Fćrsluflokkur: Ţjóđminjasafn Íslands

17 sóttu um

Svar MH 

Í ár sótti ég um rannsóknarstöđu í nafni Kristjáns Eldjárns. Ţađ er er í ţriđja skipti sem ég geri ţađ. Fyrst sótti ég um áriđ 1992, síđan áriđ 2011 og svo nú í ár. Međ doktorsgráđu í fornleifafrćđi, sem og gott verkefni, taldi ég mig líklegan til ađ geta fengiđ ţessa stöđu.

Nú er ég búinn ađ gefa upp alla von. Ég fékk heldur ekki stöđuna í ţetta sinn (sjá hér), og 15 ađrir urđu ađ sćtta sig viđ sama hlutskipti, og ađ sjá starfsmann Ţjóđminjasafns Íslands, sem hvorki hefur doktorspróf eđa mikil frćđileg afköst af baki fá stöđuna.

En mér leikur forvitni á ţví ađ vita, af hverju mat á umsóknunum var unniđ í samráđi viđ Háskóla Íslands og hverjir ţar unnu ađ ţví mati. Ţessi afskipti HÍ koma fram í svari Ţjóđminjavarđar, Margrétar Hallgrímsdóttur til ţeirra sem ekki fengu stöđuna.

Hins vegar var hvorki greint frá ţví í auglýsingu um stöđuna, né í viđtali sem Ţjóđminjavörđur átti viđ mig, ađ HÍ kćmi ađ ferlinu varđandi mat á umsćkjendum. Ég sendi nýlega fyrirspurn um ţađ til Ţjóđminjavarđar, en hún hefur ekki séđ ţörf á ţví ađ svara, svo nú spyr ég opinberlega til ađ spara Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni vinnu í ráđuneytinu sínu, sem nú sér um málefni Ţjóđminjasafns Íslands og allt annađ fornt og ţjóđlegt.

Hvernig kom HÍ ađ stöđuveitingu, ţar sem gengiđ var fram hjá fólki međ rannsóknarmenntun í rannsóknarstöđu? Vonandi var ţađ ekki neinn í kynjafrćđi sem veitti mat eđa umsögn. Ţá á (karl)mađur auđvitađ ekki sjens.

Eldjárn i SKALK 5 1971

Kveđja frá Kristjáni 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband