Tvö gos og jafnvel ţrjú segir prófessor Páll

IMG_9729 b lille

"Páll Einarsson tel­ur for­send­ur fyr­ir tveim­ur gos­um á sama tíma enda í fyrsta skipti sem land rís und­ir yf­ir­stand­andi gosi. Hann seg­ir ţró­un­ina benda til ţess ađ kviku­kerfiđ líti ekki al­veg eins út og sér­frćđing­ar hafi hingađ til taliđ sig vita."

Ţetta senaríó međ tvö gos sáu menn kannski fyrir sér í einu af tólf binda alfrćđiriti/myndabók fyrir unga drengi sem gefiđ var út í Ţýskalandi í byrjun 19. aldar. Myndin er úr einni myndabóka Friedrich Johann Berduchs fyrir ríkra manna börn, og er í eigu Fornleifssafns (sjá hér).


mbl.is Rímar „engan veginn“ viđ Veđurstofuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband