Ekki er öll vitleysan eins

Ţorláksbúđ
 

Ţorláksbúđ hin nýja er ekki ţau stóru verđmćti sem Árni Johnsen ţingmađur heldur fram ađ hún sé. Kannski eru ţetta verđmćti á nútímamćlikvarđa, en menningarleg verđmćti verđur endurreisn Ţorláksbúđar aldrei, međan hún er reist á fornminjum, sem ekki hafa veriđ rannsakađar ađ fullu. Framgangsmátinn viđ gerđ Ţorláksbúđar og undirbúningur fyrir hana eru afar ljót dćmi um íslenska stjórnarhćtti og frekju ţingmannapotara sem ţurfa ađ líđa undir lok, ef íslenska ţjóđin á ađ eiga sér einhverja von.

Ţađ er mikiđ fagnađarefni, ađ Húsafriđunarnefnd Ríkisins hefur nú stöđvađ byggingu "21. aldar fornleifa" viđ 20. aldar byggingar í Skálholti. 

Ţađ er ađ sama skapi grátbroslegt ađ ţurfa ađ vera vitni ađ ţví, ađ hin frekar klunnalega, íslenska steinsteypubyggingarlist 20. aldar, sem venst međ tímanum, varni ţví ađ tómt rugl eins og ađ Ţorláksbúđ hin nýja verđi byggđ ofan á friđuđum fornminjum.

Rúst svonefndrar Ţorláksbúđar var friđuđ áriđ 1927. Áriđ 2009 var hún rannsökuđ af starfsmönnum Fornleifastofnunar Íslands hf  vegna fyrirhugađra áforma um endurreisn Ţorláksbúđar. Niđurstađa ţeirra rannsóknar hefur hvorki veriđ ađgengileg á heimasíđu Fornleifastofnunar Íslands hf né á vefsíđu Fornleifaverndar Ríkisins. Ekki hefur tekist ađ finna röksemdir Fornleifaverndar Ríkisins fyrir ţví ađ rannsóknin áriđ 2009 gćfi kost á ţví ađ reistar yrđu eftirlíkingar fornleifa ofan á raunverulegum fornleifum.

Viđ rannsóknina áriđ 2009 kom í ljós, ađ rústin hafđi, eins og menn töldu sig vita, veriđ "rannsökuđ" ađ hluta til áriđ 1954, er fornleifarannsóknir fóru fram í Skálholti undir stjórn Norđmannsins Haakons Christies. Viđ fornleifarannsóknina áriđ 2009 kom í ljós ađ ţarna voru eldri byggingarskeiđ undir yngstu rústinni og sömuleiđis fornar grafir. Fornleifafrćđilega var rannsóknin áriđ 2009 ekki sérstaklega merkileg, ţar sem grafinn var langskurđur eftir í rústinni endilangri í stađ ţess gera ţversniđ, sem ţćtti eđlilegra ađferđafrćđilega séđ.  

Ţrátt fyrir niđurstöđur rannsóknar Mjallar Snćsdóttur hjá Fornleifastofnun Íslands, ákvađ Fornleifavernd Ríkisins, sem á ađ fylgja lögum, ađ gefa leyfi til ţess ađ hlađa veggi fyrir endurgerđ nútímabyggingar beint ofan á friđađar rústir. Ţađ er ekkert annađ en lögbrot !

Er forstöđukona Fornleifaverndar Ríkisins, Kristín H. Sigurđardóttir undir hćl dellugjarnra stjórnmálamanna og hérađshöfđingja í einhverri leikmyndagerđ, eđa telur hún bara ađ lög um fornleifar beri ađ túlka eftir geđţótta sínum, ţegar hún ákveđur á skjön viđ lög og reglur ađ leyfa byggingu gervifornleifa ofan á ekta fornleifum? 

Ef Kristín Huld Sigurđardóttir hefđi unniđ eđlilega ađ leyfisveitingunni, hefđi ţetta mál aldrei ţurft ađ fara eins langt og ţađ er nú komiđ í eintómum skrípaleik. Ef hún hefđi unniđ vinnuna sína hefđi ekki ţurft ađ nota "listrćnt gildi" Skálholtskirkju hinnar steinsteyptu til ađ bjarga ţví ađ alvarlegt menningarsögulegt slys ćtti sér stađ.

Fornleifavernd Ríkisins ber mikla sök í ţessu máli og skil ég vel ađ starfsmađur sem ég talađi viđ ţar á bć eftir hádegi í dag (9. nóvember 2011) hafi ekki viljađ tjá sig og hafi bent á yfirmann sinn Kristínu H. Sigurđardóttur, sem er vitanlega hin eiginlega ljósmóđir andvana barns Árna Johnsens og félaga ofan á friđuđum fornleifum í Skálholti.

Húsafriđunarnefnd á allar ţakkir skyldar fyrir ađ stöđva tragíkómískan skrípaleik byggingameistarans Árna Johnsens, sem er hvorki menningarlegur né verđmćtaskapandi.  

Ítarefni: 

Mjöll Snćsdóttir 2009: Könnunarskurđir í svonefnda Ţorláksbúđ í Skálholti.Skýrsla Fornleifastofnunar Íslands FS435-09041.

Skýrsluna yfir rannsóknina áriđ 2009, sem gerđ var fyrir Félag til endurreisnar Ţorláksbúđar, međ leyfi Fornleifaverndar Ríkisins, Fvr 2009070023/KHS, er hćgt ađ fá senda í tölvupósti međ ţví ađ hafa samband viđ Fornleifastofnun Íslands og biđja um hana.

Ljósmyndin efst er úr skýrslunni sem Fornleifastofnun Íslands gerđi. Varist ađ rugla saman Fornleifavernd Ríkisins og Fornleifastofnun Íslands. Síđastnefnda "stofnunin" er fyrirtćki sem ungađ var út međ hjálp ákveđins enntamálaráđherra og stundum mćtti halda ađ "stofnunin" haldi ađ hún sé ríkisapparat. Ekki hefur samband Fornleifaverndar Ríkisins og Fornleifastofnunar Íslands veriđ sérlega friđsamlegt, en ţađ er svo önnur saga.

Sjá einnig fyrir fćrslu á Fornleifi: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1193274/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ég get ekki séđ mikil mun ađ byggja Ţorláksbúđ á ţessum reit og byggja yfir ţađ sem undir er og ekki hefur veriđ full kannađ, Skálholtskirkja var byggđ 1956 á reit sem hefđi mátt skođa betur hún er eftirlíking af miđaldarkirkjunum og ţá helst talađ um Ögmyndarkirkju sem var í stíl viđ miđaldarkirkjuna svo ađ copy past er ekkert nýt af nálini umrćđur um bygginguna eru frá 1992  ef ekki eldra.
Ef menn hefđu vilja varveita fornminjar ţá hefđi Skálholtskirkja hin nýja átt ađ vera annar stađar svo og ađra byggingar.

Međal ţess sem nefndin bendir á í sinni álitgerđ er ađ ţótt Skálholtskirkja sé veglegt hús sé ađstöđu í kirkjunni nokkuđ ábótavant. "Til greina kemur ađ dýpka kór hennar og bćta ađbúnađ í skrúđhúsi. Ţórláksbúđ er forn tóft norđan viđ kirkjuna. Hlutverk búđarinnar til forna er ekki ţekkt međ vissu. Til álita kemur ađ endurbyggja Ţorláksbúđ ţannig ađ hún mćtti hvort tveggja endurspegla forna byggingargerđ og nýtast í tengslum viđ kirkjulegar athafnir," segir í nefndaráliti.

Rauđa Ljóniđ, 9.11.2011 kl. 21:29

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Rautt Ljón. Ef merkilegar fornminjar hafa veriđ eyđilagđar viđ bygingu Skálholtskirkju, er ţá ţar af leiđandi ekkert athugavert ađ eyđileggja meira?

Hvađa kirkjulegu athafnir gćti ţessi skúr nýst í? Ég vil fá ađ vita ţađ, ţótt ţađ skipti í raun engu í samhenginu. 

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2011 kl. 22:38

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er gott ađ vita af ţé á vaktinni Fornleifur.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2011 kl. 22:40

4 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

 Sćll. Prakkari ţú veist vel ađ ţađ var byggt yfir fornar rústir hvađ eigum viđ ađ líđast ađ svo lengi verđi gert á Sigló er veriđ ađ varveita söguminjar, húsiđ hennar ömmu og afa á ađ varveita og gera ađ frćđimannasetri áđur hafđi Hafliđahús langafa veriđ gert upp til prýđi ţađ er rétta ađferđin.
Skúrinn nýtist ekki til kirkjulegar athafnir um ţađ er ég ekki ađ tala um.

Kv, Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 9.11.2011 kl. 23:26

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú ert ađ bera saman hús sem enn standa og hús sem enginn veit hvernig voru eđa hvort höfđu eitthvađ sögulegt gildi yfirleytt.

Hér á siglufirđi er ég ekkert sérstaklega í minjavernd ţótt áhugamađur sé um ţađ. Ţađ sem ég hef veriđ ađ gera er ađ taka ónýta skúra og breyta ţeim í eitthvađ vistlegra og nýtilegra ţótt međ norsku yfirbragđi sé og í anda uppgangstímana. Bara tilvísun eđa ţema. Örlygur Kristfinnson er mađur sem hefuunniđ ómetanlegt starf hérna í minjavernd og án hans vćri margt ţegar fyrir bý, sem í dag er hjartađ í tilvist ţessa bćjar.

Ég er samt ekki alveg viss hvort ég skil ţig rétt. Kannski vantar einhverjar kommur og punkta í svar ţitt.

Ég er sammála Frornleifi ađ metnađarleysiđ, ţekkingarleysiđ og nepotisminn er yfirţyrmandi í ţessu tilfelli sem talađ er um, auk ţess sem veriđ er ađ brjóta lög. 

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2011 kl. 23:49

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er ekki fyrir atbeina minjaverndar ríkissins ađ hér er veriđ ađ gera góđa hluti. Hér er ţađ einkaframtakiđ, áhugi og metnađur ráđiđ för.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2011 kl. 23:51

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Sigurjón, hvernig ţađ var mögulegt ađ reisa veggi nýju Ţorláksbúđar ofan á friđađri rúst hinnar einu sönnu Ţorláksbúđar, er stóra ráđgátan.

Sérstaklega ţegar í ljós var komiđ, ađ eldri skeiđ rústarinnar og fornar kristnar grafir eru undir yngstu friđuđu rústinni. Leyfi til slíkra framkvćmda hefur greinilega veriđ gefiđ án vísunar í lagabókstaf. Fornleifavernd Ríkisins, eđa réttara sagt forstöđukona ţeirrar stofnunar hefur greinilega brotiđ ţau lög og starfsreglur sem henni ber ađ fylgja í einu og öllu. Í morgun betlađi hún um fleiri peninga fyrir starfsemi Fornleifaverndar í ađsendri grein á Mogganum. Sniđganga á lögum um menningarminjar Íslendinga er sama siđleysiđ sem olli efnahagshruninu. Menn gera ţađ sem ţeim sýnist, hlusta ekki á rök og fylgja ekki reglum. Ţví miđur er traust mitt á Fornleifavernd Ríkisins ekkert međan yfirmađur stofnunarinnar er álíka ótrúverđugur og ţeir sem eru ađ byggja "fornleifar" í Skálholti.

FORNLEIFUR, 11.11.2011 kl. 00:10

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fornleifafrćđingar komnir í ferđaţjónustuna. Miđaldadisneygarđar eru máliđ. Ja hérna hér...

Er ţessi eđla frú ekki í röngum geira? 

Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2011 kl. 10:01

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón, ţetta er sama konan sem stillti upp 700.000.000 króna dćminu fyrir Stöng í Ţjórárdal á minnisblađ sem hún vill ekki sýna neinum, eins og má lesa í upplýsingum um Stöng í dálknum til vinstri viđ textann á ţessu bloggi.  Hún er vissulega stórtćk Kristín Sigurđardóttir.

FORNLEIFUR, 11.11.2011 kl. 12:01

11 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ţakka svariđ Fornleifur vissi ekki bara betur, er bún áđur ađ lesa alla ţína umfjöllun um Stöng.

 Kv, Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 11.11.2011 kl. 17:00

12 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Síra Gunnlaugur skrifađ ţett í Moggann í morgun máliđ tekur á sig undarlegar myndi grein Gulla hér.
Ég er líka á ţeirri skođun ađ ekki eigi ađ reisa á fornleifum og er mjög á móti ţví ţessvegna svarađi í ţér svona á miđvikudaginn.
Kv. SigurjónGunnlaugur Stefánsson

Á Fáskrúđsfirđi var byggt ţjónustuhús í tólf metra fjarlćgđ frá Kolfreyjustađarkirkju. Ţetta hús er jafnstórt kirkjunni ađ grunnfleti. Kolfreyjustađarkirkja er friđađ hús. Húsafriđunarnefnd stóđ ekki gegn byggingu hússins né stađsetningu. Arkitekt og umsjón međ byggingu hafđi Hjörleifur Stefánsson. Á Vopnafirđi var byggt safnađarheimili viđ hliđ Vopnafjarđarkirkju, stćrra en kirkjan og henni tengt međ göngum. Vopnafjarđarkirkja er friđađ hús. Húsafriđunarnefnd stóđ ekki gegn byggingu hússins né stađsetningu. Arkitekt og umsjón međ byggingu hafđi Hjörleifur Stefánsson. Engin hús á Skálholtsstađ eru friđuđ og eru ţví utan viđ lögsögu Húsafriđunarnefndar. Nú hefur nefndin skyndifriđađ Skálholtskirkju og Skálholtsskóla til ađ geta stöđvađ byggingaframkvćmdir á Ţorláksbúđ sem er mjög lítiđ hús í samanburđi viđ stćrđ kirkjunnar og er stađsett í tuttugu metra fjarlćgđ. Formađur Húsafriđunarnefndar er Hjörleifur Stefánsson, arkitekt. Skiptir máli fyrir afstöđu Húsafriđunarnefndar, ef Hjörleifur Stefánsson er arkitekt og hefur umsjón međ byggingu húsa? Hlutverk Húsafriđunarnefndar er ađ friđa hús. Hvergi í lögum er kveđiđ á um heimild til húsfriđunar í ţeim tilgangi ađ banna byggingu húsa. Er Húsafriđunarnefnd komin út fyrir valdsviđ sitt í hagsmunagćslu sinni.

Rauđa Ljóniđ, 11.11.2011 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband