Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2021

14) Poets, Essayists and Novelists - Laxness sem formađur PEN á Íslandi skáldađi um ferđ sína til Buenos Aires

 PEN

Á skjalasafni vestan hafs og suđur í Austin í Texas, ţar sem kýrrassar voru eitt sinn meira í hávegum hafđir en frumbyggjar Ameríku, eru til merk skjöl sem tengjast Halldóri Laxness.

Mikiđ af ţví sem hefur veriđ framreitt hér á blogginu Fornleifi í júlí 2021 í fríbókinni um Halldór Laxness á Fornleifi er ćttađ úr skjala og bókasafni viđ háskólann í Austin, sem ber nafn Harry Ransoms, Harry Ransom Center.  

Skjöl útgáfufyrirtćkisins Alfred A. Knopf, frá ákveđnu tímabili, eru geymd í ţessu merka skjalasafni, sem veitti mér fyrstum Íslendinga ađgang ađ skjölum um Halldór Laxness í safni Knopfs, međan safniđ var harđlćst almenningi vegna COVID 19 pestarinnar.

Einn af skjalaflokkunum, sem notađir eru hér í fríbók Fornleifs um Halldór Laxness, ber heitiđ Knopf Records, Box 49,4. Ţađ inniheldur skjöl um ţátttöku Íslands í PEN International (sem upphaflega hét Poets, Essayists and Novelists eđa The PEN Club en var síđar kallađ The P.E.N., An International Association of Writers) Samtökin voru stofnuđ áriđ 1921. Á íslensku hefur sambandiđ lengstum veriđ kallađ Alţjóđa Rithöfundasambandiđ en nú orđiđ tala menn mest um PEN-Iceland. Ég hef heyrt, ađ ţegar samtökin voru ađ reyna ađ búa sér til vefsíđu datt mönnum í hug léniđ pen.is, en ţađ var ţegar upptekiđ hjá einhverjum dónum.

Annars hafa PEN lengst ađ veriđ alţjóđleg samstöđusamtök ritfćrra manna sem telja klúbba vera sér til gangs. Í ţessum klúbbum mótmćla ţeir út í loftiđ ţegar illa settur kollega ţeirra er pyntađur eđa drepinn fyrir skođanir sínar í merkum fautaríkjum eins og t.d. "sósíalista"paradísinni Kína og nýja í Stór-Tyrklandi, međan ađ ađrir ritfćrir menn, sem jafnvel eru líka međlimir í PEN eru á spena hjá Kína og vildarvinir Tyrklands og hrauna ţar sérstaklega yfir eina ţjóđ, sem nú er sjálfri kennt um örlög sín á 20. öld, ţegar stór hluti Evrópu rottađi sig saman undir forystulandi fasismans til ađ útrýma ţeim sem Evrópa hafđi jagađ í og svínađ á allt frá ţví ađ sonur snikkara í Jerúsalem, sem ekki finnst í neinu manntali, var útnefndur sem frelsari germanskra fauta úr dimmum skógum Evrópu og ćvintýraprinsa sem vildu drepa trúleysingja viđ botn Miđjarđarhafs undir krossmarkinu. 

Af hverju skjöl varđandi Íslandsdeild PEN frá tímabilinu 1929  til 1950 hafa endađ á Harry Ransom Center i Austin, Texas veit ég ekki nákvćmlega. Ísland var lengi hluti af Vesturevrópudeild Alţjóđa rithöfundasambandsins / PEN í London. Flest bréfanna eru afrit af bréfum til og frá Íslandsdeildinni til Hermon Ouds sem var forseti PEN sambandsins međ ađsetur í London.

Hugsast getur, ađ Blanche Knopf hafi veriđ virk í starfi PEN, og fengiđ afrit af bréfum sambandsins í Lundúnadeildinni til ađ hafa fulla yfirsýn yfir allt sem gerđist. Ţannig var hún bara hún Blanche Knopf. Hún var nefnilega ađ hjálpa rithöfundum af ţeirri ţjóđ sem Evrópa ákvađ ađ ofsćkja - sem hún sjálf og mađur hennar tilheyrđu, og sem H. Laxness uppi á Íslandi talađi síđar um í sömu andrá og ţegar hann ćsti sig í Mogganum út af banni viđ hundahaldi í Reykjavík (sjá 10. kafla fríbókarinnar um Laxness).

Formađur PEN-deildarinnar á Íslandi, Halldór Laxness, sem varđi rétt ofsóttra rithöfunda á PEN ţinginu í Buenos Aires áriđ 1936, líkti mestu ofsóknum gegn einum minnihlutahópi á 20. öld viđ andstyggilega stefnu Reykjavíkurborgar gegn seppum og slefandi kjölturökkum áriđ 1970.

Laxness og PEN

Ţađ er von ađ einhver sé farinn ađ spyrja sig, hvađ Laxness komi PEN viđ, fyrst ćvisöguritarar skáldsins hafi ekki tekiđ á ţeim heiđurstitli hans.

Laxness fór á PEN ráđstefnu í Buenos Aires áriđ 1936 og Fornleifur hefur skrifađ um ţađ áđur, eftir ađ hann fór í bíó haustiđ 2017. Halldór Guđmundsson greinir frá ţví í bók sinni um Laxness, ađ Halldór hafi hitt Stefan Zweig, er ţeir sigldu til Argentínu. Myndin, sem ég sá áriđ 2017, fjallađi einmitt um Zweig (sjá hér). 

Laxness og frú Inga fóru í Ágúst 1936 til Lundúna, bjuggu á Great Northern Hotel viđ St. Pancras járnbrautastöđina og sigldu međ British Mail farţegaskipinu Highland Brigade til Buenos Aires.

Annars skrifar Halldór Guđmundsson ekki aukatekinn stafkrók um ađ Laxness hafi veriđ tekiđ ađ sér ađ vera formađur Íslandsdeildar PEN og er ţađ afar furđulegt.

Forsetar PEN deildanna eru mikilsmetandi menn. En Halldór Guđmundsson minnist vitaskuld á "ferđafélaga" Laxness um borđ á Highland Brigade, manninn sem Laxness segir frá í endurminningum sínum, heimsfrćgt skál sem sagđi Halldóri ađ hann ćtlađi ađ flýja til Íslands í nćsta stríđi og hírast á kvistherbergi í Reykjavík; manninn sem Laxness rćddi viđ á leiđinni til Buenos Aires. Mađur er nefndur Stefan Zweig.

Síđasti tangóinn í Buenos Aires og Zweig

450px-Alcantara_ŕ_Rio_by_Kenneth_Shoesmith

Ţađ er ađeins eitt lítiđ vandamál í ţeirri frásögu Laxness sem Halldór Guđmundsson hefur eftir honum (međ leyfi): Laxness og Inga sigldu á skipi Royal British Male, Highland Brigade (sjá nafn Laxness á farđegalsista Highlands Brigade ţann 15. ágúst 1936 hér), međan ađ Stefan Zweig sigldi á Alcantara frá Southhampton (sjá mynd hér ofar; Sjá farţegalista útlendingaeftirlitsins breska hér) ţann 8. ágúst 1936.

Allt sem ţeirra fór á milli á leiđinni til Buenos Aires er alfariđ hugarburđur Halldór Laxness og skáldskapur. Hvort ţetta er einsdćmi, eđa hvort viđ megum búast viđ meiri skáldskap af ţessu tagi úr smiđju Laxness, veit ég ekki, en ég mćli međ ţví ađ menn fari aftur og mun betur niđur í kjölinn í ćvilýsingum Laxness sjálfs og minningarbrotum. Ţađ er greinilega engin sagnfrćđi. 

Viđ ţessu er ekkert annađ ađ segja en: Laxness var nátúrulega skáld - eđa ţannig fór um showferđ ţá.

Royal-Mail-Lines-Highland-Brigade-Chieftain-etc

RMV-Highland Brigade sem Halldór Laxness og Inga kona hans sigldu á til Buenos Aires. Stefan Zweig var ekki á ţessu skipi međ Laxness, eins og Halldór hélt fram í ćviţáttum sínum. Skjöl í National Archives i Kew stađfesta ţađ; sjá hér og hér.

stefan-zweig-1936

Herr Laxness, wer ist Sie? - Zweig á leiđ til Buenos Aires á skipinu Alcantara. Ţar um borđ var enginn Herr Laxness.

Halldór Laxness virđist hafa tekiđ viđ formannstitli Íslandsdeildar PEN áriđ 1929 af Jóni Leifs tónskáldi, sem einnig taldi sig fćran penna. Jón Leifs notađi sér PEN fyrst og fremst til ađ ota sínum tota og 2-3 mönnum á Íslandi ađ auki, međal annars Gunnari Gunnarssyni, sem síđar lýsti blessun sinni yfir innlimum Austurríkis Zweigs í Ţýskaland Hitlers áđur en hann gekk síđan á fund Hitlers áriđ 1940 í stađ ţess ađ sinna haustverkum á búgarđi sínum austur á Hérađi.

Jón Leifs hafđi einfaldlega of mikiđ ađ gera til ađ sinna PEN málefnum á Íslandi, sem virđist mest hafa gengiđ út ađ finna einhverja til ađ taka á móti sérstökum, en vel stćđum konum, frá Bretlandseyjum sem vildu ferđast til Sögueyjunnar í norđri til ađ sjá hvar Gunnar skokkađi um. Laxness tók vel á móti slíkum ferđalöngum ef hann hafđi tíma.

Screenshot 2021-07-28 at 06-49-55 #100PENMembers No 17 Hermon OuldEn Halldór hafđi greinilega ósköp lítinn tíma til ađ sinna ţessum fína selskap, og nefnir ţađ í nćr öllum bréfum sínum til Hermon Oulds forseta PEN sambandsins í Lundúnum. Hermon Ould (1885-1951) var einstakur mađur, sem hafđi meira gaman af ađ skrifa til fólks en ađ vera rithöfundur. Hann er annálađur fyrir fórnfús störf sín fyrir PEN, eins og lesa má um hér.

Rétt fyrir jólin 1935 skrifađi Laxness enn eina ferđina og afsakar slóđaháttinn í sér varđandi PEN-málefni međ fámenni og smćđ Íslendinga og mikilli útiveru íslenskra skálda í útlöndum. En hann er ţá greinilega sjálfur farinn ađ beina radarnum suđur til Argentína áriđ eftir, ţar sem hann ćtlađi ađ styđja lítilmagnann, eftir ađ hann rukkađi ritlaun sín í tvígagn í Ţýskalandi (sjá hér), ţó hann ljúgi ţví í endurminningum, ađ hann hafi ađeins fariđ eina ferđ til Ţýskalands áriđ 1936.

 

Laxness to Oud 13 Decemer 1935

Laxness og ţýđandinn Erwin Magnus

Í Ţýskalandi talađi Laxness greinilega ekki sem sannur PEN-međlimur, máli hins ofsótta ţýđanda verks síns, flóttamannsins og gyđingsins Siegmund Erwin Magnus (1881-1947) sem ásamt mjög góđri hjálp annarrar konu sinnar, Elnu Nathansen, sem var dönsk, hafđi ţýtt Sjálfstćtt fólk yfir á ţýsku. Bókin fékk titilinn Der Freisasse.

Erwin Magnus notađi dulnafniđ Eleonore Voeltzel ţegar bókin kom út í Leipzig / Wien / Berlin 1936, međal annar vegna ţess ađ Erwin Magnus hafđi ekki starfsleyfi í Danmörku í útlegđ sinni, líkt og flestir gyđingar sem forđuđu sér á flatneskjuna í Kaupmannahöfn.  Laxness mun svo hafa skýrt nasistum frá ţví ađ ţýđandinn vćri gyđingur frá Ţýskalandi.  

Erwin Magnus starb am 31. März 1947 in Kopenhagen – weitgehend verarmt

er ţađ sem umheimurinn veit um endalok Siegmund Erwin Magnus, sem ekki hafđi tök á ţví ađ kría út peninga sína í Nasí-Ţýskalandi eins og Halldór Laxness sem fór tvćr ferđir ţangađ.

Erwin Magnus

Erwin Magnus ţýđandi Sjálfstćđs fólks, sem aldrei fékk full laun fyrir vinnu sína.

Eitt af ţví fáa sem Laxness gerđi fyrir PEN var ađ grennslast fyrir um hagi ţýska rithöfundarins og sósíaldemókratans Alberts Daudistels (1890-1955) og konu hans Edith Daudistel Lazarus sem var danskćttađur gyđingur. Ég hitti eitt sinn frćnda hennar á flugvelli á Krít fyrir mörgum árum síđan og útvegađi honum síđar ýmsar upplýsingar um hagi Edith og manns hennar, međal annars frá föđur mínum sem kynntist frú Edith. Laxness skrifađi eftirfarandi til PEN um hagi Daudistel-hjónanna á Íslandi:

Daudistel

Albert Daudistel

My dear Mr. Ould:

Thanks for you two letter, Mr. Albert Daudistel and his wife were at my apartment the other day and I daresay there are not many German refugés having such a happy time as they. They have never had a shade of trouble with autoritites here, on the contrary, they have been receiving a montly subsidy of about Ł10 from the Icelandic government for years now. Besides, Mrs. Daudistel makes "Icelandic souvenirs" for the garrison people and this is getting quite a source of income to her now. They have had good friends here from the first, people who were willing to help them and pull the wires for them. They are well clad and look happy.

(22. apríl 1942).

daudistel i udl2 - Kopi

Edith Daudistel Lazarus, áđur en hún lifđi á ţví ađ gera hreint í Reykjavík.

Ef tekiđ er miđ ađ ţví ađ afi Halldórs Guđmundsson, nafni hans Stefánsson, rithöfundur, var einn ađ ţeim sem ađstođuđu Daudistel-hjónin á Íslandi - ásamt t.d. Birni Franzsyni (íslenskum kommúnista sem líkti gyđingi viđ nasista í Ţjóđviljanum sjá hér), ţá er mjög miđur ađ Halldór Guđmundsson hafi misst af vitnisburđi Laxness um ţau hjón.

En Auđur Laxness sagđi ungum, ţýskum frćđimanni sömu sögu af Daudistel og ég hafđi heyrt föđur minn og Ottó Arnald Ottósson (Otto Weg) segja um Daudistel. Hann var ađ öllum líkindum algjör hústyrann sem aldrei veitti Edith sjö dagana sćla á Íslandi. Sósíalismi og kvenréttindi fóru ekki endilega saman á ţeim tíma.

PEN-Iceland ţarf víst ađ fara ađ endurrita sögu sína og nú ţýđir enginn skáldskapur eđa rangar tilvitnanir, jafnvel ţó ađ Halldór Laxness hafi veriđ formađur.


13) Myndir frá einum besta degi í lífi Halldórs Laxness

IMG_20210722_0002 D

Fríbók eins og ţessi sem ţiđ lesiđ hér í bođi Fornleifs, og sem mestmegnis fjallar um brostna drauma Laxness í Bandaríkjunum, er hlađin af skjölum sem verđa ađ fylgja slíkum útgáfum, međ og án leyfis.

Myndir eru líka bráđnauđsynlegar. En ţar sem Laxness "brá sér ekki bara", eins og menn gera í dag, til Bandaríkjanna ţegar salan gekk sem best ţar í landi áriđ 1946, ţá eru engar myndir til af ţví sćlutímabili í lífi hans er hann ţénađi á tá og fingri, en fékk ađeins skitna 24000 dali fyrir sölu á yfir 400.000 ţúsundum eintaka. Menn sem ímynda sér ađ kapítalisminn sé svo vondur, hjakka einum of mikiđ í sama farinu. Hann er hreinn daumur.  

Nýveriđ, í stađ ţess ađ kaupa bók, var sendisveinn Fornleifs Inc. ađ skođa gamlar myndir á netinu og keypti nokkrar hjá kóngulóarmanni af íslenskum ćttum sem er međ launverslun á Lettlandi. Köngulóin kaupir gamlar blađaljósmyndir og selur mönnum sem elska söguna of mikiđ.

Myndirnar sem senditíkin festi kaup á höfđu á sínum tíma veriđ í eigu Svenska Dagbladet. Blađiđ, sem er víst enn til, hefur losađ sig viđ ţćr, vonandi eftir ađ hafa tekiđ af ţeim skánir. En ţar sem nútímafólk stelur bara myndum af netinu og Laxness er vart lengur talinn vera líklegur til einhvers MeToo skandala ţá hafa allar gamlar myndir af Laxness á Svenska Dagbladet, nema sundskýlumyndir, veriđ látnar flakka frá Svenska Dagbladet.

Menn hafa líklegast aldrei heyrt um ljósmyndasýningu í bók, en slíkt er einmitt hćgt í fríbókum. Hér eru ţrjár áhugaverđar myndir af Laxness sem teknar voru í Stokkhólmi áriđ 1955.

Laxness og ađrir verđlaunahafar 1955 (efst): Hér sjáiđ ţiđ Halldór međ öđrum verđlaunahöfum áriđ 1955. Frá vinstri má sjá Halldór, Svíann Hugo Theorell (1903-1982) sem fékk verđlaunin í lćknisfrćđi; ţvínćst Bandaríkjamanninn Vincent du Vigneaut (1901-1978) sem hlaut verđlaunin í efnafrćđi; nćstan  Bandaríkjamanninn Willis Lamb (1913-2008), sem hlaut verđlaunin í eđlisfrćđi og loks Bandaríkjamanninn Polykarp Kusch (1911-1993) sem deildi verđlaununum í eđlisfrćđi međ Willis Lamb.

IMG_20210722_0008 C

Laxness skođar verđlaunaskjaliđ ásamt Hugo Theorell: Theprell fékk Nóbelinn fyrir afrek í lćknisfrćđi. Ţeir dást ađ verđlaunaskjali Laxness. 

1-1

Laxness skemmtir sćnskum konum: Hér situr Laxness viđ háborđ í ráđhúsi Stokkhólms, međ merkiskonunni Ainu Erlander (1902-1990), sem var vel menntađur stćrđ og efnafrćđingur frá Lundi, sér viđ hćgri hönd. Aina var eiginkona sćnska forsćtisráđherrans Tage Erlanders, og er kannski mest ţekkt fyrir ađ hafa stofnađ hjálparsamtök fyrir stríđshrjáđ börn Ţýskalands, eftir ađ Svíţjóđ gerđi heldur lítiđ fyrir börn sem voru ofsótt af Hitler.

IMG_20210722_0006 D

Viđ vinstri hönd Laxness situr sćnska prinsessan Margaretha (f. 1934) sem í dag heitir Mrs. Ambler og býr nćrri Oxford. Greinilegt er, ađ Laxness hefur áhuga kvennanna allan, enda var hann fyndinn mađur.


12) Ţegar fjöđur varđ ađ kjúklingabúi

The Deesert News Salt Lacke City 24 7 1946

Brakandi "sala", eđa öllu heldur lestur, er nú á fríbók Fornleifs um brostna drauma Laxness eftir ađ Independent People varđ ekki Best-seller í BNA - nema í höfđi íhaldsmanna á Íslandi. Mér er tjáđ ađ mikiđ sé talađ um bókina í heitu pottunum og á dekkjaverkstćđum út um allt land. Bók eins og ţessi lendir aldrei í klónum á skattinum vegna öfundar og lítilsvirđingar sjálfskipađrar "elítu" á Ísland, ţví af henni eru engar tekjur, ađ minnsta kosti ekki beinar - og ekki einu sinni 3 $. Ţó fríbókin sé hápólitísk, lendir hún heldur aldrei í međferđ hjá sérdeild FBI, ţví ţeir ţekkja mig ţegar og eru alltaf mjög vingjarnlegir og hjálplegir ţegar ég ţarf á ţeim ađ halda.

Hannes Gissurarson hefur skrifađ um niđurstöđur fríbókarinnar á Conservative, vefriti sem ég, rótgróinn sósíalisti í biblíulegum skilningi (sósíalisti án öfga og annarra vopna en penna (tölvu)), ţekkti ekki einu sinni af umtali.

Í ummćli Hannesar á Conservative, sem furđuđu mig fyrir ađ vera afar vinsamleg í minn garđ, ţó ég hafi ábótaskammađ Hannes í fríbókinni, og Halldór G. enn meira en Hannes, vitnađi Björn Bjarnason fyrrv. ráđherra og sambloggari Fornleifs á útopnunni á Moggablogginu í grein einhvers frćđimanns niđursettum í Danmörku.

Ex-minister Björn gerir sér hins vegar ekki grein fyrir ţví ađ ég er bara bloggari eins og hann, hjá Dabba á Hádegismóum.

Rússagullsreikningi og Hermangaraalgebru beitt á BNA-hýru Halldórs Laxness áriđ 1946

En nú yfir í náskylda hluti. Á Íslandi velta menn ţví enn fyrir sér hve miklir peningar 24.000 $ voru áriđ 1946, og hvers mikils virđi ţeir aurar vćru í dag.

24.000 dalir voru ritlaun og tekjur sem Halldór Laxness fékk fyrir Independent People áriđ 1946 í Bandaríkjunum, er hann bađ um ađ ritlaunin vćru greidd inn á bankareikning hans ţar.

Ţeir dollarar fóru aldrei yfir á reikninga "kommúnista" á Íslandi, gagnstćtt ţví sem sumir menn á Íslandi ímynduđu sér ađ ţeir myndu/hefđu. Nokkrum árum síđar, hafđi ţessi upphćđ Laxness minnkađ niđur í 21.000 dali. Einhverju hefur Laxness ţví eytt, eđa skattar hafa veriđ greiddir af innistćđunni í BNA.

Einn ţeirra íslensku höfunda, sem sérhćft hefur sig í Laxness, hefur skemmt sér viđ ađ reikna út hvađ Rússagulliđ sem kom til Íslands líkt og margra annarra landa vćri mikils virđi í nútímakrónum.

Grein Hannesar Gissurarsonar í ritinu Vísbending sumariđ 2015, er ađferđafrćđilegt experíment, sem ég er ekki fullviss um ađ hafi svo mikiđ upp á sig, ţegar mađur reiknar Rússagull út frá gengis, verđlags og kaupmáttárţróun í Bandaríkjunum og fćrir ţađ yfir á Ísland án ţess ađ skođa verđbólguţróun og ađra ţćtti á Íslandi. En Hannes komst ađ ţví ađ greiđslur frá Sovétríkjunum frá 1940-1972 hafi numiđ 3.5 milljörđum Bandaríkjadala. Ja, eeri hermangarar betur ef ţađ er rétt.

Ef reikningsađferđ Hannesar er notuđ á tekjur Laxness í BNA af Independent People, ţá kemur margt spennandi í ljós.

Independent People var seld á 3 dali úr verslun í Bandaríkjunum. Ef sú upphćđ er sett inn í reiknivél fyrir verđţróun í BNA myndi bókin kosta 41,80 dali í dag. Áriđ 2015 ţegar Hannes var ađ reikna Rússagulliđ hefđi Independent People kostađ 36,5 dali. Já, Trump og kapítalisminn juku verđbólguna, ef einhver er í vafa um ţađ. Ţađ varđ miklu dýrara ađ kaupa sér bók eđa mat, međan hann var viđ völd.

3 $ vćru 5192 ISK eđa t.d. 263 DKK ađ núvirđi. Bókarverđ almennt er ţví ekkert óeđlilegt í dag, enda eru ţađ ekki bćkur og lestur sem valda mestri verđbólgu. Ţótt sumir vilji ađ viđ hćttum ađ lesa ţćr, ţví of mikil bókleg vitneskja raskar greinilega ró sumra manna.

Nú héldu Bjarni Ben og bandaríski sendiherrann í Reykjavík, ađ Laxness hefđi selt 480.000 eintök af Independent People. Sú tala virđist gripin úr lausu lofti, ef hún er ţá ekki villa sem varđ til, ţegar 48.000 eintök urđu ađ 480.000 eintökum í bréfum manna til FBI (Sjá 8. kafla hér til vinstri)

En reiknum til gamans á Rússagullsreiknivélinni góđu, hvađ Laxness hefđi grćtt ef hann hefđi selt 480.000 eintök af bók sinni. Ţá hefđi brúttógróđinn orđiđ 1.440.000 dalir, sem vitanlega verđur ađ draga frá kostnađ, söluskatt (VAT/Vaskur var ekki til í BNA), t.d. 20%, sem örugglega er tala í hćrri kantinum. Ţá var gróđinn af bókinni 1.152.000 Bandaríkjadalir.  Ef sú tala er sett í reiknivélina sem Hannes notađi á Rússagulliđ, hefđi Alfred A. Knopf grćtt 16.050.963 í nútímadollurum. Ţá hefđi Laxness vel geta bćtt verulega viđ Rússagulliđ á Íslandi, án ţess ađ líđa illa í pyngjunni og kvarta undan lélegum listamannalaunum. - En ţannig var ţetta bara ekki.

Bókin seldist líkast til í 48.000 eintökum á 3 dali hver bók - sem gera 144.000 dali áriđ 1946 en samkvćmt Rússagullsreiknivélinni hans Hannesar Hólmsteins, sem einnig er hćgt ađ nota á tekjur hermangara, ef einhver hefur áhuga á ţeim - ţá hefđi ţađ gefiđ 2.006.370 dali á dags gengi og međ óskhyggjunni og óbifandi bjartsýni.

144.000 dalir ađ frádregnum 20% kostnađi gefa 115.200 dali  -   24.000 dalir (tekjur Laxness) af ţeirri upphćđ eru ca. 21% af heildatekjum af bókinni. Hluti af ţví hefur líklega veriđ svokölluđ retail royalties (ca. 10-15%). 

Ţannig gengur dćmiđ betur upp, en međ sölutölunni 480.000 eđa 500.000, sem var einhver Rússagullstala og Kaldstríđshýstería, sem annađ hvort varđ til í höfđinu á Bjarna heitnum Ben eđa vegna ásláttarvillu einkaritara William C. Trimbils í bandaríska sendiráđinu í Reykjavík.

Menn dreymdi um ađ selja 500.000 eintök af bókinni hjá The Book of the Month Club, en ţađ gerđist aldrei, nema ađ bćkurnar vćru eftir betri og frćgari höfunda - og bókaklúbburinn seldi nóg af ţeim. Laxness var bara peđ, nema á Íslandi. Hann var ef til vill of góđur fyrir hinn stóra, rotna heim - eins og sumir myndu segja. Heimurinn á eftir ađ uppgötva Laxness - einhvern tíman - í kaldhćđni sagt. Menn ćttu ađ fara ađ fletta ţví orđi upp.

Laxness The Pittsburgh Press 1 Sept 1946

Laxness i Pittsburgh Press 1. september 1946. Teikningin var gerđ eftir ljósmynd sem Laxness sendi af sjálfum sér ţar sem hann sat í Hljómskálagarđinum í Reykjavík (sjá kafla 6).

En ţó ţađ sé orđiđ nokkuđ víst, ađ ljótt brall Bjarna Benediktssonar og Williams C. Trimbles hafi ekki veriđ ţađ sem rústađi frama Laxness í Bandaríkjunum, voru ađgerđir ţeirra mjög lítilmannlegar og andkristilegar, ađ atast svona í ungum rithöfundi sem ţurfti ađ byggja ţak yfir höfuđiđ og sjá fyrir fjölskyldu.

Ýtti Laxness undir óvild og óopinbera skattarannsókn?

Ef til vill var Laxness sjálfur einum of kokhraustur í yfirlýsingum um tekjur sínar og lífsviđurvćri á Íslandi, ţví í Bandaríkjunum gátu menn lesiđ neđanstćđa klausu sem birtist í fjölda umsagna í bandarískum blöđum er Independent People kom út. Gćti ţessar yfirlýsingar hafa espađ mann og annan upp á Íslandi í ađ halda ađ Laxness vćri farinn ađ ţéna svo vel í hinni stóru Ameríku og ţví í stakk búinn fjárhagslega ađ neita ađ taka á móti árlegum launum úr íslenska ríkiskassanaum (listamannalaunum). Ţessi tilkynning birtist í fjölda dagblađa í Bandaríkjunum. Hér er hún í dálki Edwin Seawer og Robin McKown, Reading & Writing í The Clinton (Illinois) Journal and Public, bls. 3 ţann 24. ágúst 1946.

The Clinton Illinois Journal and Public 24 August 1946

Íslendingar og rökrćđa

Á Íslandi var Halldór Laxness hins vegar búinn ađ ánafna listamannalaununum til fyrstu verđlauna í ritgerđarsamkeppni Landvarnar, sem var andamerískur ţjóđernissinnaflokkur međ félaga úr gamla sósíalistaflokknum. -- En skáld segja svo mikiđ; Ţađ er kallađ "ađ skálda" eđa "ađ skálda eitthvađ upp". Ţađ er reyndar mikil furđa hvađ mikiđ menn trúa á slík á Íslandi, og eiga um leiđ erfitt međ rök. Ţetta vissi Halldór Laxness vel ţegar hann skrifađi um Íslendinga og rök í Innansveitarkróníku:

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ íslendingar beygi sig lítt fyrir skynsamlegum rökum, fjármunarökum varla heldur, og ţó enn síđur fyrir rökum trúarinnar, en leysi vandrćđi sín međ ţvi ađ stunda orđheingilshátt og deila um titlíngaskít sem ekki kemur málinu viđ; en verđi skelfingu lostnir og setji hljóđa hvenćr sem komiđ er ađ kjarna máls.

Skemmtileg athugasemd og örugglega nokkuđ rétt. Íslendingum er margt betur gefiđ en rökrćđa. Sjálfur gat Halldór veriđ hinn mesti uppnámsmađur og uppvćgur yfir ýmsu. T.d. hundabanni í Reykjavík (sjá 10. kafla) sem hann líkti viđ gyđingahatur. Hver veit hvernig honum hefđi farnast í nútímanum, ţar sem allt er fullt af klofkróníkum og kynórum?

The Deesert News Salt Lacke City 24 7 1946

Brakandi "sala", eđa öllu heldur lestur, er nú á fríbók Fornleifs um brostna drauma Laxness eftir ađ Independent People varđ ekki Best-seller í BNA - nema í höfđi íhaldsmanna á Íslandi. Mér er tjáđ ađ mikiđ sé talađ um bókina í heitu pottunum og á dekkjaverkstćđum út um allt land. Bók eins og ţessi lendir aldrei í klónum á skattinum vegna öfundar og lítilsvirđingar sjálfskipađrar "elítu" á Ísland, ţví af henni eru engar tekjur, ađ minnsta kosti ekki beinar - og ekki einu sinni 3 $. Ţó fríbókin sé hápólitísk, lendir hún  heldur aldrei í međferđ hjá sérdeild FBI, ţví ţeir ţekkja mig ţegar og eru alltaf mjög hjálplegir ţegar ég ţarf á ţeim ađ halda.

Hannes Gissurarson hefur skrifađ um niđurstöđur fríbókarinnar á Conservative, vefriti sem ég sem rótgróinn sósíalisti í biblíulegum skilningi (sósíalisti án öfga og annarra vopna en penna (tölvu)) ţekkti ekki einu sinni af umtali.

Í ummćli Hannesar á Conservative, sem furđuđu mig fyrir ađ vera afar vinsamleg í minn garđ, ţó ég hafi ábótaskammađ Hannes í fríbókinni, og Halldór G. enn meira en Hannes, vitnađi Björn Bjarnason fyrrv. ráđherra og sambloggari Fornleifs á útopnunni hér á Moggablogginu í grein einhvers frćđimans niđursettum í Danmörku.

Exminister Björn gerir sér hins vegar ekki grein fyrir ţví ađ ég er bara bloggari eins og hann, hjá Dabba á Hádegismóum.

Rússagullsreikningi og Hermangaraalgebru beitt á BNA-hýru Halldórs Laxness áriđ 1946

En nú yfir í náskylda hluti. Á Íslandi velta menn ţví enn fyrir sér hve miklir peningar 24.000 $ voru áriđ 1946, og hvers mikils virđi ţeir aurar vćru í dag.

24.000 dalir voru ritlaun og tekjur sem Halldór Laxness fékk fyrir Independent People áriđ 1946 í Bandaríkjunum, er hann bađ um ađ ritlaunin tekju vćru greidd inn á bankareikning hans ţar. Ţeir dollarar fóru aldrei yfir á reikninga "kommúnista" á Íslandi, gagnstćtt ţví sem sumir menn á Íslandi ímynduđu sér ađ ţeir myndu. Nokkrum árum síđar, hafđi ţessi ţessi upphćđ Laxness minnkađ niđur í 21.000. Einhverju hefur Laxness ţví eytt, eđa skattar hafa veriđ greiddir af innistćđunni í BNA.

Einn ţeirra íslensku höfunda, sem sérhćft hefur sig í Laxness, hefur skemmt sér viđ ađ reikna út hvađ Rússagulliđ sem kom til Íslands líkt og margra annarra landa vćri mikils virđi í nútímakrónum.

Grein Hannesar Gissurarsonar í ritinu Vísbending, sumariđ 2015, er ađferđafrćđilegt experíment, sem ég er ekki fullviss um ađ hafi svo mikiđ upp á sig, ţegar mađur reiknar Rússagull út frá gengis, verđlags og kaupmáttárţróun í Bandaríkjunum og fćrir ţađ yfir á Ísland án ţess ađ skođa verđbólguţróun og ađra ţćtti á Íslandi. En Hannes komst ađ ţví ađ greiđslur frá Sovétríkjunum frá 1940-1972 hafi numiđ 3.5 milljörđum Bandaríkjadala. Geri hermangarar betur.

Ef reikningsađferđ Hannesar er notuđ á tekjur Laxness í BNA af Independent People, ţá kemur margt spennandi í ljós.

Independent People var seld á 3 dali úr verslun í Bandaríkjunum. Ef sú upphćđ er sett inn í reiknivél fyrir verđţróun í BNA myndi bókin kosta 41,80 dali í dag. Áriđ 2015 ţegar Hannes var ađ reikna Rússagulliđ hefđi Independent People kostađ 36,5 dali. Já, Trump og kapítalisminn juku verđbólguna, ef einhver er í vafa um ţađ. Ţađ varđ miklu dýrara ađ kaupa sér bók eđa mat, međan hann var viđ völd.

3 $ vćru 5192 ISK eđa t.d. 263 DKK ađ núvirđi. Bókarverđ almennt er ţví ekkert óeđlilegt í dag, enda eru ţađ ekki bćkur og lestur sem valda mestri verđbólgu. Ţótt sumir vilji ađ viđ hćttum ađ lesa ţćr, ţví of mikil bókleg vitneskja raskađ ró sumra manna.

Nú héldu Bjarni Ben og bandaríski sendiherrann í Reykjavík, ađ Laxness hefđi selt 480.000 eintök af Independent People. Sú tala virđist gripin úr lausu lofti, ef hún er ţá ekki villa sem varđ til, ţegar 48.000 eintök urđu ađ 480.000 eintökum í bréfum manna til FBI (Sjá 8. kafla hér til vinstri)

En reiknum til gamans á Rússagullsreiknivélinni góđu, hvađ Laxness hefđi grćtt ef hann hefđi selt 480.000 eintök af bók sinni. Ţá hefđi brúttógróđinn orđiđ 1.440.000 dalir, sem vitanlega verđur ađ draga frá kostnađ, söluskatt (VAT/Vaskur var ekki til í BNA), t.d. 20%, sem örugglega er tala í hćrri kantinum. Ţá var gróđinn af bókinni 1.152.000 Bandaríkjadalir.  Ef sú tala er sett í reiknivélina sem Hannes notađi á Rússagulliđ, hefđi Alfred A. Knopf grćtt 16.050.963 í nútímadollurum. Ţá hefđi Laxness vel geta bćtt verulega viđ Rússagulliđ á Íslandi, án ţess ađ líđa illa í pyngjunni og kvarta undan lélegum listamannalaunum. - En ţannig var ţetta bara ekki.

Bókin seldist líkast til í 48.000 eintökum á 3 dali hver bók - sem gera 144.000 dali áriđ 1946 en samkvćmt Rússagullsreiknivélinni hans Hannesar Hólmsteins, sem einnig er hćgt ađ nota á tekjur hermangara, ef einhver hefur áhuga á ţeim - ţá hefđi ţađ gefiđ 2.006.370 dali á dags gengi og međ óskhyggjunni og óbifandi bjartsýni.

144.000 dalir ađ frádregnum 20% kostnađi gefa 115.200 dali  -   24.000 dalir (tekjur Laxness) af ţeirri upphćđ eru ca. 21% af heildatekjum af bókinni. Hluti af ţví hefur líklega veriđ svokölluđ retail royalties (ca. 10-15%). 

Ţannig gengur dćmiđ betur upp, en međ sölutölunni 480.000 eđa 500.000, sem var einhver Rússagullstala og Kaldstríđshýstería, sem annađ hvort varđ til í höfđinu á Bjarna heitnum Ben eđa vegna ásláttarvillu einkaritara William C. Trimbils í bandaríska sendiráđinu í Reykjavík.

Menn dreymdi um ađ selja 500.000 eintök af bókinni hjá The Book of the Month Club, en ţađ gerđist aldrei, nema ađ bćkurnar vćru eftir betri og frćgari höfunda - og bókaklúbburinn seldi nóg af ţeim. Laxness var bara peđ, nema á Íslandi. Hann var ef til vill of góđur fyrir hinn stóra, rotna heim - eins og sumir myndu segja. Heimurinn á eftir ađ uppgötva Laxness - einhvern tíman - í kaldhćđni sagt. Menn ćttu ađ fara ađ fletta ţví orđi upp.

Laxness The Pittsburgh Press 1 Sept 1946

Laxness i Pittsburgh Press 1. september 1946. Teikningin var gerđ eftir ljósmynd sem Laxness sendi af sjálfum sér ţar sem hann sat í Hljómskálagarđinum í Reykjavík (sjá kafla 6).

En ţó ţađ sé orđiđ nokkuđ víst, ađ ljótt brall Bjarna Benediktssonar og Williams C. Trimbles hafi ekki veriđ ţađ sem rústađi frama Laxness í Bandaríkjunum, voru ađgerđir ţeirra mjög lítilmannlegar og andkristilegar, ađ atast svona í ungum rithöfundi sem ţurfti ađ byggja ţak yfir höfuđiđ og sjá fyrir fjölskyldu.

Ýtti Laxness undir óvild og óopinbera skattarannsókn?

Ef til vill var Laxness sjálfur einum of kokhraustur í yfirlýsingum um tekjur sínar og lífsviđurvćri á Íslandi, ţví í Bandaríkjunum gátu menn lesiđ neđanstćđa klausu sem birtist í fjölda umsagna í bandarískum blöđum er Independent People kom út. Gćti ţessar yfirlýsingar hafa espađ mann og annan upp á Íslandi í ađ halda ađ Laxness vćri farinn ađ ţéna svo vel í hinni stóru Ameríku og ţví í stakk búinn fjárhagslega ađ neita ađ taka á móti árlegum launum úr íslenska ríkiskassanaum (listamannalaunum). Ţessi tilkynning birtist í fjölda dagblađa í Bandaríkjunum. Hér er hún í dálki Edwin Seawer og Robin McKown, Reading & Writing í The Clinton (Illinois) Journal and Public, bls. 3 ţann 24. ágúst 1946.

The Clinton Illinois Journal and Public 24 August 1946

Íslendingar og rökrćđa

Á Íslandi var Halldór Laxness hins vegar búinn ađ ánafna listamannalaununum til fyrstu verđlauna í ritgerđarsamkeppni Landvarnar, sem var andamerískur ţjóđernissinnaflokkur međ félaga úr gamla sósíalistaflokknum. -- En skáld segja svo mikiđ; Ţađ er kallađ "ađ skálda" eđa "ađ skálda eitthvađ upp". Ţađ er reyndar mikil furđa hvađ mikiđ menn trúa á slík á Íslandi, og eiga um leiđ erfitt međ rök. Ţetta vissi Halldór Laxness vel ţegar hann skrifađi um Íslendinga og rök í Innansveitarkróníku:

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ íslendingar beygi sig lítt fyrir skynsamlegum rökum, fjármunarökum varla heldur, og ţó enn síđur fyrir rökum trúarinnar, en leysi vandrćđi sín međ ţvi ađ stunda orđheingilshátt og deila um titlíngaskít sem ekki kemur málinu viđ; en verđi skelfingu lostnir og setji hljóđa hvenćr sem komiđ er ađ kjarna máls.

Skemmtileg athugasemd og örugglega nokkuđ rétt. Íslendingum er margt betur gefiđ en rökrćđa. Sjálfur gat Halldór veriđ hinn mesti uppnámsmađur og uppvćgur yfir ýmsu. T.d. hundabanni í Reykjavík (sjá 10. kafla) sem hann líkti viđ gyđingahatur. Hver veit hvernig honum hefđi farnast í nútímanum, ţar sem allt er fullt af klofkróníkum og kynórum?


11) Var hćgt ađ stytta Laxness? - bútur og bréf fyrir Halldór Guđmundsson

 BOMCScherman

Nei, ţetta er ekki hann Halldór Laxness. Mađurinn á málverkinu hét Harry Sherman (1887-1969). Hann auđgađist vel á bókaklúbbnum The Book of the Month, sem hann stofnađi áriđ 1926.

Sherman var vafalaust sá sem ţénađi best á útgáfu Sjálfstćđs Fólks í Bandaríkjunum.

Shermann var sonur fátćkra gyđinga sem sest höfđu ađ í Kanada, en endađi ungur á barnaheimili fyrir fátćka í Bandaríkjunum eftir ađ foreldrar hans skildu.

Harry Sherman varđ heimsţekktur fyrir ađ stofna bókaklúbb, sem byggđi á ţeirri visku ađ fólk keypti frekar bćkur sem ţađ hefđi lesiđ ritdóm eđa umsögn um. Ţađ var gömul hefđ í dagblöđum gyđinga ađ skrifa ritdóma og vann Sherman viđ slíkt blađ á unga aldri. Góđ umsögn klúbbsins um Independent People, sem oftast var skrifuđ af starfsfólki klúbbsins í landsţekkt blöđ, seldi bókina vel, en hún varđ aldrei sú metsölubók sem sumir vonuđu ađ hún yrđi, og sumir menn á Íslandi ímynduđu sér ađ hún vćri - vegna ţess ađ ţeim langađi ađ bregđa fćti fyrir yfirlýstan sósíalista sem gekk vel.

Í greinagóđri bók Halldórs Guđmundssonar um Laxness eru nokkrar leiđar villur varđandi sölu bókarinnar hjá The Book of the Month Club, sem hćgt er ađ finna, vilji mađur vera smásmugulegur. En villur ţessar eru samt afar bagalegar og ţví mikilvćgt ađ sinna ţeim.

Halldór Guđmundsson heldur ţví fram, ađ ţađ hafi komiđ til tals ađ gefa Independent People út sem bók mánađarins hjá Bókaklúbbnum Book of the Month Club (sjá meira um bókaklúbbinn), ţá hafi Laxness veriđ ţví andvígur ađ bókin yrđi stytt. Ţađ er algjör misskilningur hjá Halldóri Guđmundssyni.

1. bréf

Óskir um styttingu tilkynnti Alfred A. Knopf Halldóri Laxness í bréfi dags. 25. mars 1946, međ afriti af greinargerđ eins elsta ritrýnis Book of the Month Club, en ţađ var rithöfundurinn Dorothy Canfield (1879-1958).

800

Dorothy Canfield viđ störf sín

Hvađ varđar yfirlýsingu Halldórs Guđmundssonar um ađ Laxness hafi veriđ andvígur styttingu á Independent People, er nú ljóst ađ Halldór Guđmundsson hafđi ekki undir höndum skeyti frá Laxness til Knopfs dags. 10. apríl 1946, ţar sem Laxness skrifar mjög skýrt ađ hann leyfi styttingar í samráđi viđ sig:

NLT KNOPF NEWYORK BOOK CLUB FREE TO CUT THOUGH NOT WITHOUT CONSULTING ME ABOUT FINAL TEXT STOP LETTER FOLLOWS  

LAXNESS

Laxness wire

Ţađ ţurfti samt aldrei ađ bera neina styttingar undir Laxness. Í bréfi til Halldórs Laxness dags. 15. apríl 1946 (sjá hér), greinir Alfred A. Knopf frá ţví ađ bókin verđi ekki stytt ţrátt fyrir allt. Knopf sendi sömuleiđis skeyti (sjá mynd hér fyrir neđan) til ađ tilkynna Laxness ţá ákvörđun, ađ falliđ hefđi veriđ frá ţví ađ stytta Sjálfstćtt Fólk í útgáfu fyrir Bandaríkjamarkađ.

Knopf Wire 15.4.1946

Alfred A. Knopf var sniđugur karl, sem kom í veg fyrir styttingar, ţví hann var búinn ađ láta prenta ađ minnsta kosti 7500 eintök af bókinni óstyttri, eintök sem höfđu veriđ send til Englands í sölu, og átti Laxness ađ fá 5 eintök af ţeim, en hann fékk ţau aldrei ţađan.

Útgáfa, öđruvísi en sú sem Book of the Month gćfi út, stytt til ađ grćđa sem mest, hefur greinilega latt Harry Sherman eiganda Book of the Month Club viđ ţađ ađ framfylgja ţeim tillögum um styttingar sem komu frá Dorothy Canfield 21. mars 1946. Í bréfi hennar var reyndar ađeins talađ um mjög smávćgilegar styttingar og lítilvćgar (sjá bréf Canfield í heild sinni hér). 

Svona getur gerst ţegar heimildavinnu er ábótavant.

2. bréf

Mererith WoodAnnađ bréf, sem Halldór Guđmundsson hafđi heldur ekki er hann skrifađi stórverk sitt um Laxness, ritađi Alfred A. Knopf einnig. Ţađ var dagsett 15. apríl 1946 (sjá hér). Ţađ sýnir ađ hann lagđi út mikla fjármuni í ađ koma Independent People í sölu hjá The Book of the Month Club. Hann skrifar (hr.) Meredith Wood bandarískum bókmenntaráđunaut af gyđingaćttum (1896-1974; mynd t.v.) hjá fyrirtćkinu The Book of the Month, sem Knopf hafđi haft fund međ ásamt Harry Sherman eiganda og stofnanda bókaklúbbsins, til ađ minna Wood á fyrra samkomulag sem ekki yrđi horfiđ frá. Af öllu ađ dćma hafđi Wood gerst gráđugur og vildi meira.

Dear Meredith

I return your aggreement of April 10th for INDEPENDENT PEOPLE by Halldor Laxness, as I explained to Harry [Sherman] over the telephone, you both insisted when you were up here that in our first caple to the English publishers who control the American market in this book, we state that the minimum guarantee would be one hundred and twenty thousand dollars. I do not care myself about this, but having passed the word on to England to that effect, Harry aggrees with me, and I am sure you will too, that we must stick to it.  Otherwise the aggreement seems to be entirely in order.

Ţađ er ţví mögulegt, ađ Alfred A. Knopf hafi grćtt afar lítiđ, ef ţá nokkuđ, međ ţví ađ leggja meistaraverkiđ Independent People inn hjá The Book of the Month Club međ 120.000 dala tryggingu.

3. bréfiđ

Halldór Guđmundsson nefnir enn eitt bréf frá Knopf í lok marsmánađar 1946. Hann nefnir ekki dagsetninguna nákvćmar en ţađ, en bréfiđ var skrifađ 25. mars 1946.

Halldór Guđmundsson tekur úr bréfinu (sjá allt bréfiđ hér) klausu og umritar hana, svo mjög, ađ ţađ sem í raun er skrifađ á ensku af Knopf, kemst ranglega til skila í íslenskri og danskri útgáfu bókar hans.

Knopf til Laxness 25.4.1946

Í bréfinu frá 25. mars 1946 stendur ekki ađ "ţađ muni verđa settar 60.000 dalir inn á reikning Stanley Unwins í New York" eins og Halldór Guđmundsson heldur fram. Ţađ sem stendur er:

... It also means that as payment for these four hundred thousand copies the sum of sixty thousand will, in due course, be paid to Mr. Unwin´s New York agent. 

Mađur verđur ađ muna eftir orđunum "in due course" sem Halldór gleymir, ţar sem hann trúir ţví ađ bókin hafi selst eins mikiđ og menn dreymdi um. Menn gera ekki upp fyrr en verki er lokiđ. Setningin lýsir ekki stađreynd, heldur möguleika. Í danskri útgáfu bókar Halldórs hljóđar ţetta svo í rangri ţýđingu og umritun sem góđir sagnfrćđingar myndu aldrei gútera:

Det betřd et oplag pĺ mindst 400.000 eksemplarer, fortćller Knopf, og at der ville blive sat 60.000 dollars ind pĺ Stanley Unwins forlagskonto i New York.

En bókin var aldrei seld í 400.000 eintökum, og ţví var hlutur Laxness ađeins 24.000 dalir ţegar upp var stađiđ, eins og vitađ er. Unwin hefur ţví varla fengiđ 60.000 dali fyrir sinn snúđ ţegar upp var stađiđ.

Eins og áđur hefur veriđ sýnt, var ţađ líklegast smekkur manna í BNA sem olli ţví ađ salan varđ ekki sú sem menn höfđu vonast eftir, og hún tók fyrst viđ sér löngur síđar, er Independent People var aftur gefin út.

En hrun Laxness í Ameríku var ekki vegna póltíkur eins og Halldór Guđmundsson telur. Knopf setti svo sannarlega fólk í ađ lesa bćkur Laxness. Hann var veginn inn í bandarískan bókmenntasmekk, en of léttvćgur fundinn - nema ađ ţađ hafi veriđ vegna ţessa ađ hann var ekki nógu léttvćgur fyrir Bandaríkjamarkađ. Knopf lét sig dreyma, en draumar manna og áćtlanir rćtast ekki alltaf eins og kunnugt er.

Ţađ er nú líklegast ađalástćđan fyrir ţví, en ekki pólitík á Íslandi, ađ Alfred A. Knopf var ekki fjálgur í ađ gefa Laxness út aftur. Eftir ađ hafa lagt 120.000 dali í tryggingu fyrir útgáfu bókarinnar hjá The Book of the Month Club, hefur Alfred A. Knopf ekki haft mikla löngun ađ gefa út fleiri bćkur eftir Laxness en Independent People. En viđ vitum ţó ađ hann lagđi í kostnađ viđ ađ láta margt fólk lesa ađrar bćkur hans í tímans rás, eins og lesa má í 7. kafla ţessarar fríbókar.

Ţađ verđur ađ teljast langsóttara en nokkru sinni fyrr, ađ pólítískt samsćri (sannađ skattamálabras Bjarna Ben og Trimbles sendiherra BNA á Íslandi) hafi átt nokkurn ţátt í ţví hvernig fór fyrir vinsćldum Laxness í Bandaríkjunum.

Heimurinn er einfaldlega helvíti harđur.


10) Bútur fyrir Hannes alveg sér á báti - Gamli hundamađurinn ađ Gljúfrasteini

Laxness

Áriđ 1972 vakti hundaást íslenska Nóbelsskáldsins mikla athygli á vesturströnd Bandaríkjanna og jafnvel víđar. Í Malibú var vart talađ um nokkuđ annađ í marga daga.

Ţađ lá viđ ađ hann yrđi tekinn í sátt í landinu sem virtist hata hann svo mikiđ.

Ţá skrifađi vel ţekktur blađamađur, Joe Alex Morris jr. ađ nafni, nokkra pistla frá Íslandi í Los Angeles Times, t.d. ţann sem birtist hér í heild sinni en einnig í öđrum miđlum. Greinarkorniđ eftir Morris fjallar um baráttu hundaeigenda á Íslandi fyrir ţví ađ halda hunda í bćjum og borgum. Ţarna stendur m.a.:

Halldor Laxness, Icelands´ Nobel Prize-winning poet, compared the campaign against dog owners with the Nazi persecution of the Jews. ...

Lansing_State_Journal_Sun__Jul_23__1972_ 2 

Tel ég víst ađ hundum í Bandaríkjunum hafa veriđ hundsama um ađ frétta ađ ţessum mikla mann- og hundaréttindafrömuđi Íslands, sem sumir telja ađ hafi veriđ rúinn miklum frama í Bandaríkjunum vegna lummuverka vondra manna.

Laxness skrifađi eftirfarandi klausu í grein sem hann kallađi Frá gömlum hundamanni. Hún birtist í einu helsta baráttublađi hundavina á Íslandi, Morgunblađinu, 16. desember 1970 (sjá greinina í heild sinni hér).

Í Rússlandi og Ţýskalandi er svokallađur antísemítismi eđa gyđíngahatur landlćgt og er gamall og nýr siđur hjá ţessum ţjóđum ađ skipuleggja blóđbađ á gyđingum ef eitthvađ geingur úrskeiđis hjá ţeim. Pogrom svokölluđ (at í gyđíngum) voru međöl ţessara ţjóđa viđ geđbilun sem grassérađi i ţeim sjálfum. Um gyđínga voru sagđar sögur líkar ţeim sem sagđar eru á Íslandi nú á dögum um hunda. Ţađ er til dćmis aldagömul viska í Rússlandi og Ţýskalandi ađ gyđíngar hafi fyrir siđ ađ éta börn á páskunum. í miđri heimsstyrjöldinni síđari höfđu rússar og ţjóđverjar fróđlega samvinnu um ađ skjóta 32 ţúsund varnarlausa gyđínga, mestan part konur, börn og gamalmenni, hjá Baby Jar, gilskorníngi fyrir utan Kíev 29.—30. september 1941. Ţeir hjálpuđust síđan ađ ţví ađ fela líkin í gilinu. En líkin fundust og ţessi „hundamorđ" urđu sú hetjudáđ rússneskra og ţýskra herja sem lifir leingst úr styrjöldinni 1939—1945. En hvers vegna gamlar konur? Og hvers vegna gyđínga? — Jú ţađ er einfaldlega vegna ţess ađ hér er um ađ rćđa minnihlutahópa sem menn vona ađ séu svo alls vesalir ađ ţađ sé óhćtt ađ ráđast á ţá, ţeir muni ekki geta boriđ hönd fyrir höfuđ sér. Nú er heitiđ á lögreglustjórann okkar hérna í Reykjavík ađ vinna samskonar frćgđarverk á okkar ferfćttu vinum; og einsog fyrri daginn í ţeirri von ađ ţar sé vesall hópur fyrir, sem ekki muni bera hönd fyrir höfuđ sér. Hvađ sem lögreglustjórinn í Reykjavík kann ađ vilja í ţessu máli, ţá tel ég ekki líklegt ađ lögregluliđinu í Reykjavík, sem samanstendur af heilbrigđum alţýđumönnum, venjulegum íslendíngum, verđi otađ fram til ađ gánga í hús borgaranna og draga út ţađan besta vin fjölskyldunnar í blóđsúthellíngskyni. Ţessi skođun mín styđst viđ reynslu sem ég hef af mannúđlegum og skilníngsríkum hugsunarhćtti ţessara manna í samkiftum viđ mig vegna hunda minna gegnum ári

Ţađ skilst, en venst ekki

Hundar í Bandaríkjunum skildu reyndar ekki bofs í ţessu. En ţađ gera gyđingar um allan heim hins vegar.

Hverjum halda Íslendingar ađ líki ađ lesa greinar um Nóbelsskáld frá Íslandi, sem telur sig til neyddan ađ líkja baráttu kjölturakkafélagsskaps á Íslandi viđ mannréttindabaráttu, og sem líkir banni á hundaeign í borg viđ ofsóknir nasista gegn gyđingum? Gyđingum líkar ţađ ekki, hvorki  ţeim "útvöldu" sem sem brugđiđ hafa út af bókinni og halda hund(a), og jafnvel ţeim sem frekar eru međ kött eđa tígrisdýr heima hjá sér.

Nú er ţađ reyndar svo, ađ Laxness virđist hafa haft mikiđ lag á ţví ađ taka gyđinga í gíslingu í ţví sem hann var ađ rausa um. Fyrir nokkrum árum kom út ágćt bók eftir Snorra G. Bergsson sagnfrćđin, mikinn vin Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Ég skrifađi mjög lofsamlegan ritdóm um bók Snorra og hrósađi honum fyrir ađ nefna klausu sem Laxness ritađi í Parísarbréfi sínu í Ţjóđviljanum, ţ. 31. október 1948, og ađ segja ađ ţađ jađrađi viđ gyđingahatur. Laxness skrifađi:

Evrópa dró ţessa umkomulausu flóttamenn sína hér uppi voriđ 1940 [viđ hernám Frakklands]. Ég atti nokkra kunningja í hópi ţeirra. Ţeir voru pólskir. Mér er sagt ađ ţeir hafi veriđ drepnir. Ţeir hafa sjálfsagt veriđ fluttir austur til fángabúđanna í Ásvits (Oswiekim, Auschwitz) ţar sem Hitler lét myrđa fimm milljónir kommúnista og grunađra kommúnista á árunum 1940-1945, jú og auđvitađ „gyđínga“.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, einn af ţremur ćvisöguhöfundum Laxness, rauk ţá ýlfrandi í fljótfćrni sinni í Moggann, Pressuna og á Moggablogg, lyfti upp hćgri löppinni og pissađi stórar yfirlýsingar á hina og ţessa veggi um ađ ég hefđi ásakađ Laxness um ađ hafa veriđ  gyđingahatari. Ţetta lýsir eđli manna sem sitja í fínum öfgafélagsskap eins og Mont Pelerin Society, sem telur ýmsa gyđingahatara.

Ég svarađi Hannesi fullum hálsi á blogginu Fornleifi, og ţađ var ekkert mjálm. Ég benti honum á ađ ţađ vćri náinn vinur hans, Snorri G. Bergsson, sem hefđi gefiđ slíkt í skyn (sjá hér) en ekki ég.  Ég skrifađi síđan um ţessi furđulegu viđbrögđ Hannesar í grein um gyđingahatur á Íslandi sem birtist í greinasafninu Antisemtism in the North (sjá hér og grein mína hér).

Nú er enn dulítill hundur í mér hvađ varđar ţetta mál. Ég sćtti mig náttúrulega alls ekki viđ ađ menn líki ofsóknum gegn gyđingum á 20. öld, sem halda áfram á 21 öld, viđ bann á hundahaldi á Íslandi; og enn síđur viđ ađ Nóbelsskáld hafi líkt banni viđ hundahaldi á Íslandi viđ pogrom (gyđingaofsóknir í Austur-Evrópu).

Ég var ásakađur um ađ hafa vćnt sjálft Nóbelskáldiđ um gyđingahatur, vegna ţess ađ ég mćlti međ góđri bók eftir íslenskan sagnfrćđing. Ásökunin kom frá manni manni sem rómađ hefur stjórnarstefnu í Chile í tíđ Augustos Pinochets, og sem tekiđ hefur ţátt í samstarfi hćgriflokka í Evrópu, sem lagt hafa blessun sína yfir ţann hvítţvott á sögu nokkurra ţjóđa í Evrópu , sem nú eru farnar ađ mćra gyđingamorđingja, sér í lagi vegna ţess ađ gyđingamorđingjarnir voru síđar í andspyrnu viđ Sovétríkin, ţegar ţessi lönd lentu austan járntjaldsins og óbótamennirnir komnir undir verndarvćng Bandaríkjanna og Kanada - ţegar hann skrifa ekki ţrjár bćkur um Laxness í óţökk fjölskyldu hans. Minniđ er ekki bara halastýfđ á Íslandi.

Ţess má geta, ađ eftir ađ Halldór Laxness líkti "baráttu gegn hundaeigendum". Ţađ fékk Árna Bergmann til ađ skrifa í síđasta Ţjóđviljann fyrir jólin 1970 (19.12.1970), ţađ er skrifa ţurfti:

Pólitísk heimska eđa blinda eđa fölsun kemur einatt skýrast fram í ruglingi: ađ bera saman ţađ sem er ósambćrilegt. Eins og til dćmis Gyđingamorđ og hundastríđ hér í Reykjavík.

856550

Ţá ćsti sig til pennavíga eins fáséđur gripur og borgaralega sinnađur bókmenntasérfrćđingur. Ţađ var Jóhann heitinn Hjálmarsson. Hann skrifađi afar háđunglega um Árna Bergmann og einnig Austra (Magnús Kjartansson), en Magnús hafđi einnig sýnt ţann siđferđilega styrk ađ gagnrýna Laxness fyrir kjánalegar yfirlýsingarnar um hunda og gyđinga í Morgunblađinu (sjá grein Magnúsar Kjartanssonar/Austra í Frá Degi til Dags ). Jóhann Hjálmarsson afgreiddi ţađ á ţann hátt er sýnir ađ menn beittu pennum sínum sem sverđum og ritvélum sem hríđskotabyssum úr skotgröfum kaldastríđspólitíkurinnar í Reykjavík. Ég var ţví miđur ekki farinn ađ kaupa Ţjóđviljann ţá. Jóhann Hjálmarsson skrifađi ţetta í Moggann:

Deilurnar um hundahald kallar hann „einstakt góđgćti", og svipađ orđalag viđhefur hann ţegar hann minnist međ eftirsjá ţeirrar sćlu, sem hann varđ ađnjótandi í Víetnam, en ţar kynntist hann hundum, sem voru „međ svipađ holdafar og aligrísir og kjötiđ af ţeim ljúffengt međ íviđ sćtum keim" . Afendurminningum Austra verđur reyndar ljóst hvađ ţarf til ađ skrifa dálka eins og Frá degi til dags í Ţjóđviljanum. Víetnam hefur sannarlega orđiđ honum namminamm í fleiri en einum skilningi.

Já ojbarasta, hćrra kemst pólitíkin líklegast aldrei á Íslandi en í ţvílíkum hundingjahćtti.

Í Sjöstafakverinu ritađi Laxness:

... eingin jarđskepna hefur jafn augljósa međvitund um syndina og hundur."

Ef Laxness hefđi ţekkt lítillega til gyđingdóms, ţá hefđi hann vitađ ađ gyđingar voru eins vissir um syndina í hundunum og hann sjálfur. Ađ fornu voru hundar aldrei vinsćl dýr á međal gyđinga. Ţess má ađ lokum geta ađ hjónin Alfred og Blanche Knopf höfđu mikiđ dálćti á hundum.

Hvađ varđar Joe Alex Morris, sem kom viđ á Íslandi til ađ skrifa um hitt og ţetta, en varđ frćgastur fyrir klausu um hundaat á götum Reykjavíkur, ţá fór hann sjálfur í hundana blessađur mađurinn.  Hann var viđ störf í Íran, ţegar hann var drepinn eins og lausagöngurakki af byltingarverđi Khomeinis áriđ 1979, ţá er árţúsundagömul írönsk menning fór beina leiđ í hundana og jafnvel til helvítis. Annađ kom í stađinn sem sumir Íslendingar keppast viđ ađ róma og mćra, enda er gyđingum gjarnan líkt viđ hunda í Íran - og er svo enn.
screenshot_2021-07-11_at_10-36-35_gljufrasteinn_laxness_museum_-_eingin_jar_nesk_skepna_hefur_jafn_augljosa_me_vitu

9) Laxness rís í háum hćđum á Ámakri, bútur fyrir alla

bd-bd1902350-12-webÚti á Ámakri, einhvers stađar nćrri ţeim stađ sem týndi fulltrúinn Teodor Amsted sprengdi sig kannski í loft upp út af lífleiđa einum saman, eru einhverjir steypukapítalistar búnir ađ reisa leigukassa viđ götu sem fengiđ hefur nafniđ Halldór Laxness vej.

Hús ţessi eru í orđsins fyllstu merkingu hreinir kassar, af ţeirri gerđ kynlausra fjölbýlishúsa sem rísa um gjörvalla Evrópu. Ţeir eru kúkabrúnir ađ utan og skannahvítir ađ innan. Sumum líđur vel í ţessum geldu híbýlum, en arkitektinum sem teiknađi ţessi ósköp líđur betur á bankareikningnum sínum en flestum.

Nćsta gata viđ Laxness Vej er C.F. Mřller Allé, sem hefur fengiđ nafn eftir dönskum arkitekt sem byggđi háskólann í Árósum eftir ađ hafa orđiđ fyrir áhrifum af byggingastíl háskóla Mussolinis, Sapienzia, eftir af hafa séđ myndir af skólanum í Róm á póstkorti. Mřller valdi hins vegar súlnainnganginn sem er á Sapienzia frá og telst ţví ekki til međreiđarsveina fasista í Danmörku. Ţýska setuliđiđ í Árósum var vitaskuld stórhrifiđ af Hćlamussólíni-stíl bygginga Mřllers og komu sér fyrir í ţeim, og verđandi stúdentagarđur varđ ađ höfuđstöđvum Gestapo í borginni.

Halldorhus

Halldórhus er rómađ ... fyrir verđlagiđ. En menn byggja ekki hús lengur fyrir hugsjónina eina. Ţađ gilda sömu lögmál og ţegar bandarísk forlög gefa út bćkur. Framtakiđ verđur ađ borga sig.

Viđ breiđstrćti C.F. Mřllers, stendur mikill brúnn kassi, sem fengiđ hefur nafniđ Laxness Hus. Annađ hús, ekki alllangt frá, hefur fengiđ nafniđ Organistens Hus. Ţađ síđarnefnda leiđir hugann til ţess tíma er mađur lék sér međ Legokubba. Ţegar einhver Ella var búinn ađ byggja hefđbundna blokk úr rauđum kubbum, kom fífl međ hornös og sköpunargáfu og setti hvítan kassa skakkt ofan á fínu blokkina. Ella fór ađ gráta.

Eins og Íslendinga einir vita, fór bókarheitiđ "Atomstationen" í taugarnar á ţeim sem gáfu út Atómstöđina í Danmörku, og ţćr taugar er hćgt ađ reka beina leiđ upp í danskt ráđuneyti sem enn lét sér annt um Ísland. Bókin fékk titilinn Organistens Hus. Međ slíkum titli móđguđu Danir engan í Nató í fimbulkulda Kalda Stríđsins.

Ţađ furđulega hefur gerst, ađ ţegar Organistens hus, fékk hvíta kubbinn ofan á 5 fyrstu hćđirnar, eins og krakkar gera međ Legokubbum, líta ţessar tvćr byggingar út eins og alvöru kjarnorkuver, sem Danir hafa alltaf sagt Nej Tak viđ.

csm_Atomkraft_nej_tak_50a39ed027

Atomkraft Nej Tak merkiđ í Árósum

Ţađ er svo spurning, hvort menn hafa ţurft ađ fá leyfi til ađ leggja nafn Laxness viđ hégóma eins og skítabrún hús í Legóstíl vissulega eru. Ég ćtla nú ađ vona ađ afkomendur Laxness hafi séđ til ţess ađ danskir kapítalistar, sem aldrei hafa lesiđ stakt orđ í Laxness, hafi fengiđ leyfi og greitt ríflega fyrir nöfn og tilvísanir.

Ég hringdi og spurđi blađafulltrúa félagsins, sem leigir íbúđir út á Laxness vej og i Laxnesshus og Organistens Hus á C.F. Mřller Alle, hvort einhverjir Íslendingar hafi komiđ nćrri ţessu nýja hverfi međ Laxness-nöfnum. Voru einhverjir hugmyndasmiđir frá Fróni til dćmis? En svo mun ekki hafa veriđ. Ţađ var bćjarfélagiđ á Amager sem ákvađ nafniđ Halldór Laxness vej, en byggingarfélagiđ Bellakvarter lét ţađ nafn hafa áhrif á sig, ţegar reist var Laxnesshus og Organistens Hus viđ nćstu götu.

Mér sýnist heldur ekki ađ Íslendingar hafi veriđ viđstaddir reisugilliđ á Laxnesshus áriđ 2018. Mér var t.d. aldrei bođiđ, ţótt merkilegur sé. Í móttökunni fengu menn grjúpán í brauđi og Jolly Cola í plastglasi og virtust hinir ánćgđustu međ kostinn.

MG_4784_web-1024x683

Vonandi býr mjög sjálfstćtt fólk í ţessari nýju kassabyggđ sem andar ađ sér krabbameinsvaldandi morgunloftinu frá flugvellinum í Kastrup. Byggingarnar gefur kassaformi Gljúfrasteins ekkert eftir ađ arkitektónískri fegurđ.

Vonandi eru leigjendurnir einnig nógu vel efnađir til ađ geta greitt húsaleiguhćkkunina, fćri svo ađ Laxness Inc. uppi á gjósandi Djöflaeyjunni fari í mál vegna notkunar á Reg-trade-markinu Laxness og ţađ međ ađstođ vildarvina í gúmmíklefum Háskóla Íslands.

Leiguverđiđ fyrir rétt rúmlega 100 m2 íbúđ ţarna í Laxness-hverfinu, á algjörri flatneskju Ámakurs, eru tćpar 18.000 krónur danskar á mánuđi. Ţađ eru bara skitnar 350.000 ISK - takk fyrir - utan ýmislegs annars sem gerir lífiđ ţolanlegt. Grćđgin er einnig viđ völd í Danmörku, ţó ţetta sé ekki mikiđ dýrara en margt annađ.

Loksins gaf Laxness-nafniđ eitthvađ af sér, eftir ađ Nóbelinn gerđi Halldór ađ ţurftarmanni uppi í Mosfellssveit (og á Fálkagötunni).

Vćri ekki tilvaliđ ađ opna krá í kjallaranum á húsunum á Ámakri, sem heitađ gćti Jónas. Ţađ er ágćtur spítali ţarna nćrri ef einhverjum hlekkist á í lyftunni og lćrbrýtur sig til mergjar.


8) Bútur fyrir Halldór einan - Halldór lyftir leynd af 6 skjölum sinna um FBI og Laxness

index

Nú fćrist sko aldeilis fjör í fríbók Fornleifs um Halldór Kiljan Laxness.

Er Halldór Guđmundsson sá fríbókina, sem er í byggingu á Fornleifi, tók hann mjög vel í óskir mínar um ađ fá ađ sjá skjöl sem varđa ţađ sem hann og ađrir telja ađför ađ frama Laxness í Bandaríkjunum - skjöl sem hann hafđi reyndar ekki ekki höndum viđ útgáfu bókar sinnar um Laxness á íslensku og síđar á dönsku. 

Ég ţakka Halldóri innilega fyrir skjölin (sem hann sendi mér 9. júlí 2021). Ţau eru reyndar ekki mörg. Ţiđ getiđ rannsakađ ţau sjálf og lesiđ, án ţess ađ sjá samsćriskenningar eđa lesa milli línanna:

hér (2. júlí 1947)

hér (5. sept 1947)

hér (19. sept 1947)

hér (1948)

hér (1957) og

hér (1959)

Halldór fullvissar mig um ađ hann eigi enn til kassafylli af slíkum skjölum. Ţau mikilvćgu skjöl verđur vitaskuld ađ birta sem fyrst, svo Kalda Stríđiđ haldi ekki endalaust áfram á Íslandi.

Ég sé hins vegar, í fljótu bragđi, akkúrat ekki einn einasta stafkrók í ţeim skjölum sem Halldór hefur sent mér, sem fjallar um ásetning íslenskra íhaldsmanna eđa FBI um ađ stöđva bćkur eđa sölu Laxness í Bandaríkjunum. Ţađ finn ég heldur ekki í gögnum Alfred A. Knopf Inc. Ţađ er víst heldur ekki kenning Halldórs Guđmundssonar sjálfs, en henni hefur ţó veriđ mikiđ fleygt af t.d. Guđnýju Laxness og Ólínu Ţorvarđardóttur, sem og í íslenskum fjölmiđlum.

Aftur á móti er tilvísun til Bjarna Benediktssonar, Mr. Benediktsson, í einu bréfanna (sjá hér) ţar sem kemur fram ađ hann sé búinn ađ koma ţeirri flugu inn hjá William C. Trimble sendiherra Bandaríkjanna, ađ allar tekjur Laxness af sölu bóka hans í Bandaríkjunum fari beint í starfssemi Kommúnista á Íslandi.

Trimble ţaut beint međ ţetta í J. Edgar Hoover. En eins og glögglega kemur fram í bréfum Trimbles til FBI, ţá lofađi Laxness sannarlega íslenskum listamannalaunum sínum áriđ 1947 sem verđlaunum fyrir ţann sem skrifađi bestu ritgerđina í ritgerđasamkeppni Landvarnar. Landvörn var ţó ekki neinn venjulegur kommúnistaflokkur, ţótt sumir félagar hefđu veriđ međlimir í Sósíalistaflokknum gamla. 

Ţađ er ţó vitanlega stórfurđulegt, ađ Bjarni Benediktsson og Trimble haldi ađ íslenskur listamađur sé svo mikill hugsjónamađur, ađ hann gefi einum versta samansafni  útlendingahatara á Íslandi, fyrr og síđar, alla peningana sína. 

Í Kalda Stríđinu var ímyndunarafliđ álíka heitt og samskiptin voru köld og stirđ. Menn bjuggu til sögur til ađ hlýja sér viđ viđ hjarđeldinn. Sjaldan hefur reyndar eins miklu veriđ logiđ eins og á ţeim árum á Íslandi. Íslenskir međreiđarsveinar stórveldanna lćrđu fljótt ţá eđallist Kalda Stríđsáranna.

Eins og Halldór Guđmundsson veit, og getur séđ á skjalinu sem ég birti hér, ţá var Laxness ekkert ađ fela áćtlanir sín sínar gagnvart forlaginu sem gaf Sjálfstćtt Fólk út í BNA, eđa hvađ hann ćtlađi sér ađ gera međ aurana sína fyrir Independent People. Hann vildi vćrsogú fá ţćr á reikning í Bandaríkjunum. Ţađ er ekki beint meintur vilji til ađ koma hýrunni beint til kommúnistanna á Íslandi.

Áriđ 1948, ţegar FBI komst í gögn skattayfirvalda í BNA, var meginţorri fjármagnsins enn á reikningi hans í Bandaríkjunum eins og lesa má um hér. Ţađ hefur vitanlega sýnt FBI, ađ Laxness var alls ekki ađ fóđra Kommúnista á Íslandi međ tekjum sínum í BNA, líkt og haldiđ hafđi veriđ fram af Mr. Benediktsson og Trimble á Íslandi.

Ef Laxness hefur selt 480.000 eintök af Independent People, ţá ţénađi hann meira en skitna 24.000 $

Eitt, sem er afar furđulegt í bréfum ţeim sem ég hef fengiđ í hendur frá Halldóri Guđmundssyni, er talan 480.000 eintök sem menn á Íslandi, eđa Trimble, telja ađ Laxness hafi selt af Independent People i BNA.

Ţađ passar á engan hátt viđ ađ ađ Laxness hafi í allt fengiđ 24.000 dali í sinn hlut fyrir sölu bókarinnar eins og forlaget Alfred A. Knopf upplýsti. Ţá hefur hann heldur betur veriđ hlunnfarinn.  Mann grunar, ađ kannski hafi tala seldra bóka frekar veriđ 48.000 eintök. Hvort 48.000 eintök eđa 480.000 eintök voru ţađ sem sem Alfred A. Knopf skrifađi um sem "... the only book of his which had any sale to speak of in the English langueage" til Earl Parkers Hansons (sjá hér) veit ég ekki. En ég hallast ađ 48.000 eintökum af bók sem ekki leystist upp eins og bćkur Halldórs sem prentađar voru í 70.000 eintökum í DDR.

Bókin var seld á 3 dali úr verslun (međ álagningu etc).
3 $ x 480.000 mínus kostnađur, ţá segir ţađ sig sjálft, ađ 24.000 dalir eru mjög lág höfundalaun. Viđ verđum viđ ađ minnast orđa Knopfs í bréfi til Hansons, í stađ ţess ađ hugsa í jöfnu kaldastríđsprédíkanta sem skiptu mannkyninu á Íslandi í hermangara og Rússagullsviđtakenda.

Sala á um 48.000 eintökum, sem gćti veriđ ţađ sem gefur 24.000 dali í höfundalaun, er ekki sérlega góđ sala og ekki nógu góđ til ađ Knopf hafđi áhuga á ađ halda áfram međ bćkur sem ekki gćfu meira í ađra hönd.

Knopf hafđi einfaldlega betri höfunda á bás.

Mig grunar ađ Bjarni Ben og Trimble hafi bćtt núlli viđ alveg óvart ţegar ţeir fóru ađ hnýsast í tekjur Laxness. Ég held líka ađ viđ sjáum vonleysiđ í orđum Laxness, ţegar hann geriđ grín af ţví ađ salan á bókum hans hafi rokiđ í BNA eftir Nóbelinn. Ţađ var engin sala! Hún var löngu rokin. Draumurinn um Ameríku var brostinn á ný.

Annađ sé ég ekki, í ţví sem ţú Halldór sendi mér í gćr, 9. júlí 2021, varđi sölu bóka Halldórs Laxness eđa tilraunir til ađ granda útgáfu á verkum hans ţar til frambúđar. Ţađ ţarf mjög frjótt ímyndunarafl til ađ komast ađ ţví ađ samsćriđ hafi náđ lengra en til tekna sem menn héldu ađ rynnu til kommanna.

Í tveimur bréfum frá síđari hluta 6. áratugarins kemur fram ađ kommúnistinn Halldór Laxness sé vćntanlegur til Bandaríkjanna. Ţađ er heldur ekkert óeđlilegt viđ ţau bréf, enda búiđ ađ klína kommúnistastimpli á Laxness. Ţađ var fylgst međ mönnum sem höfđu ţann stimpil. Menn komust sumir ekki til BNA ef ţeir upplýstu á löngum spurningarlistum bandarískra yfirvalda ađ ţeir hefđi tekiđ ţátt í starfi kommúnista eđa sósíalista. En bréfin tvö frá 6. áratugnum í kassa Halldórs Guđmundssonar varđ ekki sölu á bókum Laxness.

Félagsskapurinn Landvörn, sem var m.a. stofnađur gegn hersetu og útlendingum. Félagiđ hafđi í sínum röđum félagsmenn sem bćđi gátu hafa veriđ sósíalistar, ellegar ađ ţeir voru međal ţróttmestu gyđingahatara landsins á yngri árum. Nú var Landvörn, sem nefnd er í einu bréfanna, ekki neinn dćmigerđu kommúnistaflokkur. Hann var andvígur hersetu.

Einn međlimanna, Sigurbjörn Einarsson hafđi veriđ nokkuđ svćsinn gyđingahatari og anti-sósíalisti í menntaskóla (sjá hér eđa í bókinni Antisemtism in the North).

Fleiri gögn verđa birt í fríbók Fornleifs um Laxness

Kafli 8 er ekki lokakafli Fríbókar Fornleifs um Laxness. Svei mér nei.

Hér á Fornleifi birti ég í nćstu viku gögn varđandi tengsl Alfred A. Knopf Inc. viđ Book of the Month bókaklúbbinn, sem krafđist ţess ađ fá ađ stytta Independent People, ef ţeir ćttu ađ gefa bókinni stuđning sinn. Skilningur ţeirra sem hafa skrifađ um "örlög" Laxness í Bandaríkjunum, verđur hugsanlega meiri eftir ađ hafa lesiđ um ţađ.

Nú, kannski er líka meira bitastćtt í ţeim fulla pappakassa sem Halldór er međ af ljósritum frá FBI, ţví hann sendi mér ađeins lítiđ brot. Í ţví broti sem Halldór sendi hér beint inn í nýjan 8. kafla fríbókarinnar, er einfaldlega ekkert sem sýnir ađ FBI hafi stoppađ frama Laxness.

Skjölin sýna ađ bandarískur sendiherra á Íslandi (Trimble), alrćmdur kommúnistabani, sem eitt sinn sagđi dönskum diplómat hafa bođist til ađ láta BNA kaupa allar fiskafurđir af Íslendingum, svo ţjóđin vćri ekki ađ selja fiskinn "to the Soviets", ályktađi fyrir atbeinan Bjarna Ben, ađ rithöfundur á Íslandi gćfi allar tekjur sínar til kommúnista. Ja, ekki er öll vitleysan eins. - Nema hvađ ađ fređfiskurinn fór í tonnatali á markađ í BNA og varđ ađ lokum góđ afurđ. Ţađ gerđist ţegar Bandaríkjamarkađur krafđist kosherhreinlćtis fyrir framleiđsluna á Ísland, enda voru flestar fiskćturnar af sama uppruna og Alfred og Blanche Knopf og flestir ţeirra sem lásu bćkur Laxness fyrir ţau hjónin, meira ađ segja Ĺhlman frá Svíţjóđ (sem var Cantor í móđurćtt). Ţetta vissu menn ekki á Íslandi, og er ţađ fyrir bestu, ţví annars hefđi gyđingum ef til vill veriđ kennt um endalok Laxness í BNA. 

Laxness skrifađi einnig miklu síđar til Knopfs, ţegar allur áhugi á honum var horfinn hjá Alfred A. Knopf í Bandaríkjunum, ađ hann teldi ađ ţađ vćri kominn tími til ađ fyrirtćkiđ gćfi út "nýjan Laxness". En sú útgáfa átti sér ekki stađ eins og viđ vitum.

Einnig er klárt mál, ađ Knopf hefđi alls ekki fariđ út í kostnađ og vinnu viđ ađ láta fjölda manns ritrýna bćkur Laxness (sjá 7. kafla hér á vinstri dálkinum), ef hann hefur haft fyrirskipun frá FBI um ađ jarđa Laxness. Bćkur Laxness fóru í sama ferli og ađrar bćkur hjá forlaginu. Laxness átti einfaldlega ekki viđ smekk Bandaríkjamanna. 

Átómstöđin

Atómstöđin, sem sumir menn á Íslandi telja ađ menn hafi vísvitandi reynt ađ stöđva, kom reyndar aldrei til lestrar hjá Knopf, ekki einu sinni í viđ síđari tilraun breskra forlags Laxness Allen & Unwin Publishers sem og Methuen & Co,  og síđar áriđ 1969, hefur umbođsmađur Laxness í Bandaríkjunum einnig samband vegna Skáldatíma. Ţeir vildu allir fá Alfred A. Knopf Inc.  il liđs viđ sig, ţví ţeir sáu ekki fram á ađ geta gefiđ bćkur Laxness út einir síns liđs.

En svariđ sem ţeir fengu sýnir alls ekki pólitískar ástćđur fyrir höfnun; rugli eins t.d. og ađ Laxness gefi tekjur sínum kommúnistum á Íslandi. Mađur segir bara eins og Kaninn: "Come on, mađur".  Furđulegt er ađ menn trúi enn slíkum Kaldastríđshugarórum á 21. öld.

Eitt ber ţó ađ nefna: Í mínum gögnum sé ég ađ Blanche Knopf skrifar í lok árs 1960 til John Cullens hjá Methuen & Co. í London varđandi Atómstöđina og ađrar bćkur. Cullens sá sér ekki fćrt ađ gefa bćkurnar út, nema međ hjálp Bandaríkjamarkađar. Blanche Knopf var til í ađ vera međ í útgáfu á Paradísarheimt, en hvađ varđar Atómstöđina svarađi hún Cullens:

"... THE ATOM STATION I think we had better bow out of. We thought and thought and had reports, etc. , and I doubt that we can get away with it".

Látum ekki glepjast út af ţví sem hún skrifar, ţótt fnykur af Hoover, Trimble og Bjarna Benediktssyni berist kannski gegnum tvírćtt orđalagiđ. Ţađ ţarf ekki ađ hafa veriđ nein pólitísk pressa á Blanche. Engar skýrslur um Atómstöđina eru varđveittar í skjalasafni bókaútgáfunnar. Bókin var greinilega aldrei lesin af ritrýnum forlagsins.

Kannski var Atómstöđin pólitískt vandamál, eins og hún var ţađ óbeint í Danmörku, en gott skjalasafn Alfred A. Knopf Inc. sýnir ekkert um ţađ. 5 Skjöl Halldórs Guđmundssonar, sem hann sendi mér í gćr, gera ţađ ţví miđur ekki.

Kannski eru fleiri og betri gögn í pappakassa Halldórs? En ţau verđur ađ lesa í ljósi ţess sem viđ vitum um starfssemi Alfred A. Knopf Inc. Fyrirtćkiđ las bćkur Laxness frá 1945-1969. Menn hefđu ekki lagst í kostnađ viđ slíkt, ef FBI bannađi bćkur Laxness.

Reynum ađ komast úr Kaldastríđstuđinu. 2021 er prýđisár til ţess.

Gyđinghatur FBI

BN-XY683_walker_GR_20180322095030

Einnig vćri vel viđ hćfi í ţráhyggjunni, ađ gera sér grein fyrir ţví ađ J. Edgar Hoover var gyđingahatari af fyrstu gráđu og FBI lýsti ţví yfir opinberlega ađ 50-60% allra kommúnista í Bandaríkjunum vćru gyđingar (sjá hér). Hins vegar ţorđi FBI aldrei ađ vasast gegn bókaútgáfum í eigu gyđinga í Bandaríkjunum.

Ţess ber einnig ađ minnast, ađ sonur Knopf-hjónanna og alnafni eigandans, sem sjálfur endađi sem stjórnandi annarrar bókaútgáfu, sagđi ţađ af og frá ađ FBI hefđi haft afskipti af starfssemi foreldra sinna.

ca-times.brightspotcdn.comEr Knopf jr. (Alfref A. Knopf, 1918-2009; mynd til vinstri) heyrđi, ađ ţví vćri haldiđ fram ađ FBI og illfygliđ og gyđingahatarinn Hoover hefđi haldiđ skrá um fyrirtćki foreldra sinna, og haft ţađ undir eftirliti, sagđi hann ţetta um föđur sinn:

He was the quintessential capitalist, but he published anybody he thought was worth publishing. He paid no attention to what their politics were (sjá hér),

En vitaskuld trúa Íslendingar ekki gyđingi, frekar en J. Edgar Hoover, ţegar allt kemur til alls.

En mér sýnist ađ Halldór verđur ađ kíkja betur í pappakassann sinn til ađ finna  skrá FBI um Alfred A. Knopf, ef hann vill andmćla syni Knopf-hjónanna eđa fćra betri rök fyrir ţví ađ FBI hafi vasast í annađ en skattamál Laxness.


7) Bútar fyrir Halldór og Hannes III, annar hluti - Ţeir sem dćmdu Laxness úr leik í Bandaríkjunum

 ERZXNGwWoAEHdck

Hér verđur í fyrsta sinn á Íslandi svipt hulunni af ţví hvernig Bandaríkjamarkađur slátrađi gullkálfi Íslands, Nóbelsskáldinu Halldóri Laxness.

Ef menn halda enn ađ brögđ hafi veriđ í tafli og ađ Íhaldiđ, og sér í lagi heildsalar, hafi haft beina línu til FBI og CIA, vona ég ađ ţessir bútur geri fólki ljóst ađ ţeir ţankar eru ímyndun ein og yfirskin.

Eins og fyrr segir, lét Alfred A. Knopf sérfrótt fólk lesa bćkur sem hann fékk á ýmsum tungumálum frá höfundum, umbođsmönnum eđa útgefendum í löndum utan Bandaríkjanna.

Bćkur Laxness sem Knopf fékk í hendur höfđu áđur komiđ út á ţýsku, dönsku og sćnsku. Knopf fann sér bókmenntasinnađ eđa bókmenntalćrt fólk, sem gat lesiđ ţessi tungumál. Ţeim var ćtlađ ađ skrifa stutta greinagerđ og fylla út hjálagt eyđublađ, sem síđar var skilađ á skrifstofu Knopfs í New York.

Knopf-hjónin tóku ţetta fólk alvarlega, enda var hann í bókaframleiđslu, sem varđ ađ skila arđi. Ţó Laxness vćri gefinn út í DDR í 70.000 eintökum, ţá voru bćkurnar ţar prentađar á verri pappír en klósettpappírinn var í Bandaríkjunum. Pappírinn í DDR gulnađi á nokkrum mánuđum og eftir nokkur ár voru bćkurnar farnar ađ leysast upp á köntum .. og ţćr voru morknađur um 1960.

Íslenska viđhafnarútgáfan, sem viđ fengum á 7. áratugnum, međ gullpjátri og kili úr leđri á ómerkilegustu bćkur, var alíslenskt fyrirbćri. Bandarískar bćkur fjölluđu um sölu, fyrir útgefandann. Áhugasamur bókmenntaráđunautur í Greifswald eđa Berlín réđi engu um söluna, fyrr en hann hafđi sent röksemdir sínar í ţríriti til skrifstofu sem stjórnađi ţví sem Austur-Ţjóđverjar lásu í frítíma sínum. Menn ţurftu rautt ljós á allt austan Tjalds. Ţannig var ţví ekki háttađ í Bandaríkjunum, ţó svo ađ sumir Íslendingar í endalausu hatri sínu á Könum, komist ekki yfir ađ ţađ er munur á frelsi og ánauđ.

Í ţessum bút/kafla fríbókar Fornleifs um Laxness má lesa dóma Ameríku á Laxness frá 1945 fram til 1958; Í síđari kafla má lesa meira um seinni hafnanir sem hann fékk:

001_Knop_9781101875735_art_r1-797x1024

Skrípamynd af Alfred Knopf 1948 í The New Yorker Magazine. Laxness sést ekki í bókahillunni, ţó vel sé ađ gáđ.

1945: Sjálfstćtt fólk

Hér getiđ ţiđ lesiđ dóm tveggja ritrýna Knopfs á Sjálfstćđu Fólki (Independent People), einu bókinni sem Alfred A. Knopf gaf út eftir Laxness. Ritrýnarnir voru ţau May Davies Martinet, sem sjálf var rithöfundur, og B. Smith (Bernhard Smith), sem var yfirlýstur Marxisti og af gyđingaćttum. Lesiđ ritdóminn sjálf. Lestur er sögu ríkari. 

En til ađ hjálpa ţeim sem ekki geta lesiđ á gagnrýninn hátt, eđa ţeim sem ađeins spá í bolla, ber ađ nefna ađ May Davies Martenet var hrifin af bókinni, ţó hún spáđi henni ekki mikilli sölu í BNA:

The first portions of it are related, both in mood and style, to the Laxdale and other Great sagas. If publication should be undertaken I recommen that a little further work done here and there on the translation; also that certain referencers to old Norse customs and to Icelandic literature be explained or clarified so that a general public who is not familiar with this background may not be "put off".

Bernard Smith var ađ mestu sammála en bćtti viđ:

B. Smith text

Samt sem áđur tók Knopf sjans á Laxness, og međ örlítilli ađstođ frá fyrirtćkinu Book of the Month "bústađi" hann söluna örlítiđ, eins og ţađ heitir.

En Adam var ekki lengi í Paradís. Heppni Laxness virtist hafa snúist eftir 1945.

1946: Salka Valka

Salka Valka var send (Roy) Wilson nokkrum Follet til ađ ritrýna. Follett var ţekktur frćđimađur og rithöfundur, en hugsanlega enn ţekktari fyrir ađ vera fađir Barböru Follett, ungs rithöfundar og undrabarns, sem ekki var ósvipuđ Veru Illugadóttur í útliti. En Barbara ţessi hvarf á dularfullan hátt áriđ 1939, ađeins 25 ára gömul.

Wilson Follet hafnađi bókinni međ ţessum orđum:

Photos of Barbara - Farksolia Follett á unga aldri

The story has terrific power in many scenes and episodes, but as far as I am concerned it does not compose into anything but a mighty chaos of effects. We should probably have published it had it come our way before Independent People: after I.P., it seems crude, inchoate, and experimental. The tranlation is better than average but no masterpiece. I think you will have to seek advice. I am afraid I am just congenitally repelled by imaginative literature that (like this and Feike Feikema) is all power and no balance.  WF 6/19/46

Hér er hćgt ađ lesa allan ritdóminn, og Alfred A. Knopf gaf ekki út bókina.

1947: Hafnađ er Heimsljósi, Fegurđ Himinsins og Höll Sumarlandsins

Áriđ 1947 bárust Knopf danskar útgáfur á nokkrum bókum Laxness um Ólaf Kárason. Ţađ sem ritrýnirinn H. Weinstock (Herbert Weinstock 1905-1971), sem fyrst og fremst var tónlistarritstjóri hjá Knopf, var beđinn um ađ lesa Verdens Lys (1937), Himlens Skřnhed (1941) og Sommerlandets Slot (1938), allar gefnar út af forlaginu S. Hasselbalch í Kaupmannahöfn. Weinstock fékk einnig senda enska ţýđingu á fyrstu 6 köflum Hallar Sumarlandsins. 

Herbert_Weinstock_by_Lotte_JacobiEkki veit ég, hvort illa lá á Weinstock, eđa ađ hann var á einhverjum andlegum túr, en persónulega er ég mjög hrifinn af Ljósi Heimsins, og skil alls ekki ritdóm hans. Hvar Weinstock lćrđi dönsku hef ég ekki hugmynd um.

Í fljótu bragđi sýnist ţađ einnig undarlegt ađ biđja tónlistarýni, tónskáld og höfund bóka um frćg tónsáld ađ lesa verk Laxness- En hinum samkynhneigđa Weinstock var margt til lista lagt og hann talinn ágćtur höfundur bóka um frćg tónskáld. Samkvćmt Gróu á Wikivaka var Weinstock among the very few relatively uncloseted gay men in New York publishing in the 1940s. Ţađ var samt ekki ástćđan fyrir dómi hans yfir verkum Laxness.

Gyđingar og samkynhneigđir voru heldur ekki valdir ađ falli Laxness í BNA.

Ţiđ getiđ lesiđ dóm Weinstocks í heild sinni hér. Herbert Weinstock skrifađi m.a. stutt og laggott:

I cannot resist adding that I think we ought not to waste time over this.

H.W.

1948: Íslandsklukkunni hafnađ og einnig áriđ 1951

Í lok árs 1948 barst Alfred A. Knopf eintak af Íslandsklukkunni frá umbođsmanni Laxness á Manhattan. Heiđurinn ađ lesa sćnska ţýđingu á bókinni fékk rithöfundur, Eugene Gay-Tifft, sem skrifađi greinagóđa 12 blađsíđna úttekt á verkinu, sem hann taldi ađ ćtti ađ kalla The Stolen Bell á ensku (sjá ritdóminn í heild sinni hér).

Eugene Gay-Tifft var beggja blands í ritdómi sínum, enda ţótti honum trílógían ekki eins merkilegt verk og Salka Valka eđa Sjálfstćtt fólk. Gay Tifft komst međal ađ ţessari niđurstöđu á ţar til gerđu eyđublađi sem fylgdi umsögn hans viđ spurningunni: G. Is this a book you would yourself want to buy, own and read, if you saw it announced by anothter publisher?  Say very briefly why. Gay-Tifft svarađi:

Yes, indeed! I have read Laxness´ "Salka Valka" and "Independent People", was greatly impressed by these and would want to possess a further item by this author.

Gay Tefft G

En hvađ varđar vinsćldir bókarinnar var hann í vafa. Viđ liđ D. eyđublađinu var hann spurđur hve mörg eintök hann teldi ađ bókin myndi seljast í, Hann svarađi:

This woud depend largely upon the Promotion. Certainy it is not a work which the American public would instantly go for. But neither is it one the book clubs would refuse to concider.

Gay Tefft sala

Svo mörg voru ţau orđ, og FBI og Bjarni Ben höfđu engin áhrif ţar heldur.

Robert Pick 1899-1878Áriđ 1951 barst Alfred A. Knopf ţýsk ţýđing á Íslandsklukkunni, sem mađur ađ nafni R. Pick las (dr. Robert Pick f. 1898 í Vín; Kom sem flóttamađur til BNA áriđ 1940; d í New York 1978; myndin hér til vinstri er af honum á gamals aldri). Hann var greinilega ekki ađ tvínóna viđ hlutina og var í litlum vafa (sjá hér). Pick ritađi:

The admittedly short look I took into the German translation of Islands Klocka (see Mr. Eugene Gay-Tifft´s report 12/16/48) doesn´t tempt me to advise you to re-open this case.

1955: Gerplu hafnađ

Áriđ 1955, snemma árs, barst sćnsk ţýđing Gerplu frá Allen & Unwin, útgefanda Laxness á Englandi. Unwin, hinn mikli vinur Laxness, var í vafa um hvort hann gćti gefiđ út bókina án hjálpar bandaríska markađsins. 

lamm_alfhild_1926_largeLestur bókarinnar kom í hlut Mrs. Alfhild Huebsch (1887-1982), sem fćddist inn í auđuga fjölskyldu í Stokkhólmi. Hún var eiginkona ţekkts forleggjara í Bandaríkjunum, Benjamin W. Huebsch.

Frú Alfhild hafnađi bókinni, en hafđi ţó á ţeimi dómi sínum ýmsa varnagla:

I recommend rejection of the book, but I do so with hesitation and reluctance, for it is a work of many merits. It will no doubt be a good, if not a best seller in the Scandinavian countries, but its appeal to the American public is likely to be limited. Laxness is of cause [sic] a great writer; some other books of his may be a better gamble.

Huebch text

Hér má lesa dóm Alfhild Huebsch i heild sinni.

1957: Ungfrúin og Góđa húsiđ - hafnađ

AhmanSvíi, Sven Ĺhman ađ nafni, sem var međlimur vel ţekktrar fjölskyldu í Gautaborg í Svíţjóđ (móđirin hét Cohen ađ eftirnafni), var fenginn til ađ ritrýna Ungfrúna í sćnskri ţýđingu, Den Goda Fröken och Huset. Forlagiđ, sem gaf út bókina í Svíţjóđ, Raben & Sjögren, sendi bókina til Alfred A. Knopfs.

 

 

Ĺhman ritar m.a.:

Ahlman text

Ĺhman hafnađi ţví ekki bókinni, en ţađ gerđi annar mikilvćgur starfsmađur Alfred A. Knopfs, nánar tiltekiđ sá sem setur bókstafina sína undir, BWK, Ţađ var hún Blanche Wolf Knopf, eiginkona Alfred A. Knopfs. Hún var á annarri skođun en fagurkerarnir í ţađ siptiđ. Ekki var álitiđ eins mikiđ á Nóbelsverđlaununum í bókmenntum ţá og ţađ var eftir ađ verđa síđar.

Annađ verđur víst ekki ályktađ. Sjá dóm Ĺhmans hér.

1958: Gerplu hafnađ á nýjan leik

Snemma árs 1958 barst Alfred A. Knopf eintak af Happy Warriers (Gerplu) í útgáfu Methuen & Co í Lundúnum. Ásamt bókinni sendi útgáfufyrirtćkiđ greinargerđ upp á sex blađsíđur um ţýđingu bókarinnar. Methuen vildi freista ţess ađ auka sölu bókarinnar međ ţví ađ setja hana á markađ í Bandaríkjunum í samvinnu međ viđ Alfred A. Knopf.

HR, sem ég ţekki engin deili á, was not impressed. Hann komst ađ ţessari niđurstöđu:

It is evident to me that this would be the wrong book to bring Laxness before the American public again.

Lesiđ ritdóminn í heild sinni hér.

Screenshot 2021-07-08 at 06-01-42 Mrs Knopf, Invisible TastemakerŢannig var ţađ nú. Í ţessum skjölum sem birtast í ţessum kafla, og sem í dag eru varđveitt á Harry Ransom Center viđ Háskólann í Houston Texas, í sjalasafni Alfred A. Knopfs Inc., frá ţeim tíma sem skipti máli (ţví eldra skjalasafn fyrirtćkisins er varđveitt í New York) er ekkert sem bendir til ţess ađ frćgđ og frami Laxness hafi veriđ stöđvađur af rýtingum pólitískra andstćđinga Laxness á Íslandi, ellegar af FBI og J. Edgar Hoover.

Ţađ síđastnefnda eru hugarórar Íslendinga sem hafa fariđ á flug líkt og fólk sem sem telur ađ fallegustu konurnar og sterkustu mennirnir komi frá Íslandi. Fyrsta atriđiđ er einhverju leyti rétt, en íslenskir karlar hafa engan styrk, ţví í ţá vantar blendingsţróttinn.

Nóbelinn hafđi heldur enginn áhrif á afhrođ ţađ sem Laxness varđ fyrir í BNA, líkt og Laxness stakk síđar upp á í glettni (sjá hér) viđ bođflennur í lífi hans.

Hjónin Alfred og Blanche Knopf ráku viđskipti. Gott viđskiptavit ţeirra krafđist af ţeim ađ ţau yrđu ađ fá arđ af viđskiptum sínum. Alfred hafđi í raun lítiđ vit á bókmenntum, en ţađ hafđi Blance og einnig mikiđ viđskiptavit. Alfred lét oft ţau orđ falla ađ Blanche vćri sál fyrirtćkisins (the soul of the firm)(Sjá hér). Hjónin voru einnig prívat í einhvers konar samkeppni eđa viđskiptasamsambandi sem ekki rúmađi mikla ást ađ ţví er virđist á lýsingum á löngu sambandi ţeirra. Lífstíllinn var einnig flottur á ţeim hjónum og ţađ kostađi sinn skilding.

Laxness didn´t make´m money, tel ég ađ sé ágćt lokaorđ fyrir Laxness-ćvintýriđ í Bandaríkjunum. Nóbelsverđlaun skiptu engu máli í Bandaríkjunum fyrr en löngu síđar, ţegar ţađ seldi ađ klína ţeirri upplýsingur á rykbindiđ.

Ef eitthvađ varđ Laxness "ađ falli" í Bandaríkjunum, ţá var ţađ beinhörđ stefna hjónanna Alfreds og Blanche Knopf í viđskiptum. Bókaútgáfa í BNA er og var 90% beinhörđ viđskipti međ stóru Vaffi og ađeins 10% hugsjónastefna, eđa jafnvel enn minna.ct-prj-blanche-knopf-lady-with-the-borzoi-20160405

«Hvađ međ eina Laxness, Blanche mín?» - «Hćttu ţessu rugli og láttu ekki eins og fífl, Alfred»

deeping

Laxness komst aldrei á risaskilti Knopfs.

Beitti J. Edgar Hoover sér persónulega?

Nú, ef J. Edgar Hoover beitti sér persónulega í skattamáli Laxness, líkt og Halldór Guđmundsson hélt fram viđ mig í tölvupósti ţann 25. nóvember 2020,:

"Hoover beitti sér persónulega í málinu, ţađ sýna gögn sem ég fékk eftir útgáfu bókarinnar."

ţá hafđi ţađ engin áhrif á höfnun á bókum Laxness hjá forlaginu Alfred A. Knopf. Skattamál á Íslandi hafđi ekkert ađ gera međ áhuga forlagsins á Laxness.

Halldór Guđmundsson greindi frá ţví í grein í fyrra, ađ Alfred Knopf hafi gefiđ ţá skýringu ađ hann hefđi ekki haft lesendur á erlend tungumál til ađ ritrýna höfund eins og Laxness.  Gott vćri ađ fá ţá skýringu Knopfs hjá Halldóri, í ljósi ţess ađ ţađ sem kemur fram í skjalasafni fyrirtćkis sem varđveist hefur,  bendir til alls annars. Alfred A. Knopf lét marga lesa bćkur Laxness og jafnvel fleiri en einn lesa sömu bókina.

Ţađ vćri áhugavert ađ sjá ţau gögn sem Halldór Guđmundsson hefur.

Heimildir

M.a.

Harry Ransom Center, The University of Texas at Austin: Alfred A. Knopf, Inc.; Records 1873-1996 (bulk 1945-1980), Subseries E. Rejection Sheets: 1948-59; Box 1130 / Rejections.

 

 


6) Bútar fyrir Halldór og Hannes III - Fyrri hluti - Laxness hafnađ í Bandaríkjunum

 Laxness mynd send til AAKnopfs c

Á Íslandi búa ýmsar skrítnar skrúfur, sem hafa sjálfsálit í miklum mćli. Íslendingar ţjást einnig á heimsvísu. Í landinu býr nefnilega fólk sem á ţađ til ađ líkja örlögum sínum viđ Krist á krossinum og örlögum íbúa Vestfjarđa viđ gyđinga í gasklefum Auschwitz, svo eitthvađ sé nefnt. Menn gera ţetta í ţeirri trú ađ enginn sé ađ hlusta á rausiđ í ţeim úti í hinum stóra heimi.

Á međal íslenskra kvenna, sem oftast nćr eru ţó miklu nćrri jörđinni og minna ímyndunarveikar en karlpeningur landsins, má finna nokkrar undantekningar frá reglunni. T.d. konur sem telja sig eiga meiri rétt á opinberum stöđum en ađrir og ţađ einvörđungu vegna litningasamsetningar sinnar. - Stöđum sem ţćr fá svo ekki einhverra hluta vegna, en oftast vegna ţess ađ ţćr eru mun hćfileikarýrri en einhverjir karlpungar.

Slíkar konur hafa meira ađ segja fariđ út í ţađ ađ líkja hrćđilegum örlögum sínum viđ örlög Nóbelsskáldsins íslenska, er bćkur hans tóku upp á ţví ađ hćtta ađ seljast í Bandaríkjunum. Já, nú er ég farinn ađ tala um bók Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur, Spegill fyrir Skuggabaldur: Atvinnubann og misbeiting valds (2020) (sjá frekar hér og hér viđ tćkifćri).

IMG_1937 b

Laxness-örlög, American Style

Ólína K. Ţorvarđardóttir skýrir "örlög" sín, og meinta valdbeitingu "valdhafa" gegn sér, í bók sinni, sem skráđ var sem kvenréttindabaráttubókmenntir í jólabókasnjóflóđinu í fyrra (2020). Hvernig fór hún ađ ţví:

Er Ólína hefur lokiđ viđ ađ tengja örlög aumingja Andra Snćs Magnasonar, sem ađ hennar sögn er ekki fyrsti og sjálfsagt ekki heldur síđasti rithöfundurinn sem valdhafar bregđa fyrir fćti vegna skođana og málflutnings, vindur Ólína sér í ađ finna samlíkingar milli meintrar níđslu valdhafa gegn sér og ţess, hvernig fćti var brugđiđ fyrir Nóbelsskáldiđ Laxness. Ţá sást vel í jólaskammdeginu, ađ samsćrisheilinn er álíka stór í Íslendingum og hann er í sumum Ameríkönum, ţó svo ađ sumir haldi ţví fram ađ allt vont komi frá Bandaríkjunum Norđur-Ameríku.

Nú er ţessi hugljómun ekki eingetiđ afkvćmi í höfđi Ólínu. Hún vitnar beint í dóttur Halldórs Laxness, Guđnýu, sem í Kastljósi Sjónvarpsins áriđ 2007 hélt ţví fram ađ Bjarni Benediktsson hafi lagt stein í götu Halldórs Laxness, "sem varđ til ţess ađ honum reyndist illmögulegt ađ gefa út bćkur sínar í Bandaríkjunum".

Í síđari Kastljósaţćtti var ţessari vinnutillögu, án minnsta votts af heimildum, varpađ fram á ný, og ţví haldiđ fram ađ bćkur Laxness hefđu hćtt ađ seljast í Bandaríkjunum laust eftir miđbik síđustu aldar, vegna ţess ađ Bjarni Benediktsson hefđi gengiđ á fund sendiherra Bandaríkjanna í Reykjavík og leitast ţar viđ ađ "eyđileggja mannorđ" Halldórs í Bandaríkjunum. Ástćđan var ađ sögn Atómstöđin og innihald ţess verks, sem menn gáfu út í Danmörku međ semingi, undir titlinum Organistens Hus.

Fyrir ţá sem enn telja ađ Atómstöđin hafi aldrei komiđ út í Bandaríkjunum, verđur ađ upplýsast, ađ hún kom ađ lokum út hjá DIGIT Book áriđ 1961, en seldist afar drćmt, nema ef til vill í bókaverslun Snćbjarnar og M&M.

Atom Station 1961

Menn geta keypt sér bók Ólínu Ţorvarđardóttur, eđa fengiđ hana ađ láni, ef ţeir vilja lesa um samsćriskenningu hennar og annarra (bls. 152-156), ţar sem haldiđ er fram án nokkurra röksemda, ađ "ástćđan" fyrir "eyđileggingu Bjarna Bens á mannorđi Halldórs" sé "Atómstöđin sem kom út áriđ 1948" og pólitískt innihald ţeirrar bókar.

Ţađ er á furđanlegan hátt skýrt međ bréfaskrifum um skattamál Laxness sem áttu sér stađ á árinu 1947, sem og gögnum sem birtast hjá Halldóri Guđmundssyni og sem tekin voru úr samhengi.

Ţjóđfrćđingurinn Ólína er greinilega ekki sleip í heimildarýni, ţegar hún blandar tveimur málum óskyldum saman. Fyrirspurnir um skattamál Laxness tengjast ekki innihaldi bókar hans Atómstöđvarinnar. Verra er, ađ ég verđ einnig ađ álykta ađ heimildarýni Halldórs Guđmundssonar, viđurkennds ćvisöguritara Laxness, sé heldur ekki upp á marga fiska, ţegar hann reynir ađ selja samsćriskenningar. Ţađ er ljótur blettur á annars frekar góđu verki hans.

Hugsanlega má finna gögn um skattamál Laxness hjá skattayfirvöldum í Bandaríkjunum og jafnvel eitthvađ í skjölum FBI, ţegar ţau opnast betur eins og Pandórukassi.

Hins vegar kemur ekkert fram í skjölum útgáfufyrirtćkisins Alfred A. Knopf sem bent getur til ţess ađ skattamál, FBI eđa Bjarni Ben hafi haft áhrif á drćma sölu Laxness í Bandaríkjunum. Tilgátan sem Ólína Ţorvarđardóttir nýtir sér til ađ hnýta saman sögu Laxness viđ meinta höfnun á sér í opinbera stöđu, er sannast sagna kjánaleg samsćriskenning. Ţađ er alveg hćgt ađ nefna fólk sem misst hefur stöđur, eđa af stöđum á Íslandi fyrir furđulegustu sakir, ósanngjarnar og jafnvel glćpsamlegar. Mál Ólínu er einfaldlega ekki af ţeim toga. Hún Ólína er heldur ekki komin í sama flokk og Laxness.

Hrunadans Laxness í BNA

Ef ţú, lesandi góđur, hefur lesiđ fyrstu bútana mína helgađa ćvisöguriturum Laxness, Ţeim Halldóri og Hannesi, búta sem ţiđ finniđ hér til vinstri á spássíunni í nýrri vefbók sem verđur til ţessa dagana (sjá hér og hér fyrri grein mína um efniđ hér), ţá vitiđ ţiđ nú ţegar, ađ Halldór Kiljan Laxness gerđi sér sjálfur fyllilega grein fyrir ţví hvernig lá á "hruni" á sölu bókar hans hans Independent People (1945) í Bandaríkjunum. Laxness hafđi ţó sjálfur húmor til ađ gera grín ađ ţví.

Hruninu á Laxness í BNA réđu markađslögmál og smekkur Bandaríkjamanna. Í bréfi sín til Earl Parker Hansons (sem greint var frá hér) kemur skođun Laxness fram, ţótt bréfiđ sé á spaugsömum nótum:

Laxness til Hanson

Ţar fyrir utan eru til haldgóđar heimildir, sem Halldór og Hannes misstu af međ leyfi eđa án ţess, heimildir sem skilja engan mann eftir í vafa um, af hverju forlagiđ Alfred A. Knopf gaf ekki Laxness út aftur eftir Sjálfstćtt fólk (Lesiđ nćsta kafla, stútfullan af heimildum um ţađ)

Sjálfstćtt fólk var í fyrsta lagi enginn metsölubók, ţrátt fyrir ađ hún hafi veriđ valin sem Bók Mánađarins. Í skjalasafni forlagsins Alfred A. Knopf er hćgt ađ finna haldgóđar upplýsingar um ţađ, hvernig Halldór Laxness féll svo fljótt af stjörnuhimnum í Bandaríkjunum.

Bókaútgáfan Alfred A. Knopf var mjög vel rekin eining. Eigandinn sá um fjármálin og hann rak fyrirtćki á ţeim forsendum ađ bćkur sem hann gaf út myndu skila hagnađi og helst góđum hagnađi, svo hann gćti haldiđ áfram ađ gefa út misgóđar bćkur, sem einnig urđu ađ skila töluvörđum arđi. Alfred var var ekki í góđgerđastarfsemi, eins og sumir íslenskir útgefendur, sem vegna slćgrar fjármálastjórnar hafa margir hverjir flosnađ upp úr útgáfubransanum fyrir aldur fram.

Ţó svo ađ kona Knopfs, Blanche Wolf Knopf, hafi öll veriđ ađ vilja gerđ til ađ gefa út erlenda höfunda og óţekkta, sem hinn venjulegi Kani skildi ekki bofs í, ţá neyddust ţó hjón til ţess ađ meirihluti bóka ţeirra vćru eftir bandaríska höfunda eđa úr hinum enskumćlandi heimi. Ţannig var eftirspurnin í gósenlandi kapítalismans.

Til ţess ađ meta verk, bókmenntalega og markađslega, höfđu ţau heilan her af góđu fólki sem gat lesiđ og dćmt fyrir ţau bćkur, sem mćlt var međ ţví ađ ţau gćfu út.

Knopf fékk fjölmargar bćkur Laxness, til ađ dćma ţćr til hugsanlegrar útgáfu. Bćkurnar voru sendar bćđi af Laxness sjálfum, Íslendingum erlendis og forlagi Laxness á Bretlandseyjum sem ekki sá sér fćrt, fjárhagslega, ađ gefa hann út nema međ hjálp Bandaríkjamarkađs (Alfred A. Knopfs)

Flestir ţeir dómar, sem ritrýnar A. Knopfs gáfu Laxness eftir Sjálfstćtt fólk, nćgđu ekki til ţess ađ Alfred E. Knopf legđi í ađ gefa verkin út. Ţau var annađ hvort dćmd fjárhagslega ófýsileg, eđa ađ ritdómarar töldu ađ bćkurnar myndu ekki höfđa til smekks hins venjulega, bandaríska Jóns, sem mun heita Joe, ađ ţví er ég best veit.

Í nćsta bút, kafla 7 í ţessari fríbók um Laxness sem er ađ verđa til, kafla sem ţiđ fáiđ eftir um ţađ bil tvo daga eđa svo (ég ţarf líka ađ hafa tíma til ađ stunda sjóbrettin mín og listaverkasöfnunina), leyfi ég Íslendingum í fyrsta sinn ađ lesa álit ritdómara Alfred E. Knopfs í New York. Sjón er sögu ríkari.

Vissulega voru ţađ hvorki Bjarni Ben, J. Edgar Hoover eđa vondir íhaldsmenn á Íslandi sem brugđu fyrir Laxness fćtinum, vegna skođana hans. Laxness gerđi sér sjálfur grein fyrir, ađ Nóbelsverđlaun ţýddu ekki metsölu. Metsala var hins vegar takmark bandarískra útgefanda - og smekkur Bandaríkjamanna var ţar ađ auki öđruvísi en smekkur Íslendinga. Allt er hćgt ađ skýra án samsćriskenninga - nema kannski stöđuveitingar til íslenskra kvenna.

Mikill er máttur Kanans

Samlíkingar manna á sjálfum sér viđ Halldór Laxness, vegna ţess ađ ţeir ímynda sér ađ áhugaleysi Vesturheims á honum hafi orđiđ til út af skattamáli og illkvittni, eru nćsta makalausar. Sú skođun ađ vondir menn hafi sett skófluna undir Laxness á Íslandi og í Bandaríkjunum, í samfloti viđ eitt helsta illmenni BNA, J. Edgar Hoover, virđist út frá heimildum sem ćvisöguritarar Laxness hafa ekki vitađ um, vera algjörlega út í hött.

Sjálfhverfan í slíkum vangaveltum er í raun óhemjuleg. En ţví miđur vinnur samsćrisheilinn í Íslendingum oft í fjórđa gír. Hann er sannast sagna rauđglóandi alla daga. Ţetta er siđur sem á rót í gamalli, íslenskri alţýđuhefđ, ţar sem menn álykta ađ allt vont komi ađ utan, sérstaklega útlendingar. Ofan á bćtist ađ íslenskur sósíalismi er orđinn ađ furđulegri blöndu öfundar og illkvittni sem fólk hefur erft frá ćttmóđur sinni Gróu á Leiti.

Svo er öllu vafiđ saman viđ séríslenska pólitík, sem enn er međ hreppabrag og á hrossakaupastiginu. Stundum nćr hún ómćldum hćđum vitleysunnar er skyldleikaaldir umbođsmenn nokkurra kjósenda gaula ofurölvi á börum í Reykjavík, ţegar ţeim langar ađ ríđa eđa níđast á minni máttar. Lengra en ţađ hefur heillaţjóđin víst ekki náđ.

En eitt gott kemur greinilega eins og himnasending frá Bandaríkjunum fyrir konur sem lesa í kaffibolla til ađ skýra örlögin, og ţađ er samsćriskenningin. Smáborgaralegur Jeppi og 5 lítrar af kók skaga einnig upp í öll ţessi fríđindi ađ Vestan. En blandan sem úr ţessu hefur orđiđ, er kannski ekki sú besta fyrir litla ţjóđ sem Íslendinga, nema ađ ţjóđin geri sér grein fyrir ţví ađ ţađ sem verđur til í túninu heima er oft hin versta hrákasmíđ.

Lesiđ hvernig Halldóri Laxness var hafnađ í Bandaríkjunum. Nćsti kafli í fríbókinni um Laxness hér á Fornleifi, er á sama stađ, eftir tćpa tvo daga. Helliđ upp á gott og sterkt kaffi fyrir lesturinn. Lesning og skilningur eru góđri samsćriskenningu betri.


5) Bútar fyrir Halldór og Hannes II - Kapítalisti í Bandaríkjunum og kommúnisti á Íslandi

Lax til Knopfs 12 april 1946

Skattamál Halldórs Laxness hafa veriđ mikiđ á milli tannanna á ýmsum mönnum, sem allt vita um Laxness og lesa uppúr honum fyrir konuna sína (og karlinn) í rúminu á kvöldin.

Til er fólk á Íslandi sem heldur ađ reynt hafi veriđ ađ grafa undan Halldóri Laxness vegna tekna hans í Bandaríkjunum. Um ţađ hef ég ritađ áđur (sjá hér) og hér skal bćtt örlitlu viđ ţađ, áđur en tekiđ verđur á ţeirri meinloku sem fćr fólk til ađ ímynda sér ađ Sjálfstćđismenn, međ Bjarna Ben í fararbroddi, og međ hjálp FBI og J. Edgar Hoovers hafi valdiđ hruni á sölu bóka Laxness í Bandaríkjunum.

Skáld ţurfa ađ lifa á hćfileikum sínum eins og annađ listafólk.  Áđur en Independent People hafđi veriđ gefin út og fékk töluverđa sölu (en ekki metsölu eins og margir ímynda sér á Íslandi), óskađi "sósíalistinn" Laxness eftir ţví viđ forlag sitt í BNA, Alfred A. Knopf, ađ honum yrđi greidd fyrir sinn snúđ í dölum á reikning á Manhattan.

Kemur ykkur ţađ á óvart? Hann ćtlađi sér ađ eyđa ţeim peningum í BNA, og líkast til hefur hann greitt alla tilskylda skatta af ţessari innistćđu sinni í BNA, eins og fram kemur í fyrrgreindri grein minni. Ekkert hankí pankí, bara eđlileg fyrirsjónarsemi fyrir sínum eigin högum og fjölskyldu sinnar. Halldór var ósköp venjulegur, ráđdeildarsamur mađur.

Hér birtist í fyrsta sinn á Íslandi bréf Laxness til forlags síns í Bandaríkjunum, dagsett 12. apríl 1946. Í bréfinu biđur hann forleggjarann um ađ ganga frá greiđslum til sín á "bankabók" sína í Bandaríkjunum.

Lax til Knopfs 12 4 1946

Fornleifur gróf djúpt og Fornleifur fann. Og er nú ekki viđ hćfi ađ láta systur Andrésar syngja um Romm og kók og Yankee dollar, sem kom á markađinn áriđ 1945 (leggiđ viđ hlustir hér).

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband