Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Frelsiđ fuđrar upp í Danmörku

Safn brennur
 

Ţegar ég vaknađi fyrr í morgun og skođađi niđurstöđur úr Alţingiskosningum, sá ég í dönskum fjölmiđlum ađ Frelsissafn Dana, Frihedsmuseet, stóđ í ljósum logum.

Safniđ, sem hefur alltaf veriđ bölvađur hjall, og Dönum til lítils sóma, hálfgerđ móđgun viđ andófiđ í Danmörku undir hćl nasismans, ţótt ţađ hafi veriđ veikburđa, er víst brunniđ ađ miklu leyti. Ţvílík hörmung.

Safn brennur 2

Samkvćmt fyrstu sjónvarpsfréttum í Danmörku í morgunsáriđ, brann allt sem brunniđ gat, en einhverjum safngripum tókst ađ bjarga út úr sýningarskálanum og skjalasafniđ hefur samkvćmt fyrstu fréttum bjargast. Eldurinn hófst í suđurálmunni, sem hýsir skrifstofur á efri hćđinni og geymslur og skjalasafn í kjallaranum, einnig útbyggingu ţar sem var matsalur, líkastur grillbar og pulsubar. Danir fögnuđu frelsinu međ vínarpylsum. Fyrstu fréttir herma ađ eldurinn hafi kviknađ á ţessum pulsubar. Fjölmiđlarnir greina ţannig frá:Folk pĺ stedet er her til morgen i fuld gang med at třmme museet for vĺben og andre vćrdigenstande.

Ég minntist strax, áđur en ég sá fréttir um ađ skjalasafniđ hefđi líklegast bjargast, setu minnar á skjalasafninu međ Leif heitnum Rosenstock, gömlum sagnfrćđikennara sem lengi vann í sjálfbođavinnu á skjalasafninu. Leif sýndi mér oft merkar myndir, sem mađur hafđi aldrei séđ í bókum. Ćtli ţćr séu allar brunnar nú? Hann sýndi mér t.d. skjöl um lítilmennsku stjórnenda Rauđa Krossins eftir stríđ. Ţeir vildu einvörđungu bjarga íslenskum nasistum. Ég minnist ţess ţegar ég fór međ vini mínu Erik Henriques Bing til ađ skanna myndir úr safni Elias Levins sem hafđi veriđ fangi í Theresienstadt, fyrir bók Eliasar um dvöl hans í fangabúđum nasista i Theresienstadt. Ég vona ađ engin skjöl hafi fuđrađ upp.

Ausweis Elias Levin 

Skráningarkort Elías Levins i Theresienstadt sem varđveitt var á Frihedsmuseet og sem ég skannađi áriđ 2001.

Ţađ var mikiđ ólán ađ Frihedsmuseet fór undir Ţjóđminjasafn Dana. Frihedsmuseet hefur löngum veriđ í algjöru fjársvelti og Ţjóđminjasafni Dana hefur á síđustu árum veriđ stjórnađ ađ óhćfu fólki, sem ekki hefur séđ sóma sinn í ađ efla ţetta merka safn. 

Ţađ er eins og ađ Danir vilji ekki minnast annars en samvinnupólitíkurinnar (samarbejdspolitikken, sem ađrir kalla miklu réttar kollaborationspolitikken) viđ Ţjóđverja, forspilinu ađ ţrćlstilvist Dana í ESB, og lifa á lyginni.


Samískur uppruni Íslendinga - međ getraun

Hvađa kona b 

Áriđ 1993 sótti ég ásamt mannfrćđingnum og tölfrćđingnum dr. Hans Christian Petersen, sem nú starfar sem lektor viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, um byrjunarstyrk til norrćns sjóđs, NOS-H (Nordisk samarbejdsnćvn for Humanistisk Forskning). Um styrkinn sóttum viđ ađ rannsaka elstu beinagrindurnar á Ţjóđminjasafni Íslands. Sumariđ 1993 mćldi Hans Christian Petersen og kona hans beinin á Ţjóđminjasafni Íslands og margar merkar niđurstöđur fengust viđ ţćr mćlingar. Voru niđurstöđurnar sendar sjóđsstjórn í skýrslu í von um frekari styrk, ţví niđurstöđurnar voru bćđi mjög góđar og merkilegar.

Vegna einhverrar öfundar og ónota íslensks fornleifafrćđings sem ţekkti stjórnarmann í sjóđsstjórn NOS-H, fékk rannsóknin ekki fé til frekari rannsókna. Síđar fór fornleifafrćđingurinn, sem beitti sér svo lítilmótlega, í einhverjar mannfrćđirannsóknir, sem aldrei urđu ađ neinu vegna samvinnuörđugleika.

Mjög merkar niđurstöđur fengust hins vegar af mćlingum Hans Christians Petersens á Íslandi áriđ 1993 og leyfi ég hér međ fólki ađ lesa ţćr. Ţćr stađfestu ýmislegt sem ég hafđi leyft mér ađ benda á í ţessari grein Ástćđan fyrir birtingu skýrslunnar er ađ um daginn leitađi ungur fornleifafrćđinemi viđ háskólann í Tromsř norđur í Ţrumu, til mín og spurđi um örvaroddinn klofna sem ég hef greint frá, og meira ađ segja í tvígang. Lofađi ég honum ađ birta skýrsluna frá mannfrćđirannsókninni á Íslandi áriđ 1993, en tel víst ađ öđrum ţyki skýrslan fróđleg.

Meginniđurstađa Hans Christians Petersen, sem einnig gerđi úttekt á annarri vitneskju um uppruna Íslendinga, er ađ fólk sem settist ađ á Íslandi var af mjög mismunandi uppruna. Greinilegt er t.d. ađ Íslendingar eru komnir af fólki sem var blandađ Sömum, líkt og ţeim svipađi einnig mjög til fólks á Bretlandseyjum eđa Íra sem uppi voru á sama tíma, en ţorri landnámsmanna var ţó af "norrćnum" stofni úr Noregi. Meginniđurstađan er ţó svo, ađ elstu Íslendingarnir eru ekki sem heild, eđa hlutar ţeirra, alveg eins og neinn annar hópur á sama tíma á ţeim svćđum sem liggja í námunda viđ landiđ.

Eins og má sjá má á međfylgjandi  myndum af veđurbörđum og útiteknum Sömum sem teknar voru af leiđangursmönnum Rolands Napoléon Bonaparte, 6. prinsins af Canino og Musignano (1858-1924), sem var barnabarn bróđur Nablajóns keisara, til Norđur Noregs  áriđ 1884, virđast Samar ţess tíma vera mjög fjölbreyttur (blandađur / heterogeneous) hópur, líkt og Íslendingar hinir fyrstu voru greinilega í upphafi samkvćmt niđurstöđum Hans Christians Petersen. Sumir ţeirra bera rússnesk nöfn sem benda til blöndunar viđ Sama eđa Skoltsama austan landamćranna viđ Rússland. Sérstakur er hann Anders Andersen Anto sem líklega var dvergvaxinn fyrir utan ađ vera hrokkinhćrđur. Já margt er manninn lagt.

Anders Andersen AntoAnders Andersen Anto 2 

Ljósmyndir er mjög auđveldlega hćgt ađ misnota sem vísindaleg gögn, en af myndinni ađ dćma virđist Anders Andersens Anto einna helst af afrísku bergi brotinn. En erum viđ ţađ ekki öll í byrjun? Í útliti ţessa manns áriđ 1884 er ekki neitt sem viđ getum ályktađ um uppruna Sama og jafnvel ţótt mćlanleg einkenni negra hafi fundist í einstaka einstaklingi á Íslandi viđ mćlingar Hans Christians á fornum beinum, ţá skýrir ţađ líklega ekkert annađ en Jazzáhuga sumra Íslendinga. Mćlingar geta líka sýnt undantekningar. Alnafni Anders, Anders Andersen Anto (nr. 50 í myndaröđ Bónaparts prins), og kannski frćndi, líkist hins vegar skagfirskum bónda.

Anders Andersen Anto annar

Anders Andersen Anto (nr. 50)

Hvađan er konan?

Efst á ţessu bloggi hef ég sett mynd af konu, sem ég biđ fólk ađ segja mér upprunann á. Ţetta er hćttulegur leikur og ég tek fram ađ slíkar myndagetraunir eru alls endis ófrćđilegar, líkt og ţegar menn rannsaka DNA úr nútímafólki til ađ segja til um upprunann. Eina trausta leiđin er sú sem Hans Christian Petersen notađi, ţ.e. ađ nota mćlingar á beinum fólks frá sama tímabili í sögunni og gleyma ţví jafnframt ekki ađ umhverfisţćttir geta breytt útliti fólks og stćrđ mjög fljótt.

Gaman vćri nú ađ vita, hvort lesendur mínir geti sagt mér hvađan konan á myndinni efst er ćttuđ. Og hugsanlega vilja einhverjir finna Samann í sjálfum sér og senda mér myndir sem kannski sýna svart á hvítu, eđa í lit, ađ ţiđ líkist frćndum okkar Sömunum, frumbyggjum Skandínavíu. Ţá sem međ réttu eiga olíuna undan ströndum Noregs, ef fara skal út í tćknileg atriđi.

Hér koma svo nokkrar myndir af Norskum sömum sem ljósmyndađir voru í leiđangri Bónaparts áriđ 1884.

Mena AbrahamsenEllen Andersdatter Labba

Mena Abrahamsen og Ellen Andersen Labba 

Nicolas NielsenKaren Mikelsdatter

Nicolas Nielsen og Karen Mikelsdatter

Ivar SamuelsenOle Olsen Niki

Ivar Samuelsen og Ole Olsen Niki

Hendrick Martissen KyrreOffa Dimitrowitch

Hendrich Martissen Kyrre og Offa Dimitrowitch

13695_std

Hćgt er ađ stćkka allar myndirnar međ ţví ađ klikka á ţćr.


Sendiherrann

Sendiherrann

Ţessi reffilegi músílmann hét Abd el-Ouahed ben Messaoud bin Mohammed Anoun og var sendiherra Marokkó viđ ensku hirđina áriđ 1600. Hann dvaldi ađeins sex mánuđi á Englandi en hafđi ţó tíma til ađ sitja fyrir.

Eins og stendur á málverkinu var Abd el-Ouahed 42 ár ţegar hann sat fyrir. Málverkiđ er varđveitt í safni háskólans í Birmingham. Ţađ er málađ á eikarborđ og er verkiđ nokkuđ stórt, 113 sm ađ lengd og 87,6 sm ađ breidd.

Abd el-Ouahed var sendimađur Muley Hamets konungs af Fez og Marokkó viđ hirđ Elísabetu I. Marokkómenn vildu um aldamótin 1600 ađstođa enska flotann viđ ađ ráđast inn í Spán, en Elísabet I lét nú ekki verđa ađ ţví.

Sumir telja ađ Shakespeare hafi byggt sögupersónuna Óţelló (Othello) á ţessum manni, ţó ţađ sé nú frekar ólíklegt. Ekki er ţó útilokađ ađ Shakespeare hafi séđ sendiherrann. Hiđ ljósa litarhaft sendiherrans minnir ţó lítiđ á dökka húđ márans eins og Shakespeare hugsađi sér hann. Vegna mikilla vangavelta manna um uppruna Shakespeares var eitt sinn búinn til brandari um ađ hann hafi veriđ múslími og heitiđ Sheikh Zubair.


Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?

Mid 3 Ţór Magnússon

Vćntanlegar er í verslanir tveggja binda verk Ţórs Magnússonar fyrrverandi Ţjóđminjavarđar um silfur fyrr á öldum. Ţetta verđur örugglega kćrkomin viđbót viđ ţađ litla kver, Silfur í Ţjóđminjasafni, sem Ţór lét fara frá sér áriđ 1996 og gárungarnir héldu ađ vćri afrakstur ţess dćmalausa starfsleyfis sem hann var settur í á tvöföldum launum viđ ađ skrifa um silfur Íslands fyrir Iđnsögu Íslands.

ŢMSifur Í Ţjóđminjasafni

Eftir ţá vinnu og ţar ađ auki langa vist á kvistinum á Ţjóđminjasafninu, eftir ađ hann var settur af sem ţjóđminjavörđur fyrir ađ hafa litla sem enga yfirsýn yfir skotsilfur stofnunarinnar, kemur loks afraksturinn af silfurrannsóknum Ţórs. Ţađ gerir rit eins og ţessa ritgjörđ úrelta, en hún er eftir Ole Villumsen Krog, danskan kennara og áhugaljósmyndara, sem vegna áhuga síns á silfri og umgangs viđ det Royale hefur hlotnast nćstum óraunverulegu titlar: Hendes Majestćt Dronningens sřlvregistrator, Det kongelige Sřlvkammers kurator, direktřr i internationale relationer. En ţessi međ afbrigđum snobbađi Jóti, sem menn á Íslandi kölluđu jafnan Krókinn, er sá mađur sem viđ getum ţakkađ fyrir ađ koma Ţór á bragđiđ í silfurrannsóknunum. Ţór var ađeins međ einhvern minniháttarpappír í ţjóđháttafrćđi upp á vasann er hann var gerđur ađ Ţjóđminjaverđi, og hefur enga fína titla eins og Krog, ţó hann sé mikill vinur ókrýndrar drottningar okkar, Vigdísar Finnboga. Á Krókurinn danski ţví bestar ţakkir fyrir.

Eins gott og yfirlit yfir silfurmeistara íslenska í Kaupmannahöfn og smiđi síđari alda og silfurstimpla verđur ugglaust í bókinni, ţá grunar Fornleif, ađ yfirlit Ţórs yfir silfur á söguöld verđi frekar handahófskennt, og ekki býst ég heldur viđ miklum frćđilegum viđbótum viđ silfur miđalda, sem Ţór hefur veigrađ sér ađ tjá sig og tala um er leikir hafa beđiđ hann ađ halda fyrirlestra. Fyrir fáeinum árum vildi hann ekki tjá sig um elstu kaleikana á Íslandi og miđađ viđ ţađ sem hann skrifađi fólki sem báđu hann um ţađ, virtist sem hann hefđi litla ţekkingu á ţeim. Ég tók ađ mér ţađ verk og mun síđar í ár greina frá niđurstöđum mínum á ţeim rannsóknum hér á blogginu.

Silfur finnst sjaldan í jörđu á Íslandi međan gull hefur greinilega ekki veriđ grafiđ niđur í sjóđum á Íslandi eins og í sumum nágrannalöndum okkar.

Margir hafa spurt mig hvađ ţeir fái fyrir sinn snúđ á Ţjóđminjasafninu eđa úr ríkissjóđi ef ţeir finna fornan sjóđ og skila honum til réttra ađila.

Ég svara nú ekki fyrir Ţjóđminjasafniđ eđa hálftóman ríkiskassann, en bćti ţó venjulega viđ ađ finnendur fái fyrst og fremst heiđurinn, og enn fremur ađ ţeim sé borgađ dagsverđiđ á silfri út frá ţyngd sjóđsins og 10% af útreiknuđu heildarverđ í ofanálag. Má vera ađ fundarlaunin hafi hćkkađ síđan ţessi fundarlaun sem ég ţekki voru viđ lýđi. En undir öllum kringumstćđum ber ađ skila fornum sjóđum til Ţjóđminjasafnsins um leiđ og ţeir finnast, annars brjóta menn lög.

Menn ţurfa ekkert ađ vera ađ pússa hann upp úr Goddard fćgilegi eđa neinu slíku nýmóđins drullumalli, ţegar miklu betri mold finnst rétt viđ bćjardyrnar á Egilstöđum.

Óánćgja međ fundarlaun 

Menn hafa ekki alltaf veriđ ánćgđir međ fundarlaun sín, og skilur mađur ţađ á vissan hátt, en ţađ verđ sveiflast eftir kapítalístískum reglum sem sumir kapítalistar skilja ekki einu sinni sjálfir. 

Hér skal sagt frá greiđslum sem inntar voru af hendi fyrir margfrćgan silfursjóđ sem síđast fannst austur á landi áriđ 1980. Ţó svo ađ yfirmenn fornleifamála ţess tíma hafi svariđ og sárt viđ lagt ađ allar upplýsingar hafi komiđ fram um fund sjóđs og sögu hans, er ţađ nú ekki raunin og hefur t.d. veriđ bent á ţađ hér. Ţau gögn sem hér birtast í ţessari grein sem ţiđ lesiđ nú, voru ekki lögđ fram viđ rannsóknir tengdum sjóđnum.

Finnendur silfursjóđsins á Miđhúsum spurđu fljótt eftir fundarlaunum og ţau fengu ţau einnig fljótt. Ţeim var skipt á milli eiganda og finnanda. Hver ţeirra fékk greiddar 107.828 kr. (Sjá hér og hér) fyrir myntbreytingu ţá sem varđ um áramótin 1980/81 er tvö núll voru fjarlćgđ aftan af krónunni. Ţetta urđu ţví 10.782, 80 í 1981 krónum, sem voru auđvitađ miklu meira virđi en jafnmargar krónur í dag, en auđvitađ ekki neinn happadrćttisvinningur fyrir blessađ fólkiđ sem fann ţennan óáfallna sjóđ. 

Fundarlaunin voru rífleg

Ég er ţó hrćddur um ađ silfurverđiđ hafi veriđ reiknađ ríflega af ţjóđminjaverđi sem gaf 300 kr. fyrir grammiđ, sem hann sagđi vera silfurverđiđ grammiđ, međ 10% í ofanálag samkvćmt lögum. 

Silfurverđ náđi miklum hćđum á fyrri hluta árs 1980, og fór eitt sinn mest upp í 130 Bandaríkjadali únsan, en hélt sér, ţegar ţađ var mest virđi, í tćpum 49 $. Ţegar silfriđ á Miđhúsum fannst var verđiđ aftur komiđ í mun eđlilegra horf, eđa um 11 $ únsan, sem er um 0,388 $ á grammiđ. Samkvćmt sölugengi Bandaríkjadals á Íslandi ţ. 16 september 1980 var dalurinn seldur á 513,10 kr., 0,388 dalir voru ţví rúmar 199 kr. 1. gramm af silfri samkvćmt heimsmarkađsverđi kostađi 199 kr. og međ 10% uppbót hefđi Ţór Magnússon ađeins átt ađ greiđa finnendum um 219 kr fyrir grammiđ: Sjóđurinn sem vegur 653,5 gr. hefđi međ 10% ábót átt ađ fćra finnanda og landeiganda 130.046 kr. í ađra hönd (65.023 á sitt hvorn), en Ţór Magnússon bćtti viđ samanlagt 85.610 í fyrirmyntbreytingarkrónum, sem verđur ađ teljast frekar rausnarlegt. Líklegt ţykir mér ađ Ţór hafi notast viđ heildsöluverđ ţess sterlingssilfurs sem selt var gullsmiđum á Íslandi.

Silfurverđ áriđ 1980

Silfurverđ 1980

Ţar ađ auki fékk landeigandi greiddan fararkostnađ til ađ fara frá Reykjavík ţar sem hann var staddur er sjóđurinn fannst. Ţađ gerđu 63.200 ađ auki. Ţetta held ég ađ hafi veriđ verđ á báđum leiđum. En reikningurinn sem sendur var dagsettur meira en mánuđi eftir ađ ferđin var farin (sjá hér). Ekkert af ţessu kom reyndar fram í skýrslum um silfursjóđinn, hvorki í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags né í skýrslu sem unnin var upp úr skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins, sem fengiđ var til ađ rannsaka sjóđinn ađ hluta til ţar sem menn sćttu sig ekki viđ síđari niđurstöđur rannsóknar bresks sérfrćđings í víkingaaldarsilfri, Prófessors James Graham Campbells, á eđli sjóđsins.

Finnendur kvörtuđu enn í bréfi til Ţjóđminjasafnsins áriđ 1995 yfir ţví hve lítiđ ţeir fengu fyrir sjóđinn, er ţeir höfđu veriđ spurđir um fundarađstćđur 1980. 

Eitt er víst ađ ţau lög hvetja ađ okkar áliti ekki ţá sem finna fornminjar til ađ láta yfirvöld vita um slíkan fund. Viđ myndum ađ minsta kosti hugsa okkur tvisvar um ađ tilkynna slíkan fund ef viđ findum svona sjóđ í dag. Ţađ er rétt ađ ţađ komi fram, ađ ţađ fyrsta sem Hlyn datt í hug ţegar hann sá hvađ ţetta var ađ hér vćri komiđ tilvaliđ smíđaefni, og ţví best ađ láta kyrrt lyggja. Viđ vissum ekki  í byrjun hver hvert viđ ćttum ađ tilkynna ţetta, (höfđum ekki einu sinni leitt hugan á ţví ađ svona gćti gerst) en ţađ var Hilmar Bjarnason á Eskifirđi sem hvatti okkur til ađ hringja í Ţór Magnússon Ţjóđminjavörđ [sic].

Ég hefđi líka hugsađ mig tvisvar um ađ afhenda sjóđ sem fundist hefđi óáfallinn í jörđu. Slíkt er einstakt í sögunni.

Meira fengu svo finnendur fyrir sinn snúđ löngu síđar eftir ađ Ţjóđminjasafninu og mér hafđi veriđ stefnt vegna vafa sem breskur sérfrćđingur hafđi látiđ í ljós og niđurstöđu Ţjóđminjasafns Dana sem greindi frá ţvi ađ hluti sjóđsins vćri frá ţví eftir Iđnbyltingu eftir rannsókn sem Ţjóđminjasafniđ, Ţjóđminjavörđur (Guđmundur Magnússon) og Ţjóđminjaráđ létu breska sérfrćđinginn James Graham Campbell framkvćma. 

Fundarlaunin á hreinu en margt er enn á huldu

Ţjóđminjasafniđ hefur til dćmis enn ekki tekiđ afstöđu til álits dr. Susan Kruse, fremsta sérfrćđings Breta í efnagreiningum á silfrinu frá Miđhúsum. Kruse lýsti ţví yfir áriđ 1995 ađ efnagreining Ţjóđminjasafns Dana vćri til einskis nýt eins og hún var unnin og lögđ fram, en ţví hefur Ţjóđminjasöfnin í Kaupmanganhöfn og Reykjavík náttúrulega ekki viljađ svara. Danska ţjóđminjasafniđ hefur ţó margoft sagt og ritađ ađ sjóđurinn sé ekki allur frá Víkingaöld.

Ţeim tveimur ađilum var fengiđ ţađ hlutverk ađ sjóđa upp úr dönsku skýrslunni endanlega og ásćttanlega skýrslu á íslensku, ţar sem reyndar er vitnađ rangt í skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins. Danska skýrslan var gerđ af fólki sem fékk ónógar upplýsingar. T.d. vissu ţeir ekki ađ silfriđ hafđi fundist óáfalliđ í jörđu. Fornt silfur finnst ekki óáfalliđ í jörđu! Rannsóknarskýrsla, sem ekki upplýsir allt  og sem leynir öđru er náttúrulega ekki nein venjuleg rannsóknarskýrsla. Menn töluđu mikiđ um ađ sjóđurinn vćri falsađur eftir ađ niđurstađa Breska sérfrćđingsins var ţekkt. En mér er öllu nćr ađ halda ađ rannsóknarskýrsla íslensku nefndarinnar sé fölsun. Ţeir sem skrifuđu hana mćttu t.d. skýra út hvernig silfriđ fannst óáfalliđ og hvađ ţeim ţykir um skođun Susan Kruse. Einn nefndarmanna, sem er prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands, vill ekki tjá sig og hefur vísađ á Ţjóđminjasafn Íslands. ´

Annar nefndarmanna, Lilja Árnadóttir, lét taka jarđvegssýni á Miđhúsum, en ţeim hefur, ţrátt fyrir ađ allt sem á Ţjóđminjasafninu er sé skráđ og varđveitt, veriđ hent. Ţjóđminjasafniđ neitar ađ gefa skýringar á ţví háttalagi. Barnabarn Jónasar frá Hriflu sem vinnur viđ Háskóla Íslands fékk líka mold frá Miđhúsum, en upplýsir ekkert. Viđ vitum ţví enn ekki hvort eitthvađ var í jarđvegnum á Miđhúsum sem gerđi ađ sjóđurinn fannst gljáandi í jörđu, svo óáfalliđ ađ Kristjáni Eldjárn ţótti ţađ lygilegt.

Miđhús Mogginn 2 sept 1980

Ég vona ekki, eftir ţessa góđu auglýsingu mína fyrir silfurrit Ţórs Magnússonar, ađ ég hafi nú latt menn til skila af sér fornu silfri og öđrum eđalmálmum til Ţjóđminjasafnsins eins og lög gera ráđ fyrir ađ menn geri. En nú líđur reyndar langur tími á milli ţess ađ slíkir fundir finnast, svo ekkert er í hćttunni.

En gleymiđ nú ekki ađ sjá til ţess ađ falliđ hafi á silfriđ sem ţiđ finniđ, svo einhverir ómerkilegir frćđingar fari ekki ađ spyrja óţarfa spurninga, t.d. um landeiganda sem lćrt hafđi silfursmíđar í Svíţjóđ og keypt málmsmíđaverkfćri til Eiđaskóla (sjá hér). Hérađsdómar dćma slík ummćli ómerk.

Myndin efst sýnir Ţór Magnússon fyrrv. ţjóđminjavörđ leita ađ silfri á Miđhúsum áriđ 1980. Miđađ viđ ađstćđur og markađsverđ á silfri gerđi Ţór mjög vel viđ finnendur silfursins. Vonandi gerir hann silfrinu vel skil í bókum sínum tveimur, en eitthvađ segir mér ađ hann rćđi ekki silfursjóđinn á Miđhúsum eins náiđ og ég geri hér.

 

Mikilvćg neđanmálsathugasemd:

Gögn um Miđhúsasjóđinn sem hér birtast í pdf-skjölum, líkt og önnur skjöl sem áđur hafa veriđ birt um ţann sjóđ hér á Fornleifi, gleymdist ađ birta eins og margt annađ sem átti samkvćmt fyrirskipun ráđuneytis ađ birta í tengslum viđ rannsóknir á silfursjóđnum frá Miđhúsum áriđ 1995. Sú gleymska ađ mikilvćg gögn voru ekki birt, ţó ţví vćri lofađ, var ekki vegna ţess ađ pdf-iđ hafđi ekki veriđ fundiđ upp á ţeim tíma. Ţađ var vegna ţess ađ skýrsla Ţjóđminjasafns Íslands var ófullkomin og hlutdrćg og innihélt ţar ađ auki  vísvitandi rangfćrslur. Skýrslan ber ţar ađ auki vott um afar lélegan dönskuskilning ţeirra sem skrifuđu hana. Meira um ţađ síđar og t.d. mótsagnir um fundarađstćđur silfursjóđsins frá Miđhúsum.

583A[1] 

Takiđ eftir: Sunnudaginn 14. apríl (2013) kl. 14-16 er almenningi bođiđ ađ koma međ eigin gripi í greiningu til sérfrćđinga Ţjóđminjasafnsins. Sérstök áhersla er lögđ á silfurgripi ađ ţessu sinni.

Greiningin er ókeypis en fólk er beđiđ ađ taka númer í afgreiđslu safnsins.


Rómardraumar

óskhyggja

Mikiđ er alltaf gaman ađ sjá áhuga manna á ţví sem kynni ađ finnast í Vatíkaninu, en um leiđ vanţekkingu ţeirra á ţeirri stofnun sem Archivum Secretum Apostolicum Vaticanum er. Kári Bjarnason íslenskufrćđingur hlýtur ţó ađ ţekkja nokkuđ til, ţví hann fékk styrk til mánađar dvalar áriđ 1992 til ađ rannsaka Maríukvćđi, en ţađ hefur ţó líklegast veriđ í bókasafni Vatíkansins.

Rómantísk er sú skođun manna, ađ Íslendingar hafi í tíma og ótíma veriđ ađ senda Páfanum í Róm einkabréf. Ef slík bréf voru send, komust ţau ekki alltaf á leiđarenda. En hver veit, fyrst ég fann prestsinnsiglisstimpill Jóns Arasonar í Kaupmannahöfn, ţá er eins víst ađ hćgt sé ađ finna bréf Jóns í Vatíkaninu. Varla mun nokkur mađur sitja eins viđ í skjalasafni og Kári ef hann yrđi sendur suđur í Róm til ađ leita. La dolce vita Rómaborgar heillar hann ekki né truflar. Menntamálaráđuneytiđ myndi fá eitthvađ fyrir gjaldeyrinn ef Kári yrđi sendur, eđa ekki neitt, ţví mađur getur aldrei vitađ hvađ skjalasöfnin geyma.

Ţó ađ skalasöfn Vatíkansins sé lokuđ bók um upplýsingar um uppruna Kólumbusar og ađra ţćtti sögunnar, t.d. ţá sem lúta ađ ofsóknum kirkjunnar á gyđingum, ţá er ekki eins og skjalasafn Vatíkansins sé órannsakađ. Ţar fer fram mjög öflug rannsóknarstarfsemi og nú tölvuskráning, og tel ég víst ađ safniđ hefđi haft samband viđ Íslendinga, ef ţeir finndu eitthvađ bitastćtt.

Reyndar eru um 84 hillukílómetrar í safninu og safnskráin telur um 35,000 bindi. En ţađ sem líklega hefur einna helst valdiđ ţví ađ íslenskir frćđimenn hafa ekki ílenst á skjalasafni Vatíkansins er ađ Íslendingar eru ekki eins sleipir í latínu og ţeir voru fyrr á tímum. Ég ţekki ekki í svipinn neinn sagnfrćđing, nema hugsanlega prófessor Sveinbjörn Rafnsson, sem kann eitthvađ í latínu. Latína var ekki kennd almennilega í menntaskólum eftir ađ latínukennsla Teits Benediktssonar var skorin viđ nögl í MH. En áđur en sá hrćđilegi atburđur átti sér stađ naut ég góđs af kennslu hans og tók ţar alla áfanga í latínu. Hef aldrei orđiđ samur mađur eftir ţađ, en ţví lofađi Teitur líka í fyrsta áfanganum.

Ef menn fá pening til ađ leita ađ nál í heystakk Vatíkansins, er inngangur skjalsafnsins viđ Porta de S. Anna í via di Porta Angelica. Allir frćđimenn međ tilskylda menntun og reynslu af skjalarannsóknum geta sótt um ađgang. Ţeir ţurfa ađ hafa međmćlabréf frá viđurkenndri rannsóknarstofnun eđa viđurkenndum frćđimanni á sviđi sagnfrćđi eđa líkra greina.

Í bókasafni Vatíkansins bar á tíma mikiđ á ţví ađ 8. bođorđiđ vćri brotiđ. Ţess vegna var ţessum ágćta útbúnađi komiđ fyrir:

riaperturabibliotecavaticana


mbl.is Óţekkt gögn um Ísland í Páfagarđi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Iceland, the greatest Smorgasbord ever

Smorgasbord  

Eitt sinn var til forláta veitingastađur á Broadway í New York, ţangađ sem norrćnir menn og ađrir streymdu til ađ fá eitt annálađasta Smorgasbord (Smörgĺsbord/Smřrrebrřdsbord) sem sögur fara af.  Stađurinn bar auđvitađ nafniđ ICELAND, hafđi ţrjú show á hverju kvöldi og tvćr hljómsveitir. Ekki var ýkt ţegar ţví var haldiđ fram, ađ ţetta vćri stćrsti nćturklúbbur á Broadway.

Ţarna var svaka bar, og í miđjum salnum blakti fáni Fullveldisins Íslands, og síđar lýđveldisins, yfir öllum herlegheitunum.

Iceland Restaurant 2
 
bakhliđ

 

Nýlega rakst ég á auglýsingu sem myndin er af efst í einu blađi Dana í Bandaríkjunum í síđara stríđi. Blađiđ hét Nordlyset, og vildi ég vita hvernig stóđ á ţví ađ veitingastađur á Broadway státađi af ţessu fallega nafni. Ég er engu nćr um eigendur, en ég veit ađ Michael Larsen, danskur mađur, rak stađinn.

 

Bar Iceland

 

Barinn á Iceland

Nú er Iceland ekki lengur merkilegt land, og ekki ţykir einu sinni ástćđa ađ hafa almennilegan bandarískan ambassador á Íslandi. Smorgasborđiđ er ekki lengur ţađ sem stjörnurnar á Broadway sóttu í, en líklegt tel ég ţó ađ Harrison Ford myndi hafa ţótt barinn á Iceland gjaldgengur. Hann er nú líka svo gamall, ađ hugsast gćti ađ hann hafi jafnvel setiđ ţarna og borđađ heilt smorgasbord.

Ef einhver man eftir ţessum stađ og getur deilt međ okkur minningunum, eru ţeir velkomnir ađ setja hér inn athugasemdir. Einhvern veginn hef ég ţó á tilfinningunni, ađ ég hafi misst af ţeirri kynslóđ. Nú er ţađ sushi og eitthvađ enn fínna sem fćr fólk til ađ dansa.

Fróđir menn telja ađ orđiđ smorgasm hafi orđiđ til ţarna á 680 Broadway. Nú heitir ţessi stađur ROSELAND (sjá sömuleiđis hér). Ţarna hélt Hillary Clinton, sem árangurslaust reyndi ađ hringja í Össur Skarphéđinsson, eitt sinni afmćlisveislu sína og Björk kynnti plötu sína Biophilia á ţessum stađ áriđ 2011. Vćri ţađ ekki ágćtt nafn í stađ Íslands eftir allsherjargjaldţrot?

Roseland-front

Björk Iceland Roseland

Ţessi grein var upphaflega birt á postdoc.blog.is áriđ 2010. Örlitlu hefur veriđ viđ hana bćtt.

Ég keypti skömmu síđar í Bandaríkjunum sjaldgćf póstkort međ myndum af smurbrauđborđinu á Iceland og barnum ţar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband