Fćrsluflokkur: Stöng í Ţjórsárdal

Plastöldin í Ţjórsárdal

_aki_a_jo_veldisbaenum.jpg

Öruggt tel ég ađ flestir íslenskir fornleifafrćđingar fari ekki ofan af ţeirri skođun, ađ Ţjóđveldisbćr Harđar Ágústssonar viđ Búrfell í Ţjórsárdal sé eitt besta dćmi sem til er um minnimáttarkennd íslensks ţjóđernisrembings. Hún er vitleysa í alla stađi. Ţetta vćri kannski hćgt ađ segja á diplómatískari hátt, en ég sé enga ástćđu til ţess.

Ég get manna best tjáđ mig ţjóđveldisbćinn. Ég hef rannsakađ minjar á Stöng í Ţjórsárdal, sem á ađ vera fyrirmynd Ţjóđveldisbćjarins. Kirkjan viđ ţjóđveldisbćinn er jafnvel enn meira rugl en skálinn og hef ég ritađ um ţađ áđur á bloggum mínum (hér og t.d. hér). Mestur hluti yngsta skálans á Stöng var niđurgrafinn. Líkt og skálinn á Hrísbrú í Mosfellsdal voru húsakynni á Stöng eins konar risavaxin jarđhýsi.

Ţó svo ađ Ţjóđminjasafniđ og ađrar kreddukonur séu ekki búnar ađ međtaka sannleikann, ţá fór Stöng ekki í eyđi í Heklugosi áriđ 1104, heldur ađ minnsta kosti 125 árum síđar.

Plastmottur í ţekju

Plastmotta var heldur aldrei undir torfi í ţakinu á Stöng fyrr en á 20 öld. En ţá var nú heldur betur tekiđ til höndunum viđ ađ plastvćđa dalinn.

Efst sést Kristján Eldjárn heilsa Stefáni Friđrikssyni hleđslumanni. Kristján sagđi mér sína tćpitungulausu skođun á Ţjóđveldisbćnum. Hann var meira ađ segja enn minna diplómatískur en ég, ţegar ađ Ţjóđveldisbćnum kom. Honum ţótti lítiđ til hans koma, en hefur líklega ekki getađ sett út á verkiđ í ţví embćtti sem hann var ţá í. Vonandi hafa Stefán og Kristján ekki rćtt um ágćti plastsins.

Voriđ 1980 fór ég í ferđ sagnfrćđinema viđ HÍ, ţar sem ég stundađi nám eina önn. Međal annars var var haldiđ í Ţjórsárdal. Međ í för voru prófessorarnir Björn Ţorsteinsson og Sveinbjörn Rafnsson. Sveinbjörn hafđi ekki komiđ ţangađ eftir ađ byggingu skálans var lokiđ. Ţegar inn í skálann var komiđ sagđi undirleitur og hógvćr Sveinbjörn mjög diplómatískt, og rođnađi jafnvel ţegar hann leit upp yfir ţverbita: "assgoti er ţetta hátt". Eigi vissi hann af plastinu í ţekju.

plaststong.jpg

Hinn jarpi, bandaríski gćđingur ţjóđminjavarđar er hér riđinn alveg heim í hlađ og Ţór Magnússon tekur myndir (skv. Sarpi og myndasafni Ţjóđminjsafnsins) af piltum sem eru ađ fela öll ummerki um plastiđ í Ţjóđveldisbćnum - Ljósm. Ţór Magnússon, ţó svo ađ Ţór sjáist ţarna standa og draga djöfulinn á eftir sér á mynd sem hann er sagđur hafa tekiđ.

steinsteypan_kaer.jpg

Fćstir vita sennilega, ađ ţađ ţótti öruggara ađ reisa steinsteypuveggi í Ţjóđveldisbćnum og hlađa torfiđ utan á ţá. Potemkintjöld íslenskrar ţjóđminjavörslu eru mörg og ljót.


Beinaflutningur á Stöng í Ţjórsárdal

Stangarkirkja Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson b

Lengi var taliđ ađ ađeins vćri um ađ rćđa eitt byggingarskeiđ á Stöng í Ţjórsárdal. Nú leikur enginn vafi á ţví ađ búseta hefur veriđ ţar frá lokum 9. aldar og allt fram á ţá 13.

ÁRIĐ 1104 varđ mikiđ gos í Heklu. Elstu annálar greina reyndar ađeins frá eldi hinum fyrsta í Heklufelli og annađ er ekki vitađ úr rituđum heimildum međ vissu um ţetta gos. Ţegar eldgosiđ hófst hafđi byggđ haldist í landinu í rúm 200 ár. Ţrátt fyrir ýmsar náttúruhamfarir, sem fyrstu íbúarnir áttu alls ekki ađ venjast úr ţeim löndum sem ţeir komu frá, var Heklugosiđ áriđ 1104 ađ öllum líkindum ţađ ískyggilegasta sem ţeim hafđi mćtt í hinu nýja landi.

Jarđfrćđingar geta nú frćtt okkur um ađ ţetta Heklugos hafi veriđ stćrra en nokkurt annađ gos í Heklu eftir landnám, hvađ varđar magn gosefna (vikurs). Um önnur gos Heklu á miđöldum vitum viđ ađ ţeim fylgdu miklir jarđskjálftar, og um nokkur gos sem nefnd eru í annálum er sagt ađ byggđir hafi lagst af í kjölfariđ. Heklu er hugsanlega einnig getiđ í erlendum miđaldabókmenntum. Er fjalli nokkru á íslandi er lýst sem gátt helvítis í frönskum miđaldakvćđum er ađ öllum líkindum átt viđ Heklu. Júdas var ţar fjallbúi ásamt öđrum fordćmdum sálum, sem veinuđu í kór yfir aumum örlögum sínum í vítislogum. í lok 12. aldar ritađi munkurinn Herbert í klaustrinu Clairvaux í Frakklandi Bók undranna (Liber Miraculorum). Ţar lýsir hann mörgum eldgosum á íslandi og vel gćti hann átt viđ Heklu er hann ritar: Á vorum tímum hefur ţađ sést einhverju sinni, ađ vítiseldurinn gaus upp svo ákaflega, ađ hann eyđilagđi mestan hluta landsins allt í kring. Hann brenndi ekki ađeins borgir og allar byggingar, heldur einnig grös og tré ađ rótum og jafnvel sjálfa moldina međ beinum sínum (Ţýđing dr. Jakobs Benediktssonar).

grafiđ á Stöng 1939

FRÁ UPPGREFTRI á Stöng 1939. Hárprúđi mađurinn fyrir miđju á myndinni er Kristján Eldjárn. Rétt austan viđ gafl skálans, sem veriđ er ađ grafa á myndinni, fannst kirkja Stangarbćnda áriđ 1992. Ţótt rannsóknarskurđir hefđu fariđ í gegnum grafir áriđ 1939 uppgötvuđust ţćr ekki ţá, enda beinin fá. Ljósm. Aage Roussell 1939. Nationalmuseet Kaupmannahöfn.

Rannsóknir i Ţjórsárdal

Í Ţjórsárdal, um ţađ bil 15 km norđvestur af Heklu, var frá landnámi byggđ, sem lengi var álitiđ ađ Hekla hefđi eytt snemma á miđöldum. Spurningin um ţađ hvernig eyđingu dalsins bar ađ var ofarlega í hugum lćrđra manna hér á landi allt frá síđari hluta 16. aldar og margar tilgátur voru settar fram um eyđinguna í aldanna rás. Áriđ 1937 voru ţjóđminjaverđir Norđurlandanna staddir á fundi suđur á Jótlandi og ákváđu ađ rannsaka eyđibyggđ í Ţjórsárdal sameiginlega.

Ţýskir frćđimenn viđ „frćđistofnun" SS-Ahnenerbe, höfđu sýnt fornleifarannsóknum á Íslandi mikinn áhuga á fjórđa áratugnum og varđ áhugi ţeirra hugsanlega til ţess ađ auka áhuga frćndţjóđa Íslendinga á rannsóknunum í Ţjórsárdal. Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur hafđi barist fyrir ţeim og leitađ jafnt til Ţjóđverja sem norrćnna kollega. Ekkert varđ úr rannsóknum ţýskra fornleifafrćđinga á íslandi m.a. vegna fjárskorts sem jókst í takt viđ hernađarbrölt ţriđja ríkisins. Rannsóknirnar í Ţjórsárdal, sem fóru fram sumariđ 1939, gáfu mjög áhugaverđar niđurstöđur. I rannsóknunum tóku ţátt fornleifafrćđingar frá öllum Norđurlandanna nema Noregi. Rústir stórbýlisins á Stöng voru einar sex bćjarrústa sem rannsakađar voru sumariđ 1939. Engum fornleifafrćđinganna hafđi fundist rústirnar álitlegar nema danska arkitektinum og fornleifafrćđingnum Aage Roussell. Hann hafđi mikla reynslu af fornleifagreftri á Grćnlandi og ţekkti ţví rústir á norđlćgum slóđum. Ađstođarmađur hans var ungur fornfrćđistúdent, Kristján Eldjárn.

Rústirnar á Stöng höfđu sérstöđu, vegna ţess hve vel ţćr voru varđveittar. Veggir og mikill hluti torfhleđslna stóđu óhreyfđir. Engu var líkara en ađ húsaviđir hefđu veriđ fjarlćgđir og bćrinn yfirgefinn. Forngripirnir sem fundust bentu til búsetu á Stöng fram á 13. öld og rannsóknir Sigurđar Ţórarinssonar á gjóskulögum bentu til hins sama.

Upphaflega taldi Sigurđur ađ eldgos í Heklu áriđ1300 hefđi grandađ byggđ á Stöng. Síđar komst hann á ţá skođun ađ Heklugosiđ áriđ 1104 hefđi valdiđ eyđingu byggđar í Ţjórsárdal.

Kirkja ofan á smiđju Stöng 3

FRÁ RANNSÓKN kirkjunnar og tćttum smiđjunnar, sem hún var reist á. Gula strikalínan sýnir nokkurn veginn grunnflöt kirkjurúmsins. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1993.

Nýjar rannsóknir

Árin 1983-86 og 1992-94 fóru fram nýjar, ítarlegar fornleifarannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal og hafa ţćr varpađ nýju ljósi á endalok byggđarinnar. Heklugosiđ áriđ 1104, sem ţeytti upp hinum hvíta vikri sínum, eyddi ekki byggđ á Stöng, eins og hingađ til hefur veriđ haldiđ fram. Hinar nýju fornleifarannsóknir hafa skýrt endalok byggđarinnar og upphaf hennar. Međ hjálp geislakolsaldursgreininga er komiđ í ljós ađ búseta hefur haldist á Stöng nokkuđ fram yfir aldamótin 1200, ţ.e.a.s. löngu eftir hiđ mikla eldgos áriđ 1104. Samtímis hefur veriđ sýnt fram á ađ upphaf byggđar á Stöng hafi veriđ skömmu eftir ađ landnámgjóskulagiđ féll. Jarđfrćđingar telja nú nćsta öruggt ađ ţađ hafi gerst áriđ 871, eđa ţar um bil. Á Stöng hafa nú fundist leifar tveggja skála, sem eru eldri en sá er rannsakađur var sumariđ 1939.

Elstu mannvistarleifar, sem fundist hafa á Stöng, eru eldstćđi, sem var notađ skömmu eftir landnám. í ţví fundust leifar brennds kambs og brennd hvalbein úr stórhveli. Smiđja frá 10. öld hefur veriđ rannsökuđ ađ hluta til. Hún er forveri smiđjunnar sem fannst á Stöng áriđ 1939. Eldri skáli er undir íbúđarskálanum sem nú er til sýnis á Stöng. Eldgosiđ áriđ 1104 hefur ekki eytt byggđinni, nema hugsanlega ađ hluta til, og sama er hćgt ađ segja um eldgos í Heklu árin 1159 og 1206. Ef ţessi gos hafa valdiđ einhverri röskun á búsetu, hefur ţađ ađeins veriđ til skamms tíma. Endalok byggđar í innsta hluta Ţjórsárdals verđur ađ líta á sem afleiđingu fleiri, samtvinnađra ţátta. Eldgosin léku ţar stórt hlutverk, en uppblástur vegna gjósku, mađurinn og húsdýr hans og kólnandi veđurfar hafa einnig átt stóran ţátt í ađ byggđin í Ţjórsárdal leiđ undir lok á fyrri hluta 13. aldar. Fornleifar og gripir ţeir sem fundust áriđ 1939 á Stöng og viđ síđari rannsóknir sýna einnig, svo ekki er um ađ villast, ađ búseta hefur veriđ á Stöng allt frá landnámsöld fram yfir aldamótin 1200. Afstađa gjóskulaga á Stöng, t.d. vikurinn úr Heklugosinu áriđ 1104 ţar sem hann er undir mannvistarlögum, sýnir einnig ađ bćrinn getur ekki hafa fariđ í eyđi vegna eldgoss í Heklu áriđ 1104.

  Grunnmynd 

Viđ lok rannsókna sumariđ 1993 var hćgt ađ sjá helming kirkjurústarinnar (A) međ kór og hluta af smiđjunni (B), sem er beint undir kirkjunni. Grafir (A) frá notkunartíma kirkjunnar hafa veriđ grafnar í gegnum vesturvegg smiđjunnar og gegnum gólf (grátt á teikningu) skála, sem liggur undir smiđjunni. Eldahella (rauđbrún á teikningu) í gólfi skálagólfsins hefur varđveist. Kirkjan er ađeins tćplega 5 metra löng ađ innanmáli og 2,8 metra breiđ. Veggir eru eins metra breiđir, hlađnir úr ţremur lögum af grjóti og torfstreng. Nánustu hliđstćđur kirkjunnar á Stöng er ađ finna á Sandey í Fćreyjum og međal kirkna á Grćnlandi. Einnig munu vera til rústir um 50 torfkirkna í Norđur-Noregi, en engin ţeirra hefur veriđ rannsökuđ. Teikn. VÖV.

Kirkja á Stöng

Samkvćmt fyrri kenningum um eyđingu byggđar í Ţjórsárdal átti búseta á Stöng ekki ađ hafa veriđ langvinn. Lengi var taliđ ađ ađeins vćri um eitt byggingaskeiđ ađ rćđa á bćnum. Nú leikur enginn vafi á ţví ađ búseta hefur veriđ ţar frá lokum 9. Aldar allt fram á ţá 13. Ein af ţeim rústum sem rannsakađar hafa veriđ er rúst lítillar torfkirkju međ rómönsku lagi frá 11. öld (myndir), elstu kirkju sem rannsökuđ hefur veriđ á Íslandi. Eldri kenningar gerđu ráđ fyrir ţví ađ ađeins ein kirkja hefđi veriđ í Ţjórsárdal á fyrri hluta miđalda, ţ.e. kirkjan ađ Skeljastöđum. Rannsókn fór fram á kirkjugarđinum á Skeljastöđum áriđ 1939.

Kirkjan á Stöng var rannsökuđ ađ hluta til áriđ 1939, en ţá var rústin kölluđ útihús.

Viđ rannsókn á ruslalagi áriđ 1992, er myndast hafđi fyrir utan ţetta hús, fannst framtönn og kjálkabrot međ jaxli úr manni á milli beina af stórgripum og annars úrgangs. Frekari rannsóknir leiddu í ljós grafir og kistuleifar í nokkrum grafanna. „Útihúsiđ" reyndist ţegar betur var ađ gáđ vera rúst formfagurrar og haglega byggđar kirkju. Eitt vandamál blasti viđ okkur. Ađeins örfá mannabein fundust í gröfunum. Kjúkur og hnéskeljar í einni gröf og ein tönn og tábein í annarri. Ekki var hćgt ađ skýra ţađ hvađ lítiđ fannst af beinum í gröfunum međ lélegum varđveisluskilyrđum. Ţađ sannađi heilleg beinagrind konu, sem ýtt hafđi veriđ til hliđar er yngri kistugröf hafđi veriđ grafin. Í yngri gröfinni voru hins vegar afar fá bein á ruglingi í fyllingu grafarinnar. Nokkra stund stóđum viđ ráđţrota yfir ţessu vandamáli.

Eftir ábendingu frá lögfrćđinema, sem tók ţátt í rannsókninni á Stöng skýrđist máliđ. Hann benti höfundi á stađ í Grágás, elsta lagasafni íslensku.

Af beinaflutningi

Kirkja hver skal standa í sama stađ sem vígđ er, ef ţađ má fyrir skriđum eđa vatnagangi eđa eldsgangi eđa ofviđri, eđa héruđ eyđi af úr afdölum eđa útströndum. Ţađ er rétt ađ fćra kirkju ef ţeir atburđir verđa. Ţar er rétt ađ fćra kirkju ef biskup lofar. Ef kirkja er upp tekin mánuđi fyrir vetur eđa lestist hún svo ađ hún er ónýt, og skulu lík og bein fćrđ á braut ţađan fyrir veturnćtur hinar nćstu. Til ţeirrar kirkju skal fćra lík og bein fćra sem biskup lofar gröft ađ.

Ţar er mađur vill bein fćra, og skal landeigandi kveđja til búa níu og húskarla ţeirra, svo sem til skipsdráttar, ađ fćra bein. Ţeir skulu hafa međ sér pála og rekur. Hann skal sjálfur fá húđir til ađ bera bein í, og eyki til ađ fćra. Ţá búa skal kveđja er nćstir eru ţeim stađ er bein skal upp grafa, og hafa kvatt sjö nóttum fyrr enn til ţarf ađ koma, eđa meira mćli. Ţeir skulu koma til í miđjan morgun. Búandi á ađ fara og húskarlar hans ţeir er heilindi hafa til, allir nema smalamađur. Ţeir skulu hefja gröft upp í kirkjugarđi utanverđum, og leita svo beina sem ţeir mundu fjár ef von vćri í garđinum. Prestur er skyldur ađ fara til ađ vígja vatn og syngja yfir beinum, sá er bćndur er til. Til ţeirrar kirkju skal bein fćra sem biskup lofar gröft ađ. Ţađ er rétt hvort vill ađ gera eina gröf ađ beinum eđa fleiri...(Byggt á Grágásarútgáfu Vilhjálms Finsens 1852).

Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ beinaflutningur eins og ţessi, sem lýst er í Grágás, sem átti sér stađ á Stöng. Allt bendir til ţess, og ađ meginástćđan fyrir honum hafi veriđ eldgos í Heklu. Hvíti vikurinn, sem Hekla spjó áriđ 1104, hefur líklega enn huliđ jörđ ađ einhverju leiti er grafir voru tćmdar á Stöng. Ţá fylltust nokkrar grafir ađ hluta til af vikrinum er ţćr voru tćmdar viđ beinaflutninginn. Hugsanlega hafa íbúar á Stöng yfirgefiđ bćinn um skeiđ, en ţeir komu aftur og tóku kirkjubygginguna í notkun, nú sem útihús og minnkuđu húsiđ, reistu torfvegg um ţveran kór kirkjunnar og fyrir vesturgafl, ţar sem áđur hafđi veriđ brjóstţil. Smátt og smátt hafa áhrif vikursins ţverrađ. Yfir gröfunum í kirkjugarđinum myndađist ruslalag úr úrgangi fólks sem bjó á Stöng fram til ca. 1225 ef dćma á út frá aldri forngripa og niđurstöđum geislakolsaldursgreininga.

Neđarlega í ţví lagi fannst síđan tönnin og kjálkabrotiđ sem beinaflutningsmönnum hefđi yfirsést, en sem leiddi fornleifafrćđinga, 800 árum síđar, í sannleikann um elstu kirkju landsins.

Dómsdagur

Á ţennan hátt getum viđ ímyndađ okkur ađ ákvćđum Grágásar hafi veriđ framfylgt á Stöng, en hver er skýringin á ţessum beinaflutningum. Svariđ er ađ finna í hugmyndaheimi miđaldamanna um hinn hinsta dag, dómsdag, ţegar Kristur skyldi koma og „dćma lifendur og dauđa". Dómsdagstrúin var mjög mikilvćg miđaldamönnum. Dauđinn var á fyrri hluta miđalda túlkađur sem biđstađa, međvitađur svefn fyrir hinn hinsta dóm. Gröfin, var eins og í gyđingdómi, „hús lífsins og gleđinnar", stađur ţar sem mennirnir biđu međ tilhlökkun og gleđi eftir ţví sem koma skyldi á hinum hinsta degi er englar Herrans blésu í lúđra sína og legsteinum yrđi velt frá gröfum í jarđhrćringum og menn yrđu dćmdir hinum stóra dómi. Kristur kom međ litlum fyrirvara. Ţví var mikilvćgt fyrir ţá dauđu ađ liggja reiđubúnir í gröfum sínum, ţađ voru ţeir ekki í gröfum viđ kirkju sem lögđ hafđi veriđ niđur. Ákvćđi Grágásar eru í fullu samrćmi viđ dómsdagsspár Biblíunnar og beinaflutningsákvćđin eiga vel viđ í landi eldfjalla og jarđskjálfta, sem óneitanlega hafa minnt fólk á fyrirheit Biblíunnar.

Beinin heilla b

FRÁ RANNSÓKN í kirkjugarđinum á Skeljastöđum í Ţjórsárdal 1939. Beinin heilla. Allar upplýsingar um konuna til hćgri vćru vel ţegnar.

Skútustađir b

GAMLA kirkjan á Skútustöđum viđ Mývatn áriđ 1896. Kirkjan hafđi veriđ lögđ af nokkru áđur en myndin var tekin. Bygging ţessi, sem hefur veriđ áţekk kirkjunni á Stöng, sýnir hina sterku formhefđ sem ríkti í íslenskri kirkjubyggingalist frá öndverđu fram á 19. öld. Ljósm. H. Herdegen 1896. Nationalmuseet Kaupmannahöfn.

Ţess má geta ađ ţegar tíund var komiđ á áriđ 1096 eđa 1097 hefur kirkjum vćntanlega fćkkađ til muna hér á landi í kjölfariđ. Gćti ţađ einnig hafa veriđ ástćđa fyrir beinaflutningum á 12. öld og önnur ástćđa ţess ađ kirkjuhald á Stöng lagđist af. Hvert beinin frá Stöng voru flutt vitum viđ ekki, en ţađ hlýtur ađ hafa veriđ til sóknar- eđa graftrarkirkju í sćmilegri fjarlćgđ frá Stöng, ţar sem ţau hafa vćntanlega veriđ sett í fjöldagröf eđa stakar grafir eins og Grágas bođar. Vart hafa beinin veriđ grafin á Skeljastöđum í Ţjórsárdal, ţar sem ekki fundust merki um flutning beina er kirkjugarđur var rannsakađur ţar áriđ 1939. Hugsanlega var grafiđ ađ Skriđufelli, ţar sem vitađ er til ađ hafi veriđ bćnahús eđa ađ landnámsjörđinni Haga, ţar sem vitađ er um kirkjugarđ er kom í ljós er hús var byggt á 6. áratug ţessarar aldar. Á íslandi hafa enn ekki fundist bein, sem flutt hafa veriđ á ţennan hátt, en á Grćnlandi er hugsanlega hćgt ađ finna slík um atburđum stođ.

Tjekkisk manuskript 2

DAUĐIR rísa upp á hinsta degi. Úr tékknesku handriti frá 11. öld.

Viđ fornleifarannsóknir á kirkju ţeirri sem er kennd viđ Ţjóđhildi konu Eiríks rauđa í Brattahlíđ, fundust á fyrri hluta 7. áratugarins nokkrar grafiđ međ beinum, sem höfđu veriđ flutt annars stađar frá. í einni fjöldagröfinni fundust bein 13 einstaklinga, fullorđinna og barna. Ekki er ólíklegt ađ á Grćnlandi hafi veriđ í gildi svipuđ ákvćđi og í Kristinna laga ţćtti í Grágás og ađ bein hafi veriđ flutt frá kirkjum er lagst höfđu af. Hingađ til hefur fjöldagröfin í Brattahlíđ veriđ tengd Ţorsteini Eiríkssyni rauđa. Ţorsteinn var ađ ná í lík bróđur síns, sem hafđi dáiđ á Vínlandi, er hann ţurfti ađ hafa vetursetu í Lýsufirđi í Vestribyggđ. Ţar dó hann sjálfur af sótt og allir hans menn.

Sagan segir ađ lík ţeirra hafi veriđ flutt til Brattahlíđar og ađ prestur hafi sungiđ yfir ţeim. Kolefnisaldursgreiningar, sem nýveriđ voru gerđar á beinunum úr fjöldagröfinni viđ Ţjóđhildarkirkju, sýna, ađ beinin eru frá 12. öld og geta ţví ekki veriđ af Ţorsteini og mönnum hans.

Flutningur á beinum forfeđranna hefur haft afar mikla ţýđingu fyrir fjölskylduna á Stöng. Hún bjó í sjónmáli viđ gáttir helvítis, ţar sem logamir brutust út ađ međaltali einu sinni á mannsćvi, og minntu á hvađ beiđ hinna syndugu. Ţetta hlutverk Heklu ţótti óumdeilanlegt á miđaldavísu og kemur ţađ greinilega fram í áđurnefndri Bók Undranna eftir Herbert kapellán frá Clairvaux, ţegar hann skrifar um íslensk eldfjöll: Hinn nafnfrćgi eldketill á Sikiley, sem kallađur er strompur vítis, - en ţangađ eru dregnar sálir dauđra, fordćmdra manna til brennslu, eins og oft hefur veriđ sannađ, - hann er ađ ţví, er menn fullyrđa eins og smáofn í samjöfnuđi viđ ţetta gífurlega víti.

Höfundur er fornleifafrćđingur.

Grein ţessi birtist fyrst í Lesbók Morgunblađsins 18. janúar 1997.

 

Heimildir:

Sigurđur Ţórarinsson  1952: Herbert múnkur og Heklufell. Náttúrufrćđingurinn 22. árg.; 2.h. , 1952, bls. 49-61.

Vilhjálmur Finsen 1852: Grágás, Islćndingenes Lovbog i Fristatens Tid. Udgivet efter det Kongelige Bibliotheks Haandskrift og oversat af Vilhjálmur Finsen for de nordiske Literatur-Samfund. Förste Del. Text I. Kjöbenhavn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996: Gĺrd og kirke pĺ Stöng i Ţjórsárdalur. Reflektioner pĺ den tidligste kirkeordning og kirkeret pá Island. í J.F. Krřger og H.-R. Naley (ritstj.) Nordsjřen. Handel religion og politikk.  Karmřyseminaret 1994 og 1995, bls. 119-139. Dreyer Bok Stavanger.

Sami 1996: Ved Helvedets Port. Skalk. nr. 4, bls. 11-15.

Myndin efst: HUGMYND höfundar ađ útliti kirkjunnar á Stöng. Teikn. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996

Til vinstri á spássíunni er ýmis konar fróđleikur um Stöng og Ţjórsárdal.


Nálhúsiđ og hrosshárin frá Stöng

Nálhús fundiđ á Stöng 1938

Fimmtu getraun Fornleifs lauk eftir um ţađ bil einn sólahring, ţegar Bergur Ísleifsson gaf okkur rétt svör viđ öllum spurningum. Skulda ég nú lesendum Fornleifs ítarlegri upplýsingar um hrossháriđ sem myndin međ getrauninni var af.

Rannsóknir mínar á Stöng í Ţjórsárdal hófust áriđ 1983. Ţjóđhátíđarsjóđur gaf mér ţađ sumar smápening til rannsóknarinnar, sem dugđu fyrir nokkurra vikna launum fyrir tvo stúdenta. Árangurinn var góđur. Viđ rannsókn á gólflögum skálans, sem enn stendur opinn á Stöng og er yfirbyggđur, fundust eldri, óhreyfđ gólflög, og sömuleiđis veggur eldri skála undir ţeim sem nú er opinn gestum.

Vinna á Stöng b
 
Uppgröftur í skálanum ađ Stöng í Ţjórsárdal. Einar Jónsson teiknar. Ljósm. VÖV.

Nokkrir merkir gripir fundust viđ rannsóknina, en sá merkilegasti kom á nćstsíđasta degi rannsóknarinnar. Ţađ var nálhúsiđ sem ţiđ sjáiđ hér á myndinni efst.

Nálhúsiđ fann ég í neđst í gólflagi skálans sem liggur undir yngsta skálanum sem til sýnis er í dag. Nálhúsiđ fannst rétt fyrir framan pallinn (setiđ) sem var međfram veggjum skálans, framarlega (austast) í skálanum.

Ég og Einars Jónsson lögfrćđingur og ţá sagnfrćđinemi, sem vann međ mér, trúđum ekki okkar eigin augum og ánćgja okkar fóru ekki framhjá hópi ferđamanna sem kom í heimsókn nokkrum mínútum eftir ađ viđ fundum hlutinn. Ţar fór fyrir hópi Sigurjón heitinn Pétursson trésmiđur, sem lengi var forseti borgarstjórnar í Reykjavík fyrir Alţýđubandalagiđ og einhverjir samflokksmenn hans og kollegar frá Norđurlöndum. Sigurjón fékk ađ höndla hlutinn og úrskurđađi međ gantalegu brosi á vör ađ ţetta hlyti ađ vera eitthvađ stykki úr bíl og vćri glćnýtt. 

Ţó ég ţekkti ekki neitt nálhús međ ţessu sama lagi, gerđi ég mér strax grein fyrir ţví ađ ţessi gripur vćri nálhús, og stađfestu tveir sérfrćđingar á Norđurlöndunum ţađ, en ţeir höfđu heldur ekki séđ nálhús sem var međ ţessu lagi og töldu gripinn "austrćnan".

Nálhús

Nálhúsiđ séđ frá enda ţess. Ljósm. VÖV.

Er gripurinn var kominn í hús, fór innihaldiđ í nálhúsinu ađ ţorna, og losnađi ţađ ađ lokum úr nálhúsinu. Ţetta voru einhvers konar trefjar. Ég fór međ ţćr til Danmerkur, ţar sem ţćr voru greindar af dr. Jesper Trier forstöđumanni forvörslustofu Forhistorisk Museum Moesgĺrd í Árósum, sem var á sama stađ og fornleifadeildin viđ háskólann í Árósum, ţar sem ég nam frćđin. Jesper Trier sem er "fiberolog" og hafđi sérhćft sig í alls kyns tćgjum og taugum í egypskum fornleifum, var ekki í miklum vafa ţegar hann brá ögn af hárinu undir smásjána. Ţetta voru samankuđluđ hrosshár, sem ugglaust er ekki mikiđ öđruvísi en hrosshár af hesti Faraós.

Hrosshár úr nálhúsi

Hrosshárin í nálhúsinu. Ljósm. VÖV.

Hrosshárum hefur líklega veriđ trođiđ inn í rör nálhússins, sem var opiđ í báđa enda, og ţađ gegnt ţví hlutverki ađ halda nálunum í skorđum. Ekki veit ég hvort hrosshár séu betri til ţess arna en t.d. ull, en hver veit?

Aldursgreining á birkikolum og beinum úr gólflagi ţví sem nálhúsiđ fann hefur sýnt, ađ gólfiđ og húsiđ sé frá 11. öld. Sjá t.d. hér.

Ég tel ađ nálhúsiđ á frá Stöng geti allt eins veriđ íslensk smíđ. Á Stöng var smiđja á 10 öld, ţar sem menn unnu međ kopar og á nálhúsinu er skreyti Ţjórsárdals, sem er hringur međ punti í miđjunni, svokallađir "Circle-dot" eđa "konsentrískir hringir", sem reyndar er líka mög algengt skreyti um allan heim. En í Ţjórsárdal eru flestir gripir međ skreyti einmitt međ ţetta einfalda, alţjóđlega "mynstur".

Nálhúsiđ hefur fariđ á sýningar í 4. löndum og talađ hefur veriđ um ađ framleiđa eftirlíkingar af ţví til sölu, og ţćtti mér ţađ í lagi ef einhver hluti gróđans af slíku framtaki, sama hvađ lítill hann yrđi, fćri á einhvern hátt í áframhaldandi rannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal, sem mér hefur reynst erfitt ađ fjármagna.

Nálhúsiđ er nú til sýnis á Ţjóđminjasafni Íslands í hinu kjánalega „Ţjórsárdalsbúri", sem er glerkassi hálffullur af vikri sem eitthvert hönnuđargrey hefur flippađ út međ í föstu sýningu safnsins. Kassinn á ađ gefa tilfinningu af eldvirkni og eyđingu byggđar. Eldvirkni, ein og sér, eyddi reyndar ekki búsetu á Stöng eđa byggđ í Ţjórsárdal, svo kassinn er út í hött. Einnig er bagalegt, ađ vart er hćgt ađ sjá gripina frá Ţjórsárdal vegna ţess ađ of dimmt er í ţessum eldakassa Ţjóđminjasafnsins, sem verđur líklega ađ teljast eitt kjánalegast gimmick safnasögu Íslands. Vikurinn, sem notađur er í ţennan undrakassa, er ekki eini sinni vikurinn úr Heklugosinu 1104, sem um tíma var taliđ ađ hefđi grandađ byggđ í dalnum. Nú hafa fornvistfrćđingar og jarđfrćđingar einnig gert sér grein fyrir ţví, ađ Ţjórsárdalur lagđist fyrst í eyđi á 13. öld.

Ítarefni

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson (1989). Stöng og Ţjórsárdalur-bosćttelsens ophřr. Í Bojsen Chris­tensen K. M. og Vilhjálmsson, V.Ö. (eds.) hikuin 15, 75-102. English summary.

Sami (1992) Fćrsla um grip númer 590 b í sýningarskránni Viking og Hvidekrist. Norden og Europa800-1200 (From Viking to Crusader; Wikinger, Waräger, Normannen; Les Vikings... Les Scandinaves et l'Europe800-1200) fyrir sýninguna Viking og Hvidekrist, sem var sett upp á Ţjóđminjasafni Dana áriđ 1992 (sýningin var einnig í Paris - Berlín - Kaupmannahöfn 1992-93). Nordic Council of Ministers in collaboration with The Council of Europe; The 22nd Council of Europe Exhibition 1993.

Sami (1994) "Nálhús frá Stöng í Ţjórsárdal. Í Á. Björnsson (red.). Gersemar og ţarfaţing. Úr 130 ára sögu Ţjóđminjasafns Íslands. Ţjóđminjasafn Íslands, Hiđ íslenska Bókmenntafélag. Reykjavík 1994.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband