Fćrsluflokkur: Stjórnlagaţing

Nćstum ţví forngripir

Skrúđganga

Ţađ hefur aldrei ţótt kurteisi á mínu heimili ađ tala um konur sem forngripi, nema ađ ţćr vćru ţađ. Hér geri ég undanţágu á 100 ára reglunni fyrir fornminjar og birti ljósmynd frá 1936, en hún er frá konungskomunni í júní ţađ ár.

Á hafnarbakkann í Reykjavík var fallegu fólki smalađ í skrúđgöngu, m.a. léttklćddum stúlkum á aldrinum 8-10 ára, sýnist mér, til ađ taka á móti Kristjáni X og fylgdarliđi hans. Ég býst viđ ţví ađ ţessar stúlkur hafi veriđ heldri manna börn, fćddar á síđari hluta 3. áratugar 20 aldar. Ef ţessar stúlkur eru enn á lífi, vćru  ţćr flestar komnar yfir áttrćtt og ţess vegna antík, ef aldursskilyrđi skransala í Reykjavík fyrir ţví orđi er tekiđ gilt. 

Sttelpur í skrúđgöngu

Hér eru nokkur andlit, en einnig hćgt er ađ stćkka myndina efst sem ég er međ í fórum mínum međ ţví ađ klikka á hana eđa ţessa mynd.

Mikiđ vćri nú gaman ef einhver gćti gefiđ Fornleifi karlinum upplýsingar um stúlkurnar ţarna á myndinni. Hvađa skóla gengu ţćr í, og hvađa glćsilega kona fór fyrir skrúđgöngunni? Kannski lesa einhverjar af ţessum stúlkum blogg og gćtu sagt okkur meira um ţessa blómlegu skrúđgöngu sína fram hjá dátunum á Dannebrog í rigningunni 14. júní áriđ 1936.

Hermann heilsar á kónginn

Hermann Jónasson heilsar hér á Kristján kóng, en konungur horfir hins vegar greinilega á móđur Steingríms sem er međ stóran blómavönd. Hvernig fluttu menn inn blóm á ţessum tíma? Eru ţetta ekki afskornar rósir, eđa kannski bara pappírsblóm?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband