Nćstum ţví forngripir

Skrúđganga

Ţađ hefur aldrei ţótt kurteisi á mínu heimili ađ tala um konur sem forngripi, nema ađ ţćr vćru ţađ. Hér geri ég undanţágu á 100 ára reglunni fyrir fornminjar og birti ljósmynd frá 1936, en hún er frá konungskomunni í júní ţađ ár.

Á hafnarbakkann í Reykjavík var fallegu fólki smalađ í skrúđgöngu, m.a. léttklćddum stúlkum á aldrinum 8-10 ára, sýnist mér, til ađ taka á móti Kristjáni X og fylgdarliđi hans. Ég býst viđ ţví ađ ţessar stúlkur hafi veriđ heldri manna börn, fćddar á síđari hluta 3. áratugar 20 aldar. Ef ţessar stúlkur eru enn á lífi, vćru  ţćr flestar komnar yfir áttrćtt og ţess vegna antík, ef aldursskilyrđi skransala í Reykjavík fyrir ţví orđi er tekiđ gilt. 

Sttelpur í skrúđgöngu

Hér eru nokkur andlit, en einnig hćgt er ađ stćkka myndina efst sem ég er međ í fórum mínum međ ţví ađ klikka á hana eđa ţessa mynd.

Mikiđ vćri nú gaman ef einhver gćti gefiđ Fornleifi karlinum upplýsingar um stúlkurnar ţarna á myndinni. Hvađa skóla gengu ţćr í, og hvađa glćsilega kona fór fyrir skrúđgöngunni? Kannski lesa einhverjar af ţessum stúlkum blogg og gćtu sagt okkur meira um ţessa blómlegu skrúđgöngu sína fram hjá dátunum á Dannebrog í rigningunni 14. júní áriđ 1936.

Hermann heilsar á kónginn

Hermann Jónasson heilsar hér á Kristján kóng, en konungur horfir hins vegar greinilega á móđur Steingríms sem er međ stóran blómavönd. Hvernig fluttu menn inn blóm á ţessum tíma? Eru ţetta ekki afskornar rósir, eđa kannski bara pappírsblóm?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er allt mjög merkilegt. Dýrshamurinn sem „the foxy lady“ rennur međ á öxlum fyrir smástelpustrollunni er reyndar dálítiđ slyttingslegur og frekar eitthvađ óhátíđlegur. Er ţetta íslenskur fjallarefur eđa silfrađ búrdýr? Matrósahattur fraukunnar er greinilega merkisgripur. Úr búđ eđa birgđum flotans? Höfuđleđur fallins matrósa kannski? Hvađa blómstur eru í vöndum stelpnanna? Sóleyjar, túnfíflar. fjólur og súrur tínd á túnblettum bćjarins? Eđa framandi tegundir upp vaxnar í ylhúsi Hveradala-Hřjers?

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 8.11.2011 kl. 09:04

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Kristján og margvelkominn. Ţar sem ţú komst svo seint í heiminn norđur á Skagaströnd, ţar sem svona fínheit ţekktust aldrei, ţá er ekki nema von ađ ţú vitir ekkert um ţađ sem ţú spyrđ um, en allt eru ţetta mjög ţarfar spurningar.  

Mér ţykir hattur konunnar međ dratthalann um hálsinn vera nokkuđ líkur hatti sem frú Dorrit sást međ í Páfagarđi og sem ritađ var um nýlega á moggablogginu af einum mesta hattamanni ţjóđarinnar. Rebbi virđist mér of dökkur til ađ geta veriđ silfurrefur, en svona dauđir dýratreflar voru gríđarlega mikiđ í tísku á 3. og 4. áratugnum. Refir tala enn um holocaust sitt á ţessum tíma. Amma mín átti svona dýr og á ég til mynd af henni međ ţađ um hálsinn, og man ég eftir ţví hangandi í geymslu hennar, og mátti ţađ muna sin fífil fegri. Mér ţótti merkilegt ţornađ trýniđ og gleraugu sem sett voru á haminn.

Mér datt helst í hug ađ blómin hefđu komiđ međ skipi frá Kaupmannahöfn, líklega sama skipinu sem ferjađi fylgdarliđ konungs til Íslandsála. Varla hafa menn fariđ ađ bjóđa kóngi upp á jafn ómerkileg blóm og ranunculus acris, sem einnig vex á fjóshaugum og í skurđum í Danmörku.

FORNLEIFUR, 8.11.2011 kl. 10:06

3 identicon

Ćtli rósirnar hafi ekki komiđ međ sama skipi. Ég reikna međ ađ ţćr hafi veriđ skornar óútsprungnar og geymdar í kaldri lest og myrkri til ađ ţćr ţroskuđust ekki of hratt á leiđinni. Dálítiđ eins og bananar nú til dags.

Carlos (IP-tala skráđ) 8.11.2011 kl. 10:22

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll séra Carlos (ef ţú ert hann), nú er myndin ţví miđur ekki alveg í fókus, svo ég á erfitt međ ađ átta mig á eđli blómanna sem móđir Steingríms Hermannssonar heldur á. En líklegast hefur ţetta veriđ eins og ţú segir, og eins og međ bananananana.

En hvađ međ chiquiturnar á eftir "Foxy lady". Hvađan eru ţćr?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.11.2011 kl. 10:47

5 identicon

Rétt er ţađ Fornleifur karl ađ aldrei hefđu konur bernsku minnar úti viđ hinn ysta sć látiđ sjá sig međ skaufhala um hálsinn. Enda lít ég ćvinlega undan ţegar ég sé svoleiđis.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 8.11.2011 kl. 10:56

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Hvenćr byrjađi Ingimar í Fagrahvammi ađ rćkta rósir? Hann var byrjađur á ţví löngu fyrir mitt minni. Palli Mikk vann hjá honum og margir fleiri. Ég birti mynd ţví til sönnunar á blogginu mínu fyrir margt löngu. Ég gćti spurt Sigga ađ ţessu međ rósirnar. En strákar ţiđ megiđ ekki vera alltof fornir í tali. Nútíminn skilur ykkur ekki. Ţađ ţótti einu sinni fínt og flott ađ hafa dauđa refi um hálsinn. Ţeir hćttu nefnilega ađ vera hćttulegir ţegar ţeir voru dauđir.

Sćmundur Bjarnason, 16.11.2011 kl. 00:49

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţegar gamall refur eins og ţú gaggar, Sćmundur, ţá er mađur auđvitađ á varđbergi, en athugađu ţetta endilega međ rósirnar. Mundu ţó hvađa árstíma ţetta var á. Ţú manst ekkert eftir Foxy lady?

FORNLEIFUR, 16.11.2011 kl. 10:33

8 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Veit vel hvađ fox eđa foxy getur ţýtt á ensku. Á sínum tíma stóđ til ađ kalla heimilistölvu eina Commodore Fox en ţótti fullgróft svo úr varđ ađ kalla hana Commodore Vic, sem ţjóđverjum ţótti víst ekkert sniđugt.

Sćmundur Bjarnason, 16.11.2011 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband