Ísland til sýnis í Tívolí áriđ 1905

DNT-119096 2
Myndin hér ađ ofan ekki frá alţjóđaţingi baráttukvenna áriđ 1905. Hún er frá sýningu í Tívoli sumariđ 1905 og snemma hausts ţađ ár, sýningu sem fór fyrir brjóstiđ á sumum Íslendingum sem kölluđu hana skrćlingjasýninguna.

Á sýningunni var ćtlunin ađ sýna skemmtanaglöđum Dönum hvađ var ađ gerast í nýlendum ţeirra, sem og í Fćreyjum og á Íslandi. Fullt nafn sýningarinnar var Dansk Koloniudstilling samt Udstilling fra Fćrřerne og Island.

DNT-119096


Ţó svo ađ sumir Íslendingar hafi á síđari árum veriđ ađ halda ţví fram á heimavettvangi sem og erlendis, en vegna algjörrar vanţekkingar eđa vegna misskilning, ađ litiđ hafi veriđ á Ísland sem nýlendu (koloni) á ţeim tíma sem sýningin var haldin, ţá fer ţví víđs fjarri. Einnig hafa einstaka furđufuglar í stétt danskra sagnfrćđinga, ţ.m.t. Bo Lideggaard sem keppist viđ ađ skrifa sögu Danmörku ađ smekk og ađallega smekkleysu ákveđins flokks í Danmörku, veriđ ađ halda ţví fram ađ Grćnland hefđi aldrei veriđ nýlenda. Ţađ er álíka mikil fjarstćđa. Ţetta eru skilningsslys, sem sýna vanţekkingu á sögu landanna og jafnvel erfiđleika viđ lestur.

DNT-120272
Sýningin í Tívolí var ekkert freakshow, og ţađ ađ setja Íslendinga og "kóloníurnar" saman var ekki gert međ illum ásetningi. Ţađ var fyrst og fremst viđleitni til menningarauka í skemmtigarđinum. En sýningin, og sér í lagiđ spyrđing Íslands viđ nýlendur fór fyrir brjóstiđ á mörgum og kallađi félagsskapur ungra Íslendinga í Kaupmannahöfn sýninguna eins og fyrr segir. Skrćlingjasýninguna. 

Sá titill kom nú helst til af af fordómum Íslendinga, sem litu međ fordómafullum augum samtímans á Grćnlendinga sem undirmálsfólk eđa og  vildu ekki vera undir sama ţaki og ţeir og negrar afkomendur ţrćla í Vestur-Indíaeyjum Dana. Íslendingar voru vitaskuld betri, ađ eigin sögn, og ţeir meintu ţađ.

Sýningin varđ til ađ frumkvćđi hinar margfrćgu konu Emmu Gad sem lét margt til sín taka.  Hún reyndi ađ komast til móts viđ óskir Íslendinga fyrir ţessa sýningu,  ţegar hún sá ađ Íslendingar í Kaupmannahöfn móđguđust, og t.d. fengu Íslendingar ađ lokum sérskála vegna "sérstöđu" sinnar og nafn sýningarinnar sýnir ljóslega vandann viđ ađ setja Íslendinga međ Grćnlendingum og negrum á sýningu.  Slíkt gerir mađur bara ekki, án ţess ađ móđga hreinustu og bestu ţjóđ í heimi.

Myndin efst sýnir íslenska konu í peysufötum á sýningunni, ásamt fćreyskri konu. Međ ţeim er frú Jensen, sem upphaflega var frá St Croix eyju, en sem hafđi búiđ í Kaupmannahöfn og var gift Dana. Vel virđist fara á međ ţeim kynsystrum og vonandi hafa ţćr getađ skeggrćtt um allt á milli himins og jarđar án ţess ađ láta lithaft og uppruna hafa áhrif á kynnin. Í sýningarbćklingum kveđur viđ annan tón um konuna frá Vestur-indíum og hún er ekki kölluđ frú Jensens heldur negerinden:

forlang af Negerinden en Cocktail, Icecream soda eller anden let Forfriskning og de vil da, medens Solen spiller paa Golfens blaa Havflade og St. Thomas’ Tage drřmme dem langt over Oceanet til de Smaařer, der forhaabentlig en Gang igen skal kunne benćvnes Vestindiens Perler.” 

Vart hefur veriđ hćgt ađ krefjast slíks af íslensku sýningarkonunni, nema ađ ţađ hafi veriđ til siđs ađ krefjast

"mysa, skyrhrćringur og eyjabakstur i regnen i Reykjavík ved peysufatakćllingen fra Hafnarstrćti."

En ţannig var nú ekki talađ um íslenskar konur, enda var Ísland aldrei nýlenda, líkt og sumir halda ţó enn á Íslandi.

Mér sýnist einna helst ađ konurnar séu ađ hlćja ađ látunum í fylliröftunum í Skrćlingafélaginu.

Ef menn vilja lesa sér meira til um ţessa sérstćđu sýningu og um skođanir íslenskra eilífđarstúdenta sem drukku ótćpt Bakkusi til samlćtis, og sjálfsagt til ađ deyfa sćrđar og smánađar ţjóđernistilfinningar sínar, er ágćtt efni um hana hér í vefsíđu um Emmu Gad eđa í góđri grein um Skrćlingjafélagiđ eftir Margréti Jónasdóttur sagnfrćđing í Lesbók MorgunblađsinsHér má síđan lesa sýningarskrána fyrir sýninguna í Tívoli áriđ 1905.

div_ad_hoc_jan_001


Bloggfćrslur 31. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband