Fćrsluflokkur: Forn gamanmál

The Chewish People

Rare Hebrew Gum

SHALOM!

It´s a well known fact that the Israelis are the second most gum-chewing people in the world. The first time I was in Israel, I noticed this immediately. Everybody was chewing gum. Even some of de merst frummers vun de frum were chewing gum during their prayers at the Kotel (the Western Wall).

Probably many Israelis grew up with this gum (produced by Tamar in Tel Aviv) and trading the country cards in the packets. Some of them might possibly remember card #17 for Iceland (Island) from the late 1950s and how to say Shalom, Chever, Leitraot and Todah (Hi, Friend, Goodbye and Thanks)in Icelandic. The transcription of the Icelandic sound is as follows for those who know Icelandic, but remember to add a heavy and sexy Ivrit accent for the correct "erlie" 60s feeling:

Komit thér sćlir (Komiđ Ţér sćlir)

Vínúr (Vinur)

Verit thér sćlir (Veriđ Ţér sćlir)

Taq fýrír (takk fyrir)

Just as important: Remember to roll on the R in the back your mouth to make it very different to the frontal spitting Viking-R in Icelandic. And that´s what you get when you bring two very beautiful languages together.

Not to forget, chewing gum in Icelandic is called tyggjó or tyggigúmmí and in Jiddish it is keyen gam. Chew on that one.

Happy Hanukkah to all my friends.

Fornleifur, the proud owner of card #17

Rare Chewbrew 2


Neanderthalsmenn á Íslandi, hvađ er nýtt?

15neanderthals1-videoSixteenByNineJumbo1600-v2

Ţađ hefur lengi veriđ vitađ ađ gáfnafar og vinna viđ fréttamennsku fer ekki endilega saman.

Fréttastofa RÚV, sem í langan tíma hefur hýst verstu fábjána í blađamannastétt, eiga örugglega Íslandsmetiđ í bjánahćtti.

Í dag er RÚV međ frétt um enn einn landvinning snillingsins Kára Stefánssonar, sem samkvćmt eigin greiningu er sapiens sapientissimus maximus.

Íslendingar eru samkvćmt rannsókn Kára komnir af Neanderthalsmönnum.

Ţađ kemur nú lítiđ á óvart, ţar sem ađrar ţjóđir í Evrópu tilheyra einnig ćttgarđi Neanderthalsmanna í einhverjum mćli.

Stjórnmálamenn

Margir stjórnmálamenn og leiđtogar í viđskiptalífinu geta ţakkađ forfeđrum sínum og mćđrum af ćttbálknum Neanderthal Sapiens einhvern hluta af erđamengi sínu.

Hins vegar er ţví haldiđ fram á RÚV, ađ Neanderthalsmenn séu ekki Sapiens. Ţađ er alrangt. Tegundaheiti Neanderthalsmanna er Homo Sapiens Neanderthalensis og flest nútímafólk er kallađ Homo Sapiens Sapiens.

a13c99621b0344e6a09a4898a0019d4d Ţessi er nćr örugglega međ nokkur gen úr Neanderthalsmanni, og aldrei hefur ţađ komiđ ađ sök. Sapiens er hann.

thor_saari_sh

Einnig ţessi, ekki óvitlaus. Ţessi forni arfur er til í öllum stjórnmálaflokkum. Ţađ ţarf ekki einu sinni ađ rađgreina. Ţađ nćgir ađ mćta á ţingpalla.

Einnig er til alvarlega gallađ genamengi sem finnst helst í Efstaleiti. Ţađ köllum viđ Homo Ruvensis og hefur ţeim enn ekki tekist ađ fá sapiens-titilinn. Ekki sérstaklega frumstćtt liđ, en sum hver heldur leiđinleg. Ţess vegna er ágćtt ađ Bogi Ágústsson hafi enn stjórn á ţeim.

Ef ţessi vitleysa um gáfnafar Neanderthalsmanna er frá Kára Stefánssyni komin, kćmi ţađ ekki mjög á óvart.

Myndin efst er af Neander-talsmanni LGBT-samtakanna á Íslandi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband