Ég ćtla ađ mála allan heiminn, elsku mamma

selardalur_ljosmynd_jo_minjasafn_slands-Colorized

Eftir ađ MyHeritage.com gerđi fólki kleift ađ lita gamlar svarthvítar ljósmyndir, hefur veriđ mikiđ ađ gera á síđunni. Ég prófađi apparatiđ á tvćr gamlar ljósmyndir Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar sem hann tók í Selárdalskirkju áriđ 1913. Myndirnar eru varđveittar í Ţjóđminjasafni.

Myndirnar tvćr voru frábćrar í sínum upphaflega fjölbreytileika grámyglunnar, sem getur veriđ afar fallegur. Hér sýni ég ykkur hvađ leiktćki ţađ sem MyHeritage hefur upp á ađ bjóđa getur gert. Ţađ er gaman af ţessu föndri, sem ţiđ getiđ reynt á myndir ykkar sjálfra. Ég held hins vegar fast í upphaflegu litina. Líklegast er hćgt ađ gera ţađ sama á góđum ljósmyndaforritum. En ég á ekkert slíkt og fitla sjaldan viđ myndir, nema til ađ gefa ţeim smá skerpu.

Ég hef skrifađ um forna ljósahjálma á Íslandi í nokkrum greinum sem menn geta fundiđ neđarlega á hćgri spássíu bloggsins Fornleifs, Fyrsta greinin heitir Fiat Lux.

Selardalur 1913 lille colorized

Ljósahjálmurinn sem hékk í Selárdalskirkju er einstakur í heiminum. Hjálmurinn hangir nú einhvers stađar bakdyramegin á Ţjóminjasafninu og er ekki sýndur almenningi, enda var hann tekinn úr kirkjunni í óţökk sumra heimamanna fyrir vestan. En viđ getum líklegast öll veriđ sammála um ađ hjálmurinn á best heima á Ţjóđminjasafninu. Ţađ rćđi ég ţví ekki frekar.


Bloggfćrslur 21. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband