Fćrsluflokkur: Ţjóđhćttir

Jólakötturinn og sćnska bollan

Lussebulla

Eftir fáeina daga er messa heilagrar Lúsíu, og ţví viđ hćfi ađ bćta dálitlu viđ ranga sögu daganna. Fyrir löngu síđan birtist frekar ţunn grein í Árbók hin íslenska Fornleifafélags. Í greininni gerđi Guđmundur Ólafsson ţví skóna ađ bolla ein í Svíţjóđ, sem er borđuđ á ađventunni og á Lúsíuhátíđ 13. desember ár hvert, og kölluđ er Lussekatt ellegar Lussebulla (sjá mynd efst), sé tengd einhverjum Lúsíferketti og sé ţví skyld íslenska Jólakettinum.

Ţetta dómadags rugl hefur ţví miđur veriđ tekiđ upp af merkari höfundi, Árna Björnssyni. Vitleysan átti hins vegar ekki langt ađ fara. Guđmundur og Árni sátu heilan mannsaldur í turni Ţjóđminjasafnsins, Guđmundur á fjórđu hćđ og Árni á ţeirri fimmtu. Guđmundur deildi víst viđ Árna um jólaköttinn og svo kom grein Guđmundar, sem byggđi á litlu úrvali af ritum, ţar sem jólakötturinn íslenski var tengdur viđ sćnska bollu. Mađur sér oft menn sem menntađir eru í Svíţjóđ vađa í villu um ţessa blessuđu lussebollu, sem aftur á móti hinn fínasti bakstur, en á sér allt ađrar rćtur og engan skyldleika viđ íslenska jólaköttinn.

Uppruninn

Lussekatt-bollan er af sumum talin ćttuđ frá Ţýskalandi og bollan sé ekki eldri en frá 17. öld. Ţví fylgja hins vegar engar gođar röksemdir. Enn ađrir sérfrćđingar í Svíţjóđ hafa hins vegar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Lussebullan eđa Lussekatten sem bollur hafi ekki veriđ orđ sem komin voru inn í ritađ sćnskt mál fyrr en eftir 1912. Fyrir ţann tíma var ađeins til bolla í SV-Svíţjóđ sem kölluđ var dövelskatt eđa álíka (djöfulsköttur) og mun ţađ vera algjörlega annađ bakkelsi en lussebullan sem seld er í dag. Sögur af Lusse-katt eđa Lúsíuketti sem tengist sögunni um Lúsíu er ekki sögđ fyrr en í Göteborg Handels- och Sjöfartstidning áriđ 1897.

Lussebullan sem seld er í dag er gul. Liturinn kemur úr saffrani, sem er ţurrkađ frćni saffran-krókusins (crocus sativus), en oftast falsks saffran (sem m.a. getur veriđ carthamus tinctorius sem eru blómblöđ af ţistilblómi; Lćriđ um muninn á ekta og fölsuđu saffrani hér og ţiđ muniđ fljótlega sjá ađ mest af ţví saffrani sem selt er á Íslandi er falsađ) í bollunum, ţví sjaldan bragđast ţćr af ekta saffrani. Bollan var ekki lituđ gul fyrr en rétt fyrir aldamótin 1900. Ţá fyrst var fariđ ađ setja saffran í bolluna. Ţjóđsögnin sćnska um bollu heilagrar Lúsíu er í dag orđin nćrri ţví eins frćg og ABBA hefur tekiđ ýmsum breytingum á 20. öld, en er líklega ekki eldri en frá lokum 19. aldar. En hvernig varđ bollan ţá til?

Ítalskir bakarar

Margir af ţeim bökurum og kökugerđarmeisturum sem settust ađ í Svíţjóđ og í Danmörku á síđari hluta 19. voru ítalskrar ćttar. Sumir komnir frá retórómanska hluta Sviss og ađrir frá Ítalíu. Á norđurlöndunum voru Ítalirnir í alls kyns skemmtanaiđnađi, en urđu ţekktastir fyrir kaffi, ís og kökuhús sín sem fáein eru enn til. Íslenskir námsmenn í Kaupmannahöfnu létu vel af kaffi og veitingum hjá Ítölunum (sjá hér). Á nćsta ári birtist eftir mig grein í dönsku tímariti um einn ţátt í sögu Ítalanna sem ekki hefur veriđ vel kunnur. Nú vill svo til ađ ekki löngu eftir ađ köku og kaffihúsaítalirnir birtust í Skandinavíu, kom lussebullan fram á sjónarsviđiđ.

Occhi di Lucia

Augu Lúsíu

Og viti menn, á Ítalíu er gömul hefđ fyrir ţví ađ menn baki Occhi di Lucia, Lúsíuaugu, fyrir hátíđ Lúsíu, ţann 13. desember. Lúsíuaugun eru litlir snúđar/hringir eđa smákökur sem gjarnan eru húđađir međ glassúr og efst er sett sykurperla eđa ţurrkađur ávöxtur. Siđur ţessi er best ţekktur í Pugliu (hćlnum á Ítalíu) en sést ţó víđar, og nú eru reyndar Lussebrauđin sćnsku orđin mjög vinsćl á Ítalíu og sumir Ítalir vita ekki einu sinni ađ ţau eru sćnskt fyrirbćri. Sums stađar á Ítalíu eru Lúsíuaugun bollur sem steiktar eru í olíu og yfir ţćr er síđan stráđ púđursykri.

Lúsíubrauđ, eru augu heilagrar Lúsíu (Santa Lucia) frá Sikiley sem stakk augun úr sjálfri sér á 4. öld e. Kr. Af ţeim sökum varđ hún ađ heilögum píslavćtti. Konur sem stinga úr sér augun fyrir trúna voru fyrrum taldar hetjur í heitum löndum ţar sem fólk er ćstara en á Íslandi. Ég leyfi ţeim sem hafa áhuga á brjáluđum konum, sem í trúarćđi stinga úr sér augun, ađ lesa ykkur til um sögu hennar hér. Kettir tengjast hins vegar sögninni um heilaga Lúsíu á engan hátt. Vonandi tekur sćnska mafían á Íslandi ţví međ stóískri ró.

Saint_Lucy_by_Domenico_di_Pace_Beccafumi

Nú ţegar Fornleifur telur sig vera búinn ađ leysa gátuna um sćnska bollu sem ekkert á skylt viđ (svartan) kött á Íslandi, sem menn lituđu reyndar svartan seint og síđar meir og eignuđu Grýlu og Leppalúđa, er vert ađ minnast ţess ađ sagan um Grýlu er kannski ekki eins rammíslensk og menn vilja vera láta. Sjá hér.

Knecht Ruprecht og Zwarte Piet

Í Ţýskalandi og Niđurlöndum gekk skósveinn heilags Nikulásar undir nöfnunum Knecht Ruprecht og Zwarte Piet. Gćti hugast ađ Íslendingar hafi heyrt um ţá og blandađ ţeim saman viđ jólakött sem ţeir ţekktu fyrir? Líklegast eru síđustu forvöđ ađ rannsaka ţađ, ţví stjórnmálaflokkar í Hollandi og Ţýskalandi vilja láta banna ţá félaga. Ţá er víst ekki langt í ađ Píratar vilji láta banna Grýlu og Leppalúđa. Fyrr má nú fyrr vera.

Knecht RuprechtJá Knecht Ruprecht hafđi sums stađar hala, var svartur međ horn og löng kattareyru og ţessi er meira ađ segja međ vönd í hendi. Í ţessu tilvikiđ sló hann börnin, en endrum og eins ţegar drengir hétu Siegmund og voru ódćlir, ţá sveiflađi hann ţeim beint upp í pokann sinn, sem er karfa á ţessu listaverki. Íslensk ţjóđtrú? Hugsiđ ykkur vel um. Er hún alltaf alíslensk?

Smá viđbót

Áđur en fyrrnefnd grein Guđmundar Ólafssonar í Árbók Fornleifa-félagsins birtist, hafđi hann skrifađ styttri útgáfu af greininni fyrir Lesbók Morgunblađsins (sjá hér). Ţar nefndi hann mjög hróđugur í rimmu sinni viđ Árna Björnsson til sögunnar brauđ í Hollandi sem kallast duifekater eđa deufekater (bein ţýđing dúfuköttur). Ţađ er til í als kyns myndum, en brauđin eru á engan hátt svipuđu lussekatten í Svíţjóđ. Duifekater eiga ţađ sameiginlegt ađ vera nokkuđ stór brauđ, bökuđ međ smjöri, mjólk og stundum eggjum. Guđmundur Ólafsson tengiđ ţađ eingöngu viđ jólin. Ţví fer fjarri, brauđiđ er einnig borđađ á páskum og á Hvítasunnu, eđa ţegar ekki átti ađ spara til. Ţegar orđsifjafrćđingar hollenskur á fyrri hluta 20. aldar var ađ velta ţessu nafni fyrir sér ályktuđu hann, eftir ađ hafa heyrt um lussekatten í Svíţjóđ, ađ Duifekater vćri afbökun úr forngermönsku - hvorki meira né minna. Úr ţeirri ćfingu var til "djöfuls köttur" og seinna "djöfuls kaka".  Líklegast er ađ hvortveggja sé ţvćla. Hollenska er gegnumsýrt tungumál af öllum tungumálum í nágranni viđ Niđurlönd. Duifekaters brauđin voru fyrst og fremst ţekkt á fremur litlu svćđi, Amsterdam og Zaanland norđan viđ Amsterdam, ţar sem gestkoma erlendra sjómanna var mikil. Nýjasta kenningin um uppruna Duifekater-brauđsins, sem mér ţykir áhugaverđ er ađ ţađ sé afbökun á frönsku deux fois quatre (tvisvar sinnum fjórir) sem hljómar nćrri ţví eins og Duifekater.(Sjá frekar hér)

Duivekater

Brauđiđ vó nefnilega tvisvar sinnum meira en venjulegur fjögurra kvarta brauđhleifur. Brauđiđ gćti einnig veriđ afbökun á orđi fyrir dúfnahús (dúfnakofa) Dovecots eđa Dovecotes á ensku eru dúfnahús. Flćmska orđiđ fyrir dúfnahús er Duivenkot. Dovecote eđa Dovecot eru gamalt orđ í ensku. Dúfan táknađi heilagan anda í kristnum siđ. Cot gat líka merkt jötu. Auđvelt er ađ tengja jóla og páskabrauđ viđ heilagan anda og barn í jötu.  Sunnar í Niđurlöndum á frönsku málsvćđi heitir jólabrauđiđ Cougnou sem oft er í laginu eins og hvítvođungur sem hefur veriđ vel vafinn.

duiverkater special

Í Hollandi voru Duivekater-brauđin stundum ríkulega skreytt međ litlum helgimyndum á 17. öld. T.d. hvítvođungum. Hvernig dettur mönnum í hug ađ slík brauđ hafi tengst "djöflaketti". Jú, ţegar ţeir halda ađ Svíţjóđ sé miđja alheimsins, er ekki ađ spyrja ađ ţví.

Christoforos-Winter-Still-Life-with-Pancakes


Rennur ítalskt blóđ í ćđum Grýlu?

la-befana_1251339.jpg

Hún er sig svo ófríđ
ađ höfuđin ber hún ţrjú,
ţó er ekkert minna
en á miđaldra kú.

Ţó svo ađ Grýla okkar hafi aldrei veriđ rómuđ fyrir andlegan eđa líkamlega fríđleika og séra Stefán Ólafsson í Vallanesi hafi m.a. lýst henni sem óvćtti međ ţrjú höfuđ og ýmsar ađrar lýtir á 17. öld, grunar Gvend ađ Grýla eigi lítiđ annađ ađ sćkja til tröllkonunnar Grýlu sem Snorri Sturluson lýsir á 12. öld, en sjálft nafniđ.

Ég hef lengi velt ţví fyrir mér, hvort Grýla eigi ekki frekar ćttir ađ rekja til Ítalíu og sé engin önnur en La Befana, jólakerling ţeirra Ítala og margra annarra.

La Befana var samkvćmt ţjóđsögunni kona sem fékk Vitringana ţrjá í heimsókn nokkrum dögum fyrir fćđingu Jesúbarnsins. Vitringarnir báđu hana ađ vísa sér til vegar svo ţeir gćtu fundiđ Guđs son. Ţeir hefđu séđ stjörnu eina mjög bjarta á himni. Hún sagđist ekki vita hvar Jesúbarniđ vćri ađ finna. Ţeir voru ţreyttir svo hún leyfđi ţeim ađ gista eina nótt. Daginn eftir buđu Vitringarnir henni ađ slást í för međ sér, en hún afţakkađi bođiđ međ ţeirri röksemd ađ hún hefđi allt of mikiđ ađ gera, sér í lagi viđ húsverkin, alls kyns tiltektir og sópun. Síđar sá la Befana sárlega eftir ţessari ákvörđun sinni og hóf ađ leita uppi vitringana og Jesús. Hún fann ţá ekki og leitar ţeirra enn ţann dag í dag. Hvar sem hún fer gefur hún góđum og ţćgum börnum leikföng og karamellur, eđa ávexti, međan óţćgu börnin fá ađeins kol í sokkinn, eđa jafnvel lauk eđa hvítlauk...og sum fá ađ kenna á vendinum.

befana_gubbio_1251344.jpg

Grýla Ítalíu líkist greinilega á margan hátt sonum sínum. Hún gefur kol í sokkinn, međan Grýla sigar Jólakettinum á óţekk börn. Ţessi fékk hvítlauk og aftur hvítlauk ţegar hann var ungur.

Önnur ţjóđsagan lýsir Befönu sem móđur er missti drengbarn sem hún elskađi mjög hátt. Befana varđ vitstola viđ barnsmissinn. Er hún heyrđi ađ Jesús var í heiminn kominn, lagđi hún land undir fót til ađ finna hann, í ţeirri trú ađ hann vćri sonur sinn. Loks fann hún Jesús og fćrđi honum gjöf. Jesúbarniđ á í stađinn hafa gefiđ La Befana gjöf og gerđi hana ađ "móđur" allra barna á Ítalíu.

Enn önnur sagan segir ađ la Befana hafi rekiđ vitringana ţrjá á dyr, ţví hún var svo upptekin viđ ađ sópa og snurfusa. Hún var skapstór. Síđar uppgötvađi hún mikiđ stjörnuskyn á himni og lagđi ţá land undir fót til ađ leita Jesúbarnsins međ sćtabrauđ og ađrar gjafir handa ţví. Hún tók einnig kústinn međ til ađ hjálpa Maríu mey viđ hreingerningarnar. Hún fann ţó aldrei Jesús og er enn ađ leita hans, og ţess vegna gefur hún börnum enn gjafir í ţeirri von ađ hún hafi fundiđ Jesúbarniđ, vegna ţess ađ Jesúsbarniđ er ađ finna í sálum allra barna, eđa ţangađ til fólk međ einkarétt á sannleikann bannar ţeim ţađ og kallar ţađ siđmennt.

befana.jpg

La Befana

Enn ein sagan segir ađ la Befana ferđist um á vendi sínum og flengi alla međ vendinum sem hana sjá á flugi, ţar sem henni er ekki um gefiđ um ađ fólk og börn uppgötvađi ađ húni komi klofvega til byggđa á kústinum.

Befana kemur til byggđa fyrir Ţrettándinn (6. janúar) sem var eins og allir vita opinber fćđingardagur Krists allt fram á 6. öld. Dagurinn er á Ítalíu einnig kallađur Festa della Befana. Ţrettándinn, síđasti dagur jóla, hefur fangiđ gamalt grískt heiti hátíđar Epiphania og tengdist síđar Vitringunum ţremur sem mćttu í fjárhúsiđ í Betlehem. Kenna sumar ţjóđir ţví enn daginn viđ Vitringana ţrjá (sbr. Helligtrekonger í Danmörku og Driekoningen í Hollandi).

Af Epiphania er nafn Befönu dregiđ. Eldri mynd nafns hennar var Pefania.

bottrighe-il-coro-voci-del-delta-di-taglio-di-po-intervenuto-alla-festa-della-befana-5.jpg

Befana í heimsókn í bćnum Adria nćrri Feneyjum. Ekki er laust viđ ađ hún hafi tekiđ međ sér karlinn sinn sem er dálítiđ lúđalegur. Kannski hafa ţeir lesiđ bók Árna Björnssonar um Jólin og tekiđ upp Il "Leppaludo"?

Margt merkilegt hefur veriđ skrifađ um Befönu, og telja ítalskir sérfrćđingar međ svipađa menntun og Árni okkar Björnsson, ađ rekja megi uppruna hennar allt aftur til steinaldar. Minna má ţađ auđvitađ ekki vera. Kenndu Ítalir ekki Kínverjum ađ búa til pasta?

Líkt og Befana, var Grýla okkar dugleg međ vöndinn sinn (kústinn) og hún lét köttinn svarta? (kolin sem í dag á atómöld eru gefin međ táknrćnni lakkrískaramellu í sokkinn) nćgja börnum sem höfđu veriđ óţekk:

Ţannig hljóđađi margfrćg jólasveinsvísa á Hornströndum á 19. öld

Jólasveinar ganga um gólf

og hafa staf í hendi.

Móđir ţeirra sópar gólf

og strýkir ţá međ vendi.

Skarpan hafa ţeir skólann undir hendi.

Ýmsar ađrar gerđir eru til af vísunni (sjá hér og hér), en Grýla er líkt og la Befana iđin viđ flengingar, hýđingar, tiltektir og sópun. La Befana sópađi samkvćmt ţjóđsögunni dagana langa. Ef vitnađ er í gamlar vísur um Befönu verđur ţetta enn augljósara. Befana býr nefnilega einnig í fjöllunum eins og Grýla:

Viene, viene la Befana
Vien dai monti a notte fonda
Come č stanca! la circonda
Neve e gelo e tramontana!
Viene, viene la Befana

Hér kemur, já hér kemur hún Befana
Úr fjöllunum ofan um miđja nátt
Ţreytt og öll dúđuđ upp, sjáiđ hana.
Í snjó, hrími og norđanátt!
Hér kemur, já hér kemur hún Befana.

Vitaskuld er margt annađ ólíkt međ Grýlu og La Befönu. La Befana átti til dćmis ekki jólasveina, en eins og viđ vitum eignast Ítalir ekki mörg börn. Ţannig er ţađ enn.

Auđvitađ er ekki allt fundiđ upp á Íslandi, nema kannski vitleysan. Jólakötturinn er ađ öllum líkindum heldur ekki íslenskur og örugglega ekki sćnskur eins og einn kyndugur kvisturinn í sćnsku menningarmafíunni á Íslandi hélt einu sinni fram međ jólaglampann í augum í Árbók hins íslenska fornleifafélags.

Uppruni jólasiđanna er líklega margslungnari en menn halda.

befana-copia.jpg

Ítalskir karlmenn og einstaka stjórnmálamenn munu víst margir óska sér einhvers í sokkinn frá ţessari tötralega klćddu banka-Befönu, en flagđ er víst oft undir fögru skinni. Hún ćtti ađ flengja ţá ćrlega, og sumir hafa víst einmitt óskađ sér ţess fyrir jólin.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband