Monstrum Medievalis

Horror Medievalis

Ekki var fyrr stöđvađ rugliđ međ ólöglega torflistaverkiđ norđaustan viđ kór Skálholtsdómkirkju, en ađ annar miđaldahrođi hefur sig á loft međ miklum drunum, svo halda mćtti ađ 1. apríl vćri runninn í garđ.

Icelandair og eitthvađ dularfullt crew í samfloti viđ ţá eru komnir á miđaldaruglubull. Ţeir hafa líklega lesiđ of mikiđ eftir Dan Brown ţegar ţeir biđu of lengi í Leifsstöđ. Ţađ er vitaskuld rétt athugađ hjá Icelandair, ađ ferđamenn erlendis sćki mjög í dómkirkjur miđalda. En ţćr eru frá miđöldum.

Ţađ ferlíki sem menn vilja nú fara ađ reisa í Skálholti á hins vegar ekkert skylt viđ miđaldir. Ţessi misskilningur byggir á teikningum sem skapađar voru af teiknikennaranum og ţjóđernisrómantíkernum Herđi Ágústssyni, sem  ekki  var menntađur í miđaldafrćđum. Hann skapađi t.d. „Ţjóđveldisbćinn", sem á ekkert skylt viđ rústirnar á Stöng, sem hann byggđi hugsýn sína á. Í Ţjóđveldisbćnum eru steinsteyptir veggir og plastdúkur í ţekju.

Oftúlkun á hleđslum sem skráđar voru viđ fornleifarannsóknir í Skálholti leiddi suma til ađ álykta ađ dómkirkjan hefđi ţar veriđ stćrst um 50 metrar ađ lengd. Sú túlkun er óskhyggja ein. Ţar ađ auki hefur teiknari Icelandair, sem ég tel mig vita hver sé,  gert vont verra. Engin miđaldakirkja lítur út eins og ţetta ljóta flugvélaskýli međ kjallara og međ samfelldum steindum gluggum efst undir ţaki háskipsins. Eru prestar á Íslandi svo sögulausir og vitlausir ađ ţeir kaupi ţetta rugl? Hafa ţeir ekki skođađ miđaldakirkjur á ferđum sínum erlendis?

Ţessi horror slćr tollbúđ Árna Johnsen alveg út! Svona verkefni eru auđvitađ hugarórar frá ţví fyrir hrun. Ţá urđu Icelandair og arkitektinn ţeirra hái nefnilega of seinir ađ komast í loftpeninga í vösum gjafmildra útrásarvíkinga, en núna er víst komnir peningar í kassann hjá Icelandair, og vilja menn greinilega ađ kirkjan greiđi restina sem aflátspeninga.

En mest af öllu eru svona brjálađar hugmyndir birtingarmynd ţess ađ sumt fólk á Íslandi vill ekki sćtta sig viđ látlausa sögu lands síns, ţar sem mannanna verk lifđu ekki í ţúsund ár, ţótt andans verk vćru sterk. Íslendingar, sem skammast sín fyrir sögu sína, stunda sögufölsun eins og ţá sem Icelandair og ónafngreindir ađilar vilja nú hella sér út í.

Ég hvet Icelandair til ţess ađ styrkja heldur fornleifarannsóknir í stađ ţess ađ borga fyrir Disneykirkju í Skálholti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ fyrsta sem ég rek mig á í ţessu monstrúmi eru steindir myndgluggar í hverju einasta opi og auga á húsinu. Nú heita ţetta tilgátuhús. Gaman vćri ađ sjá tilgátuna til grundvallar ţessari teikningu.

Vilja ţeir ekki bara flytja Fjörukránna ţarna uppeftir.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 11:06

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég held annars ađ ţađ sé misskilningur hjá ţeim ađ ferđamenn sćki mikiđ í miđaldadómkirkjur per se. Ţessar byggingar eru yfirleytt smack í miđjum Evrópskum borgum og ţá oftar en ekki stćstu og skrautlegustu byggingarnar. Menn komast hreinlega ekki hjá ţví ađ hrasa inn í ţćr. Ţađ eru ekki margir sem leggja krók á leiđ sína til ađ elta ţetta uppi.

Ég bjó um tíma í grennd viđ Borgund stafkirkju í Noregi og sjaldan sá ég ferđamenn ţar. Ţangađ komu rútur međ Japönum og Ameríkönum og stoppuđu í örfáar mínútur af ţví ađ ţetta var eina leiđin ofan í Sognfjörđ.

Borgund er ekta kirkja og sennilega ein elsta trébygging í heimi ef ekki sú elsta.  Alvöru sagaen ekki Disneyland. Slíkt vćri móđgun viđ ferđamenn.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 11:15

3 identicon

Best vćri ađ geta verslađ allar fornminjar í IKEA

Elías (IP-tala skráđ) 16.11.2011 kl. 11:24

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ástćđan fyrir ţví ađ Norđmenn hafa endurbyggt stafkirkjur er einfaldlega sú ađ sú plága gekk ţar ađ ófullnćgđar gelgjur, sem titluđu sig satanista, gerđu mikiđ ađ ţví ađ kveikja í fornum kirkjum á tímabili. Ţađ voru semsagt alvöru kirkjur, sem allir vissu hvernig litu út.  Bara svona fróđleiksmoli.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 11:24

5 identicon

Menn eru augljóslega ađ snappa međ ţetta kirkjurugl. Hljómar allt eins og örvćnting í bland viđ geđveiki + dash af heimsku

DoctorE (IP-tala skráđ) 16.11.2011 kl. 11:36

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Elías, ţetta er eins og IKEA samsetningur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2011 kl. 11:58

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

DoktorE, ekki ţćtti mér ólíklegt ađ 95% ţessa rugls sé ferđamennska, bissness og kúl kash, 2 prósent eitthvađ annarlegt, og 3 prósent trú. Ţú ţarft víst ekki ađ hafa áhyggjur, en kannski ferđu og kveikir í ţessu, eins og trúbrćđur ţínir í Noregi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2011 kl. 12:05

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Einhver int um ţađ hver teiknađi ţennan pappakassa?

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 12:52

9 identicon

Nei Villi, ég mun seint beita skemmdarverkum/ofbeldi.. ţađ eru bara uppgjafaraular sem slíkt gera.

P.S. Ég á enga trúbrćđur, ţar sem ég er ekki trúađur.

DoctorE (IP-tala skráđ) 16.11.2011 kl. 12:54

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mig grunar ađ skapari Ömmu ćsku sinnar, Hjörleifur Stefánsson, hafi fingurna á kafi í ţessu verkefni. Handbragđ hans er yfir ţví og eins og amman sýnir okkur, ţá er túrismaiđnađurinn honum mjög huglćgur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2011 kl. 13:07

11 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Um árabil hafa Gullhringsfarar komiđ viđ á ţessari íslensku Golgata og ekki ţurft ađ borga neitt fyrir ađ skođa kirkjuna ţar. Ađ vísu er baukur viđ kjallarastigann og fólk hćttir sér ţangađ niđur beđiđ um frjálst framlag. - Síđustu tvö ár hefur Skeljarhćđarfólkiđ komiđ sér upp á svćđinu minjagripa verslun og plakatasýningu en verslunin veriđ treg. Fyrirhugađ umstang í Skálholti er fyrst og fremst svar viđ spurningunni; "hvernig má grćđa á Skálholti?"

Svanur Gísli Ţorkelsson, 16.11.2011 kl. 13:33

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fyrirgefđu mér DoktorE, ég var búinn ađ gleyma ţví ađ ţú ert ekki Satanisti. Ţú ert ekki neitt, og ţađ er ekki verra en svo margt annađ á Íslandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2011 kl. 13:37

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm...nafn hans dúkkar upp allstađar ţar sem fornleifadisney kemur viđ sögu. Hann á ţó ágćtis verk ađ baki, sem eru nćr í tíma.

Mér finnst Kirkjan sem var rifin 1802 miklu athyglisverđari bygging en ţessi skringilega tillaga.  Á hún sér nokkra stođ í raun? Ţađ er bara talađ um ađ ţarna hafi veriđ stór kirkja og ađ í hana hafi fariđ 2 eđa 3 skipsfarmar af spýtu.

Ţetta er hreint út sagt ljótt. Menn verđa bara ađ afsaka ţađ, en ţađ er mín einlćga hlutlausa skođun. Ég hef engar axir ađ brýna hér, en mér finnst lágmark ađ ţađ sé einhver lágmarksmetnađur í hllutunum.

Ég tek undir ţađ ađ ţađ ţjónađi sagnararfinum betur ađ láta ţennan hálfa milljarđ eđa meira í uppgrefti og rannsóknir.

Ef ţeir eru ađ hugsa um einhverja túristagildru, ţá ćttu ţeir ađ skella upp Disney víkingaţorpi í...tjah Reykjanesbć t.d. til ađ peppa upp atvinnuástandiđ ţar.  Ţađ er raunar vísir ađ einu slíku viđ Vestrahorn, sem er ćtlađ kvikmyndatöku. Kannski vćri rétt ađ vinna ţađ áfram eftir ađ ţţeim tökum líkur...ég veit ekki...en ég á hreinlega ekki aukatekiđ orđ yfir ţetta.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 13:44

14 identicon

Verđur Saga Boutique í kjallaranum?

Jóhann (IP-tala skráđ) 16.11.2011 kl. 14:20

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já svei mér ţá og tilbođ í hverri viku á Ţorlákseđju úr Bláa Lóninu. Hvađ ertu međ marga vildarpunkta Jóhann?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2011 kl. 14:23

16 Smámynd: K.H.S.

Ef ekkert er til til ađ hlessast á og rausa um, ţá ţarf ađ skapa ţađ fyrir ykkur.

Ekki getiđi eitt deginum í ekki neitt. Hörđur arfleiđararkitekt vinstri elítunnar fékk ekki ađ vera međ í hrútakofabyggingunni, bara var faliđ sísvona Árna brekkugólara. Reginhneiksli . ţađ verđur ađ láta Hörđ fá miklu stćrra hús til ađ skyggja almennilega á steinkumbaldann  svo hann hćtti ţessu kurri. 

K.H.S., 16.11.2011 kl. 15:37

17 Smámynd: K.H.S.

Hörđur er nú einu sinni ađalgaurinn í Ruslakofahyrđinum.

K.H.S., 16.11.2011 kl. 15:40

18 Smámynd: FORNLEIFUR

Kári Hafsteinn, hér er um tvo Herđi ađ rćđa. Hörđur Ágústsson, sem teiknađi sína sýn af stćrstu "trékirkju Norđurlanda" og Hörđur Bjarnarson, byggingarmeistari núverandi dómkirkju í Skálholti. Báđir látnir, vel ađ merkja.

Viđ erum ţví ekki ađ rausa, en ţakka ţér samt fyrir heimsóknina.

FORNLEIFUR, 16.11.2011 kl. 15:51

19 Smámynd: K.H.S.

Ţarna varđ mér á.

Kv kári 

K.H.S., 16.11.2011 kl. 15:58

20 identicon

Ég á helvítis helling af vildarpunktum. Er ađ safna mér fyrir ferđ til Tunglsins međ WOW-Air.

En ađ öllu gríni slepptu, ţá átta ég mig ekki á hvađa ferđamenn ţetta eru sem hafa svona ógurlegan áhuga á Skálholti. Ekki einn einasti, af ţeim sem ég rúntađi međ ţvers og kruss um landiđ sl. 7-8 mánuđi, minntist á pleisiđ eđa spurđi um ţađ. Heldur ekki um trúnna.

Erum viđ föst í tímavél á árinu 2007?

Jóhann (IP-tala skráđ) 16.11.2011 kl. 16:01

21 Smámynd: FORNLEIFUR

Humanum errrare est Kári, annars vćrum viđ ekki góđar mannskepnur.

Jóhann, sumir eru rígfastir í veruleikafyrringu fyrirhrunatímabilsins. Góđa ferđ til tunglsins.

FORNLEIFUR, 16.11.2011 kl. 16:13

22 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Takk fyrir pistilinn. Tilgátuteikningin minnir mig á ameríska hlöđu ţó krossarma sé. Ég get ómögulega séđ tengingu viđ byggingarform kirkjubygginga miđalda sem ég lćrđi um í listasögu.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 16.11.2011 kl. 17:00

23 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Alveg rétt hjá Ólöfu. Ţetta líkist engri miđaldakirkju. Ţessi kirkja var byggđ ţegar gotnesk bygginarlist var í hápunkti í Evrópu og hver glćsidómkirkan af annarri var reist. Páll frćndi minn (ég á miklar ćttir á Rangárvöllum allt aftur á víkingaöld) hefur áreiđanlega ekki veriđ ađ byggja neina ameríska hlöđu, heldur hefur allt veriđ fagurlega útskoriđ međ gargoylum og alls konar fögru skrauti. Ţađ var mikil synd ađ ţessi kirkja skyldi fjúka eftir nokkur ár. Byggingarmeistarinn hefur trúlega veriđ norskur og vanari lygnara veđri en hér má búast viđ. Til dćmis er útilokađ ađ norsk stafkirkja mundi geta stađiđ hér öldum saman án ţess ađ fjúka eins og í Noregi.

Vilhjálmur Eyţórsson, 16.11.2011 kl. 21:07

24 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hér skrifar mađur sem sannarlega er forn í skapi og eigi viđ alţýđu skap. Og mćttu menn hyggja ađ hans viturlega samansettu orđum. En viđ monsturslega heimsku er ađ rćđa og er ţađ mín framtíđarsýn ađ skrímsli ţetta muni rísa mammon i til dýrđar dýrđar og andskotanum til sérstakrar undirholdningar. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.11.2011 kl. 13:18

25 Smámynd: FORNLEIFUR

Já, satt segirđu Sigurđur bóndi, ţetta vćri ágćtis lag fyrir sorphreinsistöđ, svona krosslag, eins og Guđjón Arngrímsson sagđi ađ vćri á ţessum risakexkassa. Ţađ hlýtur ađ vera gaman í hans sporum, nú ţegar flugfreyjurnar hans eru reknar ţegar ţćr verđa deginum eldri en elsti söludagur.

Fjandanum er reyndar skemmt yfir mestu ţví sem illa fer á Íslandi, og nú er svo kátt í neđra ađ hitamćlarnir setja allir met í Reykjavík, ţar sem andskotans rassgat virđist vera ađ ţví er nýjustu rannsóknir viđ háskólann á Akureyri benda til.

FORNLEIFUR, 19.11.2011 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband