefnum. Hlutina ţarf ađ sjá í samhengi. Sem sagt: Kanar voru farnir ađ velta fyrir sér stórinnkaupum á fiski Íslendinga áriđ 1947, sjö árum áđur en Eisenhower var haldinn órum um ađ kaupa fiskinn okkar og senda hann til Ísraels og á Spán. Hann var reyndar vel kunnugur Hugh S. Cumming.
Ţess má til viđbótar, geta ađ vinur minn, sem er einn fróđastur sagnfrćđinga Íslands, hefur tjáđ mér ađ hann hafi séđ pappíra í Ţjóđskjalasafninu sem vörđuđu ţá hugmynd ađ fá Ţjóđverja til ađ kaupa fisk á Íslandi til ađ senda til gyđinga í Ísrael. Hvađ var meira viđ hćfi en ađ fita ađeins fórnarlömbin sem lifđu helförina af? Ţetta mun hafa veriđ til tals um ţađ leyti sem Ísraelsríki var stofnađ.
* (Ţennan texta er ţví miđur ekki hćgt ađ finna á vefnum eins og Top secret fiskisögu Eisenhowers, ţví frćndur okkar Danir eru ţví miđur ekki eins opnir í allar gáttir og BNA, ţegar kemur ađ opnun skjalasafa).
Sagnfrćđi | Breytt 7.10.2014 kl. 06:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)