Bloggfrslur mnaarins, ma 2016

sland tfralampanum: 6. hluti

_ingvellir_fornleifur_copyright_1282328.jpg

Fimm mismunandi ljsmyndir fr ingvllum og ngrenni eirra voru upphaflega skuggamyndasyrpunni England to Iceland, sem Fornleifur festi nlega kaup . Aeins ein myndanna er ekkt og varveitt dag og ber hn nmeri 24 og titilinn Parsonage and Church, eaprestsetur og kirkja. Myndin er af ingvallabnum og kirkjunni og tekin r suri. Flk stendur trppum bjarins og hlainu. Viki skal a v sar, en fyrst fari yfir byggingarsgu hsa ingvllum 19. ld.

Litmynd fr 1882

Og n er a heldur betur fnt. Fornleifur bur upp skyggnumynd lit. Myndin er vitaskuld handlitu, en segjast verur eins og er a litunin hefur heppnast mjg vel. far hendur og fnlegar hafa unni etta verk. Hinar myndirnar fr ingvllum syrpunni voru me stafsetningu Bretanna, en r hafa lklegar fari forgrum:

20 Lake ingvellavatn

21 Almanagga

22 Falls of Oxara

23 Plain of Thingvellir

Skuggamynd nmer 24 var seld af E.G. Woods egarfyrirtki var til hsa 74 Cheapside Lundnum. Samkvmt rannsknum LUCERNA-teymisins,sem ur hefur veri sagt fr, var fyrirtki skr v heimilisfangi nokku lengi, ea tmabilinu 1861-1898.

Myndin hefur nr rugglega veri keypt af Riley Brothers, sem upphaflega voru me hana sinni syrpu um 1885-86. E.G. Wood hefur v framleitt sna mynd nmer 24 eitthva sar en 1886. Eins og ur segir, klluu Riley Brur syrpuna fr slandi England to Iceland, en E.G. Wood nefndi hana A travel to Iceland.

N vill svo til a samaljsmyndin er til remur mismunandi svarthvtum psitfum jminjasafni slandi og er hn eignu Sigfsi Eymundssyni (sjhr, hr og hr).

_ingvellir_eymundsson_1867.jpg

Stereoskpi-mynd tekin af Sigfsi Eymundsyni ri 1867.

elsta_myndirn_1282326.jpg

Mynd Jns Christjn Stephnssonar af ingvallabnum. myndin s rugglega tekin af Jni Stephnssyni, eignar jminjasafni nkvmlega smu mynd Sigfsi Eymundssyni (sj hr). Furulegt, ekki satt? a er nokku miki af rugli, egar kemur a "myndum" Eymundssonar jminjasafninu.

Svo vel vill til, a nokkrar ljsmyndir eru til af prestsetrinu a ingvllum fr sari hluta 19. aldar, sem sna okkur byggingasgu bjarins aldar. Elstu myndirnar er eigu jminjasafns eru fr v fyrir 1882. Elst eirra er stereskp-mynd Sigfsar Eymundssonar fr rinu 1867 (sj frekar hr).

ar sst kirkjan sem vg var ri 1859. Fyrir ann tma var ltil torfkirkja stanum og upplsir jminjasafni a a hafi stungna mynd ttaa r enskadagblainu Mirror af eirri kirkju, mynd sem Hjlmar R. Brarson gaf safninu, en sem Hjlmar keypti af fur Fornleifs, sem safnai erle dum dagblum me efni fr slandi fr 17. 18. og 19. ld. Hins vegar er myndin ekkiupprunalega r Mirror heldur lklegast r frnsku riti fr 1836 eftir X. Marmier, sem einnig var gefi t hollensku Leskabinet; Mengelwerk tot Gezellig Onderhoud voor Beschaafde Kringe Amsterdam ri 1837. Langalangafi minn Izzk hlt a rit, og hefur a veri eigu Fornleifs fr barnsku.

ijslandse_kerk_1836_b.jpg

ingvallakirkja 1836 ea fyrr.

nnur ljsmyndanna var tekin 1871 af William Lord Watts. rija ljsmyndin sem er eldri en 1882 var tekin af Jni Christni Stephnssyni (en er einnig til annarri kpu og eignu Sigfsi Eymundssyni).

watts.jpg

Mynd William Lord Watts. Hn var tekin ri 1871 .

Breytingarnar ingvallabnum ri 1882

Sji svo hva gerist: myndinni efst, sem a llu lkindum tekinsumari 1883 og sem einnig er til remur papprskpum jminjasafni slands (sjhr, hr og hr) - m sj aburstabrinn sem sst myndum Sigfsar Eymundssonar (1867), Jns Stephnssonar og Watts (1875) var rifinn.

ri 1882 byggi s. Jens (lafur Pll) Plsson tv n hs. Eitt erra, sem er lita raubrnt skuggamyndinni myndinni efst var 5x10 metrar a str. Aftan vi nju hsin voru torfbyggingar,eldhs og br. Er sr. Jens afhenti sra Jni Thorsteinsson stainn ri 1888 og flutti lftanes, var Jens talinn eigandi hins nja hss. Framkvmdin hafi ekki veri samykkt af yfirvldum og au ekki teki tt kostnai.

trevelyan_og_burnett_1983_1282505.jpgMynd essa tku Burnett og Trevelyan ann 13. jl ri 1883 (sj a meru bk: Frank Ponzi 1995: sland fyrir aldamt. Brennholt, bls. 109) Fornleif grunar a eir Burnett og Trevelyan hafi einnig teki myndina efst og setur a fram sem vinnutillgu. Sar hr syrpunni um elstu skuggamyndirnar fr slandi skal snt a Burnett og Trevelyan tku stundum tvr myndir sama stanum.

Ofan eitt hsa sra Jens var btt vi h ri 1906. Nverandi ingvallabr var reistur gamla bjarstinu 1928, en sneru hsin vestur. Til a byrja
me voru aeins 3 burstir en tveimur njum var btt vi ri 1974.

_ingvellir_eymundsson_b.jpg

essa mynd tk Sigfs Eymundsson af ingvallabnum. Hr er bi a spnkla kirkjuaki og eitt af eim hsum sem sra Jens Plsson byggi ri 1882 (sj myndina efst til samanburar). Einnig er komin blikkklning utan eystra hsi og smuleiis vindfang eystra hsi. jminjasafni upplsir a essi mynd s fr 1886 og a ar sjist sr. Jn Thorstensen samt heimilisflki. llu lklegra er a framkvmdirnar hsunnum hafi fari fram sla rs 1886 og a myndin s fr v fyrsta lagi fr rinu 1887, v Jens Plssyni voru veittir tsklar . 27. jl 1886, en tali er a Jn Thorstensen hafi breytt hsunum.

jon_helgason_1892_1282481.jpg

Jn Helgason biskup teiknai essa mynd ri 1892

_ingvallabaer_ca_1925.jpg

ingvallabrinn ca. 1925. Nr turn var settur kirkjuna vegna konungskomunnar ri 1907.

nr-76-thingvellir_cropped.jpg

rin 1925-2016 strum drttum

ri 1925 var tekinmynd af ingvallabnum, sem snir a nnur h var reist ofan eystra hsi. eldri mynd sem tekin var og seld af Hans Petersen (sj hr fyrir ofan), og sem er nokku eldri en nrmyndin, m einnig sj essa hkkun barhsinu.

ri 1928 var svo nr, nrmantskur og klunnalegur ingvallabr reistur r steinsteypu a fyrirsgn Gujns Samelssonar og var a gert fyrir Alingishtina 1930, lklega v slendingar hr a eir yrusr annars til skammar. Upphaflega var brinn rjr burstir, eins og sj m gamalli skyggnumynd, sem sett hefur veri t veraldarvefinn, en ri 1974 var btt vitveimur burstum vi bygginguna og muna a ori fir og hefur brinn n veri frilstur me nlegum vibyggingum snum. Sannast ar a slendingum lkar best vi allt ntt.

churchvicarage_thingvallir.jpg


Flki litskyggnunni fr 1883.

_ingvellir_wood_1882_naermynd.jpg

Ltum rlti hr lok essarar sningar mannflki litmyndinni efst. Myndin var tekin ri 1883, og lklegast af flgunum Maitland James Burnett og Walter H. Trevelyan, tt ru s haldi fram af jminjasafni slands. Nfn vinnumannanna eru ekki ekkt. En gttinni stendur sra Jens lafur Pll Plsson (1851-1912, sar prfastur og Alingismaur, og kona hans Gurn Sigrur Ptursdttir Gujohnsen, dttir Pturs organista og Alingismanns (fingarstaur hans er rangt upp gefinn vefsu Alingis). Barni sem stendur me eim hjnum myndinni er lklega eitt af mrgum fsturbrnum eirra prestshjna. Jens er unglegur myndinni og fnn tauinu me ppuhatt, en fr Gurn Sigrur bara peysuftum.Jens fkk tsklaprestakall ri 1886 lok jl og fluttu hjnin fljtlega eftir a anga.

sland tfralampanum 1. hluti

sland tfralampanum 2. hluti

sland tfralampanum 3. hluti

sland tfralampanum 4. hluti

sland tfralampanum 5. hluti


sland tfralampanum: 5. hluti

19_england_to_iceland_fornleifur_copyright.jpg

db_smederij1.gifFornb Fornleifs hamrar jrni mean a er heitt, en til ess arf kol. Kolagrafir fornar eru ugglaust margar ar sem myndin hr fyrir ofan var tekin.

Hr birtist nefnilega 19. skuggamynd Riley Brra r syrpunni England to Iceland. Hn ber heiti Guides and Ponies. Glerskyggnan ber merki Riley Brra efst i vinstra horni. Enginn getur v veri vafa um gti og giessarar myndar, svo ekki s tala um landi fagra sem hn snir. ar sem birki og reyniskgum var eytt me glrulausri ofbeit egar flk var ekki a a farast r hor og sauf r gaddi.

Myndin er tekin af meistara Sigfsi Eymundssyni, nema a hann hafi framkalla hana fyrir ara. A minnsta kosti er sama myndin og skuggamynd Riley Brra varveitt urrnegatfu jminjasafni slands (sj near) og er tileinkuSigfsi (sj smuleiis hr og hr). S ljsmynd kom hins vegar r safni Pturs Brynjlfssonar ljsmyndara, sem var barnungur egar myndin var tekin, en a hefur veri um 1882-83.

mynd_eymundssonar_jms.jpg

Grafningi ea nrri Laugavatni?

myndinni m sj fjra karla, leisgumennina (Guides), sem bendir einhvern megin til ess a tlendingar gti hafa veri me fr. Myndin snir einnig fjgur hross. er vi strt og gamalt reynitr. jminjasafni upplsir a myndin s tekin Grafningi og a maur sji lka bakgrunninum niri flatlendinu. Mr snist hins vegar a etta su aeins voldugri vtn en , og myndai mr, ur en g s dm jminjasafns fyrir eirra mynd, a hn vri tekin nrri Laugavatni. Ef einhverjir geta skori r um a vru upplsingar vel egnar. Er myndin r Grafningi ea rngrenni Laugavatns.

Reynirinn " Grafningi" hlt lklegast fram a vaxa og dafna, v byrjun 20. aldar var tekin mynd reyni einum miklum (sjhr). Myndina tk Magns lafsson og bakhli hennar er rita:10 lna htt Reyniviartr Grafningi. tli a pr s n ekki frekast stan fyrir v a myndin af reyninum hr ofar "brekkunni" er tileinku er Sigfsi Eymundssyni og sg r Grafningi? En er etta n raun og veru samatr og myndunum tveimur hr ofar? Hvar er fjalli bakrunninum sem er stermynd Magnsar lafsson, sem var tekin tmabilinu 1905-1920?

magnus_lafsson_steroreynir.jpg

Spurningar vakna alltaf Fornbi Fornleifs. Maurinn me tyrknesku hfuna (Sj nnar um tyrkneska hfur slandi 4. hluta greinasafnsins um myndir r syrpunni England to Iceland) virist a dma af flttalegu augnarinu ekki vera me nein svr reium hnum. Hva me ykkur lesendur gir? i eru n flest nokku fr um stahtti.

g akka ykkur svo enn og aftur fyrir komuna, en ef i eru me einhver lti salnum, hagi ykkur eins ogvitleysingar og hendi poppi ea pippi sningastjrann, hendir hann ykkur hika t. Bstjrar hafa mikil vld.

db_ogenturk1_1282286.gif

sland tfralampanum 1. hluti

sland tfralampanum 2. hluti

sland tfralampanum 3. hluti

sland tfralampanum 4. hluti


Svartir sjliar slandi

hverager_i_1957.jpg

Fornleifur er hugamaur um sgu svarta mannsins slandi og hefur gert sr far um a skrifa um hana sta ess a frast t af v hvaa or maur notar um flk sem er svo dkkt hrund a ljsara flk getur ekki teki sr au or munn.

Hr ti vinstri vngnum m lesa eilti um sgu svarta mannsins slandi eftir ritstjra Fornleifs. a vi a hafa a til vinstri v ar plitkinni mynda margir sr, a eir beri mesta viringin fyrir minnihlutum og su srleyfishafar rttar skoanir og hugsanir. a er n vart a g ori lengur a nota nokku or um blkkumenn, v sama hva maur skrifar, kemur oft kolrugla flk, og segir mr a ekki megi maur nefna svarta me v ori sem g nota; a maur srkynttahatari ef maur noti eitthva tilteki vitameinlaust or. Heyrt hef g a svertingi, negri, svartur, blkkumaur, eldkkur su orin algjr bannor hj hheilgu flki, svo ekki s n tala um surt og blmenn. Mikill vandi er okkur hndum, egar mli fer a flkjast fyrir okkur.

Hr eru tvr furugar myndir af svrtum mnnum sem komu vi slandi. S efri er tekin ri 1957 Hverageri og eru etta foringjaefni fr Kong r sjher Belgu.Hattamerki eirra snir a eir hafa tilheyrt eim hluta sjhersins Belgu sem hafi asetur Kong. Kragamerki sna a eirvoru "officer candidates" (undirforingjaefni).

Offiserarnir eldkku komu hinga belgsku herskipi og var fair minn oft leisgumaur fyrir hafnir belgskra og hollenskra NAT-skipa. a var einmitt einni slkri fer, a pabbi sagi hfninni a setja vasakltana sna hverinn Grtu Hverageri, sem stundum er kllu Grla. Svo var sett grnspa gati. Andsttt v sem oft hafi gerst ur, egar fair minn lk ennan leik, komu engir hreinir vasakltar. a koma alls engir vasakltar upp nstu gosum. Menn gtu vitaskuld ekki bei endalaust eftir sntukltum snum, svo lagt var a sta n nveginna vasaklta. Skmmu sar munu tugir klta hafa legi allt kringum Grtu og voru eir jafnvel bundnir saman a hornunum.

Lklega hefur Kongmnnum tt gaman og heimilislegt bananalundi Hvergeringa. Gaman vri a vita hva foringjaefni me myndavlina hefur teki af myndum slandi - hva hefur honum tt hugavert a ljsmynda v landi sem honum hefur ugglaus tt lka framandi og hvtbleikum slendingi tti allt Kong? Ef essir menn eru lfi, eru eir lklega komnir fram nrisaldurinn.

svartir_sjoli_ar_1940-43_svavar_hjaltested.jpg

Neri myndin er hins vegar eins og sj m tekin Bankastrti. Nnar tilteki fyrir utan Bankastrti 3. ar sem vikublai Flkinn hafi til hsa. Myndin, sem snir dta af bandarsku skipi sem kom vi Reykjavk sara heimsstri, er sennilegast tekin af Svavari Hjaltested ritstjra, en hann mun sar hafa lna hana Gunnari M. Magnss sem tlai a nota hana bkarverk sitt "Virki norri". Hvort myndi birtist bkinni veit g ekki.

Ljsmyndin af matrsunum birtist hins vegar ekki Flkanum. A lokum lenti myndin jminjasafninu og kom r bi Gunnars. M. Magnss. Vafalaust eru flestir mannanna myndinni lngu ltnir - og nei, etta er ekki hann Morgan Freeman arna fyrir miju.


sland tfralampanum: 4. hluti

13_miss_kjolhufa_copyright.jpg

Unga konan myndinni hr fyrir ofan var rangleg talin norsk ar til fyrir skemmstu. Hn, ea llu rttara myndin af henni, var til slu sem hvert anna aflga rusl eBay, og hn var sluefni dmd til a veraNorsari, ea ar til Fornleifur fann hana og geri henni hrra undir hfi.

N er smuleiis komi ljs, a myndin er mjg sjaldgf. Hn er ekki til sfnum og anga til a etta eintak fannst var myndin af essari hrfgru kona aeins nefnd slulistum fyrir glerskyggnur me myndum fr slandi fr 19. ld.

Ekki er hgt a bast vi a ffrir Bretar viti hvaan healborin slensk kona kemur, egar hn er nefnd til sgunnar sem "Woman wearing Hufa". a stendur svart hvtu mjum lmmia kantinum skyggnumyndinni. a var einmitt titill skuggamyndar nr. 13 syrpunni England to Iceland sem upphaflega kom t hj Riley brrum Bradford um mibik 9.ratugar 19. aldar.

Fyrir utan hfuna gu, ber bningur hennar og skreyti ll einkenni slensk upphlutar. Hn, blessunin blduleit, er sauskinnsskm ar sem hn rakar fullu ljsmyndastofu Reykjavk. Greinilegt er a etta var hefarpa r bnum, v svona hldu ekta sveitakonur ekki hrfu, svo a rakstur hafi vallt tengst rmantk og lr. Vntanlega hafa tlendingar sem horfu hugfangnir syrpuna England to Iceland haldi a slenskar konur trtluu t tn ea t mri spariftunum. Af essu m einnig sj a landkynningarstarfssemi hefur rdaga sem sar veri eintm lygi og glansmyndager, eins og svo oft sar. Fyrst komu vitaskuld Landnma og slendingabk.

etta eintak af syrpunni England to Iceland af nr. 13. "Woman wearing Hufa" var selt af E.G. Wood Lundnum, sem einhverju stigi keypti rttinn til a selja slandsskuggamyndir Riley Brra og kallai hana A travel to Iceland. Eins og hgt er a lesa mianum efra vinstra horninu var E.G. Wood til hsa 1 & 2 Queen Street i Cheapside London. Heimilisfangi gefur til kynna hvenr myndin hafi veri framleidd. etta var heimilisfangs E.G.Wood rin 1898-1900. Myndatakan, sem eignu verur Sigfsi Eymundssyni fr hins vegar fram byrjun 9. ratugar 19. aldar og jafnvel fyrr.

13_miss_kjolhufa_detail.jpg

Garahfa einnig kllu Kjlhfa

Hfan sem konan ber, er heldur ekki hvaa hfa sem er. essi hfa kallast Garahfa en einnig kjlhfa og eru nokkrar eirra til jminjasafni. Ein eirra er naualk hfunni sem unga konan myndinni er me. etta vissi Fornleifur ekki fyrr en nlega, v greinilega hefur Garahfunni/kjlhfunni ekki veri gert htt undir hfi yfirrei um sgu slenskra jbninga. etta hfufat slenskra kvenna 19. ld hefur heldur ekki ekki hloti n hj hvirulegri jbninganefnd, en formaur nefndarinnar Liljarnadttir safnvrur jminjasafni slands upplsti Fornleif a garahfur og kjlhfubningur su ekki "lglegur" jbningur.

Er eitthva samsri gangi gegn essu hfufati? Hr me stofnar Fornleifur vinaflag Garahfunnar/kjlhfunnar von um a etta srslenska hfufat, sem nota var 19. ld, og hugsanlega fyrr, veri gert hrra undir hfi.

kjolhufa.jpg

Ein af nokkrum Garahfum/kjlhfum jminjasafni slands. Hn var skr og varveitt Nordiska Museet i Stokkhlmi og hefur safnnmeri NMs-38809/2008-5-130, en er n (san 2008) varanlegri varveislu jminjasafns. Hfunni er lst sem: "Kvenhfa (kjlhfa). Efni svart flujel. Gullvrsbori, 1,7 a br., efst og marglitur, rsofinn silkibori nst, br. 2 cm. Tvfaldur kross af eim kolli: (hr er teikning). jrum efst eru bryddingar, me rauu silki innst og svrtu flujeli ytri: Baldru stjarna ea 5 blaa blm er hlium efst. Silkiskfar, grnir og rauir a aptan og framan efst. L. 27, samanl., h. 16 miju, 9 vi enda, br. um miju 17,5 cm. Gefin af R.A. Fru me hvtum striga." a komi ekki fram skrningu, held g a etta s lsing Matthasar rarsonar sem skri slenska gripi Nordiska Museet.

Uppruni Garahfunnar/kjlhfunnar ea "Tyrknesku hfunnar"

Uppruni Garahfunnar er einnig mjg huldu. grein sem Daniel Bruun skrifai Eimreiina ri 1905, er etta upplst um Garahfuna, og ar birtist einnig brot af smu myndinni og notu var skuggamyndina hr a ofan:

Srstk tegund var garahfan ea tyrkneska hfan (22. og 23. mynd), sem efa er mjg gmul slandi. Hn minnir fald eirrar konu, er stendur framar 1. mynd; en s mynd er fr lokum 16. aldar. Jafnvel brir hafa bori slkar hfur fram a 1868. Yfirleitt virist smekk kvenna a hafa veri vari ann htt: Jafnhlia eftirskninni eftir ha faldinum var og eftirskn eftir fallega skreyttum hfum.

Hvaan heiti tyrkneska hfan kemur, skrifar Daniel Bruun ekkert um.

gar_ahufa.jpgEin af garahfum eim sem Daniel Bruun birtir myndir af grein sinni Eimreiinni ri 1904.

Garahfunni/kjlhfunni hefur svo um munar veri rutt t af sum sgunnar. Getur hugsast a essi hfa s sbinn ttingi falda sem voru margs konar slandi fr v mildum? (Sj hr). Mest af llu lkist essi hfa hfufati karla Serbu, sem kallast sajkaca. S hattur var sar betur ekktur annarri ger sem Titovka, og varslk hfa notu af flokksmnnum Josip Broz Titos sembrust vasklega gegn nasistum. Vitaskuld eru engin tengsl arna milli frekar en vi svarta kjlhfu Dorritar Moussaieff sem hn bar egar hn heimstti fyrrverandi pfa samt eiginmanni snum (sj hr).

Eins er vst a konan myndinni er hlfger huldukona, og i Fornleifur allar upplsingar um hana ( ekki smanmer hennar). Er hn formireinhvers hinum grarstra lesendaskara Fornleifs, hafi eir vinsamlegast egar samband vi Fornleif, einn einu. Fornleifur leyfir sr a detta hug, a konan s engin nnur en hin vintralegaSigrur E. Magnsson, kona Eirks Magnssonar bkavarar Cambridge (sj hr). Fornleif grunar a neanst mynd Sigfsar af konu peysuftum me gtar sni smu konu og sem ber garahfuna skuggamyndinni. ern ekki langt a maur lti sr detta hug a hfan hafi veri ein af mrgum hnnunarverkum hinnar litrku Siggu. Ekkert skal fullyrt, v svipaar hfur ekkjast r Flatey, Vopnafiri, Reykjavk og fr. Kannski var etta hfufat algengara en vi hldum.

gitar Sigga.jpg

Sigrur E. Magnsson yngri rum? og eldri rum.

sigga_rokk_1261148_1282246.jpg

Garahfan/Kjlhfan er frgari en menn halda

a starjbninganefndar hafi stungi 5 tommu nlum allar skir um a garahfan/kjlhfan s lglegur hluti slensks jbnings, var kjlhfan nokku ekkt eim hluta Evrpu ar sem menn keyptu og notuu spukraft matarger sna. Spukraftfyrirtki Liebig hafi a fyrir si a setja frsluefni ltil spjld pakka ea vi dsir me spukrafti. Oft voru etta litrkar myndasyrpur um lnd og jir. skur, sjlfmenntaur efnafringur Justus Freiherr von Liebig (1803-1873), hf um mija 19. ld a framleiaurrkaan kjtkraft me alls kyns "btiefnum" til a bta heilsu vina sinna sem hrdrpust r kleru og alls kyns magakvillum (efnaeitrunum og geislun).

Kjohufa Liebig

Fullvinnsla drahrjum fyrir spukraft var fljtlega flutt til Uruguay og sar til Argentnu, ar sem skir innflytjendur og nautgripahjarir eirra eyddu landgum me ofbeit svo Evrpubar gtu fengi drt, urrka kjtso. En rtt fyrir meira ea minna mevitaa landeyingu var fyrirtki Liebigs Frherra mun um a fra flki sem keypti kraftinn teningum (sem einnig gengu undir heitinu OXO) ea sem duft ds. etta var v miklu menningarlegri kraftmist en t.d. Maggi og Knorr sem srhvert mannsbarn slandi ekkir og sem aldrei hefur nokku barn frtt. Fr og me 1875 ogfram 8. ratug 20. aldar sendi fyrirtki Liebig/OXO fr sr um 11500 myndir 15 tungumlum.

Tvr serur me myndum me slensku efni voru settar pakka me kjtkrafti fr Liebig (sj meira um r sar) og einni eirra var mynd sem grafin hafi veri eftir myndinni af konunni me kjlhfuna sem upphaflega seld var sem skuggamynd hj Riley Brothers og E.G. Woods. Konan me hrfuna og Garahfuna var v me ekktari slenskum konum ur en Bjrk snglai sig til frgar og Vigds var forseti - og aldrei hafa r stllur sett svo miki sem tna sputeningapakka. Liebig syrpan me sex myndum sem Kjl-/Garahfu-konan birtist kallaist sku Liebig Bilder Serie 846 "Island, das Land der Edda" og var fyrst gefin t ri 1911-1912.

Manni leyfist lklega a spyrja: Hvers essi frga garahfaeiginlega a gjalda, er hn ekki m teljast til bnas slenskra jbninga?

kjolhufa_2.jpg

Fni Dana, Rdgrd med flde, var enn notaur slandi egar Garahfan var upp sitt besta, en ekki er hn ttu r Danaveldi.

Hfundur myndarinnar og aldur

Myndasmiurinn sem tk myndina af konunni me Garahfun var vafalaust Sigfs Eymundsson. a er aus handmlaa tjaldinu bak vi hana sem einnig sst nokkrum papprskpum eftir Sigfs sem varveittar eru jminjasafni sland, sem sj m Sarpi. (sj t.d. hr, hr, hr,hr og hr). S mguleiki er einnig fyrir hendi, a einhverjir hafi fengi std Sigfss Eymundarsonar a lni, en mynd nafns sns notaist hann lengi ljsmyndir snar. a verur ekki tiloka hr a arir hafi fengi a nota stdtjld Sigfsar - ea jafnvel a Sigfs hafi teki myndir fyrir Burnett og Trevelyan (sj 3. hluta).

Myndin hefur a llum lkindum veri tekin byrjun 9. ratug 19. aldar um 1881-83. Myndin er skmmu sar nefnd slulistum Riley Brra og sar lista E.G. Woods.

tjaldi_1282235.jpg

Undirskriftasfnun til stunings Garahfunni/Kjlhfunni

eir sem vilja hefja Garahfuna aftur til vegs og viringar, lkt og egar hn var stjarna kjtkraftsmyndum, mega vinsamlegast setja nafn sitt hr athugasemdirnar. Konur og menn og arir sem vilja sauma sr slkar hfur geta ugglaust fengi frekari upplsingar jminjasafni slands. Skammt er Gleigngur og hva er meira tilvali fyrir mennsem ganga kjl en kjlhfa. Skfhfan, skotthfan, spaafaldurinn, sr lagi krkfaldurinn, skildahfan, skarhfan og skauti ttu a fara a vara sig. Konur eru fyrir lngu farnar a a kasta skfhfunni. a er orinn lglegur rttur heimavinnandi karla a ganga me essa hatta, lkt og fyrrverandi borgarstjri Reykjavkurorps sndi okkur, en slk appart eru n ef til vill einum of nmins fyrir Fornleif. Setjum v brnapunktinn hr.

30522627.jpg

Auglsing ri 1919 jlfi. Aldrei tapai neinn Garahfu.

Upplsingar um garahfur/kjlhfur jminjasafni slands:

jms.279 ; Kllu garahfa
jms.2052 ; Garahfa fr Hofi Vopnafiri.
jms. 2457 ; Garahfa fr Reykjavk.
jms.4509 ; Garahfa fr Reykhlum Reykhlasveit.
jms. 4642 ; Skr sem kjlhfa. Fr Heydalsseli Strandasslu.
jms.9206 ; Garahfa r Flatey Breiafiri.
(Sj mynd hr fyrir nean).

gar_ahufa_2.jpg

Og loks s sem var meal gripanna sem komu fr Nordiska Museet 2008.
2008-5-130; Skr sem kjlahfa. Sj mynd ofar

akkir fr Lilja rnadttir fyrir a veitaupplsingar um garahfur jminjasafns. Hfurnar hafa v miur ekki allar veri ljsmyndaar enn, og ess vegna er ekki hgt a sna r hr.

Fyrri kaflar

sland tfralampanum 1. hluti

sland tfralampanum 2. hluti

sland tfralampanum 3. hluti


sland tfralampanum: 3. hluti

db_snuf1_1281913.gif

Sigga gamla tekur n slega nefi af einskrri glei, v hr skal brtt hafin sning skuggamyndum fr slandi, sem framleiddar voru seinni hluta 19. aldar Bretlandseyjum. Sast svo vita s voru myndirnar sndar Reykjavk af orlki . Johnson 19. ld. - Er nema von a Sigrur s hamingjusm?

Ritstjri Fornleifs fann nlega og keypti gamlar myndir af innfddu eFlamanni bsettum Cornwall Bretlandseyjum. eFlinn (eBay) getur oft geymt hugavera gripi, tt langt s milli drgripanna.

Skuggamyndirnar me slensku efni, sem verur lst hr nstu dgum - og tveim eirra egar essum kafla (sj near)- fundust fyrir algjra tilviljun er hfundurinn var a leita a ru efni me hjlp Google. a er Fornleifi mikil ngja a sna frleiksfsu flki essar merku skuggamyndir.

r glerskyggnur me slandsmyndum sem orlkur . Johnson og Sigfs Eymundsson sndu Reykvkingum (sj2. hluta greinasafnsins um sland tfralampanum), voru ugglaust fyrst og fremst framleiddar Englandi. Vi vitum a anga stti orlkur myndir snar og vntanlega hafa hann og Sigfs, sem sndi skuggamyndir me Johnson um tma, veri milligngumenn um a bresk fyrirtki framleiddu myndarina England to Iceland sem slulistum var einnig kllu From England to Iceland.

Hverjir tku myndirnar ?

Nokkrar myndanna hefur Sigfs Eymundsson sannanlega teki, v vi ekkjum r r gtu safni me papprsljsmyndum Sigfsar sem varveitt er jminjasafni slands.

Arar myndanna syrpunni England to Iceland hafa aftur mti n nokkurs vafa veri teknar af efnamnnunum og veiiflgunum Maitland James Burnett (1844-1918) og Walter H. Tevelyan (1840-1884) sem komu til a stunda stangaveiar og til a ljsmynda landi runum 1882-84. Eftir veikindi og daua Trevelyans ri 1884, kom Burnett einn til slands nsturin, ea fram til rsins 1888. Bir tku eir ljsmyndir slandi a v er tali er.

sigfus_eymundsson.jpg

Sigfs Eymundsson, bksali, tgefandi og myndasmiur. Sigfs rak fyrstu ljsmyndastofu slands fr rinu 1867.

Frank Ponzi geri ferum Burnetts og Trevelyans g skil bkinni sland fyrir aldamt (1995) og byggir hana myndum og dagbkarbrotum sem hann fann og keypti Bretlandseyjum.

Ponzi rakst hins vegar aldrei skuggamyndir, ar sem notast hafi veri vi sumarljsmyndir Burnetts og Trevelyans. Sumar myndanna syrpunni England to Iceland eru v skiljanlega ekki me bk Ponzis og greinilegt er a Burnett og Trevelyan hafa einhverjum tilvikum teki fleiri en eina mynd hverjum sta sem eir heimsttu. Viki skal a v sar. Einnig grunar mig, a Sigfs Eymundsson hafi veri eim flgum innan handar vi ljsmyndun.

Syrpan England to Iceland

Myndasyrpa me titlinum England to Iceland var seld af tveimur fyrirtkjum Englandi lok 19. aldar. Annars vegar, og til a byrja me, af Riley Brothers Bradford Yorkshire England en einnig fr og me ca. 1890 af Lundnafyritkinu E.G. Woods (sj sar). slulistum E.G. Woods var syrpan kllu A visit to Iceland.

essar syrpur me myndum fr sland virast mjg sjaldgfar, v ur en Fornleifur fann feinar eirra hj forngripasalanum Cornwall, voru engar myndir r syrpunni lengur ekktar nema af lsingum slulista Riley brra og E.G. Woods sem Lucerna, vefsvi fyrir rannsknir Laterna Magica hefur birt. A auki keypti g tvr myndir r ennannarri syrpu sem ber nafn Sigfs Eymundarsonar [sic], en annig ritai Sigfs oft nafn sitt fyrri hluta ljsmyndaraferils sns.

Skyggnumyndirnar, sem n eru komnar leitirnar r syrpunni England to Iceland/From England to Iceland, eru aeins 12 a tlu og eru r bi framleiddar af Riley Brrum og E.G. Woods og v ekki allar framleiddar sama tma svo a r hafi veri teknar sama tma og af smu ljsmyndurunum. Hins vegar passa nmer myndanna sem lmd voru glerplturnar vi efni myndanna eins og v var lst fyrstu auglsingum Riley brra fyrir syrpuna fr slandi.

Syrpan er v langt fr v ll fundin/varveitt. Upplst er fyrstu auglsingum a syrpu Riley Brothers, sem upphaflega var bin til tmabilinu 1882-85, en lklegast ri 1883, hafi veri 48 myndir.

Af eim glerskyggnum sem n eru komnar leitirnar eru flestar merktar me tlu og merki framleianda, og koma r upplsingar heim og saman vi slulista Riley brra sem er varveittur fr 1887. Lsingar skuggamyndunum 48 lista Riley brra passa vi efni myndanna sem fundust nlega Cornwall, einnig eirra sem framleiddar voru af E.G. Wood. Hugsanlegt er, a egar Riley brur hafa sni sr a kvikmyndager eftir 1890 hafi eir selt rttinn af slandssyrpunni, sem og mrgum rum skuggamyndum til annarra fyrirtkja eim inai.

Slulistum me upplsingar um Laterna Magica skuggamyndir hefur veri safna skipulega af rannsknarteymi vi nokkra hskla Evrpu, Bretlandseyjum, Hollandi og skalandi, sem hefur mist vi hsklann Trier skalandi. ar mila menni vel af ekkingu sinni vefsunni LUCERNA – the Magic Lantern Web Resource.

Frimenn essu svii sem vinna saman a LUCERNA hafa skr u milljn skyggnur og upplsingar um r. Einn eirra, Dr. Richard Crangle Exeter, hefur veri hjlplegur hfundi essarar greinar me upplsingar sem leiddu til essara skrifa.

merki_riley_brothers.jpg

Riley Brothers

Reiley Brothes var fyrirtki, sem byrjun einbeitti sr a ger skuggamynda, slu eirra og leigu, sem og slu og leigu sningartkjum fyrir skuggamyndir.Fyrirtki var stofna ri 1884 Bradford Yorkshire eftir aullarkaupmaurinn Joseph Riley (1838-1926) hafi heillast af Laterna Magica sningum. Riley hafi ungur ahyllst medisma og me hjlp menntunarstefnu eirra komist til metora og lnir.

joseph.jpgri 1883 keypti Joseph Reiley (hr til vinstri unga aldri) tki og myndir handa tveimur sonum snum Herbert og Willie Riley. Fegarnir hfu fljtlega sningar myndum me trarlegum og frilegum fyrirlestrum til a safna f fyrirmunaarleysingjaheimili og samtkin Action for Children, sem er starfandi enn ann dag dag.

Joseph s verslunartkifri tfralampanum og stofnai samt brur snum, Sam, fyrirtki sem framleiddi skyggnur og sningartki.Fyrirtki blmstrai og var feinum rum strsta fyrirtki essu svii heiminum. Fyrirtki varreki af brrunum Herbert og Willie undir yfirumsjn Josephs, en sar ri 1894 hfu arir synir Josephs, Arnold og Bernard, einnig strf fyrirtkinu. ri 1894 stofnai Herbert Rileytib New York og stjrnai rekstri ar til dauadags ri 1891.

Willie Riley, sem einnig var litkur rithfundur, hlt aftur mti til Parsar og komst ar kynni vi kvikmyndavl Lumiers. Fengu Riley brur einkartt slu Keneptoscopi-tkni Cecil Wrays ri 1896. etta voru tvenns konar tki sem hgt var a sna kvikmyndir me me v a setja aukabna vel tbna gaslsta tfralampa essa tma. Riley brur voru annig einnig forgangsmenn kvikmyndaheiminum og ri 1897 hfu Riley Brothers slu kvikmyndaupptkuvl og framleislu 75 feta filmum. Allt fkk enda, v samkeppnin kvikmyndageiranum Bandarkjunum var hr. Fyrirtki Riley Brothers hlt velli Bretlandseyjum fram a sara heimsstri, mflugumynd undir lokin (sj meirahr).

Hi ga skip Camoens

3_fornleifur.jpg

Mynd nr. 3. Leith Harbour - England to Iceland. Riley Brothers. (Str allra skyggnanna er 8,2 x 8,2 sm).

Allt hfst etta meskyggnumyndunum og meal hundrua syrpa sem Riley Brothers framleiddu var syrpan me myndum fr slandi: (From) England to Iceland. Innihald hennar var sem ur segir 48 myndir, og er vita fr auglsingum fyrirtkisins hva r sndu. Margar eirra, ea 14, sndu msa stai Skotlandi.

Aeins ein myndanna 14 fr Skotlandi syrpunni (From) England to Iceland var hins vegar meal myndanna sem nlega fundust hj eFlamanninum Cornwall. a er mynd nr. 3 syrpunni, sem er lklegt a Burnett ea Trevelyan hafi teki ferum snum. Snir hn skip hfninni Leith og ber heiti Leith Harbour. Leith er hafnarborg Edinborgar Skotlandi og fyrsta borgin sem ritstjri Fornleifs leit augum Evrpu fyrstu utanlandsfer sinni ri 1970.

Skuggamynd nmer 3 snir ekki skip a sem Burnett og Trevelyan sigldu jafnan til slands. a ht Camoens. egar Camoens sigldi ekki me farega, m.a. fjlda Vesturfara, flutti skipi hross fr slandi kola- og tinnmur Bretlandseyjum, ar sem blessair hestarnir enduu vi sna hrilegan htt. Hgt er a lesa tarlega um volu hrossin og essa merku, bresku feralanga fallegri bkFrank Ponzis, sland fyrir aldamt (1995), sem er a vera illfanleg. skandi vri a hn kmi t aftur.

39_fornleifur.jpg

Mynd nr. 39. Camoens in Ice -- Akureyri [ea llu heldur Trkyllisvk]. Riley Brothers.

Ein af sustu myndunum syrpunni England to Iceland var kllu Camoens in Ice -- Akureyri. Hn var meal myndanna sem Fornleifur fkk fr Cornwall fyrr essu ri og er tlusett sem nr. 39.

a m teljast nsta ruggt a myndin s ekki fr Akureyri ea Eyjafiri. Spurningin umfjrinn sem myndin er tekin var borin undir lesendur Fornleifs gr. HaukurJhannesson jarfringur, sem er manna frastur um Strandir, leit til a byrja me a myndin vri tekin Inglfsfiri (sj hr). Hann hafi samband vi Gumund Jnsson fyrrv. hreppstjra Munaarnesi, sem ekkir einnig vel til essum slum, srstaklega fr sj, hann s n fluttur Grundarfjr. Gumundur, taldi vst a myndin vri tekin Trkyllisvk og tekur Haukur Jhannesson heils hugar undir a. Haukur ritai mr eftir a essi grein hafi birst: "g er binn a bera myndina undir Gumund Munaarnesi. Hann segir a myndin s tekin Trkyllisvk og a er rtt egar betur er a g. Skipi hefur veri undir bkkunum innan vi Krossnes og a sst yfir Melavkina og upp Eyrarhls. Haugsfjall er snum sta og Eyrarfjall en hgra megin sst Uranesi undan Urartindi milli Melavkur og Norurfjarar. etta er alveg rugg greining."

Fornleifur tekur einnig undir etta og akkar hr me Hauki og Gumundi fyrir alla hjlpina leit a hinu sanna um myndina af Camoens. Camoens var arna snum Trkyllisvk og ekki Akureyri eins og kaupendur myndanna fengu a vita ri 1887. Lklega er essi mynd tekin sama tma og essi mynd pappr sem g veit ekki hver tk, en lkast til voru a Burnett ea Trevelyan:

5780ea1645851307319ce06b40e0b308_1282159.jpg

Hfundur og sningarstjri: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson (og Fornleifur)

sland tfralampanum 1. hluti

sland tfralampanum 2. hluti

db_hoedafs.gif

Fornleifur heldur fram sningum slandsmyndum snum innan skamms, en skar lesendum snum grar ntur, egar eir hafa loks komist gegnum ennan hluta slandskynningarinnar fr 19. ld.


Fornleifur fjaraleit

39_fornleifur_1282073.jpg

P.s. Leitinni er loki - Myndin er tekin Trkyllisvk:

HaukurJhannesson jarfringur, sem er manna frastur um Strandir, leit til a byrja me a myndin vri tekin Inglfsfiri (sj hr). Hann hafi samband vi Gumund Jnsson fyrrv. hreppstjra Munaarnesi, sem ekkir einnig vel til essum slum, srstaklega fr sj, hann s n fluttur Grundarfjr. Gumundur, taldi vst a myndin vri tekin Trkyllisvk og tekur Haukur Jhannesson heils hugar undir a. Haukur ritai mr eftir a essi grein hafi birst: "g er binn a bera myndina undir Gumund Munaarnesi. Hann segir a myndin s tekin Trkyllisvk og a er rtt egar betur er a g. Skipi hefur veri undir bkkunum innan vi Krossnes og a sst yfir Melavkina og upp Eyrarhls. Haugsfjall er snum sta og Eyrarfjall en hgra megin sst Uranesi undan Urartindi milli Melavkur og Norurfjarar. etta er alveg rugg greining."

Fornleifur tekur einnig undir etta og akkar hr me Hauki og Gumundi fyrir alla hjlpina leit a hinu sanna um myndina af Camoens.

Sannast sagna hefur Fornleifur ekki minnstu hugmynd um hvar essi mynd (sem er skuggamynd/glerskyggna) er tekin. Fornleifur verur n a viurkenna vanmtt sinn og bija um hjlp lesenda sinna.

Um 1885-87, egar essari mynd, einni af elstu myndaskyggnum fr slandi, er lst slulista fyrir skuggamyndasyrpu sem kllu var England to Iceland, ht skipi Camoens. Skrifa stendur a skipi s vi Akureyri. Myndin er ugglaust tekin af tveimur Bretum, Burnett og Trevelyan, sem feruust saman til slands til a stunda stangaveiar og til a ljsmynda land og j.

g kannast ekki vi essi fjll r sjndeildarhring Akureyrar. g hef haft samband vi frtt flk Seyisfiri sem ekki telur myndina tekna ar. gt hjn, sjmaur og bkavrur Seyisfiri, telja myndina ekki vera tekna Austfjrum. au ltu sr detta lafsfjr hug. sundjalasmiur Siglufiri telur myndina ekki vera fr Siglufiri og heldur ekki fr safiri, svo a hann telji meira en mgulegt a hn geti veri fr Austfjrum ea Patreksfiri. g hef ekki siglt ng fjrum landsins til a ekkja fjll. Mr finnstfjllin fjrum alltaf breytast, eftir v hva klukkan er og lka eftir rstmum. essi mynd er lklegast tekin byrjun sumars.

Myndirnar syrpunni England to Iceland, af ekktum stum sna rtt egar miinn me titlinum England to Iceland og nmeri snr a manni.Hugsanlegt er , a essari mynd hafi veri sni rangt mia vi miana. g set hana hr einnig fyrir nean rngunni ef vera skyldi a a s rttan.

Vnt tti mr ef fjarafringar, sjmenn, bndur, prestar, mar Ragnarsson, magar og jafnvel ingmenn segu mr, hvar eir telji a myndin s tekin. Allir sem ykjast vita meira en Fornleifur mega skrifa athugasemdasvi hans dag.

93_rufielnorf.jpg


sland tfralampanum: 2. hluti

db_hoedafnemen.gif

Slt veri flki. Fornleifur bstjri tekur ofan hattinn fyrir eim sem nenna a lesa og frast. (Sj 1. hluta essarar vefgreinar hr).

Fir vita lklega, a lngu a fyrir aldamtin 1900 fru fram slandskynningar me hjlp Laterna Magica skuggmyndasningavla ea tfralampa. a var ekki einungis erlendis a menn gtu s sland r lmpum. Reykvkingar stu, a v er virist, birum til a sj skuggamyndir.

Myndasningar me slandsmyndum hafa lklega hvatt einhverja tlendinga til slandsfera. En slkar sningar myndu vntanlega n skammt gegn eim appartum og tfratkjum sem hafa valdi v a vart er slandi ntmans hgt a verfta fyrir erlendum feramnnum, a gleymdum amerskum raunveruleikastjrnum sem lti hafa stkka sr barminn og rasskinnar. N ykir vst mest viri a vita hva "fylgjendur" rassstrraAmerkana finnst um okkar volaa, en tvmlalaust frbra, land.

Laterna Magica, sem fstum orum

En hva er Laterna Magica, ea tfralampi? Tfralampinn er talinn er hafa ori til 17. ld og var notaur vel fram 20. ld. Hann er til margs konar gerum og strum. Venjulega samanstendur lampinn af eldfstum kassa ea skju, ar sem er settur ljsgjafi, kerti, olulampi, gasljs og sar rafmangspera. Einnig voru kassanum speglar. Fyrir framan ljsgjafann inni kassanum er brugi ea rennt glerskyggnu, handmlari mynd, sar ljsmyndum og jafnvel handlituum ljsmyndum. Linsa ea linsur sj um a safna myndinni og henni er varpa upp vegg ea tjald. Til a nota ekki of mikinn tma hinar tknilegur hliar og gerir laterna magica skyggna og sningavla, sem eru mikil fri og frleg, ykir mr viturlegast a benda mnnum a lesa sr allt til um a hollenskri vefsu, sem er s besta heimi um etta fyrirbri, fyrirrennara skyggnusningavla og kvikindasningavlanna. Vefsan ber heiti de Luikerwaal og er san einnig gtri ensku. Henni er stjrna af Henc R.A. de Roo, hugamanni og safnara tfralampa og skyggna.

kirchers_bog_1280887.jpgTluver skoanaskipti hafa veri um hinn eiginlega upphafsmann essarar uppfinningar. jverjanum og Jestanum Athanasius Kircher hefur lengi veri eignaur s heiur, en n m ykja alveg vst a hann hafi aldrei nota slkt tki. Hann lsir Laterna Magica bkinniArs Magna Lucis et Umbrae sem t kom Amsterdam me myndum ri 1671 (sj mynd). Skringar bkinni sndu a Kircher var rinn skilningi v hvernig tfralampinn virkai. Hann fullvissai menn afar sannfrandi htt, lkt og gum jesta smir, um a apparati vri ekki uppfinning djfulsins og illra afla.

Arir hfu lst essu tki og nota a miklu fyrr en Kircher. Til dmis danski frimaurinn Thomas Walgenstein, sem sndi myndir me Laterna Magica Rmarborg ri 1665. Enn fyrri til var hollendingurinn Christiaan Huygens sem egar ri 1659 hafi teikna dmigera Laterna Magica sningavl sem ekki var mjg frbrugin eim sem ekktust 19. ld. (Sj frekarhr).

ur en eiginlegar ljsmyndir voru fundnar upp, voru allar laterna magica-skyggnur handmlaar teikningar. Efni myndanna var fjltt og stundum var leiki horfandann me einfldum sjhverfingum annig a flki sndist persnur ea hlutir myndunum hreyfa sig.

db_hemelvaart2_1280719.gif

Laterna Magica var vitaskuld mjg fljtt vinslt leikfang Vatkaninu.

ess vegna voru sningar Laterna myndum mjg vinslar, ea allt ar til r du drottni snum, en bi Bandarkjunum og Sovtrkjunum voru r lengi notaar vi kennslu og alls kyns rursstarfsemi, ea allt fram yfir 1970.

209390.jpg

ur en a ljsmyndir voru frar yfir glerskyggnur, ekktust lka skyggnur me handmluum myndum af "slenskum stum". essi mynd fr sari hluta 19. aldar a sna Heklu. Myndin er greinilega undir sterkum hrifum af mynd r tgfu af riti jverjans Dithmars Blefkenus Scheeps-togt na Ysland en Groenland, sem t kom ri 1608 Leiden Hollandi.

blefkenius_b.jpg

Hrturinn "Erlendur", sem er n forystusauur hjr Fornleifs bnda (sj hr), var einnig a stjrnu tfralampatmabilinu. Myndin er fr fyrri hluta 19. aldar og er handmlu gler. Hann er n kominn hrtakofa Fornleifs og lur vel.

erlendur_a_glerinu_c_1287499.jpghruturinn_erlendur.jpg

Laterna Magica sningar Reykjavk 19. ld

Ori skuggamynd, .e. ingunni skyggna ea ljskersmynd, kemur fyrst fyrir slensku mli ri 1861. ur hfu tv nyri liti dagsins ljs: Ljsmynd ri 1852 og slmynd ri 1854.Ntminnsigldi n hratt a slands strndum.

ri 1861 birtist essi frtt slendingi um turnreiarht Berln ar sem skir vopnabrur minntust riggja ra strsins ea 1. Slsvkurstrsins gegn Dnum mjg hatursfullan htt.Danir unnu a str:

Berlinni st slk ht fyrir skemmstu me hinum mesta veg og vihfn. Vi leikinn Viktoruleikhsinu var sunginn og sleginn hergngusngur Sljesvkur-Holtseta; sl rjtandi lfaskelli me heyrendum. Sngurinn var endurtekinn, en v nst sndur skuggamyndum bardagi Klarstdenta vi Flensborg (1848), ar er margir af eim fjellu eptir drengilega vrn. st upp maur fr Sljesvk-Holtsetu, er barizt hafi mti Dnum, og mlti nokkur hjartnm or til eirra, er vi voru staddir. Af v, er zk bl segja hjer um, m marka, eins og af ru, hve rk hefndarfsin og hatri vi Dani er meal manna zkalandi.

ri 1874 birtist auglsing blainu Vkverja. Hn hljai svo:

Til hagnaar fyrir Sunnudagasklann vera Glasgow 1. mars sndar skuggamyndir og nokkrar sjnhverfingar."

Hvort arna hafa veri sndar ljsmyndir ea handmlaar myndir sem sgu t.d. biblusgur, er ekki vst. Strhsi Glasgow sem reist var ri 1863 af skoskum mnnum Grjtaorpinu vi Vesturgtuna (en brann v miur ri 1903) hafi sal sem gat teki allt a 200 manns sti. MargirReykvkingar gtu v hafa s skuggamyndir essum rum. Lklegast tel g a Sigfs Eymundsson hafi s um essar sningar, en hann sndi fyrstur slendinga myndir ri 1870.

glasgow1885.jpgStrhsi Glasgow Reykjavk. Ef til vill fyrsti staurinn slandi ar sem myndir voru sndar me tfralampanum.

orlkur . Johnson

ri 1883 hlt orlkur . Johnson kaupmaur (f. 1838), sem var lrur verslunarfrum Skotlandi og London, „panramasningar" Htel slandi. orlkur hafi dvali 17 r erlendis og lengst af Bretlandseyjum. Hann kynntist tfralampasningumerlendis, og er hann sneri heim ri 1875, hf hann slkar sningar me Sigfsi Eymundssyni. ess m geta, a orlkur var nfrndi Jns Sigurssonar. Sar skyggnusningaferli snum lauk hann jafnan sningum og fyrirlestrum me mynd af eim hjnum Jni forseta og Ingibjrgu.

runum 1883-1892 st orlkur fyrir skuggamyndasningum sem hann nefndi einatt "skemmtanir fyrir flki". Hann bau eitt sinn 400 brnum til slkrar kvldskemmtunar og gaf eim mjlk, kkur og fleira. hldu hinir velmegandi Reykjavk, a hann vri af gflunum genginn. eir rku slandi tku sr lkt og dag vna snei af kkunni ur en eir fru yfirleitt a hugsa um ftklinga og brn. En brnum voru gir viskiptavinir tfralampasningar orlks. orlkur var n ekki eins vitlaus og burgeisarnir hldu.

Skemmtanalf Reykvkinga var a sgn fremur ltilfjrlegt sari hluta 19. aldar. Margar sgur fara af drykkjuskap meal verkaflks og sjmanna - j og sklda og menntamanna. orlkur vildi vinna gegn eirri eymd (um lei og hann flutti inn vn og whisky) og stofnai samt Matthasi Jochumssyni og rum gum mnnum Sjmannaklbbinn oktber 1875, "hollan griasta til menntunar og endurnringar, egar eir vru landi og annars hefu ltinn arflegan starfa me hndum". orlkur var smuleiis fyrstur slendinga til a auglsa varning sinn blunum. Myndasningar snar auglsti hann einnig. Hann flutti t.d. inn "Eldspturnar gilegu og jfrelsis whisky fyrir flki". egar hann var ekki a kenna Vesturfrum Lundnaensku.

Ef Fornleifur hefi veri samtmamaur orlks hefi hann lklega veri njungagjarnari en hann er n, og egi glas af jfrelsiswhisky og tvr syrpur r tfralampanum hj orlki . Johnson. Sjmannaklbburinn var hins vegar ekki langlfur, enda ttu vn og whisky orlks betri skemmtun en "fjri" klbbnum.

_orlakur_johnson_1280890.jpg

Skuggamyndakonungur slands, orlkur . Johnson, yngri rum.

orlkur hf skuggamyndasningar samstarfi vi Sigfs Eymundsson ljsmyndara, en Sigfs sndi fyrstur manna svo vita s skuggamyndir slandi. a var ri 1870. Samvinna eirra st ekki lengi, ea innan vi r, en orlkur hlt san fram sningum nokkur r. MyndirSigfsar og annarra fr slandi voru hins vegar notaar til gerar myndasyrpa me ljsmyndum fr slandi, eins og fram kemur sari kflum essa rabloggs um Tfralampasningar slandi.

hotel_sland.jpg

Htel sland (a fyrsta) var staurinn ar sem "flki Reykjavk", fr Panrama-sningar salnum me lokunum fyrir gluggana. Loka urfti fyrir stra gluggana Stra Salnum til a hafa gott myrkur vi sningarnar. Myndin er rangt feru og aldursgreind af jminjasafninu en sauakaupmaurinn John Coghill sst myndinni samt fru fruneyti.

1883 Skuggamyndasningar orlks voru fyrst auglstar safold . 19. desember 1883:

"Fyrir sveitamenn og ara, er koma til Reykjavkur um jlin og nri - vera sndar Htel sland fallegar skugga myndir ea Panorama allt 150 myndir - bi fr London - Amerku - Edinborg - Sviss - Pars - talu Afrku og fleiri lndum."

Veturinn 1884 hlt orlkur nokkrarsningar flagi vi Sigfs. LvkKristjnsson segir svo fr bk sinni um orlk:

Veturinn 1884 hlt orlkur allmargar sningar flagi vi Sigfs Eymundsson. Innlendu myndirnar, sem eir sndu voru fr ellefu stum Suvesturlandi, en auk ess allmargar r Reykavk. er orlkur frtti snum tm til Englands um stofnun jminjasafnsins, hafi hann lti sk ljs vi Jn Sigursson, hve nausynlegt vri fyrir slendinga a eignast "fallegt Museum". Hann vildi vekja huga Reykvkinga og annarra landsmanna jminjasafninu, og v skyni lt hann tala myndir af msum munum ess til a kynna samkomugestum snum safni".

1884 jlfi . 15. nvember 1884, sagi svo um sningar orlks:

"a eru skribyttumyndir me litum (landterna-magica-myndir) af fgrum mannaverkum, borgum, strhsum, einnig af viburum, smuleiis fagrar landslagsmyndir. Nokkrar myndir eru einlitar aeins, og eru r af innlendum byggingum ea landslagi ... vorum skemmtanalausa b er etta fyrirtki mjg akkarvert og mun vafalaust f askn almennings eins og a skili."

1885 blainu Frttir fr slandi birtist 11. rgangi ess ri 1885 grein sem bar titilinn Fr msu, framfrum og ru. ar mtti m.a. lok greinarinnar lesa eftirfarandi klausu um skemmtanalfi Reykjavk:

"Arar skemtanir voru litlar, arar enn a, a panrama-myndir voru sndar ar, og helzt af tlendum mannvirkjum og stum og innlendum landstvum (sj hr).

1890orlkur sem feraist a jafnai einu sinni ri til Englands. ar ni hann 5036500a.jpgsr myndasyrpur. ri 1890 keypti hann litaa myndasyrpu um "Ferir Stanley gegnum hi myrka meginland Afrku". frummlinu ht syrpan, sem taldi 29 myndir, Stanley in Africa og var gefin t af York & Son Lundnum (syrpan er a hluta til varveitt dag sj hr). orlkur flutti einnig skringafyrirlestur um Henry Stanley ogsmuleiis lt hann yrkja og srpenta kvi um hetjud kappans, sem jafnan var sungi egar myndirnar voru sndar. Drpan var einnig skrautrita og sendi Gubrandur hana til Stanleys sem akkai honum me v a senda af srritaa ljsmynd: Drpan hljar svo:

henry_stanley_1280767.jpg

5036473a.jpg

Stanley var aalhetjan skuggaflksins Reykjavk ri 1890. Svona sigli hann gegnum tjaldi inn huga flks Htel slandi umboi orlks . Johnson. Kannski hefur orlkur einnig boi upp Livingstone, get g gert mr hugarlund. Hr er mynd af seru me honum. Svona gtu myndir orlks hafa liti t, egar r brust fr Englandi.

liv_box04.jpg

Skemmtanir fyrir flki

1891 Va var fari essum sningum orlks. auglsingu safold fyrir sningar orlks ri 1891 m lesa:

„Skemmtanir fyrir flki":..Vjer hfum fari kring um hnttinn . . . Vjer hfum komi og sje orustur og vgvelli egipzka strinu . . . ferast vsvegar um vort sgurka og kra furland . . . Og n, kru landar, opna jeg fyrir yur enn nja verld, me njum myndum..." Skugginn speglinum Kenn mr.

Tilgangur orlks me myndasningunum snum var a skemmta og fra, enda var a hugsunin bak vi framleislu eirra Bretlandseyjum. orlkur lsti essu einni annarri auglsingu ann 2. desember 1891:

"Va um hinn menntaa heim er n fari a sna (eins og g geri) myndir af borgum, lndum, listaverkum, merkum mnnum, drum o.fl. Er slkt n a faramj vxt, einkum Englandi, Frakklandi og Amerku. ͠flestum landfriflgum og rum menntaflgum til frleiks og skemmtunar, ar sem iulega eru haldnir fyrirlestrar um alls konar frleik. Eru slkar fyrirlestrar um alls kyns frleik. Eru slki fyrirlestrar skrir me skuggamyndum, erhltur a gera efni bi frlegra, skemmtilegra og minnisstara hugum manna. Fstir af oss hafa r a ferast um heiminn og sj alla ess undrahluti, en flestir hafa r a afla sr slks frleiks fyrir feina aura me v a skja slkar myndasningar. g hef n um nokkur undanfarin r flutt landa mna, er stt hafa slkar sningar, vs vegar ... ... Hver getur neita v, a essu s talsverur frleikur og a svo dr, a flestir geti veitt sr hann; a verja feinum stundum hinum lngu vetrarkvldum til slks feralags borgar sig vel fyrir hvern ann, sem kann a meta etta rtt. Og n, kru landar, opna g fyrir yur enn nja verld me njum myndum, sem koma me Lauru og sem g sni stra salnum Htel sland. Fstud. og laugard. 4. og 5. des. kl 81/2.

Fyrst

Keisaradmi Kna og Knverjar, [21 mynd vs vegar r Kna og r jlfi Knverja.] Hinn frgi hershfingi, Gordon, vi hans og lfsstarf. [12 myndir og r va a, ar sem Gordon hefur veri.] Enn fremur undirbningi njar myndir fr London og hin skemmtilega fer fr London til Rmarborgar og ferir til Egyptalands gegnum Sesskurinn til Kar. Hver sning endar me tveimur myndum af lfusrbrnni.

5048105a.jpg

Gordon allur. etta tti Reykvkingum rugglega merkilegt a sj. Nokkrar myndir eru enn varveittar r lka syrpu fr York & Son(sj hr)

Nokkru ur ea 18. nvember 1890 m lesa auglsingu fr orlki:

Str myndasning af slandi. Hi strsta myndasafn, sem nokkurn tma hefur veri snt af landinu ... er g me miklum kostnai hef lti ba til - alls um 80 myndir."

Jlamyndir smflksins

Fyrir Jlin 1889 sndi orlkur margar njar syrpur tlaar brnum ea smflkinu, eins og orlkur kallai brn. Syrpurnar bru titla eins og rndur fer a veia Bjrninn og eirra hlgilegu afarir, Slmundur gamli og Sesselja kelling hans antureli a reyna a n msinni sem hlt fyrir eim vku, Rakarinn og hundurinn hans Snati; Gvendur Feralangur, Hreiri hans Krumma og Tannpna. etta voru allt skar syrpur framleiddar af Wilhelm Busch.

N getur Fornleifur og r barnalegu slir sem lesa fri hans s a sem krakkar Reykjavk horfu Htel slandi ri 1889. Upphaflega bru essar syrpur ska titla ein ogDie wunderbare Brenjagd, Die Maus, Der gewandte, kunstreiche Barbier und sein kluger Hund, Rabennest, (ea Raben-Nest) Der hohle Zahn

a hefur n veri eftir krkkunum Reykjavk a hafa gaman a v a sj rakara skera nefi af viskiptavini snu, og a rtt fyrir jlin.

650-skillfull-barber09.jpg

Um Jlin 1898 sndi orlkur einnig brnunum a sem hann kallai "hreyfanlega mynd" Ekki voru a kvikmyndir eins og vi ekkjum r sar, heldur skuggamyndir me msum bnai myndinni ea vi tskiptingu lkum myndu, annig a t leit fyrir a hreyfing vri myndinni. Hann sndi hreyfanlega mynd sem hann kallai Grmuball barnanna Mansion House London og Bjrgunarbtinn.

orlkur htti sningum snum 1892. Heilsu hans fr hrakandi um a leyti og var essi glai maur a mestu vinnufr vegna einhvers konar unglyndis til dauadags ri 1917.

r myndaskyggnur sem Fornleifur festi nlega kaup Cornwall, sem eru r tveimur syrpum eru a llum lkindum sams konar (ef ekki smu) myndir fr slandi og orlkur . Johnson var a sna Reykvkingum 9. ratug 19. aldar. Myndasyrpur me ljsmyndum fr slandi voru seldar af minnsta kosti tveimur fyrirtkjum Bretlandseyjum 9. og 10. ratug 19. aldar. nstu frslum verur saga skyggnanna sg, mynd fyrir mynd. v miur hafa ekki allar eirra fundist enn. En hugsast getur a allar myndirnar frslandssyrpunum komi einhvern daginn leitirnar. Hgt er a bija, vona og jafnvel leita.

Er nema von a Beinlfur jfminjasafninu glejist? Vi segjum ekki meira - a sinni. 3. hluti kemur egar hann er lagstur grfina.

db_skelet_ani_1280714.gif

Hfundur og sningarstjri: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson (og Fornleifur)

sland tfralampanum 1. hluti

tarefni:

Lvk Kristjnsson: r heimsborg Grjtaorp: visaga orlks . Johnson. Fyrra bindi. Skuggsj.

http://www.luikerwaal.com/

http://www.magiclantern.org.uk/

http://www.slides.uni-trier.de/index.php

http://www.dickbalzer.com/


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband