Kongen af Danmark - ogsĺ af Island

Kongen b

Fornleifur finnur stundum ódýrar gersemar á fornbókasölum. Í desember sl. hélt hiđ heimsţekkta Vangsgaard Antikvariat í Fiolstrćde jólaútsölu í leigubúđ í Křbmagergade. Í hverri viku stiglćkkađi verđiđ á vörum, eins og áđur greinir.

Fréttaritari Fornleifs í Kaupmannahöfn keypti m.a. á verđi eins góđs rúgbrauđs, rit ţađ í stóru broti sem sést á myndinni fyrir ofan. Ţađ var gefiđ sérstaklega út af Berlingske Forlag áriđ 1937, er Kristján X Danakonungur, og Íslendinga, hafđi setiđ 25 ár á konungsstóli. Ritiđ er sneisafullt af myndum eftir mismunandi ljósmyndara. Međal annars eru myndir frá Íslandi, sem ég mun sýna lesendum mínum viđ tćkifćri. 

Ţađ geri ég ţó ekki fyrr en umsjónarmađur Moggabloggsins, sem gekk erinda einhvers hatursmanns míns, setur menningarbloggiđ Fornleif aftur á ađalmatseđil Moggabloggsins, ţar sem nú vađa uppi Cóviđ- og helfararafneitarar og ýmsir ađrir grillufangarar innan um annars ágćtt fólk međ eđlilegar skođanir, áhugamál sem og vandamál. Umsjónarmenn blogga verđa líka ađ vera starfi sínu vaxnir og vera međ greindarvísitölu í međallagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband